Lögberg


Lögberg - 15.06.1916, Qupperneq 5

Lögberg - 15.06.1916, Qupperneq 5
LÖGBERGr, FIMTUDAGINN 15. JÚNÍ 1916 5 EINVÍGIÐ Kom á víga-völl, að hasla ’ann Mildi rann, sem lind í fjalli — — Vopndjörfust að hverjum leiki — “Eg skal, meyja, mæta karli íþróttin og uppivazlan: Mitt á hólmi,” Egill sagðj, Egill skáld og Ljótur bleiki. “Tefja honum för til frægðar.” parna áttu afarmenni Fagur þótti hann þessu sinni, Einvígi með sér að þreyta. J?ar hann stóð á hólmi búnum. L/ótur—vargur, bæja-brennir, Var sem afl og íþrótt brynni Brúðaspillir, fyrst og seinast. Undan skugga-dökkum brúnum. Hann að minni-máttqr nennir Dró ei grimd, en geð á enni, Meinalausum bændum leynast. Grópað djúpum hyggju-rúnum — Egill, til að hlífa henni Lágt er tröll hjá mikil-menni. Hrakgifting sem kveið að neita — Úfinn gein og roga-reiður Gestur, fyrir greiðan fúsa, • — Risahönd í skjöldinn undin — Gestgjafann af hólmi leysa, Ljótur á borð við hryssings-hundinn, Við þann komna her til húsa Hnakkakýldur, lendabreiður. Hann sem mátti ei skjöld við reisa. Svall í honum leirskálds-lundin: Fús að leggja Ljót að velli, Lurkinn með að standa gleiður. Landið frelsa, að ei sé vakið Var að fólsins grenji og geysi Níðingsvíg á æsku og elli, Glettu-skáldi létt að spotta. Ættarspell og frillutakið. Illra gáfna gæfuleysi Enginn las þó Agli svipinn, Glórði úr vitum ófrýns hrotta. Að honum blæddi kona hnipin. Dólgur hafði í dauðann riðað, Harðsnúðugu hetju geði Dalaður bæði á fæti og hausi — Huglátsemin fór þó svona: Egill gat hvað getulausi Lét sér ant, í gesta-gleði Gylfi Noregs kunni ekki: Glúpin hví þar sæti kona, Vörgum landsins verða að hnekki. Óljúf fyrir Agli að skriftast! Bleikan glópald gat hann siðað, Um þá nauðung: Ljóti að giftast! Gunnhildinga veldi friðað. Eður vita frænda feigan Fyrir það, að neita að eiga ’ann. Stephan G. Stephansson. Agli um metnað mikilþægðar 8. júní 1916. AUGLÝSING Manitoba- st jórninog alþýðumáladeildin Greinakafli eftir starfsmann alþýðumáladeildarinnar. Svínarœkt. Frá griparæktardeildinni við búnaÖarskólann í Manitoba. Ef mesti gróöi á aö vera í þvi aS ala upp svín þá veröur að hafa góS- ar giltur. Giltur til undaneldis ættu aS vera valdar bæSi meS tilliti til þess aS þær eigi marga hvolpa og ali þá vel upp. Mjög þrekvaxnar giltur eru ekki ávalt beztar til und- aneldis. Þær sem eru langar og stórbeinóttar eru venjulega góSar mæSur og eiga marga hvolpa. ÞaS er venjulega ekki ráSlegt aS láta giltur fá fyr en þær eru niu til tíu mánaSa gamlar; kasta þær þá fyrstu hvolpunum þegar þær eru þrettán til fjórtán niánaSa. Giltur sem ungar kasta eiga venjulega litla hvolpa og auk þess dregur þaS oft úr vexti giltanna sjálfra svo mjög aS l>ær verSa ekki heppilegar til undaneldis á eftir. ÁriSandi er aS gæta þess aS hvolpafullar giltur fái hvorki o'f lítiS né of mikiS aS éta. Giltur sem eru of feitar eSa of magrar reynast ekki vel til undaneldis; betra er aS giltan sé aS smáfitna frá þvi hún er látin fá og þangaS til hún kastar. Korntegundir sem fita, eins og t.d. bygg, eSa maís', ætti ekki aS vera gefiS