Lögberg - 17.05.1917, Blaðsíða 8

Lögberg - 17.05.1917, Blaðsíða 8
» LOGBEBG, FIMTUDAGINN 17. MAl 1917 Peningasparnaðar Sala. petta ver5 ætti aS ganea öllum sparsömum húsráðendum 1 augu. í>etta verS helzt alla vikuna. 20 lb. bag gran. sugar .......$1.90 10 lb. gran. sugar .............97 Blue Ribbon Tea, 1 lb pack......43 Salada Tea, 1 íd. package.......45 Red Rose Tea, 1 lb pk...........42 4 lb. pail strawb. jam, reg. 85s.65 Clover Leaf Salmon, large tin...28 Clover Leaf Salmon, small tin...16 Tomatoes, large tin ............20 Corn, large tin ............. .15 Peas, large tin ................12 P'ine apples. large tin.........19 Sliced Peaches, 1 tin...........19 Giobe Brand Pears ..............15 Griffins sliced peaches, reg. 25c .20 Seeded Raisins, 1 pack..........10 Seedless Raisins, 2 pack........25 Loose Sode Biscuits, 2 lb.......25 Sweet Mixed- Biscuits, 1 lb..... 18 Sunshine Corn Flakes, 4 pack,...25 Krinkles Corn Flakes, 2 paek....15 Shredded Wheat, 2 box ...*......25 4 ib. Japan Rice .... •.........25 Quaker Oats, large box ......... 23 Jelly Powder, ali flavors, 4 pack. .28 Sniders Catsup, 1 bottle........23 Sweet pickles, per bottle 20c& .25 Onions, 1 bottle ...............23 Ont. Cheese, per lb„ reg. 40c...35 Back Bacon smoked in sweet pickles, whole or half side, per lb. .34 Machlne sliced, per lb..........37 Dairy Butter, 1 lb..............38 Creamery Butter, 1 lb, .... 45c& .46 Lemons, per doz.................25 Oranges, sweet, per doz. 20c23c& .28 Bananas, *• t, per doz. 20c23c& .28 Símapontunum sint. Baum & Co. 493 Notre Dame Ave. Horninu á/ Isabell. Talsími: Garri 3314. 0r bœnum og grend. Jón Stefánsson frá Gimli segja blööin frá fyrri viku að sé týndur i stríöinu. Magnús Anderson frá Geysi var á ferð hér í bænum á mánudaginn; sagði engar fréttir. Stefán Sigurðsson að Beverley str slasaðist nýlega. Fótbrotnaði og fór úr liði um ökla. Er nú kominn á fætur aftur. Hann mun hafa verið fyrsti landi, sem naut nýju v'erka- manna laganna og lætur vel af. Lorbjörg Einarsdóttir frá Moun- tain í Norður Dakota er nýlega kom- in heim úr ferð vestur að Kyrrahafs- strönd. Hún _fór þangað sér ti! heilsubótar og hefir frískast' mjög mikið. Hún biður Logberg að flytja bezta þakklæti til íslendinga á Strönd- inni fyrir alla þá alúð og gestrisni,, sem henni hafi verið auðsýnd þar. Mrs. Karítas Þorsteinsdóttir héðan úr bænum, fór vestur til Kandahar í fyrri viku og býst hún við að dvelja þar suinarlangt aö minsta kosti. Hún fer vestur þangað til að vera þar hjá dóttur sinni og tengdasyni, Mr. og Mrs. S. Guðnason, sem þar búa. — Mrs Þorsteinsdóttir er • móðir þeirra Kjarvals hræðra og þeirra systkina, seni margir kannast viö. Mrs J. S. Frederickson frá Glen- boro var flutt hingað til bæjarins fyrra laugardag alvarlega veik og komu þeir báðir með henni, maöur hennar og Dr. Cartwell. Hún er á batavegi. Þór'ólfur Jónasson, sem