Lögberg - 09.08.1917, Blaðsíða 1

Lögberg - 09.08.1917, Blaðsíða 1
SPIERS-PARNELL BAKING CO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir loegsta verð sem verið getur. REYNIÐ ÞÁ! TALSÍMI: Garry 2346 - WINNIPEG 30. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 9. AGÚST 1917 NÚMER 31 ^ Ný uppfynding eftir Islending í Winnipeg Mynd sú scm licr cr svnd cr af hreyfivagni, sem F. C. Peterson, fomaður “Vital aflstóSvarf'.'lagsins' hefir breytt í aflvél, er hreyfivagn þessi lát- inn veiía aíl einnar smálestar vagni í.ieð 36 hestöflum. Þennan hreyfivi ,n má nota fyrir hvða flutningsfæri sem er; hvert heldur er líkt Ford bifreié eSa stærstu flutningsvél, hvort sem er vagn plógur, herfi, sláttuvél eða bindari. AfliS margfaldast fimm sinnum og hvíla 90% af vélar þyngdinni á dráttar- hjólintt óg 10% á fi airl-jo.Unti. Kn miðað við hvaSa flutningstæki seni er meS aflstoö Irá css gettir gcrt sama verk og sex hestar og þrli menn tmdir venjulegum kringumstæSum. AuSvitaS meö þvi móti aS vinnuvélin sé nógu sterk til þess. Einn maSur meS engin áhöld önnur en bifreiðarlyftir og skrúfjárni getur breytt þessari vél úr bifreiS i dráttvél eSa hiS gagnstæSa •‘á 10 mínútum. Framendi vélarinnar er aflstöS meS beinu vélarafli á tryssu, annaShvort hreyfanleg eSa stöSug og má nota þetta hvort sem vélin hefir drátttóls eSa bifreiöar útbúnaS. Þetta geturveriS þreskivél úti á akrí, dælaS vatni úti á búgarSi og sagaS viS á sama tíma. Aflstööin vinnur hvaöa vél sem er t. d. ljósáhöldum o. s.s frv. Vér getum nú látiö í té aflstöS fyrir hvaSa áhald sem er, og getum einnig reiknaö út hversu mikiS kosti aö búa til ný áhöld til þess aS fá sem mest afl á sem kostnaöarminstan hátt. Dr bygðum íslendinga GerSu svo vel' ritstjóri góSur og ljáöu þessum fáu línum rúm í þinu heiSraöa blaði “Lögberg.” Eg skal ekki þreyta þig eSa lesendur blaSsins með langri grein, því fremur má heita viöburðarlítiS um þessar niundir. TíSarfariö hefir veriS mjög erfitt þetta vor og þreytandi, allan mai- mánuS kom ekki skúr úr lofti og litiö sem ekkert í júní. En þann mánuö skiftust á ofviSri svo mikil að blind bylur var af sandi tun daga og ekki sást til næstu húsa. En hinn tímann frost svo mikil á nóttum, sumar vik- urnar út, aö allagt var á vatni. SíS- asta frost var aðfaranóttina 21 júní, Skemdi þaö frost bæSi garöávöxt og akra meira en nokkru sinni áður. Stormarnir gjöröu á sumum stö'ðum akrana aö svörtu flagi. MeS júlí- ntánuSi breyttist tiöin nokkuS til hins betra. Fyrsta regn sem nokkuS mun- aöi um kom 4. júlí kl. 5 um kveldið. ViS Islendingur hér í bygSinni höfö- um aö vanda sameiginlegt hátíSahald í skógarrjóðri einu meö fram á þeirri sem rennur eftir dalnum; var skemt- un all góö. Tvær tölur voru fluttar á ensku, af tveim ungum námsmönn- um, sem hvorugur hafði áöur komö á ræðupall, báöir töluöu þeir vel og komu myndarlega fram, en betur heföi hinu eldra fólki geðjast aS því aö hinir ungu menn heföu flutt er- indi sín á íslenzku. Enginn sannur íslendingur ætti aö fyrirveröa sig fyrir aS tala á sínu eigin móöurmáli. þaS er hverjum manni sæmd aS leggja rækt viö tungu feðra sinna og eru í sannleika meiri menn sem tala tvö tungumál en eitt. AS ræSuhöldunum afstöðnum datt á stór rcgn, svo meiri hluti af fólki varS vott inn aS skinni. TruflaSi regniS mjög