Lögberg - 15.03.1917, Side 2
LÖGBEKG, FIMTUDAGINN 15. MARZ 1917
z
Svar
til J. 0. Magnússonar
í Lögbergi dagsettu 1. Marz þ.á.,
birtist ritgerð eftir J. O. Magnússon.
í henni tekur hann til umræðu at-
hugasemdir mínar viö fyrirlestur
^éra Magnúsar Jónssonar. Ekki
reynir hann aS hrekja neitt af þvi,
sem eg tek fram i ritgerö minni i
sambandi við fyrirlesturinn. ASal-
tilgangur hans viröist því sá, aS reyna
svív'irSa mig meS saurkasti sínu.
Mér vitanlega hefi eg aldrei móSg-
aö þann herra. Eg vona, aS almenn-
ingur hér sjái, hvar fiskur liggur
undir steini. Og eg treysti því lika,
að þeir, sem lesa ritgerS mína, viö-
urkenni, aS eftir málavöxtum var eg
sanngjarn viS séra Magnús Jónsson;
sagSi, aS hann myndi ekki af ásettu
ráSi hafa ViljaS halla réttu máli, þó
liann auSvitaS hefSi gert þaö af van-
þekkingu og misskilningi. Eg álít-
aS þaö hafi veriö yfirsjón af hon-
um, aö kynna sér ekki betur en hann
gerSi ástand og kringumstæöur Is-
lendinga vestan hafs. Heföi hann
lagt meiri rækt viS starf, sitt og
sett sig betur inn í lifnaSarhætti
“Landa” hér, myndi hann hafa oröiS
sannögjarnari og betur fær um aS
fræSa aöra og halda fyrirlestur. En
meS sinni ófullkomnu þekkingu í
því tilliti, virSist mér þaö hafi veriö
óráö af honum aS halda fyrirlestur
—og breiöa hann út á prenti—, um
lifnaSarhætti og framkomu Vestur-
Islendinga í andlegu og Veraldlegu
tillliti.
Hin fáoröa lýsing mín á frurn-
byggjalifinu og bólu-veikinni í Nýja
Islandi, var aS eins gerö til aö sýna
og sanna, aö þótt bágindin og hörm-
ungarnar á þeim árum væru mjög
tilfinnanlegar og árar, þá heföu þær
j)ó ekki veriS neitt í samanburði viS
allar þær hörmungar, sem gengiS
hafa yfir ættlandið okkar síðan það
bygSisf fyrst af Norðmönnum. En
aSal tilgangurinn meS athugasemd
mina var aS leiðrétta þann misskiln-
ing, aö íslendingar í Dakota, eSa
annars staðar hér vestan hafs, tali
nieð kulda og fyrirlitningu um ætt-
land sitt, og tilfærði eg ýmislegt sem
sannar, að Vestur-íslendingar unna
af einlægri ættjarSarást ættlandi
sínu, og bera einlægan velvilja til
ættbræSranna heima, sem byggja
landið. En hins vegar er líka eöli-
legt, aS Vestus-íslendingas láti ekki
orSalaust niSra og níöa sitt kæra
íramtiðarlariShs^ tók viS þeim
meS opnum örmum, þótt þeir væru
svo aö segja allslausir í efnalegu
tilliti; landiS, sem hefir veriS þeim
svo blessunarríkt, þann tíma, sem
Jieir hafa dvaliS hér. En því miSur
eru hér til mislukkaSir mcnn, sem
ekki gátu þrifist heima á ættjörS-
inni, og fluttu hingaS í þeirri von,
aS komast hér upp og áfram fyrir-
hafnarlítið eSa því sem næst fyrir-
hafnarlaust. En þegar þaö mistekst,
hættir ]>eim við aS skella skuldinni á
landiS eSq þjóSina, sem tók þeim
svo vel. En þaS er mjög ósann-
gjarnt, því reynslan hefir marg-
sannaS, aS þeir sem hafa vilja og
mannskap til að hjálpa sér sjálfir á
heiöarlegan hátt, komast hér vel á-
fram og í góöar kringumstæður.
HefSi séra M. J. þekt nákvæmlega
efnahag og v'erklegar framkvæmdir
manna hér, og fengið nauSsynlegar
upplýsingar, er eg viss um aö honum
hefði tekist betur og að hann hefðí
veriS sanngjarnari í vorn garö.
Séra Jón Helgason og Dr. GuSm.
Finnbogason komu hingaS vestur og
ferSuSust um bygðirnar meðal Is-
lendinga. Þeir sóktu samkomur
þeirra og fluttu á þeim ræSur og
fvrirlestra til fróöleiks og skemtun-
ar. Ef þeir gæfu út fyrirlestur um
ferð sína vestur, og svo feröir sínar
út um bvgSirnar, myndi hann verða
sanngjarn og áreiSanlegur, laus við
alla lýgi og last um Vestur-fslend-
inga.
LaS er undravert að fjöldinn af
Islendingum heima v'irSist vera svo
auðtrúa á flest þaS, sem lítilsviröir
Vesturheim og Vestur-íslendinga.
Hinn glöggskygni og skarpvitri Dr.
