Lögberg - 01.03.1917, Blaðsíða 7

Lögberg - 01.03.1917, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 1. MARZ 1917 7 Bóndinn á Hrauni. Sjónleikur í fj'órum þáttum, eftir Jóhann Sigurjónsson; hefir vakiS hina mestu eftirtekt í Noröurlöndum. Og hefir hann veriS leikinn á íslandi, Danmörku, Þýzkalandi og víöar. 1 New York er félag sem heitir “The Afnerican Skandinavian Foundation” og gefur þaö út árlega, þaö af bókmentum Noröurlanda, sem viðurkenning hefir fengiö í heimin- um, ("Scandinavian ClassicsJ. Síö- asta heftið er út hefir komið (V. I. S. C.) Inniheldur “Fjalla-Eyv'ind” og “Bóndann á Hrauni”. — Af ofan- skráöu er það augljóst hverri hylli þessi ritverk eiga að fagna. Enn sem komiö er þori eg ekki að fullyrða, að bóndinn á Hrauni verði tekinn til meðferðar, af enska leik- húsinu hér i bórginni. Þó mun eg reyna að styöja að því eftir megni. Ástæöan fyrir því aö eg nú fer að skrifa um Bóndann á Hrauni er sú, að núna í vikunni var leikurinn sýnd- ur hér í borginni. Þótt það sé ef til vill ekki viðeigandi, að setja mikið útá frammistööu fólks, sem er að miklu leyti óvant að koma fram á leik- sviði, og þar af leiðandi ekki bein- línis hægt, og gera háar kröfur til, get eg samt ekki sætt mig við, að þeir, sem ef til v'ill ekki hafa átt kost á að lesa leikritið, né sjá leikinn fyr, geri sér ekki hærri hugmyndir um hann, en þær er þarna voru framkall aðar. — Eins og menn vita, hefir leiklistin sínar föstu grundvallar- reglur, sem auðvitað er óviðeigandi að sé misboðið, nfl. hvernig leikend umir eiga að standa, ganga, snúa sér við að tala, þótt að sjálfsögðu hver leikandi setji sína sál inn í sitt hlut- verk, þá verður alt að bvggjast á áðurnefndum grundvallaratriðum. En þó dettur mér ekki í hug, að fara hörðum orðum um það, þótt meðferð leiksins hafi hangið í lausu lofti, hvað þessi undirstöðu atriði snerti. Heldur held eg mig v'ið stæztu atriðin á útkomunni. Þessvegna ætla eg að leitast við, að lýsa nokkrum sýning- um úr leiknum, eins og þær ættu að vera, í sambandi við það sem þarna var sýnt. Hugmynd höfundarins með fyrsta þætti leiksins, er að lýsa einum af stærstu viðburðum sveitalífsins á ís- landi; nfl. jægar komið er úr kaup- staðnum; öllu því fjöri og gleðilátum, sem eru í kring um baggana sem komið er með úr kaupstaðnum. Þeg ar allir eiga von á einhverju, og gleðjast af hjarta yfir hverjum smá- mun, sem þeim er vikið. Til þess að auka á fjörið, lætur höfundurinn einn vfnnumannanna, “Jón” vcra svolítið hressan (sem hann var kallaðurj. Inni þetta vefur svo höfundurinn tneð sinni alþektu snild, gömlu sög- unni um föðurinn, sem vill í samráði við konu sína, ráða gjaforði dóttur sinnar; án þess að skilja eða gjöra sér grein fyrir hennar eigin tilfinn- ingum. ; Aðal einkennið á þessum þætti í byrjun á að vera lífið og fjörið yfir ÖIlu. Skipanir húsbóndans, snjallar og gagnorðar. Skipanir rattsnarbónd- ans, sem alt verður undan að ganga. En í emla þessa þáttar byiia skugg- amir að færast yfir, er bóridinn vill tryggja sér það, að bygt verði ofan á þá undirtsöðu er hann hefir lagt, með frábærum dugnaði og óþreytandi elju; þótt þar með séu deyddar, allar æskuvonir einkabarnsins hans. Og að síðustu dulspeki þá, sem svo mjög hefir einkent íslenzku þjóðina og svo ljóslega kemur fram, í frásögn Jakobínti gömlu. Sv'einungi bóndinn á Hrauni fMr. Oskar Sigurðsson). í stað þess að sjá þar hinn rika skörulega islenzka bónda, sem enn þá, þrátt fyrir hvítar hærttr og hogið bak, ber með sér nokkuð af eldmóði æskunnar. Sér tnaður dauflegt, hálffarið gamal menni, er gefur skipanir stnar áherzlu laust og í óákveðnum rómi. í stað fjörsins, sem yfir öllu á að skína hjá vinnufólkinu; er efnið sundurslitið og i stað