Lögberg - 09.08.1917, Blaðsíða 2

Lögberg - 09.08.1917, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMTUÐAGINN 9. ÁGÚST 1917 ' WILSON S FLY PADS WILL KILL MORE FLIES THAN \ $8°- WOPTH OF ANY STICKY FLY CATCHER Hreln I meðferð. Seld í hverrl lyfjubúð os í matvörubúBum. merkt eða nafnlaus gröf — íslenzks hermanns, er fórnaði sér fyrir land og þjóð, þar krýpur hugur vor klökkur niður og vígir moldina þakkartárum. Hvar sem særSur íslenzkur hermaS- ur, eða sjúkur, hvílir á beSi, fjarri hlýrri móSur hönd í framandi landi, þar beygir hugur vor höfuS aS beS- inum meS viSkvæmri lotningu. Hvar sem íslenzkir hermenn eru fangar i óvinahöndum, hvar sem þeir eru i skotgröfum eSa á vígvöllum, hvarfl- ar hugur vor til þeirra, og upp til hæSa stígur sú bæn, aS Drottinn alls- herjar blessi og varSveiti hermenn vora. MeS þessum fáu orSum segi eg mælt fyrir minni því, sem tímabærast er nú allra minna, minni izlenzkra hermanna. íslenzkir hermenn lifi! l>eir lifi! Minni íslenzkra hermanna. 2. ágúst 1917 Eftir séra Björn B. Jónsson. 2. Agúst 1917. RæSa flutt fyrir minni Vestur íslend lr.ga af Sveinbimi Jolinssynl lög- manni frá Grand Forks. Herra forseti! ÞaS er vi«t í fyrsta sinn, aS mælt er fyrir minni íslenzkra hermanna á þjóShátíS íslendinga. En svo er nú komiS sögu Vestur- fslendinga, aS ekki má þjóShátíS vera baldin, svo ekki sé minst þeirra mörgu manna, sem farnir eru úr vor- um hóp, út í styrjöldina miklu og skelfilegu. 1 sjálfu sér er þaS ekki gleSiefni, aS nauSsyn ber til þess, aS flytja þetta minni. Miklu fremur hefSum vér kosiS það, aS engir íslenzkir her- menn og engir aSrir hermenn væru til og ekki væri i heiminum striS og styrj- öld. En fyrst svo hörmulega hefir tek- ist til, aS rofinn hefir veriS friSur heimsins, úr því þau ömurlegu atvik hafa boriS aS höndum, aS þaS land sem vcr byggjum og sú þjóS, er oss á, hefir veriS til þess knúS, aS hefj- ast handa ásamt öSrum þjóSum til þess aS verja meS lífi sínu og blóSi farsæld og frelsi mannkynsins, — þá fögnum vér þvt, og minnumst þess meS þakklæti i dag, aS þjóSflokkur- inn vor, minstur allra, fátækari flest- um, hefir aS líkindum sýnt í þessu efni meiri drengskap en nokkur ann- ar mannflokkur — minsta kosti í þess- ari heimsálfu. Ekki kann eg ySur aS tjá herra for- seti, tölu hinna íslenzku hermanna, sem nú berjast fyrir land og þjóS. En sagt hefir þaS veriS opinberlega á mannfundum og ritaS stendur þaS i blöSum, aS ekki muni þeir vera færri en 1,000 talsins. ÞaS er gizkaS á aS tala allra ís- lenzkra manna i Canada sé í mesta lagi 20,000. Ef rétt er ágizkaS, þá er 20. hvert mannsbarn þjóSflokks vors i herþjónustu. Og ef skift er aS jöfnu körlum og konum þá er 10. hver karlmaSur í hernum, og ef helm- ingurinn' manna er talinn fullorSinn, en hinn helmingur börn, þá er nú 5. hv'pr fulItíSa íslenzkur karlmaSur i Canada kominn í herþjónustu. Eg þykist þess fullvís, aS enginn annar flokkur manna í landinu get' sýnt hlutfallslega rneiri og drengilegri þátttöku í stríSi þessu heldur en ís- lendingar. Og allir hafa hermenn þessir geng- iS fríviljulega ,að fórrrarstalli. Allir hafa þeir ótilknúSir gengiS fram til þess, aS offra gæfu sinni viS altari þjóSar sinnar. En tala hermannanna er ekki ein- hlít. Ekki minna, heldur meira, er undir því komiS, hvernig hermenn- irnir hafa reynst. Og nú veit eg ekkert fagnaSarefni meira vera en það, á þjóSminningar- degi Jjessum, að vér vitum það, aS hermenn vorir hafa reynst ágætlega vel, veriS oss til mikils sóma. Hvergi hefir fariS friSari sveit, né prúSara liS, en hermenn vorir. Þeir hafa eng- an blett sett á skjöld sinn. Fyrir þá |rarf enginn aS skammast sín, t>eir hafa fengið viðurkenningu herstjórn- arinnar. Þeir hat'a náS völdum og metorSum. Einn ]>eirra hefir fariS foringi