Lögberg - 14.09.1916, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 14. SEPTEMBER 1916
3
EKKI ER ALT SEM SÝNIST
Eftír
Charles Garvice
Sýningin á “Falskri ást”—nafniS á nýja leikritinu,
átti bráðum fram aö fara. ÞaS var haldin aöalæfing og
Giffard sagSi aS hún hefSi gengiS ágætlega vel, því enda
þótt Jóan hefSi fyrst veriS taugaveikluS og kvíSandi, þá
hefSi hún seinna jafnaS sig. Giffard var alveg ánægS-
ur, og þegar æfingin var búin, lét hann velþóknan sína
í ljós viS hana.
“ÞaS er alt saman ágætt”, sagSi hann. “FariS þér
nú heim og segiS sjálfri ySur þaS, og þá munuS þér
komast aS raun um aS þaS er satt. Þér verSiS aS nota
nokkura demanta. Eg skal gæta aS hvort eg get fund-
iS nokkm meSal leikhússkrautsins”.
Royce stóS í nánd viS þau þegar hann sagSi þetta.
Morguninn eftir kom hann til Vemon Crescent og
spurSi eftir Jóan.
“En trufliS hana ekki, ef hún er aS nema”, sagSi
hann.
En Emily hljóp hlæjandi upp stigann.
“Eins og ung stúlka íegSi meiri áherzlu á nám en
aS taka á móti ástmög sínum”, sagSi hún. “Hún skal
undir eins koma ofan”.
Jóan kom líka litlu síSur ofan, og hann gekk á móti
'henni, himinglaSur yfir aS sjá fallega andlitiS hennar.
“Eg kem árla dags”, sagSi hann. “En eg hefi von-
andi ekki truflaS þig, Ida?”
“Nei”, svaraSi Jóan og rétti honum hendi sína, sem
hann kysti mörgum sinnum.
“En hvaS þú ert fögur i dag”, sagSi hann meS aS-
dáun. “ÞáS liggur viS aS eg öfundi áhorfendurna
fyrir aS fá aS sjá Iþig á miSvikudaginn. Jafnvel þó
þú litir ekki líkt því eins vel út og þú gerir, myndi
“Fálskri ást” íekiS meS mikilli ánægju”.
“VerSi árangurinn ekki góSur”, sagSi hún, “þori eg
aldrei oftar aS láta hr. Giffard sjá mig”.
“SjáSu hérna, góSa”, sagSi hann og tók hylki upp
úr vasa sínum. “Héma er umgerS af demöntum, sem
Giffard talaSi um í gær”.
Jóan opnaSi hylkiS og æpti ósjálfrátt af undrun.
“Ó, hve fagurt”, sagSi hún. “Og 'hér er heil legging,
hálsmen, armband og nál. En hvaS þaS er fallegt.
MaSur má ætla aS þaS sé hreinir demantar, en ekki
leikhússtæling. Eg verS aS, þakka hr. Giffard, þetta
er mjög vingjarnlegt og hugulsamt af honum”.
“Eg hefi rænt Giffard þakklæti Iþínu í þetta sinn,
kæra Ida”, sagSi Royce.
“Hefir þú keypt þetta handa mér?” spurSi hún.
“ÞáS er mjög vel gert af þér og þaS er líkt þér”, sagSi
hún álúSlega. MeSan hún skoSaSi skrautgripina,
spurSi hún meS lágri rödd: “Eru þaS Ihreinir demant-
ar ?”
“ÞaS eru demantar”, svaraSi hann brosandi og
glaSlega.
“Hreánir demantar?” spurSi hún aftur og leit á
hann. “Þleir hljóta aS vera verSmiklir—þeir hafa
kostaS voSalega mikiS, býst eg viS—” kinnar hennar
voru orSnar dökkrauSar. “Eg veit ekki 'hvaS demant-
ar k»sta, en hér eru svo margir og þeir eru bæSi stórir
og fallegir. Ó, |því gerSir þú þetta? Þ'etta er gjöf
sem hæfir prinsessu”, sagði hún hlýlega.
“Eg hefi ekki hugsaS um þaS fyr”, sagSi hún og
leit af demöntunum á hann, “en þú hlýtur aS vera
mjög ríkur til þess aS geta keypt slika demanta”.
“Já, sæmilega rikur”, sagði hann meS undarlegu
brosi og ypti öxlum. “Þegar eg eignast þig, þá verS
eg aS minsta kosti ríkur”. OrS hans voru tviræS, en
hann gætti þegs ekki fyr en þau voru töluS, svo hann
varS nær þvi eins rjóSur og hún.