kom frá íslandi fyrir 4 árurn kom til bæjarins á fimtudaginn, sunnan frá Norður Dakota. Hann var um tima í Dafoe i Saskatchevvan, en hefir dvalið að undanförnu í Dakota. Hann er nú á leið heim til íslands með Gullfossi alfarinn. Jón Jónasson sem legið hefir hér á sjúkrahúsinu eftir uppskurð eins og fyr var um getið fór heini alheill laugardagskveldið til Elfros. MYNDIR DAGLEGA TEKNAR GEYMAST BEZT í MYNDABÓK hannig lagaS myndasafn eftir hvert ór, segir söguna eins og hún er. bægilegt og um leið skemtilegt aS hafa. Myndavél, sem sýnir það, sem fyrir aitgu ber og myndavélabók til að geyma í, er hvorttveggja hœgt að fá \ í myndavéladeild vorn. Komið og sjáið fyrir yður sjálf. * Verðskrá send utanbæjarpönturum. 313 J Portage Ave. 231 Portage Ave. LIMITED OPTíCIAN S Myndavéla og Gleraugna salar Vesturlandsins. Sársaukalaus Lækning Gamla Kræðslan við tannlæknis-stólinn er nú úr sögunni. Tannlækning mín er al- veg eins sársaukalaus og hægt er að gera það verk cg verðið er mjög sanngjarnt. Dr. C. C. JEFFREY, Tannlæknir * Öll skoðun gerð endurgjalddaust og verkið ábyrgst. Frekari upplýsingar fást með því að kalla upp Garry 3030 Horni Logan Ave. og Main St., Winnipeg Gengið inn á Logan Ave. Björn MetúsalemSson, serri hér er flestum kunnur, kom til bæjarins í vikunni sem leið. Hann hefir Sett upp kjötverzlun í bænum Ashern og lætur allvel af. Halldór Daníelsson skrifar frá Langruth 7. maí. Segir hann tið þá orðna góða, þurrviðri og hita, vor- vinnu byrjaða en alt fremur seint. Friðrik P. Ólafsson kom til bæjar- ins i vikunni sem leið; hann hefir dvalið i Winnipegósis í v'etur hjá dóttur sinni og tengdasyni, en býst við að verða hér í bænum um tima. ívar Jónasson. aktýgjasmiður frá Langruth var hér á fefð í vikunni sem leið og fór heim aftur fyrra þriðjudag. John Collin og Þórarinn Jónsson frá Winnipegósis komu til bæjarins fyrir helgina og dvelja hér viku tíma. Kona Þórarins var með hon- um. Þau kváðu snjó ekki allan þiðn- aðan þar ytra. Kona Bjarna Sturlaugssonar frá Kandahar, sem hér hefir legið á sjúkrahúsinu um tíma fór heim aftur allhress fyrra miðvikudagskveíd. Kappræða sem auglýst var að fram færi milli þeirra séra Rögnvaldar Pét- urssonar og Sig. Júl. Jóhannessonar verður ekki. Séra Rögnv'aldur hafði ekki tíma til þess. C. Breckmann frá Lundar var á ferð í bænum á laugardaginn í verzl- unarerindum. Sagði vorverk álíka vel á veg kominn og venjulegt væri um þetta leyti árs. Hann kvað vera orðið svo þurt að þörf færi að verða regni. . Þóra kóna Þorsteinns kaupmanns Laxdal og Gtiðbjörg kona Guðmundar Guðmtindssonar báðar frá Mozart komu til bæjarins á föstudaginn að leita sér Iækninga. Sigurður J. Þorkelsson úr Árnes bygð og Guðrún systir hans vóru hér á ferð á föstudaginn. Þau kváðu hóp af kvennfélagskonum frá River- ton hafa verið á lestinni til Gimli og hefðu þær farið í þeim erindum að skemta fólkinu á gamalmenna