Lögberg - 14.12.1916, Síða 3

Lögberg - 14.12.1916, Síða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGTÍSN 14. DESEMBER 1916 3 Pollyanna Eftir Eleanor H. Porter. Ungfrú Polly sneri sér vitS. Henni fanst hún hafa gert nóg fyrir móttöku systurdóttur sinnar. Fyllilega nóg, frá öllum hliðum skoöaS. En frammi í eldhúsinu ýtti Nancy línboltanum fram og aftur um eldhúsblæjuna, sem hún var aS strjúka, svo þaö leit út eins og blæjan ætti aS sviSna frá enda til enda. “Ljóst hár, rauSan og hvítrúSóttan bómullarkjól of stráhatt — meira veit hún ekki! — Nei, þaS er mjög líklegt aS hún viti ekki meira. En eg mundi nú skamm ast mín fyrir aS segja þaS, ef eg væri i hennar spor- tun — já, þaS gerSi eg sannarlega. Og þetta er hennai eina systurbam, sem kemur til hennar þvert yfii Ameríku 1” Réttum tuttugu minútum fyrir fjögur óku Timotlv og Nancy af staS, til aS taka á móti hinum eftirvænta gesti. Timothy var sonur gamla Toms. Og fólkiS i nágrenninu sagSi stundum, aö væri gamli Tom hægri hönd ungfrú Pollys, þá væri Timothy sú vinstri. Timothy var góömannlegur ungur piltur og lagleg- ur drengur var hann líka. Og þó aS Nancy væri ekki búin aS vera lengi á heimili ungfrú Polly, þá voru hún og hann orönir góöir vinir. En í dag þurfti Nancy aS hugsa svo mikiB um sitt áriSandi starf, aS hún var ekki eins skrafgjöm og hún var vön aB vera. Hún sat kyr og talaSi naumast eitt orS á leiBinni á stöBina. Og þegar þau komu þangaS, sté hún út úr vagninum og gekk upp á pallinn, og skildi Timothy einan eftir í honum. Aftur og aftur hugsaöi hún meS sjálfri sér: “Ljóst hár, rauöan og hvítrúSóttan bómul’.arkjól og stráhatt.’’ Og aftur og aftur hugsaSi hún, hvers konar bam ætli þessi Pollyanna sé. “Eg ætla aS vona, sjálfrar hennar vegna, aS hún sé kyrlát og skynsöm, skelli ekki hurSunum og missi ekki hnífana á gólfiö,” sagSi hún alt í einu vif Timoth, sem haföi bundiS hestinn og kom til hennar. “Já, sé hún þaS ekki, þá er ekki auSvelt aS vita hvemig okkur muni líSa,” sagSi Timothy hlæjandi. “Þ ví aS hugsa sér ungfrú Polly meS órólegt hávaSa- gjamt bam í húsinu. Já, þaS veröur gaman. Hana- nú, þar blæs eimreiöin.” “Ó, Timothy — þaS var leitt af henni aS senda mig aS eins,” sagöi Nancy upp og hljóp langs meS lestinni, til þess aS líta eftir jreim sem komu út úr vögnunum. ÞaS liSu heldur ekki margar sekúndur þangaS til hún sá hana, sem hún leitaSi aS — grannvaxna, litla stúlku, meS tvær gildar hárfléttur, ljósar á lit, sem féllu niSur eftir bakinu á rauSa og hvítrúSótta bóm- ullarkjólnum hennar; undir stráhattinum skimaSi, fjörugt, fréknótt, lítiS andlit til hægri og vinstri, sjáanlega lítandi eftir einhverjum. Nancy þekti barniS undir eins, en hún skalf svo mikiö aö hún orkaSi ekki strax aS fara til hennar. Svo litla stúlkan stóö alveg einmana á stöSvarpallin- um, þegar Nancy kom loksins til hennar. “EruS þér — ungfrú Pollyanna?” spurSi Nancy fremur feimin. En á sama augnabliki fann