Lögberg - 14.09.1916, Blaðsíða 7

Lögberg - 14.09.1916, Blaðsíða 7
LOGBERG, FIMTlDAGINN 14. SEPTEMBER 1916 Hafið þér notað SILKSTONE Hið falleg- Veggjamál ÞAÐ MÁÞVO oooooooo Hvað tekur við? Rœða flutt á skemtifundi 'Good- templara í Winnipeg 4. Sept- ember 1916. Dömur og herrar! !Þeir segja, aö þegar gu5 almátt- ugur hafi veriS búimyaö skapa heiminn, þá hafi iSatan komiS til hans og sagt: “í gær hefir þú lok- ið ætlunarverki þínu, hvaö ætlarSu nú aS gera?” En hinn Alvitri s"var- aSi: “Meðan eg hvílist hefj eg beð- iS jörðina um aS dafna. En þar sem hún á örðugast meS aö blómg- ast, þar mun eg koma fyrst.” Þá sá Satan, að valdi hans sjálfs var hvarvetna skorSur sett á jörS- inni, og hann undraSist svariö og geikik niSurlútur á braut. Þeir segjá, aS íslenzkir Good- templarar í Winnipeg hafi verið spuröir þessari sömu spumingu: “í gær hafið þér lokiS ætlunar- verki yðar, hvaö ætliö þér nú aS gera ?” v Eg veit ekki hvernig þér, heiör- uöu Goodtemplarar, muniS svara þessari spumingu, en eg vona að þaö verSi á þá leiö, að alt hiö au- viröilega vald sem sækir ySur heim, undrist svariS og gangi niS- urlútt á braut. Að minsta kosti þykist eg vita, aö svar yðar muni bera með sér, eins og svar guSs þegar hann hafði skapað heiminn, að ætlunarverkinu sé ekki lokið. ÞaS væri óeSlilegt, óhugsanlegt, aS jafn skipulegur félagslíkami og Goodtemplara reglan er, ætti aS leysast upp þegar hún stæði í sem mestum blóma. Hins vegar sjá allir, aö þaS svæði, sem hún hefir hingaS til starfaS á svo aS kalla eingöngu, er orðiS svo þröngt í þessum bæ og í þessu fyl'ki, aS hún mundi ekki geta vaxið lengur meö starfinu, heldur mundi hún líta út eins og. jötunhöfSaður dvergur sem trtílaði í kring á svolitlum títu- prjóns-fótum Nei, fram undan yöur liggur nýtt verksviS. Nýtt og og göfugt hlutverk bíður óunniS í þessu landi. ÞaS bíður eftir yður, vestur - íslenzku Goodtemplarar, vegna þess1 að þér bíðiS eftir þvi. Eg skal lofa yður aS hugsa um það litla stund, hvert þaS hlutverk er. Þegar eg steig niSur af ræSu- pallinum Islendingadaginn, kom til mín einn landi og sagSi mér frá írskum mentamanni, sem hann hefði átt tal viS suöur í Bandaríkj- um. írinn lét í ljós gleði sína yfir því, hve Island mundi eiga stórt í- tak í framtíSar-sambræðslu hins canadiska þjóSlifs. Honum fanst sem hinn íslenzki hluti hinnar can- adisku framtíSarþjóðar mundi vera sjálfkjörinn ekki einungis til að rySja bókmentum og listum veg 1 þessu landi, heldur rySja þeim veg til konunglegs öndvegis. Ef Ves't- ur-íslendingar verSa eftirbátur annara þjóðarhluta til aS hefja á hærra andlegt stig það land, sem þér hafið kosiö ySur eða niðjum ySar aS ættjörð, þá er þaS ekki af þv aö ]>ér standið ver að vígi en aörir, heldur verður þaS þá af því, aS þér látið slokna þann eld, sem þér fluttuö heiman af fós.turjörö ySar eða þá að þék hafið tekiö meS yður sundrungar-neistann islenzka, sem brennir og eyðir í staö þess aö lýsa og verma. Það á viö yöar nýja land hiö sama sem Björn- stjerne Björnson kvaS um Noreg í hinni failegu visu sem eg hefi leyft mér að snúa á íslenzku: Því aö landiS er nóg, •sól og sumar er nóg, bara’ ef ástin, ef ástin, ef ástin er nóg. Þaö á skapandi mátt, sem mun hefja það hátt, ef vér hefjum þaö samtaka— þá er þaö nóg. Samheldni ySar Goodtemplarar og árangurinn af samheldni yðar í þessum bæ og þessu fylki