heim- ilinu Betel. Séra Carl J. Olson kom hingað á föstudaginn og var á leið út til Lang- ruth. Hann býst við að dvelja þar ytra um tveggja vikna tíma. Finnbogi Þorkelsson vinnumaður Skúla Sigfússonar þingntann slasað- ist nýlega og kom hingað til hæjarins til lækninga. Hafði hann verið sleg- inn af hesti í hnéð. Við höfum nýlega fengið ‘VACCUUM' FLÖSKUR þær halda heitu í 24 khtíma “ “ köldu í 48 “ Þ«r eru £ viS vanalegar $2.50 ^ | OC flötkur, nú aeljum við þ«er ylifaj Eianig á Föatudag og Laugardag þesaa viku aeljum vér Ooistal Tooth Paste......25c Tannbusta................25c HVORTTVEGGJA fyrir 29c (íslenzka töiuC). Winnipeg Drug Co. » HornJ Portage og Kennedy. Tals. M. 838. Skipið ísland kom til New York beina leið frá Reykjavík á föstudag- inn. Með því kom stórkaupmaður Ólafur Þ. Johnsen, sem er i fram-1 kvæmdarstj. Eimskipafélagsins. Árni Eggertsson fékk símskevti frá honum. Kona Sveinbjarnar Pálssonar sem nýlega særðist á Frakklandi eins osf frá var skýrt í Lögbergi, hefir fengið hréf frá honum. Sveinbirni líður vel. Hann var skotinn í gegnum lærið og er nú á sjúkraltúsi i London. Ilann var stöðugt í skotgröfunum í tvo mánuði samfleytt. Segir hann að á- gætlega fari umlsærða menn á sjúkra- húsinu. / Halldór Johnsoh sem stundað hefir guðfræðinám að undanförnu við pretaskóla í Chicago útskrifaðist þaðan 25. april. Hann kom hingað til hæjarins á fimtudaginn og fór samdægurs vestur til Kandahar, þar dvelur hann fram að kirkjuþingi. — Halldór v'ar i Utah i fyrra um fimm mánaða tima; Iætur hann mjög vel Alt eyðist, sem af er tekið, og svo er með legsteinana, er til sölu hafa verið síðan í fyrra. Eg var sá eini sem auglýsti verðhækkun og margir viðskiftav'ina minna hafa notað þetta tækifæri. Þið ættuð að senda eftir verðskrá eða koma og sjá mig, sem fyrst. Nú verður hvert tækifærið síðasta, er. þið sparið mikið með því að nota það. Eitt er víst, að það getur orðið nokkur tími þangað til að þið getið keypt Aberdeen Granite aftur. A. S. Bardal. Til hinna ýmsu nefnda kirkjufélagsins. Það hefir verið ákveðið að prenta allar skýrslur standandi nefnda fyrir kirkjuþing, svo hægt sé að útbýta þeim meðal þingmanna strax í byrjun þingsins og þeim ]>annig gefinn kost- ur á að kynna sér þær betur en ella. — Það er því nauðsynlegt að allar skýrsltir verði koninar í hendur Jóns J. Vopna, sem annast um prentun á þeim ekki seinna en 4. júní. Skýrslumar eru þessar: Skýrsla Heiniatrúboðsnefndar Sunnudagaskóla nefndar Heiðingjatrúboðsnefndar Minningarrits nefndar Útgáfu nefndar Skólaráðsins Ganialmennaheimilisins Betel Siðbóta afmælis nefnd Nefndar í prestaskortsmálnu. Y firskoðunarmanna. Skýrslur þessaar verða því að eins prentaðar að þær verði allar komnar á tilteknum I>egi í hendur prentaranna Þannig getur ein skýi'sla sem ekki kemur i tíma orðið til þess að ekkert verði af því að þær verði prentaðar. — Því vonast eftir að allir sendi skýrslur sinar í tíma. Vinsamlegast. Friðrik Hallgrímsson. skrifari kirkjufélagsins. Jón Nordal frá Geysi var á ferð í hænum á föstudaginn og fór heim aftur næsta dag. Hann ,sagði alla vinnu seina þar nyrðra: vegir blautir og akrar eins. ís á vatninu etin þá. Bjóst hann við að pósturinn mundi verða fluttur út í eyjuna á ís á lattg- árdaginn. Ottar Sveinsson/ frá *Wrynyard lagði af stað 9. maí norðvestur til Peace River héraðsins og verður þar sumarlangt við fiskiveiðar í Lesser Slave Lake. Númi Snæfekl frá Hnausum í Nýj^ íslandi v'ar á ferð í bænum á föstudaginn og fór heim aftur næsta dag. MANIT06A CREAMERY Co., Ltd. 509 William Ave. YJER KAUPUM RJÓMA MUNIÐ eftir að senda rjóma yðartil Manitoba Cream- ery félagsins og þá munið þér gleðjast yfir góðum kjörum sem við gefum öllum okkar mörgu viðskiftavin- um. Vér borgum hæsta verð, borgun send um hönd. Vér borgum allan kostnað við flutning. Sendið oss því rjómann yðar og þér munuð sannfærast um aðvérskift- um vel við yður. RJ0MI SŒTUR 0G SÚR KEYPTUR Vér borgum undantekning- arlaust hæsta verð. Flutninga- brúsar lagðir til fyrir heildsölu- verð. Fljót afgreiðsla, góð skil og kurteis framkoma er trygð með því að verzla við D0MINI0N CREAMERY C0MPANY, ASHERN, MAN. og BRAND0N, MAN. Áreiðanlegan íslenzkan umboðsmann æskir The Monarch Life Assurance • Co, aðalskrifstofa, Winnipeg. Hefir Dominion Charter HöfuðstóII $1,000,000. J. T. GORDON, Forseti VV. A. MATHKSON, Fyrsti varaforseti F. VV. ADAMS, Annar varaforsetl T. VV. VV. STKWART, RáiSsmatSur. J. A. MACFARLANK, A.I.A. Skrifari. Upplýsingar að 210 Boyd Building, Portage & Edmonton Til isafnaða kirkjufélagsins. Fjárhagsár kirkjufélagsins endar 1. júní ár hvert. — Er því nauðsynlegt að öll safnaðagjöld og tillög í hina ýmsa sjóði félagsins verði komin til mín fyrir þann dag. Alt sem borgað verður eftir 1. júní getur því ekki tilfærst í þessa árs reikninga félagsins. John ,1. Vopni, féhirðir kirkjufélagsins. Box 3144, Winnipeg, Man. VÉR KAl'l’U.M OG SKl.Jl’M, leigjum og skiftum á myndavélum. Myndir stækkaöar og alt, sem til mynda þarf, höfum vér. SendiÖ eftir verðlista. Manitoba Photo Suppdy Co.,-Ltd. 336 Smith St., Winnipeg, Mhn. Skemtisamkoma T.. E. Thorsteinsson bankastjóri og kona hans fóru vestur til Argyle í af löndum þar og lofafii Lögbergi a« vikunni sem )eig dvö)du . ar hjá lata þa« hafa ntgerS síðar, er lýsi) foreldrum Mrs. Thorsteinsson í högumr þeirra. úr bænutn og gr...................... V. R. Hallgrímsson kaupmaöur frá Wynyard var á ferö í bænum í vík- unni sem leiö i verzlunarerinditm. Stefán Sigurösson kaupmaður frá Hnausum í Nýj jjp íslandi liggur veikur á sjúkrahúsinu í Winnipeg, hann fékk nýlega snert af heilablóö- falli; er þó á góöum batavegi. Eiríka Dorotea, dóttir þeirra Benedikts Gíslasonar og konu hans aö Elfros andaðist 3. mai að heimili foreldra sinna. Hún var 21 árs aö aldri. nokkra daga. Gunnar