“Þ ú ætlar aS brúka þá, er þaS ekki, góSa?”
“AuðvitaS ætla eg að brúka þá”, sagSi hún vingjarn-
lega. En svo lét hún brýr síga. “Þ'ú gerir mig óhæfa
til aS geta boriS allan þunga góSsemi þinnar, og eg”,
hún þagnaSi.
“Sú kemur stundin aS þú borgar mér alt aftur”,
hvíslaSi hann, “þegar þú hefir komist aS raun um
hve innilega og heitt eg elska þig, bezta Ida”.
“Eg get ekki vitaS hve miklu þú hefir fórnað til
aS kaupa þessa demanta handa mér”, sagSi hún hlý-
lega og leit á þessa gljáandi steina, sem skinu svo
fagrir í silkiklæddum botni hylkisins.
Hann hló og fölnaSi ofurlítiS, þegar honum datt i
hug hvaS hún mundi segja ef hún vissi aS þessir de-
mantar væru borgaSir meS peningum, sfetn hann hefSi
unnið af lávarSi Bertie íkveldiS áSur. Máske hún
hefSi þá fleygt þeim fyrir fætur hans.
“Eg hefi engu fórnfært”, sagSi hann, “en eg gat
ekki sætt mig viS þaS aS min drotning, skyldi bera
falska démanta, jafnvel ekki á leiksviSinu, og eg hefi
keypt þá eins mikiS«til þess aS gleSja sjálfan mig og þig.
Þú sérS aS eg er ákaflega eigingjarn, kæra Ida”.
Hún leit á hann og rétti honum hendi sína. Hann
tók í hendina og dró hana nær sér. í fyrsta skifti vék
hún sér ekki undan, en stóS kyr eins og hún væri viS
þvi búin aS þiggja koss hans. ÞáS var sem andlit hans
brynni og hann laut áfram, en alt i einu hvarf roSinn
af kinnum hans, og hann rétti úr sér.
/‘Nei”, tautaSi hann, “eg mætti halda að þaS væri
aS eins til þess aS borga mér demantana. Eg ætla aS
bíSa þangaS til þú kyssir mig af eigin hvöt, góSa”,
hann slepti hendi htennar og gekk út úr herberginu.
“Hann sagSi satt”, hugsaSi Jóan, “þaS hefSi aS
eins veriS borgun fyrir gjöf hans. GuS veit nær—
nær eg verS fær um aS borga honum ást hans”.
Emily varS alveg utan viS sig þegar hún sá
demantana.
“Ó, hvaS þeir eru skrautlegir”, hrópaSi hún. “Þeir
eru—þeir eru—já, eg get ekki fundiS orS s'eni lýsa
skoSun minni. Ida, þeir hafa kostaS afarmikiS. Her-
togainna gæti ekki óskaS sér fegurri demanta. Hr.
Royce hlýtur aS vera afarríkur, eSa hann hefir hlotiS
að taka alt sitt til aS borga þá”.
“Eg veit ekki”, sagSi Jóan og brosti aS aSdáun
hennar, “eg veit þaS aS eins, aS mér þykir 1‘eitt aS hann
skuli hafa eitt peningum fyrir þá. Eg gat eins vel
notaS eftirstælda demanta”.
“Þú ert undarleg stúlka, góSa Ida. Gimsteinar
hafa ekki einu sinni nein áhrif á þig. Og eg er viss
um aS þaS hafa veriS demantar en ekki epli, sem
höggormurinn freistaSi Evu meS”.
“Já, eg er eflaust undarleg skepna, Emily”, sagSi
hún hlæjandi, “fyrst aS demantar hafa engin áhrif
á mig”.
“Já, þú ert mjög merkileg ung stúlka”, sagSi Emily
og velti demöntunum á ýmsar hliðar í hendi sinni.
“ÞaS lítur svo út sem þú eigir aS giftast miljónera,
þaS hlýtur hann aS vera, því annars gæti hann ekki
gefiS þér slíkar gjafir. HeyrSu Ida, veiztu ekki meira
um hann heldur en eg?”
“Nei”, svaraSi Jóan og hristi höfuSiS, “eg veit aS
eins að hann er of góSur, of umburSarlyndur viS mig.
ÞaS er alt, Emily”.
“Þá veizt þú ekki mikiS”, sagSi Emily.
AS því er Royce snerti, þá gekk hann heim mjög
glaSur. Hann hafði næstum náS ást Jóönu—næstum
kyst hana.
XXXII. KAPÍTULI.
Eldsvoði.
