Lögberg - 01.03.1917, Blaðsíða 3

Lögberg - 01.03.1917, Blaðsíða 3
LtfUBERG, FIMTUDAGINN 1. MARZ 1917 Pollyanna Eftir Eleanor H. Porter. “Gott. Eg skal vera þar.” Drengurinn þagna'Si litla stund, og sagSi svo hálfhikandi: “Máske eg fari heldur til baka í kveld — til munaöarleysingjaheimilisins á eg við, því eg hefi ekkert annaS heimili aS flýja til, eins og þú skilur; og — og — þaS er ekki lengra en síSan í morgiui, aS '«eg fór þaSam Eg bara fór, eins og þú skilur. Eg sagSi ekki, aS eg ætlaSi ekki aS koma aftur — þó aS eg haldi, aS þær skeyti alls ekki um þaS, þó aS þær sæju mig ekki nokkra daga. Þær eru ekki — eins og ættingjar manns, þú skilur. Þær skeyta ekkert um einstaklinga.” “Já, eg skil,” svaraíSi Pollyanna og kinkaSi kolli. “En eg er viss tjm aS eg hefi fundiö pláss handa þér, þegar viS finnumst á morgun. Vertu þá sæll!” hrópaSi hún og sneri aftur vongóS heim aS húsinu. ViS dagstofugluggann stóS ungfrú Polly, sem alt af hafSi haft gætur á börnunurn, og horföi svipdimm á eftir drengnum, þangaS til hann hvarf viS bugSu á brautinni, þá stundi hún, sneri sér viS og gekk magnlítil og þreytu- leg upp á loft. ÞaS var annars ekki venja ungfrú Polly aS Vera magnvana og þreytt. En í dag var hún einhvern veginn svö undarleg. Ilún gat ekki gleymt oröum drengs- ins, “glöS og góö”, þau ómuöu ávalt fyrir eyrum hennar. Og í huga hennar var einhver svo einkennileg tilfinning, — eins og hún heföi mist eitthvaS sem hún átti. XII. KAPÍTULI. Pollyanan kemur á fund kvenmanna styrktarfélagsins. ÞaS var afar mikil kyrS viS morgunverSinn á Lindarbakka þanna dag. Pollyanna reyndi raunar aS koma samtali af staö; en hún varS ekki heppin aS þessu sinni, einkum máske af þvi aS hún varS fjórum sinnum aS hætta viS orSiS “glöS”, roSnaöi í hvert sinn og vand- ræSaleg á svip. E'n i fimta skifti sem þaS kom fyrir hristi ungfrú Polly höfuSiS, þreytt og uppgefin. “Ó, góSa barniö mitt, segöu þaS, fvrst þú getur ekki án þess veriö,” sagöi hún og stundi. “ÞaS er sannarlega betra aö þú segir þaS, heldur en aS þú segir þaS ekki, fyrst aS — fyrst aS þaS veröur endilega aíS segjast.” ÞaS birti yfir sorgmædda svipnum hennar Pollyönnu. “Ó, þúsund þakkir, frænka. Því sjáöu, þaS yröi svo afar erfitt meS tímanum aS segja þaS ekki. Eg hefi leikiS þennan leik svo lengi, skal 'eg segja þér.” “Leikiö—ihvaö þá?” spuröi ungfrú Polly. “Þann leik, þú v'eizt—þann, sem pa—” Pollyanna steinþagnaöi undir eins og roSnaSi, vand- ræSaleg yfir því aS vera aftur komin út á ranga braut, sem búiö var aS banna henni aS stíga á. Ungfrú Polly hniklaSi brýrnar, en hún sagSi ekki neitt, og meira var ekki talaS á tneöan þær neyttu matar. Pollyanna hrygSist ekki þegar hún stundu síSar heyröi frænku sína segja viS prestskonuna í símanum, aS hún gæti ekki mætt á fundi kvenmanna styrktarfélagsins í dag sökum þess, aS hún hefSi svo slæman höfuöverk. Þegar svo ungfrú Polly fór upp á loft til þess aS leggjast út af dálitla stund, reyndi Pollyanna aS vera hnuggin yfir höf- uöverknum hennar, en henni gekk þaS illa, þvl hún gat ekki varist því aö vera glöS yfir þvt, aS frænka hennar væri ekki til staöar þegar