hátíðahaldiS og skemtunin varS endaslepp, en enginn mælti æðruorS, kváSu él eitt vera, sem upp mundi rofa. HuggiiBu sig allir viS þaS aö afleiöingar af regn- inu yrSu happadrýgri en dansinn, sem í vændum var um nóttina, enda fórst hann aS mestu fyrir. Engar uröu ádeilur á }>ann sem regnið gaf, þótt í bága kæmi viS dansinn. ÞakklætiS var yfirsterkara, fyrir hina blessun- arríku skúr, sem öllum gróSri jarS- arinnar gaf nýtt líf. Hinar IömuSu jurtir, eftir öll hin miklu stórviSri jHínímánaSar, risu nú af dvala og út- litiS batnaSi um sinn. Þegar frá leiS dró til hins sama meS þurkana og uppskeruhorfur eru alt annaS en góSar. Þegar fjórSa júlí skemtunin var um garö genginn, kom sú óvænta gleðifregn í bygðina að séra Jónas Á. SigurSsson væri væntanlegur og aS hann ætlaöi hinn næsta sunnudag að flytja guSsþjónustu í samkomu- húsi bygöaririnar. Fregnin reyndist sönn. Þessu fólki veittist sú ánægja aS sjá ,og heyra þann viSurkendæ ræöusnilling. sent þaö svo lengi hafSi þráS. Messaöi séra Jónas sunnudaginn 8. júlí. Flutti liann aS vanda góða og uppbyggilega ræöu. Nálega hvert mannsbarn sveit- arinnar sótti messugjörSina með inni- iegri gleði yfir því aS sjá þenna prest aítur komin, sem fyrstur varS til að safna þessari hjörö saman og var hennar fyrsti hyröir. Hann talaði þá þegar aSrir þögðu og hann talaði svo aö kvaS viö í brjóstum þessa safn- aðar. Má meS sanni heimfæra upp á hann þessi alkunnu orS: “Hann kom, hann sá, hann sigraði.” Séra Jónas myndaði þenna söfnuð fyrir 20 árum síSan, og alla stund hefir fólkið geymt hlýjar endurminningar um starfsemi hans hér, og hinar hjart- næmu ræðttr hans. Eftir messu á sunnudaginn tók einn ungur og efnilegur maöur, Jóhannes Þorsteinsson aS nafni, séra Jónas upp í bifreiS sína og keyrir í burt meö prestinn slikt sem aftók yfir ár, fjöll og fvrnindi, inn í frumskóga í austur hluta bygðarinnar. Mörgum var ó- ljóst hvaS tiltæki þetta ætti aS þýða. En af því aö maSurinn var þektur sem einn af vönduSustu og beztu drengjum bygSarinnar var enginn gangskör að þessu ger og enginr. herör uppskorinn til eftir reiöar. Ekki nam J'óhannes staSar fyr en á heintili hinna góSkunnu hjóna Vil- mundar Sverrisons og konu hans. HafSi Jóhannes fyrir skömntu valiö sér kvonfang úr hans garSi, eina af hinum mörgu og efniiegu dætruin Valmundar bónda, sém Anna heitir. Allmargt fólk var þar saman komiS ættmenn og venzlafólk húsráöenda auk nokkra annara. Eftir stundar biS voru hin ungu brúöhjón saman vígS í heilagt hjónaband, eftir hinurn garnla lögboðna formála, Virtist prest- ur ekki vera svo mjög farinn aS riöga í þeim fræðum, þótt ekki hafi hann unnið í allmörg ár í þjónustu kirkj- unnar. Efniö í ræðu sína tók séra Jónas úr sögunni okkar, eitt af hin- um fegurstu dæntum um hjónaband- iö og fórst honunt þaS sem oftar vel. Fátt er hinum eldri mönnum hug- næmara í ræöunt presta en sagan, þeg- ar vel er meö hana farið. Sagan er ávalt endurtekin i lífi mannanna. Eftir hjónaÆgsluna fór fram mynd- arlegt samsæti, veittu þar á gesti sína hin alkunnu sæmdar hjón, foreldrar brúðarinnar, meS hinni mestu rausn. Minni var flutt hinum ungu brúS- hjónum af prestinum, sem fermt hafSi brúSgumann, en skírt brúSurina, annaS minni flutti S. S. Einarsson, sem einn v'ar meðal gestanna; var skemtun hin bezta. í lágnættis