Lögberg - 27.04.1916, Blaðsíða 8

Lögberg - 27.04.1916, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27. APEIL 1916. Biue KibboH r,ÁFtf« og Blue Ribbon KAFFI Bökunaduft í hverju tilfelli sem þú notar Blue Ribbon spararðu þeningana þína. Vörurnar eru betri og miklu ódýrari en annarstaðar. Biddu um eina könnu af Blue Ribbon kaffi og bök- unardufti hjá kaupmanni þínum næst. Þú verður ánægður með kaupin. Þú hefir tryggingu fyrir því að fá fyrirtaks vöru fyrir pen- inga þína. Or bænum óskast vikadrengur. Kaup $5.00 um vikuna til að byrja með. Trjáplöntunardagur er fyrirskip- aöur mánudaginn 8. maí í ár. Jón Ólafsson frá Glenboro var hér á ferS í vikunni sem leitS. Guömimdur Sigurjónsson glímu kappi hefir keypt ávaxta og sæt- indasölubúö Bjöms Metúsalems- sonar á hominu á Victor og Sargent strætum. Veitir þar einnig kaffi. Þau hjónin B. Hallson og kona hans, sem nú eiga heima aö Prairie Grove í Manitote, biöja Lögberg aö flytja búendum í Silver Bay og þar í grendinni beztu kveöju sína og þakk’æti fyrir vináttu og góöa viö- kynningu meöan þau dvöldu þar í bygö. Kveöast þau hafa fariö það ■ an skyndilega og ekki hafa getað kvatt eins og þau heföu óskað. Guðsþjónustur í fyrstu lútersku kirkju voru með miklum hátiðar- brag á páskunum. Kirkjan var prýdd páskaliljum og öörum blóm- um. Mesti mannfjöldi var saman kominn viö báöar guösþjónustum- ar. Viö morgun guösþjónustuna söng Mrs. Hall sóló, “Eg veít aö frelsari minn lifir”, úr söngleikn- um “Messias” og söngflokkurinn söng' páska-kantata próf. Svein- bjömssons. Viö þá guðsþjónustu voru 20—30 nýir meðlimir teknir inn í söfnuðinn. Viö kveld-guðs- þjónustuna fór fram fjölmenn alt- arisganga. Eg hefi nú naegar byrgöir af “granite” legsteinunum “góöu” stööugt við hendina handa öllum, sem þurfa. Svo nú aetla eg aö biöja þá, sem hafa veriö aö biöja mig um legsteina. og þá, sem aetla aö fá jér legsteina í sumar, aö finn mig sem fyrst eöa skrifa. Eg ábyrgist aö gera eins Vel og aörir, ef ekki betur. Yöar einlaegur, A. S. Bardal. þurfi aö koma annarsstaðar frá. Oddleifson hefir veriö 40 ár hér í landi, og kann því frá mörgu aö segja, enda mjög greinagóður, haföi hann þaö á oröi aö áöur en langt liði birtist ef til vill eitthvaö á prenti af því sem á daga hans hefir drifið hér vestra. H. Bjömson frá Árborg var hér á ferö á fimtudaginn, var hann sam- feröa Gesti Oddleifssyni. Góö skemtisamkoma verður hald- in i Skjaldborg næsta mánudags- kveld (1. maij undir stjóm djákna safnaðarins. Þar skemta nokkrir nýir söngmenn, þar veröur mvnda- sýning og hljómleika æfing o. fl. — Allir erti velkomnir. — Samskot tekin fyrir bágstadda Byrjar kl. 8. og þá ættu allir aö vera komnir í sæti. Hljóðfæraleikendur óskast fyrir 223. Skandinavísku herdeildina. Þeir sem því vilja sinna annaðhvort skrifi eða komi á skrifstofu vora 1004 Union Trust Building, Winnipeg. S JONLEIKIR gamanleikur í 3 þáttum eftir Erich Böge og ' ,11 leikrit