Lögberg - 23.11.1916, Blaðsíða 8

Lögberg - 23.11.1916, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG FIMTUDAGINN 23. NÓVEMBER 1916. WINNIPEG MOTOR EXCHANGE Clty Garage, Portage Ave„ East. Tekur göinlu Portl blfrelðlna þína sem fyrstu borgun fyrir nýja bif- reið; 1910, 1911 og 1912 lagið er bezt þegið; afgangur borgist 1 $35 mán- aSarborgunum. Vér höfum bezta vélaverkst<-eðið í Canada. Vér höfum beztu sérfræS- inga i Ford viBgerSum og er formaS- ur þeirra Jas. Baribeau, er áSur var I “Ford Motor Company of Canada.’’ Vér Önnumst um allskonar viSgerSir á Pord vélum og setjum sanngjarnt verí fyrir. og höfum til reiðu alla parta sem þarf og bilað geta I Ford vélum. Vér höfum elnnig sérstaka tegund af hjðlakeðjum, sem kosta $2.76, og sömuleiðls Ford hjölhringa. Einnig höfum vér beztu og fjölbreytt- ustu aflvakastöð 1 bænum. Ef þú kauplr vél af oss, skirtum vér við þig sem reglulegir Ford menn, þvi vér höfum beztu kringumstæður allra i Canada. Sömuleiðis ef þú þarft nokkrar við- j gerSir á rafmagnsáhöldum, þá komdu inn og talaðu við rafræðing- ana okkar: þelr afgreiða hvað sem þö þarft með. Vér höfnm allar hjélhrlngategundlr I og blfreiðaparta af öllu tagi og vagn er ávalt á reiðum höndum ef þö þarft á að halda. Vér höfum nýjar og gamlar bifreiðar til sölu. Komdu inn og talaðu við okkur og skoðaSu bezt ötböna og bezt setta bifreiSar verkstæðlð I Wlnnipeg. Winnlpeg Motor Exchange, Citj Garage, Portage Ave., East. Simar Main 22S1 og 2283. Vér skoðum augu, búum til gleraugu og lög- um eftir þörfum Vegna þess að vér er- um sérfræðingar ger- um vér það svo Vel að ekki dugar aðeins í bráð heldur í 1 ngd og allir eru ánægðir. fvær búðir, sex augnasérfrceðingar. K.A.Nott, ráðsmaður Spyrjist fyrir í búðum eftir skóm frá RYAN, það eru skórnir sem endast vel faravelog eru þar að auki ódýrir. Járnbrautir, bankar, fjármála stofnanir brúka ve) oefða að- stoðarmenn, temætíð má fá bjá DOMINION BUSIKESS COLLEGE 3521/2 Portage Ave.—Eatons megin Ur bænum Kristján kaupmaður Breckman frá Lundar var hér á ferð í bænum á þriSjudaginn í verzlunarerindum. Kvenfélagið “Björk” heldur út- sölu i samkomusal Tjaldbúðar- kirkjunnar, laugardaginn 16. des. Hjálpræðisherinn heldur söng og skemtun næstá þriðjudag 28. þ.m. í samkomuhúsi sinu á Elg- in Ave. Taka þar íslendingar þátt í að skemta, svo sem Mrs. S. K. Hall og fleiri. Ágóðanum verður varið til þess að kaupa fyrir jóla- gjafir handa hermönnum. Félagið “Jón Sigurðsson” heldur dans og spilasamkomu í “Travelers Hall” fimtudaginn 23. þ. m. kl. 8 e. h. til arðs fyrir Belgiu sjóðinn. Samkoman verður í tvennu lagi, sam- (jansinn j öðru og spilin í hinu og aðgangur 25 cent að hvoru. Til þess er vænst að báðar þessar sam- komur verði vel sóttar. — Veiting- ar verða seldar. Jón kaupmaður Ólafsson frá Leslie kom til bæjarins á þriðju- daginn í verzlunarerindum og fór heimleiðis samdægurs. Hann lét • vel af líðan manna þar vestra. Upp- skeran lág, en verðið hátt og bætti það því upp. Brynjólfur hljómfræðingur Þor- láksson kom til bæjarins á þriðju- daginn frá Lundar, þar sem hann hefir dvalið síðan í marzmánuði í vor. Hann er rá^inn þar í allan vetur að minsta kosti; hefir hann marga nemendur, sem hann kennir bæði söng og hljómfræði og spilar auk þess í tveimur kirkjum; lét hann vel af líðan manna þar ytra. Brynjólfur fór út þangað aftur í gærdag. Samkoma verður haldin í sunnu- dagaskólasal Fyrstu lútersku kirkj- unnar á laugardagskveldið kl. átta. Er það félag ungra manna í söfn- uðinum sem fyrir henni stendur, og Veturinn ber að dyrum verjið honum inngöngu með SWAN SÚGRÆMUM Fœ»t í öllum stœrstu „harðvoru“-búðum í bænum og út um lanchð- Biöjið œtíð um SWAN WEATHERSTRIP búin tll af Swan Mfg. Co., Wlnnipeg. HALI-DÓR METIIUSALEMS. 