Lögberg - 23.11.1916, Blaðsíða 7

Lögberg - 23.11.1916, Blaðsíða 7
LOGBERG, FIMTlDMHNN 23. NOVEMBER 1916. 7 IChevrier’s, Blue Store LODrATA FRJETT MJÖG MÍKILSVERÐ FYRIR ÞIG Á þessum tíma árs, þegar hætt er við kulda, kvefi og hráslaga- ’ veðri og er fyrirboði vetrarharðinda óvenjulega mikilla, hlýtur hugur þinn að hvarfla að loðskinna vörum. Þegar þú hugsar um loðskinn, þá setur þú Chevriers í samband við þau í huga þínum. Hvers vegna? Vegna þess að hann hefir fegurri loðskinna vörur en nokkur annar; það er viðurkent alment. Gæði Chevriers loðskinna er viðbragðið. Hið lága verð Chivriers loðskinnanna er mikill léttir í dýrtíðinni. Reyndu að gera þitt bezta að ná í upplýsingar nm verð á loðskinnum þessa viku. Búðin er opin á laugardaginn til kl. 10 e. h. LESIÐ ÞESSAR LOÐSKINNA-FRETTIR: $75.00 Svört tóusklnnsföt—Handhllf me5 nýju tunnu lagi og liálf-kodda lagi, skreytt hausum og hölum. Raðirnar beinar og þannig, afi líkist dýrum.. Sérstaklega valin skinn með þéttu hári og áfertSar- falleg. VanaverS $100. Sérstakt verð Silfur refs föt—pétthært canadiskt tóuskinn meS silfurblæ. Ágæt tegund, fallegt útlit og fyrirtaks þol hefir áunniS þessum skinnum alment lof. Allir kaupa þau nö. ViS höfum einstök stykki, svo sem hálshlífar og handhlífar. VanaverS $45.00. Sérstakt verð .. Eðlllegt rauð téfu skinn—fallegt, þykt og fint eins og silki, mjög aSlaSandi og samkvæmt tlzku. SömuleiSis herSaslög. Handhlif- ar, sem viS eiga I allskonar gerS- um. FöðruS meS innfluttu silki af beztu tegund. Vanai( til $80. Sérstakt $59 00 $119.00 nanuniuar. $34.00 Svört úlfaskinn, meS þéttu hári og gljáandi, canadiskt úlfskinn, til- búin föt úr Þvt af allri gerS. Á- gætlega haldgott og útlitsfagurt. Handhllfar meS tunnulagi. RaSir út öbryddu skinni og eSlilegu og fóSruS meS þykku innfluttu sat- in. Vanal. $65. Sérstakt verð .. .. $48.00 Hreyhikatta skinn — Sérstaklega valin, eru stór-röndótt, bezta teg- und, sum óbreytt, önnur meS út- flúri, hausum og hölum; fóSruS meS einföldu og skrautlegu silki. Flauel aö innan úr beztu tegund, og er þaS aukakostur viS hina á- gætu loSskinnamuni. Sérstök sex-linda kodda handhlíf óbrotin eSa skreytt hölum og stórum hálfkraga er ^ -J 1 A /|A viS á fyrir ........ípllv.Uv Tunnu- og bungulagaSar handhlíf- ar meS loSskinns uppbroti—mjög tígulegur útlits og háishllf, sem Alaska savalaskinn. — RaSir og henglar meS óbrotinni gerS eSa skreyttar meS hausum og hölum; fóSraS meS því sem á viS hand- hllfina. SömuleiSis einstök stykki af fegurstu gerS og útliti. VanaverS $46. Srstakt verð . . .. $32.50 viS á fyrir $130.00 Reglnlegt úlfsskinn — Dökkgrátt. canadiskt skinn, fagurt áferSar, alveg eSlilegt. ASgengilegasta og bezta loSskinn thanda kvenfólki. RaSir úr óbryddu slcinni, skreytt hausum og hölum. FóSraS meS óbreyttu og upphleyptu silki, og handhllfar, sem viS eiga, mjög fagrar. Vanal. $27.50 