Lögberg - 21.09.1916, Blaðsíða 6

Lögberg - 21.09.1916, Blaðsíða 6
6 LÖGBERGr, FIMTUDAGINN 21. SEPTEMBER 1916 DAVID BOWMAN COAL & SUPPLY CO. Limited Við seljum eftirfylgjandi # kolategundir SCRANTON harð kol, YOUGHIOGHENY fyrir gufuvélar, POCOHONTAS reyklaus, VIRGINIA og LILY járnsmiðju kol Kol frá Canada fyrir gufuhitun: GREEN HILL, reykjarlaus kol tekin úr námum nálægt Crow’s Nest Pass. Til brúkunar í heimahúsum: Lethbridge Imperial Lump Kol Pembina Peerless Kol og| Maple Leaf Souris Kol Aðalskrifstofa: Yards: Confederation Life Bldg. 667 Henry Ave, 461 Main 3t. Tals. Main 3326 Tals. Garry ?486 Ræða flutt x Spanish Fork, 2. ág. 1916. „ af Halldóri Jónssyni. HeiðraSa samkoma. ViíS erum hér samankomin í dag til þess aö minnast merkisviðburS- ar í sögu lands vors og þjóðar, viS- bur8ar sem öllum öSrum fremur hefir haft mikla og varanlega þýtS- ingu fyrir vöxt vorn og viSgang, vibburtSar sem markar tímamót í ^ögu landsins, því með stjómar- skránni, sem þjótSin eignaöist ann- an ágúst áritS 1874 hefst nýtt tima- bil i sögu íslands. Annar ágúst er ekki einungis sögulegur merkisdag- ur fyrir oss, hann er hreint og beint upprisudagur þjóSar vorrar, því þennan dag endurfæddist hún frá andlegum dauða til andlegrar starf- semi, frá margra ára þrælkun til frelsis og framfara, frá vonlausu bölsýni til heilbrigSrar bjartsýni, frá verklegu framkvæmdaleysi til verklegra framkvæmda. Nokkrir þeirra sem hér eru sam- an komnir í dag til þess að minnast feSralandsins, yfirgáfu þaS snemma á þessu viSreisnar tímabili og sum- um ykkar gengur ef til vill illa aS skilja aS fullu eSa mestu rétt þær umbætur, sem gerSar hafa veriS heima á siSast liSnum 40 árum. Sumir hafa beinlinis þá trú aS alls engar framfarir hafi átt sér staS, vegna þess aS þær geti ekki átt sér staS á íslandi. Eru ekki islenzku fjöllin jafn gróSurlaus? eru ekki islenzku öræfin eins hrjóstug eins °g þegar viS vorum heima? ís- lenzkar framfarir, en sú hugmynd! Eins og Islandi geti fariS fram, eins og lifiS á íslandi geti breyst. Og svo lesa þeir í íslandsfréttun- um í siSasta Lögbergi aS Einar Benediktsson hafi komiS austun úr sveitum á bifreiS f“automobi.le”ý, til þess' aS ná í íslenzka póst-gufu- skipiS Gullfoss sem liggi ferSbúiS viS nýju hafnarbryggjuna í Rvik og átti aS leggja af staS til New York meS morgninum, meS full- fermi af islenzkri síld, veiddri af islenzkum sildarveiSar gufuskipum, og áburSarefnum frá áburSarverk- ^miSjunni í HafnarfirSi. En i bakaleiSinni er búist viS aS hann flytji til landsins 100 sláttu-vélar til bændanna á suSurlandi, iooö tunn- ur af olíu til Eyfirskra vélabáta út- gerSarmanna, og ennfremur raf- magns útbúnaS til framleiSslu ljóss og hita x þremur nýjustu steinsteypu húsunum norSur á Fjöllum og ýms áhöld til háskólans í Reykjavík. Þéss vár ennfremur getiS í þessari frétt aS umboSsmaSur Eimskipafé- lagsins í Winnipeg, hafi fengiS sím- skeyti frá Islandi þess efnis aS BúnaSarfélag Islands' ætlaSi