Lögberg - 05.10.1916, Blaðsíða 2
2
rOGBERGr, FIMTUDAGINN 5. OKTÓBER 1916.
Vestan nm Kaf.
Eftir séra Magnús Jónsson.
Séra Magnús Jónsson hefir sent
oss fyrirlestur, sem hann hefir
flutt heima og nefnir: “Vestan um
haf” og mælst til aö um hann sé
gtetiö.
Fyrirlesturinn er þess efnis og
eölis að hann snertir flest, ef ekki
öll áhugamál vor hér vestra, og ættu
|>ví sem flestir aö lesa hann; auk
þess er hann þannig framsettur að
blöðin hljóta aö finna það skyldu
sina aö taka hann tii ítarlegrar at-
hugunar, en þaö er tæplega mögu
lbgt þannig að vel skiljist og kom
ið geti aö tilætluðum notum án þess
aö þeir s'em blööin lesa hafi fyrst
séð fyrirlcsturinn sjálfan. Löglærg
birtir hann því svo aö segja allan
og tekur hann til rækilegrar íhug
unar þegar því er lokiö. — Ritstj
Forrnáli.
Kver þetta er aö stofninum til
fyrirlestur, sem haldinn var á Isa
firði og Bolungarvík fyrir skemstu
Heyrt hefi eg þaö utan aö mér
síðan, að sumir héldu að hér væri
ferðinni “skammir um Ameríku
Þetta er alger misskilningur. Eg
veit engan hlut fjær mér en þann
að vilja skamma Ameríku eöa
Landa vora vestan hafs. Eg hefi
i huganum endurminningar þaöan
um einlæga vináttu og alúð flestra
sem eg kyntist. Hitt er annaö mál
aÖ eg gæti trúaö því, aö sumir þar
vestra skoðuðu ýms ummæli bókar
innar sem skammir, vegna þess aö
þeir eru vanastir því, aö heyra
gumiö eitt, og vilja ekki annað
heyra. Slíkir menn veröa jafnan
sannleikanum sárreiöastir, og þvi
f>ezt og farsælast aö eiga þá í and
stæöingahópnum.
Hinu treysti eg fastlega, aö mín
ir fornu kunningjar þar, sem eg
þekki að sanngirni og velvild, muni
ekki til sín taka það, sem miður er
af látiö, og sjái aö í þessu kveri er
ekkert annaö haft fyrir augum en
segja satt frá, en þá verður auðvit
að aö geta gallanna ekki síöur en
kostanna.
I.
Inngangur.
Líkindi eru til þess, að þeir séu
fleiri en hinir hér á landi, sem ein
hverja ættingja eöa nákunningja
eiga vestan hafs, “í Ameríku”. Er
því ekki kyn, þótt margir spyrji
þaöan frétta, er þeir hitta einhvern
þann, sem nýkominn er aö vestan
Hefir það og veriö reynsla þess, er
þetta ritar. “Hvaö er að frétta frá
Ameríku?” “Hóemig er aö vera
í Ameríku?” og fleira slikt 'hefir
klingt jafnan. Svo margt hefir
j>aöan heyrst. Svo margir kunn
ingjar eru þar búsettir. Og í ýms
um kann að vera að brjótast löng-
un eftir því, að skifta um bústaö
Ofef þá er Ameríka einn samastaö-
urinn, sem kostur er á.
I>aö er og sannast aö segja, aö
sá fróðleikur um Ameriku, er kost-
ur hefir veriö á, hefir veriö næsta
bágborinn. Fvrst í stað höföu menn
alt sitt vit úr “agentunum”, og Jæir
lofuðu mönnum gulli og grænum
$kógum.
“Sem mjööur er fljótið hún Mis-
sissippi,
j>ar messuvín drekkur hvert flóka-
tryppi,
lætur eitt skáldið fséra Matthías
Jochumsson í “\resturförujmm”)
“agentinn" segja. Og þó að slíkt
séu skáldáýkjur, j>á kemur jx> and-
inn i ■‘upplýsingunum” þar fram í
réttu ljósi. Flærðarlaust sveitafólk
gat ekki varaö sig á aö hér væru á
ferðinni menn, sem borgað væri
fyrir aö segja ósatt og ýkja. Og
þetta var svo aðalheimild lands-
manna fyrir Ameriku og lífinu j>ar.
Þaö er langt frá því, aö eg vilji
ar vestan hafs hafa ritaö heim, hafa
oftast veriö litlu nákvæmari eöa
ábyggilegri en lýsingar agentanna.
Og alveg er óhætt aö fullyrða, að
allir Ameríkuagentar til samans
hafa ekki dregiö nema fáa vestur
á móts viö hina, sem Ameríkubréf-
in hafa komið burtu af landinu.
En er þetta j>á ekki rétt lýsing á
landinu? Er ekki gumið í ræðum
og ritum bláber sannleikurinn einn
saman ?