kyrö- inni hélt fólkið heimleiöis meö l>eztu heillaóskum til brú'ðhjónanna og hlýj- unt endurminningum um hina skeinti- legu kveldstund. Daginn eftir kom alt fólk bygSar- innar saman í samkomuhúsinu. Stofn- aS hafði þar veriö til almennrar skemtisamkomu til minningar um 20 ára afmæli safnaöarins. Séra Jónas flutti viö þaö tækifæri snjallan og sköruglegan fyrirlestur, lét hann á- nægju sína í ljósi yfir því aS hafa haft tækifæri aö taka þátt í þessu hátíöahaldi. Enn fremur því hve söfnuðurinn heföi haldiö vel saman, í sambandi viö ]>aö mintist hann á hina fögru og ógleymanlegu frain- komu hins vitra spekings, Einars Þveræings, á alþingi, er Ólafur kon- ungur Haraldsson gerði út sendimann sinn til íslands. Allur var fyrirlestur séra Jónasar lærdómsríkur og upp- byggjandi. Ýmsir fleiri töluöu viö^ þetta tæki- færi, meöal þeirra flutti Stefán Ein- arsson snjalt erindi og skuruglegt. KvaS hann þaö hafa verið mikiS séra Jónasi aS þakka hvernig safnaSar- lífiö hafi gengiS, hann hafi svo ve! lagt undirstöSurnar og skilið svo mik- iS eftir hjá söfnuöinum, sem svo vel hafi fest rætur, og alveg hefSi óvíst verið, hvar þessi afskekta bygö hefði lent í trúmáum og fleiru, ef séra Jón- as heföi ekki komiS. Flestar tölurnar gengu í sömu átt og mi&uSu aS því aS gleöjast -yfir samheldninni í fé- lagsskapnum. öllum sem við voru staddir, þótti samkoma þessi vel tak- ast. Aö ræðuhöldunum afstöönum fóru fram hinar myndarlegustu veit- ingar. Allir voru mjög ánægöir, og hafa þenna dag lengi í minnum, sem einn af þeim skemtilegustu, sem þessi bygS hefir haft um langann tíma. Saga þessa safnaðar er þetta löng, sem áöur hefir veriS frá skýrt. En hún er ekki aS sama skapi efnismikil eöa viSburðarík. öll bygSin undan- tekningarlaust hefir unniS og stutt aö safnaðarstarfinu vel og dyggilega. SafnaSarlífiS hefir liðið áfram meö mestu hægö og spekt þessi 20 ár. Friður og eining hafa haldist í hend- ur og einkent þaS. SamlyndiS hefir mátt heita aðdáanlegt, þegar tillit er tekiS til þess hvaS sumstaðar á sér staS, og það ánægjulegasta er, aS ungdómurinn er hinunt eldri sámtaka og tekur mikinn og góðan þátt í öll- um félagsmálm sveitarinnar. Söfn- uöur þessi hefir í þessi 20 ár sneitt hjá skerjum sundrungarinnar, sem svo oft hefir viljaS brenna við hjá íslendingum, aS rekast meö bárunum og stranda á þeim bæöi í trúmálum og ööru. Er þaö innileg ósk vor margra, þeirra eldri, sem um fram- tíðina hugsa, aS þessi þjóðarlöstur nái hér aldrei inngöngu, og meö hinni ungu og komandi kynslóö verSi endurbornir þeir Hallur af SíSu og Þorgeir á Ljósavatni, og þeir megi öndvegi skipa í safnaðar og trúmál- um hin næsttu tuttugu ár. Eins og kunnugt er, þá er þessi sv'eit mjög afskekt og langt frá öör- um íslenzkum bvgSum og af þeirri á- stæðu aldrei get^S notiö stöðugrar prestþjónustu. En þótt afstaða henn- ar sé þannig lögum, þá hefir hún átt því láni að fagna aS hafa haft hvern ágætis prestinn fram af öSrum í sinni þjónustu og hefir þaö meiri þýSingu fyrir hvern söfnuö, en menn gera sér alment grein fyrir. ÞaS eru aSallega þrír prestar sem hér hafa lengst þjónaö, og allir orðið þessum söfnuöi mjög kærir. ÞaS er Iika einn af stóru kostum sanheldn- innar aö kunna aö meta þaö sem gert er. Eftir að séra Jónas myndaöi þenna söfnuð, þjónaði hann hér nokk- ur ár, og