aS senda 20.000 pund af smjöri frá rjómabúunum í BorgarfirSi meS næsta skipi. HeyrSuS þiS nokkurn tíman get- iS um þaS í ykkar ungdæmi aS menn ferSuSust á sjálfhreyfivögn- um á íslandi? HvaS langt haldiS þiS aS afar ykkar og ömmur hefSu komist á þessu nýtizku farartæki hefSu þau reynt aS nota þaS? ísland var, áriS 1874, veglaust land. Menn tví- og þrimentu á hverri dró, þræddu i löngum krókum fyrir fenin og keldurnar, klungruSust yfir holt og hæSir eft- ir krókóttum fjárgötum og sund- riSu hverja á. Nú er búiS aS brúa flestar árnar og leggja vegi um mýrar og móa, og þar sem ekkert voru nema troSningar og hesta- slóSar, eru nú komnir meir en 700 /sjö hundruS) kílómetrar af góSum vagnvegum. ÞettaS er þó ekkert nema byrjun, því engum skynsömum manni getur komiS til hugar aS þjóSin láti hér staSar numiS, og þó mikiS hafi ver- iS gert, þá er þó ennþá meira ógert. ViS byrjuSum í smáum stíl fyrst meS því aS leggja þrönga reiSvegi í gegnum verstu torfærumar, sem gerSi þær nokkum veginn slarkfær- ar í góSu veSri. En smámsaman breikkaSi reiSgatan og varS loks aS vagnbraut, og vagnbraut á fyrir höndum aS verSa aS járnbraut—aS islenzkri jámbraut. íslenzk járnbraut, 'en sá draum- ur, heyri eg menn segja. Já, hún er auSvitaS ekkert nema draumur, ekkert nema hugmynd ennþá, is- lenzka járnbrautin okkar heima. En í slíkum draumsjónum hafa öll gagnsemdar fyrirtæki sem mann- kyninu hafa orSiS til gagns og gróSa byrjaS tilveru sína. Löngu áSur en fyrsta járnbrautarlestin hóf ferSir urrt lönd, var hún til í draumum í hugsjónum hugvits- mannsins, löngu áSur en fyrsta gufuskipiS klauf bylgjur hafsins dvaldi mynd þess í huga uppfund- ingamannsins. Já, íslenzka járn- brautin er aSeins draumur eSa hug- sjón, sem stendur. FortíSarmann- inn hefir dreymt um hana, en í draumum feSranna finna vaxandi kynslóSir upp verkefni, og íslenzka jámbrautin er/verkefni þessarar kynslóSar, því hún verSur aS koma, koma til þess aS flytja heimsmenn- inguna út í afskektar sveitir, til þess aS tengja héruSin saman traustum samúSar og félags bönd- um, til þess aS flytja íslenzku bænduma mörgum dagleiSum nær heimsmarkaSinum og til þess a® gera íslenzku fjalladalina og ís- lenzku heiSa-löndin aS byggilegri jörS. Jjá, hún kemur íslenzka járn- brautin vegna þess aS landiS þarf hennar viS, vegna þess aS hún er eina samgöngufteriS sem fullnægir nútíSarþörfum siSaSra manna í siS- uSum löndum. Fregnin getur einnig um íslenzkt póstgufuskip, bygt fyrir íslenzkt fé fyrir islenzka menn. Hvemig held- urSu aS honum afa þínum hefSi orSiS viS ef einhver hefSi komiS fram meS þá hugmynd, á hans dög- um, aS þjóSin ætti aS skjóta saman 300,000 éþrjú hundruS þúsund) krónum í íslenzkt gufuskip? Eg man aS þetta þótti fremur glanna- lega af staS fariS, þegar forstöSu- nefnd fyrirtækisins bar þessa fjár- bón fram fyrir þjóSina. En reynsl- an hefir orSiS sú, aS meira en tvö- föld þessi upphæS hefir fengist meS frjálsum samskotum heima á