bendir mér á, aS einmitt meSal yöar megi vænta þeirra samtaka, sem þarf til að halda við hér vestra því sem er fegurst og bezt í íslenzku þjóSemi. Og ekki eingöngu halda því við, heldur láta það samgræSast óupp- rætanlega yðar nýja þjóðfélags- stofni. ÞaS em til menn, sem eru svo óhepnir, aö ef einhver dutlunga full forlög setja eitthvert mark sitt á þá, þá losna þeir aldrei undan dutlungum þeirra, hvernig svo sem þeir leita bragða til þess. Eg minn- ist í þessu sambandi skrítlu að heinian. Ungur maSur hafði van- iS yfirskegg sitt svo, aö það stóö út í tveim stinnum, hvössum oddum. Gárungarnir kölluöu hann “Þrjú- kvartér-i-þrjú.-” Þá vandi hann hægri viskina niöur; en nú tók ekki betra viS, þvi nú var hann kallaður “T!íu-mínú|tur-(y)fir-hálf.” Loksins ásetti hann sér að komast undan þessum ósköpum, og rakaöi alveg af sér skeggið. En þá var hann kallaður “Vísiralaus” og hélt því nafni síSan. Eg veit af engu þjóðareinkenni meðal Íslendinga, sem hafi oröið þeim til athlægis og vanza hvar sem þeir hafa komið fram. En eg veit af íslenzku þjðareinkenni sem er tryggur eins og skuggi hverjum litlum hóp sem heiman býr sig af íslandi, hvar í löndum sem hann lendir. ÞáS er hin bók- mentalega tilhneiging. Og eg veit enn af ööru marki, sem hefir ein- kent íslendinga erlendis alt framan úr gullöld vorri. ÞáS er tilhneig- ingin til aS standa ekki samþegn- um sinum aS baki. iÞegar þessir tveir hæfileikar ern sameinaðir, þá stendur köllun yðar opin í þessu landi. Þáð eruð þér, Vestur-ís- lendingar, sem eruð 'ekki aS eins kallaðir, heldur útvaldir til aS ger- ast bókmentalegir forvígismenn meðál yðar nýju þjóöar. ÞáS er stærsta frægðarverkiö, sem þér getiS tmnið í þessu landi. Þetta verk stendur fyrir dyrum og knýr á dyrnar. En vér citum allir, hve langan tíma og mikla fyrirhöfn það tekur aö koma skipulagi á slíkan félagsskap. Nú stendur svo á, áð þér, Goodtemplarar, þér standið meS lang-vaninn og velskipaðan félagsskap, betur fallinn en nokk- ur annar til að taka upp þessa nýju hugsjón. Pélagsskapur yöar og þetta nýja hlutverk standa hér eins' og brúður og brúSgumi, sem ekki aS eins hjónasvipur er meS, heldur virSast á þessari stundu skapaS hvort fyrir annað. VígiS félags- skap ySar þessari háu hugsjón, hér í yðar eigin kirkju, og ekkert skal vera mér ljúfara, ef þér takiS upp í alvöru þetta mál, en að leggja minn veika mátt til aö það mætti fara vel af stað. Vestur-íslenzkir Goodtemplarar! Um leiS og eg tjái yður ánægju mina yfir að vera gestur ySar hér í kvöljj, rétti eg að yður, með ó- sýnilegri hendi, þessa hugsjón. GeriS hana sýnilega! Og þér munuS, eins og enskt skáld hefir komist aS orSi, rita nafn ySar á vatn. Eg veit af engu kraftaverki stærra. Goðmundur Kamban. Tillögur launamála- nefndarinnar f ESje-rS > Y \ WINDS0R DAIRY SALT. Saltið er mjög áríðandi WINDSOR SMJOR Caimda ‘ SALT THC CAMADIAfl SALT CO., Ltd. AS áskorun alþingis 1914 var með konungsúrskurSi 9 des. 1914 skipuð 5 manna nefnd til þess: að íhuga rækilega óskir þjóðarinn- ar um afnám lögákveSinna eft- irlauna, að rannsaka launakjör embættis- manna og annara starfsmanna landssjóös og sérstaklega koma fram meS tilögur til þeirrar skipunar á þeim, er nauösyn- leg og sanngjörn virSist í sam- bandi við afnám eftirlauna. Jafnframt hafði neðri deild al- þingis' ályktað, ‘ að skora á land- stjómina að taka