Lögberg - 14.06.1917, Page 7

Lögberg - 14.06.1917, Page 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 14. JÚNÍ 1917 7 ALVEG NY og UNDRAVERÐ UPPFUNDING Bftir 10 ára erfitSi og tilraunir hefir Próf. D. Motturas funditS upp metSal bóitS til sem áburS, sem hann ábyrgist atS lækni allra verstu tilfelli af hinni ægilegu. G I G T og svo ádýrt aS allir geta keypt. Hvers vegna skyldu menn vera aS borga læknishjálp og ferSir I sérstakt loftslag, þegar þéir geta fengiS lækn- ingu heima hjá sér. paS bregst al- drei og læknar tafarlaust. Verð $1.00 glasið. Póstgjald og herskattur 15 cent þess utan. Einkaútsölumenn MOTTURAS UNIMENT Co. P.O. Box 1424 Winnipeg: Dept. 9 David Lloyd George Niðurl. Af hálfu íhaldsmanna var mót- spyrnan gegn frumvarpinu afskapleg. Blö'ð þeirra kvátSu þessi ‘byltinga- og jafnaðarmanna fjárlög’ vera alls- kostar óhafandi. í»au væri sprottin af því, a8 Lloyd George, sem ætti til öreiga að telja, heftSi frá barnæsku lagt fæð á efnamenn og sæi ofsjón- um yfir vildarhag þeirra, en jafn- framt ættu þau að auka áhrif hans og vinsældir hjá lýönum, svo aö hann gpeti með aöstoð hans steypt gömlu Whiggunum og Asquith af stóli og orðið síðan stjórnarforseti. Lloyd George og fylgismenn hans héldu því hins vegar fram, að fjárlög þessi væri í fylsta samræmi við stjórnmála- stefnu hans fyr og síðar. Hann hefði réttilega séð, að frjálslyndi flokkur- inn mundi þegar í stað fyrirgera til- veru sinni og fylgi hjá þjóðinni, ef hann hefði ekki hug og dug til þess að bindast fyrir umbótum á kjörum alþýðu og olnbogabarna þjóðfélags- ins. Umræðurnar um fjárlagafrum- varpið sóttust seint í neðri málstof- unni, þó að frjálslyndi flokkurinn stýrði þar miklum meiri hluta. Fjár- málaráðherrann var þar sýnt og heilagt og komst stundum ekki í hátt- inn • fyr en kl. 6—(7 að morgni. Ihaldsmenn og Balfour leiðtogi þeirra leituðust hins vegar á allar lundir við að fá stjórnina til þess að stofna tii nýrra kosninga; konungur skarst sjálfur í leikinn og reyndi að miðla málum og forsætisráðherrann var þess fýsandi, að sættir tækist, en Lloyd George hamaðist þvi meir á móti íhaldsmönnum. Þegar neðri málstofan hafði samþykt fjárlögin við aðra timræðu 7. dag októbermán- aðaðr 1909, kvaddi konungur Asquith ráðherra á sinn fund til Balmoral- hallar, en tveimur dögum siðar hélt Lloyd George þrumandi ræðu í New- castle. Hann lýsti yfir því, um leið og hann barði í borðið, að fjárlögin væri nú í raun réttri komin i þann búning, er konungur ætti að staðfesta þau i. “En látum lávarðana’, þrum- aði hann, ‘gera það sem þeim býr í brjósti’. ‘Þeir geta komið af stað byltingu, en það verður lýðurinn, sem stjörnar henni’. Að þvi búnu jós hann úr sér hæðilegum orðum og hrakmælum ‘á þá sjö hertoga er væri eigendur að London’. ‘Hertogi með öllum útbúnaði’, sagði hann, ‘er eins dýr og tveir vigdrekar, og hann er jafnægilegur og þeir, en — því er ver og miður — mun endingarbetri’. Baráttan um fjárlögin stóð enn nokkra hríð og hafði Lloyd George og fylgismenn hans betur. Loks af- .greiddi neðri málstofan þau sem lög 4. dag nóvembermánaðar 1909. Gengu rúmin 6 mánuðir og 450 sérstakar atkvæðagreiðslur í það að koma þeim upp úr deildinni. Lloyd George taldi sér nú