Lögberg - 19.04.1917, Qupperneq 4
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. APRÍL 1917
4
31‘oqbcrq Gefið út hvern Fimtudag af The C*l- umbia Pre**, Ltd.,Cor. William Ave. & Sherbrook Str., Winnipeg, Mam. TAISIMI: CARRY 2156
SIG. JUL. JÓHANNESSON, Editor I. J. VOPNl, Business Manager
(jtanáskrift til blaðsins: THE OOLUMSI^ PRESS, Ltd., Box 3172, Wlnnipeg. tyarj- Utanáskrift ritstjórans: EDIT0R L0CBERC, Box 3172 Winnipeg, N|an.
VERÐ BLAÐSINS: $2.00 um árið.
Oheillastefna.
Takmarkalausar lántökur Canada í sambandi við
stríðið verða þyngslabyrði á þjóðinni í
framtíðinni.
William Ewart Gladstone skýrði þá stefnu, að
eins og möguleikar leyfðu ætti að borga stríðs-
kostnað jafnótt og hann félli á. Ef venjulegar
tekjur hrykkju ekki, þá ætti að leggja á aukaskatt,
en ekki taka lán. Ef til vill hefir Gladstone aldrei
gert sér hugmynd um annað eins voðastríð og
þetta; samt sem áður hafa Bretar fylgt þeirri
reglu að borga stríðskostnaðinn jafnótt með tekj-
um þjóðarinnar. Bretar hafa þannig borgað meira
en nokkur önnur þjóð þegar skattarnir falla á.
í ræðu þeirri sem Wilson forseti Bandaríkj-
anna flutti á þingi 2. febrúar 1917, skýrði hann
þessa sömu reglu á þann hátt er hér segir: “J?að
er skylda vor að vernda þjóð vora eftir því sem
unt er fyrir hinum afaralvarlegu afleiðingum og
böli, sem að líkindum leiddi af því ef tekin væru
stórlán.”
____ Að borga stríðið jafnótt.
Á heilli auglýsinga blaðsíðu, sem er ávarp til
allra “pióðhollra Ameríkana” og birt í mörgum
blöðum Bandaríkjanna skorar f jármálanefnd hers-
ins á þjóðina með þessum orðum:
“Ef í stríð fer verður bardagabyrðin að falla
þeim á herðar, sem líkamlega eru færir til orustu.
En byrði fjármálanna hlýtur að hvíla eða á að
hvíla á þeim, sem efnalega eru færir um að bera
þá byrði.
Um fram alt verður að borga stríðskostnaðinn
jafnótt og hann fellur á í dollurum alveg eins og
í mannslífum. pað má ekki eiga sér stað að
festir verði fyrirfram neinir drepandi skatta- eða
ábyrgðarhlekkir um hendur og fætur þeirra
manna, sem eru að berjast, þannig að þeir verði
að borga kostnaðinn með sköttum þegar þeir
koma heim, og svo verði byrðin lögð á börn þeirra
þegar þau vaxa upp. Slíkt má ekki ske.
Gerum það að ófrávíkanlegri reglu að borga
stríðsskuldimar jafnótt og þær falla á.”
f þessari nefnd eru: Owen R. Lovejoy, Amos
Pincbot og John L. Elliott.
Til þess að mæta stríðskostnaðinum leggur
nefndin til aö lagðir séu tekjuskattar á þá, sem
hafa $5,000 í tekjur og þar yfir. Til þess að
kostnaðurinn verði eins lágur og hægt er leggur
nefndin til að engar hervörur og engin vinna, sem
stjóminni sé látin í té veiti meiri ágóða en SV2%,
og að engin heildsölufélög né smásölu megi selja
vistir né aðrar lífsnauðsynjar meðan stríðið stend-
ur með meiri ágóða en 6%.
pað hefir þegar verið gefið í skyn að tekjur og
ágóði í Bandaríkjunum verði að miklu leyti látið
borga stríðskostnaðinn þar.
Mikill munur.