3/3 Jón S. Valberg frá Churchbridge, Sask. kom til bæjarins í fyrri viku með gripi. Hann fór heim aftur á þriðjudaginn. Munið kveld. eftir Hermiþinginu Komið með rjómann yðar Sendið rjómann yðar til vor, ef þér viljið fá hann vel borgaðan. Sendið oss dálítið til reynslu og sannfærist. The Manitoba Creamery Co.Ltd. 50j Willitm Ave. Winnipeg, , Man. MULLIGAN’S Mnlvörubúð—selt fyrir peninga aðelns MeS þakklæti til minna íslenzku viSskiftavina biS eg þá aS muna aS eg hefi góSar vörur & sanngjörnu verSl og ætíS nýbökuS brauS og göSgæti frá The Peerless Bakeries. MULliIGAN. Cor. Notre Dame and Arlingson WINNIPEG Heimilis þvottur 8c. pundið Allur sléttur þvottur er járndreg- inn. Annað er þurkað op búið cnd- ir járndregningu Þér finnið það út að þetta er mjög heppileg aðferð til þess að þvo það sem þaif frá heim- ilinu. Tals. Qarry 400 Rumford Laundry Verkstofu Tals.: Garry 2154 Ileim. Tals.: Garry 2»4» G. L. Stephenson Plumber Allskonnr rafmagnsáliölil, svo sem straujárna víra, allar tegnndir af glösum og aflvaka (batteris). VINNUSTOFA: 676 HOME STREET, WINNIPtG Samkoma verður haldin 30. þ.m. til arðs fyrir Miss R. J. Daviðsson. Hún er heilsulaus, þarf að fara á spítala sér til lækninga en hefir ekkert fé og ætti því samkoman að vera vel sótt, þar sem um einmana alllsausa stúlku er að ræða. Sam- koman fer fram í Goodtemplara húsinu kl. 8 e. h. Verður þar kappræða milli þeirra B. L. Bald-1 winsonar og Dr. Sig. Júl. Jóhannes- j sonar um fyrirlestur séra Magnús- ar Jónssonar. Auk þess flytur j séra Rögnvaldur Pétursson þar eitt- j hvað óákveðið og dans verður á eftir. Aðgangur aðeins 25 cent. A. S. Bardal regluboði kom sunn-1 an frá Dakota á laugardaginn; fór j hann þangað til þess að vera á1 tveim samkomum; annari á Moun- tain en hinni á Gardar. Fréttirnar eru í ferðasögu hans, er< birtist í j næsta blaði. Mrs. S. A. Guðnason kom hing- að til bæjarins siðastliðinn fimtu-| dag, vestan frá Kandahar. Er hún að heimsækja móður sína og auk þess ýmsa kunningja hér í bæ. — Mrs. Guðnason segir alt gott að frétta þaðan að vestan; líðan manna og hagir í bezta lagi. Jón Sigurðsson oddviti í Bifröst sveit kom til bæjarins á mánudag- 'inn; var hann á ferð til Brandon, þar sem hann situr búnaðarþing er nú stendur yfir. Eru þar mættir fulltrúar flestra sveitafélaga og var Jón kjörinn fulltrúi sinnar sveitar. Minnið alla á Hermiþingið, sem kunna að hafa gleymt þvi. Þau hjón Jón Skafel og kona hans frá Mozart komu hingað til bæjarins á laugardaginn. Var Jón að fylgja konu sinni sem var að sjá þeir að öílu leyti um samkom- leita sér lækninga. Dr. Brandson una. Ókeypis aðgangur verður þar og ókeypis kaffi einnig, en samskot verða tekin. Þessi samkoma verð- ur svo vönduð að enginn ætti að láta hjá liða að koma. Ungu pilt- arnir hafa á sér orð fyrir að standa myndarlega fyrir samkvæmum og það mun sannast hér að þeir