í 2 þáttum eftir Arna Sigurðsson Verða leiknir undir umtjón Coodtempl- ara Fimtudaginn og Föstudagian 27. og 28. Apríl í Goodtemplara húsinu. Góður hljóðíæratllttur milli þátta. Aðgöngumiðar 3Bc. Byrjaðað leika kl. 8 “The Icelandic Good Templars of Wmnipeg” Bsblíufyrirlestur verður haldinn aö 80454 Sargent Ave (milli Arlington og Alverstone stræta) fimtudaginn 27. Apríl kl. 8 síödegis. Efni: Tvö lögmálin. Hver er munurinn á þessum tveim- ur lögmálum? Suimudaginn 30. Apríl kl. 4 e.h. verður umræöuefniö: Hvaö var þaö, sem Kristur negldi á krossinn ? Var það siðferðislögmáilð ? Inngangur ókeypis. Allir vel- komnir. Daznð GuSbrandsson. Hús fæst til leigu, alt eöa aö nokkru leyti, hvort sem er með hús- gögnum eða án þeirra. . Upplýs- ingar aö 636 Alverstone stræti eöa hjá ritstjóranum. Hermann Storm frá Argyle kom til bæjarins fyrra miðvikudag í verzlunarerindum. var hann aö kaupa akuryrkju vélar og bifreið. Hann sagöi jörð svo aö segja orðna auða og landvinnu um það leyti aö byrja; mikið kvaö hann vera óplægt og því nóg aö gera i vor, en vinnu- kraftinn lítinn. Þau Sigurþór Sigurösosn og kona hans fluttu noröur til Lundar um helgina sem leiö; ætla aö dvelja þar í sumar og stunda landbúnað. Hr. Jón Brandson fór heim til sín fyrra þriðjudag eftir nokkurra daga dvöl hér í bænum. Brynjólfur Þorláksson söng- kennari dvaldi hér í bænum nokkra daga í vikunni sem leið og fór aftur út til Lundar á mánudaginn. Joseph H. Hanson, aktýgjasmið- ur á Gimli, er að ganga í herinn. Hann hefir til sölu verzlun sína og vinnustofu meö öllum áhöldum og efni; fáist ekki kaupandi, er hann til meö að leigja það alt sanngjarn- lega. Verkstofan er i afturenda byggingarinnar en búð aö framan Þetta er á bezta stað í bænum; var verzlunin byrjuð fyrir 10 árum og hefir sífelt aukist. Þess má geta: aö engin aktýgja verzlun né vinnu- stofa er nær en 40 mílur í burtu, Upplýsingar fást hjá Great West Sadlery eöa Joseph H, Hanson Gimli. C0NCERT undir umsjón Dorkas félagsins f Fyrstu lút. kirkju verður haldið í G00D TEMPLAR HALL Þriðjudagfkveld 9. Maí Program: Chorous.—By the Sea Shore. Selection.—Miss Marjorie Guthrie. Solo.—Miss Olive Oliver. Recitation.—Mrs. Gordon Paulson. Play.—Old Maids Matrimonial Club Piano Solo.—Miss S. Frederickson. Selection.—Miss Marjorie Guthrie. Tableaux. STAKA. Enginn heilium horfinn er, hægt er slíkt aö sanna, þó aö kvisti koll á mér kúlur Þjóðverjanna. B. P. Joseph H. Hanson frá Gimli var hér á ferð á þriðjudaginn; hann var aö ganga í 197 deildina; verður hann þar í lúðraflokknum. Hann auglýs- ir verzlun sína og verkstæöi til leigu eöa sölu annarsstaöar í blaðinu. Mrs. Chiswell frá Gimli og dótt- ir hennar voru á ferð hér í bænum um fyrri helgi. Mrs. Chiswell er umsjónarkona unglingadeildarinn- ar í Goodtemplarafélaginu þar og hefir sýnt frábœran dugnað í starfi sínu. Skúúli þingmaöur Sigfússon kom til bæjarins í vikunni sem leið í verzlunarerindum. Dr. Guðmtmdur