sigurinn vísan og fullyrti, að láVarðadeildin mundi samþykkja fjárlögin, en sú von brást honum. Lansdowne lá- varður, foringi íhaldsmanna, bar þar upp frumvarp til ályktunar þess efnis, að deikiin hefði ekki heimild til þess að samþykkja fjárlögin, þar sem svo mörg nýmæli væri þeim samtvinnuð, fyr en þau hefðu verið lögð undir úrskurð þjóðarinnar. Þann 29. nóv- embermánaðar samþykti efri deildin ályktunina með miklum atkvæða- fjölda. Meðan þessi sögulega atkvæða- greiðsla átti sér stað, sat Lloyd George, kátur og kumpánlegur, eins og ekkert hefði í skorist, að kveld- verði í matsöluhúsi einu í Etrand. Hafði hann lengi hugsað lávarða- deildinni þegjandi þörfina, því að hún hafði um mörg ár verið mótfall- in nýmælum frjálslynda flokksins og stytti mörgum þeirra aldur. Hugði hann gott til þess að verða foringi frjálslyndra manna i baráttunni um valdsvið efri málstofunnar. Mælt er að Asquith hafi ekki verið allskostar ánægður með þessi úrslit, en þar sem n* ekki var annars kostur en láta skriða til skara, lagði hann það tii Við konung, að þingið skyldi rofið og stofnað til nýrra kosninga. Var því næst gengið til nýrra kosninga og þær sóttar af mesta kappi og höfðu leiðtogarnir sig einkum mjög i frammi. Lloyd George lá ekki á liði sinu heldur en hann er vanur, færði drjúgum að andstæðingum sínum og gerði gys að þeim. Lávarða þá, sem tóku þátt í kosningabaráttunni, kallaði hann ‘far- andtrúða’ og valdi ölgerðarmönnum og vinsölum, er lögðu stórfé af mörk- um til kosningarsjóðs íhaldsmanna, ýmis ófögur heiti. Frumvarp sitt kallaði hann ‘fjárlög lýðsins’ (“The People’s Budget’J og lagði ekki á lág- ina, hve mjög það bætti úr ýmsmr. DOW vandkvæðum alþýðu. Við kosning- arnar unnu ihaldsmenn og samveld- ismenn samt svo mikið á, að þeir utðu jafnmannmargir í neðri mál- stofunni og frjálslyndi flokkurinn, en hann varð samt sem áður fyrir fylgi óháðra verk^manna og irskra þjóðernismanna í 125 manna meiri hluta. Báðir þessir flokkar vildu gjarnan leggjast á eitt með frjáls- lyndum mönnum og hnekkja láðvarða- deildinni, sem var svarinn óvinur flestra áhugamála þeirra. Eftir harða rimmu samþyktu lá- varðarnir loks fjárlagafrumvarp Lloyd George’s i apríl 1910. En skömmu áður hafði forsætisráðherr- ann í samráði við Redmond, foringja irskra þjóðernissinna, stórvitran mann og þingkænan, lagt nokkrar þingsályktunartillögur fyrir neðri málstofuna, er beindust að því, að svifta lávarðadeildina öllu synjunar- valdi í fjármálum og skerða það stórum í öllum öðrum málum. Hafði Redmond gert það að skilyrði fyrir fylgi Ira við stjórnina, að lávarða- deildinni yrði hnekt, og hún svift synjunarvaldinu, en Irland fengi heimastjórn fHome Ruleý. Var Asquith nauðugur einn kostur að ganga að þeim skilmálum. Þingsályktanir þær, er nú voru nefndar, voru teknar upp í lög þau, er ‘þinglögin’ (the Parliament Bill) kallast, og hófst því næst mikil og hörð stjórnlagabarátta. Lávarðarnir voru sem fyrri ósveigjanlegir og feldu lögin. Var þingið þá enn rofið og stofnað til nýrra kosninga í desembermánuði 1910. Frjálslyndi flokkurinn bar þá sigur úr býtum og Asquith batt þá samband sitt við íra fastmælum. Þegar lávarðarnir vildu enn ekki slaka til, fékk hann sam- þykki konungs