íslandi og þessi draumur um is- lenzkt eimskipafélag er orSinn aS virkileika. Já, viS höfum byrjaS íslenzkan verzlunarflota meS tveimur nýjum og vönduSum gufuskipum, og þaS er gert ráS fyrir aS kaupa eSa byggja þrjú eSa fjögur ný í ná- lægri framtiS, en stofnféS hefir veriS aukiS úr 700,000 kr. upp i 2,000,000 kr. íslenzka eimskipafélagiS er í byrjun, en þaS hefir byrjaS vel og spáir góSri framtíS. Innan skamms vona eg þaS verSi nógu ríkt og nógu öflugt til þess aS annast alla flutn- inga frá og til landsins og hafna á milli á íslandi. Og þaS liggur viS hafnarbryggj- una nýju í Reykjavík, þetta nýja ís- lenzka gufuskip. Svo er áætlaS aS þegar höfnin sem nú er veriS aS gera í Reykjavik, verSur fullger, þá muni hún hafa kostaS landiS um 2,000,000 kr. Þegar þjóSin fékk stjórnarskrána áriS 1874 hugsuSu menn ekki um miljóna fyrirtæki á Islandi. Menn hugsuSu smátt og framkvæmdu smátt, en nú eru menn farnir aS hugsa djarft og starfa aS stór- virkjum. Tveggja miljón króna höfn , þaS þóttu undur á mínum tíma. En nú eru menn farnir aS tala um 6,000,000 kr. járnbraut. Sumum finst þaS máske gifurleg hugsun, en gleymum ekki aS þjóS- in á meira en þrefalda þessa upp- hæS i bönkum og sparisjóSum. Og Gullfoss flytur til útlanda ís- lenzka sild, veidda af íslenzkum gufuskipum. Ef vér athugum þilskipa útveg íslendinga áriS 1874, verSa fyrir oss nokkrar einmastraSar fiskiskút- ur og fáeinir hákarlabátar. Alt voru þetta smáskip, ófær meS öllu til þess aS standast veSur á opnu hafi. Þó er sagt aS eitt þessara skipa hafi vakiS svo mikla aSdáun hjá Skagfirskri kerlingu, sem í fyrsta sinn sá Eyfirska hákarla- skútu, aS hún 'hafi hrópaS undr- andi: “Já, mikil eru verkin guSs, en hvaS eru þau hjá þessum ósköp- um?” HvaS mundi henni verSa aS orSi gæti hún litiS upp úr gröf sinni á eitt af þessum liSugt tuttugu ís- lenzku fiskiveiSa gufuskipum, sem meS allra nýjasta útbúnaSi kosta hvert um sig um 140,000 kr. Auk þessara botnvörpunga á heimaþjóS- in á annaS hundraS fiskiveiSa skiþ, sem stundaS geta veiSar á opnu hafi og mörg af þessum skipum, eins og til dæmis Faxaflóa skipin, jafnast fullkomlega aS stærS og út- búnaSi.viS samskonar skip hjá öSr- um fiskiveiSa þjóSum. SkipiS flutti einnig til útlanda áburSarefni—íslenzkan verksmiSju varning. Hvemig var því fariS nxeS ís- lenzkan iSnaS fyrir liSugum 40 ár- um og hverjar breytingar hafa orS- iS á honum síSan? ÞiS muniS víst flest eftir íslenzku tóvinnunni á löngum vetrarkveldum þegar hún mamma spann og ‘pabbi' prjónaSi islenzka sjóvetlinga og is- lenzkar duggarapeisur til þess aS kaupa fyrir til jólanna sína ögnina af hverju, kaffi og sykri og svolitla pínu af tóbaki fyrir afganginn. Þau urSu aS vinna hart í hálfan fFramh. á 7. bls.) Bókmentir MARKLAND. Endurminningar frá árunum 1875—1881. Eftir GuSbrand Erlendson. NiSurlag. ErfiSleikar nýbyggjanna eins og þeim er lýst í þessu riti eru miklir og margir og stundpm átakanlegir. Fátæktin keyrSi svo fram