reiö þá þann knút, sem eng- inn liefir getaö leyst, eins og einn tölumaöur komst aö orði í tölu sem flutt var á safnaðar afmælinu, ekki einu sinni Alexander mikli. Næstur honum þjónaSi séra Kristinn K. Ól- afsson um mörg ár, og nagt mjög mikilla vinsælda í þessari bygð. FólkiS hefir minningu hans mæta, og vel er þeim sveitum borgiS, sem hann hafa fvrir leiðtoga, mann sem íslenzku þjóöinni og prestastéttinni er til hins mesta sóma. Um þessar mundir og mörg síö- ustu árin hefir séra FriSrik Hall- grímsson þjónaS hér. Áhrifum hans þarf ekki aS lýsa, hann er Svo kunn- ur sem ræöusnillingur. Nú fyrir skemstu veitti hann þessari bygö þá ánægju aö heimsækja hana. HafSi hann konu konu sína og son sinn með. Hann messaði hér síöasta sunnudag og sjaldan eða aldrei hefir honum betur sagst; hann hefir þó margar góðar ræöur flutt. Á meöan séra FriSrik Hallgrímsson er hér er ekki öllum hent á móti honum aö keppa. .9. /. Miklir brunar. Frá 1. janúar til 1. júli 1917 hafa brunar í Manítoba valdiö $1,076,221 — á aðra ntiljón dollara — skaöa. Samkvæmt nvútkominni skýrslu fjár- málaráöherrans. Alls hafa verið 615 brunar, þar af 365 í Winnipeg. Tap- ið fyrir Winnipeg voru $375 497, en fyrir aöra parta fylkisins alls $700,724 Aöalástæðan fyrir brunum eSa sú tíö- asta segir skýrslan aö sé kæruleysi. Þar á meöal hefir afaroft kviknaö af því aS vindlingsstúfum meö eldi hefir veriii óvarlega kastaS. FAITH. Into tbe future I can’t see Out of tlie darkness stlll I send I’ralse to the gods who jrave to ine My rihkI and love-reapondlng friend. Wliat of tlie darkness — IIopc Is llght What of a stniRKlc — Die ivo must, Tliere is no sorrow — Neither night WTicn unto God and love we trust. Itut life is short. — So let it be And when it draws towards tlie end 1*11 tiiank the Rotis wlio Rave to me My true and lore'responding friend. R. NASON. Þing framsóknarmanna frá öllum vesturfylkjunum Haldið í Winnipeg þessa daga. Yfir 800 full- trúar mæta og þar að ank stjórnarformenn og þingmenn fjögra vesturfylkjanna og margir sambandsþingmenn. pýðingarmiklar samþyktir. A1 gert jafnrétti kvenna við menn. Algert bann í Canada gegn tílbúningi og verzlun áfengra drvkkja. Stórkostlegt flokksþing hafa frjálslyndir menn í Vesturfylkj- unum haldið í Winnipeg 7. og 8. þ. m. Voru þar mættir um 1,000 manns, kosnir úr öllum vestur- hluta landsins. pað má óhætt fullyrða að al- drei hefir þing verið haldið hér í landi, sem fjallað hefir um fleiri og stórkostlegri mál og ráðið þeim eins frjálslega til lykta og þetta þing. í þessu blaði er ekki rúm að segja greini- legar fréttir af binginu, en þær birtast síðar. *Hér eru þó fáeir, atriði. 1. Samþykt í einu hljóði að konum skyldi veitt fullkomið jafnrétti við menn. 2. Samþykt í einu hljóði að banna með lögum allan tilbúning og sölu og flutning allra áfengra drykkja. 3. Samþykt að banna með lög- um veitingu og erfðir allra titla svo sem “Sir”, “Baron” o. s. frv. 4. Samþykt að öll fylkin fái sama rétt í öllu tilliti í fylkja- sambandinu. 5. Samþykt að hvert fylki um sig fái full umráð yfir öllum landsnytjum innan takmarka sinna, svo sem skógum, fiski veiðum, námum o. s. frv. 6. Samþykt að hvert fylki fái full umráð yfir öllum skólalönd- um innan takmarka sinna. 