KVeldiS var komiS sem “Falska ást” átti aS leika
í fyrsta sinn, og leikhúsiS var troSfult. Þar var fólk
af ölium stéttmn og einnig hinar dularfullu manneskj-
ur sem nefna sig “samband” voru þar staddar, sér-
staklega til þess aS sjá hina nafnkunnu ungfrú Idu
Trevelyan, sem allir hrósuSu, og dýrustu sætin voru
því öll troSfull meö karla og konur í skrautlegum
búningum. ÞaS var sagt aS sumar stúkurnar hefðu
kostaS alt aS tíu pundum. Giffard var rólegur eins
og hann var vanur, þó aS fyrsta sýnifig nýs leikjar væri
íiaSsvifi, en alvarlegur var hann, og bak viS tjöldin
ríkti kvíSi og æsing í leikendunum. ÞaS var tvísýn
og hættuleg úeynsla fyrir hina nýju leikmeyju. Hún
hafSi veriS heppin sem álfadrotning, en nú átti þaS aS
koma í ljós hvort hún væri fær um aS leika vandasam-
ari leik heldur en þenna bendingaleik og æfintýraleiki.
Jóan fann til alvöru afstöSunnar, en hún var vongóS,
róleg og faslaus. Hún hafSi gert alt sem í hennar
valdi var til þess aS búa sig undir eldraunina, og eins
og allar mannéskj ur sem hafa gert þaS sem þær bezt
geta, beiS hún afleiSinganna meS ró. Emily hljóp út
og ínn um dyr búningsklefans, miklu taugaveiklaSri og
órólegri en Jóan sjálf, og reyndi aö hvetja hana og
örva. Þessi óeigingjarna litla persóna gleymdi næst-
um því alveg aS hugsa um sitt eigiö hlutverk, af því
aS hugsa svo mikiö um Jóönu.
“Þér mun veitast afburSamikiS lán, kæra Ida”,
sagSi hún. “Manstu eftir kveldinu þegar þú lékst í
fyrsta sinn?”
“Já, þaS éru lítil likindi til aS eg gleymi því”,
svaraSi Jóan brosandi. ,
“Nú, fólkiS var þá allmikiö hrifiS, en þaS verður
lítiS á móts viS áhrifin sem þaS verður fyrir i kveld.
Þú kemst aS raun um þaS”.
“En ef eg verS mér til minkunaa”, sagSi Jóan.
“,Til minkunar”, endurtók Emily háSslega, og konan
sem færöi hana i fötin fyrir fyrsta þáttinn, studdi mál-
staS Emily brosandi.
“Ó, fleygiS þér ungfrú Montressor út, frú Smith”,
sagSi Jóan brosandi. “Hún gerir mig of ímyndunar-
gjarna”. •
Emily hljóp hlæjandi út.
Hr. Giffard kom líka inn og sagSi:
“Þér hljótiS stórt sigurhrós í kveld, ungfrú
Trevelyan”.
• “ESa mikla sneypu”, svaraöi Jóan. “En, nei, eg
vil ekki verSa mér til minkunar ySar vegna, hr.
Giffard”, bætti hún viS meö því brosi, sem fremur öllu
öSru vakti hugþokka almennings til hennar. 'Hún
hugsaöi um fyrsta kveldiö, þegar hún einnig hafSi setiS
og beSiö eins og nú. En þá var hún ekkert—og nú
var hún ungfrú Ida Trevelyan.
HljóSfæraslátturinn byrjaSi og leikendurnir, sem
áttu aö leika fyrsta þáttinn, voru kallaöir inn. Jóan
átti ekki aS sýna sig fyr en viö enda þáttarins, og hún
stóS á milli tjaldanna og horfSi á leikinn. Loksins kom
aö henni og þá gekk hún fram á leiksviðiS. ÞaS varö
augnabliks þögn—áhorfendumir voru hrifnir af feg-
urS hennar og tígulega yndisiþokka—svo byrjaði hólið.
Hún þagnaði augnablik, hneigSi sig og byrjaSi aS tala
þaS sem hún átti aS tala meS ofurlítiS skjálfandi rödd.
Tjaldið féll undir háværum fagnaðarviStökum, áhorf-
endurnir vildu fá aS sjá hana aftur, en hún vildi ekki
veröa viS þeirri bón þeirra.
“Nei”, sagði hún, “látiS mig bíða þangaö til alt er
búiS. Þeir geta seinna iSrast eftir aS hafa kallað mig
frarn aftur svona snemma. Hver veit nema eg eigi
eftir að verSa mér til skammar”.
