Lögberg - 01.03.1917, Blaðsíða 8

Lögberg - 01.03.1917, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 1. MARZ 1917 Dr bænum Gleymifi kv'eld. ekki liberalklúbbnum í Muniö eftir “Bóndanum á Hiauni” á morgun. Séra Rúnólfur Marteinsson prédik- ar í Skjaldborg næsta sunnudagskveld klukkan 7. Sveinn Bjömson frá Churchbridge kom inn á Lögberg á leitS frá Siglu- nesi, eftir þriggja og hálfs mánaSar dvöl vi« fiskiveiðar. Fiskur í meSal- lagi, ver« hátt. Gleymiö ekki “Bóndanum á Hrauni” annaö kveld. Hann er leik- inn fyrir GamalmennaheimiliS. Ingi Ingjaldsson frá Árborg, sveit- arskrifari í Bifröst kom hingaS á laugardaginn í verzlunarerindum og fór heim samdægurs. Spyrjist fyrir í búðum eftir skóm frá RYAN, það eru skórnir sem endast vel fara vel og eru þar að auki ódýrir. Séra Albert Kristjánsson var á ferö í þænum í vikunni fyrir helgina. Grand Concert og Dans Riverton, Man. MIÐVIKUDAGSKVELDIÐ 7. MARZ 1917 MRS. S. K. HALL, Soprano MR. PAUL BARDAL, Baritone MR. C. F. DALMAN, Cellist MR. S. K. HALL, Accompanist Kvenfélagiö á Árborg hefir sent Jóns Sigurössonar félaginu 57 pör af sokkum og Mrs. O. Magnússon frá Lundar 4 pör. Fyrir þessar gjafir þakkar félagiö innilega. Sveinn kaupmaður Björnsson frá Gimli var hér á ferö á mánudaginn og fór heim aftur á miSvikudaginn. Svein fýsti a« bí«a fimtudags og vera á Skuldarfundi, en hann var hræddur um aS einhver kynni aS deyja og kæmist ekki í jöröina án sín, því hann er grafari þar nyrðra. Grímur Laxdal frá Leslie kom norSan frá Gimli á laugardaginn og var á ferö heimleiöis eftir nokkra daga dv'öl hjá Dr. Sveini Björnssyni og Maríu dóttur sinni. Honum þótti dauflegt á Gimli, en viötökur góðar. Muniö eftir a« sækja liberalklúbb- in í kveld. Þar verður góö skemtun á feröum. Séra GuSmundur Arnason er um þessar mundir aö feriSast um Noröur Dakota í erindum fyrir Stórstúkuna þar. Veröur hann viö þaö starf í mánuö. Séra GuSmundur er vel til þess fallinn, ágætur bindindismaöur og samvizkusamur i alla staöi; ætti honum að veröa vel ágengt, ef nokk- uö er hægt aö gera. Margrét Freeman aö 535 Sher- brooke St. andaöist a« heimili sínu á mánudaginn, 82 ára gqjnul; fór jarö- arför hennar fram í gær fmiöviku- dagj frá útfararstofu A. S. Bardals. Séra Friörik J. Bergmann JaríSsöng. f legsteinssjóS Dr. Lambertsens hefir Pálína Magnússon á Gimli gefiS $5.00. A. S. Bardal veitti móttöku og þakkar fyrir. Sigurður Jónsson frá Mountain kom hingaö til bæjarins á þriöjudag- inn og dvelur hér í nokkra daga. Hann var aö finna Dr. Brandson. Henry Björnsson frá Elfros kom hingaö á mánudaginn sunnan frá Daicota, hefir hann dvaliS þar tima og var nú á heimleiö aftur. O. M. Olafsson frá Mountain var hér á ferö á þriöjudaginn aS leita sér lækninga. GleymiS kveld. ekki liberalklúbbnum í Magnús F. Björnsson frá Mountain var hér á ferS á þriöjudaginn, þeir sem þaSan eru hér á ferö segja aö snjóþyngsli séu