Lögberg - 09.08.1917, Blaðsíða 8

Lögberg - 09.08.1917, Blaðsíða 8
8 LOGBERG, FIMTUDAGINN 9. ÁGÚST 1917 Or bœnum og grend. Hrólfur Sigurösson kaupmaöur frá Árnes kom til bæjarins: á föstudaginn til þess að sækja konu sína, sem legiS hefir veik hér á sjúkrahúsinu, en er nú á batavegi. Dr. G. J. Gíslason frá Grand Forks kom hingaö á Islendingadaginn. Hafði hann farið til Morden-nýlendunnar og kom þaðan í bifreið með Þorsteini kaupm. bróðir sínum. W. H. Paulson þingmaður frá Les- lie kom að vestan á fimtudaginn og fór norður að Gimli til þess að flytja ræðu þar á íslendingadaginn. John Veum kaupmaður frá Foam Lake og Þórdís Ólafsson, dóttir Ste- fáns bónda Ólafssonar þar í bygðinni, voru gefin saman í hjónaband nýlega. Guðrún Ijósmóðir Goodanm frá Leslie dvelur hér í bænum um tima að heimsækja vini og kunningja. Björn Anderson bóndi frá Baldur var á ferð t bænum fyrir helgina; uppskeruhorfur kvað hann fremur ó- álitlegar, en þó hafa batnað talsvert við regnið. Lárus ÞorJeifsson frá Stony Hill kom hingað til bæjarins á fimtudag inn og fór heim aftur næsta dag. Mrs. Guðrún Friðriksson ekkja Sæmundar sál Friðrikssonar frá Ber- esford kom til bæjarins nýlega ásamt syni sínum Þorvaldi. Guðrún er gatnall nágranni ritstjóra “Lögbergs” hafði hann ekki séð hana síðan hann var smaladrengur á Grenjum í Álfta- vatnshreppi og hún á Litlafjalli í Borgarhreppi hjá foreldrum sínum. Síðan eru milli 20 og 30 ár. 1 Beres- ford eru engir Islendingar nema hún og ein hjón, Þorsteinn Þorsteinsson og Sigríður kona hans. Vilhálmur Eiríksson frá Otto, sem i herinn fór með 44 herdeildinni, kom heim særður á sunnudaginn var, hann særðist á Frakklandi eftir 5 mánaða veru í skotgröfum í nóvember í haust en fór frá Englandi heimleiðis 8. júlí, ásamt 1000 öðrum særðum herniönn- unt. Með honum kom einn annar ís- lendingur Emel Johnson héðan úr bænum. Vilhjálmur kvað heræfing- arnar á Englandi allerviðar og vist- ina á Frakklandi misjafna; þorsti og sultur öðru hvoru og bleytur. Ann- ars sagði hann að eins vel væri farið með hermennina og hægt væri. Hann særðist þanníg að af honum var skot- inn hægri kálfinn; en ekki veit hann hvort hann verður látinn fara aftur eða ekki. Vilhjálmur lítur vel út, er frísklegur og sællegur. — Þrír bræður hans eru austur á Frakklandi og munu menn minnast þeirra, þeir birtust saman allir í “Lögbergi” i fyrra. Manitobastjórnin og Alþýðumáladeildin Greinarkafli eftir starfsmann alþýðumáladeildarinnar. Karldýr sem leika lausum hala. Gamall málsháttur segir aS “grið- ungurinn sq helm’ingurinn af hjörð- inni.” Bðkstaflega er þetta auðvitað ragnt. Bðndinn, sem heldur stöðugt kúm sinum undir ágætt naut, af sér- stöku kyni, fær brátt hjörð af þvi kyni. Og þetta verður þannig hversu ólikt sem upphaflega kynið hefir ver- ið nautinu. Aftur á mðti bðndi sem hefir ágætar kýr, en heldur þeim und- ir hin og önnur naut, fær smámsam- an lélega hjörð. Stundum gengur bændum sem hafa mjög góðar kýr mjög illa áð bæta þær eða jafn vel að halda þeim gðð- um vegna þess að nágrannar þeirra láta léleg naut (stundum ársgömul) leika lausum hala, og vera með kúm I nágrenninu. Til eru héruð í Mani- toba þar sem þetta á sér stað. Sumir bændur vanrækja að gelda bolakálfa sína, og og láta þá vera lausa úti um alt þangað til að þeir eru 2—3 ára gamlir. þar sem þetta er versnar kynin smátt og smátt og verður lé- legt. “Kynbðtalögin” I Manltoba tala um þessa hættu i hérúðum, og er ráðlegt um þetta leyti árs að ryfja upp fyrir sér þann part laganna. 