í stórum stíl. Hafrar meS hveitihrati fBran eSa Shortj er hollasta fæS- an handa giltum. Eégar bygg eSa maís er gefiS, þá ætti þaS ekki aS vera meira en í mesta lagi / af þeim kornmat sem gefinn er. Smári og sykurrófur eru ágætt fóS- ur meS kornmat. Smárann má gefa i heygrindum, en rófumar ætti að brytja eSa merja og annaS- hvort blanda þvi saman við annaS eSa gefa þaS sérstakt. ÞunguS dýr af hvaða tegund sem eru þurfa mikla hreyfingu. Án þess aS giltur hafi mikla hreyfingu þegar þær eru hvolpafullar geta þær ekki átt hrausta hvolpa. ÞaS er stundum erfitt aS láta giltur hafa næga hreyfingu aS vetr- inum. Ef þær eru látnar sofa eSa hvílast nokkuS langt þaðan frá sem þar mætast, þá er hægt að neyða þær til þess aS ganga á milli þeirra staða. Yfir höfuS er það þægilegra aS eiga viS svinarækt í Manitoba, þar sem gilturnar ganga meS aSeins aS sumrintt. Þær giltur þurfa ekki eins vönduS hús, meS þær er ekki eins vandfarið og þær eiga venju- lega stærri og hraustari hvolpa. Þar sem vetrarkuldi er mikill þarf til þess mikla þekkingu og at- hugun aS láta giltur ganga meS aS vetrinum svo aS vel fari. Til þess aS fá svinakjöt til sölu, er þaS mjög áriSandi aS gilturnar kasti snemma aS vorinu. Þar sem góðar svínastíur eru, þá ?r apríl mánuður beztur. Snemma kastaðir hvolpar geta bjargað sér á grasi aS s'umrinu betur en hinir, og vaxa því mest meS minstum kostnaSi; snemma kastaðir hvolpar verSa lika fitaSir og seldir áSur en veturinn dettur á. Einum eSa tveimur vikum áSur en giltan kastar ætti aS hafa hana í stíunni, til þess aS hún venjist viS breytinguna og alt sem í kring um hana er áSur en hvolparnir koma. Stian ætti að vera þur, loftgóð 'og súglaus. Engar snöggar breytingar ættti aö verSa á fóSri giltunnar um þetta og sól; látiS þau hafa nóg af hreinu vatni sem þau eiga hægt meS aS ná í til að drekka. leyti. Ef nokkur breyting er þá eetti hún að vera sú aS hún fengi meiri vökvun og ef hægt er ætti aS vera i matnum eitthvaS sem er leysandi og auSmelt eins og t. d. rófur eða hveitihrat (Bran). HægðatregSa er mjög tíð ef snögg breyting verSur á fóSri eða ef mik- iS er gefiS af byggi eða maís. Þegar giltan hefir kastaS, ætti hún ekki aS verSa fyrir neinu ónæöi Fyrsta dagnn þarf hún ekkert ann- að en volgt vatn. Tvo næstu dag- ana þunt gutl meS velmöluðum höfrum. Smátt og smátt má auka gjöfina og hafa hana þyngri þang- aS til hún er orðin fullkomin eftir viku tíma. Gott er aö láta sinn helminginn af hvoru, hafra og “millfeed” (úr- kast eða sóp) liggja i vatninu á milli máltiöa og gefa það svo; bezt er að hella s'aman við þaS áfum, ef þaS er hægt. Þegar svínshvolparnir eru þriggja vikna gamlir hafa þeir lært að éta. Ef það er hægt er gott aS láta þá hafa annaS trog sem þeir ná í og er litið. Þar geta þeir fengið áfir með svolítlu af “millfeed” lirærðu í. Svolítiö af heilum höfrum sem dreift er á gólfið er ágætt fyrir svínshvolpa, þeir una sér vel viö þaS og við það fá þeir hreyfingu, en hún er mjög áríðandi fyrir þá. Þégar svínshvolpar fá of mikiS aS éta og Of litla hreyfingit fá þeir veiki sem