Lögberg


Lögberg - 06.07.1916, Qupperneq 3

Lögberg - 06.07.1916, Qupperneq 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. JÚLI 1916 EKKI ER ALT SEM SYNIST Eftir Charlcs Garvicc “Eg veit þaS”, sagði Jóan, með þeim ásetningi aS kannast viS þaS aS hún hefSi staSiS á hleri án vilja sins, “eg—eg hefi veriS hér um tíma, lávarSur. Eg var á hjallanum þegar gamli maSurinn kom út úr húsinu. Eg varS hrædd og faldi mig bak viS ljóniS þarna. Eg ætlaSi aS fara”, bætti hún viS, “en eg skammast mín aS segja þaS, aS eg gerSi þaS ekki. Mér þykir þaS leitt, en þaS er skylda mín aS segja ySur þaS—” “Þes's þarf alls ekki”, sagSi hann brosandi. “Eg vissi aS þér voruS faldar þama”. Hann benti á fylgsni hennar. “VissuS þér—vissuS þér alt af aS eg var þarna? Og þér beidduS mig aS bíSa.” “GeriS þér svo vel aS hugsa ySur mu, áSur en þér dæmiS mig. HvaS átti eg aS gera? Eg er húsbóndi hér—kvenmaSur heimsækir mig á heimili minu—og eg hafSi enga heimild til aS banna þaS eSa trufla hana”. “Og þér hafiS þá meS ásetningi látiS mig heyra alt ?” “Já, því ekki þaS? ViS töluSum ekki um nein leyndarmál og auk þess—hvaS gat eg gert? Ef eg hefSi talaS til ySar, þá hefSi Craddock orSiS ySar var, og þaS hefSi ySur naumast þótt þægilegt”. “Eg biS ySur afsökunar”, sagSi hún lágt. “Nú sé eg aS þér hafiS breytt hyggilega, og eg—er ySur þakk- lát”. “Til þess er engin ástæSa”, sagSi hann vingjarnlega. “GóSa nótt”, sagSi Jóan og sneri sér viS til aS fara. “GóS------ó, en viljiS þér ekki staldra viS augna- blik enn þá?” sagSi hann. Jóan sárlangaSi til aS hrista höfuSiS og þjóta af staS heim á leiS eins hratt og hún gat, en þaS var eitthvaS x þessari skipandi en þó blíSu rödd, sem kom henni til aS vera kyrri. “Þér töluSuS um þakklæti”, sagSi hann, “en eg sé enga ástæSu til þakklætis. ViljiS þér endurgjalda mér hygni mína?” Hann hló dinxman hlátur. Jóan leit á hann spyrjandi augum, og þar eS hann tók þögn henn- ar fyrir samþykki, bætti hann viS: “Þér heyrSuS aS eg sagSi Craddock, aS eg væri enn ekki búinn aS ákveSa neitt um framtíS mína. Og eg er enn jafn efandi. ViljiS þér hjálpa mér til aS taka ákveSna stefnu?” “Eg?” spurSi Jóan og lét brýr síga. “Já, hver er betur hæfur til aS hjálpa mér? ViS erum ókunnug, og þér munuS vera þaS gagnvart mér, sem enginn af vinum mínum mun vera—nefnilega óhlutdræg og hégiljulaus. ViljiS þér ekki ganga meS mér upp á hjallann?” Jóan var eitt augnablik óviss. “Eg hefi tvær ástæSur til aS biSja ySur aS koma upp á hjallann”, sagSi hann, “þar er útsjónin betri og þar er hlé fyrir vindinum”. Hún gekk nokkur skref áfram, en tók ekki hendina sem hann rétti henni til hjálpar. “Þér eruS mjög vingjarnleg”, sagSi hann. “EruS þér mótstæSar því aS eg reyki ?” Hún hristi höfuSiS. “Þökk fyrir, en þér munduS leyfa mér aS leggja káp- una mína yfir ySur til aS verjast kulda”. Hann fór úr kápunni. “Nei, nei”, sagSi Jóan og roSnaSi, “mér er alls ekki kalt”. “En ySur getur orSiS kalt”, sagSi hann cg vafSi kápunni um hana. LávarSur Willars beiS þangaS til Jóan var sezt, svo settist hann aS hálfu leyti en hallaSist aS brjóstriS- inu aS hinu leyti gagnvart