Hvað sem annars má segja um
landið vestra og lífsskilyröi j>ar, J>á
er J>aö víst, aö Landar*J hurfu þar
ekki aö neinni Paradísarvist, er
j>eir komu vestur fyrst. Einar
Hjörleifsson hefir dregiö upp mynd
af þvi í skáldsögunni “Vonir”, er
hópur íslendinga kemur til Winni-
peg. Eftir alla þessa fádæma
hrákninga á sjó og landi, viku eftir
viku, og stundum mánuö eftir mán-
uö, komast j>eir loksins til fyrir-
heitna landsins. Þar eru þeir svo
pllu óvanir og öllu ókunnugir. Og
þaö sem verst er—mállausir. Fjöldi
manna er um hvaö eina, menn færir
í málinu, vanir öllu, kunnugir. Og
eftir varð svo handa Löndunum
argasta slitvinnan og verst launaða.
Eg hefi hér ekki í höndunum
drög til þess aö rita hörmungasögu
íslendinga í Winnipeg og Nýja-
íslandi, enda er þaö ekki tilgangur-
inn hér. En óhætt má segja, að
J>aö mun hver maður kannast við,
að íslenzka þjóöin mun naumast
hafa gengíö í gegn um snarpari
eldraun en Landar í Nýja-íslandi
gerðu, jægar bóluveikin gekk þar,
og bættist ofan á örbirgöina og
harðréttið aö ööru leyti. Enda
svarf þá svo aö, að st’jómin varö aö
skerast í leikinn, til þess aö ekki
hryndi niður úr hor og vesaldómi
allur hópurinn. Þar ofan á bættist
svo háö og lítilsvirðing annara, svo
aö “Icelander” físlendingur) var
oröiö að nokkurskonar smánaryrði.
En bréfin, sem heim komu, voru
full af lofdýrð um landið og fögn-
uði yfir því, að vera J>angað kom-
inn, og eggjunum að koma. Það
sýnir hve mikið mark var á jæim
takandi.
Hvernig er nú þessu farið?
Eg hygg aö j>etta sé eitt af ósjálf-
ráðum einkennum frumbýlingslifs-
ins. Upprunalega er það sprottið
upp hjá j>eim, sem óvægir vilja
te>nna fólk inn í landið í hagsmuna-
skyni fyrir sjálfá sig, t. d. J>eim,
sem eiga víöar lendur í óbygðum
eiða lóöir í kaupstöðum. Og svo
smitar þaö út frá j>eim, og verður
aö nokkurs'konar landfarsótt, sem
tekur hvern mann, og verður land-
læg. — Þetta eykst svo af því, að
menn eru ófúsir að kannast við
gönuihlaup sjálfs sín. Landið stend-
ur opið fyrir, ]x> að mörg handtök
>urfi. Og möguleikarnir efla dáð
og dug. “Það gengur ágætlega”,
Arifa Jæir heim. Og þeir vona að
>au orö rætist bráðlega, j>ó að enn
sé þröngt í búa.
Frumbýlingtslífið úti í óbygðum
er strangt og erfitt. öll þægindi
lífsins' vantar. Smákofi er reistur
úr eikarbolum, sem hlaöið er upp
eins og hér heima er hlaðið úr
strengjum. Leir er dúepið í götin
Þessi vistarvera er svo full af
veggjalús, en fátt er j>ar af hús
gögntim eða verkfærum. Steikj-
andi hitinn á sumrin og nístandi
frostiö að vetrinum er hvorttveggja
jafn kveljandi. En j>ó að alt sé
svona andstætt hið ytra, svo and-
stætt, að alt fátækrabaslið heima á
gamla landinu bauð ekkert slíkt
x> blómgast þó hér eitt j>að fjör-
ugasta líf. Og allur fjöldinn minn
ist jjleirra daga með fögnuði, og
kveöst aldrei hafa lifað betri eöa
ánægjulegri daga.
Þaö er vonin um framtiðina, sem
ber uppi kraftana. Þaö er eitthvert
illimannseðli, sem vaknar upp í
mönnum, Jægar þeim er ]>annig
þessum orðum, né að Ameríku-
agentunum í heild sinni. Þ'etta er
eins og hver önnur auglýsing, sem
taka verður me5 réttum frádrætti.
Það er svo með hverja auglýsingu.
Það væri lítil skynsemd í því að
trúa ]>ví öllu bókstaflega, sem þar
er sagt. En það, sem viliir fólk,
}>egar um agentana er að ræða. er
það, að lifandi auglýsingar eru fá-
gætar hér á landi, og því gæta nteun
j>ess ekki, að hér sé yfirleitt vim
auglýsingu að ræða. Og trúa svo
öllu eins og nýju neti. Og hcgða
sér j>ar eftir.
Önnur heimildin fyrir fróðleik
manna hér um lífið vestra eru
Amerikubréfin. Eg man eftir
Jæirn frá æskuárunum. Sjö til tiu
arkir, jættskrifaðar, enda hafði j>á
oft ekkert frést árum saman. í
Jiessum bréfum var oft eins og
þorfnir og týndir frændur og vinir
risu alt í einu upp frá dauðum.