3. gr. pað er bannað að láta karl- dýr leika lausum hala á þeim tíma sem hér segir. Graðhestar ársgamlir og yfir mega aldrei vera lausir eða naut 9 mánaða og eldri eða linítar 4 mánaða eða eldri frá 1. ágúst til 1 april eða hafrar mánaða eða eldri nokkurn tima. 4. gr. Sekt við broti á þessum lög um er ekki minni en $10.00, né hærri en $25.00, og ef ekki er borgað þá fangelsi, ekki skemri en 10 dagar né lengur en 1 mánuður. RJ0MI SŒTUR OG SÚR KEYPTUR Vér borgum undantekning- arlaust hæsta verð. Flutninga- brúsar lagðir til fyrir heildsölu- verð. Fljót afgreiðsla, góð skil og kurteis framkoma er trygð með því að verzla við D0MINI0N CREAMERY C0MPANY, ASHERN, MAN. og BRANDON, MAN. Alt eyðist, sem af er tekið, og svo er með legsteinana, er til sölu hafa verið síðan í fyrra. Eg var sá eini, sem auglýsti verðhækkun og margir viðskiftav'ina minna hafa notað þetta tækifæri. Þið ættuð að senda eftir verðskrá eða koma og sjá mig, sem fyrst. Nú verður hvert tækifærið síðasta, en þið sparið mikið með því að nota það. Eitt er víst, að það getur orðið nokkur tími þangað til að þið getiö kevpt Aberdeen Granite aftur. A. S. Bardal. Soffia Sigurbjörnsson frá Leslic sem hér var um tíma til lækninga, fór lieim aftur t laugardaginn. G. J. Björnsson frá Leslie, Sask. kom til bæjarins í gær. Hann sagði uppskeru líta vel út, en verða nokkuð seint slegið. — Hann fór heim aftur í dag. McBride, fyrverandi forsætisráð- herra British Coumbia, látinn. Mrs. E. P. Jónsson fór suður til Norður Dakota í dag fmiðvikud.) og dvelur þar um mánaðar tíma. Gjafir til Betel. $5.00 5.00 5.00 Þau hjónin P. Dalman og kona hans ásamt börnum þeirra fóru út til Pine Valley nýlega og dvöldu þar nokkra daga; komu heim aftur um helgina sem leið. Mrs. Símon Sv'einssón frá Wynyard fór með börn sín suður til Mountain í Norður Dacota að heimsækja vini og kunningja. Grímur Guðmundsson prentari fór nýlega vestur til Wynyard að heim- sækja kunningja sína. Hann var áður starfsmaður blaðsins “Advance”. Magnús Einarsson frá Point Dou- glas meiddi sig nýlega; féll á hann planki. Slysið er þó ekki alvarlegt, Mr. E. H. Sigurðsson trésmiður kom til bæjarins á fimtudagsmorgun inn 2. ágúst, hafði hann dvalið meðal kunningja og venzlamanna nálægt Silver Bay um tvær vikur; hann segir líðan manna þar vera góða, grasvöxt- ur og uppskera geti orðið um það í meðaílagi ef nýting verði góð. Segir að þar sé mikill áhugi á búskap og umbótum á húsakynnum og heimilurri yfirleitt. Segir hann að þar sé ein- göngu töluð íslenzka heima fyrir og íslcnzk gestrisni eigi þar heima ríkum mæli á hverju heimili, sem hann kom á. Hann minnist þeirra allra með virðingu og þakklæti. “Jón Sigurðsson” félagið hefir meðtekið með þakklæti $2.50 frá Mrs. Vilborgu Einarson, Vestfold, Man. Þeir $15.00, sem kvittað vár fyrir áður frá kvenfélaginu “Bjarmi”, Ár nes, átti að v'era frá Ungmennafélag- inu “Bjarmi”, Árnes, Man. ' Féhirðir. Sökum slamira prentvilla í síðasta Sónhætti, er hann nú endurprentaður hér í blaðínu. Til fllmennings. Hér með leyfi eg mér að til- kynna heiðruðum samlöndum mínum í Nýja íslandi, að eg hefi sett upp útibú í Riverton frá úr og gullstáss verzlun minni í Selkirk. Benson og Magnús- son í Riverton taka á móti öllum aðgerðum þar á staðnum, og ann- ast, fyrir mína hönd, öll viðskifti er snerta útibúið. Eg vænti þess að landar mínir láti mig njóta hins sama trausts þar sem annajsstaðar. Virðingarfylst. R. Halldorsson T. K. Einarsson, Hensel, N.D. Metusalem JDlafson, Hensel . Johann Johannsson, Hensel . . Sveinn Sveinsson, Hensel......2.00 Mrs. S. Árnason, Woodside .... 