kölluð er andarteppa og er mjög hættuleg. Svínshvolpana ætti að venja und- an þegar þeir eru um 8 vikna gaml- ir eða lítið eitt eldri. Ef þeir hafa veriS aldir eins og hér hefir veriö bent á, þá ættu þeir ekki að verSa fyrir neinum hnekki. Undanrenning og “millfeed” eru þá ágæt handa þeim. Dálitlu af sigtuðu hafra- mjöli mætti bæta viS það. Þegar hvolparnir hafa ékki undanrenning á þessurn aldri, þá er þeim hætt við afturför. Þégar þeir eru um þriggja mán- aSa gamlir ætti að gefa þeim tvo parta af “millfeed” á móti einum parti af s'amanblönduöum höfrum og byggi; smám saman ætti aS auka hafrana og byggiS þangað til við endi fjórSa mánaðar að hvolparn- ir ættu aS fá tvo parta af því á móti einum parti af “millfeed”. Á þessu ætti aS fæöa þá þangaS til þeir eru orönir 150 punda þungir lifandi. 'Þá þarf aS auka byggið þangaS til l>aS er orðið að minsta kosti tveir þriSju. Aldrei ætti að ala svínin einungis á grasi eSa haga, þvi svínsmaginn er of lítill til þess að geta notaö svo mikið sem til þess' þarf að fá af því jióga næringu. AuðvitaS eru til hagar sem duga einvöröungu í október og september, þaS er þar sem sáS hefir veriö höfrum, byggi, baunum, albalfa, maís o.s.frv. GóS og þrifleg svin þyngjast um 1/ pund á dag þegar þau eru í mais- haga, þótt þau fái mjög lítinn fóS- urbæti. Svín sem vigta 180 til 225 pund þegar til markaöar kemur og eru i góöu lagi, eru verömest. Altaf er mikill afsláttur á svín- um sem eru mjög þung og gróf, og sömuleiSís ef þau eru létt og litil og illa alin eða fituö. Verjið svinin fyrir vindi, regni Islenzkar barnabœkur. Hneykslanlega lengi hefir þaS dregist fyrir mér aS mótmæla fregn einni, sem stóS i Lögbergi fyrir nokkru síSan. Dráttur sá stafaöi af því að eg vildi gera itarlegri grein fyrir máli mínu en eg lengi vel átti ikost á, og þótt enn sé langt frá að eg geti gert málinu eins ræki- leg skil og eg vildi, tel eg það óhæfu að þegja lengur. Frá því var skýrt að eg hefði sagt þaS á opinberri samkomu aS á ís- lenzku væri ekki néitt til sem bo'S- legt væri fyrir íslenzka unglinga eða íslenzk börn að lesa. Mér kom þetta harla einkennilega fyrir sjónir, ekki sizt vegna þess að á mi'g hafði aldrei verið minst í þeirri deilu um viðhald íslenzks þjóSern- is sem yfir hefir staöiS, þótt eg iegöi þar dálitiö orð í belg. Hugði eg því að eg mætti njóta unaSar míns eigin samfélags á minni eigin götu, þar sem enginn vildi vera samferðamaður minn, þangað til þessi fregn kom. Þar var mér fenginn einn samferSamaSur, aS minsta kosti, Mr. Jóhann G. Jó- hannsson sem sagt var að hefSi oröið sömu skoðunar. Sannleikurinn í þess'it máli er sá, að eg ekki einungis sagði ekki þetta sem mér er eignaS, heldur sagöi eg hiS gagnstæöa; eg sagði að vér ætt- um ekki eins lítiö af góðum barna- bókum á íslenzku eins og margur hugsaSi, og eg gat þess aS stöðugt hefði verið aS bætast viS þann forSa á seinni árum. Á þessari samkomu (sem eg stýröi), gerði eg mig sekan í þeirri ókurteisi aö mót- mæla staöhæfingu eins ræöumanns- ins, sem þar var fenginn til aö skemta. Staðhæfingin var sú aB vér