hún tvo litla handleggi lagöa fasta utan um sig. “Ó, eg er svo glöö, svo glöö, svo innilega glöS yfir því, aS þú ert hér,” hrópaSi skýr bamsrödd í eyraö á henni. Já, auövitaS er eg Pollyanna, og mér þykir svo undur vænt um aS þú komst aS sækja mig, eg hafSi búist viS því, eins og eg veit þú skilur.” ; “GerSuS — gerSuS þér J>aS ?” stamaöi Nancy vandræSaleg; hún gat alls ekki s'kiliö hvers vegna Pollyanna gat vænst eftir |>ví — né hvemig hún eat J>ekt sig. “GeröuS þér þaS?” endurtók hún um leiS og hún lagaSi hattinn sinn, sem Pollyanna hafSi næstum ]>ví rifiö af henni um leiS og hún faSmaSi hana aö sér. “Já, ]>aö geröi eg, og alla leiSina hingaö hefi eg veriS aS hugsa um hvernig þú mundir líta út,” hrópaSi hún. Hún var svo glöö og áköf, aS henni var ómögu- legt aS standa kyr, en dansaöi og hoppaöi í sífellu, meSan hún leit spyrjandi og rannsakandi augum, al- veg hiklaust, hátt og látt á Nancy, “en nú veit eg þaS, og mér þykir svo vænt um aö þú lítur út eins og þú lítur út.” Nancy varö því afar fegin aS Timothy kom til Jæirra rétt í þessu. OrS Pollyönnu ollu henni meiri og meiri vandræöa. “Héma er Timothy, drengurinn,” sagSi hún. “Þér hafiö máske koffort?” “Já, }>aö hefi eg,” svaraöi Pollyanna hreykin. “Alveg nýtt líka, kvenmanna hjálparfélagiS keypti J>aS handa mér — og var J>aö ekki vel gert af J>eim, þegar þær ætluöu aS verja sömu peningunum fyrir gólfdúk? Já, þaS er nú ekki af því, aö eg viti hve stóran gólf- dúk ]>ær gátu íengiö fyrir þessa peninga, en nokkuö af honum gátu þær þó keypt — hálfa leiS eftir kirkju- ganginum máske, heldur þú þaö ekki? En hin'kraBu viö. Eg hefi dálítinn seSil héma i töskunni minni, sem hr. Gray sagöi aS eg yröi aö skila um leiS og eg beiddi um koffortiS. Hr. Gray er maSurinn hennar frú Gray, þau eru systkinaböm prestkonunnar. Eg varö þeim samferSa ningaö. Ó, þau voru svo góö og viSfeldin. Já, sko —- héma er hann.” MeSan hún talaöi, leitaöi hún meS ákafa í litlu töskunni, og nú tók hún upp koffortsnúmeriö. Nancy andaöi þur.gt. Hún fann aS einhver varö aS gera þaS eftir svo langa tölu Svo leit hún til Timothy, en hann staröi í alt aSra áttt og hreyföi sig ekki. Svo lögSu ]>au loksins af staö heim öll þrjú, meS koffortiö hcnnar Pollyönnu aftast á, vagninum og Pollyönnu sjálfa á milli Nancy og Timothy. Alt af, á meöan þau voru aS koma koffortinu fyrir og sjálf- um sér, og aS leggja af staö, hafSi unga stúlkan flutt viSstöSulausan straum af spumingum, upplýsmgum og skjýringum, svo Nancy var oröin alveg ringluö og átti bágt meö aö svara skynsamlaga. “Hana þá. Nú fer vel um okkur. Nei, en hvaS þetta er gaman. Er vegurinn Iangur? En vona aS hann sé langur, þvi mér þykir svo gaman aö aka,” hrópaSi Pollyanna, þegar hestamir röltu af staS. “En þó þaS sé nú ekki mjög langt, þá gerir þaS auövitaö ekkert; ]>vi þá komum viS þvi fyr heim, og til ]>ess hlakka eg líka. En hvaö vegurinn er góöur. Já, eg vissi nú raunar aS hann var þaö, því