Lögberg - 17.08.1916, Side 7

Lögberg - 17.08.1916, Side 7
Í.OGBERG, FIMTlCAGINN 17. ÁGÚST 1916. Listakosningin á Islandi. Margir hafa spurt oss bæði bréf- lega og munnlega hvernig ætti aS skilja þessa “listakosningu” á Is- landi. Hér skulu sýndir listarnir eins og þeir voru viS landskosning- arnar 5. ágúst. Listarnir eru sex alls, sem sé þessir: A.=Heimastjórnarlisti, B. =SjálfstæSis- f'þversum) listi, C.= Alþýðu- eöa verkamannalisti, D.= ÓháSra bænda eöa Þjórsárbrúar- listi, E.=SjálfstæSis- (langsum) manna listi og F.=Bændaflokks- eSa þingbændalisti. Þessi seSill (eins og hann lítur hér ut meS öllum nöfnum) er af- hentur hverjum kjósanda þegar hann kemur á kjörstaSinn; fer hann meS seSilinn inn í kjörklefann og merkir með krossi eSa skákrossi viS bókstaf þess lista er hann vill aS komist aS. >Nú á t. d. aS kjósa aSeins sex menn, en á hverjum lista eru tólf, þá má annaShvort setja aSeins kross viS bókstafinn og eru þá 6 hinir fyrstu kosnir eSa setja töluna x, 2, 3, 4, 5, 6, við nöfnin líka (hvaSa nöfn st^n er). Eins ef einhver vill hafa róSina ööruvísi en hún er á listanum, þá getur hann merkt nöfn- in eftir þeirri röS sem hann vill sjálfur hafa. En enginn má merkja nema einn lista eöa nöfn á fleirum en einum lista, og þar kemur þaS fram aö þessi aöferS er ranglát aS oss skilst. Ef eg er óháður öllum flokkum; hefi trú á H. Hafstein, SigurSi Eggertz, Einari Arnórssyni o.s.frv. ÞaS er að segja sínum manninum af hverjum lista, þá er mér meS lögum banaS aS kjósg. eft- ir sannfæringu minni; ef eg er meS Sigurði Eggerz, þá verS eg að kjósa alla sem honum fylgja, þótt eg hafi enga trú á þeim, en fæ ekki að kjósa H. Hafstein eða GuSm. Bjömsson landlækni meS honum. Eftir vor- um bezta skilningi er listakosningin þannig. A-llsti: Hannes Hafstein, GuSm. BJörnsson, GuSj. GuSlaugs- son, Bríet Bjarn- héSinsd., Sigurj. FriSjónsson, J6n Einarsson, Pétur porsteinsson, J6s- ef Björnss., Hall- gr. Hallgrímsson, Gunni. porsteins- son, Hallgrlmur pórarinsson, Ág. Flygenring. B.IiSti. Si|g.Eggerz', Hj. Snorrason, Gunn- ar ólafsson, Mag- nús Friöriksson, Kristj. Kristjáns- son, ÓI. Thorlacl- us, Magn. Magn- tlsson, Eyj61fur GuSmundss., Ei- rlkur Torfason, Skúli GuSmunds- son, Kolb.. Gu8- mundsson, Einar Friðriksson. C-listi: Erl. Friöjönsson, Otto N. porláks- son, porv. por- VarSsson, Eggert Brandsson, GuS- mundur DavlSs- son. D-Usti. Sig. Jónsson, Ág. Helgason, Sveinn ólafssorV, GuSm. ólafsson, Snsebj. ^Kristjánss., Stef. GuSmundss., ól. Isleifsson, Magn. Jénsson, P6r8ur Sveinsson, Kristl. porsteinss., Ing. Eydal, og Hallgr. Kristinsson. E-Usti: Einar Arnórsson, H. HafliSason, Björn Porláksson, Sig. Gunnarsson, J6nas Árnason. F-listi: jTósef Björnsson, Björn Sigfússon, Vigf. Guímunds- son, Halld. J6ns- son, Jósef Jóns- son. MINNI NÝJA ÍSLANDS. Flutt að Gimli 2. ágúst 1916. Vor nýja bygð; og nafna Fjallkonunnar, — þið nöfnur eruð flestum okkur kunnar, — f dag, þá minnumst hennar, sem er heima ei hinni, sem er nær oss megum gleyma. pú, Nýja-fsland! einnig þér er ótad margt, sem þakka ber. pað má ei vera minna en minst