í fljótu bragöi mætti ætla, að í
bréfum Jjiessum væri nú nákvæm-
ur og réttur fróðleikur um Ametáku
og lifiö þar, sá nákvæmasti, sem
unt væri að fá ööruvísi en af eigin
sjón eöa reynd. En J>aö var oft
misbrestur á því. Og ef rekja skal
orsakir J>ess, þá mætti oss þar ein-
kennilegt og ékki vandalaust við-
fangsefni. Þ.ví aö ómögulegt er að
neita þvi, aö jwer lýsingar á landi
og lifnaðarháttum, sem Islending-
skammir um Amerku og lífið þar,
skammir, sem engri átt hafa náö.
Hafa þær verið gerðar annaðhvort
af þeim, sem Ameríka hefir brugð-
ist, eða þá í j>eim tilgangi að
hnekkja vesturferðum. Slíkt eru
öfgar í hina áttina, og sízt til J>ess
fallið að lagfæra Jækkingu á Ame-
riku.
Eins og titill þessarar bókar ber
með sér, er þetta nokkurskonar
samtíningur vestan um haf. Það
á ekki aö vera nein ýtarleg eða
tælandi lýsing á lífinu í Vesturheimi
meðal Landa. Skortir höfundinn
til J>ess þekkingu á nógu mörgum
bygðum Islendinga vestan hafs,
enda alls ekki tilgangurinn. Það
er lýsing á því, hvemig honum
komu fyrir sjónir ýmsir 'hlutir og
fyrirbrigði þar vestra. Það er lýs-
ing gerð eftir beztu vitund, án þess
að reyna á nokkum hátt aö lofa eöa
lasta. Þaö er lýsing manns, sem
hvorki er vel né illa viö landið, og
getur því talað um það hlutdrægn-
islaust. Sjálfur átti höfundurinn
heima í einni af snotrustu bygðum
Islendinga vestra, og naut þar vel-
vildar manna, svo að það var mik-
ið heldur bjartari hliðin á lífinu þar,
sem hann kyntist. En
römm er sú taug, sem rekka dregur
fööurtúna til.
Þessar hugleiöingar gera alls
enga kröfu til aö verða taldar “ex
cathetra” (þ. e. af óskeikulum
manni), heldur eru þær aöeins skoö-
un eins manns á jæssu efni. Hiröi
eg eigi hvort líkar betur eða Ver,
en segi aðeins frá eins og mér kom
fyrir sjónir.
II.
Landslag. — Veðrátta.
Oft heyrir maður talað um
“Ameríku” eins og hún væri eitt
bygðarlag, eða að minsta kosti ekki
nema smáhólmi. “Hvernig er nú
landslag í Ameriku ?” “Hvernig er
unum hefir ósjálfrátt runniö blóð-
iö til skyldunnar. Þær hæöir heita
“Pembínaf jöll”, líklega lægstu
“fjöll”, sem íslenzkt nafn hafa.
Þessi endalausa slétta fanst mér
þreytandi úr hófi fram. Engin til-
breyting. Engar djarfar linur.
Ekkert litaskrúð. Víðsýni er ekk-
ert af jæirri einföldu ástæðu, að
enginn er sjónarhóllinn. Alt
hverfur strax og nokkra faðma
dregur frá, alveg eins og á rúmsjó.
Lýsingin hjá Stephani G. Stephans-
syni er snildargóö:
Sjáilft landið var útlits sem enda-
laust borð,
alt órifið, kvistlaust og vænt,
sem náttúran heföi ögn hallað á röö
og heflað og málað svo grænt.
Vel getur verið, að Jæir sem al-
ist hafa. upp með þessa náttúru fyr-
ir augum sér, geti þar fundið marg-
háttaða fegurð og tilbreytingu. Þaö
verður alt aö vera í því smáa og
nærri auganu. En fyrir íslending,
sem hefir skapað sér hugmynd um
náttúrufegurð, með fjöllin og tign
náttúrunnar fyrir augum, er erfitt
að verða hrifinn af fegurð flatlend-
isins. Það er svo fádæma ólíkt.
Flest sem hér prýðir, vantar þar.
Eg á hér auðvitað ekki viö þá menn,
sem þykir j>að fegurst, sem þeir
telja gagnlegast. Þeir mundu efa-
laust líta sléttuna ástarauga. En
jxaö kemur ekki fegurðinni við
frekar en seðlahrúga á bortSi
Hvorttveggja er björgulegt, en
hvorugt fagurt.
Það, sem náttúran J>ar hefir
fram yfir íslenzkt landslag, eru
skógamir. Sumir teflja skógana
bæta upp fjallaleysið. Þaö er al-
veg óskiljanlegt. þeir geta aldrei
gengið manni í fjallastað. Skóg-
amir eru fagrir, jxegar j>eir eru
nærri. Ekkert prýðir meira heim-
ilið, en þétti skógartoppar, sem
vefja húsin og híbýlin í laufskrúði
sínu. Enda er alstaðar reynt af
fremsta megni að njóta þeirra
tíöarfarið þar? og annað^ slikt heima viö bæina. Skógar em einn-
he\rist oft, eins og J>ar sé ekki jg víðast meðfram lækjum, en ann-
veitast að einstökum mönnum, sem Upp á ]»að að duga eða drep-
Ameríkuagentar hafa verið, meö
ast.