7. Samþykt að konur geti tekið og eignast heimilisréttar- lönd með sömu skilyrðum og menn. 8. Samþykt að banna með lög- um fjárframlög í kosningasjóði; skylda menn til að gera grein fyrir hvaða fé komi í slíka sjóði og hvemig því sé varið, og að leggja hegningu við brotum. 9. Samþvkt að verja fé til þéss að fá fólk ±il þess að flytja inn í landið og rækta það. 10. Samþykt að stofna þjóð- banka, sem fólkið eigi og geti fengið peningalán með betri kjörum en nú er. Bæjarfréttir. J. K. Jónasson kaupmaöur frá Dog Creek var á ferö í bænum á þriöju- daginn í verzlunarerindum. Þessir íslendingar voru fulltrúar á flokksþingi frjálslyndra manna i Winnipeg 7. og 8. þ. m.: Thos. H. Johnson ráöherra, W. H. Paulson þingmaöur frá Lvs’ig: Skúli Sigfús- son þingmaöur frá Lundar; Dr. B. J. Brandson; J. J. Vopni ráösmaöur Lögbergs; Árni Frederickson frá British Columbia; Halli Björnsson kaupmaöur frá íslendingafl jóti; Gestur bóndi Oddleifsson frá Geysi og séra Jóhann P. Sólmundsson frá Gimli. Auk þess vcyu þar nokkrir ísl. gestir. Olafia Thorgeirsson, dóttir þeirra hjóna O. S. Thorgeirssonar og konu lians, andaöist á laugardaginn var, eftir alllanga legu. Hún var jöröuS á mánudaginn. Séra F. J. Bergmann flutti húskveöju, en séra B. B. Jóns- son hélt líkræöu í Fyrstu lútersku kirkjunni; jarSarförin fór fram þaS- an. — Olafia var 23 ára gömul, mjög vel gefin stúlka og þámentuö; var hún um tima skólákiyinari hér í Winnipeg. AS henni ér mikill mann- skaSi. Séra Jónas A. SigurSsson fór suS- ur til Dakota á þriSjudaginn, ásamt konu sinni. Þau dvelja þar í nokkra daga, en fara þaSan vestur aö hafi heim til sín, ásamt börnum sínum. Séra Jónas hefir fundiS marga gamla vini og kunningja og hefir víöa veriö mikill fagnaSarfundur, því hann hef- ir ekki komiS hingaö austur í 15—16 ár. Hann prédikaöi nokkrum sinnum hér í Winnipeg og höföu menn tinun af aS hlusta á hann. Séra Jónas flutti ræSu á íslendingadaginn, eins og frá var skýrt, og hefir hann góöfúslega lofaö oss henni fyrir næsta blaö. Jónas Pálsson hefir oröiö fyrir þeim heiSri, aö einn af nemendum hans, Miss Margret Thexton, hefir . lotiS silfurmedalíu, sem gefin var af “Toronto Conserv’atory of Music”, viS nýafstaöin vorpróf. Medalía þessi er gefin þeim, sem hæstri ein- kunn nær í Canada. Miss Thextor. nlaut þessa einkunn viö fjóröa bekkj- ar próf af sex, sem skólinn hefir. Stúlka þessi hefir stundaö nám í siðastliöin fjögur ár hjá Mr. Pálssyni. Ýmsar fréttir og fleira verður aö bíða næsta blaSs, þar á meðal nokkuö af bæjarfréttum og gjafalista Sól- skinsjóösins, meS öSru fleira. Mrs. Theodor Halldórsson, St. Charles andaöist þann 7. ágúst. Hún skilur eftir 6 ung börn og ekkjumann. I —■ Líkið veröur flutt til Wynyard,] Sask. frá Bardals útfararstofu, laug- ardaginn 11. þ.m. Dáinn er Jóhannes Jóelsson bróöir Mrs. Swain Swainson hér i bæ. — Hann haföi lengi dvaliS vestur í British Columbia, en kom hingað i vor, sjúkur. Hann lézt úr brjóst- ' eiki þriöjudaginn 7. þ. m. — Hann var meSlimu'' í Foresters félaginu. Hr. Ágúst Sædal frá Baldur kom i gær frá Gimli, var hann aö heim- sækja þar vini og ættingja. Hann baö Ivögberg aö skila kveöju þanga'ð meS þakklæti fyrir góöar viStökur. Enn þá var rangt skýrt frá gjöfum frá Gimli í siöasta blaöi. ÞaS átti aö vera þannig að barnastúkan gaf $10, aitk þess sem annarsstaðar var auglýst. Ritstjóri Lögbergs hefir veriö stuöugt á flckksþinginu og þvl hefir hann ekki getaS skrifaö fréttir af íslendingadeginum; Viðurkenning ÞaS er kurteisis siður aS viður- kenna, þegar mönnum eru send bréf, ef tími gefst til. ÞaS hefir dregist fyrir mér aö viðurkenna bréfiS frá Árna Sveinssyni í Heimsk. 