Finnbogason kom hingaö til bæjarins á mánu- dagskveldið. Dvelur hann hér bænum vikutíma til aö byrja meö 1 og heldur til í húsi frú Láru Bjarnason. Með honum kom frá Kaupmannahöfn ungfrú Þyri Bene- diktsdóttir, dóttir Benedikts Þórar- inssonar kaupmanns í Reykjavík; fór hún vestur til Argyle til séra Friðriks Hallgrimssonar; er hún náskyld konu hans. Mrs. Marteinn Sveinsson lagöi af stað vestur til Elfros fyrra miðviku- dag. veröur þar framtíðar-heimili hennar. Gestur Oddleifsson frá Árborg kom til bæjarins á fimtudaginn. Kvaðst hann hafi verið Verkstjóri hjá Sveini kaupmanni Thorvalds- syni og félögum hans í vetur við skógarhögg og falliö ágætlega, haft I hátt kiup og góSan viöurgerning o51 k.„|t, F„„. lúL Sumarfagnaðar- gleði hátt kaup og góðan viðurgerning Kvað hann verzlun Sveins vera í I miklum blóma, og það kvað hann: ekki mundu ofsögum sagt aö fyrir | hver 5 cent er þeir félagar græði, muni þeir koma inn í bygðina meö 95. Þórey dóttir Gests var með fööur sinum. Þau fóru heim aftur á laugardaginn. Gestur var skraf- hreyfinn og fjörugur og ræddi landsins gagn og nauðsynjar. Hann hefir óbilandi trú á framtið Nýja íslands og kveöur þar fara hagsæld í hönd, ef menn séu samtaka og framtaka; reyni aö vakna sjálfir og vaka sjálfir í öllum skilningi, en biöi í engu tilliti eftir því aö áhrif verðxir haldin Fimtudagikvöldið 27. Apríl 1916 Program: Sálmur og bæn. God Save the King. Violin Solo. Violet Johnston. Söngur. Miss Olavia Bardal. Stutt ræSa. Finnur Jónsson. Duet. Mr. og Mrs. Alex Johnson. Söngur. Mr. H. Thorolfsson. Stutt ræða. Próf. J. G. Jóhannson. Söngur. Mrs S. K. Hall. Violin Solo. Mr. Vilhj. Einarsson. Duet. Miss Thorvaldsson og Miss Hermann. Eldgamla Isafold. Veitingar. Byrjar kl. 8. Aðgangur 25 cents. Barnaferming fór fram í Tjald- búðarkirkjunni á sunnudaginn. Dorkasfélagiö heldur samkomu Goodtemplarahúsinu þriöjudaginn 2. mai kl. 8 e.h.; fara þar fram marg- vislegar skemtanir og fjölbreyttar. Veöur hefir verið kalt og hrá- slagalegt að undanförnu; fenti dá lítið á þriðjudagsmorguninn, en þiðnaði þó jafnótt og niður kom. Ingvar Olson kom vestan frá Saskatchewan nýlega; var farið að sá í kringum Kandahar þegar hann fór, og miklu þurrara er þar en hér í Manitoba. Sigríður dóttir Árna Jónssonar í Selkirk, en systir Þórðar Árnason- ar og Stefáns J. Stefánssonar and- aðist að heimili sínu aðfaranótt páskadagsins 2754 árs gömul. Var hún fædd í Mikley; hafði verið heilsulítil um langan tima. Hún var jarösett á mánudaginn af séra Steingrími Thorlákssyni frá ís- lenzku kirkjunni. J. G. Gillis hefir samið kvæði mikið, er hann kallar “Víkinga- hvöt”; er þaö tólf erinda langt und- ir alkunna laginu: “Upp frækna þjóö, meö fremdar geöi” o.s.frv Kvæöið er kröftugt og vel ort, og er þaö eggjan til allra yfir höfuö en Skandinava fyrst og fremst, um það að leggja sig alla fram gegn Þjóðverjum. Lagiö er einkar fag- urt eins og kunnugt