henni og horfSi á hana. TunglsljósiS skein skært á andlit hennar og sýndi hvern drátt á því. Á þessu augnabliki vissi Willars, aS hann hafSi al- drei séS jafn fagurt kvenandlit, og hann áleit lika, aS þessi unga stúlka meS Afródítu andlitiS, lhyti aS standa langt fyrir ofan aSrar stúlkur, fyrst hún gat setiS hér svo róleg og örugg, svo tíguleg og vongóS meS sinn kvenlega metnaS. “Þér hafiS hlíft mér og sjálfri ySur viS miklu meS þessari tilviljun, sem lét ySur heyra nokkurn hluta æfisögu minr^r, ungfrú—já, afsakiS, eg veit ekki nafn ySar”, sagSi hann. “Eg heiti Jóan—” sagSi hún meS svo rólegu sak- leysi, sem hafSi þau áhrif á hann, aS hann greip fram í fyrir henni. ”“Nei”, sagSi hann, “eg hefi enga heimild til aS spyrja ySur aS þessu. OÞér skuluS ekki segja mér nafn ySar. ViS nákvæmari yfirvegxxn komist þér máske aS þeirri niSurstöSu, aS betra sé aS viS verSum ókunnug hvort öSru, þangaS til viS verSum kynt hvort öSru. Nei, þaS er bezt aö þér segjiS mér ekki nafn yöar”. “Sem þér viljiö, lávarSur", sagSi Jóan. “Þér hafiS -heyrt mig segja Craddock, hvernig eg hefi eignast þetta—” hann benti á The Wold— “og aS eg er nú ríkur maSur. Flestir menn af sama tagi og Craddock, munu álita, aö mér sé nú mest urn aS gera aS ná þeirri ánægju og skemtun, sem forlaga- gyöjan — í gegn um lávarS Arrowfield — hefir gefiS mér. En þaö er ekki alt af sem auöur og nautn fylgj- ast aS, ungfrú Jóan—má eg ekki nefna yöur svo?” Jóan kinkaöi kolli án þess aS líta af hafinu. “Þökk fyrir. Nei, þau fylgjast ekki ávalt aS. Af manni aS vera í minni stööu hefi eg veriö mjög fátækur. Eg hefi flakkaS um heiminn, og eg veit, aS ef eg reyndi aö setjast hér aS, mundi feröalöngunin ráöast á mig aftur innan mánaöar, og eg mundi aftur fara aS leita þeirrar gleymsku, sem eg hingaö til hefi leitaö árang- urslaust. Og hvers vegna ætti eg þá aS trufla þenna rólega staS—hvers vegna aS flytja hingaS friöleysi til einskis gagns? En á aSra hliöina hefir staöan kröfur til manns—munduö þér ekki segja þaö, ungfrú Jóan?” Jóan hrökk viS og leit upp. “Og maSur veröur aö hugsa meira um annara gæfu en sína. Segiö þér rrfér hvernig fólkiS hérna er—þaS er nú mitt fólk núna álít eg? — 'Þér eigiö hérna heima, svo þér hljótiö aö þekkja þaS?” “Já”, svaraSi Jóan blíölega. Henni fanst hún vera svo undarlega rugluö, eins og manneskja undir áhrif- um segulmagnaSs svefns, “já, eg á hér heima og eg þekki alla. Þeim mundi þykja vænt um ef þér vilduö vera ihér kyr—eg held þaS—eg veit þaS ekki meö vissu”,—hún studdi hendinni á enniö. “Hvers vegna ættuS þér ekki aS geta orSiö gæfuríkur hér?” “Hum”, sagSi hann meS einkennilegu brosi. “ÞaS er auövelt fyrir yöur, þér eigiö vini, fööur og móbur, sem þér elskiS—” “Eg á hvorki fööur eöa móöur”, sagöi hún, án þess aö líta á hann og fölnaSi, “og eg á aS eins fáa vini— enga aöra en fiskimennina hér—” “EyrirgefiS þér mér. Eg heföi ekki átt aS segja þetta. Þér standiö þá alveg einsamlar í heiminum, ungfrú Jóan?” bætti hann viS og horföi hlýlega til hennar. “Já, því sem næst, lávaröur”, svaraöi hún og reyndi aS brosa. “Og eruö þér ánægöar?” “Já, eg er