19. júlí. ÞaS er hér meö viðurkent. Eg haföi hugsaö mér aö svara honum fáeinum orSum, en þegar eg haföi athugaö greinina nákvæmlega fann eg aS engu var aS svara, aöeins persónulegar skammir og stóryTSi. Hann kallar mig lygara; mann sent ekkert vit hafi á því sem hann tali um, og svo framvegis. Mér finst satt aS segja aö þessi orS og þvílík svari ekki spurningunni, hvernig á því hafi staöiö aö Richard- son v’ildi ekki eSa þoröi ekki aS taka “opna bréfiS”. Eg ætla því aö láta þaS bíSa aS eiga orSastaö viö vin minn Arna Sveinsson þangaö til hann hefir lært aS ræöa almenn mál meS dálítiS meiri kurteisi. Sig. Júl. Jóhannesson. Eimskipafélag Islaods Lagarfoss kominn í fyrsta sinn til höfuSstafíarins. • ÞaS hlýtur að vera hverjum Islend- ingi hinn mesti gleSiviSburStir, aS nú höfum viS fylt skaröiö stóra, sem varö er “Goöafoss” strandaöi í vetur. “Lagarfoss” er nú kominn í hans staS. En hér má ekki nema staöar. Hafi nokkur íslendingur verið í vafa um, hvilíkt nauösynjafvrirtæki Eimskipafélag íslands er fyrir þetta land, þá hlýtur sá vafi aö hverfa meS öllu, þegar menn athuga, hvaS gerst hefir á þessum síöustu tímum. Englendingar hafa nú sett þá aöal- reglu, aS hver þjóö megi að eins flytja til sín vörur á sínum eigin skipum. Þetta gera þeir auövitaS fyrst og fremst til þess að þær þjóSir, t. d. Norömenn, sem hafa meiri skipastó! en þeir þurfa handa sjálfum sér, v’eröi annaöhvort aö láta skipin liggja arölaus eöa sigla fyrir ófriðarþjóð- irnar. Frá þessu hafa fengist nokkr- ar undanþágur nú til aS byrja meS. En alveg er óvíst hvort framhald verður á því. Hvernig standa þá þær þjóöir aö vígi, sem engin skip eiga til þess aö flytja til sín nauSsynjarnar ? ÞaS getur hver sagt sér sjálfur. íslendingar heföu veriö slik ]>jóö, ef Eimskipafélag Islands hefði ekki veriö stofnaS, og þjóöin fylkt sér utan um þaS, svo sem hún hefir gert En félagiS er enn þá alt of félítið. Skip þess eru of fá^ Nú er ekki í önnur hús aö venda en til Ameríku um matvöru til landsins, og þegar menn athuga verzlunarskýrslurnar, þá munu menn sjá, aS þó bæði skip félagsins séu höfö í stööugum ferð- um milli Reykjavíkur og Ameríku, án þess aö þau séu tafin til nokkurra strandferöa, þá gætu þau ekki gert meira en aö flytja til landsins. rétt aS eins hina allra nauSsynlegustu mat- vöru til þess aö landsmenn þurfi ekki aS þola hungur. Þetta ættu þau aö geta gert. En þau geta heldur ekki meira. Okkur vantar alt, sem þarf til framleiöslu, bæöi til lands og sjávar. Og meS hverju eigum viS aö borga matvöruna ef framleiðslan hættir? ÞaS er því lífsnauðsyn fyrir land þetta aö efla EimskipafélagiS tafar- laust svo mjög, aS þaS geti annast þá flutninga til landsins, sem þurfa til þess aS viö getum náö aö okkur svo mikilli matvöru, aS viö deyjum ekki úr hungri, og aS viS getum haldiS uppi aö minsta kosti svo mikilli fram- leiðslu, aö við getum borgaö þá mat- vöru. Þetta er lágmarkið. En eins og fyr er sagt, vantar mikiö á aö þessu lágmarki sé náö, og þaS er okkur til lítils sóma. Því hér