liSs; annar hefir kvaddur ver- iS á konungsfund til aS meStaka ]>akkarvott alþjóðar. Eg v'erS aldrei svo gamall, aS eg gleymi mánudagsmorgninum 23. apríl |>egar stærsti hópur hermannanna ís- lenzku lagði af stað frá járnbrautar- stöðinni í Wlnnipeg. SáuS þér þar nokkrum manni bregða? Nei, þeir kystu mæSur sínar, föSmuSu eigin- könur sínar, blessuðu börnin sín, og lögðu af stað eins og hetjur. Ekki veit eg tölu þeirra íslenzku hermanna, sen> fallnir eru eSa særS- ir. Talan er orðin all-há og fer vax- andi. Gizkað hefir verið á, að 25—30 séu þegar fallnir og meir en helmingi fleiri særSir, sjúkir eða herteknir. Ef til vill fer ei fjarri aS segja aS 10. hvír þeirra hafi lagt lif eSa limi eða heilsu í sölur. Hefir annar atburður áSur gerst t sögu íslenzkrar þjóðar, sem meira sögulegt gildi hefir, en hernaðarsaga þeirra landa vorra, sem vér minnumst á þessu augnabliki? Verður nokkurn tíma hér eftir hald- inn svo þjóSminningardagur, aS ekki verSi meS heitum hjörtum og eld- legum orðum minst þeirra manna, sem nú bera nafn og sóma íslendinga úti á orustu völlunum blóSugu. I>á ert þú vesöl, íslenzka þjóð, ef þú nokkru sinni gleymir hermönnum þínum. í dag erum vér hér á gleðimóti. Hér er gleði mikil og hátíS. ÞaS væri nú hvorki hér né annars staSar í landi þessu haldin hátíS, ef ekki nytum vér nú verndar þeirra, sem hermenn bandaþjóðanna tryggja oss — tslenzku hermennirnir sem aðrir. Og því teljum vér ekki eftir augna- blikiS þaS, sem vér helgum hermönn- unum. Hugur vor, hjarta v'ort, hvarfl- ar til þeirra. Hvar sem er gröf — Fyrir sex árum, á þessum staS og næstum því á þessari klukkustund, var eg hér samkvæmt tilmælum ts- lendingardagsnefndarinnar. Þá, eins og nú, vorum vér samankomnir til f.ess aS halda hátíSlegan frelsisdag íslands og íslendinga. öll lands- 'ovgSin benti á örláta uppskeru í væn.!- um frá hendi náttúrunnar og jörðin var græn og skínandi, sem gimsteinn t glóandi sólskini þessa heims. Andi iSnaSar og verzlunar var í samrænti viS hugsjónir friSelsleandi og velmeg- andi þjóðar og á heimilum landsins voru sálir manna og kvenna fyltar þeirri unaðslegu hljómfegurS, sem mannsandinn getur notiS aS eins þeg- ar engir skuggar hvíla á vonum eða framtíSardraumum hans. í dag finst mér sem þetta sé annar hnöttur. AuSvitaS skín sólin enn í himinhvolfinu, en hún skín nú á bygð- ir þar sem þögulir menn og kvíðafull- ar konur bíða daglega með óljósum ótta gula miáans, bréfsins meS ógur- lega merkinu, eða dagblaðsins, sem ber þeim fregnina um að vinur eða vandamaSur sé fallinn á vgvellinum; hún skín nú á heimili þar sem kvíSinn hvílir, sem þoka í loftinu og dauSinn leggur daglega sína náköldu hönd. hún skín á veröld fljótandi í blóSi og tárum. Hjól iSnaðar snúast meSáköf- um hraSa, en nú mest til aS margfalda og gjöra enn voðalegri verkfæri stríSs og dauða. Mannsandinn krefur enn skyldleika GuSs, en inn í sálir manna lætur styrjöldin daglega drjúpa eitur haturs og hefndar. Þó tilgangur þessa móts sé sá sami, er mér ómögulegt að útrýma algjör- lega úr huga mínum ]>eim voða kring- umstæSutn, sem Canada og Banda- ríkin nú eru >. Margir vor sem er- um hér í dag erum kjörsynir þeirra, og aðrir eru fæddir og uppaldir hér, en allir eigum vér borgaralegum skyldum aS gegna, sem vér getum ekki sneitt hjá þó vér vildttm og sem vér vildunt ekki leiSa hjá oss þó vér gætum. Hvernig sem þ’ett^ stríð end- ar hlýtur þaS aS hafa í för með sér afleiðingar, sem engin getur aS fullu séS fyrirfram. Eitt er samt óhætt aS fullyrða og þaS er, aS ef England skildi ekkí geta staðist árásir neðansjávarbátanna og yrSi aS ganga aS ótímabærum friSi viS Þýzkaland, myndi þaS verSa hlutfall Canada og Bandaríkjarma sameiginlega aS verja og viShalda frelsis og lýðveldis stofnunum í þess- ari