ættum ekki neinar góðar barna- bækur til á íslenzku. Mér fanst þetta svo óþolandi, aS eg blátt áfram gat ekki þagað. ÞaS var af- sökun min fyrir ókurteisinni; en það var satt að eg gat þess að barnabækur vorar væru ekki nógu vel miSaðar viS hinar sérstöku þarf- ir vestur-islenzkra barna; enda er slikt ekki hugsanlegt meöan vér gefum ekki út neinar barnabækur, hér vestra sjálfir. Hver vill þá sýna oss Vestur-ís- lendingum hreinan s'annleikann i þessu máli? Eru til eða eru ekki til hentugar bækur fyrir íslenzk börn hér vestra aS lesa? Þetta atriði er svo stórfelt að á því hvilir, i raun og veru, viðhald islenzkunnar hér vestra.. Fáist unglingurinn til að lesa íslenzkar bækur er björninn unninn, fáist hann með engu móti til að lesa það sem islenzkt er, virðis't alt vort starf í þessa átt unniö fyrir gíg. Þetta er atriðiS sem mér finst aS islenzk- um foreldrum hér vestra hafi gengið svo skelfing illa að skilja. en ef þaS ekki skilst og það veröur ekki rækt, þá er alt þetta skraf þeirra um viðhald hins íslenzka hér vestra tómt, auðvirSilegt munn- fleipur, sem ekki verSskuldar þaö að því sé gaumur gefinn. ViShald íslenzkunnar hér hvílir á vestur-islenkum foreldrum, og til þess þeir geri skyldu sína í þessu efni þurfa þeir aö hafa bæði vit og vilja til aS leggja í hendur bama sinna á réttu skeiði hentugar ís- lenzkar bækur. Þessvegna er þetta spursmál um íslenzkar barnabækur svo frábært alvörumál fyrir oss. HvaS er þá til? Svo mikiS er til að vel má kom- ast af, ef notaö er það sem vér eig- um. Satt er þaö að sumt af því sem sí<rifaS er fyrir börn á íslandi er miSaS sérstaklega viS líf þeirra. og kemur því ekki að sömu notiun hér, en sumar slíkra lx>ka eru jafnt viö hæfi barna og unglinga í báðum löndunum, t. d. Æjintýri Ander- sons, Dæmisögur Esóps, Þúsund og ein nótt, smásögur Péturs biskups, Blómsturkarfan, Robinson Krúsó, Mjallhvit, Engilbörnin, För Pílagrímsins. ÞýSing trúarinnar, Kongurinn í Gullá. Úndína, og margt fleira. Þessutan er ekki svo lítiS af æfintýrum annara landa sem gefiö hefi • verið út á íslandi á siöari árup%r-4-,’"1t af því sögtir sem bömin hér lesa á ensku, eins og ,t. d. Öskubuska. Tumi Þumall, Hans og Gréta, Rauðhetta, Robin Hood, o.fl. Ennfremur get eg borið um þaS að börnum hér hefir þótt mikið koma til unglingablaSsins Unga ts- lands, og lí’klegast hefir Æskan átt ,sömu vinsældum að fagna þar sem hún hefir veriS lesin. Þess utan eru hinar kristilegu fræðibœkur, Biblían, bibliusögurnar, lætdóms- kveriS og sálmabókin aðgengilegar fyrir börn hér, sem íslenzku skilja, .ekki siöur en börn á íslandi. Séu þessar bækur vel notaSar, fara ung- lingarnir að geta haft unun af þeim bókum setn eru meir i sérstökum ^kilningi bundnar viS ísland, t. d. þjóðsögurnar, skólaljóö, og svo ís- lendingasögur. Og þaö get eg sagt, lika fyrir eigin reynslu aö furðu íljótt geta vel læsir unglingar hér farið að hafa yndi af Grettis sögu, Gunnlaugssögu ormstungu, Lax- dælu og fleiri af tslendingasögum vorum. Langstærsta atriöiS sem hér kemur til greina er viljinn, vilji foreldra og vilji