Hún gekk inn í búningsklefann og fór í ljósleitan
morgunkjól í staS þess sem hún var áöur í, og aS því
búnu gekk hún inn á leiksviSið til aS byrja á öSrum
þætti, sem hún var aSalpersónan í. Fyrst lék hún meS
tempruSu f jöri, en á því rétta augnabliki beitti hún öllu
sínu fjöri og lék aSdáanlega.
Áheyrendurnir hlustuöu hrifnir og undrandi.
Þ'etta var leikur sem tók öllum öSrum fram er þeir
höfSu séS í mörg ár. Rödd hennar töfraöi þá, og föla
andlitið sem lýsti andlegu frelsi og fjöri og sýndi til-
finningamar svo eðlilega, tók sér sæti i huga þeirra,
vakti samhygö þeirra og kom út á þeim tárunum.
Þfegar tjaldið féll, meöan hún var alein meS sárar
tilfinningar á leiksviSinu, byrjaöi óviöjafnanlegt lófa-
klapp og húrraóp, og þaö hætti ekki fyr en Giffard
leiddi hana næstum þvi meS valdi fram fyrir tjaldiS.
Þegar hún hafSi hneigt sig mörgum sinnum fyrir
áhorfendunum, leit hún þangaS sem Royce var vanur
aS sitja, og þar var hann líka núna. Andlit hans vai
fölt og alvarlegt, hendurnar krosslagðar á brjóslinu og
varirnar harðlokaSar, eins og hann væri í mikilli geðs-
hræringu. Hann haföi horft á ’hana meS ástriSurikri,
brennheitri ást og aðdáan, og hann vildi helzt hafa
getaS deytt állar þessar manneskjur sem horfSu á hana
og leyfSu sér að klappa lófum saman fyrir henni.
Hann bar afbrýði til allra augna sem á hana litu, til
hvers munns sem nefndi nafn hennar. ÞaS var óþol-
andi aS sjá alla þes'sa aula, heimskingja dást aS henni.
Hánn gat ekki þolað þaö lengur. Hann ætlaði aS þvinga
hana til aS giftast sér áöur en vikan væri liöin. Hon-
um fanst eins og hann ætlaSi aS kafna, stóð upp og
tróS sér í gegn um áheyrendurna er safnast höföu sam-
an í vlsalnum, og fór út í hreina loftiS. En þangaS
barst lika hávaöinn frá leikhúsinu, hann beit á jaxlinn
og bölvaSi í hljóSi, hnepti svo að sér frakkanum og
hraSaSi sér i burt.
“AS elskan mín, drotningin mín, skuli vera fyrir
öllum þessum starandi augum”, stundi hann upp. “En
bráSum—bráöum skal hún verSa mín—eingöngu mín.
Eg hefi aldrei kvalist eins mikiS ög í kveld, eg held þaS
ekki út aS horfa á hylli og aSdáun allra þessara manna.
Hamingjan góða, hefir ástin í raun og veru gert þig
að slíkum þræl, Mordaunt Royce?”
Bak viS léiksviSiS ríkti mikil æsing. Allir hrópuöu
kring um Jóan til aS segja hrósandi og smjaörandi orS
viS hana, en hún flýSi undan öllunt þessum lofsorðum
inn í herbergi sitt. ÞáS var hyggilegast aS bíSa þang-
aS til henni væri lokiö með góöum árangri, þá gætu
þeir hrósaS henni, ef þeir vildu.
Á meSan á þessu stóS var á öSrurn staS undirbúin
tilviljun, sem menn segja aö sé stjóm forlaganna aS
þakka en ekki neinni hendingu. Bertie átti þetta kveld
aö taka þátt í litlu samsæti í klúbbnum, en daginn áSur
fékk hann seöil frá klúbbeigandanum, sem tilkynti hon-
um að hann ætlaði þetta kveld aö fara í Coronet leik-
húsiö til aS sjá nýja leikinn, og aS hann ímyndaSi sér
aS Bertie myndi fara þangaS líka, svo aS hyggilegast
væri aS fresta samsætinu. En Bertie langaSi til hvor-
ugs þessa. ÞaS var annað sem honum þótti mleira í
variö, heldur en samsæti og spil á eftir matameyzlu
og aS fara í leikhús, og þaS var aS sitja aleinn heima,
taka upp myndina sina, sitja og horfa á hana hjá ofn-
inum á meöan hann reykti vindil. Hann hafði gert
sér þaö aS vana að tala við þetta yndislega andlit, og
á meöan hann hallaöi .sér aftur á bak í stólnum sínum,
leit hann á hana og sagSi:
“HvaS ætli þú sért nú að hugsa um i kveld? Brosir
þú alt af svona hnuggin? Eg held þú mundir hlæja
glaðlega, ef þú hteyrSir alt sem eg tala viS þigf, ef þú
vissir aS ungur maSur var svo heimskur aS veröa ást-
fanginn í þér, af því þú líkist stúlku sem hann hefir
einu sinni séS, og horft á hana í hálfa stund en síöan
áldrei séS 'hana. Myndir þú hlæja—eða myndir þú
aimikast yfir mig? ÞaS er eflaust viðkvæm tilfinning
bak viS þ^ssi brosandi augu, drotning mín, og eg held
þú fyndir ti'l meöaumkunar meS mér”.