hún legSi fram málefni Jimmy Beans fyrir kvenmatma styrktarfélaginu. Hún gat ekki gleymt því aS frænka hennar haföi kallaö Jimmv betlara- unga, og hún vtldi sí'Sur aS frænka hennar kallaöi hann jjaö gagnvart félagskonunum. Pollyanna vissi aS kvenmanna styrktarfélagiS haföi fundi sína kl. tv’ö, í bænahústnu viö hliöina á kirkjunni, sem var hér um bil hálfa milu frá Lindarbakka. Hún ákvaS aö fara þangaS um kl. þrjú. “Eg vil helzt aS þær veröi allar komnar,” hugsaöi hún, “Jdví annars getur veriö aS einmitt sú, sem ekki er kornin, vildi gefa Jimmy heimili hjá sér; og fyrst þær eiga aö mæta á fundi kl. tvö, þá veit eg aö klukkan veröur orðin ]>rjú áöur en þær eru allar komnar, þvl þannig var alt af meö kvenmanna styrktarfélagiS heima.” Kl. næstumþrjú var því Pollyanna komin aS kirkjunni. Kyrlát, en örugg og hughraust gekk hún upp trSppuna aö bænahúsinu, opnaöi dyrnar og kom inn í forstofuna. Lágur ómur kvenradda hlátur og mas, barst til eyrna hennar frá samkomusalnum. Ofurlitla stund stóö hún kyr fyrir utan dyrnar, opnaSi Jtær svo og gekk inn. Samtaliö ]>agna'Si undir eins og breyttist í undrandi ]>ögn. Pollyanna gekk fáein skref áfram dálítiö feimin. Nú, þegar augnablikiS var komiö, fann hún sig mjög uppburSarlitla. Þessi andlit úr nágrenninu, sem henni voru allflest litiS kunn, voru nú þrátt fyrir alt ekki hennar konur. “GóSan daginn,” sagöi hún og heilsaöi eins kunn- tiglega og hún gat. “GóSan daginn,” sagöi ein af konunum eftir litla ]>ögn. Pollyanna leit upp og á öll hin spyrjandi andlit hring- inn í kring, sem horföu á hana. “Eg er Pollyanna Whittier,’" sagöi hún. “Eg — eg }>ekki aö minsta kosti ykkur — já, ekki allar, en eg þekki flestar af ykkur — aö andlitinu til, á eg viö.” Engin af konunum svaraSi einu oröi. ÞaS var svo mikil kyrS, aö hún eins og heyrSist beinlínis. Flestar af konunum þektu ]>etta undarlega barn, sem var komiö til ungfrú Harrington, og allar höfSu ]>ær heyrt talaö utn hana, en engin þeirra vissi hvaö þær áttu aS segja á þessu augnabliki. v “Eg—-eg hugsaöi mér aS fara hingaö til J>ess aö leggja fyrir ykkttr málefniS,” stamaöi Pollyanna, og án þess aö vita |>aö, greip hún til ]>eirra orSa, sem hún haföi heyrt föSur sinn nota viS slík tækifæri. DálítiS uml heyröist hjá konunum, og loks sagöi prest- konan, frú Ford: “Hefir frænka þín sent ]>ig hingaö, barn?” Pollyanna roSnaSi. “Nei-nei. Eg kem alveg sjálfkrafa. Eg ]>ekti svo vel kvenmanna styrktarfélagiö, sjáiö þiö, þvl þaS var kven- manna styrktarfélagiS, sent annaöst mig, þegar — Jtegar pabbi var dáinn.” Konurnar litu hvor á aSra. Sttmar brostu, hinar hristu böfuðin. Ein ttng stúlka hló. Prestkonan leit ásakandi augum á ungu, hlátursgjörnu stúlkuna. Sneri sér svo aftur aS Pollyönnu. "Já, barn — hvaö cr þaö sent þú ætlar aö leggja fyrir okkur ?” Jú, ]>aö er — þaö er Jimmy Bean,” svaraöi Polly- anna, enn þá dálítiö hikandi. “Hann hefir ekkert pláss aS vera í nema munaöarleysingjaheimiliö, en þar er svo margt af börnum, aS hann heldur sér sé ofaukiö, aS minsta kosti álítur hann aS forstööukonurnar vilji síöur hafa sig, segir hann. Þess vegna vill hann svo gjarnan fá sér