Ágúst H. Bjarnason leggur jafnvel
talsverðan trúnaS á fyrirlestur séra
Atagnúsar, þótt honum dyljist ekki,
að hann muni ekki gefa alveg óhlut-
dræga mvnd af landsháttum, lífi og
högum “landa” vestra. Svo minnist
Iiann ]>ess í ritgerð sinni. aö klerk-
itirinn telur vesturferSir, eins og nú
sé komiö, heimsku eina, “nema ef
til v'ill fyrir ]>ann, sem kominn er í
ulgert strand.” Já, ekki vantar góS-
•girnina eöa mannkærleikann hjá
blessuSum guSsmanninum. Hann er
—“ef til Vill” ekki á móti því aö þeir,
sem “komnir eru i algert strand” flytji
Jandsins og fólksins, sem hann er aS
lítilsvirða og níSa; landsins, sem
hann var svo óánægöur meS, jafnvei
þótt fólkiS þar svo gott sem bæri
hann á höndum sér. F.n fyrir eigna-
lausa fátæklinga, sem komnir eru i
“algcrt strand” álítur hann aö þaS
geti veriS betra aS flytja vestur.
Hér virðist koma í ljós skortur á
sönnum mannkærleika gagnvart fá-
tæklingunum. nema þvi að eins, að
liann áliti Ameríku betra Iand cn
Tsland, og fólkiS, sem byggir hana,
fari betur mcð þá sem komnir eru
“í algert strand” en bræSur þeirra
heima á ættlandinu.
Herra Ágúst H. Bjarnason endar
“Ritsjá” sina um fyrirlesturinn með
]æssum onim: “Ekki minnist eg aö
hafa séð jafn góöa hugvekju, eöa
jiafn skilmérkilega írásögn um Jíf
"I.anda” vestra. Og ef nú væri
lengur nokkur þörf á aö bólusetja
menn fyrir vesturheimsferðum, þá
væri hér fundið nýtt, staSgott og á-
hrifamikiö bóluefni. En eg trúi þvi
ckki. aö marga fýsi vestur úr þessu.
eins mörg og framfaraskilyrðin virö-
ast orðin nú hér á landi.”
Eg er viss um, aö hinn skarpskygni
og sanngjarni Dr. Á. H. B. fengi alt
aöra skoöun á sínu staögóða og á-
hrifamikla bóluefni, ef hann kæmi
vestur og ferðaöist um bygðir ís-
lendinga hér. Eg er ekki á móti því,
að íslendingar hætti viö Vestur-
heimsferðir, nema þá í nauösynleg-
um erindagerðum eöa sér til skemt-
unar; bezt aö þeir vinni heima ætt-
jörö sinni og þjóö ah þaS gagn, sem
þeir mögulega geta. Og þá ekki sízt
herra Ágúst Bjarnason, meö þvi aö
hagnýta dyggilega hiö “staögóða og
áhrifamikla bóluefni” til aö aftaka
ajgerlega I allan fótksflutning til
Ameríku.
Eins og þegar hefir verið tekiö
fram, þekki eg ekki þennan J. O.
Magnússon, en eftir ritgerö hans aö
dæmi virðist mér hann bæöi illgjarn
og lyginn. Til dæmis gefur liann ó-
tvlræSilega í skyn, aS eg sé aö monta
af mentun minni, og svo þekking
minni á eSlislögmáli náttúrunnar.
Nú krefst eg þess, aö hann sanni
aS eg sé aS monta af mentun minni
og þekking á eðlislögmáli náttúrunn-
ar, meö gildum og góöum rökum.
Geti hann þaS ekki, veröur hann aö
álítast ósvifinn og ærulaus ósann-
indamaöur, sem lítiS hiröir um,
hvort hann fer meS sannléika eða
lygi, þegar hann er aS reyna að
kasta saur á saklausa menn. Mér
hefir aldrei komiö til hugar aö
monta eöa þykjast af mentun minni;
miklu fremur hefi eg fundið til þess
hve litil hún er og ófullkomin; enda
hefi eg aldrei i skóla gengiö eSa
skólamentun fengiö. Eins og fleiri
hefi eg lesiö fræöandi bækur viövíkj-
andi framþróunarkenningunni og
upphafi og viðhaldi lífsins. Og mér
v'iröist líklegt, aö J. O. Magnússon
hafi einnig lesiö þessar bækur, þvi
þaS geta flestir, sem hafa vilja og
löngun til þess.
Eg skrifa svo ekki aö sinni meira
um þetta mál, en bíS átektanna, þang-
aö til J. O. Magnússon kemur aftur
fram á ritvöllinn. En vonandi er, aö
hann gæti sin þá betur, og verði ekki
eins lyginn og illgjarn eins og hann
Var í nefndri ritgerö sinni til min.
Arni Sveisnson.
Œfisaga
Benjamíns Franklins
Rituð af honum sjálfum.
Siq. Júl. Jóhannesson þýddi.
Holmes tengdabróöir minn var nú
í Philadelphia og ráðlágði mép aö
byrja aftur á hinni fyrri iðn minni.
Keimer freistaði mín meö háu árs-
kaupi til þess aö koma til hans og
taka við tjórninni á prentsmiðju
hans, i því skyni aö hann gæti betur
gefiö slg viö pappirsverzlum sinni.
Eg hafði heyrt illa af honum látiö
í London; var það bæöi kona hans
og vinir, sem þær fréttir báru út, og
vildi eg helzt ekkert hafa frekara við
hann aö sælda.
Eg reyndi aö fá mér vinnu sem
búSarmaður, en það gekk ekki og
réöist eg því hjá Keimer aftur. Hjá
honum voru þeir, sem hér segir:
Hugh Meredith, velskur maöur frá
Philadelphia, þrítugur aö aldri og
alinn upp úti í sveit. Hann var heið-
virður og skynsamur maöur; hafSi
hann veitt jTnsu eftirtekt og skildi
vel þaS sem fyrir augun bar; hann
las talsvert en var því miður of gef-
inn fyrir áfengi. Ánnar maður þar
var Stephen Potts, fullorðinn maður
utan úr sv'eit; hann var svipa'ður
hinum í ýmsu tilliti, sérlega fynd-
inn og fjörugur, en fremur latur til
vinnu. Þessum mönnum borgaði
Keimer afar lágt vikukaup og áttu
kaupiö aö hækka um einn skilding á
hverjum þremur mánuöum; var á-
litiö, aS þeir mundu venja$t svo
verkinu, að þeir tækju svo miklum
framförum aS þetta væri sanngjörn
hækkun. Og þaö v'ar meö voninm
um hátt kaup þegar fram í sækti,
sem hann hafði náö í þessa menn.