Hann kinkaði kolli og brosti til þessara sorg-
þrungnu augna um leiS og hann blés vindilreykinn frá
sér, svo stóS hann upp með óþolinmóðu andvarpi.
“En sá hteimskingi eg er orðinn, eg held eg sé aS
missa þessa ögn af skynsemi sem náttúran hefir út-
hlutað mér. HvaS ætli fédagar mínir segöu, ef þeir
vissu a'S eg væri oröinn ástfanginn i mynd og yæri
tímunum saman aS tala við hana? Eg verð aS hætta
þessari heimsku. Þú verSur aS fara inn í skápinn
fallega myndin min og vera þar. Eg ætla að loka þig
þar inni i nokkra mánuði og vita hvort eg get ekki
gleymt þér og þeirri, sem þú likist. Já, það ter raunar
nauðsynlegt. Inn meS þig, góða nótt”, sagði hann og
lét hana inn í skápinn.
Svo fór hann að ganga aftur og fram um gólfið og
geispaSi hvað eftir annaS, þó kveldiS væri nýbyrjafi.
Hann langaSi ekki til aS fara í klúbbinn, og auk þess
voru þeir allir famir í leikhúsiS til aS sjá þessa nýju
leikmær sem vakti svo mikla aðdáun.
“Nú, jæja, eg fer þá líka aS sjá hana”, sagði hann.
Hann hringdi, þjónninn hjálpaði honum aS klæöa
sig og svo fór hann til Coronet. Þegar hann kom inn
í leikhúsið, tók hann eftir því aS þar var mikil æsing.
Hann gekk að miSa klefanum og bað um stúku.
“Stúku, lávaröur”, sagSi miöasalinn hlæjandi. Hann
þekti lávarS Dewsbury. “ÞaS hefir engin stúka verið
fáanleg síðasta hálfa mánuöinn”.
“Hum”, sagSi Bertie. “Nú, þaö gerir heldur
ekkert”.
“Þér getið líklega fengiS pláss til að standa á, lá-
varSur”, sagði maöurinn, en leikurinn er þegar búinn,
þaS er aS teins síöasti þáttur eftir. ÞaS er glæsilegur
árangur—afburða hepni. Menn hafa aldrei séð annaS
eins. Allir segja aS hún sé sú bezta leikmær í heim-
inum”.
“Og hver er hún?” spurSi Bertie skeytingarlaust.
“AuSvitaS ungfrú Trevelyan, lávarður”, svaraði
maðurinn hissa.
“Nú”, sagSi Bertie, “gefiS mér þá miöa fyrir stand-
andi pláss, eg vterð hér aS eins fáar minútur”.
Hann fékk miðann og gekk inn. EftirlitsmaSurinn
inni hristi höfuSið. “Hér er ekkert autt pláss, herra”,
sagði hann. “FariS þér hærra upp, þar finniö þér
máske stöðupláss. Ef þér flýtiS yöur, verSið þér máske
komnir þangaS áður en síöasti þáttur byrjar”.
Bertie labbaöi upp stigann. EftirlitsmaSurinn þar
tók honum fremur kuldalega.
“Hér er ekki eitt einasta sæti autt, naumast pláss
til aS standa á”.
“Þárna er tómt pláss”, sagSi Bertite.
“Ó, þetta, þaS er pláss hr. Royce”, sagöi maðurinn.
“Hann hefir tekiS þaS fyrir allan árstimann. Hann
kemur hingaS á hverju kveldi”.
“Kemur hann hingaS á hverju kveldi?” spurði
Bertie hissa.
“Já, lávarður, á hverju kveldi. Hann var hér líka
í kveld, en fór út og kemur líkltega strax aftur”.
“ÞaS gerir ekkert”, sagði Bertie. “Leyfiö mér að
fara inn. Eg er vinur hr. Royce, og þaS er nóg pláss í
stúkunni”.