pláss annarsstaöar, þar sem hann gæti — já, fengiS heimili, sagöi hann; slíkt pláss, þar sem kona meö móöur- tilfinningum er, en ekki ráSskona, eins og þiö skiljiö — þar sem einhverjum þætti vænt um hann. Hann er tiu ára, og á því ellefta. Mér datt í hug aS einhverri ykkar kynni aS geöjast aö honurn og vildi taka hann og annast.” “Nei, nú hefi eg aldrei” —, sagSi undrandi rödd, þegar Pollyanna þagnaöi. Pollyanna horföi vonaraugum á allar konurnar, sem sátu í kring um hana. “Já, þaö er satt — eg gleymdi nú aö segja aö hann vill vinna,” sagöi hún fljótmælt. Enn þá þögöu konurnar. Loks fóru* nokkrar þeirra aS spyrja hana ýmislegs, og aS lítilli stundu liSinni höföu þær fengiS aö heyra alla söguna hjá henni, og fóru aS ræSa um hana sín á milii, fjörlega en ekki vingjarnlega. Pollyanna hlustaöi meS nákvæmni og vaxandi ákafa. Fæst af því sem sagt var, skildi hún til hlýtar. En aS nokkurri stundu liSinni skildi hún þó svo mikiö, aö engin af konunum sá sér fært aS taka Jimmy, þó aö hver ein þeirra léti í Ijós, aö hinum væri þaö vel mögulegt, þar eS margar þeirra hefSu enga litla drengi heima. En engin þeirra vildi samþykkja aö taka drenginn. Svo stakk prestkonan upp á því, dálítiö hikandi, aS kvenmanna styrktarfélagiS gæti máske i sameiningu hlynt aö honum, meS ])lí aö senda minna af peningum til heiöingjanna í Afríku.' En naumast var prestkonan búin aö segja þetta, þegar allar konurnar tóku til máis í einu, og því meira sem þær töluöu hvor til annarar, því hærra og ákafar æptu þær allar saman. Pollyanna skildi svo mikiö, aS þetta kvenmanna styrktarfélag var nafnfrægt fyrir tillög sín til Zulutrúboösfélagsins, og sumar af konunttíu sögöu, aö þær mundu deyja af sneýpu, ef þær sendu færri peninga þetta ár en hin. Stundum fanst Pollyönnu aS hún mis- skildi meiningu þeirra, því þær sögöu hreint og beint, aS þaö væri sama til hvers peningarnir væru notaöir, ef aö eins þeirra félag væri meS þeim efstu á listanum yfir þau félög, sem gæfu til trúboSsfélagsins í Zulu —• og þaS gætu þær þó ómögulega meint. En alt var þetta fremur ruglingslegt, eöa aS minsta kosti alls ekki ViSfeldiS, svo Pollyanna varS mjög glöö, þegar hún var komin út í bltöa, hressandi loftiS — en hún var líka sorgmædd, því hún fann meS sjálfri sér aS þaö var ekki auövelt, heldur mjög sorglegt og leiöinlegt, aö veröa aö segja Jimmy Bean á morgun, aö kvenmanna styrktarfélagiö vildi heldur brúka alla peninga sína til þess, aS senda þá til heiöingjanna í Zulualandi, en aö nota þá til aS útvega litlum dreng í þeirra eigin bygS heimili og hjúkrun, sem þær fengju hvorki “þökk né heiSur fvrir hjá neinum,” eins og háa konan meS gleraugun háföi sagt. ' “Ekkert fyrir þaS — þaö er auSvitaS ágætt aS senda heiSingjadrengjunum peinga lika, og mér er kært aS þeir fái nokkuö af þeim,” hugsaöi Pollyanna og stundi, meöan hún labbaöi heim á leiö hrygg í huga. ‘En þær töluöu á þann hátt, eins og litlir fátækir drengir hér, væri ekki þess verSir aS hlynna aS, heldur, aS eins heiöingjadreng- irnir I fjarlægöinni. Og eg held nú samt, aö ef þær sæi hvaö glaöur Jimmy Bean yröi, þá væri bæöi þökk og heiöur innifaliö í því líka.” XII. KAPÍTULI. 