J?að er þess vert að bera saman stefnu þá, sem
fylgt er á Bretlandi og ákveðin hefir verið í
Bandaríkjunum við það sem tíðkast hefir í Canada
síðan stríðið hófst.
pegar stríðið byrjaði hélt Sir Thomas White
þ\>í fram að þetta stríð væri háð í þarfir komandi
kynslóða ekki síður en nú lifandi, þá ættu niðjar
vorir að bera part af skuldabyrðinni. Kvað hann
það því afsakanlegt með öllu að taka lán í því
skyni.
En hvemig hefir svo þessi stefna reynst?
' Tvö fyrstu fjárhagsár stríðsins 1914—1915
og 1915—1916 hefir alíur kostnaður þjóðarinnar
(auk stríðsins) verið $46,856,806 meiri, en allar
tekjurnar. pað liggur því í augum uppi að allur
stríðskostnaður á þessum tíma, sem var $226,-
948.231, varð að takast að láni í viðbót við fjörutíu
og sjö miljónimar, sem önnur gjöld fóru fram yfir
tekjur.
pað að tekjur landsins á þessum tveimur árum
gátu ekki mætt einu einasta centi af stríðskostn-
aðinum, er að kenna hinni óheyrðu fjárbmðlun
stjómarinnar. prátt fyrir það þótt þjóðin ætti
í stríði voru venjuleg útgjöld stjórnarinnar $104,-
850,987 hærri en tvö síðustu árin, sem liberalar
voru við stjórn.
Fjórar miljónir á þremur árum.
Sir Thomas White lýsir því yfir að þegar borg-
uð séu öll venjuleg útgjöld í ár, verði afgangs
$50,000,000 upp í herkostnaðinn. petta er af sum-
um talið ganga næst fjárhagslegu kraftaverki.
pegar það er athugað að tekjur landsins eru
tvöfaldar við það sem þær eru venjulega, og að
fyrirtækjakostnaður stjómarinnar var minkaður
um helming, þá verður dæmið öðruvísi. pví horf-
ir við eins og hér segir: pegar skoðað er hversu
mikið vantar á að tekjur hrykkju fyrir gjöldum
—yfir $46,000,000 á tveimur árum—þá eru það
að eins tæpar $4,000,000, sem borgað hefir verið
í stríðskostnað fyrstu þrjú árin.
Með öðrum orðum svo að segja hvert einasta
cent af herkostnaðinum í þessi þrjú ár hefir verið
tekið til láns og það eru ekki minna en $500,000,-
000 (fimm hundruð miljónir).
peir sem berjast verða að borga.
Hver er svo afleiðingin?
Fjárhagsnefnd hermálanna í Bandaríkjunum
hefir lýst því með þessum orðum: “Drepandi byrði
skulda og ábyrgða, er kastað á herðar þeim sem
lögðu lífið í sölurnar og barna þeirra.”
Bein skuld Canada þjóðarinnar, sem var alls
$337,000,000 þegar stríðið hófst, er nú komin upp
í $800,000,000. Áætluð fjárframlög til stríðsins í
ár eru $500,000,000 (fimm hundruð miljónir á
einu ári). Bein skuld þjóðarinnar í lok þessa
fjárhagsárs með sömu fjármálastefnu verður því
meira en $130,000,000 (hundrað og þrjátíu mil-
jónir).
Hvað þýðir þetta? pað þýðir það að föst árs-
útgjöld í eftirlaun og rentur, sem ekki voru yfir
$12,000,000 fyrir stríðið, verða $75,000,000 til
$100,000,000, sem verður að borgast af tekjum
þjóðarinnar áður en nokkuð annað er greitt.
pess ber að geta í sambandi við þetta að allar
tekjur landsins eru að meðaltali lítið meira en
svo að þær mæti þessum eina útgjaldalið.
pað mætti segja að auðvelt sé að finna að
fjármálastefnu stjórnarinnar án þess að benda á
aðrar og hagkvæmari leiðir.
f hvert skifti sem stjórtiin hefir tekið lán hefir
það verið kallað fjárhagslegt kraftaverk; þrátt
fyrir það þótt ávalt hafi verið boðin bezta trygg-
ing og aðgengilegustu kjör.