Þátturinn byrjaði, en Royce kom ekki aftur. Bertie
hugsaöi meira um þaS, aö Mordaunt Royce var í
Coronet á hvterju kveldi, heldur en um leikinn. Hann
hallaði sér yfir stúkuskilrúmiS og horfði niöur á leik-
sviðiS. Eins og þá stóS var bófinn í leiknum aS flytja
eina af þessum löngu eintölum við sjálfan sig, sem leik-
húsbófar eru vanir aS gera. MeSan á eintalinu stóö
kom Jóan inn, klædd’ óbrotnum, svörtum kjól og með
andlit sem lýsti sorg og fátækt. ÞáS gall við lágur
aðdáunarómur, og Bertie laut áfram til að sjá hana.
“EruS þér hérna”, sagði hún viS bófann, og af því
að heyra rödd hennar, fremur en af þvi að sjá andlit
htennar, hné Bertie aftur á bak eins og hann hefSi
fengið högg fyrir brjóstiS. Hamingjan góða. Þetta
var myndin, sem var orSin lifandi. Þetta var fagra
stúlkan sem hann hafði fundiS í herbergjunum uppi
yfir sínum, þaS var stúlkan sem hann hafSi frelsaö
frá Stuart Williars. Hann svimaði eitt augnablik, og
svo fór hann að hlæja.
“Eg hlýt aS vera brjálaöur”, sagöi hann. “Hvemig
get eg ímyndaö mér aS þessi leikmær sé sú sama og
yndislega unga stúlkan”. Hann hallaSi sér aftur á bak
og lokaöi augunum til þess, aS gleyma þtessari heimsku.
En þvi meira sem hann heyröi af rödd Jóönu, þess
fölari varS hann. Hann tók sjónaukann úr vasa sínum
og bar hann meS skjálfandi hendi upp að augunum.
Hægt en áreiöanlega sá hann sannleikann. Þessi unga
stúlka sem stóö þarna á leiksviðinu—Ida Trevelyn—
var sama stúlkan og hann frelsaði frá Stuart Williars,
stúlkan sem líktist myndinni er hann geymdi i skápnum
sinum.
Hún lék ágætlega, en hann tók ekki eftir þvi. Þó
flJARKET jjOTEL
Viö sölutorgiC og City Hall
$1.00 til $1.50 á dag
hún heföi talaö dónamál og dansaS hringdans, heföi
honum staSiS það á sama. Hann staröi agndofa og
ringlaSur á hana. Vaj- þessi fagra stúlka sem stóS á
leiksviSinu jafn tíguleg og keisarainna, sama stúlkan og
hin hjálparlausa og sorgþrungna sem hann frelsaSi frá
Stuart Williars? Hann gat naumast trúaS því og þó
var þaS satt. Honum gat ekki skjátlaS.
MeSan hann sat þannig og horfði á hana í einhvers
konar töfradraumi, sá hann alt í einu ofurlítinn reykj-
armökk bað viS tjöldin. Hann horföi á þetta fáein
augnablik hugsunarlaust, en þegar hann hélt áfram að
stækka, vaknaSi eftirtekt hans. HvaS var iþetta?
Þá brá alt i einu eldblossa fyrir augu hans, og nú
vissi hann aS þaS var bruni. ÞaS var sjáanlega enginn
annar sem sá þetta. Loginn stækkaði, hann óx meO
ofsahraða en hávaðalaust, og á næsta augnabliki sá
allur áhorfendasægurinn logann og menn heyröu þetta
voðalega óp;
“Eldur!’.
í næstu stúku voru allir staSnir upp, og hræSslu-
ópiS “eldur, eldur”, ómaði frá hvers manns vörum.
AS fáum sekúndum liönum hafði loginn umkrtngt íeiTc-
sviöiS, svo þaS leit út enis og eldhaf. Það var hræöi-
legt aS sjá hve hratt eldurinn breiddist út. Hvervema
heyröust skelfingaróp. Mennimir þutu upp úr sætum
sinum og veifuöu höndunum en kvenfólkið féll í yfir-
lið. Allir þutu til dyranna í dauöans ofboSi, hljóS,
blót, bænir, köll, og margt var fótum troSiS í þessum
ósköpum. 1 miSju þessara óöu manneökja, í miöju
eldhafinu stóö—Jóan—Ida Trevelyan, náföl, en róleg
og þráðbein meS hvítu hendurnar sínar upp lyftar
flytjandi bæn.
“Sitjið iþiö kyr á sætunum, þá verður ykkur bjarg-
aö. SitjiS þiS kyr”.
Bertie heyrði hana hrópa þessi orð, skæra, hvella
röddin ómaSi eins og klukkuhljómur gegnum trylta
hávaðann.