1 Pcndleton skóginum. Pollyanna gekk ekki beina leiö heim til sín, þegar hún yfirgaf kvenmanna styrktarfélagskonurnar ög bænahúsiö. í staö þess bélt hún beina leiö til Pendleton hússins. Þetta haföi veriö erfiöur dagur, jafnvel þó þaö heföi veriS “mánaöarleyfisdagur” (sem Pollyanna kalIaSi hina tilviljandi og sjaldgæfu frídaga, þegar hún hvorki þurfti aS stunda sauma né matreiSslunámJ, og hún var farin aö þrá svo mjög, aS ganga sér til skemttmar í friösömu, grænu kyrSinni í Pemjleton skóginum. Þess vegna gekk hún hugrökk upp bröttu hæSirnar, sem voru á leiöinni þangaö, enda þótt sólin steikti bak hennar. “Eg þarf hvort sem er ekki aö vera heima fyr en kl. hálf sex”, hugsaSi hún meS sjálfri sér, “og þaö veröur svo mikiS skemtilegra aö ganga þennan krók í gegn um Pendleton skóginn, jafnvel þótt þaS sé allerfitt aö komast upp þangaö.” ÞaS var satt, þaS var yndislega fagurt í Pendleton skóginum. Pollyanna vissi þaS af reynslunni. Og i dag fanst henni næstum indælla þar, heldur en nokkru sinni áöur, jafnvel þótt hún Væri svo hnuggin yfir von- brigöunum, aS geta útvegaö Jimmy Bean heimili og kviöi fyrir aS veröa aö segja honum þaö á morgunt “Eg vildi aö þær væru komnar hingaS upp—allar konurnar, sem skröfuöu svo fljótt og svo hátt,” sagSi Pollyahna viS sjálfa sig og stundi, meöan hún leit upp á bláu blettina á himninum, sem sáust hér og hvar, “þá held eg aS þær myndu skifta um skoöun og taka Jimmy Bean til sín samt sem áöur, einhver þeirra,” hugsaöi hún enn fremur, sannfærS um aS niSurstaSan yrSi þessi, án þess hún vissi hvers vegna. Alt í einu nam hún staSar og hlustaöi, hún heyröi hund gelta inni i skóginum. Rétt á eftir kom líka hund- ur hlaupandi beint til hennar, og hélt áfram aö gelta. “Komdu hingaS, hvutti — komdu hingaö,” sagSi Polly- anna og klappa á hnéö. Hún Ieit vonaraugum niSur á götuna; henni fants hún hafa séS þenna hund áöur; já, hún var næstum viss um þaS. Hann hafSi veriS meö “manninum”, meS John Pendleton. Og þess vegna horföi Pollyanna niSur eftir skógargötunni, vonandi aö sjá mann- inn koma. Hún staröi í áttina þangaS, en maöurinn kom ekki. Svo sneri hún sér aö hundinum aftur. Því hundurinn lét svo undarlega; þaö gat Pollyanna séö, þó hún væri aö eins ung stúlka. Hann gelti hvíld- |arlaust — stutt og hátt, eins og hann væri utan viö sig yfir einhverju. Og svo hljóp hann fram of aftur um götuna, —• leit af henni og svo á hana aftur. Pollyanna fór nú aS elta hundinn; þá hljóp hann ákafur á undan henni, sneri sér oft viö til þess aS sjá hvort hún kæmi, og hljóp svo áfram. Þaui komu brátt aS annari götu, sem lá Jivert yfir þá er þau höföu gengiö eftir hingaö ti!; þar sneri hundurinn inn á nýju götuna og þaut af staö í áttina til skógarins; hann nam aö eins einu sinni staöar til aS sjá hvort hún kæmi á eftir sér, og gelti og ýlfraSi viSstööuIaust. • “Nei, en hVuttj, þetta er ekki Vegurinn heim,” sagSi Pollyanna; hún nam staöar viS krossgötuna. En nú varö hundurinn hálftryltur af ákafa. Fram og aftur, fram og aftur — frá Pollyönnu og niöur götuna og til baka aftur, þannig þaut hann