þar afarmikil. Kristján Helgi frá Selkirk kom hingað til bæjarins á þriöjudaginn aö leita sér lækninga hjá Dr. Brandssyni. Stefán Pétursson yfirprentari Heimskringlu andaöist aS heimili sínu 21. febr. eftir alllanga legu og var jaröaöur á laugardaginn frá Únítarakirkjunni. Séra Rögnvaldur Pétursson jarösöng og flutti ræSu bæSi í kirkjunni og á heimilinu. Séra Magnús Skaptason hélt einnig ræöu á báöum stöðunum. Kirkjan var troSfull. Stefán Iætur eftir sig ekkju og fósturdóttur. Hans verður nánar getiö síöar. 1. 4. 6. 8. 9. 10. 11. 12. PROGRAMME The Challenge of Thor.................. Sveinbjörnsson MR. paul baedal Farewell Ye Hills (írom Joan of ArcJ.... Tschaikowsky MRS. S. K. HALL ’Cello Solo—Dedication ...................... Popper MR. C. F. DALMAN Þótt þú langförull legöir .............. S. K. Hall Rósin.........i......................... Thorsteinsson MR. PAUL BARDAL Gígjan .................."............. Sigf. Einarsson Draumaland.............................Sigf. Einarsson Sofnar lóa.............................Sigf. Einarsson MRS. S. K. HALL ’Cello Solo—Berceuse......................... Godard MR. C. F. DALMAN Duet—O That We Two Were Maying.......•........Nevin MRS. HALL og MR. BARDAL My Laddie .....................1............. Thayer The Dove.................................. Schindler I Remember................................ S. K. Hall MRS. S. K. HALL ’Cello Solo—Spinning Song.....................Popper MR. C. F. DALMAN HiS deyjandi barn ......................... TáriS ..................................... Sat viS lækinn ......................... MRSI S. K. HALL Blow, Blow, Thou Winter Wind............... Sarjeant MR. PAUL BARDAL Duet—The Scent of the Lilies...............G. F. Cobb MRS. S. K. HALL og MR. PAUL BARDAL ’CELLO OBLIGATO—MR. C. F. DALMAN AÐGANGUR að samkomunni 50c. GRETTIRS MÓT verður haldið í I.O.G.T- HALL, Lundar, Man. Föstudaginn 16. Marz 1917 Til skemtunar verða tveir stuttir leikir sem nefnast: Funnybones Fix Ílascal Pat Vocal Duets, Solos og Quartettes. Agaetur hljóðfærasláttur. DANS Á EFTIR Samkoman byrjar stundvíslega kl. 8.30 e.m. INNGANGSEYRIR fyrir fullorðna.........50 cents “ fyrir unglinga innan 14 ára . . 35 cents Komið allir! Komið snemma! Verkstofu Tais.: Heim. TaJs.: Garry 2154 Garry 2049 G. L. Stephenson Plumber AUskonar rafmagnsáhöld, svo sem straujárna víra, aUar tegundir af glösum og aflvaka (batteris). VINNUSTOFA: 676 HDME STREET, WINMIPEG MULLIGAN’S Matvörubúð—selt fyrir penlnga aðeins MeS þakklæti til minna Islenzku viðskiftavina bið eg þá að muna aíi eg hefi góðar vörur á sanngjörnu verði og ætfS nýbökuð brauð og góSgæti frá The Peerless Bakeries. MULLIGAN. Cor. Notre Dame and Arlingson WINNIPEG Söngsamkoma í Árborg ÁRBORG HALL Föstudagskveldið 9. Marz nœstkomandi verður haldin af Mrs. P. S. DALMAN með aðstoð Miss Maríu Magnússon [Pianist] Samkoman byrjar kl. 8.30 e,h. DANS Á EFTIR INNGANGUR 35c. Samkomunni, sem auglýst var.