Ef ekki væri um aðra leið að velja en lántöku-
leiðina, þá gæti fjármálaráðherrann verið ámælis-
frí. En mikill hluti þeirra fjárupphæða sem
stjórnin hefir tekið að láni með ábyrgð þjóðarinn-
ar og 5% vöxtum, hefði átt að fást með beinum
sköttum.
Samanburður á tekjugrein ensku stjómarinn-
ar og canadisku stjórnarinnar fyrir f járhagsárið,
sem er að enda, er sérlega fróðlegur.
Tekjuuppspretta Bretlands.
Allar tekjur Bretlands fyrir fjárhagsárið sem
endaði 31. marz 1917 voru $2,867,137,900, og er
það $1,183,303,790 hærra en þær voru árið sem
leið.
Hvemig fengust svo allar þessar miklu tekjur ?
Hér er svarið.
Skattar af auka ágóða $99,600,000 eða 24,43%
af öllum tekjunum.
Tekju- og eignaskattar $1,025,165,000 eða
35,27% af öllum tekjum.
Tolltekjur almennar voru aðeins $352,800,000
eða 12,21% af öllum tekium.
Sérstakir skattar $281,900,000 eða 9,77% af
öllum tekjum (þeir komu aðallega á auðfólk).
Afgangurinn fékst fyrir hitt og annað smá-
vægilegt.
Á þessu sést það að af auka ágóða og auðsafni
og tekjum komu 60,23% allra tekna á árinu.
Mikill partur tollanna var á munaðarvörum og
ónauðsynjum.
Tekjuuppspretta Canada.
pegar tekjugreinar Bretlands og Canada eru'
bornar saman, er munurinn skelfilegur.
Allar tekjur Canada nýafstaðið fjárhagsár
námu $228,217,270, og hafa tekjur þessa lands
aukist svo að segja hlutfallslega jafnt og í Bret-
landi. En hvílíkur munur á tekjuuppsprettunum!
f Canada voru almennu tollarnir $133,531,155
eða 58,33 af öllum tekjum.
Sérstakir tollar voru um $24,253,632 eða
10,52% af öllum tekjum.
Tekjur frá skurðum og jámbrautum $25,018,-
997 eða 10,96% af öllum tekjum.
Póstmálin gáfu af sér $20,031,627 eða 8,77%
af öllum tekjum, og örlítið fékst fyrir ýmislegt
annað.
Lítið og hverfandi.
pað var fátæka fólkið sem lagði fram svo að
segja allar tekjurnar í Canada, en af $728,217,270
tekjum fékst aðeins $14,552,383, eða 6,58% af
aukaágóða. Á Bretlandi fengust aftur á móti
60,23% frá aukaágóða og auðsafni.
í Canada fékst aðeins 6,58% af aukaágóða af
hervörum, en af auðsafni alls ekki neitt.
Sir Thomas White hefir hvað eftir annað sett
sig uþp á móti tekjuskatti í Canada. Aðal ástæða
hans, ef ástæðu skyldi kalla, er íú að seinlegt væri
að innheimta slíka skatta. Samt sem áður hefir
bæði Ástralía og Nýja Sjáland látið auðmenn og
auðfélög sín borga slíka skatta frá því fyrsta að
stríðið hófst.
Látalæti.
Eftir að stríðið hafði staðið yfir í meira en ár
neyddi almenningsálitið fjármálaráðherrann til
þess að þykjast ætla að skatta auka ágóða, sem fer
yfir 10% af höfuðstóli í stofnuninni, en 7% er
undanskilið þegar um hervörur er að ræða. pau
þrjú ár sem þessi regla á að gilda áætlar fjármála-
ráðherrann að $25,000,000 fáist á þann hátt. Ef
til vill verður það örlítið hærra; en þrátt fyrir
það er þetta svo lítið að það er bókstaflega hverf-
andi þegar tillit er tekið til kringumstæðanna.