“BjargaS—já, þeim—” hrópaði hann. "En yöur
—yöur sjálfri! FlýiíS—stökkviS yfir—flýtiö yður”.
Hann var svo nálægt henni aö hún gat hteyrt til
hans'. Hún hristi höfuöið.
“ÞaS er úti um mig”, sagöi hún. “Frelsiö þér hitt
fólkið—fáiS þér þaö til aS sitja kyrt—segiö því aS vera
rólegt—”
MeSan hún talaSi kom voðastór eldtunga i ljós.
Æpandi stökk Bertie yfir stúkuskilrúmiö, þaut yfir á
leiksviöiö og greip hana i faöm sinn.
“Komið”, sagSi hann. “Komið—annars er úti um
yöur”.
- ' S, ' " r .
• » __ '• ' 4 . f '. ‘ . ..
XXXIII. KAPÍTULI.
Frelsuð.
Jóan braust um í faömi Berties eitt augnablik, um
leiö og hún hélt áfram aS hrópa til áheyrendanna aS
vera kyrrir, þá yröi þteim bjargaS, en svo lyfti hann
henni upp á axlir sínar og þaut bak viö tjöldin, en þar
varS fyrir honum eldhaf, sem virtist aö ná frá einum
enda leiksviösins til hins. Hann sneri við og reyndi aö
komast út frá hinni hliðinni, en þar var leiktjald til
Eigandi: P. O’CONNELL.
Fumiture
Overland
Ferðalag Fióru til Leith.
Frásögn lœknisins.
SeySisfirSi 31. júli.
Landlæknir GuSm. Björnsson hélt
hér fyrirlestur i gærkveldi um ferS
Flóru til Leith. Troðfult hús áheyr-
enda, sem hlustuðu meö mikilli at-
hygli á ræðumann.
ÞaS var vopnaður botnvörpung-
ur, sem stöSvaSi Flóru hér fyrir
sunnan land. SímaSi hann meS
loftskeytum til stærra varSskips,
sem var nokkru sunnar í atlantshaf-
inu, en það skip sendi þegar loft-
skeyti til yfirvaldanna í London um
tökuna. Var skipstjóra á Flóru
fyrst skipað aS halda bteint til
Lerwick. KvaS skipstjóri sig vanta
bæöi kol og matvæli til þeirrar ferS-
ar, þar sem hann heföi meðferðis
nokkuð yfir 100 farþega. YfirmaS-
ur varðskipsins gaf þá samþykki sitt
til þess aS Flóra héldi fyrst til SeyB
jsfjarðar og skipaöi farþegum á
land þar. En skömmu síðar kom
ný skipun—líklega frá brezku vfir-
völdunum—um aS rannsaka skyldi
kola- og matvælabirgöir, sem í skip-
inu væru. Leiddi rannsóknin í
ljós aS birgðimar væru nægar til
feröarinnar suöur til Lerwick, þá
skyldi þegar í staö vera haldiS
þangaö.
Rannsóknin stóS yfir í 12 klukku-
stundir og skipstjóra var skipað að
halda til Lerwick.------
Tvteim dögum eftir að Flóra kom
til Lerwick, leyfðu yfirvöldin
brezku skipstjóra að halda aftur til
Islands. Til þeirrar farar áleit
skipstjóri sig vanta leyfi gufuskipa-
Jélagsins. Var símaö eftir þvi, en
það dróst að fá svar, og á meöan
var löghaldi lýst á farmi skipsins,
og þaS flutt til Leith til afferming-
ar. —
Landlæknir kvaSst hafa fengiS
ótakmarkaS landgönguleyfi hjá yf-
irvöldunum, frá kl. 9 aS morgni til
kl. 9 aS kveldi á hverjum degi.
KvaSst hann hafa átt tal við marga
um tökuna og allir hafi þeir taliö
þana vera af misgáningi, enda htefSi
brtezka stjórnin og viðurkent þaS
meö því aS greiSa fargjald og fæði
fyrir alla farþegana á GoSafossi td
SeySisfjarSar. Áleit hann mjög
sennilegt, aö Bretastjóm mundi og
greiöa verkafólkinu fullar skaSa-
bætur á sinum tíma.
STAKA.
tálmunar. Mikill reyLjarmökkur umkringdi hann a
allar hliðar, hann sneri sér viS og leit til áhorfenda-
sætanna, en þegar hann sá allan þann grúa af mann-
eskjum sem hrinti hver annari, baröi hvter aSra og tróð
hver ofan á aðra, sá hann aS ómögulegt var aS komast
þá leið með byrSi sína, þaS var aS ganga í opinn dauð-
Eg veit þú lætur fa'an friS,
ef fólkiS vill hantn reyna;
en til hvers er aS tala viö
trúarlausa steina?