fJOO C41 Sérstakt verð..........ipfaii.Ju Vér höfum ódýrar Prufuverð á fögrum Loðskinnum. Gerðin, vcrkið og sniðið hlýtnr nð falla þér í gcð, |>ví það er alt fullkomið. Sjúðu það sjáifur. Kvenkápur úr rottuskinni—Dökk- ar og myndarlegar úr þétthærSu skinni; gott og hentugt fóSur; fullar lengdir, og allar stærSir; VanaverS $75 .. Sérstakt verð .. $54 00 Sclskinnskápur lianda kvenfólki. — Sjálega gerSar meS kraga og handhllf úr Alaska savalaskinni. Bezta fóSur og frágangur. AS- eins þrjár til af þeim. VanaverS $126. Sérstakt verð .. $97.00 Selsklnskápur handa kvenfólki.— MeS nýju lagi, vIS og rúmgóS; fagurlega skreyttar; handhlífar, kragi og bryddingar úr eSlilegu úlfsskinni. Mjög fallegar á aS llta. VanaverS $146 ,ú Sérstakt verð . Hudson selskinnskápur kvenna. — AS eins eitt par af þeim. Bifur kragi og handhllf; sIS kápa. — VanaverS $175. 0^1/11 AA Séistakt verð .. .. <pl41.U" Hudson selskinskápur kvenna. — Alaska savalakragi og handhllf- ar; vltt pils og vel langt. Ágæt gerS og frágangur. VanaverSiS aS,v«5.... $165.00 I’er-a ambskinnskápa kvenna. — AS elns þrjár til; vel löng og fall- eg, jafnhrokkið hár, ábyrgst fóS- ur. Vér ábyrgjumst þessa kápu. VanaaverS $225. d/|Q AA Sérstakt verð.........«plíX»I.VU HANDHDIFAR. SEM TAl.ANDI ER V M Selskins linndlilífur—óbrotiS kodda lag og fóSriS úr góSu silki og flaueli; bezta tegund af frönsku skinni. Vanal. $12.50 ffQ <IA Sérstakt verð..........vþd • U U Persíu lambskinns liandhlífar— Á- gæt tegund, gljáandl áferSarfall- egt og satin fóSur; kodda- og tunnulag. $40 virSi d>OQ /1A Sérstakt verð.............yLd.UU Alaska savala skinn — Vér höfum mikiS upplag af þessum fallegu loSskinnafötum tilbúnum eftir tízku. $65—$75 Í/IO AA Sérstakt verð...........ip^lö.UU Savala handhlífar eiga viS savala- bryddar kápur. $35. n C Sérstakt verð.. .. .. <PlX.I J Svört úlfssklnn $25 og yfir; úr oðll- legu úlfssklnni $12 og yflr; Alaska savala skinn $10 og yfir, Hreysl- katta liandhlífar $5 og yfir. Karl- manna loðkápur $25 til $250.00 *Thm Ston Whvr* Cnmdfathw Tradtd” r/f£ blu£ ±ra*£m 452 Main Straat, Winnipeg Opp. Old Po»t Offiem Ágæt loðskinn af ölhun teg- undum. Komið tll OHEVRIER’S áður þér kaup Ið annan- staðar 0r bygðum Islendinga Norður Dakota. “Eclinborg Tribune” getur þes's að Olina Johnson og Nels Grovom frá Park River hafi veriS gefin saman í hjónaband 15. þ. m. Var fjölmenn veizla haldin á eftir aö heimili foreldra brúöarinnar Árna Johnsonar og konu hans; voru þar staddir um 200 manns. Sama blaiS birtir bréf frá Siguröi B. Runólfssyni í Borgarnesi á ís- landi, þar sem hann segir aö ís- lendingar vilji komast í sambanö viö alheims verzlunarfélag sem þaö hefir fyrir markmiö að kaupa beint frá framleiðanda alls konar vörur. Segir hann aö deild veröi stofn- uö í sambandi viö félagið í Norður Ameríku, meö skrifstofu í Reykja- vik og