í síS- asta blaöi aS kv'enfélag Fyrsta lút. safnaöar héldi 2. marz, veröur frest- aS sökum þess aS Bóndinn á Hrauni verður leikinn þaö sama kveld fyrir sömu stofnun og samkoman átti aS verða. SíSar verður skýrt frá hve- nær samkoman veröur haldin. Söngsamkoma þeirra Mrs. Dalmann og Maríu Magnússon í Riverton á föstudaginn var ágætlega sótt. Hús , . mestmegms isiendingar i annan hefjr sumt a{ fólkinu ^ ]eikinn þeirra Rivertonbua er afarstort, en svejtmm fþeirri austari) og ráða þar S ....... lögum og lofum, en í hinni verSa Galiciumenn alráðandi. var samt troðfult og komu menn 20 mílur aS til þess aS njóta þessarar skemtunar. Hafa þær nú ákveðið aö fara norSur til Árborgar og halda samkomu þar föstudagskveldið 9. marz. Syngur Mrs. Dalmann þar mörg lög og fögur, eins og auglýst er á öörum staö í blaöinu, og verður Miss Magnússon henni til aSstoSar. Sam- um koman byrjar kl. 8.30 e. h. og verður inngangur 35 cent/ Dans á eftir. Samkvæmi heldur Mrs. Árni Egg- ertsson að heimili sínu 766 Victor stræti í kveld, 1. marz kl. 8. Er þaS í því skyni gert aö afla fjár fyrir Jóns SigurSssonar félagiö, sem hefir meS höndum alls konar líknarstörf í sambandi við herinn. Samkvæmi þetta v'erður þaö sem enskir nefna “Silver tea” og verður þar veitt móttaka fjár- framlögum frá þeim sem það örlæti vilja sýna aS koma og láta eitthvaS af hendi rakna. Þess er vænst aö margir verði til þess aö koma, og eru þeir jafnvelkomnir hvort heldur er seint eða snemma aö kveldinu. Bifrastarbúar í Nýja Islandi vilja fá skift sveit sinni. Komu nokkrir menn hingað uppeftir á föstudaginn í því skyni; þar á meðal Marteinn Jónsson, Gísli Sigmundsson, Bjarni Marteinsson, Halli Björnsson, Krist- ján Tómasson, Sigurjón ÞörSarson og Finnbogi Finnbogason. Ef sveit- vinni veröur skift verður þaS þannig aö önnur sveitin hefir Árborg fyrir höfuöbæ en hin Riverton; v'erða þá Islendingar Dav'íS Gíslason frá Hayland kom hingaS fyrra miövikudag. Var hann aö koma meS Sólborgu dóttur sína til þess aö læra hljómfræöi hjá Jónasi Pálssvni. Þorsteinn Bergmann héöan úr bænum fór norður meö DavíB fimtudaginn. Veit nokkur um heimilisfang Tryggva Johnsonar frá Húsafelli i Borgarf j arðarsýslu ? Stephan Thorosn lögregludómari á Gimli var á ferö í bænum á föstudag- inn. Hann fór heim aftur á laugar- daginn. H. Bergsteinsson frá Alameda í Saskatchewan var hér á ferö síSast- liðinn laugardag; er hann stórbóndi þar vestra og hefir búið þar í 20 ár aleinn íslendinga. Bergsteinn er mikill maöur á velli og höföinglegur, sögSu menn sem sáu hann hér á skrif- stofunni að hann hlyti að vera af Skallagrímsættinni, svo sterkur virtist þeim svipurinn. Vér sögöum aö hann væri einn íslendinga í Alameda, en þaS er missögn, hann var einn í fyrstu með konu sinni, en nú eru þar 13 landar; þau hjón eiga 11 börn, sex sonu og fimm