viSstööulaust, gelti, ýlfraSi og bar sig illa. Hver hreyfing af litla, brúna kroppnum hans, hvert tillit frá hinum ta’.andi, brúnu augum, var þrungiö af bæn og ákafa — já, svo greinileg var öll framkoma hans, aö Pollyanna skildi hann á endan- um, gekk inn á hliöarstiginn og fylgdi honum. Og þá þaut litli hundurinn á staö eins og hann væri tryltur, inn á milli trjánna fyrir framan hann, og þaS leiS ekki á löngu þangaS til Pollyanna fékk skýringu á aS- ferö hans; því alt í einu kom Pollyanna auga á mann, sem lá á bakinu á mosanum milli burknanna, rétt hjá bröttum kletti, sem stóS þarna á milli skógartrjánna. Hann lá meö lokuö augu, alveg kyr, og hreyföi sig ekki. Pollyanna nam staöar dálítiS skelkuö; svo gekk hún eitt skref áfram. Hún sté á kv'ist, sem brotnaSi undir fæti hennar, og viS aS heyra brakiS sneri maSurinn höfö- inu viS meS hægS. “Ó nei, ó nei!” hrópaSi Pollyanna frá sér numin og hljóp til mannsins; “eruS þaS þér hr. Pendleton? HafiS þér meitt ySur? Því liggiö þér hérna?” “Meitt mig? Ó, því skyldi eg hafa gert þaS. Eg blunda auSvitaS aS eins hérna í sólskininu,” svaraöi maö- urinn kýminn og dálítiö gramur. “Heyröu mig, þú — láttu mig heyra hvaö þú getur. Heldur þú aö þú getir gert nokkuS fyrir mig? Hefir þú hokkra skynsemi?” Pollyanna varS bæöi vandræöaleg og móSguö; en eins og venja hennar var, svaraöi hún öllum spurningum hans, einni eftir aöra. “Nei, þaS er v’íst ekki mikiS sem eg get, hr. Pendleton,” sagSi hún, “og hvaö eg get gert fyrir þig, veit eg ekki; en skynsemi hefi eg; þaS sagöi ein af konunum í kven- manna styrktarfélaginu — hún sagöi, aS eg væri mjög skynsöm lítil stúlka. Hún sagöi þaS einmitt einn daginn, þegar hún vissi ekki aö eg heyrSi til hennar.” Maöurinn brosti beiskjulega. “Gott, gott —eg biS afsökunar,” sagöi hann; “eg efást ekki um aS þú ert skynsöm, þegar þú hefir slíkt vottorö fyrir því. HlustaSu nú á mig.” Hann þagnaöi, gat StungiS hendinni meS nokkrum erfiSismunum niöur i buxnavasann, og tók upp úr honum lyklakippu. Af þeim valdi hann einn sérstakan lykil, sem hann rétti aö henni. “SjáSu hérna,” sagöi hann, “þaS er þessi herfilegi fótur minn.” Hann beit á jaxlinn. “Þegar þú gengur beina leiö í þessa átt, þá kemur þú aö húsinu mínu — þaS er ekki langt — hér um bil tíu minútna gangur. Hér er lykillinn aö aSaldyrunum. Þú gengur inn í gegn um framganginn meS súlunum — já, en annars — veizt þú hvaS þetta er?” “Já, auövitaS v'eit eg þaS. ÞaS er eins konar sólbyrgi. Þaö er lika á húsinu hennar frænku. ÞaS var uppi á þaki þess, sem eg svaf þá nótt — já, eg svaf nú raunar ekki, því þau komu og fundu mig þar.” “HvaS þá? Nú, þaö er þaö sama. Þú ferö svo inn í húsiö, gengur beint í gegn um forstofuna aö dyrunum í hinum enda hennar. Þegar þú kemur inn í herbergið þar, þá sérö þú síma á stóra boröinu þar í miöju her- berginu til hægri handar. Getur þú talaS í síma?” “Já, ]>aS get eg. Góöi minn, einu sinni þegar Polly frænka —” “Já, nú tölum viö ekki um neina Polly frænku,” greip maöurinn fram í óþolinmfcöur og reyndi aS hreyfa ®ig ofurlítiö. “Hugsaöu þig nú um og taktu vel eftir. Findú simabókina — hún ætti aö hanga á króknum