En slíkir menn eru ekki óhlut-
Irægir heimildarmenn um lands-
háttu og lífss'kilyrði. Þcim nægir
>etta líf. Þéir finna í j>ví ánægju.
En það er alt um það barátta upp
líf og dauða.
Hermaðurinn, sem geysist út í
orustuna, getur veriö svo gagntek-
inn af hrifningu yfir því aö vera
aö verja föðurlandið, þó að það
kosti íhann hörmungar og kvalir,
sult og seyru, að hann geti ekkert
hugsaö sér dýrölegra. En væri samt
rétt aö gylla J>að líf, og teyma aðra
þt í það meö tálloforðum?
Svo reyndist |>á einnig jæssi
heimildin fyrir lífinu í Ameríku
harðla ófullnægjandi og villandi.
Og ’frá jæssum tveim uppsprettum
er svo allur fróðleikurinn um Ame-
ríku runninn til vor íslendinga hér
heima. ÞVí aö blöðin að vestan,
“Heimskringla” og “Lögberg”, sem
til skiftis hafa vieTÍð send hingað
heim, eru ekkert annað en “agent-
ar”. Stungið að J>eim Intlingnm af
stjóminni til þess aö bera út lof-
dýrð um landið, en Jægja yfir
óhöppum og löstum.
Á hinn l>óginn hafa sést fúkyrða
*) Orðið “Landi” er oft notað
vestra um íslendinga j>ar, og vil eg 1
nota J>að hér til hægðarauka.
neinn munur á. Menn gæta J>ess
oft ekki, að Ameríka og Ameríka
er sitt hvaö. Þar er til allskyns
loftslag. Þar eru flæmis-sléttur,
marflatar eins langt og augað eygir,
Jk> ferðast sé hundruö mílna. Þar
eru einnig hrikaleg fjöll, miklu
hrikafegri en nokkur fjöll á íslandi.
Þar er víða svo, að naumast sést
deigur dropi af vatni á stórflæm-
um, en á öðrum stöðum er alt þakið
vötnum og fljótum. Sama er um
veðráttuna. Ameríka er nokkurs-
konar tröllagarður, hlaðinn næstum
eftir endilangri jörðunni, gegnum
öll “belti”, köld og heit og “tempr-
uð”, nema snður-kuldabeltið. Nyrst
er ekkert annað en lítt kannaðir
flákar, sem aldrei leysir af fönn og
ís. Smáhitnar svo, unz alt stiknar
undir lóðréttum brunageislum mið-
jarðar-sólarinnar. Og þaöan lield-
ur svo landið enn suður á bóginn,
suður i kuldann. Þar er einnig all-
ur sá munur, sem nánd eða fjarlægð
gerir á veðráttunni. Wð strend-
umar er “eyjaloftslag”, IitiII mun-
ur á hita sumars og vetrar. En
inni í miðju landi er sá munur gíf-
urlegur. Sumstaðar er j>ar vot-
viðrasamt, svo að alt sullast í vatni.
Annarsstaðar eru þurkar svo mikl-
ir, að grafa verður mörg hundruð
fet í jörð niður eftir vatnsdropa,
og víða eru eyðimerkur. Ameríka
er heil heimsálfa, mörgum sinnum
stærri en Norðurálfan, og kennir
>ar }>ví margra grasa í ýmsum efn
um.
Hér er því enginn kostur að lýsa
“Ameríku”, enda alls eklci ætlunin.
Þaö sem hér verður sagt á eingöngu
við j>að svæði, sem ísléndingar hafa
helzt bygt, sveitir nokkrar í Norð-
ur-Dakota og Bandaríkjunum og
Mamtoba og Saskatchewan
Canada. Fáeinir Landar ihafa að
visu sezt að aimarsstaðar í álfunni,
d. vestur á Kyrrahafsströnd og
víðar, en hitt eru }>ó aðalbústaðir
jæirra. Einnig má segja að nokkur
piunur sé, bæði á veðráttu og lands-
lagi á Jæssum stöðum, en það er
fremur óverulegur munur. T. d.
er héldúr kaldara í bygðunum
Canada en í Dakóta, hættara þar
við næturfrostum fyrir uppskeru-
tímann á haustin og jörð þiðnar
síðar á vorin. Landslag er heldur
ekki jafn-flatt alstaðar, en j>ó svo,
að alstaðar mundi vera kallað und-
rlendi á íslandi. Hér er aðallega
átt við Islendingabygðimar í Norð-
ur-Dakóta.
Það er slcttan, sem fyrst tekur
athyglina, jægar litið er yfir landið.