dætur. “Macs” leikhúsið, sem landi vor Guömundur Christie hefir keypt, er opiS alla virka daga frá kl. 6 til kl, 11. Inngangur fyrir böm er aðeins 5 cent, en fyrir fullorðna 10 cent, Auglýsing er á öðrum staS í blaSinu sem lýsir einkennilegfum leik í mynd- um, sem þar er sýndur í kveld; er líklegt aS margir v'erði til'þess aS sækja hann. Tæplega þarf aS minna á sam- komuna í Riverton 7. þ. m. Þar sem þau veröa: Hall, Dalmann og Bardal. Þau eru öll svo vel þekt aö þaö nægir aS líkindum til þess aS fylla húsiS. Nú ræS eg ekki v'iö þaö lengur, þaS verður svo aö vera. — Legsteinar hljóta aö stíga í veröi í vor. Vér verðum aö borga 25% hærra verS fyrir nýjar vörur en í fyrra. En vér höfttm þó nokkuS af steinum, smáun. og stórnm, sem vér seljum meö sama veröi til vorsins, á meðan þeir end- ast. En þeir ganga nú óöum út, svo landar mínir ættu aS senda stnar pantanir sem fyrst. Eg sendi mynda- og veröskrá þeim sem þess æskja. A. S. Bardal, 843 Sherbrooke St., Wpg. í enskum læknablöSum í Banda- ríkjunum er sagt frá því að Dr. Magnús Halldórsson hafi flutt fyrir lestur í vor sem leiö á læknaþingi í NorSur Dakota, þar sem hann lýsir því hversu vel sér hafi reynst meöal, sem Klorin heitir viS tæringu og öör- um lungnasjúkdómum. Er fyrirlest- urinn prentaSur í einu læknablaöinu og sérprentaður þaSan í bæklingi hjá Heimskringlufélaginu. Lýsir Dr. Halldórsson þar einkennnm þessa meðals og telur upp nokkra sjúklinga, sem hann hafi reynt það viö meö góöum árangri. ASalfundur verður haldinn í Jóns SigurSssonar félaginu í samkomusaln um í John M. Kings skólanum, þriSju- daginn 6. marz 1917. Mikilsvarðandi málefni, sem alla snerta veröa borin upp á fundinum og er áríðandi aS allar félagskonur mætf. Bergur Jónsson frá Baldur var á ferS hér í bænum á mánudaginn. HafSi hann fariS út til Piney og dvaliS þar nokkra daga, en v'ar á heimleiS aftur. Hann kvaS afarmik- inn snjó þar úti; hafSi engin járn- brautarlest getaö komist áfrani í fjóra daga. J. P. Sólmundsson var hér á ferS í bænum fyrir síðustu helgi. Jón Pálsson bróöir Dr. Pálssonar í Árborg og Gestur SigurSsson frá Geysi voru á ferS í bænum fyrra miS- vikudag og fóru norður aftur á föstu- daginn. Þeir kváöu fiskiveiöar hafa verið svo arðberandi í Vetur, aS sum- ir væru blátt áfram múraöir af pen- ingum eftir vertíöina. Þeir Pálsson bræSur hafa sett upp lyfjasölu í búS Reykdals og SigurSssonar og hafa þar talsímastöSina fvtst um sinn. MACS LEIKHÚSIÐ ELLICE a horninu á og SHERBROOKE “BOUGHT” Hver einasti maður og kona ætti að sjá hinn undraverða myndaleik Ef þú værir að svelta og auðug kona keypti þig sem eiginmann handa dóttir sinni ogsem föðurannarsmanns barns og eftir giftinguna fyndi það út að hún vœri þér ótrú; hvernig mundirðu fara að bjarga henni og þér ? MUNDU EFTIR DÖGUNUM Miðvikud. og Fimtud. 