' Meredith vann viö vélina, Potts
við bókband og hafði Keimer lofað
aS kenna þeim ]ietta hvorttveggja,
enda þótt hann kynni hvorugt.
Þar var þriðji maðurinn, sem
Tohn hét, írskur maður og fádæma
æringi; var hann þar við alt og ekk-
ert: kunni ekki neitt og hafði þegar
verið þar í fjögur ár: Keimer haföi
keypt vinnu hans af skipstjóra nokkr-
um. Hann átti einnig aö Iæra aö
stjórna prentvél. Enn fremur var
þar George Webb, lærður maöur frá
Oxford, og hafði Keimer einnig
keypt vinnu hans i fjögur ár. og átti
hann aö setja stíl; og loksins David
Harry, sveitadrengur, sem hafSi
komið þangaS til aö læra.
Brátt komst eg aS því, að ástæöan
cvrir því aö hann tók mig fyrir
liklu hærra kaup en hina, v'ar vegna
'•'ess aS hann ætlaöist til að eg kendi
Seim og geröi þá aS dugandi mönn-
•m viö prentiðnina; og þegar eg
'iefði kent þeim, gæti Aann komist aí
neö þá og látið mig fara.
Eg vann samt hjá honum meö
óðu geSi; kom öllu i röö og reglu í
~>rentsmiÖjunni, þar sem alt haföi
•Sur veriö á tjá og tundri, og kom
•nönnunum smám saman til þess að
stunda verk sitt trúlega, og kendi
þeim þaö sem þeir kunnu ekki.
ÞaS var næsta undarlegt aö finna
læröan mann frá Oxford sem keypÞ
an þjón. Hann var ekki yfir 18 ára
aö aldri, og sagöi hann mér þannig
af sjálfum sér, aö hann væri fæddur
í Gloueester, hefði gengiö þar á al-
þýðuskóla og hefSi skaraö fram úr
skólabræörum sinum þar í fimleik-
um, og sérstaklega heföi hann leyst
vel af hendi hlutverk sitt, þegar
hann hefðí komiS þar fram i Ieik
meö hinum nemendunum. Hann
hafði veriö þar í “Kímnisklúbbnum”
og skrifaö ýmislegt bæöi í bundnu og
óbundnu máli; hafði þaö verið prent-
aS í Gloucester blöSunum. Svo var
hann sendur til Oxford; stundaöi
liann þar nám um eins árs skeiö, en
var mjög óánægSur; fýsti hann til
London til til þess aö taka þátt í sjón-
leikjurrt Loksins var það aö hann
lagði af staö meS 260 krónur, sem
var ársfjórSungs tillag hans, og yfir-
gaf borgina án þess aS borga skuldir
sínar; faldi skólakjólinn sinn úti i
runni og fór fótgangandi til London.
Þar átti hann engan v'in né ráöa-
naut; komst í illan félagsskap og
eyddi brátt öllu fé sínu; haföi engin
áð meS aS komast aö leikhúsum;
varS bj^rgarlaus og í vandræöum;
veðsetti föt sín og svalt heilu hungri.
ÞaS var í eitt skifti, aS hann reikaði
um götur borgarinijar svangur og
illa til reika og vissi ekkert hvaö
hann átti til bragös aS taka, aö bréf-
miða var stungið í lófa hans meö
auglýsingu á um tafarlausa skemtun
og uppörv'andi fyrir þá, sem vildu
taka sig til og fara til Ameríku og
takast ]iar starf á hendur Hann fór
tafarlaust þangaö sem til var vísaS,
skrifaöi undir samninga, var látinn
fara út á skip og fór til Ameríku án
þess aS láta nokkurn vin eða kunn-
ingja vita hvaö af honum hefSi orö-
ið. Hann var fjörugur, fyndinn,
geögóður og skemtilegur viðbúöar;
en latur, hugsunarlaus og sérlega ó-
gætinn.
Jón írski strauk innan skamms, en
með hinum byrjaði eg starfið og
gekk það ágætlega vel, þvl þeir báru
allir þeim mun meiri viröingu fyrir
mér, sem þeir fundu það betur út,
að Keimer vissi hvorki upp né niöur
í verkinu og gat því ekki kent þeim.
Þeir fundu það, aö þeir læröu eitt-
hvaS af mér daglega.
ViS unnum aldrei á laugardögum,
þvi það var hvíldardagur Keimers;
haföi eg því tvo daga til þess aö
lesa. Brátt kyntist eg skýru og
skemtilegu fólki í borginni.
Keimer sjálfur var sérlega kurteis
viö mig og virtist hafa talsvert álit á
mér. Nú var þaS ekkert, sem olli
mér óánægju, nema skuld mín ViS
Vernon, og gat eg enn ekki borgað
hana, því enn þá var eg i þröngum
kringumstæöum og enginn fjár-
gróSamaöur. Hann var samt hinn
bezti og krafSit aldrei skuldarinnar.