kaupmannahöfn. Minnesota. “Minnesota Mascot” getur þess að Goðmundur Kamban og kona hans hafi lagt af staö til New York 17. þessa mánaðar. Jónas Tompson i Minnesota var skorinn upp i Rochester nýlega og liggur þar á hospítali. Sagt er aö Minnesota menn liafi boðiö séra Friðrik Friðrikssyni hátt kaup og tveggja mánaða frí á hverju ári til þess að taka prestskap þar. Ralph Connor á heimleið. Skeyti kom á ‘ laugardaginn frá séra Gordon ("Ralp Connorj þar sem hann kvaðst koma heim úr striöinu snemma i desember. Hann hefir verið herprestur nokkum tima. 2. Heildsölu vínbúðir. Þegar stefna stjórnarinnar var auglýst viðvíkjandi vínsöl- unni, var þaö sýnilegt og til þess ætlast að það minkaöi vínsölu til stórra muna. Var því öllum drykkjustofum fylkisins 406 að tölu lokað fyrir fult og alt. Þá voru samt 28 heildsölu vínbúðir sem einstakir rúenn í fylkinu áttu. \ Til þess að forðast mótspyrnu þeirra manna sem töldu vin- bannslög stjórnarinnar of víðtæk, of hörð og skerðing .á frelsi, virtist það vera sanngjarnt til að byrja með að leyfa heildsölunni að halda áfram þangað til þaö væri sannað með reynslunni hví- líka blessun það leiddi yfir þjóðina að drykkjustofunum var lokað Þá kom upp sú spurning hvort þessar leifar af vinsölunni skyldu framvegis vera i einstakra manna höndum eða þaö ráð skyldi taka aö hafa þær undir beinni aðgæzlu stjórnarinnar. Ákveðiö var síðar að hafa þær undir opinberri gæzlu. Voru þá settar á stofn 23 búðir fyrir heildsölu áfengis i lokuðum pökkum árið 1915. Þessar búðir voru í 20 stöðum, þremur þessara staða var lokað í desember 1915 samkvæmt atkvæðagreiöslu borgar- Vínsölulögin í Saskatchewan. 1. Drykkjustofum lokað. Þegar Walter Scott forsætisráðherra lýsti því yfir í Oxbovv 18. marz 1915 að stjórnin heföi ákveðið aö loka öllum drykkju- stofum og banna prívatmönnum alla smásölu áfengra drykkja í Saskatchewan, þá voru til menn sem blátt áfram efuðust um að stjórnin hefði heimild til svo yfirgripsmikilla lagabreytinga, án þess að ráöfæra sig við fólkið í SaskatrheWan sérstaklega og fá frá því heimild. Jafnvel sumir sem þessu máli voru hlyntir töldu þetta svo stórt spor og afleiðingaríkt, að þaö væri ekki langt frá einveldisaðferð að taka þaö af sjálfsdáðum. Það er þó alment viðurkent aö jafnvel þar sem þjóðstjórn er verða aö vera leiðtogar, og nú eru svo að segja allir sammála um þaö að þetta verk stjómarinnar hafi veriö þjóöinni og landinu tii heilla; um það eru aö minsta kosti allir aðrir sammála en þeir eihir sem áöur höfðu ihagnað af því að selja áfengi eða atvinnu viö þaö. Þegar nú Saskatchewan hefir verið drykkjustofulaust í hálft annað ár, og þjóðin hefir getaö gert sér grein fyrir þeirri blessun, sem sú breyting hefir haft í för meö sér, þá er ekki minsta hætta á því aö nokkur flokkur manna, sem nokkur áhrif hafi eöa teljandi sé, fari fram á það að vínsala