er. Verður kvæöiö sérprentað í skrautútgáfu á vandaðan pappir. Kápan verður samlit hermannafötunum og afar sterk. Vér höfum séð kvæöið og efumst ekki um að því verði vel tekið, enda þótt vér teljum efnið alt ananð en æskilegt, þar sem á- kvæðisorð eru viöhöfö gegn óvin- um, en slíkt teljum vér enga prúð- mensku. Má vera að aöra greini þar á við oss og hafa þeir fullan rétt til sinna skoðana, eins og vér til vorra. En á því er enginn efi að kvæöið er vel gert og óefað í samræmi við hugsunarhátt margra. Guðsþjónustur við Manitobavatn veröa fluttar á eftirfarandi stööum: í E>arwin skólahúsi 30. april kl. 2 e.h. í Siglunes skólahúsi 7. maí kl 2. e.h. — í sambandi viö guðs- þjónustur þessar fer fram altaris- ganga, ef menn óska þess. Guðs þjónustur vestan vatnsins verða auglýstar siðar. Sig. S. Christopherson. Hljómleikar voru haldnir í sam komusal Fort Garry hótelsins á þriðjudaginn til arös fyrir heim- komna og særða hermenn. Þar voru ágætir hljómfræðingar margir. Aöeins kom þar fram einn íslend- ingur, var það Sigríður Frederick- son. Hún var sú eina sem fólkið heimtaði fram aftur með áköfu lófaklappi; enda lék hún frábærlega vel. Amljótur Olson og Snæbjöm sonur hans komu hingað ti! bæjar- ins á þriðjudaginn; búast þeir viö að verða hér x bænum í sumar. Mrs. G. Hannesson frá Oak Point kom til bæjarins á þriðjudag- inn og fer heim aftur á morgun; er hún hér að finna foma kunn- ingja. Engar kvað hún fréttir þar ytra; nálega allir fluttir frá Oak Point og sérlega dauft þar um þess- ar mundir. Sigurður Jónsson frá Minne- waken kom til bæjarins á þriðju- daginn og fer heim aftur á morgun. Eins og auglýst er annarsstaðar í blaðinu verður haldin hlutavelta Goodtemplarahúsinu næsta mið vikudagskveld 3. maí kl. 8. Þar verða margir eigulegir munir, því er óhætt að trúa. Strætisvagnafélagið hefir sam- xykt að láta vagnana fara eftir fljóta tímanum, og byrjaði það i gær. Til íslenzkra hermanna í Winnipeg Fyrsti lúterski söfnuður í Winnipeg býður öllum íslenzkum hermönnum, sem heima eiga eða staddir verða í Winnipeg næsta sunnudag, 30. Apríl, til guðs- þjónustu í kirkju safnaðarins, á horninu á Sherbroóke St. og Bannatyne Ave., kl. 11 f. h. Guðsþjónustan verð- ur með sérstöku tilliti til hermannanna, og verður revnt að gera þeim stundina sem ánægjulegasta. Fvrir hönd safnaðarins, B. J. BRANDSON, forseti. Samkomu heldur kvenfélag ís- lenzka safnaðarins í Selkirk í kveld (fimtudag). Verður þar margt til skemtana; þar á meðal flytja þeir þar ræður Thos. H. Johnson ráð- herra og Marino Hannesson her- deildarstjóri. Thos. H. Johnson, séra B. B. Jónsson og séra Rúnólfur Marteins- son fóru suður til Minneapolis á mánudaginn og komu heim aftur í gær. Únítara kirkjufélagið hélt 25 ára afmælishátíð sína á sumardaginn fyrtsa. Er sagt að fjöldi manns hafi verið þar að kveldinu, en fremur fátt um daginn. Ræður voru haldnar, kvæði flutt og heilla- óskaskeyti lesin upp. Kona