Þeir sem komið hafa til Kaup-
mannahafnar hafa j>ar umhverfis
myndina af landinu. Alt er egg-
slétt, í norður og suður slétt. 1
austur og vestur slétt. Þar mætti
ferðast um upp á íslands visu, ríð-
andi með tvo til reiðar, dag eftir
dag og viku eftir viku, án ]>ess að
annað bæri fyrir augu en sléttuna.
Það er ekki fyrr en nánar er athug-
að að hæðimar sjást. Þær eru svo
litlar og kollhúfulegar, að íslenzkt
auga sér j>ær alls ekki i fyrstunni.
Það mundi alt vera kallað slétta á
slandi. Og þær hæðir eru heldur
alls ekki n'ema sumstaðar. íslend-
ngabygðimar í Dakóta eru fram
með einu slíku hæðadragi. Lönd-
ingar eða sannanir, Sem gefnar eru
með þeim blæ eða í jæim tón, sem
á að mikla þann sem talar, verða
ekki einungis árangurslausar held-
ur einnig fráhryndandi og deilu-
vekjandi; og hamlar því þannig að
sá veiti einlæga athygli sem við er
talað.
Ef þú æskir fræðslu og upplýs-
inga frá öðrum, en talar samt við
j>á eins og þú htefðir fastákveðna
og óraskanlega skoðun, þá eru lík-
ur til }>ess að kurteisir og hógværir
menn fari frá j>ér til J>ess að forð-
ast orðakast og yfirgefi þig þannig
án þess að þú hlytir þær upplýsing-
ar, sern þú virkilega þráðir og
J>urftir.
Sama máli er að gegna Jægar þú
talar við aðra sem þú ætlar að sann
færa eða fræða; ef þú segir með
Iátbragði og háttum á milli orða og
setninga: “Eg veit það alt”, þá er
mjög hætt við að þú geðjist ekki
tilheyrendum þínum og hefir þar
af leiðandi ekki áhrif á þá.
Pope segir vel í jæssum orðum:
“Kenna skal }>annig að kenslu ei
gæti
og innræta nýjung sem endurminn-
' „ tf
mg.
Og sami höfundur ráðleggur oss:
“Að vera gætnir jxó vissir séum”.
Og við þessa línu mætti hann
gjama hafa bætt því, sem hann
hefir bætt við aðra setningu, þar
sem mér virðist það eiga ver við:
“Að hógværðarskortur er skynsem-
isbrestur”.
Ef þú spyrð mig að því, lesari
góður, hvers vegna mér finni'st
þessi setning eiga ver við J>ar sem
hún er, þá verð eg að endurtaka
þessar línur:
Kaupmannahafnar
Þetta er tóbaks-askjan sem
Kefir að innihalda heimsins
bezta munntóbak.
Munntóbak
Búið til úr hin-
um beztu. elstu,
safa- mestu tó-
baks blöðum, er
ábyrgst að vera
algjörlega hreint
Hjá öllum tóbakssölum
ars hefir j>eim verið rutt burt með
oddi og egg ti'l þess að geta notað
landið undir akra, og til þess að
hafa viðinn í eldinn. En skógurinn
er áleitinn, J>ar sem hann á annað
borð vill vaxa. Hér Verður að hlúa
vandlega að hverri hríslu, sem á
að halda lífi. Ef skógi er rutt af
einhverjum bletti, og svo ekki hirt
um hann í io—20 ár, j>á er þar
kominn skógur aftur. Þau trén,
sem mest eru bráðþroska, koma
fyrst, og svo ihin hægt og hægt á
efitr. Skógarrandir og toppar eru
því eins ag smá eyjar og rif hing-
að og þangað um sléttuna, og friða
augað ofurlítið, þegar það reikar
hvildarlaust um sléttuna. En strax
[>egar nokkuð dregur frá skógun-
um, verða }>eir ómerkilegir og litl-
ir og dökkir á lit, Iíkastir hraunurð-
um. Og svo nýtur skóganna ekki
nema um sumartímann. Því að
vetrarskógurinn er eitthvað það
kuldalegasta og ömurlegasta. sem
fyrir augað ber, naktar, kræklóttar
greinar, hlaðnar snjó. Þó ber j>að
við, að skógurinn klæðlst í glæsileg-
an vetrarbúning. Það er j>egar
morgunsárið finnur skóginn alhél-
aðan eftir frostharða, raka nótt.
Þeim kynja frostrósum verður ekki
með orðum lýst. Það er svipuð
dauðans og kuldans fegurð eins og
sú, sem gluggarúðurnar íslenzku
sýna stundum. En það er ekki
netna á hátiðum ag tyllidögum. Og
fyrsti vindblærinn sópar vægðar-
Iaust burtu öllu jæssu álfaskrauti
næturinnar.
Fegurst J>ótti mér náttúran vest-
an hafst á haustin fyrir uppskeruna.