úr hófi aS stundum vissu menn ekki hvaS leggja átti til munns næsta dag. Bændumir urSu aS fara fótgang- andi langar leiSir, jafnvel tugi mílna yfir villiskóga og vegleysur til þess aS leita sér atvinnu í því skyni aS innvinna sér nokkra dali til bjargar, en konur sátu þeima í lítt gistilegum bjálkakofum meS bamahópinn og heimilisstörfin. Mundi þaS þykja miSur glæsileg æfi nú á dögum og þeim rísa hugur viS er slikt yrSu aS þola. En samt kemur þaS í ljós, svo aS segja í hverri opnu bókarinnar hversu heimilissælan var þessu fólki djúp og fjölskyldulifiS heil- agt., Lýsing á því þegar bóndinn hefir veriS í fjarlægS aS afla fjár og er á ferSinni heim meS afla sinnt þótt lítill væri, er stundum átakan- lega bamsleg og hrífandi. MaSur getur séS í huga sínum þennau’ starflúna, bláfátæka útlending þar sem hann brýst í gegn um skógana og vegleysurnar meS gleSi í huga þrátt fyrir alt; meS gleSi yfir því aS hafa aflaS til næsta máls handa því sem heima dvelur. Höfundurinn lýsir því meS barnslegri einlægni þegar heim var komiS hvílíkur þá var fögnuSurinn. Og þaS má sjá í hverri línu aS þeir lifSu þá saman sælli stundir frum- byggjamir viS hinn óbreytta og lát- lausa kost en vér gerum nú meS allri þeirri tilbreytni sem líf þe,ss- arar aldar hefir aS bjóSa. Einhverju sinni segir höfundur- ■inn frá því aS hann átti fáeina dali og lánaSi þá. En lánþeginn annaS- hvort gat ekki borgaS eSa kærSi sig ekki um þaS, og varS þá höfundur- inn aS veSsetja giftingahring sinn til þess aS geta staSiS viS loforS sitt viS annan mann. Til þess aS gefa lesendanum hug- mynd um þaS hversu blátt áfram þessi bók er rituS skulu hér teknar upp fáeinar linur sem sýnishorn. Þær lýsa svo einkennilega vel til- finningum og óspiltu hugarfari frumbyggjanna. Höfundur er hér aS lýsa heimkomu sinni eftir fjar- veru í vinnu og farast þannig orS: “Skilvíslega var mér goldiS fyrir sex vikur er eg hafSi unniS viS gullsleitina. GlaSur í anda flýtti eg ferS minni heim ; hvert sporiS, er færSi mig nær heimilinu fanst mér léttara; eg vissi hverju eg átti þar aS mæta; fyrst stúlkunum min- um yndislegu, sem æfinlega voru vissar aS sjá til /ferSa minna þegar eg kom heim aS degi til, til þess aS ná í fyrsta kossinn hjá pabba. Sá siSur barna minna (hélst fram til ullorSinsáranna; svo sömu elsku at- læti þegar í húsiS kom hjá konu minni og systur.” Þótt bók þessi sé ekki stór né tilþrifa mikil, þá má vænta þess aS hún verSi vel keypt og mönnum þyki skemtilegt aS lesa hana. ÞaS er vel gert aS koma sem flestum frásögnum frá nýlendulífi Islend- inga fyrir almenningssjónir og þaS er vel aS þér kynnist sem bezt sögu jæirra er þær brautir hafa rutt sem vér nú ökum eftir—stundum 'hugs- unarlítiS. FYRIRLESTRAR. Gefnir tít af Sigurði Vilhjálmssyni. Þessarar bókar var minst síSast. hún er 70 blaSsíSur aS stærS í stóru broti og kostar sjötíu og fimm cent. Kennir þar ekki fárra grasa. ASalatriSiS i bókinni eru 2 fyrirlestrar sem SigurSur flutti