unglinga. Samt neita eg því ekki að bæta mætti þaS safn sem vér nú höfum af íslenzkum barnabókum. Eg lít jafnvel svo á að brýna nauösyn beri til aS fylla eina sérstaka þörf, þörf vestur-íslenzkra barna, að því leyti sem stendur ööruvísi á fyrir þeim en bömum á íslandi. Vér þurfum vestur-íslenzkar lesbœkur. Stafrófskver höfum vér sem geta dugað til aS kenna börnum lestur- inn sjálfan og eins og þegar hefir verið bent á er mikiS til af bókum fyrir börn og unglinga aö lesa á ísienzku þegar þau eru orðin vel refS í lestri og liafa náö nokkuru haldi á islenzku máli, en þörfin er brýn fyrir hentugar bækur til aö taka viö af stafrófskverinu. Þá bendir einhver eflaust á les- bœkumar þrjár sem hafa verið gefnar út á íslandi beint í þessum sama tilgangi; en þar er það ein- mitt sem vér finnum mest til þess að islenzkar barnabækur séu ekki við hæfi bama vorra hér. Aö vísu er sumt i þeim sem börn hér geta lesiö með ánægju, en mikiö af les- máli þeirra er svo bundið viö stað- hætti, luigsunarhátt og líf sem börn fædd og uppalin hér vestra ekki þekkja, aö slíkar bækur geta meS engu móti talist hinar beztu bækur sem unt væri aS leggja í hendur bama á ]>essu stigi. Hér er vor mesta þörf. Hvernig eiga þær lesbækur að vera ? Umfram alt verSa þær að vera á auSveldu máli, sem aS jsálfsögöu verður smátt og smátt þyngra, en eitt höfuSeinkenni þeirra allra veröur aS vera auSvelt mál. EfniS í bækur þessar er að mi'klu leyti til hjá oss, í þeim bamablöð- um, sem hafa verið gefin út hér vestra. Sumt af þvi náöi í bezta skilningi tilgangi sínUm. Sumt mætti auSvitað fá heiman frá Is- íandi og sumt nýtt yrði aS skrifa, og er þaö aöallega tvent: mvndir í sögum, IjóSum og lýsingum af líf- inu hér vestra og samskonar mynd- ir af lifinu á ílsandi, en þetta síð- ara verSur aS vera skrifaS frá sjónarmiSi barna sem aldrei hafa séS ísland. Eftir minum skilningi er útgáfa hentugra vestur-íslenzkra barnabóka stórmál, eitt hiS stærsta mál ef oss er ant um viðhald íslenzkrar tungu vestan hafs. R. Martcinsson. PANTAGES “The Divorce Question" er leik- ur sem snertir alt mannlifið og þar veröur sýndur næstu viku. “Black and White" er leikur tveggja stúlkna frábærlega skemti- legur. “A Day at Brighton" er einnig leikur sem mikið er látið af. Þar leika Freeman og Dunham. Brooks og Bowen söngmennirn- ir miklu verSa á Pantages næstu viku. Þeir eru lika dansarar og sýna dans er nefnist “The Dark Spots of Joy”. Brooke syngur sönginn “Some of these Days”, “All Night Long” o.fl. DOMINION “In Walked Jimmy” er spánýr leikur sem þar fer frm næstu viku. Er þaS spennandi gleSileikur ágæt- lega gerður. "The Third Floor Back" er nafn á verzlunarhúsi og fer þar margt skrítilega fram. Þessi leikur var fvrst sýndur í W'ashington í febrúar í vetur og vakti afarmikla eftirtekt. Jón Thordarson iátinn Jón Thordarson á Mountain and- aöist 24. maí og var jarðsunginn af séra Fr. J. Bergmanri þann 30. Jón var um sextugt og dó af hjartabilun. Hann hafði misf konu sína þrem vikum áSur en hann lézt. ÞAKKLÆTI. Hér með votta eg mitt innilegasla þ'akklæti öllum