sé kosta þinna. Hér allir muna, — eins og skyldan krefur — og aldrei gleyma, hvað þú verið hefur við tökuböm þín trygg og ljúf sem móðir, þó “tímar” væru stundum ekki góðir. pú gast samt eigi gert að því; það gömul eru lög og ný: þar vantar aflsins anda mörg áform hljóta’ að stranda. Vér munum vel, frá vorrar æskutíðum þá vorum úti’ í gaddi’ og snjóa-hríðum, með andlit köld, og eyrun frosti slegin — og oftast loppin, — hvað við urðum fegin til mömmu koma mega inn, I er móti breiddi faðminn sinn, og hafði eld á arni að oma köldu bami. Og líkt var fyrir landnemanum þínum, þá lúnir komu af hrakningsferðum sínum þeim fúslega þú faðminn móti breiddir, — þó fábreitt væri — að borði þínu leiddir. pú hefir margan svangan satt og snauðan hýst og hreldan glatt — í skjóli skóga þinna pá skýíi látið finna. pú skartar ei með skrumi f járbralls-manna, né skuldabréfum gróðafélaganna. pú hefir nóg, því nægjusemi’ og friður sú næring er sem lífsins farsæld styður. Og lítt þó sé um akra enn og aldinskrúð, — það kemur senn. — í skuggum þinna skóga mörg skrautblóm líka gróa. Og heill sé þeim, er glögt með auga greindi þá góðu kosti’, er vilt þín ásýnd leyndi, og fyrsta kaus þig fóstra fslands barna, — þó fársins nornir reyndu því að varna: pví stærra íslenzkt auðnuspor var aldrei stigið meðal vor. pú varst þeim, — verður seinast pað vígi’, er bezt mun reynast. pví, þegar hafa afmáð annarsstaðar vors ættlandsmerkin þjóðir kynblandaðar, hjá þér í framtíð finnast.munu lengi, og fagra málið leika’ á bragastrengi. — Ei gátu nema góðir menn á Gimli búið, — svo mun enn, þeir frumrétt sinn ei selja, þó sé um gull að velja. pví íslendingar viljum allir vera, og við það kannast, líka’ er um að gera. Að fótumtroða feðra aðalsmerkið er fávizkunnar stærsta glópskuverkið Og hann, er drýgir svoddan synd er sjálfsvirðingar meinakind, með sál, er hvergi’ á heima, og heima’ er allir gleyma. Hve oft var það, er aðrir þrutu brunnar og öreiganna svangir voru munnar, og engin ráð að sefa þarfir sínar var síðsta von að leita’ á náðir þínar. pess margir eflaust minnast nú hve móðurleg þeim reyndist þú- Hve ljúft og vel þeim veittir. Hve við þá sanngjamt breyttir. Og einstæðingum öldnum, hrumum, veikum. ineð angurmæddum hug og kinnum bleikum, þú léðir skjól, þar skýlir björkin háa og skrúðgrænt laufið speglar vatnið bláa. pó gulli’ ei býtir, — betra’ er hitt, — í brjóstum geymir fólkið þitt, þann himineld á arni sem yljar kveldsins bami. pá von í brjósti öll þín bömin ala ao íslenzkt mál, sem lengst þau megi tala. Vér óskum líka’ í ljúfu ræktarskyni aö líkingin af kærsta fslands-syni sé reist upp einmitt á þeim stað sem á við bezt, — og hér er það í tminning íslands anda sem á hann rétt að standa. Ó. kæra sveit! í kyrðsæld vesturheima, er kringum huldir vatnsins andar sveima, vér óskum þess að eining, drenglund, menning, til afls og vilja sé þér heilög þrenning. Og sýnir æ, að íslenzk hönd og andi fyrst nam þessa strönd. Svo blómgist, blessist, dafni, þín bygð í drottins nafni. porskabítur. Til kaupenda “Iðunnar.” og annara Islendinga vestanhafs. Um lei8 og eg tilkynni vinum og vandamönnum f jær og nær sviplegt fráfall tengdafööur míns, Jóns ólafssonar f. alþingismanns og rit- stjóra, er dó aö heimili sínu í Revkjavík að kveldi þess ií. júlí þ.