ánægö”, sagöi Jóan. “ESa—næstum því”, bætti hún viS meö hægum hlátri. “Því ætti eg ekki aö vera þaö? En nú tölum viS um mig, og þaö er til þess aS eyöa tímanum. Þér hafiö ekkert áformaS enn ?” “Nei, nei”, sagöi hann fljótlega. “AfsakiS mig. Nei, eg hefi enn enga stefnu tekiS. ÞaS eruS þér, sem eigiS aS taka hana fyrir mig. Ef aS þér segiö aS eg eigi aS vera kyr, verS eg kyr—ef aö þér segiö, aö eg skuli fara, þá fer eg—fyrir fult og alt”. “Þér eruö aö spauga—” sagSi Jóan. “Nei, mér er full alvara”, sagSi hann. “Ef þér heföuö ekki af tilviljun veriö hér, hefSi eg fariö aö slá hnappana eSa slá ‘flatur og krúna’ um þetta. Nú %æröiö þér aö ákveöa”. “ÞaS get eg ekki”, sagöi Jóan, um leiö og hún lét kápuna falla ofan á.bekkinn, “eg heföi ekki átt aS vera hér og hlusta á yöur, lávarSur”. Hún dró fljótlega og meö skjálfandi fingrum hettuna á höfub sitt. “Því þá ekki?” sagSi hann rólega og meö mót- mælandi róm. “Þér eruö alveg óhlutdrægar og hé- giljulaus. ÝSur stendur alveg á sama hvort eg verö eSa fer, hvort viS veröum nábúar—sem eg held viö verSum—eöa viS sjáumst aldrei aftur”. Hún leit á hann. Henni stóö þaö auövitaö á sana—og þó var eitthvaö í hennar hreina, saklausa huga, sem geröi henni erfitt aö tala þessi orö. Loksins brosti hún til hans meS erfiöleikum. “Já, mér stendur þaS alveg á sama, lávaröur”. “Og þaö láta allar manneskjur sér standa á sama”, sagöi hann þunglyndislega. “Þér hafiö nú ráöiö úr- slitunum—eg skal fara”. Jóan fann til einhverra sárinda í huga sínum, en af hverju, vissi hún ekki, og sneri sér viö til aS fara. “GóSa nótt, lávaröur”, sagSi hún alvarlega. “ÞaS veröur aS vera kveöja líka”, sagöi hann og fleygöi vindlinum sínum. “LíSi yöur vel, ungfrú Jóan. Guö veiti ySur alla þá gæfu, sem eg óska yöur”. Litla stund hélt hann hendi hennar og svo fór hún. “Þær eru til, sem heföi veriS kyrrar”, tautaöi hann, “kyrrar til aS vita hverjar afleiöingar yrSu þessa til- viljandi samfundar i tunglsljósinu. Getur maöur hugsaö sér indælla andlit—meira töfrandi—nei, nei”— hann beit óþolinmóölega á vörina— “eg er nú hættur viS þess konar, kvenfólk og eg höfum kvatt hvort annaö fyrir fult og alt. Vesalings barn. Einsömul— meö fiskimönnum og viltum fuglum. En hvaö hún var kvíöandi, þegar eg lagöi aS henni. ÞaS var heimska —þaS var ljótt—en eg gat ekki ráöiö viS þaö. Nú, þaö er þaö sama, eg skal aldrei ama henni aftur. LíSi yöur vel, ungfrú Jóan. Þér hafiö komiS í veg fyrir mig til aö sýna mér, hver gæfa mér heföi getaö hlotn- ast fyrir nokkrum árum síöan. En nú—” meS hægri stunu sneri hann sér viö og fór aö ganga í áttina til bæjarins Redstaple, sem hann sá ljósin í svo glögt af brautinni þak viS húsiS. IV. KAPÍTULI. Vonbrigði. Jóan gekk hægt og rólega áfram, unz hún var úr augsýn þess, er hún vissi aS horföi á sig, svo hraöaSi hún sér, nærri því hljóp, þangaö til hún kom til Almely. Dyrnar voru opnar, hún tók ljósiö sem stóö innan viS þær og gekk beina leiS til herbergis sins. “Líöi yöur vel, ungfrú Jóan”, ómaöi í eyrum henn- ar, og þegar hún loksins sofnaöi, sá hún háa manninn og heyrSi orö hans, sem hafSi horft á hana svo