Oft var það, að okkur brast vissa
tegund af stíl, en engan stíl var aö
fá í Ameríku. Eg hafði séS þaö hjá
Jones í Lóndon hvernig stíll var
steyptur, en litla eftirtekt veitt aö-
ferðinni. Nú bjó eg samt til mót,
notaði letrið sem v'iö höföum til fyr-
irmyndar og steypti úr blýi það letur
sem viö þurftum. ÞaS gekk aö vísu
ekki sem allra bezt, en viö gátum þó
bjargast við það. Sömuleiðis
greypti eg nokkrar myndir, þegar
okkur lá á, og bjó til blekiS; eg var
i vöruhúsinu og gerði alt, sem fyrir
kom; var eiginlega alt í öllu i prent-
smiðjunni.
En hversu mikilsvert, sem mér
fanst starf mitt vera viö prentsmiðj-
una, fann eg það, aS eftir því sem
alt gekk betur mat Keimer þaS
minna, og þegar hann borgaöi mér
önnur ársfjórðungslaunin, lét hann
mig skilja, að sér þættu þau of há og
sér* fyndist eg ætti aö slá af þeim.
Hann varS ógeSfeldari í umgengni
smámsaman; lét bera á því meira og
meira aS hann var eigandinn og
stjórnandinn—aö hann var yfirmaö-
ur, en eg undirgefinn; fann oft aö
ýmsu; varð stiröari í umgengni og
þurfti lítið til a$ reiöast.
Eg hélt áfram með talsverðri þol-
inmæði, og hélt aö fjárkröggur hans
væru valdar aö ]>essti aS nokkru
leyti. Loksins v'ar það lítilræSi eitt
sem skildi okkur. Heljar mikill há-
vaði heyrðist nálægt lögreglustöS-
inni; eg rak höfuSiö út um gluggann
til ]>ess að sjá hvað um væri að vera.
Keimer var úti á götunni, leit upp og
sá mig, kallaði til mín hátt og reiði-
Iega og skipaði mér aö hugsa um
það sem eg ætti aS gera; bætti'hann
við nokkrum ótilhlýöilegum orSum.
Eg reiddist þessu sérstaklega vegna
bess hversu margir heyrðú til, þvi
allir nágrannarnir, sem horfðu út
ttni gluggana til þess að v'ita hvað
twn væri að vera, lieyrðu og sáu
hvernig farið var meö mig. Keimer
kom um hæf inn í prentsmiðjuna,
hélt áfram stóryrðum sínum; áttum
við orðakast alllengi og gaf hvoi
öðrum góð svör og gild. Hann sagði
mér upp vinnunni með ársfjóröungs
fyrirvara, samkvæmt samningi okk-
ar. og kvaö það hryggja sig, aS hann
yrði að hafa mig vo lengi. Eg sagöi
hontim, aS sú hrygöarbyröi skyldi
ekki lengi verða honum til þyngsla,
því eg væri reiöubúinn að fara fyr-
irvaralaust. Eg tók þvi hatt minn
tafarlaust og fór út; baS eg Mere-
dith aö annast ýmsa muni er eg átti
og koma þeim þangaö sem eg hélt
þá til.
Meredith kom til mín um kveldið
og töluðum v'iö um hagi mína. Hon-
um hafði fundist mikiö t;l um mig
og þótti mjög leiöinlegt að eg skyldi
fara á meðan hann væri þarna.
Hann réSi mér frá því að fara aftur
til Evrópu; en þaö var eg að hugsa
um. Hann minti mig á bað, aö
Keimer væri í skuld fyrir ölltt, sem
hann haföi undir höndum, að skuld
heimtumenn hans væru farnir að
verða nærgöngulir; að prentsmiöja
hans var í mesta ólagi; aö hann
sekli oft fyrir peninga út í hönd, án
þess aö græöa eitt einasta cent, og
lánaöi oft án þess að færa þaö inn ;
bækur. Hann hlaut því aS fara
höfuðiS innan skamms, og þá væn
þörf á nýrri prentsmiðju. Eg ba'-
því við, að eg hefði enga peninp'p
Hann lét mig þá vita þaS, aö faSi*
hans hefði mikið álit á mér, ogíeftii
samtali viö hann væri hann viss um
aS ef eg tæki hann í félag viS mig,
mundi faðir sinn leggja fram pen-
inga.
“Eg hætti aö v'inna hjá Keimer í
vor,” sagöi hann; “og um það leyti
getum viö verið búnir að fá áhöld
frá London. Eg er ekki svo vitlaus,
þó eg sé ónýtur aö vinna. Ef ' ú
vilt, þá getur þú látiö þekkingu þína
koma á móti fé fööur míns, og skul-
um viS sv'o skifta ágóðanum aö
jöfnu.”
Frá Islandi.
Mannfjölfi á Islandi 1915.
FullkomiS, alment manntal fer hér
á landi að eins fram 10. hvert ár.
SíSasta allsherjar manntal fór fram
1.. des. 1910. MeS þvi að byggja á
því, leggja við tölu fæddra á hverju
misseri, en draga frá tölu dáinna og
útfluttra til Vesturheims, hefir hag-
stofan reiknað út mannfjöldann í
byrjun hvers misseris. Samkvæmt
því hefir mannfjöldipri verið
1. janúar 1915 ...... 88,539
1. júlí 1915 ......... 88,768
1. janúar 1916 ...... 89,598,
en meöalmannfjöldi 1915, sem reikn-
aöur er eftir þessum tölum, hefir þá
veriö 88,9Í8. ÚtreiknaSan mann-
fjölda í byrjun hvers misseris 1911—
1914 er að finna í “HagtíSindum” nr.