pabbi sagöi —” Hún þagnaSi alt í einu og stundi þungan. Nancy leit til hennar dálítiS skelkuS og sá aö litla hakan hennar skalf, og augu hennar fyltust támm. En augnabliki siöar harkaSi hún af sér og byrjaöi afttrr: “Pabbi hefir sagt mér frá öllu hérna, skal eg segja þér. Ilann rnundi svo vel eftir öllu. Og — já, eg íeföi líklega átt aö segja þaS fyr. Frú Gray sagSi aö •g ætti aö geta þess—hvers vegna eg er í þessum rauS- lekkótta kjól en efcki svörtum. Því hún sagSi aS þér cynni aö þykja þaö undarlegt. En þaö er af því, aö í síSustu trúboSsfélags sendingunni var ekkert svart; >ar var aS eins einn svartur flauelskjóll, og þaö sagöi frá Deakon, kona hringjarans, aS væri ékki viöeigandi fyrir mig. Og auk þess, þá var pilsiö meS hvitum >lettum, — af því þaö var slitiS, eins og þiS skiljiö — i báöum olnbogunum og bakinu. ÞaS voru raunar iumar i kvenmanna styrktarfélaginu, sem vildu kaupa íýjan svartan kjól handa mér, og hatt í viSbót, en '>á álitu hinar, aS þaö væri betra aS verja peningunum til aS kaupa rauSan gólfdúk i kirkjuna, sem þær lang- iSi svo mikiS til aS fá, eins og þiS skiljiS. Og frú White sagSi, aS þaS væri líklega gezt, þvi hún kynni >kki viS svaríklædd böm — nei, eg meina aS henni líkaSi bömin, en ekki fatnaSurinn.” Pollyanna þagnaSi til aS draga andann, svo Nancy gat sagt: “Ó, já, þaS — þaö gerir liklega ekkert.” “Jæja? Mér þykir vænt um aö hevra þaS, því mér finst þaö heldur ekkert gera,” sagSi Pollyanna skiálf- •ödduö og- kinkaöi kolli. “AuSvitaS væri mér miklu erfiöara aö vera kát, ef eg væri svartklædd —” “Kát,” spurSi Nancy, hún var svo hissa, aö hún varS aö gripa fram í. “Já, — af þvi pabbi er farinn til himins, til aS vera hjá mömmu og hinum, eins og þú skilur. Hann sagSi aS eg ætti aS gleöjast yfir þvi, en mér hefir veitt erfitt aö geta þaö — jafn vel þótt eg væri í rauSflekk- óttum bómullarkjól, af því eg — þráSi fööur minn svo mjög. Og svo fanst mér eins og eg þyrfti aö bafa hann hjá mér, fvrst aö mamma haföi guS, hin bömin og alla englana hjá sér, en eg haföi enga aSra en kvenmanna styrktarfélagiS. En nú er eg viss um aS mér veitir þaS hægra, fyrst eg hefi fengiö þig. Polly frænka. Ó, eg er svo glöö yfir því aB hafa þig.” Nancv. sem bókstafleea skalf af hluttelcningu í kjörum litlu, einmanalegu stúlkunnar, varö nú skyndi- lega gripin af skelfingu. “Nei, nei — ungfrú Pollyanna — þaS — þaS er misskilningur,” stamaBi hún. “Eg er aS eins Nancy, eg. Eg er ekki Polly frænka yöar, eins og þér skiliið.” “Ert þú ekki—Polly frænka?” sagöi bamiS alveg hissa. “Nei, nei. Eg er aS eins Nancy. Mér kom ekki til hugar aS þér munduð taka mig fyrir hana. ViS — :mm alveg ólíkar — já, alveg ólíkar. Timothy gat naumast varist hlátri; herðar hans voru famar aS hristast. En Nancy átti of erfitt ti! þess, aS geta sent honum eldingar angna sinna, fyrir hina óviBeigandi kátínu hans. “Já, en hver ertu þá?” spurSi Pollyanna. “Þú litur ekki út fyrir aS vera