heimsálfu, án hjálpar frá þjóS- um Evrópu. Eins sýnist mér aS rás viðburSanna bendi til þess að eftir þetta stríS verSi Canada enn frjálsara land er nú og afstaða hennar í hóp> þjóSanna enn tignarlegri en f3T-1 Mér finst eg sjá nýja sól renna upp yfir Canada, sem varpar vermandi og lifgandi geislum yfir alt landið og mun þá hefjast vor þroska og fram- fara tíS og öll þjóðin fyllast vökn- uSum lífskröftum, eins og jörðin eftir vetrardag. Höfum vér Vestur-íslendingar lagt nokkuS til framfara og uppbyggingar Canada og Bandarikjanna? HvaS höfum vér að láta í té til aS bæta þjóðemiS, sem er aS myndast í þess- ari álfu, sem ætti aS verða þaS hraust- asta í heimi, 'því þaS er myndað af efnum allra þjóða veraldarinnar? þessum spurningum er eg ekki fær um að svara-að fullu, en eg vil bendá á sumt, sem vér höfum gert þegar og sem vér getum i framtíðinni gert. Margt hafa frumbyggjenduú ísl. bygfðanna í Ameríku lagt til auðg- unar og framfara þjóSanna, sem vér erum nú partur af. Fyrstu íslend- ingar settust aS í Wisconsin í Banda- rikjunum fyrir 46 árum síðan; fyrir 44 árum settust fyrstu landar v'orir aS í grend við Qubec; fyrir 42 árum hófst bygðin í Nýja íslandi, og fyrir 39 árum siðan settust fyrstu Landar aS í Pembina-héraSi í NorSur Dakota og um sama leyti í Lincoln og Lyon héruSum í Minnisota. Þetta ertt aS- al bygðirnar, sem bygðust af löndum því sem næst beint frá Isfandi og mun þaS hafa veriS húgmynd flestra Islendinga, sem fluttu af lslandi um eða fyrir áriS 1890 aS setjast aS í einhverri þeirra. í mörgum tilfell- um voru lönd numin fljótandi í vatni og aS öllu leyti hin óálitlegustu. MeS iSjusemi og atorku varS eySimörkiti aS frjósömum ökrum. í Pembina héraði settust margir þeirra aS á lönd- um, sem voru loSin af smá skógi eáa vaxin stórviSi eða alveg undir vatni. Nú eru smá skógarnir því nær farn- ir, vatniS þurkaS upp og bygðin ein af þeim fegursu í RauSárdalnum. Lönrl í grend viS Minneota, sem voru einskis metin ]>egar íslendingar sett- ust þar aS, er nú ómögulegt að kaupa fyrir $150.00 hverja ekru. Land- ar fóru inn í eySinkirkina í Vestur Canada og sýndu brátt heiminum að ósveiganlegur vilji og atorka geta yfirbugaS því nær alla erfiðleika. sem óvinveitt náttúruöfl geta lagt á veg frumbyggenda. Þannig hefir þetta veriS alstaðar. ÞeSar landar hafa veriS búnir aS sigra eyðimörkina í einu héraöi í Ameríku, hafa þeir, þótt aldraðir væru, selt eignir sínar til að hefja stríS á ný gegn'um hættur og óbygð. Eg býst við að þaS sé gamli víkinga hugurinn, sem leiSir þá þótt aldurhnignir séu til aS stríSa á nilóti og sigra nýjar torfærur og líða og leggja út í torfærur á ný. Margir svitadropar hafa fallið, margar taugar slitnaS og mörg bök orSin lúin í stríðinu við evSimerk- urnar, viS skóga og erviS og fram- rásarlaus vötn. En nú er sigurinn að mestu unnin og hefir fjárhyrzla og auölegS landanna sem vér búum í aukist stórum fyrir afreksverk og iðjusemi íslendinga. Eg sé hér í dag menn og konur, meS grátt hár og bogin bök, er tilheyra þessum dýrðlega her, sem á bezta jkeiði lífsins lögSu djarfmannlega á móti öflum óbyggðanna. ÞiS eruS nú aS nálgast dalinn aS vestanverðu hæða lífsins, þar sem skuggarnir fara óðum aS lengjast austur á viS af því aS sólin er aS síga til viSar. Eg sé sé hér líka marga yngri, sem horfa djarfmannlega fram í timan og nú njóta herfangsins sem gömlu sigur- vegararnir unnu. Til hinna eldri finst mér aS eg megi segja fyrir hönd mannfélagsins, sem þeir hafa bygt: “Fyrir sólarlaginu og nóttunni furf- iS þér engan kvíða aS bera. YSar verk hefir verið vel af hendi leyst og yðar minnisvarði eru blómlegar landsbygðir og þakklæti heillar þjóS- ar.