sé byrjuð aftur eins og áður var. Canadian Northern Járnbrautin, DESEMBE R EXCURSIONS 1916- RAILWAY ,i,,v KAILWAY TIL AUSTUR CANADA Daglega frá Desember I. til 31. og sem gildir fyrir 3 mánuði. Viðstaða layfð. Fyrata flokks farscðlar. Völ á brautum. Cóður aðbáraður, Raflýstir svefnva jnar Ocsjónar-vagnar frá vVim ipeg til Toronto. h EKÐAMANNA-VAGN/* R neð rýjusiu tízku Mjög lágt fargjald til hafanna og má ef vill fara part af leiSinni með skipum Farbréf með öllum eimskipalfnum til GAMLA LANDSINS Daglega frá Nóv. 23. ril Des, 31. Farbréfin gilda i 5 mánuði eg eins frá öðrum .trandhöfnum ef æskt er. Upp’ýsingar og farbréi fást Vjá bvaða Canadian Norlhern umboð.manni sem er eða skrifið R. CREELMAN, Ceneral Passenger Agent, Winniptg anna, þar sem þær voru. Þar sem þjóðin i Saskatchewan hefir nú haft nægilegan tíma til þess að íhuga áhrif þau sem þetta tiltæki stjórnarinnar hefir haft í för með sér, þá er henni boðið að láta í ljósi vilja sinn og álit á þvi, hvort þessar leifar vínsölunnar i fylkinu, — stjórnar- búðirnar — eigi að halda áfram eða leggjast niður. 3. Lögin. Lögin skiftast í sex kafla; eru þeir þessir: a) Stofnun og stjórn b) Reikningsbækur og fjármál c Lyfjaseðlar d) Lög- gæzla e) Samiþykki kjósenda f) Hitt og þetta. Með því að kjósendur í Saskatchewan verða kvaddir til að segja álit sitt um það 1916 hvort núverandi áfengislöggjöf skuli verða óbreytt þannig að vínsölubúðir stjórnarinnar haldist eða séu afnumdar, er ekki ólíklegt að sumir kjósendur æski að fá upp- lýsingar um ýms atriði þeim viðvíkjandi. Allar slíkar upplýs- ingar geta þeir fengið með því að lesa áfengislögin og það ætti enginn að láta hjá líða að gera. Aftur á móti munu þeir vera margir, sem aðeins óska skýr- ingar á atkvæðagreiðslu fyrirkomulaginu um það hvort núver- andi vínsölubúðir eigi að halda áfram eða ekki. Slíkar skýringar fylgja hér með. 4. Atkvœði um vínsölubúðirnar 11. desember 1916. Greinamar sem um þetta fjalla eru í vínsölulögunum 211 til 227 að þeim greinum báðum meðtöldum, og 212. kafla viðauka- laganna 1916, sem þaiinig hljóðar: “Atkvæði skulu greidd i fylkinu um leið og sveitastjórnar- kosningamar fara fram 1916 eða fyrri á árinu 1916, eftir því sem fylkisstjóranum þóknast að auglýsa, um það hvort þeirri aðferð skuli haldið áfram í áfengis löggjöfinni sem nú er í gildi eða henni skuli breytt.” Sveitastjórnarkosningarnar í Saskatchewan eru haldnar ann- an mánudag í desember. 5. Þeir sem atkvœðisrctt hafa í þessu méli. Áfengis löggjöfin tekur það fram að þeir sem rétt hafi til atkvæðis um áfengislöggjöfina séu allir þeir sem kosningarétt hafi í fylkinu þegar atkvæðin verði greidd. 6. og 7. grein áfengislaganna s’kýra þetta mál, og lýsa því hverjir hafi kosningarétt. 