á., kl. 11, leyfi eg mér að tilkynna, aS Iðunni, sem haldið var úti af okkur báðum síðastl. ár, verður nú, fyrst um sinn að minsta kosti, hald- ið úti af mér einum, en hr. Stefán Pétursson, 696 Banning St., Winni- peg, hefir gerst einka umboðsmað- ur tímaritsins' vestan hafs, og eru því allir landar vorir þar beðnir að snúa sér til hans. Sökum dýrtiðar- innar verður að færa árganginn upp um 25 cent. Ágiist Bjarnason, próf.x dr. phil. tJtg. tímaritsins Iðunnar. Smjör verðlauna vinnendur nota WINDSOR SMJÖR SSuSí:1 SALT THC CAN^DI^fl SALT CO., Ltd. Bruni í Winnipeg. Húsgagnabygging “Leslies” hér bænum brann til kaldra kola á föstudagskveldið; er skaðinn met- inn alls á $25,000; húsið sjálft á $10,000 og vörur á $15,000. Eng- inn veit um uppruna eldsins. Búnaðarskýrslur í Manitoba. EAND MEÐ KORNI. Tegund 1916 Ekrur 1915 Ekrur Vorhveiti 2,992,407 3,660,930 Hausthveitl 2,122 3,351 Alls 2,994,529 3,664,281 Hafrar 2,062,411 2,121,845 Bygg 1,153,660 1,039,849 Hör 55,608 64,863 Rúgur 32,559 16,699 Baunir ... 3,112 3,803 6,301,879 6,911,340 IíAND MED KAIITÖFIiIJM K&FUM f— 1 " Tegund 1916 ekru 1915 ekrui Kartöflur 62,581 18,561 67,343 17,352 Rótarávextir 81,142 84,695 ---------- -» IiAND MED FÓÐURTEGUNDUM Tegund 1916 ekrur 1916 ekrur Puntgras 28,753 28,659 Rúggras 20,190 22,566 Timothy 103,117 137,802 ’ Smári 6,951 6,453 Alfalfa 6,395 8,389 Mais 34,960 52,713 200,366 256,582 R.EKTAD IíAND Alt sem korakur er á ........... 6,301,879 ekrur Alt samanlagt .................. 6,583,387 ekrur MinkuB kornrœkt.................. 609,461 ekrur MinkaS alis ...................... 669,230 ekrur v VTNNUFÓIiK Hérað. Karjlmenn 1 vinnu pörf á Kven fólk 1 vinnu förf á Norðvestur . . 7,184 9,338 1,762 1,241 Suðvestur .. . 4,393 8,257 1,146 918 Miðnorður 3,790 5,887 1,216 822 Miðsuður ... 4,150 8,146 1,354 1,035 Austur 3,899 4,469 1,197 512 23,416 36,097 6,665 4,528 GANGANDI FJE 1916 1915 Sláturgripir 41,593 1$7,130 341,496 261,774 89,475 36,843 183,229 329,994 Svín Sauðfé 286,433 76,577 NAUTPENINGUR AIXS 1916 1916 Kýr 257,779 245,317 Kálfar 182,910 167,825 Kvlgur 109,656 105,135 Geldneyti . 103,837 100,332 * Graðungar 11,504 12,396 665,686 631,005 Skýrslur þær, sem hér fara á eftir, sýna meSal-uppskeru og alla uppskeru hveitis og hafra 1 slSustu 10 árin. HVKITI Business and Professional Cards Dr. R. L. HURST, Member of Hoy&l Coll. of SurfUODf, Eng., fltakrif&Cur &f Roy&l CoUsk& of Physlcians, London. 8érfr»Cin»ur i brjóet- t&uc&- og kTcn-ajflkdðmnm. —Skrlfrt. 306 Ksnnedy Blds., Port&cs Ave. (k mðti B&tsn's). T&1& M. «14. H&lmlll M It««. Timl U1 rtVtnls: W. 3—6 og 7—t s.h. Dr. B. J. BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William TELKPBONE GARRV320 OFFICB-TfMAR: 2-3 Heimili: 776 Victor St. Telephone oarry 321 Winnipeg, Man. THOS. H. JOHNSON og HJÁLMAR A. BERGMAN, fslentkir lógfraefliaaar, Skrifstofa:— Koom 8n McArthur Building, Portage Avenue Xkitun : P. O. Box 1058. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg Ár Ekrur Meðal uppsk. Mælar Uppskera alls Mælar 1907 2,789,553 14.22 39,688,266 1908 2,850,640 17.28 49,252,639 1909 2,642,111 17.33 45,774,707 1910 2,962,187 13.4 39,916,391 1911 3,339,072 18.3 61,058,786 1912 2,823,362 20.7 58,433,579 1913 3,141,218 20. 62,755,455 1914 3,366,200 15.5 52,491,879 1915 3,864,281 26.4 96,662,912 1916 2,994,529 HAFRAR Ár Ekrur Meðal Uppsk. Mælar Uppskera alls Mælar 1907 1,213,596 34.8 42,140,744 1908 1,216,632 36.8 44,686,043 1909 1,373,683 37.1 50,983,056 1910 1,486,436 28.7 42,647,766 1911 1,628,562 45.3 73,786,683 1912 1,939,982 46. 87,190,677 1913 1,939,723 42. 81,410,174 1914 2,064,114 30. 62,034,668 1915 2,121,845 47.7 101,077,991 1916 2,062,411 Eftirfarandi skýrslur sýna metSal uppskeru og alla upp- skeru af byggi og hör síöustu 10 árin. BYGG Ár Ekrur Meðal uppsk. Mælar Uppsk. alls. Mælar. 1907 649,570 25.7 •16,752,724 1908 658,441 27.54 18,135,757 1909 601,008 27.31 16,416,634 1910 624,644 20.7 12,960,038 1911 759,977 31.6 23,999,239 1912 962,928 35.1 33,795,191 1913 1,153,834 28.6 33,014,693 1914 1,187,136 20. 23,866,098 1915 1,039,849 34. 36,423,495 1916 1,153,660 - HðR Ár Ekrur Meðal- Uppsk. Mælar Uppsk. alls. Mælar 1907 25,915 12.15 317,347 1908 50,187 11.8 602,206 1909 20,635 12.29 253,637 1910 41,002 9.9 410,928 1911 85,836 14. 1,205,727 1912 196,316 13.6 2,671,729 1913 115,054 11.3 1,301,278 1914 100,191 10. 1,001,910 1915 64,863 11.4 '739,808 1916 55,608 y KVTKFJE í FYUKINU pessi skýrsla sýnir tölu nautgripa, sauöfjár og svína 1 fylkinu siöastliöin 15 ár. Vér lSBSjum strst&k& áherata k &t asU& meööl sfttr fomkrtftum i-v— Hin borta meUH. aom hsgt or &« f*. •rn notnR mngöntru. >eg&r þér kom- « mo« forakrtfUn* U1 ror, megit m> T&ra rtsa um &• tk rétt þ&8 asm laaknlrlnn tskur tll. OOLCLEU6H * CO. Notrs Dum Ats. og Sierbraoks Mt Phona G&rry «««« og *«»I. GlfUng&leyflebréf asld Dr. O. BJORN8ON Office: Cor, Sherbrooke & William Tiilefbonb,gaerv 323 Office-tímar: 2—3 HEIMILI: 76* Victor 6troet rHLKPBONEi GARRY T63 Winnipeg, Man. Gísli Goodman TINSMIÐUR VKRKSTŒBI: Komi Toronto og Notre Dame : Halmlli. Oarrjr *M Phone Q« r ry 2333 J. J. BILDFELL FASTEIOmASALI Room 530 Union Bank TBL. 2056 Seiur hús og löOír og annast alt þar aOlútandi. Peoingaián Dr- J. Stefánsson 401 Boyd Building; COR. P0RT/\CE AVE. & EDMOfiTOfi ST. Stuadar eingöngu augna, eyrna. nef og kverka sjúkdóma. — Er að hitta frákl. I0 —12 f. h. sg 2 —5 e. h.— Talsími: Main 3088. Heimili 105 Olivia St, Talsími: Garry 2315. FLUTTIR til 151 Bannatyne Ave Horni Rörie Str. í staerri og betri verkstofur Tals. Main 3480 KanalyElectricCo Motor Repair Specialist J. G. SNÆDAL, JANNLŒKNIR 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. og Donald Street Tals. main 5302. Ár 1902 1903 1904 1906 1906 1907 1908 1909 1910 1911 1912 1913 1914 1916 1916 Hross 146,590 161,250 143,386 157.724 164,444 173,212 169,905 189,132 232.725 251,572 273,395 300,753 325,207 329,994 341,496 Nautgripir Ml 282,343 