“ Og þaS sama mannfélag finst mér segja til þeirra yngri: “Reynist sannir nySjar feSra ySar; stríSiS er aS^eins byrjaö. ÞaS má vera aS frið- ar bygöir bendi á sigurvinning yfir auðum héruðum; en nú er eftir aS sigra ranglæti í stjórnar-, mannfé- lags- og’ þjóSar-lifi. Reynist eins duglegir striðsmenn þar eins og feS- urnir í stríðinu viS náttúruöflin. StarfiS í ríkjum andans eins duglega og þeir.” Vér höfum gert skyldu vora í efna- legu og verklegu tilliti. HvaSa þátt getum vér átt í því aö mynda sterka og heiöarlega þjóö í Canada og Bandaríkjunum? HingaS renna straumar frá öllum álfum og löndum heimsins, er mætast í einu þjóðar- fljóti, sem vonandi verStir þaS dýpsta. fegursta og hreinasta í sögu veraldar- innar. Það er í okkar valdi hvort íslenzki straumurinn flytur kraft eða veikleika, hreint eða saurgað efni, frjóanga lífs eöa sýkingar og dauSa? Við upptök sín meðal vikinga og fjalla Norðurlanda er íslenzki straum- urinn stríöur og hreinn. Hefir hann saurgast í farveginum siðan á gull- öld íslendinga, þegar frelsis og lýð- veldissólin skein yfir landið? HvaS ein þjóS getur lagt til uppbyggingar þjóðernis þess sent nú er aá myndast hér, er helzt hægt að dæma eftir aS saga hennar hefir veriS rannsökuð. Og gildi einnar þjóðar er hægt að mæla á þrem mælikvörðum. Hefir hún átt einstaklinga sem telja má mikla menn? Hefir hún heíSvirt á- form og óbifanlega staðfestu að full- gera það? HvaS hefir hún áorkað og hvernig hefir hún notaö tækifærin sem kringumstæður hafa lagt henni upp í hendur? Eg ætla stuttlega að reyna íslenzku þjóðina meS þessum mælikvöröum og held eg aö þaS verði þá Ijóst hverskonar framlag Vestur- fsl’endingar munu leggja i þjóðar mtrstirið sem hér er í smiSunt. Eru nokkur íslenzk nöfn i verald- ærsögunni þar sem rætt er um mikiT- menTri þessa heims? Hér er óhætt að vera stuttorður. Á landnáms öTd- inni voru svo margar hetjur og svo mörg stórmenni aS erfitt er að segja hver skarar fram úr. Þegar affiY tindar eru háir og risavaxnir getum vér að eins sagt að öll fjöllin séu tignarleg. Svo er meS vikingana á þeirrf öld. Þeir eru aðalbornir merni stórhuga hetjur, sem elskuðu frelsi öllú fremur og óttuðust ekkert þessa heirns,. nema óheiðarlegt líf og ósæmi- legarr dauða. Hér er Gunnar á Hlíð- arenda; hann merkir drengskap Hug- rekkf og ættjarSarást. Hann kaus heldvrr aS deyja á ættjöráinni en flötta sem' hafði i för með sér það að hann aldref framar titi íslands björtu H-efð- ar og fögru dali. Hér er Njáll og merkfr hann réttvísi. og lögspeki. Hér er Jeifur Eiriksson, sem Hætir heiTlT heimsálfu viS landafræði hei'ms- irrs. Svo er Snorri Sturl^ujttson, sagrrritari, heimspekingur og skáld. eyja í heimi andans og bókmentarma, snert af öllum höfum og öldum Hugs- ana eg tilfinninga; hann er Haf þar sem allar ár sagnfræði og skáld'skap- ar meðal Norömanna eiga upptök sín. Seirrna er Hallgrímur Pétursson, sáTma skáld. Fegurö og krafti söngva harrs er mér ómögulegt að l'ýsa. Þér þefekið þá öll máske betur en eg. Lika vil eg nefna Þorvaldsorr, steinhöggv- ara, sem Danir hafa reynt að stela frá Islendingum, einn af f remstu lista- mönnum þessa heims. Og svo Jón Sigurðsson frelsishetja, má ekki gleymast. Þessir rtienn tiíheyra ver- aldarsögunni jafnt og þeír tilheyra íslendingum. HvaS er þjóðaráform, þjóðarhug- sjón, íslendinga? Þessari spurningu er ekki erfitt að svara fyrir vora þjóð. öll saga vor að fornu og nýju sýnir óneitanlega að sú tilfmning sem öll- uni 4>örum ræður hjá oss er og hefir veriö frelsisást. Frelsi í öllum stjórn- málum og í allri stjórn, er þjóSar- áform, þjóðar hugsun íslendinga. Grundvöllur lýöv'eldisins á gullaldar tímabilinu var frelsi. ForfeSur vor- ir flúðu frá kúgun í öllum myndum í Noregi og mynduðu nýja stjórn á frelsi sem hyrningarsteini. ísland var fyrst byggt af mönnum sem höfðu þá föstu HfsskoSun að ekki væri mögulegt aS