þeint, er aS ein- hverju leyti réttu mér og konunni minni sál. hjálparhönd í veikindum hennar, bæði með fjárgjöfunt og á annan liátt. Vil eg sérstaklega nefna þaS fólk sem hér er talið: J ónas J ónasson á Lóni. sýndi okkur frábæran höföingsskap; dvöldum við á heimili hans sumar- iö 1914 og gaf hann okkur kú aS .skilnaSi. Sömuleiðis vil eg nefna séra Jó- hann Bjarnason, er ekkert vildi taka fyrir verk sín. Peningar voru okkur gefnir sem hér segir: S. Thorvaldsson...........$10.00 KvenfélagiS............... 10.00 jonni Jónasson............. 5.00 Árni GuSmundsson .. .. 2.00 Snorri Jónsson........... i.oö Jón Sigvaldason............ x.oo Matt. Kristjánsson......... 1.00 Jón ThorvarSarson........... .25 Bjarni Sigfússon........... 1.00 Hálfdán.................... 2.00 Bjarni Bjarnason........... 3.00 Mrs. Jórunn Jórisson .. . . 5.00 G. Kolbeinsson............. 1.00 Mr. og Mrs. T. Eyjólfsson 7.00 ThorvarSur................. 3.00 Mrs. H. Austmann .. .. 7.00 Mr. og Mrs. J. Jónasson .. 5.00 Fyrir þetta alt og fleira sem ekki verður taliS biS eg guð að launa. p.t. Winnipeg 12. maí 1916. Þorsteinn Bcrymann. - I - .... 1 ■"■'I.J.I1...1™;.-11—1— , , .853B \T e • «. 1 • timbur, fjalviÖur af öllum Nyjar vorubirgðir tegundum, geirettur og ala- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar til vetrarin*. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. Limitad HENRY AVE. EAST WINNIPEG SEGID EKKI “SK3 GBT MtKl BORGAB TAlTNLJDUn *«." Vér Tltum, .8 nfl renjur ekkl alt a8 6akum og erfltt er a* elnid ■klldinka. Wt U1 vHl, er oaa þ&8 fyrtr bestu. Pa8 kennlr eea, iw ver8um a* rlnna fyrlr hverju cenU, a8 meta *lldi penlnsa. MINNIST þeaa, a8 dalur ■para8nr er dalur unnlnn. MPTOTBT þeM elnnl*, &8 TENNUK eru oft melra rtrBt en penlnanr. HSXLBRIOÐI er fyrsta .por U1 h&mlnclu. írl T.r818 þér &8 vemdn TKNOTTRNAK — N* er tímlnn—hér er etnSurtnn tíl &8 Utn Mikill sparnaður á vönduðu tannvcrki KIN8TAKAR TKNOTJR $&.«>• UVKR BBMTA 89 KAR. «8LL $5.00, 92 KARAT GUUI/TKNNUR Vee6 Tort árnlt óbreytt. Mðr* hundruS minni not& aér UB lége HVF.R8 VKGNA KKKI pc r Fara yðar tilbúnu tennur vel? e8& *&n*n þmr tBulecn flr akorBum ? Bf þnr *er& þ&6, flnnl* þé Ueknn, eem *etn *ert vel t18 tennur yS&r fyrtr ntft Ttd. BG tínnl yflur eJAlfer—NotíS flnatán ára reynMn rora vl8 l..iil.érnl»BM *8.é0 HVAI.BEIN OPIB A KTðLmHi DE. PAESONS MoGRKHVT BIXKJK, PORTAGK AVR. Telnfðnn ML *•*. Uppt yfhr Grnnd Trank fnrbráfn dtritotofn. S 6 Ij S K I N. íslenzkti börnin hlakka líka til vetrarins. Þá fá þau að ganga á skólann, og það þykir þeim öllum gaman, og svo leika sér á snjónum. Fram af fönnunum í hliöunum fara þau á sleöum og skíSum. — Smal- aruir gæta fjárins á skiðum. Ann- ars verða þeir að vaða snjóinn í hné. Stundum kemur regn ofan í snjóinn, þá verður hann aö krapi og bleytuslabbi. Þá er ekki hægö- arleikur að komast yfir jörSina — Á vetrum eru haldnar sveitaskemt- anir ekki siöur en í kaupstöðum. Þ’að er mest dans. Honum ætla eg ekki að hæla. — Mikiö er hlakkað til jólanna af börnunum hér—þið þekkið nú víst bezt sjálf hvernig