fjörugra vinnubragða hékk það ráðalaust hvort yfír öðrtt. Það væri fróðlegt að sjá framan í sunta islenzka bændttr, ef þeir sæju vinnu- fólkið sitt hafa í frammi þvílík vinnubrögð. Gamanyrðin voru sögð svo, að litið varð úr. Jón vinnumað- ttr fMr. Jón. BergþórssonJ, sem á að vera hress af vini, mistekst algjörlega. t stað þess að auka á gleðina, með gamanyrðttm og látæði, verðttr fram- koma hans afkáraleg og ekki neinu lík. Jakobína kerling fMiss NelsonJ lék vel; gangur og aðrar hreyfingar oft ágartar. Þótt málrómnum væri tlálítið ábótavant. Annar þáttur, eftir jarðskjálftann. Fólkið situr úti fyrir tjaldinu og bænir sig. Alvaran, sem yfir öllu hvilir, frantkallar hjá fólkinu, óvana- lega djúpar hugleiðingar. Jón Framh. Bóndáns á Hrauni .(.......... vinnitmaður t. d. sagði frá torfristunni: “Það var eins og ♦ eg vært að rista í lifandi skepnu. Það var eins og eg væri að flá lif- andi hold.” Jakobína kerling um síð- ustu jarðskjálftana: “Við seinustu stóru jarðskjálftana, kom sprunga, sem var margar mílur á lengd — það lagði upp úr henni heita gufu/ — Jörðin dró andann, með munninum.” Einar, aldraður maður, skemtilegur og aðlaðandi og vekur traust hjá unglingum. Einar, eftir jarðskjálft- “Eins og jörðin skalf —- hún hafði ekka — gráturinn er erfiður gömlum.” Og þessi gullfögru orð Bergþóru, er hún gekk með Njáli á bálið; sem Jórunn húsfreyja, er látin segja við Sveinunga mann sinn, er hún gekk tneð honum t jarðskjálft- anum í bæinn, og viðbúið var, að húsin hryndu þá og þegar: “Þá skal eitt yfir okkur bæði ganga.” Þessi þáttur endaði á því að Einar, sem skilur sálarstríð Ljótar, er hún veit af foreldrum sínum inni í bæn- um, býðst til að sýna henni gjá úti í hrauninu er hún aldrei hafi séð áð- ur; henni til afþreyingar. iMeðferð þessa þáttar var þannig að þessar gullfögru lýsingar, fóru framhjá flestum, sökum þess, hve mikið framsögninni var ábótavant. Það var engu líkara, en að þar færi fram, hversdagslegt baðstofuhjal. — En þó fór skörin upp í bekkinn, er Jórunn húsfreyja (Mrs. FjeldstedJ, sagði sína síðustu setningu, í þessum þætti: “Þá skal eitt yfir okkur bæði ganga.” Þessi orð sagði hún með ■svo miklu tilfinninga- og skilnings- leysi, að undrun sætti. Eina undantekningu má gera frá athugavert, og skal bent a sálarleysi því, sem mest einkendi sem þennah þátt, og það er meðferð Jakobínu kerlingar á hennar hlut- verki, og kom það hv'að bezt í ljós, er hún Jýsti síðustu jarðskjálftunum. Einar járnsmiður JP. FjeldstedJ mis- skilur hlutverk sitt með öllu. 1 stað þess að koma fram. sem rnaður, er veki traust kemur hann fram sem huglaúst fífl eða hálfgerður Frey- steinn. Þótt einna mest bæri á því, í fjórða þætti. Aðalefni fjórða þáttar er samtalið milli Ljótar og Sölva, er hann játar henni ást sina. Ljót háir þar þunga baráttu; annars vegar er loforðið við föður hennar, en hins vegar er ástin til Sölva. Sölvi bendir henni á aðra og meiri skyldu, en þá, að halda þetta loforð; skvlduna við gleðina. Hún sannfærist um það og heitir honum eiginorði. Þessi þáttur var leikinn þannig, að dáv'el má við una. Ljót ('Miss Hansína HjaltalinJ skildi hlutverk sitt yfirleitt vel, en nokkuð var fram- buirði h-qnnar ábótavant; mikið bætti það um að hún talaði hátt og skýrt, svo enginn misti neitt af þvi, er hún sagði. Sölva ('Bened. ÓlafssonJ brast nokkuð á þann ákafa, sem hann undir slíkum kringumstæðum hefði átt að sýna. En þó má segja, að hann léki hlutverk sitt dável. . Aðalefni fjórða þáttar er að Sölvi grasafræðingur biður Sveinunga bónda og konu hans Jórunni, um Ljót dóttur þeirra, en þau bregðast bæði illa við. Ljót krýpur að fótum föður síns og særir hann við alt það er hann hafi áður fyrir sig gert, að gefa sér nú