kaupa of dýrt Jrelsi þjóS- ar og einstaklings. Þótt aldir kæmu yfir Island, þegar fátækt og harðindi, þegar grimdaröfl kuldans frá heim- skautinu eða eldsins frá innýflum iarðarinnar eyddu efnum og lífi, þeg- ar frelsisást sýndist sofa, lifSi sam neistinn og kviknaði í bál sem hefir smámsaman lagt í rústir kastala og landamerki harðstjórnarinnar. Frelsis ástin ef ein sú göfugasta tilfinning, sem vaknað getur í sálu mannsins. Um hana hafa skáldin sungiS sína feg- urstu söngva, og fyrir frelsið hafa menn dáið meS helgri undirgefni og hátíSlegri gleði. Einhuga hafa íslendingar veriS i aö eignast og viðhalda frelsi íslend- inga og íslands. Saga þessarar litlu þjóSar er óviSjafnanleg í þessu at- riði. Svo hefir þjóðin haldiá við frelsis hugsjóninni, svo fastlega hefir hún fylgt þjóSar ásetningi sínum, með svo mikilli einbeittni hefir hún sótt mál sitt, aS þótt íslendingar hafi ekki átt her, byssur eöa herskip á siS- ari öldum, hefir þessi litla þjóð, án blóösúthellinga eða stríðs, hrist af sér einokunarstjórn útlendrar þjóðar. Þetta er eitt hinna fáu andans af- reksverka i heiminum, þar sem kraft- ur frelsisástar yfirbugar eigingirni, studda af öflum heffærra herskipa. Ef íslendingar eru á þessum mæli- kvaröa reyndir, eigum vér óefaS heima í hópi heimsins mestu þjóSa. Hvað hefir íslenzka þjóðin áorkað og hvernig hefir hún notað tækifær- in, sem henni hafa gefist? Vér verð- um enn að snúa oss til veraldar- sögunnar. Enda er þar nægur vitnis- buröur þessu viövíkjandi. íslendingar stofnuðu fyrsta lýð- veldi, bygt á grundvelli frelsisins, sem sögur fara af. ForfeSur vorir neit- uðu aS beygja sig undir einveldi Har- aldar hárfagra og stukku til Englands, Frakklands, írlands, Skotlands og Rússlands og annara Evrópu landa og gjörðust ]>ar strax leiöandi menn og höfðingjar. Þeir réðu á tímabilum og á stórum svæðum lögum og lofum í öllum þessum löndum. Þeir mynd- uðu lög, lagakerfi, dómstóla og réttar- hald merkilegar og betur hent til að skera á réttvíslegan hátt úr málum manna á milli, en þá gerðist nokk- ursstaðar í útlöndum. Jafnvel trú- fræSi forfeðra vorra, þótt kjarni hennar væri goðadýrkun, var fegri og göfugri en guðfræái Grikkja og Rómverja, sem hafa hlotiö lofsöngva frá flestum timum. Þeir fundu Ame- ríku, og engin vötn vcAú svo æst og engin höf svo ótakmörkuð aS þeir sigldu þau ekki sínum opnu seglbát- um, án ótta'eöa kvíða. Þeir gáfu heiminum bókmentanámu, fulla af dýrmætustu gimsteinum, sem lista- menn heimsins skreyta verk sín meö. Og merkilegra máske en alt annað er aS þeir sýndu heímínum aS penni og tunga eru sterkarí öfl en sverð eða byssur. Island er eyja af jarðeld- legum uppruna. Meginhluti hennar er jöklar og fjöll. Ofurlítíl rönd af frjósömu landi eins og brydding fylg- ir sjávarströndinni í kring um evjuna. Alt hitt eru hrikaleg fjöIT, eyðisandar eða frosnar eyðiinerkur. t þessu landi og undir þessurrr kringumstæð- um hafa íslendingar Iifað og þrátt fyrir alt framkvæmt og sigrað. Eins og eg bvrjaSi endí eg þessi fáu orá — fá þegar litið er á efníð, sem reynt er um að ræða, en sjálf- sagt m.rg að ykkur finst, þegar með- feröin er tekði til greina. Hvað getum vér lagt til þjóSinrri nýju ? Eg hefi aðeins dregiS fram faeinr atriði, sem sýna, að íslenzka þjóSin er eín í hópi þeirra merkustu í heimi, þegar á alt er réttilega litiS. Eg Hefi' stutt- lega bent á þann stórmerka þjöðar arf, sem forfeður vorir árröfntrðu sonum sínum. Ef vér ekki höfum verið óreiöumenn og sóað þessirr# arfi, ef vér höfum gjört skyldú vora, eins og þeir gjörðu sína, ef vér gleym- um ekki að Canada og Bandáríkin eiga heimting á því, aS vér Hefgunr ÖII vor öfl ag alla vora krafta til þess aS vinna þetta stríð og byggjá hér þjóð, sem virðingu ber fýrir þjöðar- réttindum og