nein af kvenmanna styrktar- félaginu.” Nú hló Timothy hátt og hiklaust. “Eg er Nancy — vinnukona ungfrú Pollys,” svar- aöi Nancy, sem enn átti of annríkt til þess aS geta sint Timothy. “Eg er eina vinnukonan þar á heimil- inu, og annast alla vinnuna nema fataþvott og lín- stroku, sem frú Durgins gerir.” “Já, en þaö er þó til þessi Polly frænka?” spuröi litla stúlkan áköf. “Já, þér megiS vera alveg visSar um aS hún er til,” svaraði l imothy. Pollyanna hallaöi sér aftur á bak í sætinu með rólegum svip. “Tæja, þaS er þá ?ott,” sagöi hún. Nú varð ofur- stutt þögn. Svo sagöi hún glaölega: “Vitið þiö hvaö ? Mér þykir mjög vænt um aS hún kom ekki aS sækja mig, því þá hefi eg hana ti! aö gleöjast yfir auk ykkar, sem eg hefi þegar kynst.” Nancy blóðroSnaöi; Timothy sneri sér aö henni brosandi. “Eg verS aS segja aS þetta var fallega sagt,” mælti hann og hló. “Hvers vegna þakkar þú ékki litlu ung- frúnni ?” “Eg—eg—eg var aS hugsa um ungfrú Pollv/’ stam- aði Nancy, hún var enn þá jafn feimin og vandræSaleg. Pollyanna dró andann ánægjulega. “Já, eg geröi þaö líka,” sagöi hún. Eg hlakka svo mikið til aS sjá hana. Hún er eina móöursysturin sem eg á, sjáiS þiS, og eg hefi í öll þessi ár ekki vitaS aS hún var til, en svo sagöi pabbi mér frá henni, og hann sagSi aS hún ætti heima í stóru og fallegu húsi, efst á dálítilli hæö, sem umkringt væri af grænum trjám.” “Já, hún á þar líka heima. Nú getiS þér séS húsiS. Þáö heitir Lindarbakki,” sagSi Nancy. “ÞaS er stóra, hvíta húsiS meS grænu gluggaljóshlífunum þarna uppi á hæöinni.” “Ó, hve ]xiö er yndislegt; og sá grúi af stóru trján- um, og kafloðiö af grænu grasi í kring. Eg held eg hafi aldrei séö jafnmikið af grænu grasi í einu. Er Polly frænka'rílc, Nancy?” “Já, ungfrú.” “Ó, þaS er ágætt. Þaö hlýtOr aS vera yndislegt aS eiga mikiS af peningum. Eg hefi aldrei þekt neinn sem átti milkiS af þeim, nema White; þau eru býsna rík. Þau hafa dúka á gólfinu í öllum herbergjunum og ísrjóma á sunnudögum. Er Polly frænka vön aö hafa ísrjóma á sunnudögum ?’’ Nancy hristi höfuðiS og leit kýmileit til Timothv. “Nei, ungfrú. Isrjóma hefi eg aldrei séð þar i húsinu. Frænku ySar geSjast líklega ekki aS ísrjóma, því hann hefir aldrei sést þar á boröum.” “Ó”, sagöi Pollyanna og brá i brún, “geöjast henni ekki aö ísrjóma? ÞaS er leiöinlegt. Eg get ekki skiliö hvers vegna henni líkar ekki ísrjómi. En, samt sem áður — eg má máske gleðjast yfir því, af því sá ís- rjómi, sem maður borSar ekki, orsakar ekki veikindi í maganum, sem frú White svo oft kvaldist af. Jafnvel þó — eg borSaði ávalt hennar isrjóma, þegar eg fékk hann — og þaö allmikið, eins og þú skilur. En kann- ske Polly frænka hafi dúka á gólfunum?” “Já, dúka hefir hún.” “í öllum herbergjunum ?” ‘.