310,577 306,943 319,290 363,202 463,862 409,785 372,520 397,261 407,611 429,274 456,936 498,040 631,005 665,686 I -----'T" lJ SauÖfé 20,518 22,569 18,228 18,608 16,606 14,442 16,925 17,922 32,223 37,227 42,085 52,142 75,100 76,577 89,475 Svin MJÓLKUR AFURÐIR 96,598 105,157 118,986 104,113 120,838 118,243 120,364 155,541 176,212 192,386 216,640 248,254 325,416 286,433 261,774 •*»> Smjör og ostur stöastliöin fimtán ár Ar Smjör. Pund VerÖ Pund Ostur Verö VertS alls 1901 5,208,740 $ 837,964.69 1,039,392 I $ 88,348.32 $ 926,314.01 1902 3,915,875 636,160.69 1,093,653 111,443.24 747,603.93 1903 4,271,703 707,346.98 1,382,304 151,362.28 858,709.26 1904 3,948,594 660,620.42 1,172,130 107,836.96 768,457.38 1905 4,160,956 769,591.15 1,201,382 127,346.49 896,937.64 1906 6,461,694 1,182,502.33 1,501,729 195,244.51 1,377,746.84 1907 4,816,244 1,048,538.29 1,408,310 168,997.20 1,217,582.49 1908 5,786,942 1,216,975.65 1,488,675 183,294.01 1,400,269.66 1909 5,616,427 1,208,187.20 1,451,823 163,330.20 1,371,517.40 1910 6,905,759 1,537,613.28 923,268 99,250.23 1,636,863.61 1911 7,638,416 1,715,982.62 560,725 70,090.63 1,786,073.25 1912 7,285,042 1,834,876.78 536,618 69,760.34 1,904,637.12 1913 8,217,898 2,104,368.49 400,496 52,064.48 2,156,432.97 1914 8,650,355 2,136,784.07 471,355 65,989.70 2,202,773.77 1915 ( 9,990,111 2,651,689.19 726,725 109,008.75 2,760,697.94 J. J. Swanson & Co. Verzla með faatesgnir. Sjá um leigu á húsum. Annast ián og eidsábyrgðir o. fl. Wélhsl Phome Main B»rT A. S. Bardal 843 SHERBROOKE ST, selnr likkistur og annast om útiarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- nr selur hann ailskonar minnisvarOa og legsteina r»>& Heímill Q&rry 2101 » Offloo „ 300 og 370 Hart á móti hörðu. Englendingar neituðu nýlega að Bandaríkin mættu flytja nauðsynj- ar fyrir Rauðakrossfélagið til Þýzkalands . (Til þess að hefna sín fyrir þetta hafa Þ jóðVerjar lýst því yfir að þeir leyfi ekki lengitr flutn- ing á nauðsynjavörum til Rauða- krossfélagsins í Englandi og Frakk- landi og hafa þeir Skipað svo fyrir að allar slíkar vörur skuli teknar þegar þær náist og notaðar í þarfir Þjóðverja sjálfra. Sviplegt var það 3. ágúst þegar kona í Reston í Manitoba kom inn í tann- lækningastofu, ætlaði að láta draga úr sér tennur; var svæfð til þess og dó þegar byrjað var að gefa henni svefnlyfið; hún hét J. Christie, lætur eftir sig ekkjumann og sex böm, öll ung. Gott meðal. Mr. John J. Simek, New Prague, Minn., hefir þjáðst af magaveiki í fleiri ár undanfar- in þar til hann fékk bótvið því. Hann skrifar sem fylgir: „Eg þakka þér hjartanlega fyrir þitt góða meðal sem kallað er Triners American Elixir of Bitter Wine. Eg hefi þjáðst af magaveiki til margra ára en þetta meðal læknaði mig og eg mæli með því við alla sem líkt eru þjáðir. John J, Simek, New Prague, Minn.