gleðina líka. Hann segir, að hún verði að velja milli sín og Sölva. Hún velur Sölva. Þá skilst honum, að hann sé að missa. það sem sér hafi þótt vænst um t lífinu, og biður hana t nafni alls }>ess, er hann hafi fyrir hana gert, að yfifgefa sig ekki og skilja sig einan eftir yfir rústunum, þvi bað myndi fara með sig í gröfina. En Ljót getur ekki hætt við Sölva Faðir hennar skipar henni i burtu frá sér. En Jórunn heldur, að hún sé að missa einkadóttur sína, biður hún mann sinn að láta Ljót fá sinn vilja. Hann skipar Jórunni að fara á eftir Ljótu. Hún fer inn í tjaldið og bið ur hann að koma bráðum. Sveinungi stendur grafkyr. — Gengur hægt upp á hruninn vegginn. — Hv'erfur þögull og hokinn inn t rústirnar. — Gripur hendi um stoðina. í sömu svipan hrynur þakið og Sveinungi verður ttndir. Hróp heyrast frá tjaldinu í þessunt þætti er meira tækifæri til að sýna leiklist, en í nokkrun hinna; enda ber þá mest á vöntun- inni. Aðalsýningin ntilli Sveinunga bónda og Ljótar varð að engu, aðallega vegna þess, hve bóndinn fór illa með sitt hlutverk. Leikttr Ljótar vel við utiandi. — Jórun húsfreyja, hefir i þessum }>retti, ekki mikið að segja en meira að sýna, og varð lítið úr hvorutveggja. í stað þess að koma frant, sent rausnarleg húsfreyja varð hún líkari niðursetnings kerlingu, ef fötin væru undanskilin. í eitt skifti er hægt að segja, að bóndinn hafi sýnt eðlileg svipbrigði og það var, er hantt að síðustu, bjó sig til að hverfa inn í rústirnar Ef til vill finst sumu fólki, aðfinsl ttr mínar margar og harðar, en eg hefi leitast viö aðeins, að finna að þvi sem mest var ábótavant. Tilfinningar þær, sem v’öknuðu hj mér, við að siá leikinn, eru einna lík astar þeim tilfinningum, sem mundu vakna hjá mér, ef eg væri á opinberr samkomu, þar sem fólk hefði sér það að leik, að syngja: “Ó guð vors lands!” Og syngja það falskt! Sjálfsagt hefir fólkið gert eins ois; bað gat bezt. og lagt á sig mikið erf iði endurgjaldslaust.. Smjör verðlauna vinnendur nota INDSOR SMjOR Húiö til í CIIT Cumida 1^/» * TH€ CAN40IW SALT CO., Ltd. Glaðar stundir X++♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦++++++++++ I Eins og nýlega var getið urn fór fram sérstök og einkennileg samkoma í Skjaldborg 12. febr. Samkoman var einkennileg fyrir þá sök að hún var alislenzk í öllum skilningi. Alíslenzkir söngv’ar undir alíslenzkum lögum. Sást það bezt hversu hugljúft fólki er að hlusta á móðurmál vort því kirkjan var troð- fuli, og voru þó samtímis samkomur á öðrum stöðum. Kvæðin seni sungin voru eru eftir ýmsa höfunda bæði hér og heima, eftir menn, sem allir þekkja. Sama er að segja um sum lögin. En það eftirtektaverðasta var að þar sungin alveg ný lög eftir kornunga menn vor á meðal, sem lítið eru þekt- ir, en enginn getur efast um að eigi sér glæsilega framtíð fvrir höndum, ef þeim endist aldur. Menn }>essir eru þeir Magnús G. Magnússon og Björgv’in Guðmunds- son. Annar er ungur piltur, hér i Winnipeg, sem stundar hljómfræði, hinn er vestan frá Leslie og hefir unnið þar við bændavinnu. Voru sungin ]>rjú lög eftir Magn- ús, öll við yndisfögur kvæði. Það er ekkert vafamál, að þessi maður er efni i tónskáld. í þessum lögum eru svo góð tilþrif að þau lofa meistar- ann. Aðeins er það eitt, sem oss þótti það hér til leiðbeiningar fyrir hann og aðfa er við hljómfræði fást. Vér höfum lítið ,vit á hljómfræði, en um áherzlur framburði í söng þykjumst vér geta dæmt nokkurn veginn sanngjarnlega. Og það er einmitt í þessu atriði sem einu lagi Magnúsar er ábótavant. Greiðið veg drottins”, heitir það Iag. Þar fellur áherzlan á seinna at- kvæðið i drottmí; en slíkt er rangt, áherzla í íslenzku máli er á fyrsta atkvæði og fer það mjög illa í söng >egar sú algilda