‘Já, hér um bil í öllum,” svaraöi Nancy, og skugga brá yfir :svip hennar, þegar hún fór aS hugsa um litla, nakta loftherbergiS, þar sem enginn dúlcur var á gólfinu. “Ó, hve mér þykir vænt um þaö,” hrópaöi Poily- anna. “Mér ]>ykir svo vænt um og mikið varið i gólf- dúkia. Heima áttum við ekki nema tvö lítil skinn, sem koniu einu sinni með trúboðsfélags sendingu, og á öðru voru blekblettir. Frú Wliite hafði myndir á veggjunum og — meö stórum trjám sumar, nokkrar með yndislegum blómum, og eina af lítilli stúlku, sem lá á hnjánum og lék við ketling — já, og svo af lambi og ljóni, sitt á hvorri mynd, eins og þú skilur, lambiS og ljónið. Já, eg veit nú raunar aS þaö er sagt í biblíunni aö þau eigi að mætast einhvern tima, en þaö hefir ekki átt sér staö enn þá — já, eg á ekki viö frú Whites ljón og lamb. Þykir þér ekki líka gaman aS myndum ?” “Ó, mér — eg veit ekki,” svaraði Nancy, hún var 'komin aö því að gráta aftur. VÉR KENNUM GREGG Hraðritun SUCCESS VÉR KENNUM PITMAN Hraðritun BUSINESS COLLEGE Limited HORNI PORTAGE OG EDMOMON ST. WINNIPEG, - MANITOBA ÚÍIRUvSKOI AR FRÁ HAFI TIL HAFS TÆKIFÆRI pað er mikil eftirsókn eftir nemendum, sem út- skrifast af skóla vorum. — Hundruð bókhaldara, hraðritara, skrifara og búðarmanna er þörf fyr- ir. Búið yður undir þau störf. Verið tilbúin að nota tækifærin, er þau berja á dyr hjá yður. Látið nám koma yður á hillu hagnaðar. Ef þér gerið það, munu ekki að eins þér, heldur foreldr- ar og vinir njóta góðs af. — The Success College getur leitt yður á þann veg. Skrifist í skólann nú þegar. YFIRBURÐIR Beztu meðmæli eru með- mæli fjöldans. Hinn ár- legi nemendafjöldi í Suc- cess skóla fer langt fram yfir alla aðra verzl- unarskóla í Winnipeg til samans. Kensla vor er bygð á háum hugmynd- um og nýjustu aðferð- um. ódýrir prívatskólar eru dýrastir að lokum. Hjá oss eru námsgreinar kendar af hæfustu kenn- urum og skólastofur og áhöld eru hin beztu. — Lærið á Success skólan- um. Sá skóli hefir lifað nafn sitt. Success verð- ur fremst í flokki. SUCCESS-XKMANDI HEUDUR IIAMARRI I VJELRITUN INNRITIST HVENÆR SEM ER Skrifið eftir bæklingi SUCCESS BUSINESS COLLEGE Limited F. G. Garbutt, Pres. D. F. Ferguson, Prin. TRÖLL STERK Hið mikla meisfaraverk GALLOWAY’S „SEX“ pesar þú kaupfr Iiestafl, þá vertn viss nm að þú ffilr þaS. þessi afar- sterka “Sex” Galloway gasolln vél hefir heljarafl til vinnu. T>a8 er ábyrgrst aS hún framlelði flelri hest- öfl en hún er skrásett fyrir, og hún er send hvert sem vera vill til reynslu I 30 daga. Kauptu ekki hinar léttu vélar sem skrásettar eru fyrir fleiri hestöflum en þœr hafa, sem nú fylla markaðinn fyrir látt verð. Galloway vélin er alstaðar viðurkend sem sú er megi til fyrirmyndar i visinda- samsetningu og beita vel til allrar bændavinnu. Tfir 20.000 ánægðir bændur, sem keypt hafa Galloways vélina, rita þetta. SÉRSTÖK ATRIÐI: Herkules sivalnings höfuð, löng sveif, ágætur aflvaki, sparsamur brennari, engin ofhitun, full- kominn oliuáburður, endurbættur eldsneytisgjafi og mikill eldiviðarsparnaður.