Lögberg - 23.11.1916, Blaðsíða 2

Lögberg - 23.11.1916, Blaðsíða 2
2 KTMTrnAOTNN 23. NOVEMBER 1916. Vestan um haf. Taö eru fá mál sem á dagskrá koma hér heima, sem blöðunum kemur saman um. Þess vegna er eg meira en lítiö undrandi yfir hinu einróma lofi, sem flest eSa öll þeirra róma um ritgcrö séra Magn- úsar Tónssonar á IsafirSí: “Vestan um haf’’. Eg heifi veriö aö vona, aö einhvem mundi taka sárt til landa sinna og frænda þar vestra, og taka svari þeirra, — því þaö hlýtur hver einasti maöur meö heil- bripöri skvnsemi aö sjá, aö ritiö er ákaflega einhl öa; þar er lýst meö undra mælsku lakari hliöinni á lífi •Vestur-fslendinga, en þagaö um hina. auk þess aö þar er sumt rangt og villandi. E0, æfla ekki aö skrifa langt mál um rit betta, heldbr aöeins benda á örfá a'riöi af mörgum — hin ósann- gUmustu. Eg hvgg, aö þaö verö ræHlegri athugasemdir geröar viö þaö á öörum staö, jafnframt um mælum sumra blaöanna hér heima. þvi mörgum góöum íslendingi vestra mun hitna um hjartaræturn- ar. er þeir lesa ritiö og ritdómana, einkum “Þióðstefnu'’, sem viröist ái;ta, aö rit ö gefi sér tækifæri til aö svívirða Vestur-íslendinga í blaðinu. Annars viröast bTööin álíta, aö alt, sem í ritinu er, sé sannlelkur einher. Höf. hafi veriö prestur þar vestra og sé því öllu gagnkunnug- ur. Tú, höf. var þar tvisvar tvö ár presttir. i hvorttveggja skiftiö veik ur af heimþrá, leiddist þar, þótti þar alt ljótt, óviökunnanlegt og leiðinlegt, og leit svo á alla hluti samkvæmt því. — Til þess aö geta ritaö um þessa hluti rétt og hlut dræ°nislaust þarf meir en litla þekkingu, og umfram alt heilbrigða dómgreind. Á 45. bls. ritsins segir höf. frá því að landiö sem hver landnemi fái sé 116 ekrur aö stærö, eg ski ekki hvað honum getur komiö til aö skýra rangt frá þessu, því næsta ól’Hegt er. að hann viti ekki betu i þessu efni. Því fjölda margir hér heima vita, að úr enskri fermílu erti 160 ekrur, og að þö er stærö á heim lisréttarlandi, sem hver land nemi fær. Höf. tekur til þess sem eins af óhrekjanlegum ræktarleysismerkj- um lan-ta vestra, aö hann hafi hevrt sagt: “Ekki sástu Jætta á Islandi’’, Eins og það sé ekki auövitað margt aö sjá i Ameríku, sem ekki sést hér Hér siást ekki t. d. stórskógar hveitiakrar, akuryrkjuverkfæri o, m. fl. En hér er líka margt aö sjá, sem ekki sést í Ameriku. Þaö v röist annars sorglégt, hvað höf. hcfir verið óheppinn á menn til við- kynningar og umgengni, þar sem hann segist sí og æ hafa verið kval- inn með lasti um ísland. Mikiö má fólkið í Garöarbygð hafa brevzt, síðan eg var þar í fjögur ár, hafi fjöldinn komiö þannig fram gagnvart ættjöröu sinni. Ennfrem- lir segir höf., að óspart klingi þar vestra: “HVar væri ísland nú ef ekki væru Vestur-íslendingar si og æ að styrkja fyrirtæki þar meö fé’’. í þau 23 ár, sem eg dvaldi þar vestra, heyrði eg aldrei slík ummæli til nokkurs manns; þvert á móti heyrði eg oft einlægan vilja lýsa sér í tali manna til aö styrkja