undir sim- anum, en þaö er vel líklegt aö hún sé þar ekki — en Jiún liggur eflaust einhversstaöar í nándinni — nú, findu símabókina — já, þú veizt líklega hVaö símabók er?” “Já, mjög vel. Mér þykir svo undur gaman aö lesa í símabókinni hennar Polly frænku; þar eru svo mörg undarleg nöfn, aö —” “Svo finnur þú símanúmeriö hans Chiltons læknis, og svo hringir þú hann upp og segir honum, aS John Pendleton liggi rétt fyrir neöan Arnarhamarinn meS brotinn fótlegg, og aS hann veröi aS koma strax meö handbörur og tvo menn. Hitt annað veit hann sjálfur. En segöu honum aS hann verSi aö koma þessa leið hingaö.” “Meö brotinn fótlegg! Ó, hr. Pendleton, hvað þetta er leiöinlegt! HafiS þér brotinn fótlegg?” hrópaöi Polly- anna skelkuö. “Nei, en hvað mér þótti vænt um aS eg kom. Get eg ekki —” “Jú, þú getur áreiöanlega — en þaö lítur ekki út fyrir aö þú viljir. Viltu nú fara og gera þaö, sem eg hefi sagt þér — eða í öllu falli hætta aS kvelja mig meö mælgi?” urraði í manninum meö lokaðar varir; hann var mjög fölur. “Já, já —• nú fer eg!” hrópaSi Pollyanna all-hrædd í hluttekningarróm. Nú leit Pollyanna ekki á bláu blettina á himninum á milli trjánna. Hún hljóp af staS eins hart og hún gat, og horföi alt af á götuna, til þess aö vera viss um aö detta ekki um kvisti e'Sa steina. ÞaS leiö heldur ekki langur tími þangaS til hún sá Pendleton húsiö. Hún haföi séö þetta stóra, höfðinglega hús áöur, en ekki eins nálægt. Hún var næstum þv'í hrædd, fann aö minsta kosti til lotningar, þegar hún sá þessa þungu, gráu steinveggi, sólbyrgin meS súlnarööunum og breiöa hjallann með lága sandsteins handriðinu. En hún gat ekki eytt miklum tíma til þess aS horfa á húsiö, hún hljóp rÖ9klega kringum stóru, vanræktu grasflötina, upp þrepin þrjú, sent láu upp á hjallann og aö dyrunum, sem húseigandinn haföi iý|í- Hún haföi haldið svo fast um lykilinn á meöan hún hljóp, að hana kendi til í fingrunum, og henni gekk ekki vel aö srnokka lyklinum í skrána og ljúka upp. En loksins opn- aöist hin þunga, myndgreypta, málmklædda hurö ofurhægt á hjörurn sínum. Pollyanna stóö snöggvast kyr og dró andann aS sér nokkrum sinnum. Jafnvel þótt hún vissi aS hún átti aö flýta sér, gat hún ekki varist því aö standa kyr fáeinar sekúndur. Hún leit hálfhrædd inn í stóru, dimmu for- stofuna, sem nú opnaöist fyrir henni; hugsanirnar ráku hver aöra nteS ólýsanlegum ltraöa í höföi hennar. Þetta var þá hús John Pendletons; dularfulla húsiö; húsiS, sem enginn fékk aS koma inn í nenta eigandi þess; húsiö, sem geymdi einhversstaSar beinagrind í einhverjum skáp. Og nú átti hún, Pollyanna, aS ganga alein inn í þetta dularfulla hús og síma lækninum, aö húseigandinn lægi úti i skóginum nteö brotinn —” v Pollýanna kiptist við þegar hugsanir hennar vortt komnanr svona langt; hún leit hv'orki til hægri né vinstri, en hljVóp í gegn um forstofuna aS dyrunum í hinum enda hennar og opnaði þær. EDDY’S ELDSPITUR Jafnvel þó þær hafi hækkað í verði, sem stafar af því að ýmislegt sem til þeirra þarf hefir stigið upp, eru þær þó eins góðar og áreiðanlegar og að undanfömu - eins og þær hafa fengið orð fyrir. Biðjið ætíð um