hér í bænum; heitir annar “Á leiS til sannleikans” en hinn “Kraft- ur og efni”. Auk þess eru í bókinni nokkur ljóS og fáeinir smákaflar um hitt og annaS. ÞáS má óhætt fullyrSa aS þetta er einkennilegasta rit sem nokkru sinni hefir birst á islenzkri tungu— eSa nokkurri annari tungu. Höf- undurinn fylgir svo sérkennilegri framsetningu og rithætti aS hann getur sannarlega tekiS undir meS þeim sem þakkaSi fyrir þaS aS hann íværi ekki eins og aSrir menn. ^ Allar kenningar sem bókin flytur koma gersamlega í bága viS hverja 'einustu reglu sem til grundvallar er lögS núverandi þjóSfélags fyrir- 2 SðLSEIN SðLSEIN abc 1 dSe 1 fgh _______i j k | 1 m n | o p r_____ s t u | v y z | þæ ö ÞiS sjáiS aS þaS eru þrír stafir 'af stafrófinu í hverju plássi. Staf- rófiS er skrifaS í röS eins og þiS sjáiS. ÞiS takiS eftir laginu á pláss- inu sem hverjir þrir stafir eru í og hvar þeir eru. Sumir eru fremst i plássinu, aSrir aftast og enn aSrir i miSjunni. ÞiS sjáiS t.d. aS staf- urinn d er fremstur í miSkaflanum / efsta, stafurinn ð í miSjunni á sama kafla og stafurinn e aftast. Fyrsti kaflinn er svona í laginu |; fyrsti stafurinn i þeim kafla er a; i staSinn fyrir aS skrifa a skrifar þú því _________|, og af því a er fremst í kaflanum þá skrifaSu svona _ settu punktinn þar í kaflann sem stafur- inn er, a verSur því - |; b verSur - | og c verSur - |. Ef við tökum svo miðkaflann þá verSur l | - |; m verður| og n verður | - |. Galdurinn er enginn annar en aS skrifa kafl- ann og punkt þar í hann sem staf- urinn á heima. Svo á aS setja punkt fyrir aftan hvert orS og þrjá punkta fyrir aftan hverja setningu. Svona má skrifa heila bák. Til litla frœnda míns. Hann er sonur Mr. og Mrs. Thor Rafnson, Markerville, Alta. Símon Óskar, heill og hrós hjartkær frændi græSi, þess eg óska, lukkuljós leiði þig um svæði. Þín er myndin muna kær mér sem glaður sendir, veitir yndi æskublær eins og geislavendir. Senn er ára frændi fimm fríðleiksvafinn greinum, angurs bára engin dimm ollaS befir meinum. Vel eg ungur unni ment órfátt þó eg lærSi, móður tunga’ og kver var kent kristna trú er nærSi. Blómgast nú á betri tíS blíði og góði Vinur, verðir þú meS lof hjá lýS lista og menta hlinur. Foreldranna unun ert eykur mér þaS gleði, manndygðanna vinur vert í verki bæði og geSi. Foreldrana elska átt, er til góðs þig leiða; ljósgeislana ei myrkva mátt meini og sorg þeir eySa. Vorsins blómið indælt er Einsog bernskan fríða, lán og sómi lýsi þér leiðir seinni tíða. Frændi mæti mundu hvaS meina stefin þessi: biS eg gæti guS þér aS í göngu bæSi og sessi. Sv. Simonsson. Hvers vegna svalan byggir hreið- ur sín á veggjum. Fyrir löngu, löngu síSan þegar fyrsta svalan flaug yfir heiðar og flóa var hún ákafltega stolt af fallega fiðrinu sinu, og langa, tví- skifta stélinu sínu. Og svo varð hún hégómagjörn aS hún hugsaSi um ekkert annað en þaS hvernig hún gæti látiS alla fugla taka sem bezt eftir sér. Svo vildi þaS til, einmitt