til rækilegrar at- hugunar, hvort unt sé að aBskilja umboösvald og dómsvald og fækka sýslumönnum aö miklum mun, og ef svo virðist, að það sé hagkvæmt og að mun kostnaðarminna en þaS fyrirkomulag, sem nú er, að leggja þá frumvarp til laga í þá átt fyrir næsta alþingi” Þetta atriði fól landstjórnin launamálanfendinni einnig aS rann- saka. í nefndina voru upphaflega skip- aðir þeir Jósef J. Bjömsson alþm. fformaðurj, Jón Jónatansson bú- fræðingur, Jón Magnússon bœjar- fógeti, Pétur Jónsson alþingismaö- ur og Skúli Thoroddsen alþingis- maður. Sú breyting varS á skipun nefnd- arinnar, að Pétur Jónsson bað sig undanþeginn nefndanstörfunum í fyrrasumar og var þá Halldór Daníelsson yfirdómari skipaður ,i nefndina meö konungsúrskurði 29. okt. 1915. ÁSur en nefndin fékk lokiö störf- um sinum til fulls féll frá einn af nefndarmönnum, Skúli Thorodd- sen, sem lézt 21. mai. Var enginn skipaður í hans stað, með því að nefndarstörfin voru þá svo langt komin. Nefndin hefir nú sent frá sér heljarmikið nefndarálit, 380 bls. bók. Að sjálfsögöu verða tillögur nefndarinnar ræddar hér í blaðinu smátt og smátt, eftir því sem timi og rúm vinst til. En aS þessu sinni skal í fám orS um skýrt frá aöal tillögunum. Afnám eftirlauna. Nefndin leggur til, að eftirlaun séu afnumin og lýsir svo ástæðum sínum: “Nefndin lítur svo á: að það. sé eindreginn vilji alls þorra þjóðarinnar, að nema eftirlaunarétt úr lögum, að þaS verSi eigi s'éö, aS starfs- menn þjóðarinnar eigi sann- girnis- eða réttlætiskröfu til eft irlauna, eða það sé nein þjóðar nauSsyn, aS þeir fái eftirlaun, að eftirlaunaréáturinn komi mis- jafnt niSur aS þvx leyti, aS hann nær að eins til nokkurra en eigi allra embætta, að afnám eftirlauna verSi til spam- aðar fyrir landssjóð. Því verði eftirlaunarétfinum haldiS, þá muni ekki verða hjá þvi komist, að veita þennan rétt fleirum en nú hafa hann, og verSi þá eft- irlaunin allþung útgjaldabyröi fyrir landssjóS, að afnám eftirlauna mundi draga úr kala þeim til embættismanna stéttarinnar, sem brytt hefir á, og telja verður óeðlilegan og ó- hollan þjóðfélaginu, en ætla má, að sé að meira eða minna leyti sprottinn af eftirlaunaréttinum. að það hljóti jafnan aö valda nokkr- um örðugleikum fyrir fjárveit- ingavaldiS, að geta ekki átt aö vísu aö ganga um kostnaöinn viö re'kstur embættanna, vegna þess, að aldrei er unt að vita meö vissu fyrirfram, hve mikil útgjöld landsjóSs til eftirlauna- manna kunna aS veröa”. Laun embættismanna. Um þau segir nefndin í niöur- stöðu-orSum sínum, að ökki hafi orSið hjá því komist, aS hækka launin talsvert, eftir því sem aug- ljóst varð við athugun nefndarinn- ar á málinu, að á þótti vanta til þes's, aS núverandi laun gætu fullnægt þeim kröfurn, sem óhjákvæmilegt viröist aS gera, en þær eru sam- kvæmt framansögöu þessar: að iembættismaSurinn geti lifaS sómasamlega af laununum, að embættismenn fái endurgoldinn þann kostnað, sem ætla má, áð þeir jafnaðarlega hafi orSiS að leggja fram, til að búa sig undir embættið. að embættismaöurinn geti trygt sér nokkurn lífeyri sér til styrktar, ef hann þarf að sleppa embætti, fyrir elli sakir eða vanheilsu, að tekiS sé í laununum hæfilegt til- lit til þeirrar ábyrgðar og vanda, sem embættinu fylgir”. Nefndin hefir búiS til langt launalagafrumvarp, sem oflangt verður aS rifja alt upp áð þessu sinni. En rauði þráðurinn í frumvarp- inu er, aS láta launin fara hœkkandi um jafna upphæS á jöfnunx árabil- um. Mikla breyting leggur nefndin til á launa-tilhögun sýslumianna — föst laun og fast skrifstofufé, en allar aukatekjur eiga aö renna í lands- sjóð. 