þörf og góö fyrirtæki hér heima. Og margoft heyröi eg menn lýsa hrygð sinni yfir því, hve óendanlega miklu minna fé að landar vestra gætu sent h'ngað heim en t. d. Norðmenn þar tiltölulega senda heim til Noregs. Höf. segir: “ís- landsvinir eru þeir ekki nema sár- fáir’’. En eg segi, aö íslandsvinir erti þeir langtum fleiri en hinir, og ekki aðeins þeir, sem héöan flutt- ust fulltíða, heldur einnig margir, sem héöan fluttust á barnsaldri, og jafnvel ýms r, sem þar eru fæddir og uppaldir. “Frc)öir eru j>eir ekki”, segir höf., þegar hann er að lýsa vesturísl. bændunum. Hver sikyldi trúa þessu? Aö fslendingar hafi tapað fróðleikslöngun við J)að, aö flytja til Ameríku, Jtangað, sem menn eiga kost á bc>kum eftir fræg- ustu rithöfunda og frægustu skáld heimsins. í Jæssu sambandi má geta þess, að t. d. mannkynssagan á ensku er í 13 stórum bindum, og hana eiga allmargir Itændur, og eru vel heima í henni. Og í stjórnmál- um fylgjast þeir vel meö, hér um bil um allan heim. En samkvæml ummælum höf. vita þeir ekkert nema um sin eigin störf og einhvern graut í trúfræöi. Þá segir höf. frá |>ví, að börnum í alj>ýöuskólanum á Garðar sé heit- iö verðlaunum fyrir aö nefna a 1? dre: islenzkt orö. Þessa ihefi eg a'drei fyr heyrt getið; en fyrir góða hegðun ve t eg til, að börnum eru viöa í skólum gefin verölaun. Ann ars hygg eg, aö flestir skrlji þaö, að þar sem allar kenslubækur eru á ensku, verði kenslan öll að fara fram á þvi máli. En utan skóla — í frítímum veit eg ekki til, aö börr um sé bannað að tala á hvaða máli sem þau vilja; en þ^tta á alt aö sanna ræktarlevsi viö fsland og íslenzkuna hjá höf. Mér viröist annars alt tal höf. um skólana vestra lýsa of lítilli þekkingu á því máli, eða þá of lítilli sannleiksást. Eg hefi átt böm á skólum þar öll þessi ár, sem eg hefi dvalið þar vestra, og var i skólanefnd þar siö- ustu 6 árin, og hvaö alþýöuskólana áhrærir. er eg svo kunnugur, aö eg þvkist vita, hversu rc'tt höfundurinn fer þar með, enda þótt eg að þessu sinni fjölyrði ekki frekar um það Það er mjög margt athugaverr viö rit þetta fleira en hér verðu áminst, en stærstu og leiöinlegustu tuga miljóna tali og heilar þjóöir hafa orðið að þola og svo alt það ógrynni fjár sem fer í eftirlaun og til styrktar og framfærslu limlest- um mönnum og skylduliði þeirra. >0 3 O o g g p. Q|o :0 O o. 0 O ro 10 ■£3 o Goö c?. rö' « 4-* m m\Q o \n m m r, foro t-t <u > -C allarnir á því eru hinar mörgu ásakanir höf. til landa vestra um ræktarleysi til ættjarðar sinnar. Og sú þunga og m'öur sanngjama ílyktun hans, sú, aö landar geri það af “fordild” er þeir bregðist vel vi? fjárj>örfum hér heima. Og varar svo landsmenn viö aö eiga nokkuö saman við þá að sæHa. f hveríu skyni halda J>eir íslenzka þjóöhátíö 2. ág. árlega í öllum borgum, og bæjum þar, sem þeir eru margir. og sömul. úti í bygöum út um land, og verja til þess heilum degi á dýr- asta tíma árs'ns, og sækja þær há- tíðir svo vel, aö ekki