al- varlega og þó kæruleysislega. Hún vissi vel aö hún var föl morguninn eftir, svo systurnar heföu ekki þurft aö minna hana á þaö, þegar hún kom ofan til morgunveröar. “Þú lítur út eins og þú hafir séö vofu, Jóan”, sagSi Júlia. “Eg vona samt aS þú sért ekki sýkt af veikinni, sem alt af á sér staö niöri í þorpinu”, sagSi hún óttaslegin. “Þaö held eg ekki”, svaraöi Jóan rólega. “Eg er alveg heilbrigö”. Emmelina ætlaöi aS segja eitthvaö, en þá kom ofurstinn inn. Ekkert bros var á andliti hans, og hann leit órólega í kring um sig. “Nú, pabbi”, sagSi Júlía, en hann greip fram i fyrir henni önugur. “Sé þaö nokkuS, sem eg hata, þá er þaS þetta ævarandi: nú pabbi—og þenna morgun gremst mér þaö sér í lagi. Eg hefi oröiS fyrir nógu miklu mótlæti áöur. LávarSur Willars kemur ekki”. “Kemur ekki”, sögöu báöar systurnar sem einum rórni. “ÞaS getur naumast veriö satt”. “Jú, þaS er”, svaraSi hann þungbúinn. “Hann kvaö hafa veriS hér í gærkveldi”. “í gærkveldi”, endurtók Júlía undrandi. Jóan leit niöur aS diskinum sínum. “Já”, sagöi ofurstinn og japlaöi á yfirvaraskegg- inu. “Hann kom alveg óvænt hingaö. Þaö sagöi Jónas mér á flutningastööinni. Hann ók meS hann frá Red- staple í gærkveldi, og flutti hann svo aftur til nætur lestarinnar. Hann gaf Jónasi fimtíu dala seöil, og sagöi honum aS hann sæi sig naumast aftur”. “GuS í himninum”, hrópuöu báöar systurnar. “Líklega—hamingjan góSa, Jóan, taktu brauSiS af pcnnunni, þaö er nógu glóösteikt. Ef þaö er nokkuö, ;em tg hata, þá er þaö lyktin af brendu brauöi. — Nú —líklega hefir hann veriS í Wcld um tima, og hefir ekki geöjast aS plássinu. Hann hefir í öllu fallr hætt viö ^S búa i Deercombe, og þaö veröur ekkert úr þeirri dýrö”. “ÞaS gerir ekkert til”, sagöi Júlia lágt. “ViS höf um dansinn enn þá. ViS getum líklega tekiS þátt í honum, pabbi”. “Já, hvaö skeyti eg um þaö? FariS þiS bara ef þiS viljiS. ÞiS kveljiö mig alt af aS gagnslausu”. Honum varö litiö á Jóan, og meS þeirri vissu aS uppástunga sín mundi kvelja dætur sínar meira en nokkuö annaö, bætti hann viö: “HeyriS þiö, vitiS þiö þaö, aö þiS eruS þær sjálfselskustu persónur sem eg hefi þekt; þiö hugsiö aldrei um aöra en ykkur sjálfar. Á Jóan máske ekki aS vera meö?” “Eg skeyti ekki um þaS”, sagSi Jóan blíölega “Rugl”, sagöi ofurstinn styttingslega. “Öllum ungum stúlkum þykir gaman aS dansi. Ef Júlía og Emmelína fara á danssamkomuna, þá ferö þú líka— þaS er afráöiS”. “Eg get þaö ekki”, sagSi Jóan, “eg hefi engan kjól”. “Engan kjól?” sagöi ofurstinn og roönaöi. “FáSu þér þá kjól. Júlía fékk peninga. Eg gaf henni þá í gær. Láttu Jóan fá kjól—heyrirSu þaö?,” Hann lét á sig hattinn og fór út, en inni var þögn sem sagöi meira en orS. “Mig langar alls ekki til aö fara”, sagSi Jóan loks- ins. “ÞaS skemtir mér eins mikiS aS hjálpa ykkur meö búninginn, og heyra ykkur segja frá dansinum á eftir. — Eg vildi helzt vera heima”. “Þú ættir aö þekkja pabba betur”, sagöi Júlía styttingslega. “Þegar hann hefir ákveöiö—og þaö er eg viss um aS hann hefir gert—aö þú skulir vera meö, þá getur enginn maöur í heiminum fengiS hann ofan af því. ÞaS koma þrjár ógiftar