eigi það orð skilið. William Christianson og kona hans frá Rush Lake komu til bæjar- ins á þriðjudaginn og dvelja þau hér eystra um viku tíma. Christján- son var lengi umboðssali fyrir Gordon Ironsidge og Fare, fyrst hér í bænum og síðar í Saskatoon. Er hann nú bústjóri fyrir það fé- lag skamt frá Rush Lake, þar sem það hefir 10,000 ekra búgarð. Var uppskera þar góð í sumar; 24 mæl- ar hveitis af ekrunni af öllu því landi sem félagið hafði. Christján- son ætlar út til Keewatin á morgun að finna kunningja sina sem þar eru a]Hr sk ldir aS , ja Hð eru margir, þvi hann atti þar heima __________ um tima og tók þar mikinn og góð an þátt í opinberum málum — sér staklega öllum siðbótamálum. skar hana upp á mánudaginn og líður henni vel. Jón Brandson bóndi frá Gardar kom hingað norður á laugardaginn var og dvelur hér um tveggja vikna j tíma hjá bömum sinum og tengda- j fólki. Hann kvað ágæta liðan j manna þar syðra i öllum efnum. Góður Matur Main 9200 330-36 Gany St. Vér fáum daglega nýjan fisk beint frá Ströndinni. Stjórnar- skoðun á öllu kjöti. Sérstakt á fóstudaginn Ný B.C. lúða........, .. 20c !b. Nýr B.C. lax..............22c lb. Ný síld..................15c Ib. Reyktur lax...............25c lb. Fort Garry M irket Co., Ltd. B O Y D HRAÐRITUN Á 30 DÖGUM Eftir fimtán ára fullkomna reynslu höfum vér hundruð útskrifaðra nem- enda sem nú eiu í ýmiskonar arð- berandi stöðum og sem geta borið um hvað þr ssi tegur d hraðrituDar er Einíöld, Auðlæið og Nákvœm Vor bezta auglýsing eru nemend- urvorir. Tlestir nýir nemendur kom » til vor gegnum gamla nem- endur. Suite 2 Weldon Block, Tals. M. 26/8 P0RTACE og DON \LD, WlflNIPEC Bœklingur se dur ef óskað er eftir Ef eitthvað gengur að úrinu þinu þá er þér langbezt að srnda það til hans G. Thomas. Haun er í Bardals bvggingunni og bú mátl trúa því að úrin kasta eílibelgn un/ i höndunum á honum. Segið öllum frá Hermiþinginu, siem ekki vita um það. Sökum þess að ritstjóri Lögbergs hefir lofast til að halda kappræðu um fyrirlestur séra Magnúsar Jónssonar 30. þ. m. lætur hann greinina sem byrjuð var um fyrir- lesturinn bíða þangað til 7. des. Bréf er nýkomið frá Dr. Baldri Olson vestan frá Klettaf jöllum. Hann lætur vel af sér i alla staði. Ekki er þó vist að sjúkrahælið verði til frambúðar þar sem það er, getur skeð að það verði flutt vest- ar, og þá að líkindum til Balfour. Þrjú uppbúin herbergi til leign að 662 Ross Ave. Talsími er í húsinu, Garry 4138. Herbergin eru góð og vel uppbúin. Húsið gott og hlýtt. Sérstaklega verða rædd mál sem kvenfólkið þarf að heyra á Hermi- þinginu í kveld. Eg hefi nú nægar byrgðir af “granite” legsteinunum “góðu” stöðugt við hendina handa öllum. sem þurfa. Svo nú ætla eg að hiðja þá. sem hafa verið að biðja mig um legsteina. og þá. sem ætla að fá sér legsteina í snmar, að finna mig sem fyrst eða skrifa. Eg ábvrgist að gera eins vel og aðrir. ef ekki bctur Yðar einlægur. A. S. Bardal. Tilky nnmg. Eg hefi tekið að mér matsölu og ávaxtabúð hr. B. Metúsalemsonar á Sargent Ave. Þetta er alkunnur staður fyrir gott kaffi og beztu máltiðir fyrir rimilega borgun. Komið við hjá mér og reynið hvað gott er að heimsækja mig. Altaf hægt að fá hressingu þangað til kl. 12 á hverju kvel !i alla daga vik- unnar. Peerless Cakes og allskon- ar ávextir seldir af beztu tegund. Arni