Hermenn reiðubúnir að fórna öllu.
pað ætti að vera algild regla að enginn maður
skyldi sýna eigingirni eða afla f jár með okri þegar
land hans væri í nauðum statt. Mennimir sem í
stríðið fara eru reiðubúnir að fómfæra lífi sínu.
peir ganga enn þá lengra en ofangreind regla
býður.
“Byrðin'sú að berjast verður að hvíla á herð-
um þeim, sem til þess eru líkamlega færir” segir
fjármálanefnd hermálanna í Bandaríkjunum.
“En byrðin sú að leggja fram féð, verður að koma
þeim á herðar, sem fjárhagslega eru um færir.”
f Canada er sá ósómi opinbert hneyksli, að á
meðan þeir sem viljugir leggja lífið í söluraar,
hniga örendir fjarri ættjörðinni, sem þeir berjast
fyrir, þá hrúga eigingjarnir auðkýfingar saman
öffjár heima fyrir, sem þeir græða vegna stríðs-
ins, og mikið af því fyrir sérstaka verad, sem þeir
hafa hlotið með svokölluðum hersköttum, en sem
alls ekki ganga til herkostnaðar.
Sir Thomas White hefir áætlað og verið hreyk-
inn af, að pantanir Breta og bandamanna þeirra
frá Canada í sambandi við stríðið hafi numið
$1,500,000,000 (eitt þúsund og fimm hundruð
miljónum dollara). Hann hefir einnig lýst því
yfir að 75% af því, sem þessi þjóð hefir eytt í
stríðið, hafi verið eytt hér heima fyrir. petta er
alt aukaverzlun, sem stríðið skapar.
pað mun alls ekki of mikið í lagt að yí að
minsta kosti af þessari háu upphæð hafi verið
ágóði, og nemur það $500,000,000 (fimm hundruð
miljónum dollara). pað er meira að segja sannað
að fyrsta ár stríðsins var ágóðinn af sumum stríðs-
vörum ekki lægri en 900% (tíu doliars fyrir hvern
einn) hjá sumum félögum; og eitt félag var svo
ósvífið nýlega að lýsa því yfir að það stæðist vel
við að borga gróðahlut í tvö ár, þótt verkstæðum
þess væri lokað.
Ætti að vera $250,000,000.
Hér er því sýnt fram á hálfrar biljón ($500,-
000,000) dollara ágóða af stríðsvörum í Canada.
Hversu mikið af því fer til þess að borga herkostn-
aðinn? Stríðið sem gerði þennan gróða mögu-
legan?
Sir Thomas White áætlar að hann fái $25,-
000,000 á þremur árum (rúmar átta miljónir á
ári) af ágóða af hermannaverzlun og annari verzl-
un til samans. Hann ætti að minsta kosti að fá
tíu sinnum það eða $250,000,000 af hervöruágóða
einum saman og gæti hann þá látið aðra venjulega
verzlun eiga sig óhindraða og óskattaða.
Skattar Breta af ágóða af hervörum eru yfir
50%, og þó líður Bretland það ekki að eins mikill
sé ágóði þar og viðgengst hér. peir sem græða á
stríðinu, ættu að leggja hlutfallslega til þess að
borga fyrir það. peirri reglu er fylgt á Bretlandi;
Canada fylgir alveg andstæðri reglu. Mönnum er
gefið undir fótinn með það að okra sem mest og
að því stuðlað að stríðið geti orðið til þess aðj
hrúga ógrynni fjár í hendur vissra manna og fé-
laga.
Ef John D. Rockefeller ætti heima í Canada, er
sagt að hann þyrfti ekki að borga einu centi meira,
en búðarmenn í Canada sem hafa $800 í árslaun,
nema því aðeins að hann gerði það af sjálfsdáðum.
Og ef vel er aðgætt, borgaði hann ef til vill minna,
því flestir búðarmenn í Canada hafa betri melt-
ingu en Rockefeller og þess -vegna þyrftu búðar-
mennirnir meira að borða, en með því yrðu þeir að
borga hærri skatta, því það eru nauðsynjar alþýð-
unnar — matvörurnar, sem tollamir ráðast á.
Tollar og lántökur.