EDDY’S ELDSPÝTUR. My Darling. Composed in Icelandic, translated into English bv Sig. JÚI. Jóhannesson. When all is so silent and sleepless the night 1 go to the graveyard for peace and for light. Through darkness and clouds on the wings of 1 seek for the grave where my darling I find. my mind, To thee through the grave into heaven above 1 whisper my poem of motherly love. I ’T Thou resteth in peace and thou knoweth not pain Ihe sorrow we lived througt comes never again. The eyes of my heart on my darling are fixed; My feehngs with thanks and with sorrows are mixed. Her lips in the coffin are lifeless and white But still with my soul I will kiss her goodnigfht. How real! Oh my child in my arms I enfold How sad! I can feel her so stiff and so cold. T jU i j.u 7 7 .r J öiiuuiu wí i inanK thee, oh father who gave me so much. When all is so silent and sleepless the night I go to the graveyard for peace and for light’. Guilbaults kærurnar. Eins og getiö var um siðast hafði komiö ftam maSur er Guilbault heitir, sem kvaÖst hafa kærur fram aö bera á Norrisstjórnina. HafSi hann boðað til fundar á miSvikudagskVeldiS og var aðsóknin svo mikil aS mörg hundruð uröu frá aS hverfa. MaSur ]>essi byrjaöi fundinn tneÖ því að lýsa því yfir. þrisvar sinnum að hann væri ekki keyptur eða leigö- ur, eða rekinn til ]>ess að bera fram kærurnar, heldur væri þaö af einlægri löngun til þess aö reynast trúr borg- ari og til þess aö hlýða röddum sam- vizku sinnar, sem segöu sér aö það heyrSi til borgaraskyldum aö þegja ekki yfir því, sem maöur vissi rangt. SíSan dró hann Vélritaö skjal upp úr vasa sínum og Ias af því þaö sem hatin haföi fram aS færa; gekk hon- um ekki sem bezt lesturinn þegar fram í sótti og rak í vöröumar eins og honum væri málið ekki sem kunn ugast; var þaö likast því sem oft kemur fyrir, þegar einhver gerir þaS af þásgö aö lesa upp á sarrtkomu það, sem annar hefir skrifað, átt þess aö kynna sér það nógu vel áSur. AHttr lesturinn stpð yfir í 31 min- útur og var þá fundarefniö búiS. Til þess að koma á umræðum og fjörg.i samkvæmiö fundu tnenn upp á því aö spyrja þennan mann spttrninga; var búist við aö út af því spynnust fjör- ttgar ttmræSur, en þar ttrStt menn fyrir vonbrigöum; þvi maöurinn gat engri spurningtt svaraö, eöa vildi ekki. Kærurnar sent ltann kvaðst hafa fram aS bera gegn stjórninni komu aldrei. Aftur á móti kom hann tneS eftirfylgjandi kærur gegn McDiarmid félaginu. 1. Aö félagiö hefði fært stjórn- initi til reiknings vinnu manna, sem unnið heföu á sama tima fyrir félagiö á öörttnt stööum, en ekki í þinghúsinu. 2. Aö félagiö heföi fært stjórninni til reiknings meira af kolum og lætri og dýrari kol, en notuö heföti verið. 3. Aö stjórninni heföi veriS fært til reiknings efni, sem flutt hefði ver- ið burt frá byggingttnttm og notað í aðrar byggingar fyrir felagiö. 