'Helztu hækkanirnar eru á laun- um yfirdómara, sem síðan eiga að hækka á hverjum 3 ára fresti urn 200 kr. upp í 5000 kr. Þá vill nefndin og hækka skrifstofulaunin í stjóraarráðinu upp í 3600 kr. byrj- unarlaun, er síðar hækki á hverjum 5 ára fresti um 300 kr. upp í 4500 krónur. Bæjarfógetanum hér í Rvík eru ætluö 4000 kr. byrjunarlaun, er hækki um 200 kr. á hverjum 2 ára fresti upp í 4800 kr. — og skrif- stofufé 11,500 kr. Nefndin vill slá saman embætti héraðslæknisins í Reykjavík og holdsveikralæknisins og sömuleiSis landsbóka- og þjóðskjala-varSar embættum. ASalniðurstaSan peningalega er sú, aS tillögur nefndarinnar fara fram á tœpra 20,000 kr. árlega hœkkun á fjárveitingum til launa embœttismanna. Lífseyristrygging í stað eftirlauna. Nefndin leggur til að stofnaöur verði lííseyrissjóður fyrir embætt- ismenn og þeir skyldaðir til aö kaupa sér geymdan lífeyri, og hefir búið til frumvarp til laga um þetta. Á landssjóður samkvæmt því að leggja lífseyrissjóönum til 20,000 kr. stofnfé í eitt skifti fyrir ölí. Dr. Ólafur Daníelsson hefir ann- ast reikninga þá, sem eru grundvöll- ur þessa sjóðs. EmibættismaSur, sem hefir 4500 kr. árslaun eða meira, þarf að greiöa 186 kr. árlega til þess aS tryggja sér 100 kr. lvfeyri fyrir hvert þjónustuár, þannig, aS t. d. eftir 20 þjónustuár er hann þá bú- inn að tryggja sér 2,000 kr. “eftir- laun” o.s.frv. Seinni hluti nefndarálitsiA fjall- ar um aögreining dómsvalds og um- boSsvalds og þarf hann nákvæmari greinargeröar en rúm er fyrir að þessu sinni. IÞ’aS er mikiS starf, sem liggur í þessari skýrslu og tilhögun launa* nefndarinnar. ViS fljótlega yfirsýn er eigi unt að átta sig til hlitar á tillögunum, er vafalaust munu sumar orka tvx- mælis, eins og gerist og gengur. —ísaföld. Blaðamenn stjórna konungsríki. Grein, sem nýlega birtist í blað inu “Tribune” með þessari fyrir- sögn er sérlega merkileg og ekki mun íslendingum 'síður þykja fróS- legt aö lesa hana en öðrum. Greinin er þannig: “Það er alls ekki nýtt aS blaöamenn séu í stjóm, en að þjóð sé stjórnað af ritstjór- um svo aS segja eingöngu, það er álitið einkennilegt. ASeins einu landi i heiminum er nú þannig stjórnað, og hefir það aldrei skeð fyr í sögu mannkynsins; þótt hitt sé algengt að blaöamenn ráði í raun og sannleika úrslitum mála og stjórnarathafna, bæöi með sköpun almenningsálits og áhrifum á það. ÞaS er Danmörk sem hefir al- geröa ritstjóra stjórn í raun og sannleika. Svo aS segja allir ráð- herramir í Danmörku eru eSa hafa verið ritstjórar hins mikla blaös “Politiken”. Sagan um þaS hvern- ig ritstjórar þessa blaðs hafa smátt og smátt náð þanniö völdum er ein- kennileg. Forsætis ráöherrann í Dnmörku heitir Zahle og er skósmiSs sonur. Þegar hann var 43 ára, hafSi hann unniö sig upp í æöstu stöSu sem landið átti til. Hann er fæddur, uppalinn og mentaður í Hróars- keldu og útskrifaðist í lögfræði ár- ið 1890. En í staS þess að stunda lög eða taka embætti fór hann aö gefa sig viö blaSamensku. VarS hann fyrst ritstjóri “Amtstíöinda” í Árhúsum. Árhús’ er annar stærsti bær i Danmörku og komst Zahle brátt í kynni viS ýmsa stjómmála- menn