Lántökur og tollar eru aðaltekjugrein núver-
andi stjórnar. Fjármálaráðherrann hefir hingað
til varast að tolla svo nokkru nemi auðsöfn lands-
ins eða auka ágóða af hervörum.
Ekki hefir heldur sú stjórn, er hann tilheyrir
gert neina alvarlega tilraun til þess að, bæta úr
dýrtíðinni eða að koma í veg fyrir íeynibrögð
milliliðanna og þeirra sem okra á lífsnauðsynjum.
En stríðið hafði ekki staðið yfir lengur en eitt
ár, þegar það var haft að afsökun fyrir tollum á
nauðsynjavörum. pað var auðunnið. 7(4% auka-
tollur var lagður á svo að segja allar nauðsynjar
og auk þess 5% á verzlun við Bretland.
Fjármálaráðherrann þurfti ekki langan tíma
til þess þegar stríðið kom að grípa það tækifæri,
sem hátollastjóm hans hafði óskað eftir frá því
hún fyrst kom til valda.
Stríðið var haft að ástæðu eða afsökun fyrir
þessari afar einkennilegu f jármálastefnu.
Framleiðsla.
Framleiðsla og meiri framleiðsla hefir hljóm-
að á vörum stjórnar-ræðumannanna. Og einu af-
skiftin, sem stjómin hefir þó haft af framleiðsl-
unni síðan stríðið hófst, eru þau að ofþyngja þeim
sem framleiða og hindra þannig framleiðslu —
draga kjark úr þeim sem vinna að framleiðslunni.
“Áfram með plóginn!” hrópa þeir, og svo þræl-
þyngja þeir plóginn með tollum.
Tekur öllu fram.
Á fjárhagsárinu sem endaði 31. marz 1916
voru teknir í tollum $20.47 að meðaltali af hverj um
$100 af vörum, bæði þeim sem tollaðar voru og
fríar áttu að vera, sem fluttar voru inn í Canada.
petta innheimti stjórnin sjálf. Álíka mikið tóku
verksmiðjumar af hverju $100 virði, sem fram-
leitt var af tollskyldri vöru í Canada.
1911 var meðaltollur á öllum vörum, tollvörum
og fríum, sem fluttar voru inn ,15,87%; en 1912
var hann kominn upp í 16%, 1913 upp í 17,03%
og 1914 upp í 18,91%. Árið 1915 fór hann aftur
niður í 17,39%, en árið 1916 upp í 20,47%.
Árið 1896 var meðal tollur 18,28%, frá þeim
tíma þangað til 1911 fór hann aldrei yfir 16%.
Tollarnir 1916 eru þeir hæstu, sem þeir hafa
verið síðan 1889, þá voru þeir 21,65%.
Fólkið verður að borga brúsann.
pað sést því þegar á alt er litið að þeir sem
græða—þeir ríku—sleppa svo að segja útgjalda-
lausir að svo miklu leyti sem ráðstafanir stjórn-
arinnar snertir.
Fólkið verður að bera ofurbyrði óbeinna skatta
svo þunga að slíks eru ekki dæmi fyr síðan 1889.
Og enn sem komið er hefir þó ekki eitt einasta
cent af þessari drápsbyrði farið til þess að borga
herkostnað.
Tvöföld byrði á þeim sem berjast.
Sökum þess að engin ráðstöfun er gerð í neinni
mynd á móti okurverði. er stjórnin orsök ekki
einungis í dýrtíðinni heima fyrir, heldur einnig í
því hversu dýrt stríðið er.
Með því að verja þá fyrir sköttum og
tollum, sem okra á hervörum, lætur stjórain hina
þungu byrði falla framleiðandanum á herðar og
þeim, sem hermennirnir í skotgröfunum hafa skil-
ið eftir heima. Og með því að hella hverri skulda-
súpunni ofan á aðra hefir stjórnin dæmt mennina
sem lögðu líf sitt í söluranr og börn þeirra til þess
að borga fyrir stríðið framvegis.
pegar stríðið er umliðið og hermennirnir koma
heim aftur, þá mæta þeir mönnum, sem hafa hrúg-
að saman off jár með því að vera heima og hagnýta
sér stríðið.