Pálsson 678 Sargent Ave. Pétur Magnús frá Glenboro kom til bæjarins fyrra miðvikudag og býst við að dvelja hér um tima. Bjami Árnason frá Húsavík, Þorsteinn Mjófjörð og Kristján Sigítrðsson frá sama stað hafa dvalið hér í bænum að undanförnti. Eru þeir allir vitni i morðmáli Clements þess er skotinn var þar nyrðra nýlega. Munið eftir að sækja samkom- una 30. þ.m., þar er um fátækt að ræða samfara heilsuleysi og þar Guðsþjónustur. Sunnudaginn 26. nóv. 1916: (1) í Elfros kl. 11 f. h. (2) í Mozart kl. 3. e. h. (3) í Wynyard kl. 7 e.h. Söngæfing fyrir börnin kl. 2 e.h. og fyrir fullorðið fólk kl. 3 í kirkjunni i Wvnyard, sunnud. 26. Allir velkomnir. North Star Grain Co. Limited ★ Vér óskum eftir að þér sendið oss korn yðar til sölu. Vér borgum ríflega fyrirfram. Bændur geta fengið hærra verð fyrir Iágt flokkað korn með því að skifta við oss. Ver veitum nákvæmt athygli öllu •em til vor er »ent. Fyrirrkipun um valverzlun tafarlaust sint. N0RTH STARGRAfNCo Ltd 309 Grain Exchange, WINNIPEG Sölunni sem auglýst var að fram færi 2. desember undir umsión kvenhjálparfélags 223. herdeildar- innar, hefir verið frestað til laug- ardagsins 9. desember. Sömuleið- is hefir verið skift um stað; salan fer fram i Olympia hótelinu. Þetta er fólk beðið að muna. Winnipegosis, 17. nóv. 1916. Mrs. Thos. H. Johnson Winnipeg, Man. Heiðraða frú. Með linum þessum vil eg láta þig vita að eg er að senda ykkur fé- lagskonum, sem eruð að vinna að því að styrkja 223. herdeildina, 8 pund af smjöri. Mér er bæði ljúft og skilt að gera eitthvað í þessa átt, en efnahagurinn takmarkar hvað stórt það getur verið, og vil eg þvi biðja ykkur félagskonur að forláta hvað lítið þetta er. Eg rita utan á það til þin og sendi það með “express” á C.N.R. járnbrautinni og borga undir það. Það fer héð- an á morgun. Mér þætti vænt um að fá að sjá hvort það kemur til' skila, annaðhvort i slenzku blöðun- um eða á bréfspjaldi. Með kærri kveðju, þin einl. Mrs. Agúst Johnson. Fyrir hönd aðstoðarfélags 223. ! deildarinnar votta eg Mrs. Ágúst Johnson beztu þakkir fyrir hennar ! góðu undirtektir i máli því, sem of- anritað bréf getur um, og vonast eg til að fleiri láti sér það verða til hvatningar í sömu átt. Winnipeg, 20. nóv. 1916. Mrs. Thos. H. Johnson. SKEMTI - SAMK0MA [ÁT HOME] Laugardagskveldið 25. Nóvember 1916 í Sunnudagsskólasal Fyrstu Lút. kirkju Til þessarar samkomu er stofnað af ungum drengjum, sem kalla sig “Young Men’s Lutheran Club” og tilheyrir Fyrsta lút. söfnuði. SKEMTISKRA Samsöngur, sem allir eiga að taka þátt í. 1 Kappræða—(3 mín. hver hluttakandi) Edwin Stephenson og Jón Sigurjónsson J. Eðvald Sigurjónsson og W. Friðfinnson 2 Solo...............................Paul Bardal 3 Upplestur .. .... ........ .. Stephan Thorvaldson 4t Solo......................ungfrú H. Jóhannesson 5 Upplestur........................ Clarence Julius 6 Samspil.......... Lára Blöndal og Helga Bjarnason 7 Ræða..................., .. Dr. Sig. Júl. Jóhannesson 8 Allir syngja.—Kaffi ókeyþis. Allir boðnir og velkomnir. SAMSKOT verða tekin til arðs fyrir söfnuðinn. A. CARRUTHERS C0., Ltd. verzla með HúSir, SauSar gærur, Ull, Tó'g, Seneca rót og óunn< r húSir af öilum tegurdum BorgaS fyrirfram. MerkimiSar gefnir. SKRIFSTOFA; VÖRUHÚS: 124 King Strret. Logan Ave. Winoipeg OTIBO: Brandon, Man. Edmonton, Alta. Lethbrrdge, Alta, Saskatoon Sask. Mnose Jaw, Sark, Guðsþjónustur. Þessar guðsþjónustur verða haldnar fyrir jólin í minum söfn- uðum: 26. nóv., Beckville P.O., kl. 10.30 f.h.; Wild Oak P.O., kl. '3 e.h, Westbourne kl. 8 e. h. (1 húsi Ásm. | Thorsteinssonar). 