til þess að skipa svo marga nýja lávarða, að stjórnin fengi einnig meiri hluti í efri málstofunni. Lávarðarnir vildu ekki heldur en fyr eiga það á hættu,, og þinglögin voru samþykt í ágústmánuði 1911. Var þá lokið hinni merkilegu stjórnlaga- baráttu milli efri og neðri deildar og forræði hinnar síðarnefndu í öllum málum ákveðið með lögum. Má telja þetta einhverja hina merkileg- ustu breytingu, sem gerð hefir verið á stjórnarfari Bretlands á síðari öld- um. Hafði Lloyd George átt drjúg- an þátt í baráttu þessari, þó að upp á síðkastið bæri ekki eins mikið á hon- um og Asquith og Redmond. Þegar hér var komið, var Lloyd George farinn að gefa utanríkismál- um rneiri gaum en hann hafði gert til þessa. Meðfram af því mun hon- um hafa verið falið að marka af- stöðu Bretlands til friðrofa þeirra milli Þýzkalands og Frakklands, er koma þýzka herskipsins ‘Panther’ til Agadir í Marokko og skærur jver, sem af henni risu sumarið 1911, virtust mundu draga á eftir sér. Lloyd George hélt þá 21. júlímánað- ar í Masion House, embættisbústað borgarstjóra í London, merkilega ræðu, er oft hefir verið skirskotað til síðan heimsstyrjöldin hófst og fer hér á eftir orðréttur kafli úr henni: “Það er í mesta máta áríðandi, ekki einungis fyrir þetta land, heldur og allan heiminn, að Bretaveldi haldi stöðu sinni og forræði meðal stór- velda heimsins. Hin stórvægilegu áhrif þess hafa oft og tíðum á um- liðnum öldum og kunna enn í fr<am- tíðinni að verða að ómetanlegu gagni fyrir þjóðfrelsið. Oftar en einu sinni hefir jiað á liðnum tímum frelsað þjóðir á meginlandi álfunnar frá yf- irvofandi hættu og jafnvel frá tortýn- ingu. Eg vildi leggja mikið í sölurn- ar til þess að Varðveita friðinn. En ef vér aðþrengdir af öðrum kæm- umst í þá kreppu, að vér gætum ekki varðveitt friðinn nema með því að gefa upp hina miklu og blessunarríku aðstöðu, sem Bretaveldi hefir áunnið sér með margra alda hreysti og af- reksverkum, og ef vér ættum að láta oss það lynda, að farið væri með Bretland í mestu lífsnauðsynjamál- um þess eins og ómerking á hinni miklu rálstefnu þjóðanna, þá lýsi eg afdráttarlaust yfir því, að friður, sem væri slíku verði keyptur, væri óbæri- leg smán, sem stórþjóð eins og vor mætti ekki þola. Þjóðarsæmdin get- ur aldrei orðið, að flokksmáli. Og líkindi eru til, að veraldarfriðurinn verði miklu betur trygður, ef allar þjóðir lýsa þvi yfir hreinskilnislega, hvað þær hljóti að áskilja sér til þess að friður geti haldist”. í það skifti bar ófriðarblikuna frá, eins og kunnugt er; en ræðan vaktí engu að síður mikla eftirtekt. Andstæðingar Lloyd George’s héldu því fram, að ræða þessi hefði átt að drepa niður fyrri ára friðarhjali hans og ofsa í landsstjórnarmálum og lyfta honum upp í stjómarforseta sessinn. Nokkru síðar kom fyrir atburður, sem fjandmenn Lloyd George’s ætl- uðu að nota til þess að steypa honum af stóli. Stjórnin hafði leitað samn- inga við Marconifélagið um að korria mörgum þráðlausum símastöðv- M A L T EXTRACT um. Skömmu áður en samningurinn var gerður höfðu hlutabréf félagsins stigið upp úr öllu valdi — frá 6. sh. 6 d. til 196 sh. 3 d. — og í kauphöllinni og klúbbum íhaldsmanna stungu menn saman nefjum um, að gróðabralls- menn handgengnir