6. peir sem atkvœði hafa. Allir borgarar landsins, konur og karlar, sem eru fæddir brezkir eða hafa tekið borgarabréf að undanskildum dómurum, Kinverjum, Indiánum, glæpamönnum og vitfirringum eða þeim sem hafa fyrirgert atkvæðisrétti sínum; en 21 árs að aldri verður kjósandi að vera og hafa átt heima í Saskatchewan í 12 mánuði og í kjörsagnarumdæmi sínu að minsta kosti þrjá mánuði. Allir slíkir borgarar hafa bæði atkvæðisrétt og þingkosninga og um vínbann eða vínsölu. Það ættu menn að hafa í hyggju í þessu sambandi að þeir sem heima hafa átt i Saskatchewan í 12 mánuði, en ekki verið stöðugt í þrjá mánuði í kjörsagnarumdæmi sínu, hafa atkvæðis- rétt þar sem þeir voru næst á undan, ef ekkert annað sviftir þá atkvæðis rétti. 7. Reglur mn búsetta kjósendur. Til þess að skrásetja búsetta kjósendur í Saskatchewan, samkvæmt kosningalögunum þar, skal þeim reglum fylgt að því er bústað snertir sem hér segir: Bústaður manns eða konu skal talinn þar sem hann eða hún 'heldur til og hann eða hún ætlar að koma til aftur ef brott er farið um stund. Enginn skal tapa bústaðarrétti sínum fyrir þá sök eina að hann eða hún fari að heiman um stundarsakir aðeins. Ef einhver fer burt frá Saskatchewan í því skyni að flytja þaðan fyrir fult og alt fyrirgerir hann þar bústaðarrétti sinum. Staður þar sem fjölskylda manns er skal teljast heimili hans. En hver sem tekur sér bústað eða dvelur langvistum annarsstaðar en þar sem fjölskylda hans er, skal þar talinn til heimilis sem hann dvelur á þann hátt. Heimili einhleypra manna skal talið þar sem þeir venjulega sofa. Bústaðaskifti verða aðeins framkvæmd með því að flytja, ásamt ásetningi um það að dvelja langvistum annarsstaðar. Eng- inn getur átt fleiri en einn bústað í senn. Enginn sem í Saskatchewan dvelur skal hafa fyrirgert bú- stað sínurh fyr en hann hefir fengið sér annan bústað. 8. Atkvæðaskrá. í öllum borgum og öllum bæjum, sem fleiri íbúa hafa en þúsund, skal semja kjósendaskrá. Með því að þetta hefir þegar verið gert og skrásetning er skýrð greinilega i næstu grein kosn- ingalaganna, sem síðar birtast, er óþarft að fara frekar út í það hér. Skrásetninging fer einungis fram í borgum í Saskatchewan og í bæjunum Battleford, Canora, Estevan, Humboldt, Indian Head, Kamsack, Kerrobert, Maple Creek, Melfort, Melville, Maosomin, Rostorn, Shannavon, Wilkie og Yorkton. 9. Þar sem kjörskrár eru ckki notaðar. Annarsstaðar en i þessum stöðum verða kjörskrár ekki not- aðar; heldur er hverjum þeim leyft að greiða atkvæði sem heim- ild hefir til þess samkvæmt 6. grein og fram koma í því skyni. Þegar atkvæði eru greiddí fylkinu um þetta mál þar sem kjör- skrá er ekki til, er það skylda aðstoðarkjörstjóra að láta atkvæða- greiðanda taka svohljóðandi eið, ef þess er krafist af einhverjum sem rétt hefir til þess að vera við atkvæðagreiðsluna. 