er mannsbam eftir á heimilunum? f hverju skyni hafa þeir stofnaö alíslenzkan skóla og barist fyrir þeirri stofnun nær 30 ár meö miklum áhuga og stórum fjárframlögum? f hverju skyni halda þeir sumardaginn fyrsta —• aö ísL siö hátíðlegan meö samkom- um, ræðuhöldum, söng og öörum skemtunum? Ekki þekk'st J>ó slíkt sumardags-hátíöahald þar meöal annara þjóða. í hverju skyni voru oft stofnaðir skólar fyrir vissa tíma út um bygðirnar til að kenm unglingum íslenzku? f hverju sikyni kaupa Jæir slík feikn af is- lenzkum bókum? í hverju skyn fer öll guðsþjónusta þar fram á ís- lenzku Og margt fleira mætti nefna sem lýsir ræktarsemi og inn leik til tungunnar og alls sem is- lenzkt er. “O nefndu þaö ekki Jraö er alt í fordildar skyni gert”, segir höf. “Vestan um haf”. Eg lýsi þaö rangan dóm, eg þekki þar fjölda bæði karla og kvenna, sem gleöjast af hverri góöri frétt heim- an að, en hryggjast af vondum fréttum, og þeir eru sárfáir land arnir vestra sem láta sér á sama standa hvaö héöan heyrist, eða hvað um “gamla frón” er talað eins og flestir landar vestra oftast nefna ísland. Eg get ekki aö því gert, aö mér líkar illa að sjá landa minna vestra minst með kulda og ööru verra, al- veg eins og mér sámaöi vestra að sjá eöa heyra ónot og lítilsvirðin um ættland mitt og Islendinga, og get ekki látiö þess háttar meö öllu ósvarað, þegar enginn verður ann ar til þæss. Munu þó flestir Her heima eiga einhvem ættingja vestra. Það var talsvert ritaö bæöi aust- an hafs og vestan fyrir nokkrum ámm um, að réttara væri aö leggja niður deilur og ríg, en tengjast held- ur vináttu- og bræðraböndum yfir hafiö, og þau skrif virtust hafa góð áhrif. En mun nú eigi brugöiö hnífi á Jrau bönd? Og víst vill Þjóðstefna ekki _ láta á sinum hlutlausum þjóðum. kuta standa, til aö hjálpa til 1 þeim - efnum. Eg vona>fcþó að landar mínir vestra, sem heim langar og hafa ætlað sér þaö, láti ekki rit þetta hamla sér frá því, heldur komi að sjá sitt elskaða “Gamla* frón”, frændfólk og vini. Jón Kristjánsson. —Irandið. Höfn hjartans. Gamli maðurinn, Eftir Guillaume Doulscoeur. Eftir E. J. Fisher. Hér veðurbarinn bátur lá Hví skyldu dagar daprir mér með bera siglu, grafinn kjöl, og dimt og kalt mitt æfikvöld? en berst nú hægt um höfin blá í ljúfum draumi sál m:n sér að heillaströnd frá sorg og kvöl. að sæla vor er þúsundföld. Þar blessað vorið heilsar hlýtt, Sem fljóti skip í friöarhöfn, og heimur allur breytir svip svo finst hver dagur, vika, ár; og líf og ást og alt er nýtt, >ar skelfir engin úfin dröfn, í unaðsblænum liður skip. >ar augu mín ei blinda tár. Og seglin þenjast hvelfd og há, Mér alt hið smáa unaö ljær, viö höldum glöð að bjartri strönd, í öllu hlýt eg fullnæging; þar vinir skiftast eiðum á hver vegfarandi er vinur kær, og ástin tengir sál og hönd. og værö og friöur alt í kring. Þar ást er Jæirn, sem lifir, líf, Á gólfiö sólin geislum slær, þar lif er ástin J>eim sem ann, þeir geislar endurbirta mér viö komumst þangaö, kæra vif, hvem liðinn vin, sem var mér kær 0g kjósum bústað eilifan. og von mín enn í draumi sér. Sig. Júl. Jóhajtnesson. Sig. Júl. Jóhannesson. o o tn m ^ ^ ^ ^ • • '*-H V0 rf CO t-H bJO CH HH t-H •£ v* c ^ ^ ^ > r? 