regla er brotin með laginu. Enginn maður getur samið lag og verið viss um að það falli við orðin, nema því að eins að hann kunni vel málfræ'ðiseinkenni þeirrar tungu, sem það ljóð er á, sem hann yrkir lagið við. Af þessum ásstæðum er það að hérfæddum og hermentuð- um íslendingum er erfitt að semja lög við íslenzk kvæði. Það er eins með þetta og ma'ður hugsaði sér lag við enskt kvæði með orðinu “con- versation” og áherzlan væri þar látin falla á síðasta atkvæðið í stað þess >riðja eða næst síðasta. Slikt væri brot gegn enskum framburði, eins og hitt er brot gegn hinum íslenzka. En þetta er að eins lítilvægileg að- finsla; hift er meira ttm vert að vér höfum hér fengið nýjan hljómfræð- ing, sem mikils má vænta af, endist honum aldur. Hinn maðurinn, Björgvin Guð- mundsson, hafði samið lag við söng, sem heitir “Bæn”. Lagið er tilkomu- mikið og fagurt að einu atriði undan teknu. Sum orðin ]>ar eru svo oft endurtekin að það spillir fremur en l>ætir. Annars v'Jrðist það vera sið- ur margra þeirra, sem lög semja við helgisöngva að endurtaka orð og setningar svo að segja óendanlega oft; er slíkt bæði fátæklegt og óviðeigandl alla staði. Tvítekningar fara víða vel, en margtekningar hér um bil al- staðar illa. "Björgvin hefir samið lag við hinn mikla og fagra ljóðabálk Guðm. Guð- mundssonar “Strengleika”. Segja >eir sem vit hafa á, að lagið sé fag- urt og rnikið verk. Er það aðdáunar- vert að unglingsmaður skuli hafa gert það í hjávekum frá skepnu- hirðingu, að leysa af hendi slíkt verk. Um hvert atriði út af fyrir sig á æssari altslenzktt samkomu i Skjald- borg væri of langt að dæma. Flest var það prýðilega af hendi leyst. Bezt þótti þó mörgu gamla fólkinu vísan, sem Mrs. S. K. Hall söng eftir Þorstein Erlingsson með lagi eftir Sigfús Einarsson. Vtsan er svona: Sefur lóa. — Löng og mjó Ijós á flóa deyjg; verður ró um víðan sjó, vötn og skógar þegja.” Bergmálsómurinn í næturkyrðinni, þegar allar raddir eru að þagna, var ’blátt áfrani unaðslegur. Þar hefir tónskáldið séð með sömu aug- um og fttndið til með sama hjarta og Ijóðskáldið; en þá fyrst verða lögin það sem þau eiga að verða. Um flest eða alt það fólk/ sem á samkomunni söng, hefir Lögberg minst áður. Það er alt kunnugt —- góðkunnugt. Ein stúlka kom þar þó fram, sem vér höfum ekki getið utn fyr svo nokkru nemi, enda þótt hún syngi alloft og altaf vel. Það er Halldóra Hermann. Þeear tillit er tekið til þess að hún er uppalin hér t landi er það aðdáunarvert hve vel húti ber fram ís'enzkuna; henni skeikar aldrei með rétta áherzlu né tungutak. Vér mintumst á þetta við hljómfróðan mann nýlega, og var hann alveg á sama máli: “Það er hennar aðal einkenni,” sagði hann, “að hún syngur svo mikið með heil- anum.” Að bera rétt- fram orðin og inn- blása þau þeirri sál, sem þau eru gædd frá skáldinu, það er eitt af að- venja eyrað við “ástkæra, ylhýra málið”. Skjaldborg er vissulega ó- hætt að halda áfram með alíslenzkar samkomur, þær verða betur sóttar en nokkuð annað. II. Önnur samkoma var haldin hér í Winnipeg um miðsvetrar hátiðirnar, sem einnig var ólík því, sem vér eig- um að venjast; en* að öðru leyti en hin. Það var alensk samkoma i Fyrstu lútelsku kirkjunni. Hafði rannsóknir í 30 ár og trúði öllu i þvi tilliti; sá sönnun í öllu. Konan hans hafði ekki trúað þvi og ekki v’erið með hk>num fyr en siorgin lamaðl huga hennar við sonarmissirinn; þá fer hún með manni sinum; þegar hugsunin er sjúk og hjartað veikt af sorg og löngunin sterk og endurmirtn- ingin glögg, þá verður hún einnig móttækileg fyrir áhrif í þessa átt. Foreldrarnir eru sifelt að hugsa um drenginn sinn. Ekkert er eðlilegra en að þau óski þess að þau ættu maður sem Powers heitir og flestir d a{ honum