stjórninni hefðu hér haft hönd í bagga. Þóttu böndin berast að Murray lávarði og Rufus Isaac dómsmálaráðherra, bróður for- stjóra Marconifélagsins; L. George var og bendlaður við málið. Hófust af þessu málaferli og þingið setti rannsóknarnefnd í málið. Er þvi viðbrugðið, hversu vel Lloyd George fór vörnin úr hendi. Málinu lauk með því að ráðherrarnir afsökuðu sig í heyranda hljóði fyrir neðri mál- stofunni 13. júní 1913. Að því búnu var samþykt þingsályktun, er lýsti því yfir, að ráðherrarnir hefðu verið grandlausir fbona fidej og átaldi einnig sakaráburð þann, er þeir höfðu orðið fyrir. En hvorugur þeirra ráð- herranna þótti hafa vaxið í málinu. Enginn núlifandi brezkur stjórn- málamaður hefir betri tök á blöðum og blaðamönnum en Lloyd George, og sumir hafa jafnvel þakkað blöð- unum hið mikla gengi hans. Þ.að et og sannast að segja, að hann hefir margoft haft mikið gagn af greinum þeim, er blöðin hafa flutt eftir inn- blæstri hans, enda er hann sagður manna fúsastur á að Veita tíðinda- mönnum viðtal. En komið hefir það fyrir, að bjartsýni hefir glapið hon- um sýn, svo sem er hann um nýárs- leyti 1914 lýsti yfir þvi i viðtali við blaðamann frá ‘Daily Chronicle’, að sambúð Breta og Þjóðverja væri nú stórum mun betri en hún hefði verið allmörg undanfarin ár. Bæði löndin virtust hafa látið sér skiljast það, sem þau hefðu átt að sjá fyrir löngu: að þau gætu ekki grætt neitt á ófriði, heldur ættu á hættu að missa alt, en ef þau byndi með sér forna vináttu, væri þeim innan handar að stór- græða án þess að missa nokkurs í. Þegar ófriðurinn gaus upp 1914, voru viðskifta- og verzlunarhorfurn- ar engan veginrl glæsilegar. Kaup- hallir i útlöndum voru á heljarþröm- inni, lánstraustið á förum, kaup og sala á vörum teptist og gullið rann eins og árstraumur út úr landinu. Lloyd George var önnum kafinn í því að útvega ríkinu fé til reksturs hernaðarins, og fékk því ærið verk að vinna, en lá ekki á liði sínu frem- ur en hann var vanur. Hann kom því til leiðar, að umlíðun á skuldum var lögleidd og að rikið ábyrgðist endur- greiðslu sumra skulda, og loks voru gefnir út nýir bréfpeningar, til þess að koma í Veg fyrir, að gullið streymdi út úr landinu. Með þessum og öðrum ráðstöfunum tókst honum að hefta irafár manna: bankarnir voru opnaðir á ný og viðskiftin kom- ust nokkirn veginn í samt lag. Vorið 1915 fór Asquith-ráðaneytið að verða lausara í sessinum. Kitch- cner lávarði, sem hafði verið falin stjórn hermálanna, gekk tregt lið- smölunin; Hellusunds leiðangurinn sóttist slælega og French marskálkur kvartaði sáran yfir hergagna- og skotfæraskorti. Bundust þá nokkrir menn samtökum undir forustu North- cliffe’s lávarðar, blaða-útgefandans mikla, um að steypa Asquith og setja nýtt ráðaneyti á laggirnar með Lloyd George sem forsætisráðherra. Þann 20 april flutti ‘Times’. aðalmálgagn Northcliffe’s lávarðar. skorinorða og harða grein í garð stjórnarinnar fyr- ir öll afskifti hennar af ófriðnum. Asquith auðnaðist samt að verjasf falli í það skiftið. Hann skinnaði ráðaneytið upp og veitti Balfour og Bonar Law, leiðtogum stjórnarand- stæðinga, upptök í það, en handa Lloyd George var stofnað nýtt og eftir því sem á stóð einkar mikils- varðandi ráðherraembætti. Honum