'noo \0 oT n* U W H 'JJ #c *c7> iO X . ' • • (M Tf LO rf tN. N hh (JJ ‘JJ S&8 m O o 6\ oí l-H o * * m (JJ xo C3 C cn O C .E PO ‘•-o . T3 . c CTÍ a .3 C c <u c m c .5 g>| § 3 S « C rrt ^ »Íh ZJ M w .2 C M <L) rw ^ • C rn M U-i pq c S .S * w ”3 ’cS .s c tUD w* v.-. O b4) u o r. =3 cdS -o » O <s t c s N M u >í»> 3 •a Hálf-áttræður hærukarl. húki’ eg grafar barmi á; nær mitt hinsta kemur kall, kveð eg sáttur heiminn þá. Drifið hefir á dagana’ margt, —dulin æ er framtíð manns,— sumt var dimt og sumt var bjart, sent af valdi kærleikans. Hér um bil helminginn af þessu afskaplega fé fá stríðsþjóöimar í beinum lánum frá sinum eiginn borgurum, bandaþjóðum sínum eða Síöan striðið hófst hafa Bandaríkin lánað meira en $1,500,000,000 til stríðsþjóð- anna. Kvellisjúkur er eg ei, engra meina til eg finn; fánýtt þó og gamalt grey, glámskygn eins og heimurinn. Aldnir hlynir falla frá, fækkar óðum vinalið; yngra kynið ei vill sjá ellifauska rekaldið. Æðrast skal þó ekki grand, örlög mín ei klaga vil, eg nær flyt á æðra land ellibelginn við mig skil. S. J. JÓHANNESSON. fLiterary Digest). Beinn herkostnaður. Ef stríðiö varir í 3 ár eöa þangaö til i ágúst að sutnri, sem enginn getur taliö óltklegt, kostar ]>aö þrisvar sinnum eins mikiö og Nai>oleons stríöin, l>orgarastríð Bandaríkjanna, stríðiö milli Prússa og Frakka, Búastríðiö og stríöiö milli Japana og Rússa til samans. 'Þetta er reifcningur fjárhags fræðinga við þjóðbankann í New York í bæklingi sem )>eir hafa gef ið út nýlega og tkalla stríöslán og stríðsfjármál”. Þeim reifcnast svo til að S'tí.ooo.oooc/íoo verði e>-tt beinan striðskostnaö |>essi |>rjú ár og lær Jrað saman við reiíming Roedens fjármálaritara Þýzkalands Þcssi upiiliæð er helmingi hærri en allar skuldir allra þjóða 1 heimi voru til samans áriö 1914. I>að er sjö sinnum meira cn allur auður hinna 7.600 |>jóðlranka i öllum Bandaríkjunum, og sjö sinnum meira heldur en alt mintað gull sem til er i öllum heiini. Þaö væri nóg til þess að byggja fyrir og fcosta jámbrautir fimm sinnum eins mifclar og til eru i öllum Bandaríkjunum. <>að væri nóg til Jæss að lx>rga meö 200 stór fyrir tæki jafndýr og. Panarnaskurðinn Það væri nóg til Jæs.s að byggja fyrir járnbrautir og stofna gufu- skipaferðir inn og út í hvem krók og fcima heimsins; það væri nóg til ]>ess að byggja fyrir skóla og borga kennurum fyrir hvert einasta mannsbam á jörðinni. Og samt er efcki allur herkostn- aðurinn talinn í Jæssu. Gjöreyöing stórborga meö öHum listaverkum og auðæfum sem Jrar eru; eyðilegg- ing jámbrauta, verksmiöja. skipa, vöruhúsa, brúa og vega, heilla land- svæða. Alt þetta er mörg htmdruð miljóna viröi. Þá er enn ótalinn allur sá ntann- fjöldi á bezta