í viðbót Við þá fórn, sem hermennirnir hafa
þegar lagt fram verður svo bætt frekari fórnfær-
ingum þeirra í félagi við alla alþýðu — þeirri fórn
að borga þá háu skuid, sem Canada hefir komist í
með því að taka þátt í stríðinu.
H. E. M. C.
(pýtt úr “Free Press”).
THE DOMINION BANK
STOkNSETTXJK 1871
t
X
t
t
t
♦
■f
t
♦
■f
Uppborgaður liöfuðstóU og varasjóður $13,000 OOO
Allar eígn1*- - - - 87,000,000
Bankastörf öll fltótt og samvizkusamlega af hendi leyst. Dg
áherzla lögð á að gera skiftavinum sem þægilegust viSskiftin.
|
I
Sparisjóðsdeild,
Vextir borgaSir eSa þeim bætt viS innstæSur frá $1.00 eSa meira.
tvisvar á ári—30. Júní og 31. Desember. 334
Notre Dame Branch—W. M. HAMH/TON, Manager.
SeUtbrk Braacb—M. 8. BURGKR, Manafer.
NORTHERN CROWN BANK
Höfuðstóll löggiltur $6,000,000 Höfuðstóll greiddur $1431 200
Varasjóðu......$ 715.600
Formaður...........- - - 81r D. H. McMIIJ.AN, K.O.M.a.
Vara-formaðnr................ - Capt. WM. ROBINSON
Slr D. C. CAMERON, K.C.M.G. J. II. ASIIDOWN, W. R. BAWIjF
E. F. HUTCHINGS, A. McTAVISH CAMFBEIiD, JOHN STOVEL
Allskonar bankastörf afgreidd. Vér byrjum reikninga viS einstakllnga
eSa félög og sanngjarnir skilmálar veittir. Avlsanir seldar U1 hvaSa
staSar sem er á íslandi. Sérstakur gaumur gefinn sparisjóSslnnlögTim,
sem -byrja má meS 1 dollar. Rentur lagSar viS á hverjum 6 mánuSum.
T* E. THORSTEIN3SON, Ráðamaður
Cor. William Ave. og Sherbrooke St., . Winnipeg, Man.
/tv r?av ýavrJav rý«v v,v.v,
Það er ekkert eins gott og
' heimatilbúið Pie, kök.ur og
í brauð búið til úr
142
^ PURITV
FLOUR
MORE BREADano BETTER BREAD’’
FURITV FLOUR
Verður a Strand leikhústnu í dag og á laugardaginn í leiknum
“THE MAN FROM BITTER ROOTS”
STARLÁND theatre
Föstudag og Laugardag þessa viku
Sýnt í fyrsta sinn i Winnipeg v
William Farnum
í leiknum
‘ THE MAN FROM BITTER R00TS“
A WILLIAM FOX FEATURE DE-LUXE
Mánudag og Þriðjudag nœstu viku
drotning MYNDASÝNINGANNA
ClaraKimbalI Y oung
í leiknum
“THE FEAST OF LIFE”
Undir stjóm ALBERT CAPPELLANI
Bráðum kemur BILLIE BURKE í [eiknum GLORIAS R0MÁNCE.
og Mr*, VERNON CASTLE í leiknum “PATRIA”
10—7 10c; 7—11 15c. Spariö yður fé nieð þvi að koma fyrir kl. 7.
Únítara söfnuðurinn heldur fjöl- upp úr hádegi. VerSa þar rædd ýms
menna samkomu á sumardaginn fyrirtæki, félagsmálum víðkomandi.
íyrsta, þann 19. þ.m. Hefir ýmsum Kl. 7 verður sezt til borðs í fundar-
verið boðið utan úr bygðum, er búist sal kirkjunnar, og aS því loknu fara
er við aS hér muni verSa staddir. fram ræSuhöld og söngvar uppi i
Samkoman byrjar meS fundarhaldi kirkjunni. Þar verSa sýndar einnig
/