var falið að byrgja herinn að skot- færum og öðrum hernaðargögnum. Hafði' það lengi verið viðkvæðið hjá honum og Northcliffe, að menn ættu að ryðja sér með sprengingum braur i gegn um óvinaherinn og að sá ófrið- araðallinn myndi verða hlutskarpari að lokum, er hefði stærstu fallbyss- una. Nú varð það hlutv'erk hans að koma |ressu i franikvæmd, og leysti hann það starf af hendi með frá- bærri fyrirhyggju og dugnaði. Með lipurð og lægni kvað hann niður mót- þróa þann, er borið hafði á hjá verka- mönnum þeim, er störfuðu að tilbún- ingi skotfæra og annara hergagna- nauðsynja. .Hann lét ríkið takast á hendur umsjón með rekstri og starfi verksmiðja þeirra, er störfuðu í þarf- ir ófriðarins og einstakir menn áttu. Hann reri öllum árum að því, að kon- ur ynnu í þarfir hernaðarins, og það með svo góðum árangri, að um síð- ustu áramót hafði ein miljón brezkra kvenna slík störf með höndum. Hann átti mikinn þátt í þvi að herskylda var leidd í lög á Bretlandi og hefir í stuttu máli sýnt, að hann vill ekki láta neitt ógert, er ráðið geti sigri Bandamanna. Fyrir þetta er hann orðinn átrún- HEILSUDRYKKURINN eykur líkamsþrótt, skapar matar- lyst og styrkir taugarnar. The RICHARD BELIVEAU CO., Limited WINNIPEG, MAN. The Richard Beliveau Co. of Ontario, Ltd. RAINY RIVER, Ont. Flutningsgjald frá Rainy River er hið sama og frá Kenora; fljótasta afgreiðsla; skilvísar sendingar. Tannlækning. VIÐ höfum rétt nýlega fengið tannlæknir sem er aottaður frá Norðurlöndum en nýkominn frá Chicago. Hann hefir útskrifast frá einum af stærstu skólum Bandaríkjanna. Hann hefir aðal umsjón yfir skandinavisku tannlækninga-deild vorri. Hann brúkar allar nýjustu uppfundingar við það starf. Sérstaklega er litið eftir þeim sem heimsœkja oss utan af landsbygðinni. Skrifið oss á yðar eigin tungumáli Alt verk leyst af hendi með sanngjörnu verði. REYNIÐ 0SS! VERKSTOFA: TALSlMI: Steiman Block, 541 Selkirk Ave. St. John 2447 Dr. Basil 0’Grady, áður bjá International Dental Parlors WINNIPEG Tals. Garry 3462 A. Fred, Stjórnandi The British Fur Co. Flytur inn og framleiðir ágætar loðskinnavörur bæði fyrir konur og menn, loðskinns- eða eltiskinnsfóðruð föt. Föt búin til eftir máli. LOÐSKINNA FÖT GBYMD ÓKEYPIS Allar viðgerðir frá $10.00 og þar yfir hafa innifalda geymslu og ábyrgð. Allar breytingar gerðar sem óskað er. Pantanir nýrra fata afgreiddar tafarlaust fyrir lægsta verð og aðeins lítil niðrborgun tekin fyrir verk gerð í vor. ÖLL NÝJASTA TÝZKA. 72 Princess St. Horninu á McDermot - Winnipeg, Man. Reyndir klæðskerar og loðfata- -------------gerðarmenn--------------------- Föt á menn og konur geið efti-t máli Kosta $25.00 og þar yfir. Hreinsun, sléttun og viðgerðir. Ekkert tekið fyrir geymslu. Fötin sótt heim og flutt heim eftir að búið er að gera við þau 526 Sargeni Ave., - Winnipeg, Man. Talsími Sherbr. 