því er variö. Margir eru fátækir hér og börnin þeirra geta aldrei fengiS nægju sína. Þeim er hjálpað eftir megni. — Reykjavík er miöstöö (allrar) menningar hvað skóla og þvílikt snertir. Víða eru nú í ]>orpum al- þýðuskólar og bændaskólar. — en í Reykjavík er háskóli og aðal- mentaskóli—auk feikilegs fjölda mentastofnana. Mérg blöð eru gefin út hérlendis, og vil eg nú geta um við ykkur og SólskiniS, þau tvö æskulýðsblöS, sem gefin eru út hér á íslandi. Þau heita “Æskan” og “Unga Island”. — “Æskan” er helzt fyrir smábörn, en “Unga ísland” fyrir stærri börn. Mér þykir vænt um bæði og les þau að jafnaSi. Ritstjórar eru barnakennarar og barnavinir. Bæði blöðin koma út mánaSarlega, 8 síSur á góöum pappír, með mynd- um, sögum, kvæSum og gátum eða heilabrotum, alt við barnahæfi. BlöSin eru mikið keypt og gefa þau kaupbæti.. Nýlega birtist greinarkorn, sem eg skrifaSi, í Æskunni Var þa5 um ykkur og Sólskinið. Eg sagði Æskunni frá sögunum ykkar og hvað þið væruð dugleg og hvað rit- stjóri Lögbergs heföi veriö hugs- unarsamur aö eftirláta ykkur hluta af blaði sinu. — Eg veit aS eg má skila til ykkar kveSja frá samlönd- unt og jafnöldrum ykkar sem Æsk- una lesa. Eg veit aS eg má segja: “Æskubörnin” á íslandi óska “Sól- skinsbörnunum" íslenzku í Ame- ríku farsællar framtíðar og alls hins bezta! MikiS langar mig einhverntíma viö tækifæri að senda ykkur sögu í Sóls'kiniö, ef ritstjórinn vill taka liana. ÞáS veröur alt frá íslandi. — Þeir stóru bræSur og systur hafa tekið höndum saman yfir hafið; því ættu litlu barnshöndurnar ekki að geta það með þvt aö kynnast og elskast í orði og verki. — Æsku- lýösblöSin á íslandi og í slenzka æskúlýðsblaSið i' Ameríku lifi! — Æska—Sólskin---------. Með beztu kveðju til Sólskins- barna. Frá ykkar elskandi vini, H. Guðjónsson frá Laxnesi. Leslie, Sask. Kæri ritstjóri Sólskins. Ósköp hlakka eg til þegar Lög- berg kemur, þá fæ eg aS stafa og lesa það sem eg víl í sólskini, enda hefir mér farið mikiS fram í vetur, og það má eg þakka bles'suöu Sól- skininu okkar. Meö beztu óskum til þín og allra Sólskinsbarnanna. Valgerður Bjóla, 7. ára BARNABLAÐ LÖGBERGS 1. ar. WINNIPEG, 15. JCNI 1916. NR. 37. Draumur litlu stúlkunnar. Ég lúin var að leika og lagðist út af þreytt; ég sá í draumi að sjálf ég var í sólargeisla breytt. Og mamma mín var sólin, hún mælti við mig hljótt: “Ég bið þig, góði geisli minn að gera nokkuð fljótt”. Ég svaraði henni og sagði: “Já, sjálfsagt, mamma mín; ég lofa því af heilum hug að að halda boðin þín.” Hún benti mér á blómrunn með blöðin hvít og rauð og sagði: “Líttu á lítil blóm, sem liggja nærri dauð. pví frostið fór um runninn með feigðarkalda hönd og snerti alt sem veikast var og vafði í dauða bönd. Og þú skalt fara þangað; ég þig til ferða bý, og vita hvort að visin blóm ei vaknað geta á ný.” Ég leit á litla runninn; þar lágu visin blóm: “ó, vertu blessuð, mamma mín”, ég mælti í klökkum róm. Hún kvaddi mig og kysti og kynti ljósið glatt; ég fór af stað og flýtti mér og fór sem elding hratt.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.