af þessu, aS hún stein- gleymdi hvemig hún átti aS fara aS þvi aS byggja hreiSur. Eftir aS hún hafSx1 reynt lengi árangurslaust, hugsaði hún sér aS fá hjálp frá öSrurn fuglum. Hún fór því til þrastarins', því henni sýndist hann vera geðbeztur, og bað hann um liS til þess aS byggja fyrir sig hreiSur. “ÞaS er velkomiS” sagSi þröstur- inn, “eg skal gera það með ánægju. Fyrst tekurSu nokkpr af þessum stifu stráum.” “Já”, sagði sválan. “Svo tekurSu leirstykki og límir þau saman”, sagSi þrösturinn. “Já, eg veit þaS”, svaraSi svalan. “Límdu þau saman alveg svona”. “Já, eg veit hvemig á aS fara að því.” “Svo snýrSu því við svona.” “Já, eg kann þaS”, sagði svalan. “Og svo læturðu-------------” En áður en þrösturinn komst lengra meS setninguna, tók svalan fram í og sagði: “Já, auðvitað; eg veit það.” Nú Vl^rS þrösturinn reiður; “Jæja, kelli mín”, sagði hann, “fyrst þú veizt alt, til hvers ertu þá að eyða mínum tíma með spurning- um þínum?” Um leiS og hann sagði þetta flaug hann í burtu, til þess að lita eftir eggjunum sínum. ASeins helmingurinn af hreiðr- inu hafði veriS bygður; og þegar þrösturinn vár farinn vissi sválan ekki þvernig hún átti aS fullgera það. Hún reyndi hvaS eftir annaS, en alt mishepnaSist. Loksins tók hún það ráS að byggja þann helm- inginn af hreiðrinu sem hún kunni að bvggja utan á vegg og léf þaS duga. Svona stendur á því aS svalan hefir enn þann dag í dag aSeins hálft hreiður. ÞaS er af því aS hún þóttist kunna þaS, sem hún kunni ekki. Edinburg, N.-D. 12. sept. 1916. Kæri ritstjóri Sólskins:— Eg þakka þér fyrir litla Sólskins- blaðið. Eg hefi gaman af aS lesa þaS sem börnin skrifa í Sóls'kin. Mig langar aS senda Sólskini skritlu, hún er á þesja leiS. AuSugur maður gekk um stræti og sá fuglabúr með páfagauk í hanga úti fyrir búSarglugga, og var ritað á búriS, aS fuglinn kofetaSi 100 krónur. Honum 'þótti þaS býsna dýrt og hugsaði meS sér, aS fuglinn hlyti aS vera fyrirtaks afbragS. “Ertu nú í rauninni hundraS krónu virSi?” sagði hann viS páfa- gaukinn. “Hver efast um þaS?” svaraSi páfagaukurinn. AuSmanninum fanst svo mikiS til um þetta svar fuglsins, að hann fór inn og keypti hann, og fór hann meS hann heim til sín. — En brátt komst hann aS raun um aS páfagaukurinn kunní ekkert ann- að aS segja, en þessi fjögttr orð. Þá gramdist honum að hann skyldi Hið ljúffenga Matar - Síróp Hafið: pað til þess að gera sœtar kökur Pie og Pastry Hjá öllum kaupmönnum í 2, 5, 10, og 20 pd könnum. komulagi. Ef kenningar höf. yrSu aS álhrins- orðum þá hryndi hver einasta kirkjustofnun til grunna, öllum völdum yrði hrundið af stóli og heimurinn yrSi umskapaður eða að minsta kosti afskapaður. Og ekki er nóg með þaS aS höf- fari svo langt í árásum sínum á alt þjóSskipulag sem nú tíSkast, held- ur gengur hann fram hjá almenn- um rímreglum þar sem um ljóS er aS gera og telur þaS kreddur einar aS skeyta um stuðla eða höfuðstafi. Innan um bókina hér og þar eru ágætar setningar ýmist