skeiöi, sem tekinn hefir verið frá arðsamri og fram- leiöandi vinnu og ýmist drepinn eöa limlestur; enn fremur tap Jæss er framleitt heföi veriö á frjóum lönd- um, sem nú hefir verið breytt í flag, ntálma og alls konar efna sem framleitt heföi veriö á þessum tíma, aö ógleymdum þeim eyðilegg- ingum, sem oröið hafa á véltim og verkfæmm. Telja mætti beint tap Jraer eignir sem 25,000,000 hermanna og marg- ar miljónir annara manna hefðu ínnið að og framleitt, hefðu Jæir ekki veriö við stríðið. Og síðasf n ekki síst er þaö sem ekki verður fölum komið að: Þaö em allar hörmungarnar sem einstaklingar i Bókmentir KAUPMANNAHAFNAR Yér ábyrgj- umst það a?> vera algerlega hreint, og það bezta tóbak í heimi. Ljúffengt og endingar gott, af því það er búið til úr safa miklu en mildu tóbakslaufi. MUNNTOBAK hóli um Snæbjörn í Hergilsey; Þegar yfir skeflir skafl skaflinn fárs og nauða, hann við Ægi teflir tafl, taflið lífs og dauða. Á þessu má sjá aö margra grasa kennir í Iðunni og það er víst aö fáir andans gestir hafa komiö hingað vestur lengi, sem kærari verða mönnum en Jætta hefti. Langmest hefir Ágúst Bjama- son ritað sjálfur i þetta skifti; er hann afkastamaður meö afbrigöum og vandvirkur aö sama skapi. ______IÐUNN. Pyrsta og annað hefti annars árs Jæssa rits er nýlega komið hingað vestur. Það er um 200 'blaðsíður að stærð og sérlega vandað að efni Þegar Iöunn byrjaði í síðara skifti fanst sumum sem ritið kafn aði undir nafni og stæöi formóður sinni, gömlu Iðunni langt að baki íslenzk alþýða hafði tekiö svo djúpu ástfóstri við gömlu Iðunni að til ]>ess þurfti mikið að jafnast viö hana í augum þjóöarinnar. Iiún hafði veriö eitthvert alþýðlegasta rit sem birst hafði heima og var mörgum þeitn kostum gædd, sem haldi nær á hugum manna. Það er sagt aö mesta vandastaða sem nokk ur maöur takist á hendur sé sú aö vera annar bóndi þeirrar konu sem vel hafi veriö gefin áður; og því er eins varið meö þetta Því ber heldtir ekfci aö leyna að vonbrigðasvipur kom á andlit margra, j>egar Jæir fyrst höfðu lesið nýju Iðunni. En mennirnir sem henni stjóma eru }>eim gáfum gæddir að ritið haut að verða gott, enda Jx>tt alþýða manna hefði Jæssa tilfinningu í fyrstu. Jón Ólafsson, Ágúst Bjarnason, og Einar Hjörleifsson éru allir svo viðurkendar bc>kmentalegar stjöm ur, aö frá ]>eim hlaut að lýsa; enda hefir það komið á daginn. í J>ess- um heftum er hver ritgerðin annari ágætari og fögmm Ijóöum stráð á milli Jæirra hér og þar. Fer tæpast hjá ]>ví að hér eftir verði það viö- tirkent aö dóttirin sé enginn eftir bátur móðurinnar. Fyrst í ritinu er sérlega vönduð mynd af Jóni ÓlafSsyni og nokkur orð með henni, þar sem lýst er því tjóni sent ritið hljóti að bíða við fráfall hans. Þá em “Minningar- orð" úr húskveðju sem séra Eiríkur ’riem flutti við jarðarför Jóns Ólafssonar og “Ræðukafli” viö sama tækifæri, eftir séra Matthías odhumsson. “Sólbráö” heitir saga sem ritið flytur eftir Jóhannes