28. Febr. og 1. Marz Komið snemma og forðist þrengslin. Takið eftir einhverju nýju og stórkostlegu á hverjum Miðviku- og Fimtudegi. Oll sæti lOc. eftir kl. 7 Ef eitthvaS gengur aS áriau þínu þá er þér langbezt aS scada þaS til hans G. Thomas. Haun er í Bardals byggingunni og þú mátt trúa því aS úrin kastm ell&elga um í höndunum á honum. Bóndinn á Hrauni. Hann hefir veriS leikinn í þrjú kv'eld í röS, altaf fyrir troSfullu húsi. kveld eftir kveld. Nú á aS leika hann hér í síöasta skiftiS á morgun (föstu- daginn 2. marzj og verður öllum ágóS- anum af því kveldi variS til styrktar Gamalmennaheimilinu Betel á Gimli. Má vænta þess aS húsiS veröi troS- fult ekki síSur nú en áður, þegar um þetta góSa málefni er aS ræða. Bóndinn á Hrauni er alíslenzkur a leikur; sýnir myndir úr íslenzku þjóS- lífi; hefir hann verið þýddur á ýms mál og leikinn í mörgum löndum Evrópu og hvervetna v'eriS vel tekiS. Leikurinn byrjar kl. 8 e. h. og veröur inngangur seldur á 35 cent, jafnt fyrir öll sæti. FylIiS húsið. — Muniö eftir Gamal- menna heimilinu! Samkomur 223. herdeildarinnar. Lúðraflokkur deildarinnar er ný- kominn úr ferð frá Selkirk, Gimli og ' Riverton. Hefir flokknum verið vel tekið i þeirri ferð ekki siður en I hinni, og er deildin sérlega þakklát fólki fyrir. Stefán Anderson frá Leslie, sem dvaldi hér nýlega nokkurn tíma hjá bróöur sínum, fór vestur aftur í vik- unni fyrir helgina. Þorbjörn Magnússon frá Mikley kom til bæjarins á fimtudaginn. Hann sagöi að séra Carl J. Olson hefði prédikaS þor nyröra aS undanförnu; en menn hefðu búist við aS hann mundi hætta um nýjáriS. HafSi hann sjálfur talaS þannig með því aS hann bjóst ekki viS aS geta sint öllum þeim söfnuöum, sem hann hefir. Á nýjársdag hafði hann þó prédikaö og lýst því þá yfir aS hann mundi halda áfram þetta ár. KvaS Þorbjörn eyj- arbúa hafa taliS þaS góða nýjársgjöf því öllum félli vel viS séra Carl. Bjöm Jónsson frá Westfold, kem fór vestur aS Kvrrahafi í haust, hefir skrifaS Lögbergi. Hann á marga vini Grunnavatns og ÁlftavatnsbygSum, sem aS likindum þykir vænt um aS frétta aS honum HSur vel. Utanáskrift hans nú er Box 372 Blaine, Wash. Björn segir að íslendingar þar v'estra bafi haldið samkomu 17. febrúar, þar sem þeir Andrés Daníelsson og Þor- gils Ásmundsson hafi kapprætt fyrir- lestur séra Magnúsar Jónssonar. Voru siðan frjálsar umræður á eftir og tók Björn þátt í þeim. Vantar vinnustúlku í góSa vist. — Listhafendur snúi sér til Mrs. H. Halldórsson. 275 Aubrey St. GóSur bókhaldari getur fengiS at- vinnu tafarlaust; fremur óskaS eftir kvenmanni en karlmanni. Central Grocery, Tals. Sh. 82. H. Arnason . . . Albert Hanson .25 .10 Gjafir alls......$118.10 Arður af samkomu 76.50 Frá Gimli— H. P. Tergesen........$50.00 Stephen Thorson .... 10.00 John Thorsteinsson . . 10.00 Einar S. Jonasson .... 5.00 A. Thidrikson......... 2.00 Dr. S. E. Bjornson .... 2.00 G. Magnusson ........ 1.00 H. Smith .............. 1.00 Elias Jóhannsson..... 