1, bls. 7. Skilyrðiö fyrir því, aö tölur
þessar séu réttar, er þaS aö útflutn-
ingur manna til annara landa en Vest-
urheims vegi upp á móti innflutningi
manna frá þeim löndum. Svo hefir
þaö reynst undanfarið, en hvort svo
er enn, verður ekki séS fyr en næsta
alment manntal fer fram, 1920, eftir
þvi hvort útreiknaða talan fellur þá
saman viS manntaliS eöa revnist ann-
aöhvort hærri eSa lægri.
Mannfjölgunin 1915 hefir orðiö
óvenjumikil. SamanboriS við mann-
fjöldann i ársbyrjun hefir landsmönn-
um fjölgaö um 12 af þúsundi, en áriö
1914 var fjölgunin aö eins 8,7 af þús.
og 1912 og 1913 9,9 af þús.
Á hverju ári í árslok, 'gera prest-
arnir yfirlit yfir mannfjöldann, hver
i sínu prestakalli. nema í Reykjavik
framkvæmir bæjarfógeti manntaliS.
Þetta manntal er ekki eins nákvæmt
og aöalmanntalið, einkum hefir þaö
sýnt sig, að mannfjöldinn er æfinlega
heldur rninni samkvæmt prestamann-
talinn, sem liklega stafar mest af því,
aS fólk skýst undan i kaupstöðunum
og stærri kauptúnunum.
Af aukningu.mannfjöldans á árinu
lendir meiri hlutinn feða fram undir
3<-5.J á kaupstöSunum. Þeir hækka
að íbúatölu úr 20,106 upp í 20,690
eða um 584 manns, en á öllu landinu,
utan kaupstaðanna, hefir mannfjöld-
inn aS ein saukist um 443 (úr 67,881
upp í 68.324J.
Mannfjöldinn í kauptúnum meö
yfir 300 íbúa var 11,009 i árslok 1915,
en 10,658 áriö áður. Fólkinu hefir
því fjölgað ]>ar á árinu um 351 manns.
f minni kauptúnunum og sveitunum
hefir tnannfjöldinn aftur á móti aö
eins aukist um 92 manns. Þar af
konta 59 manns á 36 kauptún meö
100—,J00 ibúum (úr 3,465 upp i
3,524J, en að eins 33 á sveitirnar og
kauptún meö færri en 100 íbúum.
ÞaS má því heita svo sem mann-
fjöldinn í sveitunum hafi staSið i staS,
en öll mannfjölgunin lent í kaupstöð-
unum og kauptúnunum.
Fuglatekja 1915.
Eftirfarandi yfirlit sýnir fuglatækj-
una áriS 1915, samanborið við ártS á
undan, samkvæmt hlunnindaskýrslum
hreppstjóranna:
1915 1914
Lundi .........227,2 >þús. 183,4 þús.
Svartfugl ......33,6 — 90,8 —
pýlungur........41,5 — 45,1 —
Súla............ 0,4 — 0,4 —
Rita........... 13,0 — 13,1 —
Samtals 315,7 þús. 332,8 þús.
Yfirleitt hefir fuglatekjan orðið
minni 1915 heldur en áriö áður og
var hún þó minni en í meðallagi þaö
ár. Þó hefir veiöst töluvert meira af
lunda 1915 heldur en áriö áSur, en
aftur á móti brájst svartfuglaveiðin í
Drangey alveg, því að hún varð ekki
stunduö vegna hafíss.
Vesturheimsfarar frá Islandi
1912—1915.
Allanlinan mun vera eina gufu-
skipafélagiö, sem á síðari árum hefir
annast útflutninga fólks héöan af
landi til Vesturheims með sérstökum
kjörum. Það mun því mega gera ráö
fyrir, að því nær allir vesturfarar
héöan af landi hafi notað milligöngu
hennar. Hjá aöalumboSsmanni All-
anlínunnar hefir hagstofan aflaö sér
upplýsinga um útflytjendur til Vest-
urheims, sem notað hafa milligöngu
hennar síðustu 4 árin. Tala þessara
útflytjenda hefir veriS 216 áriö 1912,
296 áriS 1913, 143 árið 1914 og 7
árið 1915, eða alls 662 á þessum 4
árum. Eftir að striðið hófst sumariö
1914 tók að heita mátti alveg fyrir
Vesturheimsfarir vegna erfiðleika,
sem á því uröu að komast yfir Eng-
land, því að engir útlendingar máttu
koma á land í Leith. Þeir fáu út-
flytjendur, sem farið hafa síðan, hafa
því oröiS að fara til Kaupmanna-
hafnar eða Noregs og þaöan til Eng-
lands fHull eða annara bæja, þar sem
útflytjendum er leyft að koma á landj.
Hefir þetta gert feröina miklu dýrari.
cnda hafa sárfáir fengiö farbréf hér
síðan. En ef til vill hafa nokkrir
• enn fariö héöan til Noregs eða Dan-
•nerkur og fengið útflytjendabréf þar.
Útflytjendabréf héðan af landi fást
rrá þremur stööum, Reykjavtk, Akur-
tyri og Seyöisfirði. Meginþorri út-
’vtjendanna tekur farbréf UReykja-
•ík. Þó hafa á árunum 1912—15
veriö gefin út 122 útflytjendabréf frá
Akureyri og SeySisfirði (26 áriö 1912,
60 árið 1913 og 36 árið 1914J.
Eftirfarandi yfirlit sýnir á hvaöa
tímum árs útflutningur fólks er mest-
ur.