rét{ águr en hann landar kannast V1ð boðist td þess að|dó; <.Hvernig ætli hann hafi þá litiö út,” hugsa þau. “Ósköp væri gaman koma þar fram með söngflokk sinn, og, var það sjálfsagt þegið fegins hendi. Powers þessi er kennari margra hinna lærðustu hljómfræðinga meðal íslendinga og þykir mikið til þeirra koma. Hann kom fram i kirkjunni með 40—50 manns og voru sungu þar margir af stakri list. Fyrsta atriðið hét “Hear My Pray- er”. Var það unaðslega sungið að öllu öðru en því að þar voru svo margar endurtekningar að til stór- lýta var að voru áliti. Vér erum ekki færir að dænia um þessa sam- komu, en það er víst að mörg lögin voru unaðsleg og Ijúf og meðferð þeirra góð eftir því sem vér höfum bezt vit á. Kona kom þar fram, sem oss geðj- aðist mjög illa að^ búningur henanr fanst oss ósæmilegur og söngurinn óviðeigandi; var hann líkari gelti en nokkru öðru. Búumst vér við að aðrir verði oss þar ekki samdóma, en það varðar engu. Sumir enskir söngvar. sem nú tíðkast, eru svo hnevkslanlegir að það er vanhelgun á kirkjum að leyfa þá þar, eftir því sem oss finst, og gerum vér þó enga kröfu til þess að vera næmari í þeim efnum en aðrir menn yfir höfuð að tala. Það er víst að gamla fólkið hefir ekki notið þessarar samkomu eins vel sökum þess að hún var alensk, en auðvitað hefir unga kynslóðin — sumt af henni — notið hennar þeím mun betur. Vér Köfum heyrt steini kastað að þeim er fyrir samkomunni stóðu; en það er ósanngjarnt. Þessi góði söngkennari Powers liafði boðið safnaðarstjórninni að koma með flokk sinn, og var auðvitað sjálfsagt að þiggja það með þökkum; en þá gat það eðlilega ekki komið til nokkurra mála að þar færi neitt fram á ís- lenzku; enda var söngurinn yfirleitt svö fagur að öllum hefði átt að vera ánægja að. að eiga af honum mynd um það leyti eða rétt áður! Skyldi það ekki ann- ars geta skeð að hún væri til? Sjálf- sagt taka þeir af sér myndir öðru hvoru austur á vígvöllunum. En hvernig skyldi hann hafa litið út ]>á? Þá vœri hann ekki með okkur heldur einhv’erjum af félögum sínum þar; kannske nokkuð mörgum. Hvernig skyldi vera þar umhorfs? líklega vell- ir og svo eitthvert timbur, sem þeir hafa í skotgrafirnar. Já, gaman væri að eiga mynd af honum, blessuðum drengnum, rétt áður en hann dó.” Þannig eru hugsanir hinna sorg- sjúku foreldra. Og þessi mynd mót- ast á heila þeirra og sálarlif; verður smámsaman gleggri og gleggri; fyllri og fullkomnari og loksins verður hún þeim að virkileika. Og svo koma þau á “rannsókna” fund og þar seyðir miðillinn með huglestri þessar myndir út úr'huga ]>eirra. Ekkert eðlilegra. Eða blátt áfram hitt að hún er orðin þeim sá virkileiki að þeim heyrist vera sagt frá myndinni þar sem þau sitja í hring í hinu leyndardómsfulla hálfrökkri og hinni áhrifamiklu graf- arþögn, þar sem samvinnandi hugar- áhrif margra leggjást á eitt til styrkt- ar því, sem sorgbrotin sálin þráir. Það er af sumum álitið að af þvi Sir Oliver Logde sé vísindamaður, hljóti að vera meira leggjandi upp úr staðhæfingum hans í þessu efni, en annara. En þetta er misskilningur. Fyrir því er margítrekuð sannana- reynsla að þeir sem fram úr skara i einu eru oft sérlega óábyggilegir í öðru. Allir muna eftir sögunum tim ÍBjöm Gunnlaugsson spekinginn mikla ; manninum sem aldrei gat skeikað í töluvísi, en var svo hlægilega mikið bam í ýmsu öðru að vart er hægt að trúai Allir þekkja Jón Þorkelsson rektor hinn mikla málfræðing, en sér- staka fáfræðing í ýmsu daglegu: og svona mætti lengi telja. Eins getur verið með Oliv'er Lodge. III. Þriðja samkoman var haldin t Tjaldbúðarkirkjunni nokkru siðar. Fóru þar fram söngvar og hljóðfæra- sláttur. Þær Mrs. Dalmann og Efemia Thorvaldson sungu báðar ein- staklega vel, eisn