1.00 A. Jacobson .......... 1.00 Frank Olsson.............50 Stone Larson..............50 J. Tergeson.......... 1.00 Johannes Sigurdson . . 50.00 Theodor Peterson..... 5.00 Thori Lefman.......... 2.00 Miss J. Stefanso n... 2.00 Jón Einarsson ......... 1.00 E. S. Jonasson........ 1.00 Pálmi Lárusson....... 1.00 A. Jacobson . ....... 1.00 Gjafir alls......$148.00 Arður af samkomu. 31.50 Frá ýinsuni stöðum— A. Argue, Wpg...........$1.00 G. Jacobson, Geysir Numi Snifeld, Hnausa. . A. Goodman, Arborg . . , G. Johnson, Hnausa .. Jón Laxdal, Geysir . . A. E. Coltry, Wpg. . . . , 1.00 1.00 1.00 1.00 .25 1.00 Hér fylgir skrá yfir það, sem gefið 1 Yigfússon, Howardv. 1.00 var í hverjum stað fyrir s'ig, með nöfn- um gefenda og upphæðum: Frá Selkirk— Benson Bros ...........$50.00 Northern Fish Co. . . 10.00 B. Dalman .............. 5.00 S. Bjornsson ........ 5.00 C. P. Paulson ....... 5.00 R. C. Moody .......... 5.00 B. Johanson ............ 5.00 Wm. Overton ......... 3.00 F. A. Gemmel ........ 3.00 Joe Ingimund ....... 2.90 C. Finkleman .........2.00 M. Stephans .......... 2.00 Mathias Thordarson . 2.00 S. E. Davidson ...... 1.00 R. Hannesson ........ 1.00 E. B. Laxdal ........... 1.00 GVThom,pson ......... 1.00 S. J. Stefansson .... 1.00 G. G. Eyman............. 1.00 Kelly Sveinson ....... 1.00 C. A. Pettingel) .... 1.00 S. Wadlinger ........ 1.00 P. Magnusson............50 W. Nordal ..............50 Gjaftr alls _____$109.00 Arður af samkomu 38.00 $ 147.00 I’rá Kiverson— Sveinn Thorvaldson . . $50.00 Sigurbjörn Sigurðson 10.00 Gisli Sigmundsson . . 5.00 J. P. Paulson ........ 5.00 J. P. Eyjólfson ..... 25.00 Helgi Jóhannesson Gunnar Guttormsson. M. Briem.............. 2.00 N. Kirkett............ 2.00 G. J. Guttormsson. . Skúli Hjörlieifsson . , S. Paulson......... Axel Eyjólfsson ...... 1.00 J. Elrfksson.......... 1.00 George Norquay....... 1.00 Joé Benson ........... 1.00 S. Briem .. .......... 1.00 M. McFarlane.......... 1.00 Oli Olafsson ......... 1.00 E. J. Austman....... F. Sigurðsson ...... Ingi Thordarson ..... Th. Thorvaldsson .... Marino Thorvaldsson A. Austman.......... A. Cochrane......... Stefán Jónsson ..... Jonas Doll .......... A Friend............ O. V. Magnusson .... 2.00 2.00 1.00 1.00 1.00 1.00 .50 .50 .50 .50 .50 .26 .25 .25 .25 .25 T. H. Thorsteinss. Geysir 1.00 S. Stevenson, Clandeboy .25 Ed. Marteinson, Hnausa .25 G. K. Snifeld, Hnausa . . 1.00 B. Helgason, Hecla .... 1.00 F. J. Sigurdson, Geysir. 1.00 M. Sigurdson, Arborg . . 1.00 B. Ingimundson, Wpg.. . 1.00 Mrs. H. Egilsson, Calder 5.00 E. Gislason, Arnes .... 1.00 19.76 Alls.... Kostnaður— Gimli Man...........$45.00 Riverton, Man. ..... 