frelsistilhneigingum ei'rr- staklinga og þjóða, ef vér kynnum oss sögu íslendinga og ásetjum oss að rækja dygðuglega traust það, sem sonarskyldurnar hafa lagt oss á herð- ar, þá hljótum vér að Jéggjæ ríflégan og heiöarlegan skerf til' uppbygging- ar lands og þjóöar. PáTT postuli seg- ir að Efesus menn hafí’ hrópað: “Mikil er Artemes Efesusmanna” Hún var mikil og fögur, err fegurra var þó musteri hennar. ÖTT Asiulörtd' Iögðu í þessa byggingu, sem var marga tugi ára í smiðum. Hver Asitr konungur lagði til eina súTvr af hrein- asta alabastur, 60 að töTu. Var þetta líklega hið skrautlégasta musteri, sem menn hafa bygt. Og það veit eg að Vestur-íslendingar- Teggjá sinn skerf — veglega súlu—í þjöðarmusterið ameríkanska, sem rrú er að byggjast, og munu sagnfræðingar benda á feg- urð hennar um Teið og þeir rita: “Miklar eru þjöðir Canada og Banda- ríkjanna.” JónBjamason skóli Þá eru úrsTÍt júni prófsins í mið- skólum Manitoba-fylkis komin fyrir almenningssjónir i blöðunum. Próf þaS er undir umsjón ment,amáladei!d- arinnar, sem þá undirbýr verkefni í samráðum við háskólann. Allir nem- endur í öllu fylkinu í miðskólabekkj- unrnn (9, 10 og 11) verða að ganga undir þetta próf, sem vilja fá við- urkenningu ríkisins fyrir námi sinu. Jöns Bjarnasonar skóli á þar sam- merkt við alla aðra samskonar skóla í fylkinu. Tilhögun meö lestrarskrá og próf þessara miðskóla er að minsta kosti að einu leyti flókin og erfið skilnings fyr- ir almenning. T>etta eina sem eg á viS er þaö aS miðskólanámiS er undir tveimur stjórnarvöldum. AS einu leyti er það nám það sem háskólinn heimtar til inntöku og þá undir um- sjón hans, en aS hinu leytinu er það áframhald af barnaskólanáminu, í al- þýSuskólum og þá undir umsjón mentamáladeildarinnar, en milli þess- ara tveggja stjórna er ekki algjört samræmi. Er það meöal annars í því flólgið aá mentamáladeildin heimtar 5 sumum tilfellum meira af nemendum en haskólinn. í 9 bekk t. d. heimtar hún próf í hugareikningi en háskól- inn ekki. Sé nú nemandinn eingöngu að búa sig undir háskólanám en ekki undir kennáraleyfi, þarf ekki aS taka neitt vald til greina nema háskólann; sé nemandinn á hinn bóginn að búa sig undir kennaraleyfi, verSur hann að fullnægja öllum ' fyrirmælum mentamáladeildarinnar, því hún ein veitir þau. BæSi háskólinn og menta- máladeildin eru í samvinnu með próf- iö og birta skýrslur um þaö. Háskól- inn veitir þessar einkunnir: 1 A (80% eða þar yfir, 1 B (67-79), 2. ('50-66), 3. f40-50). Mentamáladeildin birtir nöfnin í tveimur listum; í öðrum eru nöfn þeirra, sem hafa staSist prófiS ‘meS lieiöri” (66%%); í hinum list- anum nöfn þeirra sem staðist hafa prófið án þess/aS ná svo háu stigi; en vegna þess aS mentamáladeildin prófar í fleiri greinum en hásl^ólinn, getur nemandinn í hennar skýrslum hlotiS hærra eSa lægra stig. Þetta þarf að atðuga til að hafa full not ,af skýrslunni, sem hér er birt. Hvernig hafa þá nemendur skólans staðið sig í þessu síðasta prófi. Þess skal fyrst getið, að 20 nem- endur frá skólanum gengu undir próf- ið og blööin birta það aö 19 þeirra hafi staðist þaS, og hinn 20. stóSst próf í því sem háskólinn heimtar af þeim bekk, svo að þaS er engin hindr- un á því að hann færist upp í næsta bekk. Má þvi telja að allir þeir sem tóku prófiS frá skólanum hafi boriS sigur úr býtum. í hæsta bekk skólans ('ll) ttóku fjórir próf og þrír stöðust þaS meS 1 B einkunn, hinn fjóröi með 2. eink. í 10. bekk fékk einn nemandi 1A einkunn, 4 fengu 1 B einkunn, 5 fengu 2. einkunn og 1 fékk 3. einkunn. MeS- al þeirra, sem eru að búa sig undir kennaraleyfi ásamt inntöku á háskól- ann, setti mentamáladeildin 4 á heiö- ursskrá. í þessum bekk voru 4 nem- endur, sem tóku alt það nám er til- heyrir tveimur bekkjum (9. og 10.). Einn þeirrá hlaut 