séra Friðriks Hallgríms- sonar frá Baldur kom til bæjarins á mánudaginn að taka á móti frænd- stúlku sinni heiman frá íslandi. Jón Runólfsson á tvö bréf á skrifstofu Lögbergs; annað ís- landsbréf. Munið vel eftir nýja Ieiknum úr Winnipeg lífinu í Goodtemplara- húsinu á fimtudaginn (í kveld) og föstudaginn. HlutaveJtu og Dans heldur stúkan skuld, til arðs fyrir húsbyggingar sjóðinn, í efri sal Goodtemplarahússins næstkomandi miðv'kudagskveld, 3. mai, kl. 8. Sumir munimir sem um verður dregið, verða lítt verðmætir, en aft- ur verða aðrir margra dala virði, og þar á meðal þrír yfir tíu dali. Drátturinn kostar 25 cent. Dans verður til kl. 2 um nóttina. Tilkynning. Með því að bæjarstjómin 1 Winnipeg hefir samþykt að heimila bæjarstjóranum að tilkynna öllum bæjarbúum að hann ætlist til að þeir veiti lið í því að hreinsa bæinn í vor, eins og að undanförnu hefir verið gert, bæöi til þess aö prýða bæinn og vemda heilsu bæjarbúa. Þá er það að eg R. D. Waugh borgarstjóri í Winnipeg skora virðingarfylst á menn með það að taka persónulegan þátt í því að allir borgarar taki saman hönd- um til þess að hreinsa bæinn af öllu rusli og óhreinindum, bæði brenn- anlegu og hinu sem ekki er hægt að brenna. Ef allir taka þátt í því starfi, sem er vel þess virði að hver einasti skattgreiðandi gefi því gaum, og safna saman öllu rusli, þá mun heilbrigðisdeildin flytja það í burtu eins fljótt og hægt er, og sparast bænum á þann hátt mikill kostnað- ur og tími, sem annars færi í að hreinsa. Það er áriðandi að allir láti hendur standa fram úr ermum við það að gera bæinn heilnæman, hreinan og fagran. Það er ekki nauðsynlegt að bíða þangað til “hreinsunarvikan” byrj- ar (1. maí),. Byrjið tafarlaust. Undirskrifað af mér í Winnipeg- bæ 25. april 1916. “God Save the King”. R. D. IVaugh, borgarstjóri. VERDLAUN eru gefin ókeypis í skiftum fyrir Royal Crown Sápu um- búðir. Safnið þeim þær eru verðmœtar. ----------NOTIÐ------------ Beztu Sápuna og beztu verðlaunin ROYAL CROWN Sendið eftir nýrri skrá yfir verðlaunin, hún er ókeypis, þið fáið hana ef þið sendið oss póstspjald. Skrifið utan á til: THE R0YAL CR0WN S0APS Limited PREMIUM DEPARTMENT WINNIPEG, MANf. V iðskif tabálkur. Fyrirspurn Þ. E. getur Lögberg ekki svarað. öllum þeim sem senda nafnlaus- ar greinar, visur eða annað sem snerta sérstaka menn, er gefið ti kynna í eitt skifti fyrir öll að þaö birtist ekki. Nöfn verSa aö fylgja Þeir sem senda blaðinu eitthvað til birtingar veröa aö sjá um að það sé komið á skrifstofuna hér eftir ekki síðar en um hádegi á þriðju- dögum. Vísubotnar. [. Þegar sættum unir öld allir hætta að rífast, hagur bættist, vit og völd, vinsæld mætti þrífast. Sveinn Sítnonarson. Hverfa mættu voðavöld vart þau ættu aö þrífast. /. /. Húnberg. II. Eftir þvi sem aldan vex árar fjölga á borði, rimmu gný við otar ex öldin tryld af morði. S.S...... Marklaust endi mas og pex menn svo lífi forði. /. Friðfinnsson. Tíminn