og þeim er lagið. Skúli Johnson kennari las þar upp allmörg kvæði eftir íslenzk skáld, fyrst á frummálinu op siðar i enskri þýðingu eftir sjálfan sig. Slcúli hefir skíra rödd og hreina og las vel upp á báðum málunum—að eins heldur lágt. Kvæðin voru eftir hina eldri beztu höfunda, eitt eftir hvern og öll það sem kaMaðar eru “Sonnettur”. Það var eftir Jónas Hallgrímsson, Bjarna Thorarenson, Benedikt Gröndal, Stein- grím Thortseinsson, Matthias Joch- umson, Jón Ólafsson og fleiri. Séra Friðrik Bergmann skýrði frá því að |>etta væru þvðingar á kvæð- um, sem Johnson hefði gert og ættu að vera fléttuð inn í langa og merkilega ritgerð, sem hann sé að skrifa á ensku um íslendinga og ís- lenzkar bókmentir. Þetta eru gleði- leg tákn timanna. Að ungir menta- menn hefjist handa til þess að út- breiða ]>ekkingu á þjóð vorri, það er einmitt atriði, sem hlýtur að gleðja alla góða íslendinga. Þess má líka vænta að þetta verði vel af hendi leyst hjá Skúla. Þýðingarnar virt- ust oss vera mjög góðar. Á þessari samkomu sagði séra Frið- rik Bergmann útdrátt úr nýrri bók, eftir Sir Oliver Lodge vísindamann- inn enska. Bókin heitir “Reymond” eftir syni sem hann misti i striðinu. Oliver Lodge hefir fengist við anda- rannsóknir í 30 ár og trúir mjög í þeim efnum. Kveður hann piltinn hafa talað við foreldra sína oft og mörgum sinnum eftir að hann dó, ýmist í gegn um borð, fyrir munn miðla eða í eigin perósnu. Hann kveður hann hafa lýst öllu hinu megin undur nákvæmlega. Eftir þvi sem honum segist frá, búa menn tigulsteinahúsum; hafa þreifanlegan líkama, klæðast fötum, ganga á skóla o. s. frv. Séra Friðrik sagðist aðeins segja frá þessu fólki til skemtunar, en um það væru menn sjálfráðir, hverju af því þeir tryðu og hverju ekki. Tæplega finst oss það geta verið nokkrum efa bundið að höf. bókar- innar hljóti að vera andlega sjúkur, eða ekki með öllum mjalla, sem kall- að er. Sannanir þær sem hann færir fyrir því að sonur hans hafi í raun og veru vitjað hans frá öðrum heimi, eru eins fjarri því að vera sannanir og nokkuð getur verið. skal nefna eitt atriði. Sonur Olivers j Dr. R. L HURST, Member of Royal Coll. of Surgeons, Eng„ útskrifabur af Royal College of Physictans, London. SérfrætStngur I brjöst- tauga- og kven-sjúkdómum. —Skrifst. 305 Kennedy Bldg, Portage Ave. (& möti Eaton’s). Tals. M. 814. Heimili M. 2696. Tími til vitStals: kl. 2—5 og 7—8 e.h. Dr. B. J.BRANDSON Office: Cor. Sherbroeke & WiMiam TRI.KPHONH GARRT 330 Otficb-T(mar: j—3 Heimili: 776 VictorSt. TklKPHONR OAIRV 381 Winnipeg, Man. Vér leggjum sérstaka úherzlu á a8 selja meööl eftir forskriftum lækna. Hin beztu lyf, sem hægt er að f&, eru notuð eingöngu. pegar þér komið með forskriftina til vor, megið þér vera vtss um að fá rétt það sem læknirinn tekur til. COLCLETJGH & CO. Notre Dame Ave. og Sherbrooke St. Phones Garry 2690 og 2691 Giftingaleyfisbréf seld. TH0S. H. J0HNS0N og HJÁLMAR A. BERGMAN, fslenzkir lógfræBÍBgar, Skmfstofa: Itoom 811 McArlhur Building, Portage Avenue ákitun: p. O. Box 1656. TeUfónar: 4503 og 4504. Winnipeg Gísli Goodman TINSMIÐUR VKRKSTŒBI: Komi Toronto og Notre Dime : I Heimlila C«rry Phone Oeerry 29S8 J. J. BILDFELL FASTBIQmASJU.1 Room 520 Union Bant - TEL 28B5 \ Selur hús og lö«r og annast alt þar aðlútandi. Peningalán Dr. O. BJ0RN80N Office: Cor. Sherbrooke & WiUiam rSLBFHONIHSAUt RSt* Officetímar: a—3 HClMILIl 764 Victor 6t,set fBLBPUONKl OARKY TÖ3 Wimiipeg, Man. J. J. Swanson & Co. Verzla meö fasteignir. Sjá um leigu á húeum, Annaet lán og eidsAbyrgðir o. fl. »•4 The I Phoite Maln BÖB7 Dr- J. Stefánsson 401 Boyd Building COR. PORT^CE AVE. & EOMOf4TOf4 ST. Stundar eingöngu augna, eyrna. nef og kverka sjúkdóma. — Er að hitta frá kl. 10 12 