1912 1913 1914 1915
Janúar ..., . . ” » » »
Febrúar .. >> 2 2 >>
Marz .... . . 9 23 8 >>
Apríl .... .. 12 18 9 »
Maí .. 29 48 45 »
Júni .. 45 42 40 2
Júlí .. 56 44 36 5
Agúst .... . . 32 88 » »
September .. 26 14 >> >>
Október . . .. 7 16 3 >>
Nóvember >> » » »
Desember » 1 >> >>
Samtals 216 296 143 7
Svo sem yfirlitið sýnir fer allur
meginþorri útflytjendanna héöan um
vor- og sumarmánuöina maí, júní og
ágúst, enda eru skipaferSir venjulega
greiSastar um þaS leyti. YfirlitiS
sýnir einnig, aö meö heimsstyrjöld-
inni tekur skyndilega fyrir útflutn-
ingana.
Eftir aldri skiftast útflytjendur
]>annig:
1912 1913 1914 1915
0—14 ára 45 78 34 4
15—19 — 37 39 18 »
20—24 — 48 59 20 1
25—29 — 21 -43 15 1
30—39 — 33 33 22 »
40—49 — 20 28 16 1
50—59 — 7 10 7 »
60 ára og yfir 5 6 11 »
Samtals . 216 296 143 7
Svo sem yfirlitiö sýnir eru flestir
útflytjendurnir menn á bezta aldri,
tiltölulega flestir eru á aldrinum 20
til 24 ára, framundir þriðjungur út-
flytjeáidanna er milli tvítugs og þrí-
tugs, og hátt upp í það helmingurinn
á aldrinum 15—30 ára. Þó er líka
töluvert af börnum, framundir yí af
útflytjendum þessi ár, og sýnir það,
að allmikiö af útflytjendunum er
fjölskyldufólk.
MeSal Vesturheimsfaranna þessi
árin hefir veriö líkt um tölu karla og-
kvenna, en þó heldur fleira af kon-
um. Af þeim 662 útflytjendum, sem
fluttust vestur 1912—15 voru 322
karlar og 340 konur. Hafa karlar og
konur veriS á liku reki.
Fyrir öllum vesturförunum aS heita
má er feröinni heitiS til Kanada. Af
þeim, sem hér eru taldir, þafa að
eins fjórir karlmenn fariö héðan til
Bandarikjanna (2 áriS 1913 og 2 ár-
ið 1914J, En sjálfsagt flytjast sum-
ir af Vesturförunum, sem til Kanada
fara, síðar meir suöur fvrir landa-
mærin til Bandaríkjanna.
Meðal vesturfaranna héöan eru
taldir nokkrir menn, Sem komið hafa
hingað vestan um haf, en horfiS aft-
ur eftir lengri eða skemmri dvöl hér
á landi, en upplýsingar vantar um,
hve margir þeir hafa verið.
Búpeningur í fardögum 1915.
SauðfénaSur. —• Samkvæmt bún-
aðarskýrslunum fyrir siSastliSiö ár
hefir tala sauðfénaSar í fardögum
1915 verið alls 556 þúsund. Er það
29 þúsundum færra heldur en vorið
áöur, eftir fjárfellinn 1914, er fén-
aöurinn taldist 585 þúsund. En vorið
1913 var hann talinn 635 þúsund og
er þaS langhæsta tala, sem sattöfén-
aöurinn hefir náö samkvæmt því sem
búnaöarskýrslur greina. Á þessum
tveim árum hefir sauSfénaðurinn
þannig fækkaö um 79 þúsund, eða
álíka mikið og honum fjölgaði á
næstu fjórum árum á undan 1909 til
1913. ÁriS 1914—15 var tíöarfarið
yfirleitt gott um land alt og skepnu-
höld góð. En lambadauðinn voriS
áður hefir dregið mikiö úr viSkom-
unni og ýmsar ástæður hinsvegar
valdið því, að lógun fénaðar um
haustið 1914 hefit orðiS með meira
móti.
--------------/_
Bókmentir.
Almanak O. S. Thorgeirssonar 1917.
Það er orðinn gestur, sem allir
eiga von á um áramótin og er alstað-
ar velkominn. /
AlmanakiS er nú í langstærsta lagi,
um 175 bls. alls. Auk þess eru í því
óv’enjulega fáar auglýsingar og les-
mál því miklt^meira en vanalega,
enda er þaö nú selt á 50 cent.
AlmanakiS byrjar á timatalinu,
eins og vant er, en því næst ertt þar
margar ritgeröir eftir ýmgæ Fyrsta
ritgerðin heitir “Milli heims og helju”
er hún skrifuö af scra F. T. Berg-
mann og er aSaJlega lyndiseinkunna-
lýsing nokkurra stríðsþjóðanna —
ÞjóSverja, Englendinga, Frakka og
Belga.
Lvsing þessi er einkar vel rituð og
alþýSIeg og mttn mörgum þvkja hún
skemtileg. Má einnig taka það fram
aö hún er eins sanngjörn og
búist verður við. Annars er það
með ölltt ómögulegt að lýsing á þjóð-
um verði rétt skrifuö og með öllu
sanngjörn á þessum tímum; til þess
þvrfti höfundttrinn að vera óskeikttll
engill en ekki maður. AS skrifa lýs-
ingu einkavina sinna og erkióvina á
meðan blóðugasta deiluefniS stendur
vfir er með löllu ómqgulegt hlut-
drægnislaust. ÞaS þykir oss vera
stóre'alli á þessari ritgerð að slept
ckttli vera lvsineunni á einni aöal-
þióðinni —• Rússum. í þessari rit-
gerð er einnig frásögn um Toffre
hersöfðingja, fjörug og skemtileg og
góð mynd af honum.