þegar hann var orðinn blaða- maSur. ÁriS 1891 varð hann aS- stoöarmaöur blaösins “Politiken” þannig aS hann ritaSi fyrir það og kyntist hann þá bráSlega Edward Brandes, meSritstj. blaðsins. Fjór- um áram síðar var Zahle kosinn á þing og fékk hann brátt orð á sig fyrir mælsku og djarflega fram- göngu í þeim málum er honum lék hugur á. Um þær mundir háSi Danakonungur sinar síðustu mót- stöðu hriöar gegn fjármálastefnu þjóSveldismanna, og varö Zahle nokkurs konar átrúnaðargoö þjóð- arinnar sem talsmaSur frjálsra hug- mynda og gerbreytinga. ÁriS 1901 endaði deilan þannig aö konungs- sinnar urðu í minni hluta og frjáls- lvndi flokkurinn komst til valda undir forustu Denntyers; varS þá Zahle settur í fjármálanefnd ríkis- stjórnarinnar. Árið 1909 varS hann forsætis- ráðherra, en stjóm hans varS skammvinn í það skifti; varð það því ekki fyr en umbóta- og jafnaS- arflokkarnir uröu í stórum meiri hluta við kosningarnar 1913 aS Zahle varö forsætisráðherra aftur. Það er ekkert undarlegt við það þótt ritstjóri ýrði forsætisráöherra, en þaS er annað sem sögulegt þykir í þessu sambandi. Þegar Zahle fór aö litast um eftir mönnum í ráð- herrastöSurnar, þá fylgdi hann ein- kennilegri reglu. Hann hafði þá skoSun aS landinu og þjóðinni yrSi bezt borgið meS því aS þeir skip- uðu ráðherrasætin sem með honupi höfðu unniS í sambandi við blaðiS “Politikin”. Mætti skjóta þvi hér inn í aS þaS blaS er eitt meöal allra merkustu blaða í allri Evrópu og átti meiri þátt í því að leiða til sigurs þjóð- stjórnarstefnu í Danmörku en nokkurt annað afl lifandi eöa dautt. BlaðiS haföi óútreiknanleg áhrif. Greinar þess voru svo snarpar og skarpar aS þær þrengdu sér eins' og lpgandi þrumufleygar í gegn um hugsanir manna og ritaðar með svo nxiklu fjöri og breytileika aS þær fóru aldrei fram hjá lesandanum. “Politikin” fékk þá menn til rit- starfa, er skarpastan penna höfðu í þá daga, ekki einungis í Danmörku heldur á öllum Norðurlöndum. Georg Brandes sendi blaðinu oft ritgerðir og stjómmáladeild þess réði svo aö segja yfir dönsku stjórn- arfari meS áhrifum sínum. Þegar Zahle kom til valda 1913 geröi hann Edward Brandes aö fjár- málaráðherra; Ove Rode varð inn anríkisráðherra, en hann er aðal- ritstjóri blaðsins “Politikin”; einn af aðstoSarmönnum blaðsins er Muntli heitir er einnig í ráðaneyt- inu og fleiri starfsmenn blaðsins i stjórnarstöðum. Hefir veröldin aldrei séS eins marga blaöamenn á stjórnarbekkj- um í nokkru landi á nokkrum tíma. Edward Brandes, bróðir hins heimsfræga rithöfunds George Brandes, er sá ráöherranna sem miest kveöur aS. Sem ritstjóri blaSsins “Politikin” átti Brandes oft í skærum, og þaS stundum ekiki viS smámenni. Hann hefir tekið þátt í mörgu. VeriS rit- stjóri og útgefandi, kikritadómari leikritahöfundur, s’káldsagnahöfund ur og félagsmaður hinn bezti Hann er nú fjármálaráðherra eins og frá var skýrt. Hann var korn nngur þegar hann fyrst var kosinn á þing. Ove Rode nixverandi aðal ritstjóri blaSsins og ráðherra hefir verið Brandesar önnur hönd í bar- áttunni fyrir stefnu Zahles stjórn arinnar. Rode er aðeins 49 ára, en hefir orðiS stórfrægur í Danmörku sem rithöfundur, jxýöandi og stjóm málamaður. ÁriS 1905 varS hann ritstjóri blaðsins “Politikin”. 