Akramir standa þar hörgulir á lit
°g bylgjast fyrir hverjum súg. En
tiTbreytíngin meiri, dökkgræni litur-
1 inn er horfinn af skógunum, og í
staðinn koma haustlitimir, blátt,
gult, rautt, brúnt, mteð öllum upp-
hugsanlegum blæ. Bleikir akrar,
með cfökkum, glæsiltegum brydding-
um.
En svo skiftir snögglega um.
Akramir eru slegnir á fám dögum.
Hveitið j>omar fljótt, J>egar góð er
1 tíð, og því er komið fyrir, og akr-
amir plcbgðir. Á sama tíma er
laufið fallið af skógunum, litimir
sortnaðir. Eins ag augað eigir edtt
’kolsvart flag, en laus moldin og
skrjáfþur blöðin þyrlast og fjúka voru
fyrir haustnæðingunum. Og því
linnir ekki fyrr en snjóblæja breið-
ist yfir alt og frostið dregur alt í
Dróma. —
“Afsökun hvergi á hrokalestur,
j>ví hógværðarskortur er skynsemis-
brestur.”
Þegar vel er aðgætt, er þá ekki
skynsemisskortur (þegar maðurinn
er svo ógæfusamur að hann virki-
lega skortir hana) að nokkru lteyti
afsökun fyrir skorti hans á kurteisi ?
Og færi J>að ekki betur að 'hafa
setningarnar á þessa leið?
“Þá afsökun helzt á hrokalestur,
að hógværðarskortur er skynsemis-
brestur.”
undir dóm
Œfisaga
Benjamíns Franklins
Rituð c/ honum sjálfum.
Sig. Júl. Jóhannesson þýddi.
Aftur á móti eru það ófrávíkj-
anleg áhrif yfirlætislegrar rök-
sentdafærslu að andstæðingar fær-
ast fjær manni og verða óvinir
ntanns, jafnvel þótt j>eir hafi ekki
verið ]>að áður.
Málið var oss til jæss gefið að
það mætti verða miðíi'll J>ekkingar og
lærdóms og á sama tima vináttu og
unaðar.
Þegar manni er ant um að
fræða, þá bregst það ekki að skýr-
Þetta legg eg samt
greindari m'anna.
Bróðir minn hafði byrjað að
prenta fréttablað 1720 eða 1721.
Þáð var annað blaðið sem út var
gefið i Vesturheimi og hét “New
England Courant”. Eina blaðið
sem áður hafði verið gefið út var
“Boston News Letter”.
Eg man eftir að sumir vinir hans
réðu ’ honum frá að gera þetta,
vegna j>ess að ekki væri líklegt að
j>að hepnaðist. Þeim fanst j>að 1
vera nóg að hafa eitt fréttablað i
Ameríku. Nú (1771) eru þar, ekki
færri en 25. Bróðir minn 'hélt semt
áfram áformi sínu, og eftir að 'hann
hafði sett stílinrixpg prentað blaðið,
var mér falið á hendur að bera
blaðið út um götur til sölu.
Bróðir minn átti marga vini og
suma }>eirra sérlega vel gefna, töldu
j>eir ekki eftir sér að skrifa ýmis-
Iegt smávegis fyrir blað hans, sem
ávann því vinsældir og útbreiðslu.
Þessir menn komu oft til okkar.
Þegar ieg heyrði samtal þeirra
og varð Jæss var með hve mikilli
ánægju J>eir veittu blaðinu móttöku,
var eins og andinn kæmi yfir mig,
og mig Iangaði til að reyna sjálfur
að rita. En sökum j>ess að eg var
komungur piltur fanst mér líklegt
að bróðir minn vildi ekki leyfa mér
rúm fyrir neitt í blaðinu, ef hann
vissi að það væri eftir mig. Eg
tók því það ráð að breyta rithönd
mínni og setja gerfinafn undir það
sem eg skrifaði. Svo laumaði eg
handritinu á næturjæli undir 'hurð-
ina á prentsmiðjunni.
Handritið fanst um morguninn
og f>egar hinir rithöfundamir komu
var Jæirn sýnt það. Þeir lásu það
með athygli, töluðu um það og
dæmdu það svo eg heyrði og mér
til óumræðilegrar gleði komst eg að
þvi að þeim líkaði það vel. Og
sérsfaklega glarldi j>að mig að þeg-
ar þeir fóru að geta séf til um 'höf-
undinn, gátu þeir aldrei upp á n'ein-
um öðrum en J>eim, sem kunnugir
fyrir mentun og lærdóm.
Þegar eg nú hugsa um jætta þá
býzt eg við að eg hafa verið hepp-
inn með dómarana að J>ví leyti að
j>eir hafi ekki sjálfir í raun ög veru
verið eins óskeikulir ritdómarar og
eg j>á gerði mér i hugarlund.
• Samt sem áður veitti Jætta mér
það hugrekki að eg ritaði fl'eiri
greinar á sama hátt og kom J>eim í
blaðið með sömu ráðum, og var vel
Iátið af jæim öllum.