er andvaraleysi og fyrirhyggjuleysi um aö kenna, en alls ekki getuleysi. Lesendur “Lög- réttu” muna eftir “Hvöt til allra Is- Iendinga,” sem Hannes Blöndal orti i vetur út af skipakaupum Eimskipa- félagsins. Þar stendur meöal annars: “Vér eigtun mátt, ef viljann vantar ekki og vitiS til að hugsa og skilja rétt. En bresti framkvæmd bökum vér oss hnekki og byrSi þá, sem v’eröur ekki létt.” Þetta er rétt hjá skáldinu. ViS höfum alveg nægilegt fé til þess aS kaupa fyTir svo mikið af hlutum í Eimskipafélaginu að þaS veröi fært um aö auka skipastól sinn svo aS dugi. Mjög fáir landsmenn hafa hing- að til lagt svo mikið til hlutafjár fé- lagsins aö þá munaði um þaö. Á hinn bóginn er þaö mjög heillavæn- legt fyrir félagiS, hversu almenn hluttakan hefir veriö. ÞaS gerir fé- lagiS aS alþjóSarfyrirtæki. En menn verða aö opna betur pyngjur sínar til hlutakaupa í félaginu. Nú er einnig svo komiö, aS fyrir- sjáanlegt er, aS fyrirtækiS getur gef- iS góöa ávöxtu, þó þaö hafi orðið fyrir tilfinnanlegu tjóni þegar þaö misti “GoSafoss,” þó þaS hafi haft tiltölulega mjög lág flutningsgjöld og þar meö haldiö niöri flutningsgjaldi annara skipa, og þó það hafi lagt talsvert í sölurnar til hagræöis fyrir landsmenn, eins og t. d. nú, er þaS hefir látiö “Lagarfoss” fara nokkurs konar strandferSir norSur fyrir land. Til þeirrar feröar hefir “Lagarfoss þurft aö eySa 15 dýrmætum dögum. Ef leiguskip landsstjórnarinnar “Es- condito” heföi veriö látið fara þá ferð, rnndi hún hafa kostað lands- sjóö um 60 — sextiu — þústind krón- ur, samkvænt leigumálanum á því skipi, þegar kolin eru talin meS. En styrkurinn úr landssjóði til Eimskipa- félagsins er fyrir alt þetta ár einar 40 þús. kr. Ef menn vilja nú íhuga þetta, þá munu þeir fljótt sjá hversu mörg hundruS þúsund krónur rnundu hafa sparast þessu landi, ef Eim- skipafélagiö heföi átt nægan skipa- stól til þess aö flytja til landsins þær vörur, sem viö þurfum aS fá frá út- löndum. Skömmu eftir aö “GoSafoss” strand- aöi í vetur batiö stjórn Eimskipafé- lagsins-út alla þá hlutafjáraukning, sem síöatsi aöalfundur heimilaöi, en það v'oru 590 þús. kr. Jafníramt sýndi stjórnin fram á, aö hvert 100 kr. hlutabréf í félaginu var þá í raun og veru oröiS 160 kr. virði, þó “Gull- foss” væri aS eins reiknaöur eins og hann kostaöi, en verö hans hefir í raun og veru talsvert meira en tvö- íaldast. Samt var hlutafjáraukningin boðin út með ákvæöisveröi, sem eig- inlega var ranglátt gagnvart hinum eldri hluthöfum, nema þeir fengju aö sitja fyrir hlutakaupunum. MaSur skyldi þá hafa haldið, aS landsmenn hefðu rifist um aS kaupa hluti í félaginu. En þaS hefir fanö öðru vísi, því af þessum 590 þús. kr., sem boðnar voru út, hefir ekki, eftir því sem “Lögréttu” er skýrt frá, selst meira en hér um bil 390 þús. kr. Hér vantar meö öSrum orSum' 200 þús. kr. Þetta er eins og fyr er sagt, ekki sakir getuleysis landsmanna. öllum ber saman um þaö. Sumir efn- aðir kaupmenn hafa t. d. ekki keypt meira en 100 kr. hlut. 