'Scavinnis heitir utanríkisráSherra Zahles; hann er yngstur þeirra, sem í stjórninni sitja, aðeins 30 ára; og er hann einn af meöritstjórum blaösins og hefir lengi veriS. Hann hefir verið sendiherra Dana í Róma lx»rg og víöar. Þess var getiS aS Zahle ráðherra sé skósmiðs sonur, og er kona hans einnig af alþýðu ættum. Hún vann fyrir sér áður en hún giftist og heldur áfram aS vinna enn þann dag í dag. Umbótamenn og jafn- aSar- í Danmörku dázt aö henni fyrir þaS, en hiö svokallaða heldra fólk telur það óviSeigandi. Aftur- haldsflokkurinn í Danmörku gerir gys aö “skósmiSssyninum” og “al- þýöukonunni” hans, en þeim hefir þó ekki tekist að steypa úr völdum þessari einkennilegu stjóm. Nxx sem stendur er hörð deila milli efri og neSri málstofunnar út úr Vesturhafseyja-sölunni. Neðri deildin sanxþykti að selja Banda- mönnum þær fyrir $25,000,000 en efri deildin feldi þaS, því þar eru afturhaldsmenn í meiri hluta. Hvort stjórnin lifir af þá hviðu sem af því leiöir gefur tíminn aS vita.” Dagsbrún” segir aö Ameriku- menn séu komnir til Siglufjarðar og muni ætla að afla þar síldar. Um miöjan júlímánuö flutti séra Haraldur .Nielsson háskólakennari fyrirlestra í Goodtemplarahúsinu á Akureyri i þrjá daga samfleytt og var húsfyllir á hverju kveldi. “Vísir seglr aS 30. júlí hafi öllu áfengi, sem upptækt hafi verið gert síðan bannlögin gengu í gildi verið helt niður. Segir blaSið að sú at- höfn hafi fariö fram hátíölega og veriS framkvæmd af Ólafi Jónssyni lögreglustjóra. Gufuskipið sem stjóm Islands tók á leigu til vöruflutninga milli slands' og Ameríku er 1200 smá- lestir aS stærð og heitir “Bisp”. islenzku blööin segja að Englend- ingar hafi tekiö þaS fast og haldiS jví um tíma, en slept því aftur eftir langan málarekstur. Benedikt S. Þórarinsson kaup- ma'ður, sem höfðaði mál gegn land- stjóminni út af vínsölubanni, tap aöi þvi fyrir undirrétti, en hann á- fríjaÖi því og hefir nú einnig tapaö >ví fyrir yfirrétti. Síldveiðar afskaplega miklar, frá Hjalteyri segir 23. júlí aS bátarnir komi með 400—500 tunnur á hverj- um degi og stundum tvisvar á dag; má heita aS síldinni sé ausið upp. Steinolían. LýSsins spjöldum les eg á letrin köld — en þó sem eld: Þegar völdum þjófar ná >á er öldin nauðum seld. Fjalar. Úr “Dagsbrún”. Frá Islandi. Dr. R. L. HURST. Member of Royal Coll. of Surgeons, Eng„ útskrifaSur af Royal College of Physieians, London. SérfræSingur I brjóst- tauga- og kven-sjúkdómum. —Skrifst. 305 Kennedy Bldg, Portage Ave. (á múti Eaton’s). Tals. M. 814. Heimili M. 2696. Tlmi til viStals: kl. 2—5 og 7—8 e.h. Dr. B. J. BRANDSON Office: Cor. Sherbroeke & WiUiem Tklbphone garry 330 0»»icb-Tímar: 2—3 Heimili: 776 Victor St. Tklephonr garry 3*1 Winnipeg, Man. Vér leggjum sérstaka áherzlu á a'S selja meSöl eftir forskriftum lækna. Hin beztu lyf, sem hægt er aö fá, eru notuð eingöngu. pegar þér komið meS forskriftina til vor, megiS þér vera viss úm aS fá rétt þaS sem læknirinn tekur til. COLCLEUGH & CO. Notre Pame Ave. og Sherbrooke St. Phones Garry 2690 og 2691 Giftingaleyfisbréf seld. THOS. H. JOHNSON og HJÁLMAR A. BERGMAN, fslenzkir lógfræPiagar, Skripstofa:— Koom 8n McArthnr Building, Portage Avenue Ahitún: P. O. Box 160«. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg Gísli Goodman TINSMIÐUR VBRKSTŒBI: Korni Toronto og Notre Dame m m m ■ — ■», J. J. bildfell fastbionasali Roem 590 Uni»n Bank . TEL. 99*5 Seinr hús og lóðir og annast alt þar afl lútandi. Peningalán Dr. O. BJORNSON Office: Cor, Sherbrooke & Wiiliam tRLEPRONKI GARRY 32* Officetímar: 2—3 HEIMILI: 764 Victor Mieet IPLEPUONBi GARRY T33 WÍHnipeg, Man. Þýðingarmikið spor. Skrásetning í Saskatchewan hef- ír staSiS yfir að undanfömu og endaði í gær. Er þaS í fyrsta sfkifti sögu Canada sem konur hafa haft skrásetningarétt. Þær eru því komnar á kjörskrá þar í fylki og greiða atkvæði þegar fyrsta tækifæri býSst um hvað sem þaS verður. Svo er sagt aS helmingur allra sem skrásettir voru hafi veriS konur og f:er þaS algerlega á móti spádómum i>eirra hrakspámanna, sem töldu víst aS mikill meiri hluti kvenna mundi verSa svo skeytingarlaus aS hirSa ekki um skrásetningu, hvað >á um atkvæSagreiðslu. MeS fyrsta sporinu í sinni pólitisku göngu hafa þær rekið heim til sín þann draug og svo mun um fleiri verða. Fyrsta málið sem konur í Sask- atchewan greiSa atkvæði um verS- ur aS öllum likindum vínsölubann. Sem kunnugt er voru samþykt lög >ar í fylki fyrir tveimur árum og öll vínsala bönnuö niema á vissum stöSum undir stjórnarumsjón. Nú í haust á aS bera það undir atkvæöi ijóðarinnar hvort sú sala skuli ekki afnumin einnig og þarf engum get- um að því að leiða hver úrslit það mál muni hljóta iþegar helmingur atkvæðagreiðenda eru konur. Kjörskrárnar. Dr- J. Stefánsson 401 Boyd Building COR. P0RT/\CE AVE. & EOMOjiTOfl 8T. Stumdar eingöngu augna, eyina. nef og kverka sjúkdóma. — Er að hitta frákl. 10-12 f. h. «g 2-5 e.h,— Talsími: Main 3088. Heimili 105 Olivia St. TaUími: Garry 2315. FLUTTIR tíl 151 Bannatyne Ave Horni Rörie Str. í stærri og betri verkstofur Tal$. Main 3480 KanalyElectricCo Motor Repair Specialist J. J. Swanson & Co. VerzU með fasteignir. Sjé um leigu á húmirn. Annaat lán og eld.ábyrgðir o. fl. &04 The KeMfalRta. AA.U Phone M»ln SM7 A. S. Bardal 843 SHERBROOKE ST. selnr líkkistur og annast om útfarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvaröa og legsteina Tals. Heimlll Qarry 21B1 n Offlce „ 300 og 375 J. G. SNÆDAL, 'TANNLŒKNIR 614 Someruet Block Cor. Portage Ave. eg Donald Streot Tals. main 5302. sínar, 2* þar sem fyrirvinnan var dæmd í fangelsi, 2 í sambandi við ósiðferði, 5 fjarverandi. Þær hafa enn ekki veriö samdar Manitoba. Upp að síöasta þingi voru þaS lög í Manitoba aS kjör- skrárnar skyldu endursamdar árlega úti um landiö og áttu dómarar að mæta til þess að undirbúa þ^S. Eln á síðasta þingi var það úr lögum numiö aS semja skrár árlega; 1 þess stað áttu þær aöeins aS semj- ast eftir geSþótta fylkisstjórans, eða fyrir hverjar kosningar, en yfir það sást að fella úr lögum það ákvæði aS dómaramir skyldu mæta og þess vegna rnættu þeir nýlega. Þeir gerSu samt engar ráöstafanir. Meyers' dómari lýsti því yfir 7. þ.m. að sambandslöggjöfin ákveSi að ef fylkisstjórnin vanrækti aS semja kjörskrámar, þá geti sam- bandsstjórnin samiS þær. Inníektir bæjarins. Nýtt embætti. Nýkomnar slcýrslur bæjarins sýna aS tekjurnar fyrir leyfi af ýmsri tegund hafa í ágústmánuSi verið $8,963.80, en alls síðan 1. júní $89,- 049.02. Fyrir bifreiöar var leyfis- fé $566, knattborS $789, reiöhjól $235, frá ferðasölum $600, fyrir vindlingasölu $1,150, vindlasölu $368, hundaleyfi $539, frá farand- sölum með hesta $450, frá þvotta- húsum $550, frá þeim er með gaml- ar vörur verzla $320, frá sýning- um og leikhúsum $1,841.65, tóbaks- leyfi $192 og áfengissöluleyfi $560. Samúð þjóða í Vestur- heimi. I Evrópu eru þjóðirnar í s.ríÖi upp á líf og dauða. í Vesturheimi búa sömu þjóðir sambliða í mesta bróðerni og sama dóm leggja allar þjóðir á Trin- ers American Elixir of Bitter Wine, þærlofa hann allar. Girardo Varano, í- talskur maður, skrifar frá Mount Carmel, Pa, “Eg skal ekki láta það bregðast að mæla með meðali þínu því það er virkilega áhrifa- míkið þótt eg sé enH eigi búinn með aðra flöskuna þá finn eg glögglega mun- inn.