Og eg geymdi leyndarmálið
j>angað tiil sá litli sjóður sem eg
hafði af hyggni í J>á átt, var að
J>rotum kominn. Svo komst eg að
því jægar vfinir bróður míns fóru
að hafa dálítið meira álit á mér að
hann áleit, ef til vill með réttu, að
hrós Jæirra gerði mig dálítið hé-
gómagjarnan. Má vera að jætta
hafi verið ein ástæðan fyrir því
sundurlyndi, sem kom upp milli
dkkar bræðranna nm þetta leyti.
Þó eg væri bróðir hanis þá skoð-
aði hann sjálfan sig eins og læri-
meistara minn og mig eins og læri-
svein sinn, og vænti J>ess því að.eg
ynni hjá honum sama verk og aðr-
ir. Aftur á móti fanst mér sem
hann færi of langt í kröfum sínum
við mig, vegna þess að eg áleit að
hann ætti að sýna mér meiri til-
látssemi en öðrum, þar ’sem eg var
bróðir hans. Deilur Jxessar komust
oft fyrir föður okkar, og mér finst
sem eg hafi annaðhvort oftast haft
á réfttu að standa eða að eg hafi
vlerið betri að halda fram mínu
máilS, því úrskurður hans var venju-
lega mér í vil. En bróðir minn var
skapbráður og hafði oft barið mig,
en j>að féll mér afarþungt. Og svo
fanst mér námstíminn ákaflega
leiðinlegur, og hugsaði því upp öll
möguleg ráð til þess að reyna að
stytta hann. Það tækifæri bauðst
mér loks'' á óvæntan hátt. Ein grein
í blaðinu, sem var um stjómmál,
en sem eg man ekki nákvæmlega
eftfr, þótti svo berorð að þingið
reiddist og var bróður mínum
stefnt, hann dæmdnr og settir í
mánaðar fangelsi. Líklega hefir
það lent á honim fyrir j>á sök að
hann vildi ekki segja tíl nafns þess
er ritað hafði greinina.
E^ var einnig tekinn fastur og
yfirtheyrður; en eg var þagmælskur
dins og steinn; og J>ótt J>eir væra
mér reiðir fyrir þráann, þá létu'þeir
sér það nægja að veita mér áminn-
ingu og láta mig svo fara. Hafa
líklega litið svo á að eg væri læri-
sveinn bróður mins, sem yrði að
j>egja yfir j>eim leyndarmálum sem
liann tryði mér fyrtir. .
Mér gramdist það mjög að bróð-
ir minn skyldi vera settur í fang
elsi, j>rátt fyrir ósamlyndi okkar.
Á meðan hann var í burtu stýrði eg
blaðinu, og fór eg eins langt og eg
j>orði í þá átt að sýna fram á þá
harðstjóm sem stjómin beitti.
Þetta féll bróður mínum einlkar vel
geð, en aðrir fóru að líta mig
homauga. Skoðuðu }>eir mig sem
gáfaðan ungling er einskis svifist
og áaægju hefði af því að rita háð
og skammir.
Þtegar bróðir minn var látinn
laus var þingskipun gefin út á
sama tima og hún mjög éinkenni-
leg; var hún á þá leið að James
Franklin leyfðist ekki að prenta
blaðið sem kallað væri “New Eng-
lands Courant”.
Ráðstefna var haldin i prent-
smiðjunni um J>að hvað gera skyldi.
Voru þar mættir helztu vinir okk-
ar og styrktarmenn blaðsins.
Sumir stungu upp á því að fara
í kring um þetta bann með því að
breyta nafni blaðsins. Bróðir minn
taldi á því ýmsa erfiðleika og félst
ekki á það. Var J>að því afráðið
að framvegis skyldi blaðið prentað
undir nafni Benjamíns Franklins.
Og til þess að komast hjá þeirri
sekt sem þingið kynnlii að ákveða
honum fyrir það að halda áfram
að prenta blaðið eða láta lærisvein
sinn gera það, var það ákveðið að
eg fengi til baka samninginn og út-
skriftar skírteini skyldi skrifað á
hann svo eg gætí sýnt ]>að, ef á
þyrfti að halda. Aftur átti eg að
skrifa undir annan samning fyrir
það sem eftir var af timanum og
honum átti að haldá feyndum. Þetta
voru býsna einkennileg ráð, en j>au
voru tafarlaust framkvæmd og
blaðið hélt áfram að koma út eins
og ekkert hefði í skorist. Var það
prentað undir mínu nafni í nokkra
mánuði.
(Framh.)
Loftskeytastöðin.