Þá er saga eftir J. Magnús Bjarna-
son, sem heitir nýkvænti maStirinn.
Sagan er stutt, en beinist hlífðar-
'aust að rógberum og kjaftakindum;
sýnir hvernig slíkt getur orðiS heil-
um mannslífum aö hamingjutjóni.
Næst kemur lengsta ritgerðin í
bókinni, er það safn til landnáms-
sögu íslendinga í Vesturheimi; hefir
HEIMSINS BEZTA
MUNNTÓBAK
Kaupmannahafnar
Friörik Guömundsson skrifaS þaS og
er þessi þáttur um “VatnabygSir”.
Kafli þessi j'eftir F. G.J er yfir 40
blaðsíSur og vel ritaður aS rnáli og
framsetningu, meS mörgum myndum.
Þegar vér sáum þessa grein og
þaS hver höfundurinn v'ar, fanst oss
sem þar hlyti aS vera um merkilega
og ábyggilega viðbót aS ræða viS
Landnámssögu vora. Vér þekkjum
þessa bygS, komum þangaS þegar
allra fyrstu húsin voru bygS í bæjun-
um og áður en nokkur járnbraut kom
þangaS; vorum þar í 7 ár á meöan
bygöin var aö myndast og þektum
svo aS segja hvert mannsbarn í bygö-
inni og getum því dæmt um þaö af
eigin vitund hvernig þessi þáttur
Iandnámssögunnar er af hendi leyst-
ur.
Vér þektum FriSrik GuSmundsson
aS því aS vera gáfaöan, vel mentaö-
an mann og ágætlega ritfæran og átt-
um því von á aS hér yrði áreiSanlega
og Vel frá skýrt. En vér uröum fyrir
vonbrigSum. Þessi landnámssögu-
þáttur er vægast sagt mjög ónákvæm-
ur og ófullkominn.
Bygöinni er lýst allri og þaS frem-
ur vel og rétt; en þegar til þess
kentur aS skrifa um fólkiö, fer verkiS
alveg út um þúfur.
Reyndar getum vér tekið þaö fram
aS höf. mun ætla sér aS halda áfram,
og er þetta því aöeins byrjun; en þá
var um tvær aSferöir að ræða: ann-
aðhvort aö byrja á austurhluta bygö-
arinnar (sem fyrst bygöistj og halda
svo áfram vestur, eða telja laffdnema
hvar í bygðinni sem vortt, eftir því
hversu snemma þeir settust þar aS.
Þetta er hvorugt gert; margir
hinna eldri landnema og mestu fram-
kvæmdarmanna bygðarinnar eru alls
ekki nefndir .á nafn, en aörir sem
löngu síðar komu eru taldir.
Þetta er til þess aö sagan er ver
en óskrifuð, annaðhvort verður höf.
að skrifa hana alla upp aftur eða
einhver annar maSur að gera þaö.
Tnn í landnámssögu Vestur-Islend-
inga má hún meS engu móti fara
eins og hún er.
Oss kemur ekki til hugar aS þetta
sé af ásettu ráði gert; það hlýtur
annaöhvort að vera af önnum eða
fljótfærni; en hvort sem er veröur
sagan að endurskrifast.
Vestur-íslendingar ættu aS mælast
til þess aS höf. tæki sig til og byrj-
aði verkið af nýju, til þess aS þetta
sögubrot gæti komist v'andaS og fuJl-
komið inn í almanakið næsta ár.
Friörik GuSmundsson* er einn vorra
allra rithæfustu alþýöumanna og
þessu verki vel vaxinn ef hann ver
til þess nægilegum tima.
Aftan viS sögu FriSriks er kafli
um nokkra menn í bygðinni eftir
Árna Sigurðsson, er hann vel ritaður
og all nákvæmur. Þá er síðast í
þessari deild almanaksins ritgerS um
hinn mæta mann Lars Hogan, skrif-
uð af W. H. Paulssyni þingmanni;
vel rituö en stutt.
Undur fögur saga er næst sem heit-
ir “Stóra sleifin”, þýdd af GoSmundi
Kamban, og v’ar hún tekin upp í
Lögberg síðast.
Þá er “Enn um BrasilíuferSir”
stutt ritgerS og skír eftir Jón Jóns-
son frá Mýri.
Næst er æfisaga Sumarliða Sumar-
IiSasonar gullsmiSs, færS í letur af
séra F. J. Bergmann, eftir frásögn
SumarliSa sjálfs. Er þaS mjög ná-
kvæm saga með mynd af Sumarliða.
“Sólargeislarnir sem læknismeðal”
heitir ritgerö í Almanakinu, góS og
vel skrifuö. Þá er ýmislegt smávegis,
svo sem um eldingar og þrumuIeiS-
ara, mannalát og merkis viöburðir,
og síðast “ViSbætir viS landnáms-
sögu þátt íslendinga í Utah.” Er
það um Jakob Baldvin Jónsson,
skrifuS af E. H. Johnssyni.
AlmanakiS í ár er mjög eigulegt
rit aS vanda.
Skuggsjá
Lögberg hefir áöur minst á Skugg-
sjá, tímarit þeirra Wynyard manna.
ÞaS kemur út einu sinni í hverjum
mánuði og er á stærS viö BreiSablik.
Fjögur eintök eru komin út af riti
þessu og hafa þau flutt ýmislegt
gott og nytsamt. Steph. G. Stephans-
son á þar hvert kvæðiö öðru betra;
f'orskabítur sömuleiöis. Séra F. T.