Friðlaugsson frá Fjalli. Kvæði sem heitir “Vorið kom” eftir Helga Rode; “Fjárhagsframfarir íslands síðari árum”, eftir Indriða Ein- trsson; “Landsspítali”, eftir Guð- mund Bjömsson landl.; “Heims- nyndin nýja” eftir A, H. B.; * dal; “Omstan fyrir Katchamik skarði”, siðasta áhlaup Serba styrjöldinni miklu, þýtt af I. E.; “Stærsta sjóorustan”, þýtt úr “Independent”; “Stefnuskrá al- þjóðasambandsins”, þýtt af Á. H. B.; “Norðlenzkar skrítlur um ófrið inn”; “Staka”; “Vitnisburður Bem- hards Shaw um Englendinga”; “Koma og kveðja"’, kvæöi þýtt úr þýzku; “Lisbeð” eftir R. Kipling, þýtt af Boga Qlafssyjíf; “Hljóm bylgjan og sálin”; “Brúður”, kvæði eftir Huldu; “Um notkun lífsins’ eftir lávarö Avebury; “Nokkur smákvæöi” eftir Áma Óreiðu; “Seiöurinn” eftir Axel Thorsteins- son; “Skotthúfan og hestskónagl- inn” eftir Hellgr. Jónsson; “Vísur um Snæbjöm í Hergilsey” eftir G. B.; Gamalt brotasilfur” eftir hand- riti Jóns Sigurössonar; “Sálar- fræði og andatrú”, þýtt af Á.H.B. Ritsjá. Af jxssit má sjá aö ritið er næsta fjölbreytt. Að dæma tim hvert ein- stakt efni sem þar birtist gæti ekki komið til nokkurra mála, >en benda mætti á einstök atriði. Ritgerð Indriða Einarssonar um fjárhag íslands er sérlega eftir- tefctaverð; sýnir hún það glögglega hversu mjög íslendingum hefir fleygt fram í seinni tíö efnalega. Kvæðið Dettifoss, eftir Guðmund Friðjónsson er listaverk að efni og frágangi, Jx>tt Jrar kenni tilgerðar eigi alllítillar í stöktt stað. Landspítalaritgerö Guðmundar Bjömssonar er keði skemtileg og ttpplýsandi, eins og alt sem frá hans hendi kemur. Þá mun það gleðja íslendinga aö góðskáldið Steingrímur Thorsteins- son er að endurrisa með ljóðum Axels sonar hans og er vonandi að hann reyni að fylla sem bezt sæti föður síns í því efni. Sögumar eftir Hallgrím Jónsson og Jóhann Friðlaugsson bera vott um það að }>eir eru á leið upp á befck skáldsagnahöfundanna og fara vel af stað. Þess munit menn alment sakna að brotin úr endurminningum æf- ntýramanns hætta; þar var margt í sem fýsilegt var að lesa og skemtilegt, en því miður er svo aö sjá sem höf. hafi skrifað það jafn- ótt og prentað var og svo ekkert fyrirliggjancli svo nokkru næmi >egar hann féll frá. Þessi smákvæði skulu tekin upp úr ritinu nm og fleira ef til vill síð- VORIÐ KOM. eftir Helga Rode. Staka” eftir Snæbjöm í Hergils-1 fEitt af helztu ljóðskáldum Dana y; "Ætli mig hafi dreymt það?” aga eftir Guy de Maupassant; Selmatseljan”, kvæði eftir Alvin; Úr endurminningum æfintýra- tanns” eftir Jón Ólafsson ; “Skáld- < Jón Ólafsson” eftir Á.H.B.; “Sú kemur stund” síðasta kvæði Jóns lafssonar, fundið í vasakveri ans; “Tvö kvæði” eftir Davið refánsson frá Fagraskógi; “Gletn eftir þingeyska stúlku visa Baugabrot” eftir Dr. Sigurö Nor-lsvift þú nú af þér meö söngum, ' Björnsson sýsiumaður frá 'Svarf sem nu er uppi, f. 1870) Og vorið kom eins og vindblær á kinn, svó viðkvæmt það bað mig: Inn, eg vil inn! inn í þitt insta sinni