2. einkunn, annar 1 B, og þriöji 1 A. Hinn fjórði hafði það verk að búa sig undir kennara- leyfi ásamt inntöku í háskólann ('sombined course), fékk sérstakt leyfi mentamáladeildarinnar til aS stunda þetta nám í þessum bekkjum, og stóðst próf með 2. eink. og, að þeim grein- um viðbættum, sem mentamáladeildin ein heimtar, stóö því alt “með heiðri”. Enginn þessara fjögra féll í nokkurri námsgrein. Nokkrir nemendur skólans fengu leyfi til að fara út í sáningarvinnu í vor, samkvæmt reglugjörS menta- ijiáladeildarinnar og ganga þeir undir pi'óf í desember-mánuði. Nöfn nemendanna birtast hér þá. með ]>eim einkunnum sem þeir hlutu í 10. og 11. bekk. SömuIeiSis eru t svigtim námsgreinir þær, sem þeir féllu í og “h” merkir “heiður” sam- kvæmt skýringu sem áður er gefin. TT. BEKKUR. Bergþór Johnson, 1 B. Bjöm Sigmar, 2. fEnskar bók- mentir, eðlisfræði). Jóhann ESvald Sigurjónsson, 1 B. Hólmfríður S. Einarsson, 1B. 10. BEKKUR. Undirbúningur fyrir háskóla aðeins. ('Arts matriculationj Thelma Eggertson, 1 B. Kristján B. Sigurösson, 2. ('lattk við 9. og 10. bekk). Halldór J. Stefánsson, 1A. ('latik vtð 9. og 10. bekk). Síggeir S. Thordarson, 2. Axel Vopnfjörð, 1 B. Hauk við 9. og 10 bekk). Undirbúningttr undir háskóla ásamt kermaraleyfi. ('Combined courseý. Sigttrbjörg Lilja Johnson, 1 B., h. Josephina Þorbjörg Jónsson, 3. fBrezk saga, reikningur). Guðrún Marteinsson, 2., h. Rakel Oddson, 2. ('Reikningur). Guðrún Rafnkelsson, 1 B., h. Rosa Johnson, 2., h. flauk við 9. og 10. bekk). HEIMSINS BEZTA MUNNTÓBAK Kaupmannahafnar Hefir góðan keim Munntóbak sem endist vel Hjá öllum tóbakssölum 9. BEKKUR. Hilda J. Eiríksson. Elizabet Anna Johnson. Jón J. Austmann. Theodore Jón Blöndal. Guðmundur GuSmundsson ('stóSst prtóf t sögu Kanada, en féll í hugar- reikningi, sem háskólinn ekki heimtar. Þessi nemandi stóSst próf aS öllu öSru leyti í því sem tilheyrir námi níunda bekkjarj. MeS skýrslu þessari er skólinn lagð- ur undir almennings dóm og velkom- inn er öllum mönnum samanburSur viS aðra skóla. Eg vil að skýrslan hrósi skólanum fremur en eg og þess vegna hefi eg ekki kært mig um neitt annaS en aS skýra máliö vel og segja rétt frá. Winnipeg, 1. ág. 1917. Rúnólfur Marteinsson, skólastjóri Jóns Bjarnasonar sktóla. Prófin á skólunum. Séra Rúnólfur Marteinsson hefir góðfúslega hjálpað oss til þess að ná nöfnum íslendinga úr prófskýrslum Manitoba skólanna. ÞaS er seinlegt verk og vandasamt, einkum vegna þess aS erfitt er víSa að vita hverjir eru íslenzkir og hverjir ekki, vegna hinna fölsku nafna, sem íslendingar bera hér í landi. Af þessum ástæðum er þaS að vel má vera að einhverjir hafi orðiö eftir ; mega rnenn ekki mis- virða það því slíkt er ekki af ásettu ráði, heldur vegna hins aS véré höf- um ekki þekt nöfnin — þau hafa ekki veriö nógu glögg til þess að gefa til kynna þjóöcrnið. Til dæmis er ó- mögulegt að segja um þá sem kalla sig Johnson eSa Anderson í taðinn fyrir Jónsson eða Árnason, af hvaða bergi þeir eru brotnir. Meira að segja er ekki ómögulegt að eitthvað af því fólki sem vér teljum sé annara þjóöa en íslendingar, því nöfnin eru sum einkennileg. ÞaS er ósiður og þjóðar HtiIsvirSing sem Islendingar sýna meö ]>ví aS kasta nöfnum sínum. Séra B. B. Jónsson, Halldór Her- mannsson, Vilhjálmur Stefansson, séra Rúnólfur Marteinsson, séra Rögnvaldur Pétursson og fleiri geta kinnroðalaust komiS fram með sínum alíslenzku nöfnum; slíkt stendur mönnum hvergi fyrir þrifum, heldur vekur virðingu og ber vott um sjálf- stæði. Hér fer á eftir skrá yfir þá, sem próf hafa tekiS á æðri skólum í Winnipeg, auk nemendanna á séra Jóns Barnasonar skólanum, þeir eru taldir annarsstaöar. Námsgreinar þær sem settar eru S sviga á eftir nöfnum nemendanna tákna það sem þeir hafa ekki staSist próf i