Guttormsson frá Riv'erton var á ferö í bænum á föstudaginn og fór heimleiðis aftur næsta dag. Mrs. H. Stefánsson og Sigurbjörg dóttir hennar, ekkja og dóttir Helga sál. Stefánssonar frá Wynyard, hafa verið hér í vetur. Þær fóru vestur í vikunni sem leið. Sigurbjörg hefir Stundaí? nám við Wesley skólann og kent íslenzku á Skjaldborgarskólan- um i vetur. Guðsþjómtstur í prestakalli séra H. Siginars: (1) Guðsþjónusta í Mozart kl. 11 f. h. (2) Guösþjónusta í Wynyard kl. 2.30 e. h. Við þá guösþjónusta ferniing og altarisganga. Einnig prédikar cand. theol. Hall- dór Johnson á eftirfylgjandi stöðum: (1) í .Kandahar kl. 2. e. h. (2) í Elfros kl. 7 e. h. -r- Allir welkomnir. H. Sigmar. Samsætið. fyrirhugaða .fyrir fslandsfarana Stephan G. Stephansson skáld og Árna F.ggertsson fasteignasala, verð- ur haldið laugardagskveldið þ. 19. maí n. k., eins og áður hefir yerið augl. Bæði konum !og körlum er boðin hluttaka í samsætinu. Að- göngumiðar eru til sölu hjá 0» S. Thorgeirssyni konsúl og öðrum með- limum "Helga Magra”, og eru menn beðnir að kaupa aðgöngumiða sem fyrst svö hægt verði að vita á föstu- dagskveldið hvað margir verða. • A. Sigurdsson, fritari H. M.J Þakkað fyrir vinahót. Að kveldi dags, 10. þ. m., á 25 ára hjónabands-afmæli okkar, urðum við iess heiðurs aðnjótandi, að stór vina- hópur lagði leið sína heim til okkar. áttum við síst slíkrar heimsóknar von, en engti að siður var gestakoman okkur hið mesta gleðiefni. í hópnum voru vinir okkar all-ntargir héðan úr borginni og líka margir frá Sel- kirk, þar sem við höfum átt heimili lengi. Komu gestir ekki tómhentir. Auk matvæla og sælgætis til neyzlu um kveldið, færðu þeir okkur álitlega peninga upphæð i skíru silfri með þeim ummælum að við skyldum sjálf kaupa fyrir hana þann hlut, er viö helzt kysum, til minningar unt stund- iita og heimsóknina. Hlutinn höfun. Við keypt, og bjóðum við nú vinum okkar aftur hve nær, sem ástæður hvers um sig leyfa, til að líta á hann og gleðjast af honurn með okkur. Þessi heimsókn var okkur til meiri gleði en við fáum með orðum lýst. Af hræðrum hjörtum þökkum við öllum þeim sem hér áttu hlut að máli. Sérstaklega ber að nefna ]>ær Mrs. J. Hannesson og Mrs. G. P. Thordar- son, sem upptökirt munu hafa átt, og Mr. A. S. Bardal, sem með sínum al- kunna dugnaði gekst fyrir fram- kvæmdum og undirbjó förina að öllu leyti. Guð launi okkar góðu vinum góðvild þessa alla. 812 Jessie Ave., Fort Rouge Winnipeg 14. maí 1917, Guðjón Ingimundsson 9 Guðbjórg Ingimundsson í SKJALDB0RG Mánudagskv. 