dætur frá Almely— þaö veröur ekki skemtilegt”. Hún hló háöslega. “Nú, þaö er þá bezt aö þú veljir þér kjól. En fyrst þú ætlar aS hjálpa okkur, skil eg ekki hvemig þú getur veriö búin meö þinn”. “Eg tek einhvern eins óbrotinn og eg get”, sagSi Jóan. “Og svo getur skeS aö eg fari ekki”. En ofurstinn haföi nú sjáanlega viljaö þaö, og kveldiS, þegar dansinn í Redstaple átti fram aö fara, kom hún ofan úr herbergi sínu ferSbúin. Hún haföi valiö sér rjómalitan kjól—fyrirlitna litinn—en undir eins og systurnar sáu hana, öfunduöu þær hana af hon- um. Þvi þrátt fyrir allar lykkjurnar, litu þeirra kjól- ar illa út í samanburSi viS hennar, sem aö eins var skreyttur meS rauöu blómi. Allir, sem tækifæri gæfist til þess, myndu eflaust verSa á þessari danssamkomu og, eins og Júlía sagöi, þegar vagninn þeirra kom aö dyrunum, myndi þetta kveld veröa troöfult á hjónabands markaöinum. Þeg- ar þær komu inn, var þriöji dansinn byrjaöur, óvön slíkum þrengslum, varö Jóan viSskila viö þær, sem tróöust áfram til þess, ef mögulegt væri, aö finna sér dansmann, og settist því út í horn. Þar gat hún séö alt, án þess eftir henni væri tekiö, og hafSi gaman af aS sjá allar þessar manneskjur, eflaust yfir hálft annaS hundraö, sem dönsuöu hringdans á svæöi, sem naum- ast var nógu stórt fyrir hundraö, þá varS hún þess ósjálfrátt áskynja aS einhver stóS viS hliS hennar. Hún ætlaöi aö líta upp til aS sjá hver þaS væri, þegar maS- ur laut niöur aö henni og sagöi lágt: “Ungfrú Jóan”. V. KAPITULI. Vcsalings olnbogabarnið. ÞaS var lávarSur Williars. Fyrir Jóan, sem síSustu vikurnar hafSi svo oft hugsaö um hann, sem flakkaöi um heiminn til aS leita einhvers, án þess aS vita hvers, var koma hans eins og opinberun. Þvi var hann kominn aftur? Því var hann hér? Þessi orö runnu gegnum huga hennar, áSur en hún gat fundiö orö til aS svara meö kveöju hans. Viö aS líta upp og nefna nafn hans, kom og fór roöinn úr kinnum hennar. “EruS þér mjög hræddar, ungfrú Jóan?” spuröi hann meö litlu brosi. “ÞaS hefir oröiS hlutskifti mitt aö gera yöur bilt viö”. “Já”, sagöi hún lágt, um leiö og hún leit á hann brosandi, “mér varö mjög bilt viö, lávaröur”. Hann var enn í yfirhöfn og hélt á hattinum, eins og hann ætlaöi aS fara þótt hann væri nýkominn. Hún tók eftir því aö llánn stóö í skugga útskotsgluggans, svo aö hann sæist ekki, og haföi dregiö blæjuna niSur svo hún næstum huldi hana lika. “Svo þér eruö mjög hissa”, sagSi hann lágt, eins og hann vildi ekki láta heyra til sín. “Nú, jæja, eg er ekki svo hissa—þrátt fyrir hinn áhrifamikla skilnaö okkar. Eg hefi síöan flakkaö hingaS og þangaö, og af einsverjum óskiljanlegum ástæSym er eg kominn hing- aS aftur. Þér sögöuS mér ekki aö hér ætti aö vera dans, ungfrú Jóan”. “Eg hugsaöi alls ekkert um þaS”, sagöi hún, “og þó eg heföi gert þaS, gat eg ekki haldiS aö—” hún þagnaöi. “AS þaö hefSi neitt aödráttarafl fyrir mig”, bætti hann viö. “Hvers vegna dansiö þér ekki?” spuröi hann. “Af því enginn hefir beSiS mig”, svaraöi hún blátt áfram. “ÞaS er ekki fallegt af yöur aö fara í felur fyrir dansmönnunum”, sagöi hann. “Mér þykir gaman aS horfa