10. Eiður sem kref jast má af atkvœðisgreiðendum. “Þú sverð feða lýsir því hátíðlega yfir) að þú sért fulls 21 árs og brezkur borgari annaðhvort að fæðingu eða hafir tekið borgarabréf og að þú sér hvorki Indíáni né Kínverji. Að þú hafir átt heimili í Saskatchewan að minsta kosti í 12 mánuði og í kosningarumdæminu ............. að minsta kosti í þrjá mánuði að undanförnu. Að þú hafir ekki áður greitt atkvæði um þetta mál. Að þú hafir ekki þegið beinlinis né óbeinlínis neina gjöf né verðlaun, og búist ekki við að fá neitt fyrir atkvæði þitt í þessu máli, fyrir tímatöf, ferðakostnað, hestlán né aðra hjálp í sam- bandi við þessa atkvæðagreiðslu. Að þú hafir ekki beinlínis né óbeinlínis borgað, gefið né l»fað nokkurri persónu neinu til þess að greiða ekki atkvæði um málið á hvoruga hlið. Til þess kallarðu guð til vitnis.” Business and Professional Cards Dr. R. L. HURST, Member of Royal Coil. of Surgeons, Eng., útskril'aCur af Royal College of Physicians, London. SérfræCinxur 1 brjóst- tauga- og kven-sjúkdómum. Skrifst. 305 Kennedy Bldg, Portage Ave. (ft móti Eaton’s). Tais. M. 814. Helmill M. 2696. Tlml til vifctals: kl. 2—6 os 7—8 e.h. l>r. B. J BRANDSON Office: Cor. Sherbroolte * William Tslbphonr Or»ic«-TfM*K: a—3 Holmili: 776 Victor St. THLKPHONH ð.HHV SSI Winnipe*. Man. Vér leggjum sérstaka áherzlu ft afc selja meböl eftlr forskrlftum læknu. Hir. beztu lyf, sem hægt er afc fá eru notufc eingöngu. þegar þér komlfc mefc forskriftlna til vor, meglfc þér vera viss um afc fft rétt þafc sem læknirinn tekur til. , C’OLCLECGH & CO. Notre Dame Ave. og Slierbrooke St. Phones Garry 26 90 og 26 91 Glftlngaleyflsbréf geld. Dr. O. ILJ0RN80N Office: Cor Sherbrooke & v' illiam biLEraoNKiaitn HSÍ s Office tfmar: i—3 HeiMit.ij 764 Victor St> aet DtLBPHONBi GARRV T«M Winnipeg, Man. Dr- J. Stefánsson 401 Boyd Buildir.e C0R PJír/\)E 4VE. \ EDM0NT0N 8T. StunJar eingöngu augna, ey.na. nef og kverka sjúkdóma. Er að 1 itta frá kl. 10 12 f. h. og 2 3 e. h - TaUími: Main 3088. Heimili 105 I Olivia St. Talsfmi: Garry 2315. NDRTHWE5T GliAIN COMPANY H. J. LINDAL, Manager 245 Grain Exchange, Winnipeg íslenzkir hveitikaupmenn Skrifið eftir upplýtingum. Meðul sem ekki hafa breyzt við stríðið. Stríðið hefir haft mörg ill á • hrif á Bandarikin þar á meðal má telja að erfitt er að fá sum lyf og hefir þessvegna orðið að nota ýmislegt annað í stríðinu sem ekki er eins gott. En til eru lyf sem þetta hefir ekki náð til Triners American Elixir of of Bitter Wine eða annara Trin- ers meðala. Félagsstjórnin hef- ir verið nógu hyggin til þess að draga að sér nóg af öllum efn- um er i það t>arf og stríðið gæti haft hættuleg áhrif á; þessir reynslu tímar koma því hvergi við Triners American Elixir of Ðitter Wine. Það verður ávalt búið til úr hezta efni vegna þess að Triner félagið hefir dregið að sér nóg af góðum rót- um og berki og ágæt vín hvað lengi sem stríðið varir þrátt fyr- ir verðhækkun á öðru verður Triners American Elixir of Bitter Wine með sama verði. Allir