21. Maí Undir umsjón djáknanna. PROGRAM: Ávarp forseta . . .. Mr. Marteinson Piano Solo.................Miss Friðriksson Rieða.........Séra B. B. Jónsson Einsöngur.......Mrs. P. Dalmann Myndasýning. Einsöngur .. .. Miss H. Hermann Upplestur á ensku: Mr. O. Eggertson Fíólín solo......Mr. G. Odds'on Framsögn...................Mrs. Lambourne Einsöngur.........Miss Hermann Byrjar kl. 8 Aðgangur 25c. T. A!. Johnstone frá Glenboro er nýlega særður í stríðinu. ÍSLKNZKIR STRÍDSFANGAR og áritan þeirra. Armory Corp. J. V. Austman, No. 532, (Can. prisoner of war, 8th Can Ratt.) Mannschafts Gefangenenlagrer, Truppenuebungsplatz Alten-Grabow Deutschland. Battalion 2, Company 6, Barrack 81, Prufungsstelle No. 2. Pte. Peter Jonasson. No 1658. Britisli Prisoner of War, Sth Can. 90th R’ifles. Coy. I., K. K. I., Gefangen- eniager, Friedricksfield bei Wesel. Deutschland. Pte Joel Peterson, No. 1653, 8th Can. British Prisoner of Wlar, Coy. I., E. K. I., Gefangenenlager, Fried- ricksfield, bei Wesel, Deutchland. Pte. S. H. Sigurdson, No. 778, British Prisoper of War.l 8th Batt., 90th Winnipeg Rifles/ 2nd Brigade. Barracks Coy. 7/ Gessen, Deutsch- land. Pte Walter Johnson, No. 106320, Can. Prisoner of War, lst Can. Mounted Rifles, No. 2 Coy, No. 4777 Gefang- enenlager, Stendal, Deuschland. Fylkiskosningar í Alberta 7. júní. Manitoba Dairy Lunch Cor. Main og Market St. Á hverjum degi er hægt að fá máltíðir hjá oss eins og hér segir; Special Lunch frá kl. 12 til kl. 2 e.li. og Special Dinner frá kl. 5 til Id. 7.30 e.h. Þetta eru máltíðir af beztu tegund og seldar sanngjömu verði. Komið Landar. 1. Einarsson Bókbindari ANDRÉS HELGAS0N Baldur, Man. Hefir til s lu íslenzkar bœkur. Skiftir á bókum fyrir bókband eða bækur. Járnbrautir, bankar, fjármála stofnanir brúka vel æfða að- stoðarmenn, sem ætíð má fá hjá ODMINION BUSINESS CDLLEGE 352 Portage Ave.—Eatons megin Heimilis þvottur 8c. pundið \ Allur sléttur þvottur |er járndreg- inn. Annað er þurkaðog búið und- ir járndregningu. Þér finnið þa6 út að þetta er mjög heppileg aðferð til þeu að þvo það sem þarf frá heim- ilinu. Tals Qarry 400 Rumford Laundry J. F. Maclennan & Co. 333 William Ave. Winnipeg SendiÖ oss smjör og egg yðar Hæsta verð borgað. Vérkaup- um svínskrokka, fugla, jarðepli Tals. Q. 3786 Lightfoot Transfer Co. Húsbúnaðurog Piano flutt af mönnum sem vanir eru því verki. Tals. Garry 5071 544 Elgin Ave. William Avenue Garage Allskonar aðgorðir á Bifreiðum Dominion Tires, Goodyear, Dun- lop og Maltease Cross og Tubes. Alt verk ábyrgst og væntum eftir verki yðar. 363 William'Ave., Wpeg, Ph. G. 3441 TRYGGING Storage & Warehouse Co., Ltd. Flytja og geyma húsbúnað. Vér búum utan um Pianos, húsmuni ef æskt er. Talsími Sherbr. 3620 KRABBI LÆKNAÐUR R. D. EVANS sá er fann upp hið fræga Ev- ans krabbalækningalyf, óskar eftir að allir sem þjástaf krabba skrifi honum. Lækningin eyð- ir innvortis og útvortis krabba. R. D. EVANS, Brandon, Man. Fred Hilson UppÍKiðslialdarl og virðingainaður Húsbúnaður seldur, gripir, jarðir, fast- eignir og margt fleira. Hefir 100,000 feta gólf pláss. Uppboðssölur vorar á miðvikudögum og laugardögum eru orðnar vinsælar. — Granitc Gallcries, milli Hargrave. Donald og Ellice Str. Talsímar: G. 455, 2434, 2889 ATHUGIÐ! ■ Smáauglýsingar