Bergntann ltefir >ritað þar tvær góð-
ar greinar um fslenzkt þjóðerni,
einkar liprar og alþýölegar. Árni
Sveinsson hefir birst þar meö ágætar
ritgerSir og fleira hefir ritið flutt
frá pennum góðra manna.
Þaöer v'iröingarvert að landar
þar vestur frá skuli hefjast handa
til þess aS stofna tímarit, því það er
t sannleika vanvirða aö Vestur-ís-
lendingar skuli ekki hafa stofnaS
gott tíniarit fyrir löngti.
Eiginlega ætti þaS aö vera gefiS
út í Winnipeg, miðstöS Vestur-ís-
lendinga, en með þvi aö þar hafa
ekki orðiS framkvæmdir til þess, þá
er þaö þakkarvert aö þaS sé reynt
annarsstaSar. Og ef ritiö veröur
vandaS getur þaS ef til vill komiS af
staS talsveröri hreyfingu og lífi. Enn
sem komið er hefir ritið flutt of lít-
iö af greinum í líkingtt við þaS, sem
tímaritin flytja heima.
Vér þörfnumst tímarits með bók-
menta sniSi og menningar stefnu;
tímarits, sem talsvert kveöi að; rit
sem hafi eitthvaö það að flytja, sem
veki alment umtal og hreyfingu og
geti orSið átakaríkt afl í þjóöltfi
voru.
Ef Skuggsjá á að verða slíkt rit,
þá þarf henni aS vaxa betur fiskur
um hrygg, þrátt fyrir það þótt oss
þvki hún fara laglega af stað. Ef
ritiS á aS veröa Skuggsjá íslendinga
og íslenzks þjóðernis hér vestra, þá
\;.ri vel aS þaS tæki dálitiS dýpra i
árinni framvegis en þaö hefir gert
bingaS til.
Fyrirspurn.
Hr. ritstjóri Lögbergs.
Kæri vin!
Getur þú gefiS , mér upplýsingar
um hvort búið er aS ákveða staöinn,
þar sem myndastytta Jóns Sigurös-
sonar verður reist?
Þ jóðrækni.
Mikið hefir veriö talaö um ])jóS-
rækni meðal okkar Vestur-íslendinga
og er þaö ekki að ástæðulausu, því
þaS er tungunni tamast sem hjartanu
cr kœrast.
Mér hefir komiS til hugar í sam-
bandi viö ofanskráöa fyrirspurn aS
láta í ljósi álit mitt, sem íslenzks ein-
staklings, á þeim stað sem mér finst
að mynd J. S. ætti að standa, og þaS
er á blettinum fvrir framan hinn ný-
bygða barnaskóla á Gimli.
Sé þjóðræknis hugmyndin nokkurs
virSi eða viðhald hennar, þá er þetta
staöurinn til þess aS kveikja þjóö-
ræknis neista í hjörtum íslenzku ung-
linganna, sem á skólann ganga. Og
ef þaö v’akir fyrir þeim leiðandi ís-
lendingum, sem mest hafa talaö og
ritaS um þjóðrækni og ættjarðarást,
aö þessum dygðum verði viðhaldið
meðal þjóðar vorrar í þessu landi.
þá að míni* áliti ættu þeir aö vinna
að því að sem flestir íslenzkir for-
eldrar, gætu bent á myndastyttu Jóns
Sigurðssonar við skólabygginguna á
Gimli, og sagt: “Þessi maöur var
óskabarn Islands, sómi þess og
skjöldur.”
Og sem aSrar ástæSur fyrir hug-
mynd minni eru:
1. Af því að Gimli er eini al-ís-
Ienzkur löggiltur bær í þessu landi,
2. Af því aö margt bendir á aS
íslendingseðliö veröi lcngst v'arSveitt
á þessum stöðvum, — hér er t. d.
stórt íslenzkt bókasafn, sem ákveöið
er aö veröi eign bæjarins; sömuleiSis
er verið að mynda íslenzka deild í
bókasafni barnaskólans.
3. AS Gimli og yfir höfuS Nýja
ísland er lang fjölmennasta íslenzka
bygðin í þessu landi.
4. AS skólinn er mjög myndarleg
bygging og aS líkindtim stærsta
bygging í íslenzku plássi.
Og ef standmynd Jóns Sigurösson-
ar verður nokkurntíma reist, þá aö
mínu áliti ætti hvergi eins vel við að
hún yrði látin, eins og fyrir framan
skólann á Gimli, samkvæmt þjóð-
ræknis hugmyndinni.
Gimli, 6. marz 1917.
Sv. Björnsson.
Aths. — ÞaS hefir frézf hingaö,
að hin ofannefnda myndastyrtta muni
veröa reist viS hiS nýja þinghús í
Winnipeg, sem nú er í smiSum, og
mun verða af mörgum álitinn minn-
isvaröi fjárdráttar og svika i fram-
tíSinni. S. B.
Atkvæði um vínbanná
Siðbótafélagið í Manitoba í félagi
við flest öll bindindisfélög i landinu
krefst þess í dag á þingi í Toronto
að sambandsstjórnin láti fólkiö greiða
atkvæði um algert vínbann i allri
Canada nú þegar.
Henry Ford.
Hann stígur hvert framfara- og
mannúSarsporið á fætur öSru. Nú
hefir hann tekið upp þann sið aö
gjalda kvenfólki sem vinnnr i verk-
stofum hans í Michigan sama kaup
og karlmönnum. Ford hefir 25,000
manns í vinnu og er eitt aSalatriöiö
í lífsstarfi hans það, að bæta sem
mest kjör þeirra sem hjá honum
vinna.
Hefir góðan
keim
Munntóbak sem
endist vel
Hjá öllum tóbakssölum