f. h. og 2 5 e. h,— Taltimi: Main 3088. Heimili 105 OIÍFÍa St. Taltimi: Garry 2315. Enska sólóin. Herra ritstjóri Lögbergs:— í síðasta blaði yðar, 15. þ. m. stendur ritstjórnargrein með yfir skrift “Tákn tímans”. — Mikla ánægju fipnum vér íslervd- ingar — helzt eldra fólkið — að lesa um áhuga og framtakssemi hinna leið andi manna meðal þjóðflokks vors með að gera allar mögulegar tilraunir með að glæða tilfinningu hjá þjóð vorri fyrir “ylhýra málinu”. I áminstri grein yðar eru nokkrar mik- ilsverðar ráðstafanir taldar upp, sem gerðar hafa verið af leiðandi mönn- um í íslenzka félagslífinu. Jafnframt og eg las }>etta, kom mér í hug það, sem oft hefir vakað fyrir mér, sem sé; hin enska “sóló” í ís- lenzku kirkjununji í Winnipeg. Ann- arsstaðar hefi eg hvergi heyrt getið um þesskonar enska sóló, né séð við íslenzka guðsþjómistu. Þrátt fyrir alt og alt, með vöntun á nægilegri tilfinningu fyrir íslenzka málinu. höfum við eljlri íslendingar getað fundið einn stað, þar sem við gátumdifað okkur inn í ættlands þjóð- ernið með íslenzka málið. — Þar sem við gátum dregið sálmabókina upp úr v'asa okkar og tekið þátt i söngnum. — Hér, við guðsþjónustuna er ís- lenzkan í hásæti.N Þegar eg fyrir nokkrum árum var Winnipeg, og gekk þar í íslenzkar JNJARKET pjOTEL ViO sölutorgie og City Hal) Sl.00 til $1.50 á da§ Eigandi: P. O'CONNELL. J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Someraet Block Cor. Portage Ave. eg Donald Street Tals. main 5302. Bardal 846 Sherbrooke St. Selur Ifkkistur og anna.t um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfrem- ur ®*lur hann alskonar minnisvarða og legsteina. Heimilis Tala. - Oarry 11 jt Skri-fstofu Tals. - Oarry 300, 87B FLUTTIR tU 151 Bannatyne Ave Horni Rorie Str. í stœrri og betri verkstofur Tals. Main 3480 KanalyElectricCo Motor Repair Specialist Fumiture Overland kirkjur, hnykti mér mjög við, að sjá ,r!””7um og heyra ]>essa ensku “sóló", sem var ™DÖ ' 1500 mjólkurkýr. Því var lýst yfir á mánudaginn að stjórnin ætlaði að útv'ega bændum 1,500 mjólkurkýr í ár, með sömu kjörum og þær kýr, sem þeir fengu í fyrra. Flestar verða kýrnar afhentar í júní, júlí og ágúst, en þeir sem eru fóðurbyrgir geta fengið þær fyrri. Hér um bil 800 kýr voru útvegaðar í fyrra og hafa 320 beiðnir þegar kom- ið til stjórnarinnar frá þeim sömu vilja þeir fá fleiri kýr í Mrs. S. K. HALL, Teacher of Voice Gulture & Solo Singing Studios: 701 VictorSt. aðal tilbreytni frá sveita guðsþjón- ustunum. Datt mér þá í hug, hvort þetta ætti að koma í staðinn fyrir tónið fyrir altarinu í kirkjunum á Fróni. Ekki hugsaðist mér þá að ganga í aðrar skandinaviskar kirkjur þar i borginni, til að komast að raun um, hvort þessi siður væri þar upp- tekinn. Eg hefi ekkert á móti einsöng í kirkjunum. á meðan verið er að safna saman offrinu frá tilheyrendunum. En, því fer hann ekki fram á sama máli og undir sömu lögum og annar sönsrur við guðsþjónustuna; þ. e. ís- lenzk einsöngs lög, eða: Eru engin íslenzk lög til, sem hæfileg séu fyrir einsöng í kirkjum? Wvnyard, Sask. 17. febr. 1917. Með v'irðing. /. H. Lindal. Margar fyrirspurnir hafa komið frá öðrum fylkjum viðvíkjandi því hvernig þessi lög reynist, sérstaklega frá Alberta og eru bændur þar að reyna að fá stjórnina til þess að taka upp sömu reglu. Þetta hefir reynst svo vel að stj'órnin hér á stórar þakk- ir fyrir. Winkler búnaðarráðherra er framsýnn og hagfróður maður, en gætinn og ráðsettur. Kellymálið í gerðardómi. Vísur á sjó. Vagga, vagga. Viða, fagra, undurbreiða haf, Til dæmis, ástarblíðum blævi strokið af Pf béssar hrmr wætu orðið til þess, . ,, , , . , . v xc x •„/ . al hlutverkum þeirra, sem svrtgia; en að folk tæki til meðferðar, eitthvert “ c . , x _•*• *v _ • oss finst það oft skorta svo tilfinn- efni, er það r-ði við. En siðar men . R . f ef bví yxi fiskur um hrygg, gæti a£*®£a' .vc,r esur- s en mfM rekið til meðferðar, þessa gimsteina. a8rir en Þeir Sem nefndir ™rU rSTi "1 m'r5fe“r^L , , , ■ ., . , , . vagga, vagga, segir honum að til se af ser mynd, sem allar sorgir svæf og niður þagga. tekin hafi verið austur á Frakklandi. J Á henni séu aðrir með sér og þeir Húmið hnigur séu fleiri en 12. Nöfn sumra þeirra hægt og blítt um endalausan geim. byrja á B. C. og D. Vellir sjást á Stormur feklist fyrir eyktum tveim. myndinni og viðarhrúga og fleira. Húmið hnigur. Þetta hélt Oliver að væri ekkert að Hægt í öldudali skipið sígur. marka; v'issi ekki að þessi mynd var Allar vakna En svo fær hann mynd senda enclurrninnjngar en sofna um leiC; _r ___1-1.1_A. _____nlitan ° . Það austan af Frakklandi, sem er alveg vekia athytdi á íslenzku þjóðinni í I Lnnsson. Eru þeir báðir kunnir áð umheiminum; oe sem við með enmt ur- Annars vir8,st mein log® hugann dregur aldan blökk og breið , . Draumar vakna: fleiri en 12; nöfn sumra byrjuðu a'duldir þræSir upp . sáJu fakna For Termai Phoue Garry 4507 móti megiim verða til að troða undir fótum. Þá er þessum línum ekki á Hæ kastað. Ari K. Eyjólfsson. við þessa fögru list — tónfræðina — vor á meðal, en nokkru sinni fyr. Skjaldborg á mikinn heiður skilið fyrir þessa þjóðernisstoð — því svo um finst sem svo sé; en því fer fjarri. B. C. og D. — Það stóð heima; þar sáust vellir og viðarhrúga, þetta stóð heima o.s.frv. Þetta telur hann sönnun og mörg Bemsku draumar, hliðir eins og ljúfrar móður hönd andann leiða inn í blómsturlönd. Ljúfir draumar Fávizka er engin af- sökun. Fávizka er engin afsökun gagnvart lögum c g ekki heldur gegn heilbrigði. Oft heyrast menn segja sem svo: „Eg vissi ekki að þetta gæti verið hætta fyrir heilsuna”. Það er ógæfan. Vér höfum mjög mikinn áhuga fyrir stjórn málum; vér látum oss ant um félagsmál en vér skeytum lítið um líkama vorn. Eitt af grund- vallaratriðum heilsunnar er það að halda líkamanum hrein- um. Triners American Elixir of Bitter Wine er hið áreiðan- legasta lyf til Jaess að hreinsa þkamann. Það læknar höfuð- verk, gigt, taugaslappleika sanngjarna borgun fyrir svik á því lystarleysi og fleira. Heimtið sem hann var búinn með. Þar fráiTriners American Elixir of dregst sanngjarnt verð á verkfærumi Birter Wine. Neitið ódýrum Kellys og því verki sem hann virki- eftirlíkingum. Kostar $1.50 tega lét gera, samkvamt rét.látum |æst ( |y(jaSúSum, v’erkalaunum og efniskostnaoi og sanngjörnum ágóða. Triners áburður er nauðsyn- legur á hverju heimili, því hann Stjórnin í Manitoba og fulltrúar Thomasar Kelly hafa komið sér sam an um að ekki verði málaferli út úr æirri fjárupphæð, sem Kelly skuldar fylkinu. Hafa báðir málspartar orð- ið á það sáttir að gerðardómur þriggja manna skuli ráða málinu til Iykta og báðir gera sig ánægða með úrslitin, hv'er sem þau verða. Kelly útnefnir einn manninn, stjórn- in annan, en oddamaðurinn á að vera maður sem R. H. Mcdonald heitir og er verkfræðingur í Montreal. Fylkið á að fá endurborgaða $1,680,966.48, sem Kelly skuldar því. sömuleiðis Alt þetta eiga gerðardómendur að virða. Stjórnin gengur inn á að fram- fylgja ekki dómi gegn Kelly með fjárnámi fyr en einu ári eftir stríðið, ef hann borgar skatta og 5% til fylk- IV 1 11 IJCoúa L/J UUvl II lOJlUU U *X O T v.... AA.av. t t J * * 4 § ntá nefna hverja tilraun til þess að Oliver hafði sökt sér niður í þessar liða um sálu líkt og heitir straumar. isins í ren ur, )æknar fljótt <>g vel gigt, tauga- þraurir, bruna, kal, mar, togn- unoí bólgu. Verð 70 cent 3ent með pósti.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.