og verða að taka siðar. Inntökxtpróf í vísindadeild, 11 bekk. (Arts matriculation) Gilbert Arnason, II. jBókstafar. og þýzk málfræöi). Jón S. Helgason, 1 B. Edwin F. Stephenson, II. / sameinuSu námi, 11. bekk. ('Combined course) Þorunn Bardal, III. ('Eölisfr. og bók- stafareikningi). Margrét J. Ingimundarson, II. Ester Jónsson, II. ('Bókstafareikn.). Jóel S. Pétursson, 1 B. Todie Sigurdson, II. ('RitgeröJ. Stefania Sigurdson, 1 B. I vélfrœSi, 11. bekk. Arthur L. SigurSson, ÍB. / lœknisfrœði, 11. bekk. Númi Hjálmarson ('frönsk málfr. og bókmentir). Jóna Laxdal ('frönsk málfræðij. / sameinuðu námi, 10. bckk. ('Combined course). Eyjólfur Johnson, 1B; les lögfræði. Marino Sigvaldason, með lofi. / lœknisfrœði, 10. bckk. Paul J. Johannsson, II. / kennarafrccði, 12. bekk. GuSrún Bíldíell, A. Louise Thordarson, A. / kennarafræði, 11. bekk. Andrea H. AndqAon, með lofi. Helga O. Anderson, með lofi. Christiana Johnson, með lofi. Magnusina Magnússon, með lofi. Jennie Bardarson. Frida Margrét Jóhannesson ('eðlis- fræðij. Beatrice Johanna Peterson /efna- fræSi/. / samcinuðu námi, 11. bckk. Stefania SigurSson, með lofi ('áður nefnd). / hagfrœðis vísindum. ('Practical arts) Inga SigurSson /reikningur). Þora Stephenson. Rannveig Joseph ('ritgerð). / kennarafrœði, 10. bekk. Tryggveig Arason, með Iofi. Dóra Björnsson, með lofí. Vilborg C. Eyjólfson, með Iofi. Ellen Marie Hallgrímsson, með lofi. Johanna S. Johannsson, með Iofi. Sigurlaug Soffia Johnson, með lofi. Svava Johnson, meS lofi. Sera M. Ólafson, með lofi. Sigurborg Oliver, með Iofi. Capitola Sigvaldason. Christina J. Þorsteinson. / kennarafrœði, 9. og 10. bekk. Tngibjörg W. Sigurgeirson, með lofi. Clara Björg Johnson. / kennarafræði, 9. bekk. Helga Julia Davidson, með lofi. Sigríður J. Einarson, með lofi. Þórdís Eyjólfson, meS lofi. Kristín Tómason, með lofl. GuSlaug Bjarnason. Helga Bjarnason. Bertha Daníelsson. SigríSur Finnsson. Þóra Sólrún Hallgrímsson. SigurSur Ingimundarson. Mabel Guðlaug Johnsort Elizabet O. ThiSrikssorr. Sigmundur Thompson. Christina Halldórsson' (Tmgarreikn.). Þórunn SigurSsson (Trugarreikn.). / sameinuðu námi, 9. bekk. John Benediktsson, með lofi. Hannes Hannesson. / vclfræSi, 9. bekk. Victor Jphn Hinrikssoyt. /nntökupröf { 9. bckk. George Long. með lofi. Þetta er eins rétt og vér vitum bezt, en allar leiðréttingar þeirra, sem betur vita eru þakksamlega meðtekn- ar. Dr. Robinson Sérfræðingur í tannsjúkdómum BETRl TANNLÆKNING FYRIR MINNI BORGUN Ef þú ert í vafa um hvcrt tennnr þínar séu heilbrigðar eða ekki þá þarft þú að fá ráðleggingu tannlæknis. Sá tannlæknir ætti að vera maður sem hefir gott álit á sér sem lœknir og sömuleiðis er það áriðandi að hann sé eins vel að sér í iist sinni og nokkur getur verið. Nú á dögum eru þeir fáir sem ekki viðurkenna þýðingu sérfræðinganna, hvort heldur er í al- mennum lækningum eða tannlækningum. Minnist þess að ef þér kom- ið til vor þá verður traust yðar ekki ódrengilega notað, því allar vorar að- ferðir eru reyndar og sannaðar og fólk veit um áreiðanleik vorn. Fyrir tíu árum voru það margir af borgurum Manitoba sem trúðu mér fyrir því að lagfæra tennur þeirra. Þessa fyrstu sjúklinga tel eg byrjun hinnar miklu aÖ3Óknar sem eg hefi haft síðan eg fór að stunda tannlækningar. Svo vel hefir mér gengið að tugir tannlækna hafa sest að í nágrenni mínu Látið því ekki blekkjast þegar um það er að ræða að velja stað. Permanent Crown og Bridge Work, hver tönn . Og það var áður $10.00 BIRKS BUILDING, WINNIPEG, MAN. $7 Whalebone Vulcan- ite Opið til kl. 8 á kveldin halebone Vulcan- d? 1 A Plates. Settið... y • v 12 Stólar Dr. Robinson TANNLÆKNIR Meðlimur Tannlekna Skólans ( Manitoba. 10 Sérfræðingar 5 Kvenmenn

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.