sem þjást af hægðaleysi, magageri, slappleika, tauga- veiklun, lystarleysi, blóðþynnu, ættu að reyna þetta lyf. Verð $1.50. Fæst í lyfjabúðum Jos- ephs Triner Manufacturing Chemist 1333-1339 S. Ashland Ave., Chicago, 111. Skrifið oss á yðar eigin máli hvað sem það er, þegar læknisskoðun er ekki nauðsynleg þá gefur læknirinn okkar yður ráðleggingu. ii. Lokun vínsölubúðanna. Ef meiri hluti atkvæða skyldi veröa meö því við fylkis atkvæöa- greiösluna, aö afnema vinsölubúS- imar í Saskatchewan, þá veröur þeim lokað 12. júní 1817, eins og ráS er fyrir gert í vínsölulögunum. THOS. H. JOHNSON og HJÁLMAR A. BERGMAN, fslentkir lógfræOiagar, Smifitoia:- Koom 811 McArthnr Building, Portage Avenue Aritun: P. o. Hox 1056. Tel.fónar: 4503 og 4504. Winnipef Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Horni Toronto og Notre f «ame Phone __ mu H.lmllla Garry BM [ J. J. BILDFELL ^ávruomMau )Room 520 Union Bant . TEL. 2685 Selnr hús oK lóflir og annasi \ alt þar aOlútaudi. Peoingalan J. J. Swanson & Co. Verzln með faateignir. Sjá um leigu á hú.ura, AnnaM lán og eldaáuyrgðir o. fl. h04 riHM HMM4ltgt»Hl.f>ll Phone Main t»*l A. S. Bardal 845 Sherbrooke St. Selur líkkistur og annaat um útfarir. AHur útbúnaður sá bez.i. Ennfrem- ur s -lur Kann alsNonar minnisvarða og legsteina. Hcimília Tals. Skrifttofu Tals. - Oarry 2tBI Garry 300, 375 FLUTTIR til 151 Bannatyne Ave Horni Rorie Si4-. í staerri og betri ve.Kstofur Tals. Main 3480 Kana.ly EleotricCo Motor Repair Specialist J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 SomeiBet Block Cor. Portage Ave ðg Donald Street Tals. main 5302. Umboðsmenn Lögbergs. Jón Ptturson, Gimli, Man. Albcrt Oliver, Grund, Man. Fr. Frederickson, Glenboro, Man. S. Maxon, Selkirk, Mai^. S. Einarson, Lundar, Man. G. Valdimarson, Wild Oak, Man. Th. Glslason, Brown, Man. Kr. Pjeturson, Hayland, Man. Oliver Johnson, Wpgosis, Man. A. J. Skagfeld, Hove, Man. Joseph Daviðson. Baldur. Man. Sv. Loptson, Churchbridge, Sask. A. A. Johnson, Mozart, Sask. Stefán Johnson, Wynyard, Sask. G. F. Gislason, Elfros, Sask. Jón Ólafson, Leslie, Sask. Jónas Samson, Kristnes, Sask. Guðm. Johnson, Foam Lake, Sask. C. Paulson, Tantallon, Sask. O. Sigurdson, Burnt Lake, Alta. S. Mýrdal, Victoria, B.C. Guðbr. Erlendson, Hailson, N.D. Jónas S. Bergmann, Gardar, N.D. Sigurður Johnson, Bantry, N.D. Olafur Einarson, Milton, N.D. G. Leifur, Pembina, N.D. K. S. Askdal, M nniota, Minn. H. Thorlakson, Seattle, Wash. Th. Símonarson, Blaine, Wash. S. J. Mýrdal, Pt. Roberts, Wash. I T. O. Sigurðsson frá Brown P. O. hefir sent $83.50 í Rauöakross félagiS; er þaö ágóöi af samkomu sem þar var haldin 10. nóv. Fyrir þetta er þakkaö. T. Thorsteinsson. Yiss með að 'Vinna Verðlaun INDSOR SMJÖR HiiiC til í CATT Cuiiitda X THt CAMA01AN SALT C0., Ltd. 1

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.