á þá sem dansa”, sagöi hún brosandi. “Þér eruö líklega ekki á mörgum danssamkomum?” “Nei—og þaö er bara af tilviljun aö eg er hér—eg á viö, aS eg er vön aö vera heima”. “Eins og olnbogabarn ?” spurSi hann og leit fast á hana. “Já, eins og olnbogabam”, sagöi hún hlæjandi. Á næsta augnabliki kom Júlía þangaS sem Jóan sat. Þ'egar Williars sá hana, fór hann út. “Ó, líttu á, Jó^n, eg hefi rifiö leggingamar í sund- ur”, sagöi hún. “Viltu tylla þeim saman fyrir mig?” Jóan laut niöur og festi leggingarnar saman aftur, á meöan Júlía stappaöi fætinum á gólfiö óþolmmóS. “Flýttu þér nú, en hvaö þú ert klaufaleg. Eg missi af þessum dansi ef þú flýtir þér ekki. Ó, hvaö þetta er skemtileg danssamkoma. Hefir þú séS hinn hátigna Fitz-Símon, son lávaröar Dalrympals? Hann dansaöi siöasta dansinn viS mig, og hefir beSiö mig um annan í viSbót. Hann er elzti sonurinn, eins og þú veizt, og veröur undirgreifi. ViS verSum máske boöin til “The Hall”. Hefir þú fest þaö vel saman? Þökk fyrir— eg vona aS þú skemtir þér”, sagöi hún og sneri sér viS. “Já, þökk fyrir”, sagöi Jóan og hallaöi sér aftur á bak í króknum sínum. Hún vissi aö Williars fór til þess aS foröast Júlíu, en ætli hann komi nú aftur? Hún hélt aö hann væri alfarinn, og svo fanst henni hitinn óþolandi, hávaöinn óþolandi og alt svo leiöinlegt, þá sá hún lávaröinn koma inn um aöaldyrnar. Á næsta augnabliki varS kyrS í salnum og allir fóru aö hvislast á. LávarSur Williars var umkringdur af körlum og konum, og hún heyröi mann segja, sem stóö í nánd viö hana: “ÞaS er lávarSur Williars. Erfinginn aö The Wold og peningunum”. Jóan sá ofurstann þjóta þvert yfir gólfiS og koma aftur meS Júlíu og Emmelínu til þess aö kynna þær lávaröinum, og hún sá aS Júlía eyddi öllum sínum bros- um til lávarSarins, svo sá hún lávaröinn bjóöa henni arm sinn og ganga af staö meö hana. Þau námu staSar i nánd viö felustaö Jóönu, og hún heyrSi Júlíu tala i sinum bliSasta smjaSursrómi. “ÞaS var.vel gert af yöur aö koma, lávaröur Willi- ars. ViS höföum heyrt aS þér heföuS ætlaS aö yfir- gefa okkur alveg. ÞaS hefSi veriS sorglegt, því viS höföum vonaS aö þér munduö koma hingaö og sam- einast okkar hóp. Pabba hefSi tekiS þaS mjög sárt— þaö megiö þér vera viss um. En nú hafiö þér aö lík- indum ákveöiS aö vera kyrr í The Wold—er þaS ekki ?” Hún leit til hans óviöjafnanlega smjaöurslega. “Enn þá ekki”, heyrSi Jóan hann segja. “Eg er mjög hvarflyndur maSur, ungfrú Oliver”. “Er þaö svo? Þ_ví get eg ekki trúaS. Og þó er eg glöggur mannþekkjari þaö megiö þér reiSa yöur á”. “Má eg þakka yöur fyrir aö þér hafiö vakiS eftir- tekt mina á þessu—nú skal eg héreftir gæta mín”, sagöi hann og leit í kringum sig meS leiöindasvip. “Nú byrjar næsti dans”, sagöi Júlía og leit til hans spyrjandi. Þaö væri sigur fyrir hana ef hann dansaöi fyrsta dansinn viS hana. En Williars gekk ekki í gildruna. “ÞaS er líklegt”, sagöi hann rólegur. “Má eg ySur til leiösögumanns ySar?” “Ó, pabbi er leiSsögumaSur okkar”, sagSi Júlían meö sjáanlegum vonbrigSum, “og eg vil helzt ekki dansa nú. Eg vil heldur sitja hjá núna, eg er búin aö dansa svo mikiB”. Á