4. Aö félagiö hefSi fært stjórninni til reiknings vélar meö hærra vcröi, en ]>ær hefðtt kostaö og reiknað henni einnig fyrir vélar, sem notaöar hefStt verið viS aörar byggingar. ó. Aö félagiö heföi reiknað stjórn- inni kaup manna, sem ekki hefött ttnn- iö á þeim tíma. T. H. Johnson verkamflaráðherra haföi stefnt Guilbault að mæta á fimtudaginn fyrir reikningslaganefnd- intti, til ]>ess aö tæra þar frant kærur sínar og staöfestingar til þess aö mál- iö vrði rannsakaö. Þetta gerði Guilbault. Þegar komiS var fyrir nefndina sagðist hann halda aö of niikiö heföi veriö reikanð stjórninni af kolunt, þvi hann heföi spurt bá er kolin fluttu, hversu ntikiö ]>aö væri i hvert skifti, Jægar koniiö heföi veriS meö kolin. Alls heföu kolin í janúar verið reiknuÖ 103 tons, en sér heföi talist svo til, aö það heföi ekki átt aö vera nenia 83 tonn. Hvergi heföi Guilbault skrifaö þetta, en geyrndi þaö alt í huga sér. Guilbault baö um aö sér væri skipaður lögmaöur, því hann kvaSst ekki geta kostað hann sjálfur. Var því haldiö fram aö slikt væri tæpast í reglu, þar sem engar kærur voru bornar á hann; en Thos. H. Johnson kvaö rétt aö láta það eftir honum aö hann fengi lögmann. Guilbault kvaöst ltafa tekið eftir þvi i desember 1915 að kolin voru lé- legri en þau áttu að vera; samt sent áöur haföi hann ekki byrjaö aö skrifa þaö í ntinnisbók sina fyr en 13. jan. 1917. Aður en Guilbault afhenti bók- ina ætlaSi hann aö skafa eitthvaö út úr henni, en var hindraöur frá því. Þegar hann haföi afhent bókina var hann spttrÖttr hvort hann hefði lagt fram allar sannanir: “Svo aS segja” svaraöi hann. Var honum sagt að þaö nægöi ekki; hann skyldi leggja fram allar sannanir; draga ekkert í hlé og hlífa engum. Þegar gengiö var eftir ]>ví aö hann segði ákveSið hvernig hann heföi fengið ástæðuruar fyrir kærum sínum gat hann engu svarað öðru en ]>v1 "að sér hefði verið sagt þaö”. “Hann heföi heyrt þaS” o.s.frv. Misskilningur. Landi vor James W. Johnson í Detroid, Mirh. hefir verið svo góöur að seiwla oss úrklippu úr blaðinu “The Detroid News Tribune”, þar sem birtist mynd af ungtim pilti og grein um hann. Piltúrinn er 13 ára gatnall og er hraöskeytasendiboði þar í bæn- um; hann er lofaðttr fráburlega mik- ið fyrir óvenjulega kurteisi og prttö- tnensku. Pilturinn heitir George Östlund og segir blaðið aö hann sé íslenzkur og nýkominn frá íslandi. Þetta er misskilningur. Pilturinn er svenskttr i aðra ætt en norskur í hina. Hann er sonur séra Davíðs östlunds hins nafnkttnna trúboöa og bókaút- gefanda, sem dvalið hefir á íslandi síöastliöin '20 ár og Inger konu hans. Má pilturinn au'ðvitaö teljast íslenzk- ur að visstt leyti ]>ar sem hann mun fæddur <>g er uppaHnn á íslandi; en að þjóðerni er hann það ekki. Svo segir blaðiö að formaður sim- skeytafélagsins hafi tekið tiP þess hverstixprúöur Jæssi piltur sé í fram- komu; en það hafi liann ekki vitað að hann hafi lært þá kurteisi úti á tslandi. Blaöið hefir |>aö eftir Östluind að hann hafi haft hreindýr ]>egar hann var á íslandi: þar hafi alljr hreindýr. Það er óefaö missögn aS pilturinn hafi sagt ]>etta. Lögberg þakkar fyrir sendinguna. ÞaS er vel gert aö hafa vakandi auga á ]>ví ]>egar eitthvaö kemur fyrir, sem heiöur sé ættjörðu vorri. PrúSmenska og kurteisi eru tneðal Jæirra dvgða, sem íslendingar ættu að sýna i ríkum ntæli hér i álftt — sent annarsstaöar.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.