þessi segir sex, sjatnar lífsins forði. Th. Oddson. Einn má róa oft við sex að skiptapa forði. Jóhann Einarsson. Lífið alt er látlaust pex, líknar enginn forði. G. Elias Guðmundson. Vegsemd Þrándar virðulegs var að sig'.a þorði. /. /. D. Kvöl er að heyra keskni og pex koma fram í orði. Daniel Sigurðsson. Hásetar á höfrung sex hlýða formannsorði. Daniel Sigurðsson. Ógnar Rán með reidda ex rekkur hver sér forði. M. Th. sýnum handtök hetjulegs huga í verki og orði. /. /. D. Norsk-flmeriska Linan Ný og fullkomin nútltSar grufu- skip til póstflutninga og farþega frú New York belna lei8 tll Nor- egs, þannig: “Bergensfjord” 13. MaL “Kristianafjord” 3. JúnL “Bergensfjord” 26. Júnt. "Kristianafjord” 16. Júlt. “Bergensfjord”, 6. Ágúst. “Kristiansfjord” 26. Ágúst. Gufusklpin koma fyrst tll Bergen 1 Noregi og eru fertSlr til |slands þægilegar þaðan. Farþegar geta fari8 eftlr Baltl- more og Ohio j&ribrautlnnl fr& Chicago til New York, og þannig er tækifærl a8 dvelja í Washlng- ton &n aukagjalds. LeaitiS upplýsinga um fargjald og anna8 hj& HOBE & CO., G.N.W.A. 123 S. 3rd Street, Minneapolis, e6a H. S. BARDAL, 892 Sherbrooke Street, Winnipeg. C. H. DIXON, Lögfrœðingur, Notary Public Lánar peninga, Rentar hús, Innheimtir skuldir 265 PortaeeAv*. TalsM 1734 WinnipeE Eruö þér reiöubúnir aö deyja? ef ekki, þá finnið E. H. Williams insuranoe Agent ••• Lindsay Blook Phone Alain 207B rmboðsmaSur fyrir: The Mut- ual Llf. o* Canada; The Ðomlnlon of Canada Guar. Accldent Co.; og og elnnig fyrlr eldsftbyrg8arf*lðg. Plate Glass. Bifreiðar, Burglary og Bonds. Til mmms. RAFMAGN. Bændur og Bæjamenn! Undirritaður býðst til að setja upp rafmagnsstöðvar hjá bænd- um, fyrir ljós og til vinnu, svo sem að snúa skilvindum.þvotta vélum, hita straujárn, dæla vatn og fleira. Upplýsíngar ókeypis. St’muleiðis geri eg eins og að undanförnu alskonar virlagningar fyrir byggingarstærri og smæiri og viðgerðir. Gamlir viðskifta- vinir munið að eg hef skift um bústað. EIRÍKUR HJARTARSS0N, 716 Sherbrook St., - Winnipeg; Tals. Garry 4108 Til sölu land á vesturströnd Winnipeg-vatns rétt fyrir norðan Gimli (Birki- nesið) hálf mí a sandfjara, Ijóm- andi fallegt fyrir sumar bústaði Upplýsingar fást hjá Gísla Sveinsson eða Stephen Thor- son, Gimli og hjá Joseph T. Thorson cjo Campbell & Pit- blado. Winnipeg. Fundur i Skuld á hverjum miðviku degi kl. 8 e. h. Fundur í Heklu á hverjum,' föstu- degi kl. 8 e. h. Fundur i barnastúkunni “Æskan á hverjum laugardegi kl. 4 e. h. Fundur i framkvœmdamefnd stór- stúkunnar annan þriðjutlag hverjum mánuði. Fundur i Bandalagi Fyrsta lúterska safnoðar á hverjum fimtudegi kl. 8 e. h. Fundur i Bjartna (bandal. Skjald- borgar) á hverjum þriðjudegi kl. 8 e. h. Fundur i bandolagi Tjaldbúðar safnaðar á hverjum þriðjudegi kl. 8 e. h. Fundur i Unglingafélagi Onltara annanhvom fimtudag ici. 5 e. n. Fundur i Liberal klúbbnum i hverj um föstudegi kl. 8 e. h. Járnbrautarlest