þessu augnabliki kom ofurstinn meö Emmelínu, sem brosti líka eins unaöslega og hún gat til lávaröar- ins. “ÆtliS þér aS dansa, Williars spurSi ofurstinn. “Sízt af öllu—hér er slæmt pláss”, svaraöi lávarö- urinn. “Og voöalega heitt”, sagöi ofurstinn. “KomiS þér, viS skulum fá okkur eitt glas af kampavíni. Nú koma dansmennirnir ykkar, litlu stúlkur”. LávarSurinn hneigöi sig fyrir systrunum og gekk burt meö ofurstanum, en þær horföu á eftir þeim meS hnyklaöar brýr. En Williars haföi enga löngun til aö dvelja lengi í karlmanna herberginu. Ofurstanum til stórrar undrunar, talaöi hann um Jóan sem mjög aö- laöandi* stúlku og baS hann um aö kynna sig henni. Ofurstinn reyndi árangurslaust aö telja hann af þessu, og varö þvi gagnstætt vilja sínum aS kynna hann skjólstæSing sínum, ungfrú Orms'by. Þau hneigöu sig hvort fyrir ööru, og svo gaf hann ofurstanum brosandi bendingu um, aö hann skyldi fara. “Eg kem strax til aS reykja vildil meS yöur”, sagSi hann. Þegar ofurstinn gat ekki heyrt til þeirra, mælti hann: “Nú höfum viS veriö kynt hvort ööru á viS- eigandi hátt, ungfrú Jóan—en hér eftir verö eg líklega aö kalla ySur ungfrú Ormsby?” “Þér getiö gert í þessu efni sem yöur likar bezt”, sagöi Jóan glaSlega. Hún var honunt' þakklát fyrir hina göfugu framkomu hans. “Eg hé’lt aS þér væruö alfarinn”. “Þaö var áform mitt aö flýja”, sagSi hann, ep eins og þér sjáiö, hætti eg viS þaö. Hvers vegna sögSuS þér mér ekki aö ofurstinn, gamall kunningi minn, væri fjárráöamaöur yöar?” “Þér hafiS ekki spurt mig um þaö. Og þegar eg um kveldiö, fyrir löngu síöan, ætlaöi aS segja yöur nafn mitt, komuS þér í veg fyrir þaö”. “Já, eg geröi þaö—og þaS var minn misgáningur”, svaraöi hann. “Eg vildi ekki vera of hnýsinn. HafiS þér setiS hér alt af síSan þér komuö ?” “Já”, svaraöi Jóan brosandi. “ÞaS er gaman aö sjá aöra dansa”. “Flestum ungum stúlkum þykir meira gaman aS dansa sjálfum”, sagöi hann. “ViljiS þér dansa næsta dans viS mig?” Jóan blóöroönaöi, og varS nú ofurstanum þakklát fyrir aS hann haföi kent henni aö dansa. “Já, ef þér viljiö, en—” “Nei—ekkert en”, sagöi hann. “KomiS þér”. Nú var einmitt dans aö byrja, og hann lagöi arm sinn um mitti hennar og dansaöi af staö. HerbergiS meö öllum hitanum og hávaSanum var horfiö—hún vissi ekki um neitt nema hinn sterka armlegg er studdi hana, og slepti sér alveg í augnabliks gleSina. Smátt og smátt fækkuöu dansendumir, og þaö voru aöeins tólf tvenningar eftir. Hitt fólkiS horfSi á lávaröinn og ungu stúlkuna í rjómalita kjólnum, þar sem þau sýndust svifa yfir gólfiö. Einu sinni leit Jóan upp og sá systumar standa viS vegginn, rauöar af öfund og ilsku, en á næsta augnabliki gleymdi hún þeim aftur og öllu í kringum sig, sökum hinnar sælu gleöi, sem fylti huga hennar. “En hvaö þér dansiB vel, ungfrú Jóan”, tautaöi Williars. “HafiS þér líka lært þaö af sjálfsdáöum?” “Já—aö mestu leyti”, mælti hún dreymandi. “En, er þaS meining yöar?” “EruS þér ekki þreyttar?” spuröi hann, þegar hitt fólkiö fór aftur aö dansa, af því lávaröurinn hélt áfram. “Nei”, sagöi Jóan, “Þétta er fyrsti dansinn sem eg dansa í kveld, svo eg er