frumsamd- ar eSa þýddar. Sem dæmi um þetta má nefna þessa vísu, sem höf. hefir þýtt eftir Shakespeare. “Allsherjar keisari dauSur orSinn leir, getur fylt gat svo haldist frá kul þeir. Ó, þú jörS, sem heimur óttast vann, móti vetrar kulsins notaS getur hann”. Bókin er alveg sérstök í sinni röð og þeir sem lesa fá vissulega 75 centa virði af skemtun. Jón Hrafndal. Eg hitti þig í flýti ferðalagsins — Með fálund njinni tók eg eftir þér — pú ranst mér upp sem hvíta hversdags-dagsins, Sem hvað býr hjá ei lætur merkja á sér. par er sú hægð og hvergi skýjabakki, Að hugboð manns það óvissunni fól: Hvort undir loftsins lygnuslétta stakki Að leynast muni skuggar eða sól. En það er sem sú hula í unað hjaðni, Og hærra vonum ljómi dagur sá, Og sérhver stund á götu okkar glaðni Við góðan dag, því meir’ sem líður á. Og hvernig vafði ’ann vorblæ svona í róminn Og víðsýn gaf, þar maður þoku kveið? Og hvaðan fékk hann fræ í öll þau blómin Við fætur hans sem sprungu út á leið? Og þú varðst, Jón, á götu minni gleði. — Að grafreit þínum eg með hugann næ — Og það var skáld og skin í þínu geði, Svo skírt og rótt, með íslands heiða blæ. Og einn á bát þú hittir hinsta miðið Og háðir stríðið út með glaðri ró, Er dauðinn þér, með blíðu, benti á hliðið Að banasæng í værum kyrra-sjó. Eg minnist þín með hug til heilla-dagsins Sem hjá mér gekk með vorsins frjálsa yl, Frá morguns-ári út til sólarlagsins Sem enga hrollstund bjó, að muna til. Stephan G. Stephansson. 5. sept. 1916. SEGID EKKI MICG GET KKKI BOKGAD TANNIÆKNI NÚ.” Vér vitum, aS nú (jengur ekkl alt aB öskum og erfltt er aB elgnast ■klldlnga. Ef tll vlll. er on þafc fyrlr beatu. þafc kennlr oaa. eem verfcum afc vlnna fyrlr hverju centl, afc meta gildi penlnga. MINNIST þeas, afc dalur sparafcur er dalur unninn. MINNI8T þeee einnlg, aB TENNCB eru oft meira vlrfci en penlngar. HEIÍiBRIGDI er fyrsta apor til hamingju. þvl verfctfc þér afc vernda TENNURNAR — Né er tíminn—hér er ■tafcurtnn U1 aO láta gera vlfl | tennur yfcar. Mikill sparnaöur á vönduðu tannverki KINSTAKAlt TKNNUR $5.00 HVER BE6TA $3 KAR. GULL «5.00, 22 KARAT GUUUTENNUR Verfl vort Avalt ébreytt. Mörg hundrufc manna nota eér hlB lAca vea6. HVEKS VEGNA EKKI pO T Fara yðar tilbúnu tennur vel? eCa ganga þaer lCulega úr akorCum ? Bf þœr gera þaC, flnnlC þA tann- leekna, eem geta gert vel vlC tennur yCar fyrir vurgt vtrf. PG ainni yCur ej&lfur—NotiC flmtán Ara reynaln vora viC tannlarknlagnr «8.00 HVAI.BEIN OPIB A KVOLDUM DK. FAESONS McGRRBVT BLOCK, PORTAGE AVBL Telefónn M. Uppl yflr Grand Trunk farbréfa akrlfatofa. t------------------------------ SEXTÍU og FIMM ÁRA LJÓSIN Sextíu og fimm ára ljósin vinna enn þar sem er að ræða um EDDY’S ELDSPYTUR Fyrir sextíu og fimm árum voru fyrstu eldspýt- ur í Canada búnar til í Hullaf Eddy og síðan hafa þær verið viðurkendar þær beztu sem kveikiefni. Þegar þér kaupið eldspýtur þá biðjið um EDDY’S N

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.