í blaðlð verða alls ekki teknar framvegis nema því aðeins að borgun fylgi. Verð er 35 oent fyrlr hvern þumlung dálkslengdar i hvert skifti. Kngin auglýsing tekln fyrlr mlnna cn 25 cents f hvert skifti sem hón blrtlst. Bréfnm með smáauglýsingum, scm borgun fylgir ekkl verðnr alls ekki sint. Andlátsfregnir eru birtar án end- urgjalds undir elns og þær berast blaðinu, en æfiminningar og erfi- ljóð verða alls ekki birt nema borg- un fylgl með, sem svarar 15 oent- um fyrir hvern þumlung dálks- lengdar. G0FINE & Co. Tals. >f. 3208. — 322-332 Kllice Ave. Horninu á Hargrave. Verzla með og virða brúkaSa hús-. muni, eldstör og ofna. — Vér kaup- ’ um, seljum og skiftum á öllu sem er nokkurs virSI. BIFREIÐAR “TIRES” Goodyear og Dominion Tires ætlS á reiSum höndum: Getum út- vegaS hvaSa tegund sem þér þarfnist. Aðgerðir og “Vulcanizlng” sér- stakur gaumur gefinn. Battery aSgerBir og bifreiSar tll- búnar til reynslu, geimdar og þvegnar. AUTO TIRK VULCANIZING CO. 309 Cumberland Ave. Tals. Garry 2767. OpiS dag og nðtt. Verkstofu Tals.: Garry. 2154 Heim. Tais.: Garry 2949 G. L. Stephenson Plumber Alfskonar rafmagnsáhöld. svo sem straujárna víra, allar tegundir aí glösum og aflvaka (batteris). VINNUSTOFS: 676 HOME STREET YEDECO «u kvikindi, selt á 50«. l.OO, 1.50, 2.50 gallonan VEDECO ROACH FOOD I5c, 25cog 60c kanna Góður árangur óbyrgstur Vermin Destroying& Chemical Co. 636 Ing.rsol St. Tais. Sherbr. 1285 Aflgeymsluvélar ELFÐAR OG ENDURBÆTTAR Vér gerum við bifhjól og reynum þau. Vér .ejjum og gerum við hrindara, afl- vaka og afleiðara. AUTO SUPPLY OO. Phone M. 2957 — 315 Carlton St. Mrs, Wardale 643] Logan Ave. - Winnipeg Brúkuð föt keypt og seld etja þeim skift. Talsími G. 2355 Gerið vo vel að nefna þessa augl. CASKIES 285 Edmonton St. Tals. M. 2015 Látið líta eftir loðskinna fötum yðar tafarlaust áður en þér leggið þau afsíðis til geymslu. Látið það ekki bregðast, það sparar yður dollara. Nefnið þessa auglýsing Þúsundföld þægindi KOL og VIDUR Thos. Jackson & Sons Skrifstofa . . .. 370 Colony St. Talsími Sherb. 62 og 64 Vestur Yards.....Wall St. Tals. Sbr. 63 Fort Rouge Yard . . ! Ft. Rouge Tals. Ft. R. 1615 Klmwóod Yaril . . . . í Klmwood Tals. St. John 498 HÚÐIR, LOÐSKINN " ' ------------------- BEZTA VERÐ BORGAR W. B0URKE & C0. Pacific Ave., Brandon Garfar skinn Gerir við loðskinn Býr til feldi Sanol Eina áreiðanlega lækningin við syk- ursýki, nýrnaveiki, gallsteinum, nýrna- steinum í blöðrunni. , Komið og sjáið viðurkenningar fri samborgurum yðar. Selt í öllum lyfjabúðum. SANOL CÓ. C14 Portage Ave. Talsími Sher. 6029. J. H. M. CARSON Býr til Allskonar linil fyrir fatlaðu menn, einnig kviðslitsumbúðir o. fl. Talsíml: Sh. 2048. 338 COlA)NY ST. — WINNIPKG. H. W. C0LQUH0UN Kjöt og Fisksalar Nýr fiskurá reiðum höndum beint sendur til vor frá ströndinni. 741 Ellice Ave. Tal.S.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.