ætle eg — fyr eg ei linni! Svo leiður og stúrinn þú lengi varst, svo lengi þú skammdegismyrkrið barst, sittu’ ekki lengur í öngum! Nú kátur og ungur í annaö sinn þú átt að veröa með bros á kinn, með tár og meö trega hríðir, því tímar nú koma fríðir. í gleðinnar hljómdjúpi titrar tár, í táranna djúpi býr unaður sár. Nú kem eg með kjærleikann bjarta. Eg kem! — Nei, hve berst þitt hjarta I þaXbJ. STAKA. Ofurhugi einn á Breiðafiröi ætl- aði á sjó í aftakaveðri og taldi sér þaö leik. Þá var Snæbjörn Hergilsey þar staddur og kastaöi fram stöku Jæssari: Eg hefi reynt í éljum nauða jafnvel meira þér. Á landamerkjum lífs og dauða leikur enginn sér. TVÖ KVÆÐI f eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. L Mamma ætlar að sofa. Seztu héma hjá mér systir mín góð; i kvöld slculum við vera kyrlát og hljóö. f fcvöld skulum viö vera kyrlát af því að mamma ætlar aö reyna að sofna rökkrinu í. Mamma ætlar að sofna og mamma er svo þreytt --------og sumir eiga sorgir sem svefninn getur eytt. Sumir eiga sorgir og sumir eiga þrá sem aðeins í draum heimum uppfyllast má — ------. -----í kvöld skulum við vera kyrlát og hljóö, mamma ætlar að sofna systir mín góö. II. Sem hjarta guðs er eg hreinn í kvöld, fagur sem óskir hans og frjáls sem hans völd. Skraddara-saumuð Föt Vér getum búið til handa yð- ur föt, sem fara vel og eru í ^Ha staði vönduð, en gleymið ekki að vér biðjum aðeins um lítið meira en helming við það, sem þér þurfið að borga annars stað- ar — vorir prísar eru: YFIRHAFNIR atiiíffl. og alfatnaðir fyrir sama verð. Vandað efni, sem þér megið sjálfur velja hjá oss. Co-Operative Tailoring Co. Limited 432 Main Street, Winnipeg Frans Joseph Austurríkiskeisari Iátinn. Alla vil eg gleöja, fyrir alla þjást. — í kvöld er eg skuggi af konu ást. STAKA. Flestir mestir eru í eig-in vitund sinni, finst þeim jafnvel fremd í því aö flíka vitíeysunni. HLJÓMB YLGJAN OG SALIN. Hljómbylgjan helzt, þó aö hljóðfæriö brotni og sálin — hún lifir þótt líkaminn rotni. STAKA. Þessa stöku orti Guðmundur Að haustinu EXCURSIONS hvarfhr hugur bóndans að AUSTUR þægindum lífsins SUÐUR VESTUR Nú þegar annir bóndans eru yfirstaðnar og gróði uppskerunnar sýnir sig, þá er ekki aö furða þó hann horfi á framtíðina með ánægju til verð skuldaðrar hvíldar. — Tími bóndans að lyfta sér upp er í nánd — ^Hir bændur gera það ef einhverjir ekki gerr Iwð, þá ættu þeir að gera það. Með öörum orð um, taka sér ferð a hendur, fá breytingu á lofts ->g landslagi, sem er alveg nauðsynlegt 'frá þv< . analega. Jafnvel að sjá ný andlit er æfinlega gleðiefni. Ferðist eitthvað og komist í samband við ein- hvern af Canadian Northern umboðsmönnum; YfT um,Þa® alt og gerum yður ánægðan. Ver hofum alt, bæöi góða þjónustu, góð tæki, svetnvagna^ boröstofuvagna og nýtisfcu flutnings vagna, raríysta. Og yfir höfuð góöa þjónustu, sem hver Canadamaöur mun vera upp meö sér af.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.