2888 HVAÐ sem þér kynnuð að kaupa af Kúsbúnaði, þá er hægt að semja við okkur, Kvort heldur fyrir PENINGA ÚT I HÖND eða að LÁNI. Vér hðfum ALT sem til húsbúnaðar þarf. Komið og skoðið 0VER-LAND H0USE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St., horni Alexander Ave. Lftill á ■ ECIkl Stðr & 25c KLttN-U BOc Hreinsar fljðtt silfur og gull; skemmir ekkl ffnustu muni. Ágætt til þess að l&ta silfurvörur vera f gððu lagi og útgengilegar. Winnipeg Silver Plate Co., Ltd. 136 Rupert St„ Winnipeg. NORWOOD’S Tá-nagla Me ð al lœknar fljótt og vel NAGLIR SEM VAXA í H0LDIÐ Þegar meðalið er brúkað þá ver það bólgu og sárs- aukinn hverfur algerlega ÞAÐ MEÐAL BREGST ALDREI TU sölu hjá lyfsölum eða sent með pósti fyrir $1.00 A. CAROTHERS, 164 Rsseberr, 8t., St.James Búið til i Winnipeg Tals. M. 1738 Skrifstofutími: Heimasfmi Sh. 3037 9 f.h. til 6 e.h CHARLE6 KREGEft FÖTA-SÉRFRÆÐINGUR (Eftirm.Lennox) Tafarlaus lækning á hornum, keppum og innvaxandi nöglum. Hraðnudd og fleira. Suite 2 StobartBI. 890 Portage ^ve., Winqipeg GÓÐAR VÖRUR! SANNGJARNT VERÐ! Areiðanlegir verkamenn Petta er það sem hvern mann og konu varðar mestu á þessum tímum. Heim- sœkið verkstœði vort og þér sannfærist um alt þetta. Nýjustu snið, lægsta verð í bœnum. Velsniðin föt sem ætíð fara vel H. SCHWARTZ & CO. The Popular Tallors 563 Portage Ave. Phone Sh. 5574 Business and Professional Cards Dr. X. L HURST, Member of Royal Coll. of Surgeons, Eng., útskrlfaður af Royal College of Physiclans, London. Sérfræðlngur 1 brjðst- tauga- og kven-sjúkdómum. —Skrifst. 305 Rennedy Bldg, Portage Ave. (á mðti Eaton's). Tals. M. 814. Helmlll M. 2696. Tfmi til viðtals: kl. 2—5 og 7—8 e.h. aSargoð þjóSar sinnar: honum er falið atS rá8a fram úr því, sem aðrir eru gengnir frá og fylla skörð þau, er seint eða aldrei verða fylt. Þaö er í fylsta samræmi viö almennings- álitiö, aö honum var síðastliöið sum- ar falin stjórn hermálanna, þegar öll þjóöin var gagntekin af söknuöi út af hinu sviplega fráfalli Kitcheners lávarðar. Þaö mun einnig hafa ver- ið aö óskum þjóðarinnar, aö hann varð eftirmaður Asquiths, þótt hann hafi svo aldrei nema brugðið fæti fyrir hann. Nú v'erður orka sjálfs hans, þrautseigja Breta og rás við- burðanna að leiða í ljós, hvort hann verður eins giftudrjúgur í stjórnar- forseta-sessinum og hann hefir verið hingað til. n þar kennir grályndis Tiamingjunnar, að hann, sem áður hefir lagt alt í sölurnar fyrir friðinn, mannorð, mannaforráð og fjör og verið nefndur ‘friðarpostuli’, er nú nokkru sinni hefir verið háður. borleifur H. Bjarnason. —Iðunn. Dr. B. J. BRANDSON Office Cor. Sherbrooke & WiUias Tbupbone garry 3SO Ornc»-Tf»iA*: a—3 Heimili: 776 Victor 8*. TBI.EPHONR GARRY 881 Winnipeg, Man. Vér leggjum aérstaka áherzlu & a8 selja meCöl eftlr forskrlftum lækna. Hin beztu lyf, sem hægt er aC fá, eru notuC eingöngu. fegar þér komlö meC forskrlftina til vor, meglö þér vera viss um a8 f& rétt þa8 sem læknirlnn tekur tll. COLCLEUGH A CO. Notre Dame Ave. og Sherbrooke St. Phones Garry 2690 og 2691 Glftlngaleyftsbréf seld. Dr. O. BJORN8ON Ottce: Cor Sherbrooke ðt William ikLamoNRiaARiT 32| Offioe-timar: a—3 HKIMILIl 764 Victor 6t.«et rilLEPRONEi OARRY TS8 Winnipeg, Man. — Dr. J. Stefánsson 401 Boyd Building; COR. PORT^CE AYE. & EDM0|1T0|Í ST. Stumdar eingöngu augna, cyina. ncf og kverka sjúkdóma. — Er að hitta frákl. 10-12 f. h. óg 2 — 5 e. h.