—StærS til hvers- sem er frá 1% hest- afii til 16 hestafla, og allar seldar þannig að reyna megi úkeypis I 30 daga með 5 ára ábyrgS. ÖKEYPIS BÆKUINGUR segir alt um Galloways vélina, hvernig hún er búin til, seinasta verSskrá og söluskilmál- ar. SömuleiSis eru þar prentaSar mikiisverSar upplýs- ingar um alt er búnaSi heyrir til. um áhöld og verkfærl fyrir lægra verS en dæmi séu tii; föt handa mönnum, kon- um og börnum, skór, stlgvél, vetlingar o. s. frv. SkrlfiB eftir verSIistanum I dag. HANN KOSTAR EKKERT. The William Gallcway Company of Canada Limited Dtird 29 WINNIPEO, MAN. \T' • .. I • timbur, fjalviður af öllum Nyjar vorubirgðir tegundum, geirettur og al»- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar til vetrarins. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. Limited HENRY AVE. EAST WINNIPEG Lesið auglýsingarnar með athygli <———— EDDY’S ELDSPITUR Jafnvel þó þær hafi hækkað í verði, sem stafar af því að ýmislegt sem til þeirra þarf hefir stigið upp, eru þær þó eins góðar og áreiðanlegar og að undanförnu — eins og þær hafa fengið orð fyrir. Biðjið ætíð um EDDY’S ELDSPÝTUR. /" 1 ................................ Canadian Northern Járnbrautin RAILWAY TIL DESEMBE R EXCURSIONS 1916 ' 8AILWAY AUSTUR CANADA Daglega frá Desember l. til 31. og sem gildir fyrir 3 mántíi. ViðstaSa leyfÖ. Fyr.ta flckks íaifeMer. Víl á Irt ulun . C ttui «tl f ritur, Raflýstir svefnvagnar. Otsj6nar-vagnar fiá V in ipe g til loicrto. FERÐAMANNA-VAGN/^ R n eð rýjusiu tizku Mjög lágt fargjald til hafanra og má ef vill farB pait af Ieiðinrii með akipum Farbréf með öllum eimakipalfnum til GAMLA LANDSINS Daglega frá Nóv. 23. til Dea, 3t. Farbréfin pi'da I 5 már.uði eg eina fiá öðrum atrandböfnum ef æskt er. Upp’ýsingar og farbréf fást t jé bvaða Canedian Nortbern pn tcf irrarni sem er eða skrifið R. CREELMAN, General Passenger Agént, Wl. nip< g 4 • •; Skraddara-saumuð Föt •: H.. . • /í «• 'U . <: , • Vér getum búið til handa yð- ur föt, sem fara vel og eru í alla staði vönduð, en gleymið ekki að vér biðjum aðeins um lítið meira en helming Við það, sem þér þurfið að borga annars stað- ar — vorii* prísar eru: YFIRHAFNIR $20. til $25. og alfatnaðir fyrir sama verð. Vandað efni, sem þér megið sjálfur velja hjá oss. Co-Operative Tailoring Co' Limfted 432 Main Street, Winnipeg /riORE BREAD AND 0ETTER 0READ 140«. “Mamma, þetta erhveit- . ið sem frú B. K. D. sagði að væri gott, ;Látum okk- ur reyna það.“ PURITV FLOUR Mr. Gray er í kosningum sem talsmaður sparseminnar. Hann hefir þá skoðun að þegar Saska- toon, Lethbridge og aðrir bæir fyrir vestan oss geta minkað skuldir sínar og lækkað skatta sína, þá gæti bæjarstjórnin í Winnipeg að einhverju leyti með praktiskum ráðum orðið við hin- um alvarlegu óskum fólksins á meðan stríðið stendur yfir, lífs- nauðsynjar eru dýrar og harð- indi í landinu. Ef þér viljið fá óháða fram- sóknarmenn, hugdjarfa og hag- fróða, þá kjósið Charles F. Gray aðstoðar verkfræðing. FYFIR “D” SÆTI.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.