11.25 Selkirk, Man........31.25 $540.85 87.50 Tekjur afgangs kostnaði.. $$463.35 (Sgd) Capt. W. Lindal. Botnar og botnleysur. HríSin stranga hylur tanga, hrarmir ganga landiS á. I. H. A. Gamlar stöðvar gleymast seint, greipt þar eru tár í stál. Björn Lindal. Hr. Stefán Jónsson, sem i fjölda- mörg ár hefir búiö aS 694 Maryland str. hér í bæ, var fluttur á Almenna spítalann síðastl. laugardag og skor- inn upp á handleggnum samdægurs v'iS blóSeitrun—af Dr. B. J. Brand- son; hann er nú á góSum Batavegi. Skiu eftir skúr. Eifna fjólu laufin blá ljómar um hóla kinnar, börn i skóla brosa smá blik viS Sólarinndr. Hljómar engi heyrast frá hrygS um vengi dvinar, fuglar hengihríslum á hörpur strengja sínar. Svala daggir rósa röS rán viS þaggar bárum, gullin vagga blóma blöS bleik i sagga tárum. /. G. G. Douglas Fuel Co. Limited 1370 Main St Tals. St Jotin 3021 Vér kaupum við og borgum út í hönd fyrir hann þegar vér höfum tekið á móti honum. Þeir sem hafa við að selja skrifi oss. Stöðugur hósti. Þegar hálsveiki er komin yfir það versta hvort sem það er í lungnapípum eða lung- um og geta samt ekki batnað fullkomlega þá ættuð þér að reyna uppbyggjandi lyf, svo sem eins og WHALEY’S EMULSION OF COD LIVER OIL Þetta lyf hefir sérstök áhrif á frumlana og líkamsefni í öndunarfærum. Það læknar alvarlega lungnasjúkdóma semekkert ann- •ð geta læknað. Verð 59 cents Ert ÞÚ hneigður fyrir hljómfrœði? Ef svo er þá komdu og findu okkur áður en þú kaupir annarsstaðar. Við höfum mesta úrval allra fyrir vest- m Toronto af Söngvum, Kenslu-áhöldum, Lúðranótum, Sálmum og Söngvum, Hljóðfæraáhöldum. o.sfrv. Reynsla vor er til reiðu þér til hagn- aðar. Vér óskum eftir fyrirspurn þinni og þær kosta ekkert. WBAY'S MUSIC STORE 247 Notre Dame Ave. Phone Garry 688 Wlnnipeg 194.60 179.50 Sauma-vinna Æfðar stúlkur óskast til að sauma stúlknafatnað. Verða að kunna að sauma bæði í höndunum og á saumavél. THE FAULTLESS LADIES WEAR CO., Limited 597 McDermot Ave. Tals. G. 3542 KENNARA VANTAR fyrir Vestri S. D. nr. 1669, fyrir þrjá mánuði, frá 1. apríl til 30. júní 1917. Umsækjendur tiltaki mentastig og kaup. TilboSum veitt móttaka til 15. marz. B. G. Anderson, Sec.-Treas. Framnes, Man. Skuggsjá Mánaðartímarit til skemtunar og fróðleiks. Gefið út í Wynyard, Sask. Ritstjóri Ásgeir 1. Blöndahl. Árgangurinn $1.00. Aðalútsala í Winnipeg í bókaverxlan ÓLAFS S. THORGEIRSSONAR, 674 Sargent Ave. KENNARA vantar fyrir Háland S.D. No. 1227, sem hefir 3. stigs próf og byrjar kensla 1. Apr. 1917 og stendur sjö mánuSi; ágúst frí; um- sækjendur tilgreini æfingu og kaup til V. Freeman, Sec. Treas., Hove, P.O., Man. Eg vil kaupa 100 tylftir af hvoru: heima tilbúnum sokk- um og vetlingum. Verð 40 cent og 25 cent. Elis Thorwaldson, Mountain og Concrete, N.D. Hér meS viöurkenni eg aS herra C. Olafsson í Winnipeg hefir afhent mér fulla borgun á lífsábyrgöar skír- teini númer 3199075 og 6009586, er maðurinn minn sál. Andrew Freeman haföi átt í New York Life félaginu. Winnipeg 16. febr. 1917. Oddný Freeman. pakkarorð. ViS undirskrifuð þökkum af hjarta öllum nágrönnum okkar viS Beckville, Man. fyrir