— Talsfmi: Main 3088. Heimili 105 Olivia St. Talsími: Garry 2315. jy[ARKET fJOTEL Vj6 sölutorgie og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandé P. O’CONNELL. " — • J. G. SNÆDAL, iTANNLŒKNIR 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. og Donald Street Tab. main 5302. Talsfmið Garry 3324 J. W. MORLEY Hann málar, pappirar og prýðir hús yðar Aætlanir GEFNAR VERKIÐ ABYRGST Finnið mig áður en þér látið gera þannig verk 624 Sherbrook St.,Winnipeg 592 Ellice Ave. Tals. Sh. 2096 Ellice Jitney og Bifreiða keyrsla Andrew E. Guillemin, Ráðsm. THE IDEIL Ladies S Gentlemens SH0E DRESSING PARL0R á móti Winnipeg Ieikhúsinu 332 Notre Dame. Tals. Garry 35 Manitoba Hat Works Við hreinsum og lögum karla og kvenna hatta af öllum tegundum. 309 Notre Dame. Tals. G. 2426 JOSEPH TAYLOR, LÖGTAKSMAÐUR Ileimilis-Tuls.: St. John 1S44 Skrifstof u-Tals.: Main 7978 Tekur lögtakl bæ81 húsaleiguskuldir, ve8skuldir, vixlaskuldír. AfgrelBir alt sem a8 lögum lýtur. Roont 1 Corbett Blk. — 615 Maln St, Talsímið Main 5331 HOPPS & Co. BAILIPP8 Tökum Iögtaki, innheimtum skuldir og tilkynnum stefnur. Room 10 Thomson BI., 499 Main Vér gerum við og fœgjum húsmuni, einnig tónum vér pítnó mg pólerum þau ART FINISHING C0MPANY, Coca Cöla byggingunni Talsími Garry 3208 Winni ^ Dagtals. St.J. 474. Næturt. St.J.: 866. Kalli sint & nðtt og degi. D R. B. GERZABEK. M.R.C.S. frá Englandi, L.R.C.P. frá London, M.R.C.P. og M.R.C.S. fr& Manitoba. Fyrverandi aðstoðarlæknir hospítal í Vínarborg1, Prag, og Berlin og fleiri hospitöl. Skrifstofa I eigin hospitali, 415_417 Pritchard Ave., Winnipeg, S*an. Skrifstofutím'i frá 9—12 f. h • 3_6 og 7—9 e. h. »r. B. Gerzabeks eigið liospítal 415—417 Pritchard Ave. Stundun og læknlng valdra sjúk- TH0S. H. JOHNSON og HJÁLMAR A. BERGMAN, fslentkir Iógfrægim»xr SKMvaworA:— Room 8n McArthn* huildtng, Portage Aveoue P. o, Box 160«. Telefónar: 4jo3 og 4Jo4. Winnipeg Gísli Goodman tinsmiður VIRKSTCUI: Korni Teronto og Notre Daune 0. J. BILDFELL pa»tbiqnasali Arem 520 Unitn Bant m S«iur hús og lð*r og íuaAat »•« þer aOlúteodi. Peoingaiáa ....... - - , - J. J. Swanson & Co. VereW með fMteÍKnir. Sjá um H411b] A. S. Bardal 8*» Sherbrooke S*. Selur likkistur og anna.t um útfarir Allur útbúnaður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann alskonar minnisrarða og legsteina. Heimllis Tals. . Qarry 8krifistofu Tal*. . Qmrry 300^ STB FLUTTIR til 151 Bannatyne Ave Horni Rórie Slr. í stærri og betri verkstoíur Tal*. Main 3480 KanalyElectricCo Motor Repair Specialist Föt þur-hreinsuð fyrir Sl.25 því þá borga $2.00 ? Föt pressuð fyrir 35c. 484 Portage Ave. Tals. S. 2975 Melting og matarlyst Hið kurteisa ávarp: „] óska þér góðrar matarly ar er ekki þýðingarlai Eitt aðal atriðið til góð meltingar er viasulega g matarlyst. Ef þú mia matarlystina þá fáðu 1 Triners American Elixii Bitter Wine. Þetta lyf tilbúið úr beizkum jurti og góðu víni. Það hrein: innýflin, eykur matarlj ina og bætir meltingu; Það er ágætt við hægi leysi, magagasi, höfuðve taugasleppu, o. fl. magj um viðvíkjandi. Það drykkur;. Það kostar $ I fæst í lyf jabúðum. Se ekki að allir sem þjást gigt eða taugaþrautum vonlaus um læknin Reynið Triners áburð það mun breyta skoc yðar. Trihers áburður ágætur við bólgu og n Verð 70c Fœst í lyfjah Sent með pósti. Jos. T er Manufacturing Cher 1333-39 S. Ashland, ( cago, 111. V

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.