“ Michael Bobienski v pólverji, skrifar frá North- bridge, Mass. „Eg er að nota Triners American EI- ixir of Bitter Wine annað árið til og eg gæti ekki lif- að án þess.“ I raun og veru er það meðal sem ekkert jafnast á við þegar lækna þarf hægðaleasi, al-|| menn veiklun, höfuðverk.jj magagas, taugaveiklun, lifrarveiklun Og innýfla- þrautir, Fæst í lyfjabúð- um og kostar $ 1.30. Triners Liniment er sterkt meöal aðeins viS útvortis; læknar gigt, taugaþrautir, ofþreytu, ýmjiskonar slys og svo framvegis. VerS 70 cents. — Joseph Triners Manufac- turing Chemist, 1333—1339 S. Ashland Ave., Chicago, II!.. Fylkisstjórnin hefir stofnaS nýtt embætti til þess að miöla málum milli verkveitenda og verkþega, þegar einhverjar deilur rísa þar upp. Á þaS aö vera starf þess er þaS embætti skipar að koma í veg fyrir verkföll og tjón af ósamkomu- la'gi og sömuleiSis sjá um þaS að sanngimi sé gætt á báðar hliöar. Sá er í þetta embætti var skipað- ur heitir W. H. Curle, hann er lög- maður og hefir verið félagi þeirra Andrews & Andrews. Árslaun hans eru $7,500.00 og tekur hann viS starfi sínu nú þegar. Canadian Northern Járnbrautar Félagið Velferðarnefnd bæjarins. hefir gefiS út skýrslur um störf sín i ágústmánuði. Haföi hún alls hjálpaö 233 manns, er veikir voru eða hjálpar þurfa, þar á meöal 11 tæringarveikum, 6 vitskertum, 4 slösuSum, 2 blindum, 58 ekkjum, 10 gamalmennum, 12 heimilum þar sem fyrirvinnan hafði strokiö, 6 í sambandi við hjónaskilnaö, 3 þar sem fyrirvinnan vanrækti skyldur RAILWAY NÝ LEIÐ TIL KYRRAHAFSINS 09 Austur-Canada RAILWAY S jjesni uni Jasper og Mount Robson garðana eftir Yellowhead skarðinu. Fram hjá hœsta fjalli; beinasta ferS meS lægstu braut, nýjustu ferSaþægindl og slSnstu aSsklldir vagnar til útsýnis. Kurteisasta hjón- usta—allir þjónar keppast viS aS l&ta ySur líka ferCin sem bezt. Hraðlestir til Kyrrahafsstrandar FarseSlar tii sölu daglega þangaB til 30. Sept.; I gildi til heimferóar til 31. Oktéber. ViSstaSa leyfS hvar sem er. I/elölr—Menn geta fariS og komiS meS Canadian Northern, eSa fariS meS Canadian Northern og komiS meS annari braut—eSa fariS meS annari braut og komiS meS Canadian Northern. Hraðlestir til Austur Canada Íávotnum Farseðlar til sölu dagiega til 30. Sept.—gilda fyrir 60 daga. ViSstaSa leyfS hvar sem er. Deiðir—Menn geta fariS fram og aftur eSa aSra lelSina eftir vötnunum. Járnbrautarleiðir—Menn geta fariB meS Canadian Northern braut- inni nýju til Toronto og svo austur um Nepigon vatn og & margra mllna svæSi meS fram undra fögrum vötnum, sem er alveg eins gott og endurnærandi og aS fara vatnaleiSina og fargjaldiS er lægra. Nýir aðgreindir bókasafnsvagnar til útsýnis. SpyrjiS farseSlasalann um allar upplýsingar og b'iSjiS um blöS og bæklinga um fjöllin og ferSirnar, eSa skrifiB R. Creelman, Gen. Pass. Agent, Canadian Northern Railway, Winnipeg.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.