B. Benediktsson.
Heitur fundur og harðorður.
ann eða aS verða lemstraöur.
Þáð var ekki um annaS aS gera en aS reyna að
komast út af leiksviðinu baka til, áður en eldurinn um-
kringdi þau.
Jóan hvíldi svo þung og hreyfingarlaus í faðmi
hans, aS hann vissi aS yfir hana hefði liSiö, og það
gladdi hann næstum, því ef hún heföi haldiö áfram ao
stríða á móti honum, þá htefSi oröiö ómögulegt aS frelsa
hana. Um leið og hann hélt henni fast aS sér, gekk
hann þvert yfir leiksviSið og var svo heppinn að finna
dyr, sem notaöar voru viS aö skreyta eitt eöa annaS
leiknum viðvikjandi. Hann þaut út um þær á sama
augnabliki og leikpallurinn hrundi niSur.
Hann þreifaöi sig áfram gegnum þétta og dimma
reykinn, sem viS og viö varS bjartari viS logatungum-
ar. Stundum rasaöi hann yfir planka eöa trjábúta,
stundum var aS þvi komiB að hann félli niður um opfn
stigagöt. Loksins kom hann inn í litið herbergi, sem
var aðskiliS frá leiksviöinu, og þangaS var eldurinn
ekki kominn enn þá. Á þessu augnabliki raknaði Jóan
viö og stundi hægt, án þess aS sleppa henni lét hann
hana síga ofan á gólfið.
“Hvar er eg?” spurSi hún meS veikri rödd, en svo
mundi hún eftir brunanum, hrökk viS og hljóðaSi lágt.
I Hjarta Berties sló harSara þegar hann heyröi þessa
rödd. Jafnvel á þessu augnabliki fann hann til ósegj-
var haldinn á fimtudagirtn af verka-
mönnum hér í bæ. R. A. Rigg
þingmaður verkamanna skýrSi frá
þvi aö sjómenn og verkamenn viS
vötnin og strendurnar hefSu haft á
orði að stofna félag sér til varnar
við út- og uppskipunarvinnu. Var
búist viS að venkfall kynni aS stafa
af því og hafSi sú frétt borist til
sambandsstjórnarinnar. Robert
Rogers brá viS tafarlaust og sendi
Dr. Magill formanni komkaupa
nefndarinnar í Fort William svo-
hljóðandi skeyti: “Sú frétt hefir
mér borist frá hjálparfélagi sjó-
manna aS Mr. Jones frá Duluth
hafi 'byrjaö félagsmyndun sjó-
manna og verkamanna, sem vinna
aS skipahleðslu viS komhlöBur í
öllum höfnum Canada, til 'þess aö
gera verkfall 15. september. HafBu
hendur í hári þessara vinnulýBs ó-
friöarseggja og láttu flytja þá í
burtu. Robert Rogers.
Rigg, sem er skrifari verkamanna
félagsins hér hafSi gert aövart
skrifara verkamannafélagsins í
Fort William og varaS hann viS
þessu. Var honum þakkaö þaB í
einu hljóöi og hörðum orSum fariB
um Rogers fyrir atferli hans.
anlegrar gleSi. Forlogin höföu viljaö að hann tærl !
Coronet leikhúsiS þ°tta kveld, aS hann skyldl sjá hana
einu sinni enn, aB hann skyldi frelsa hana frá dauða.
Hugsanir þessar ráku hver aöra á meSan hann hélt
henni í fangi sínu. Nú talaö hún, og rödd hennar
skelfdi hann, eins og hún haföi skelft hann í fyrsta
sinn er hann heyrði hana. Honum fanst eins og mynd-
in hefSi opnaS varir sínar.
ViS aS líta á hana varS hann einkenniltega feiminn
og kvíBandi. HáriS hennar hafSi losnaS og féll oían
á aöra öxlina, andlitiS var fölt og augun blíS og dreym-
andi.
Merkur maður látinn.
H. C. Lisle lögmaBur og fyrver-
andi þingmaSur í Saskatehewan
andaSist í Lloydminster í Sask. 5.
þ.m, af slagi.
Lisle var langhelzti leiStogi í hér-
aöi sínu í ýmsum efnum og áhrifa-
maður mikill; forseti svo aS segja
allra félaga þar og bœjarskrifari
síöan 1907.
Hann var staddur í Lady Smith
þegar BúastríSiS endaöi.