'Þá mundi ekk- ert muna um aS tífalda hlutafé sitt. Sama er um ýmsa bændur og aöra land-sveitamenn, v'erzlunarmenn, sjó- menn, iSnaöarmenn, embættismenn o. s. frv. Orsökin til ]>ess aö menn kaupa ekki þessi 200 þús. kr., sem eftir er af liinu útboöna hlutafé, hlýtur aö vera sú, aÖ mönnum hefir ekki veriö leitt nægilega greinilega fyrir sjónir, aS tilvera manna á þessu landi getur blátt áfram veriS komin undir þvi, eins og hér aö ofan er sýnl fram á, að Eimskipafélagiö geti auk- '8 skipastól sinn, og þaö sem allra fyrst. Landsmenn verða aö taka þetta mál til verulegrar yfirvegunar. ÞaS tekur til hvers manns í þessu landi, ef okkur bregst skipakostur til þess aS flytja til landsins nauösynlegar matvörur og þær vörur, sem nauðsyn- Iegastar eru til þess aö framleiöslan stöövist ekki algerlega og þar meö hverfi þróttur okkar til aö standast óhjákvæmileg útgjöld landsins í heild og hvers einstaklings. En þess vegna ber lika hverjum einasta manni aS styðja aö því, beint og óbeint, aö auka hlutafé Eimskipafélagsins svc um muni. —“Lögrétta” Mynd þessi er af tveimur bræSrum Pte. Sigfúsi og Þorleifi Þorleifsson- um. Þeir innrituöust í 108 Batt., 11 Platon, 26. febrúar 1916. Fóru á staS til Englands 12. september sama ár. Eigfús var sendur til Frakklands í febrúar í vetur og særSist 28. apríl og liggur mi í sárum á Englandi. Leif- ur var sendur yfir í apríl síSastl. og er nú þaö menn til vita í skotgröfum á Frakklandi. Faöir þeirra er Einar bóndi aS Stoney Hill Thorleifsson bónda aS Hrjót í Hjaltastaöaþinghá í Noröur- Múlasýslu á íslandi. MóSir þeirra er GuSríSur Sigfúsdóttir, smiSs, Sigurðs- sonar, Jónssonar prests aS EySum í SuSur-Múlasyslu á Islandi. Lagarfoss ókominn til New York í dag, mið- vikudag, seytján dagar liðnir síðan hann fór frá Islandi. BITAR FlokksþingiS í Winnipeg mundi eftir baráttu Lauriers fyrir Vestur- landiö 1911. — Ráðvendnin á enn þá bergmál í hjörtum Canada fólksins. Hver sem skrautmenn saman sér sitja í landsins höllum, bezt til fata búinn er Bardal þaf af öllum. Þeir sýnast vera fleiri en ritstjóri Lögbergs, sem hafa trú á Laurier en ótrú á Sifton. Séra Jónas A. SigurSsson sagöi það í ræöu sinni á Islendingadaginn, aS Danir heföu í gamla daga sagt aS helvíti vieri í Heklu; — nú væri þaS flutt út um allan heim og þar á meS- al hingað vestur — hann átti við striðiö. Þegar fulltrúarnir frá Alberta og Saskatchewan komu á flokksþingiS, gengu þeir ’saman mörg hundruð í skrúðgöngu um Aöalstræti og báru stóran fána sem á var prentaS: “Alt vesturlandiö meS Laurier I” Helvíti úr Heklu flutt hingaS vestur; eg er meö þér, Jónas prestur.—S.J.S. Dr. C lark leiötogi þeirra manna, sem vildu reka Laurier og neita þjóS- inni um atkvæSisrétt í herskyldumál- inu, leiö svo illa á flokksþinginu aö hann hljóp af hólmi áður en or- ustan hófst. ........Alt sama tóbakið. ViS Austurgluggann — undir lindi- trjánum — Aldamót og — BreiSablik — blekslettur og--------þankastryk. F. J. Hvernig skyldi “Free Press” líða eftir frjálslynda þingiS? Dr. Brandson bauö upp þrenna sokka á íslendingadaginn og seldust einir þeirra fyrir $40.00. A. S. Bar- dal keypti þá. Einn maöur á flokksfundi frjáls- Iynda flokksins bar upp þá tillögu aö konur sem ættu kyn sitt aö rekja til þeirra þjóöa er væru í stríSi viö bandamenn, fengju ekki atkvæöisrétt. — Átta hundruð manns voru í fund- arsalnum, en ekki einn einasti maöur fékst til þess að styöja þessa tillögu. — Drenglymfið lifir enn í Vestur- Canada. Brandson ferst það býsna vel aö bjóða upp sokka; hann kann fleira en skera upp skrokka S. J. Sch.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.