til Islendingofljóts á hverjum degi nema sunnu- dögum kl. 2.40 e. h. Járnbrautarlest tU Arborgar á hverjum degi nema sunnudögum kl. 5.40 e. h. Járnbrautarlest til Vatnabygða á hverjum degi kl. 11.40 e. h. H. EMERY, homi Notre Dame og Gertlc tvu. TAB8. GARRY 48 Ætll8 þér a8 flytja y8ur? Hlf y6ur er ant um að húsbúnaður yðar skommlst ekki 1 flutningn- um, þ& finnlS oss. Vér Ieggjum sérstaklega stund & þ& Iðnaðar- greln og ábyrgjumst a8 þér ver8- 18 &næg8. Kol óg vl8ur seft lægsta verBi. Baggage and Rxpreaa Special Harness Bridle Round Blinds Check to hooks...............| inch Lines good and strong .... I " Hames Steel Bolts Traces, ringin center heel chain...............| i •• Belly band folded..." Back Pads with Hooks Territs.............I£ " Breast straps ..... | £ “ Martingales......... IJ “ Back strap with crupper and Trace carrier... 2 “ Good Collars, stato the size of Collar when ordering Harnesi complete $45.00 Marteinn F. Sveinson, EkFROS, - SASK. SEND HVERT SEM VERA VILL Lœrið símritun Lærið símritun: jérnbrautar op verzlunarmönnum kent. Verk- leg kensla. Engar nftmsdeildír, Einstakiings kensla. Skrifið eft- ir boðsriti. Dept. “G”, Westem Sehools, Telegraphy and Itail- roading, «07 Buildors’ Excliange, Winnipeg. Nýir umsjónarmonn. •AFETY Öryggishnífar skerptir RAZOR8 Ef þér er ant um aö fá góða brýnslu, þá höfum viö sérstaklega gott tækifæri aö brýna fyrir þig rakhnífa og skæri. “Gilett’s” ör- yggisblöð eru endurbrýnd og “Dup- lex” einnig, 30c. fyrir tylftina; ein- föld blöð 25c. tylftina. Ef rakhníf- ur þinn bítur ekki, þá láttu okkur sýna þér hversu auðvelt þaö er aö raka þegar v'ér höfum endurbrýnt blööin. — Einföld blöö einnig lög- uð og bætt. — Einnig brýnum viö skæri fyrir lOc.—75c. The Razor & Shear Sharpening Co 4. lofti. 614 Buildera Exchangr Grinding Dpt. 333J Portage Ave., Winnipeg VJER KAUPUM SEUUM OG SKIFTUM GÖMUL FRIMERKI frá ölltim löntlum, nema ekki þeesi vanalegu 1 og 2 centa frá Canatla og Bamlaríkjunum. Skrifið á ensku. Rm O. K. PRESS, Printers, . 1, 340 Main St. Wi KENNARA VANTAR, karl- mann eöa kvenmann, viö Markland skóla; verður aö hafa þriöja stigs mentun og reynslu. Kaup $600 á ári. Byrjar 1. maí 1916. James Browti, skrifari og féhiröir. Halli Bjömsson kaupmaður frá Bifröst var á ferð í bænum á þriðjudaginn í verzlunarerindum. Hann kvað mikla verzlun hafa ver- ið í Riverton í vetur. Yfir 600 vagnhlöss af viði flutt þaðan, 240 vagnhlöss af fiski of yfir 100 vagn- hlöss af heyi. Winnipeg Ef eitthvað gengur aö órinu þínu þá er þér langbezt aö senda það til hans G. Thomas. Hann er í Bardals byggingunni og þú mátt trúa því að úrin kasta ellibelgn- um i höndunum á honum. Óskað er eftir að heyra frá kvenmanni, sem hugsanlega vildi og gæti tekið að sér búsýslu með einbúa á landi. Nöfnum veröur haldið leyndum. B. G. Gíslason ’ R. No. 2 Box 90 Bellingham, Wash.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.