ólúin, en ef þér viljiS, get- um viS hætt”. “Nei”, sagöi hann. “Eg vildi helzt aS hann væri ævarandi”. “Nú held eg aS eg sé þreytt”, svaraöi Jóan róleg um leiö og hún nam staöar og roönaSi. Williars beit á vörina. Hann sagöi þessi orö ó- sjálfrátt og þau höfSu hrætt hana. Hún tók hendí sína af öxl hans, stóö augnabliS niöurlút og sagöi svo: “ViljiS þér gera svo vel og fylgja mér aftur á minn staS ?” i jyjARKET J lOTKI, VHS sölutorgiC og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. Furniture Overland FUIJ.KOMIN' KKXSI.A VKITl' BRJEFASKREPTCM — —og öSmm— V EKZIiErNARFRÆÐIGRKUrCM $7.50 A helmlll yCar seA*’m r6r kent yCar og börnum yCar- leB pöstl:— AC ekrlfa cöf 3nslnea" brét Almenn lög. nglýslnrar. Stafsetnlng «7- réttritun. Otlend orCatLv »kl Um AbyrgClr og télDg. Innhelmtu meC pöatl. Analytical Study. Skrlft. Tmaar rerlur. Card Indexing. Copying. Fillng. Invoiclng. Pröfarkalestur. Pesaar og fielri n&msgrelnar kend- ar. FylllC inn nafn yCar i eyCumar a« neCan og fliC meiri upplýatngar KLIPPIÐ 1 SUNDUR HJBR Metropollt&n Bualneaa Inatltmte, 604-7 Avenue Blk., Winnlpeg. Herrar, — SendiC mér upplýaingar um fullkomna kenslu meC pöati nefndum námsgrelnum. peC er 4- skillC aC eg aé ekkl akyldur tll aC gera nelna aamninga. Nafn ..................... Heimili _________________ StaCa______________ “Reitiigur af reyfinu\ Hvarflar löngum hugur kær heila veröld yfir — flögrandi sem fugl og blær feröaminning lifir. Unaös-kendur, böl fer brott, björgin sendist náSar, eins og bendist aö mér gott upp í hendur báöar. GleSi jóla æfin er unaös-fól af gengi, geöjast skjólin mörgu mér munast sólbros lengi. Óðum hörfar heilsa burt heftist þörf faf pínum), hefir örfátt ellin spurt eftir störfum sínum. Vel-þektur. Fuglinn við giuggann. Eg vil þér fæSu færa því feikn er tiSin köld, þinn blíöi ástar bragur er borgun þúsundföld. Þú kemur á hverjum morgni og kyrjar fagran söng — ef færir þú burtu frá mér þá fyndist tíöin löng. Þaö glæddi geisla nýja þaö gleddi huga minn, ef fengi eg freSinn verma fótinn litla þinn. Þig hrellir ei hjartans vinur þó heyrir noma dóm, þú yrkir indæl kvæöi um endurlifnuS blóm. Þó búirSu í stórum borgum hvar blæöa ótal mein, þú sérS ei sorta lifsins þú svik ei þekkir nein. ViS sitjum bráSum saman í sælum blóma reit, þú ferö ei burtu frá mér því föst viö bundum heit. R. J. Daríðsson. Sir Roger Casement dæmdur til dauða Sir Roger Casement sá er kæröur var um landráS á Englandi fyrir þaö aS eggja íra til uppreistar og gera samsæri viS Þjóöverja þeirri uppreist til framkvæmda, var fund- inn sekur 29. júní og dæmdur til dauSa. Casement lýsti því yfir tafarlaust aö hann áfrýjaöi dóminum; hann tók úrskurðinum meö fullkomnu jafnvægi; brosti framan í vini sína, sem í réttarsalnum voru staddir. Hann hélt hálftima ræSu og krafB- ist þess aS rannsókn í máli sínu væri fengin í hendur írskum mönn- um, en ekki enskum. Daniel Bailey hermaður, sem kærBur var meö Casement, var ekki fundinn sekur, var litið svo á aö þann heföi aSeins veriö verkfæri í hendi hins; honum var því slept.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.