alla hjálp þeirra í okkar garS, peninga samskot og annaö. Sú hjálp kom sér mjög vel í þessu harS- æri og dýrtíS. Enn fremur þökkum viS Mr. Jóni Loptsyni, sem fyrir sam- skotunum stóS, hans góSu hugulsemi. Mr og Mrs. E. Johnson. Úr bréfum. Eg vil þakka þér fyrir Lögberg og litla barnablaSiS fult af sólskini; fyrir IjóSin þín sem lífga og gleðja og fyrir alt þaS góða og göfuga, sem þú legg- ur til styrktar hverju góðu málefni. Svanborg Jónasson. WHALEYS LYFJABÚÐ Phone She'br. 258 og 1130 Horni Sargent Ave. og Agnea St, Þúsundföld þægindi KOL og VIDUR Thos. Jackson& Sons Skrlfstofa . . . . 370 Colony St. Talsími Sherb. 62 og 64 Vestur Yards.....Wall St. Tals. Sbr. 63 Fort Rouge Yard .. I Ft. Rouge Tals. Ft. R. 1615 Elmwood Yard .. . . í Elmwood Tals. St. John 498 Manitoba Dairy Lunch Cor. Main og Market St. Á hverj um degi er hægt aS fá máltíðir hjá oss eins og hér segir: Special Lunch frá kl. 12 til kl. 2 e.h. og Special Dinner frá kl. 5 til kl. 7.30 e.h. Þetta eru máltíðir af beztu tegund og seldar sanngjörnu verSi. KomiS Landar. I. Einarsson. Bókbindari ANDRES HELGAS0N, Baldur, Man. Hefir til sölu íslenzkar bækur. Skiftir á bókum fyrir bókband eða bækur. Járnbrautir, bankar, fjármála stofnanir brúka vel œfða að stoðarmenn, sem ætíð má fá hjá DOMINION BUSINESS COLLEGE 352 % Portage Ave.—Eatons megin Heimilis þvottur 8c. pundið Allur sléttur þvottur er járndreg- inn. Annað er þurkað og búið und- ir járndregningu. Þér finnið það út að þetta er mjög heppileg aðferð til þe8« að þvo það sem þarf frá heim- ilinu. Tals. Qarry 400 Rumford Laundry Gjafir til Betel. Ónefndur í Bredenbury.........$.500 LeiSrétting viS síðasta gjafalista. Þar stendur Eggert Arnason, en á aS vera Arason. Thordur Pétursson, en á aS v'era Theodor Pétursson. Svo hefir eitt nafn orðiS eftir: Th. L. Hallgrímsson, Hecla...........$3.00 Frá fjölskyldu í Framnesbyg.. $10.00 Þessu eru merin beönir velvirðing- ar á. MeS þakklæti. /. Jóhannesson. TII; MINNIS. Fundur í Skuld & hverjum miöviku- degi kl. 8 e.h. Fundur í Heklu á. hverjum föstudegi kl. 8 e.h. Fundur í bamastúkunni á hverjum laugardegl kl. 3.30 e.h. Fundur í liberal klúbbnum á hverju mánudagskvcldi kl. 8. Fundur í conservatfv klúbbnuin á hverju fimtudagskveldi kl. 8. Fundur í Bandalagi Fyrsta lút. safn. á hverju fimtudagskveldi kl. 8. Fundur í Bjarma á hverju þrifiju- dagskveldi kl. 8. Hermiþlng á hverju fimtudagskveldi kl. 8. fslenzkukensia í Fyrstu lút, kirkju á íöstudagskveldi frá kl. 7 til 8. fslenzkukensla f Skjaldborg á hverju þri8judagskveldl kl. 7. Islenzkukensla f goodtemplarahúsinu á hverjum laugardegi kl. 3 e.h. Járabrautarlest tll Wynyard á hverj- um degi kl. 11.40 e.h. Júrabrautarlest frá Wynyard á hverj- um degi kl. 7 f.h. Ráðskona getur fengið stöðu á góðu heim- ili hjá Islendingi í Manitoba. Ritstjóri gefur upplýsingar,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.