“ Allir þeir sem þjást af meltingarleysi, verkj- um í maganum og innýflunum vindgangi og magakrampa ættu að brúka Triners Amer. ican Elixir of Bitter Wine. Það læknar harðlífi, lystarleysi, höf- uðverk, taugaveiklun og deyfð. Það hreinsar og styrkir innýfl- in. Verðið er $1.30. Fæst í lyfjabúðum eða hjá Jos. Triner Manufacturing Chemist, 1333- 1339 S. Ashland Ave., Chi- cago, 111. Við meiðslum ættuð þér að hafa Triners Liniment viðjhend ina, Vér mælum með því við tognun, bólgu, stirðleika í liða- mótum o. fl. Fæst í lyfjabúð- um. Sent með pósti fyrir 70 cents. Canadian Northern Járnbrautar Félagið Fróðlegar skýrslur. Búnaöarmála deildin I Manitoba hefir nýléga gefiö út skýrslur, þar sem margt er I fróölegt og lærdómsrikt. Samkvæmt þeim skýrslum sést þaÖ er hér segir. Qfir tuttugu rjómabú störfuöu I Manitoba allan slöastliöinn vetur og þurftu engin mjóikursöluhús I Winnipeg aö fá aö neitt af mjólk né rjóma. AÖ undanförnu hefir altaf oröiö aÖ flytja inn smjör s|Öari hluta vetrarins og aö vorinu; en I ár voru þrjú vagnhlöss flutt út í aprilmánuöi, og þótt voriö kæmi seint, þá hefir þó veriö flutt út (til 10. júní( sjö vagnhlöse af smjöri. Og alt smjöriö hefir veriö fremur gott. pó er þaö ekki þar meö sagt aö þaö hafi veriö eins gott og þaö gat veriö, ef allir heföu vandaö eftir fremsta megni. l>vert á móti má geta þess aö talsvert af þvi varö að selja sem númer 2, og var þáð mikill skaði, sem hjá hefði mátt komast. AriÖ 1915 voru 50% meira flutt út af osti en áriö áöur, og er verðið á osti hærra en dæmi séu til áður. Sama ár var smjör frá rjðmabúum nærri þvl helmlngi meira en 1912. Tafla sú sem hér fylgir sýnir hvernig mjólkur afuröir hafa aukist árlega að undanförnu.: Hænsarækt í Mapitoba varö fyrir miklum hnekki 1914, þá var afar- miklu af hænsum slátrað vegna fóöurskorts. 1 vor og sumar er þvl lítið um Vara Pund Búnaður ................................................................ RAILWAY NY LEIÐ TIL KYRRAHAFSINS 09 flustup-Canada 8AILWAY í eesrn tint Jasper og Mount Robson garðana eftir YellOwliead skarðiun. Fram hjá hæsta fjalli; beinasta ferö með lægstu braut, nýjustu feröaþægindi og stðustu aðskildir vagnar til útsýnis. Kurteisasta þjón- usta—allir þjónar keppast við að láta yður líka feröin sem bezt. Hraðlestir til Kyrrahafsstrandar Farseðlar til sölu daglega þangað til 30. Sept.; I gildi til heimferóar til 31. Október. Viðstaða leyfö hvar sem er. Leiðir—-Menn geta farið og komið með Canadian Northern, eða fariö með Canadian Northern og komiö með annari braut—eða fariö með annari braut og komið með Canadian Northern. Hraðlestir til Austur Canada ^ Íávötnum Farseðlar til sölu daglega til 30. Sept.—gilda fyrir 60 daga. Viðstaða leyfö hvar sem er. Leiðir—Menn geta fariö fram og aftur eöa aöra leiðina eftir vötnunum. Járnhrautarleiðir—Menn geta farið meö Canadian Northem braut- inni nýju til Toronto og svo austur um Nepigon vatn og á margra mílna svæði með fram undra fögrum vötnum, sem er alveg elns gott og endurnærandi og aö fara vatnaleiðina og fargjaldiö er lægra. Nýir aðgretndir hókasafnsvasnar til útsýnis. SpyrjiÖ farseðlasalann um allar upplýsingar og biðjið um blöö og bæklinga um fjöllin og ferðlrnar, eða skrifið R. Creelman, Gen. Pass. Agent, Canadian Northern Railway, Winnipeg.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.