Landsímastjórinn sótti til bæjar-
ms um ókeypis land undir loft-
skeytastöð hér suður á Melunum,
vestanvert við veginn. Fjárhags-
nefnd vildi láta landið, sem er
250x80 metrar að stærð, af hendi
gegn 125 króna lóðargjaldi á ári
(% eyrir af hverri feralin), það er
venjulegt lóðargjald í bænum. —
Um ]>etta urðví miklar og langar
umræður á bæjarstjórnarfundi í
fyrrakveld. — Bened. Sveinsson
villdi ekki orðalaust láta lands-
stjórnina fá jætta mikla og dýrmæta
land. Kvað það sjálfsagt að krefj-
ast borgunar fyrir þessa lóð, lands-
sjóður gæti vel staði'ð sig við að
borga bænum eitthvað fyrir hana,
svo sem eins og eina krónu hvern
fermeter. Til mála gætu komið
makaskifti á lóðinni fyrir aðra
landssjóðslóð, t. d. á Amarhólstúni.
Borgarstjóri áleit það varhuga-
vert í meira lagi, að krefjast borg-
unar fyrir lóðina. Sagði að búast
mætti við því að landssímastjórinn
ef til vill mundi 'láta reisa stöðina
fyrir austan fjall, þar sem hann
vafalaust gæti fengið ókeypis löð.
Það væri gróði á ýmsa lund fyrir
bæinn, að fá stöðina hér. Það væri
ætlunin að bærinn gæti notað lóðina
til hvers sem hann vildi, þann hluta,
sem ekki yrðu reistar byggingar á,
að svo miklu leyti sem það kæmi
ekki í bága við loftskeytin.
Jörundur Brynjólfsson var á
móti því að gefa landið, miklu betra
að leigja landsstjóminni það hæfi-
legu verði.
Jón Þorláksson tók í sama
strenginn, Þorvarður Þorvarðsson
vildi fresta málinu og fela borgar-
stjóra að fá eitthvað í staðinn hjá
landsstjórninni. Eftir mikið þvarg
var borin upp tillaga frá Ben. Sv.
um að selja lóðina á eina krónu
fermeterinn, en hún var feld.
Frestunartillaga Þorvarðar var einn
ig feld, en tillaga Jörundar og Jóns
Þorl. um að leigja landið fyrir 300
krónu afgjald samþykt með 9 atkv.
gegn einu (Ben. Sveinss.).
Með jæssu er þó nokkurn veginn
áreiðanlegt, að loftskeytastöðin
verður reist á Melunum. Munu
Bretar nú vera í þann veginn að
veita útflutningsleyfið á vélunum,
en Jiegar það er fengið, verður haf-
in smíði hússins. Vafasamt mun
J>að vera mjög, hvort einmitt þessi
staður, vestanvert við melaveginn,
er hinn heppilegasti fyrir laft-
skeytastöð. Um það má ef til vill
lengi þrátta, en vafalaust eru
margir staðir hér við bæinn heppi-
legri, jafnvel Jx> lóðin þar hefði
ekki fengist ókeypis.
—Morgunblaðið.
Dtflutningur á síld.
150 þús. tunnur til Svíþjóðar.
Samningar hafa nú komist á
milli sænsku og brezku stjómanna
um útflutning á saltaðri síld héðan
til SviJ>jóðar. Gefur brezka stjórn-
in samþykki sitt til J>ess, að 150
þúsund tunnur af saltaðri sild verði
fluttar héðan til Svíþjóðar, en svo
sem kunnugt er af samkomulags-
skilmálunum millil Breta og íslend-
inga, mátti enga síld flytja til
Norðurlanda eða Hollands. Sænska
stjórnin, eða matvælanefnd henn-
ar, kaupir síldina og leggur sænska
stjómin algert bann við útflutningi
síldar frá Svíþjóð. Með því er það
trygt, að ekkert af síldinni komist
til Þýzkalands, en það mun vera
aðalatriðið fyrir Breta. —
Bkki er kunnugt hve margar
tunnur Sviar hafa aflað hér við
land í sumar, 'en kunnugum þykir
liklegt, að afli jæirra nemi ekki 150
þús. tunna. Eitthvað ætti því að
verða umfram, sem íslendingar
gætu selt Svíum, svo útflutnings-
leyfið yrði notað að fullu. Og þar
sem það er mjög liklegt, að Svíar
borgi síldina betur nú en brezka
stjórnin, ]>á ætti jætta að geta orð-
ið hagnaður fyrir einhverja síldar-
eigendur hérl'enda.
— Þáð mun hafa verið auðvelt
fyrir Svia að heita útflutnings-
banni á síld. Almenningar þar í
landi notar síld mjög til matar, en
þar sem Svíar hafa selt Þjóðverj-
um alla sina eigin síld, j>á sem
þeirra skip hafa aflað í Skagerak
og í Eystrasalti, var landið orðið
með öllu síldarlaust. íslenzku síld-
ina verða þeir því að éta sjálfir.
. —Morgunblaðið.
Ráð
Margt er hægt í heimsins glaum,
harla Ijótt að fiinna;
sleptu aldrei taki á taum
tilfinninga j>inna.
Sjálfsvirðingu máttu mest
meta — }>ér eg segi —
þó að ei sé braut sem bezt,
beinum haltu vegi.
Lukku sinnar leita menn
lífs um daga alla;
en helmingurinn hefir enn
hana fundið varla.
L. Bl.
—“Heimilisblaðið”.