3. des. Húsavík kl. 11 f. h.; Gimli kl. 3 e. h. 10. des. Árnes' kl. 2 (ekki 11) e. h, Gimli kl. 7.30 e. h. 17. des. Mikl- ey kl. 1 e. h. — Fólk gjöri svo vel að taka eftir þessari auglýsingu ogj festa hana í minni. Allir boðnir' og velkomnir. Vinsamlegast, Carl J. Olson. KOL KOL Ertu vel undir veturinn búinn með eldsneyti? Blddu ekki þangaS til alt er fult af snjó me?S þaS atS panta kolin þín. GertSu þaö tafarlaust, áður en kuldakastiS skellur á. pegar þú pantar, þá gleymdu þvl ekki, aS viS seljum allar beztu kolategundir. paS er hitl 1 hverri einustu únzu of kolunum okkar, og hitinn er þaS sem þú þarft. Ábyrgstlr, harðir kolahnullungar, eldavólakol og hnetukol á $11.25 og Lethbrtdge kol á $».50 tonnið Ekkert sót. ekkert gjall; hreln kol og öskulltil. Reyndu þau tafar- laust og þaS verSur til þess, aS þú brennir aldrei öSrum kolum — — ViS verzlum meS ailar kolategundir til þess aS geta þóknast öllum I kröfum þeirra. — ViS æskjum eftir pöntunum þlnum; ábyrgjumst grelSan flutning og aS gera alla ánægSa. TALSÍMI: GAHUY 2820 D. D. WOOD & SONS Limited Skrifstofa og sölutorg á hornl Ross og Arlington stræta. H. S. Bardal hefir fengið heil- mikið af alislenzkum jólakortum. Myndirnar eru af íslenzkum stöð- um og ýmsu íslenzku og fögur ís- lenzk erindi prentuð á, eftir góð- j skáldin heima. Á einu er Iitmynd af ferðamönnum sem ríða íslenzk- I um hestum yfir á. Ein myndin er af Gullfossi, sérlega falleg; ein af Almannagjá, ein af íslenzkum fjár- hópi o. s. frv. Það sem merkilegt | er við þessi kort auk annars er það að erindin eru öll valin í samræmi j við myndirnar. Kortin hafa þeg- ar verið send til allra útsölumanna I Bardals og geta menn pantað þau hjá þeim eða frá honum sjálfum, þeir sem ekki ná til annara. Þess er vert að geta að varlegra er að panta í tíma, því kortin ganga að líkindum fljótt upp. Tvær myndir sem áttu að koma í þessu blaði urðu of seinar og koma næst. Guðsþjónustur við Manitoba vatn: í Betel söfnuði 3. deslember; þ. 10. í Darvin skóla; þ. 17. í Hayland Hall; þ. 24. i Sigluness skóla; þ. 25. í Reykjavikur skóla og á nýárs- dag á Áshum Point. Kl. 2 e. h. verður tekið til á öllum stöðunum. Mrs. Kristján J. Backman hér í hænum var skorin upp á hospítal- inu fyrra laugardag af Dr. B. J. Brandsyni. Tókst uppskurðurinn ágætlega og er Mrs. Backman kom- in heim aftur. Mr. Backman er á læknaskólanum í Winnipeg; hann er sonur Daniels Backmans að Lundar. -------------------------------- ROYAL QROWN gOAP Með því að nota þessa sápu sem búin er til í Winnipeg fæiðu beztu sápu og kaupbæti að auk. Sápan er búin til eftir sérstakri forskrift fyrir óþjála vatnið í þessu landi. § Hlutirnir er í kaupbæti eru gefnir eru allir þeir beztu sem hægt er að fá. 4J Notið sápuna, haldið saman kaupbætismiðunum. Sendið eftir ókeypis haupbætisshrá eða ef þér getið komið því við þá er enn þé betra að þér korrið sjálfur ettir þeim á kauphætitskiilsloli. na og r j&t£S með yðar eigin augum hina verðmætu muni. 1HE R0YAL CR0WN S0APS Limited PREMIUM DEPARTMENT - WINNIPEG, MAN. UNDRAVERÐ Fyrirmyndar HRAÐRITUN WINXIPEG BUSINESS COLLEGE THí HOU8TON-IATOM SCHOOL Þetta er gamli skólinn með nýja laginu, sem helzta fólk þessa lands hefir sótt f síðaslliðin 34 ár. Núverandi skólastjori Geo. b. Houston hefir margra ára reyrzlu við verzlunarskóla og er einn þeirra sem gæfusamlega hafa komist áfram í Vesturlandinu. Hann ttkur þátt í mörg- um stórkostlegum fyrirtakjum, cg er því faer tm að út- vega nemendum sínum góðar stöður að afloknu námi. Mr, Houston er eigandi og sljórnardi hins undraverða Paragon hraðritunarkerfis sem hefírverið notað í Regina skólanum „The Federal“ og nú lætur hann Winnipeg- Business College njóta þess kerfis sem Lægt er að læra á fáum dögum. Haust-tímabilið er nú byrjað. George S. Houston, Skólastjóri SÉRSTÖK FATA-SALA SNIÐFAGRAR yfirhafnir úr Scotch Tweed og Ch|ncilla. Vanaveið $22.50 til $25.CO nú aðeins $14.90 ttl $16.90 Sama verð tiltölulega á öllum fatnaði The Palace Clothing Store 470 IVIain Str., Winnipeg Baker Block /-------------------------- Þúsundföld þægindi KOL Og VIDUR Thor. Jackson& Sons Skrifstofa .. .. 370 Colony St. Talsími Sherb. 82 og 64 Vestur Yar<ls....Wall St. Tals. Sbr. 63 Fort líouKe Yaril . . í Ft. Rouge Tals. Ft. R. 1615 Elmwood Yard . . . . í Elmwood Tals. St. John 4»8 Dálítil fyrirhyggja hækkar verð á vörum yðar! Til þess að losna við GEYMSLUGJALD Á KORNI YÐAR, ER RÁÐIÐ AÐ SENDA ÞAÐ I VÖGNUM TIL PETER JANSEN Company Ltd. Grain Exchange Wínnipcg þar fóiS þér rtflega niSúr- borgun, beztu flokkun, bezta verS og grelS skil. — SkrifiS eftir upplýsingum. Heil síöa af blaöinu skemdist um þaö leyti sem byrjað var að prenta, og urðu því þær greinar að bíða sem þar voru. LYFSEÐLAR I Þegar vér setjum saman meðul I eftir lyfseðlum, þá megið þér i treysta nákvæmni, algerðu hrein- Iæti og þeirri sérstöku þekkingu, sem til þess þarf að setja saman áreiðanleg meðul. Pað sem hér segir er trygging vor: Fyrirmælum læknisins er ná- kvæmlegá fylgt; það sem í meðulin er látið er af allra beztu tegund og hreinustu, og tilbúningurinn er vis- indalega réttur. Pantanir með talsíma fljótt af hendi leystar. WHALEYS LYFJABÚÐ Phone She**br. 268 og 1130 Horni Sargent Ave. og Agnes St. Öryggishnífar •afetv skerptir RAZO Ef þér er ant um að fá góða brýnslu, þá höfum við sérstaklega gott tækifæri að brýna fyrir þig rakhnífa og skæri. “Gilett’s” ör- yggisblöð eru endurbrýnd og “Dup- íex” einnig, 30c. fyrir tylftina; ein- föld blöð 25c. tylftina. Ef rakhníf- ur þinn bítur ekki, þá láttu okkur sýna þér hversu auðvelt það er að raka þegar vér höfum endurbrýnt blöðin. — Einföld hlöð einnig lög- uð og bætt. — Einnig brýnum við skæri fyrir lOc.—75c. The Ba^op & Stiesr Sharpening Co. * Ioí,'l£>,i4r,Build'r\ Exchangc Grinding Dpt. 333i Porlage Ave.. Winnipeg Málverk. mnmyá„'írrr [‘‘Pastel” og olíumálverk] af mönnum og landslagi býr ti! og selur með sanngjörnu verSi. Þorsteinn í>. Þorsteinsson, 732 McGee St. Tals. G. 4997 Bréf á skrifstofu Lögbergs. Mrs. Thorbjörg Goodman Bruns wick Hotel, Winnipeg, Canada ffslandsbréf). Mr. Gunnar Thordarson, Winni- peg (2 íslandsbréf). Monsieur Hector Bergevin, Wpg ,'Frakklands bréf). Mr. Olafur Guðjónsson, Winni- peg. Mr. John A. G. Sigurðson, 108. Ci anpany, 213 Box, Manitoba Canada / íslandsbréf).

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.