5.00 Ónefndur að Árnes P. 0...... 1.00 Mrs. Helga Jónasson, Árnes .. 3.00 /. Jóhannesson. 675 McDermot Ave., Winnipeg. Islandsför. Stephans G. Stephanssonar. CÞað lítur helzt út fyrir að eg hafi verið svo heppinn að hitta á “óska- stundina” þegar eg í “Amælis-vísum” til skáldsins Stepháns G. Stepháns- sonar, á 60 ára afmæli hans, fyrir nær fjórum árum síðan, lét þessa ósk mína í ljó«: “Þú ennþá megir Eyna líta, sem æ þér hefir verið kær”, o.s.frv., þar sem hann er nú þegar kominn þangað með heilu og höldnu. Það, að Stephán er kominn “heim”, er ekki að eins gleðiefni fyrir mig og aðra landa hans hér í bænum (sbr. bréfi C. Sívertz, sem fer hér á eftirj, heldur hlýtur það, jafnframt, að vera mikið gleðiefni fyrir alla glöggva og góða íslendinga, bæði austan hafs og vestan. Og Austur-íslendingar eiga sannarlega bæði þökk og heiður vor Vestur-íslendinga skilið, fyrir höfð- ingsskapinn og hlýleikann, drenglynd- ið og dugnaðinn, sem þeir svo afdrátt- arlaust hafa sýnt með því, að bjóða öndvegisskáldi voru, sem heiðursgesti sínum, “heim til Islands”. Því þó að heimboðið væri auðvitað aðallega gjört Stepháni til heiðurs, þá verðum vér einnig, að nokkru leyti, — eins og ávalt þegar einhverjum úr hópi vorum er, á einhvern hátt, sýndur verðugur sómi, — þeirrar sæmdar að- njótandi. En hitt er annað mál, hvort oss Vestur-íslendingum hefði ekki staðið það nær og verið það sæmra að sýna þessu stór-skáldi voru þá marg-verð- skulduðu viðurkenningu, að kosta sjálfir íslands-för hans. Einhver kann nú að segja, að það sé seint að fara að tala um þetta nú. Hefði verið minst á það fyr, þá hefði það að líkindum komist í framkvæmd. En svar mitt er: Það hefir verið gjört. Eg t. d. mintist dálítið á þetta fyrir rúmum fjórum árum síðan, í grein, sem eg reit um komu Stepháns hingað til bæjarins \ febrúar 1913, og birt var í “Hkr.” nokkru síðar. Eg vakta þar athygli á þessu heimfarar- máli, i sambandi við “skáldalauna- sjóðs”-hugmynd, sem komið hafði hér fram, í tilefni af komu skáldsins. Þessu til sönnunar og frekari skýr- ingar vil eg leyfa mér að setja hér lennan stutta kafla úr greininni: Þó að “sjóðurinn” — eins og kom- ist er að orði í ávarpinu um peninga- upphæð þá, sem Stepháni Væri gefin — væri, eðlilega, mjög lítill, þá er hugmyndin, sem á bak við hann stendur, stór, þörf og fögur, — sú hugmynd, að Veatur-íslendingar safni sjóð, úr hverjum að Stephani — og ef til vill fleirum af vorum beztu skáldum — sé árlega veitt dá- Iítil skáldalaun. Með því nú að Stephán verður 60 ára gamall á næsta hausti, ef hann lifir — og það munu allir góðir íslendingar vona að verði — þá ættu nú Vestur-íslendingar að vinda bráðan bug að því, að safna í þenna skáldalauna-sjóð, og það svo ríflega, að hægt væri að veita Stepháni — voru mikilvirkasta og mesta skáldi — svo mikil skáldalaun Krístinn Ingvar Vilmundur Jónsson Fæddur 20. desember 1896. Dáinn 1 maí 1917. Frægan þjóðar-hetju hróður heldri ljóðin greina frá; en sá var góður sonur móður sinni, er hlóðust raunir á. Hafði staðið, hreinn og glaður þó hlyti skaða vona-fanz — ungur maður, óílekkaður, efst á blaði er minning hans. Inst í ranni örlaganna ógna manni dauðans boð. Tekinn þannig, fjötrum fanna foreldranna ellistoð. Hristist grundin, hagl á dundi, hrukku í sundur lífsins bönd. Innan stundar endurfundi Edens-Itindar býður strönd. Sá sem greiðir rá og reiða röst þó freyði um borðstokkinn, hann mun neyðar öldum eyða og Ingvar leiða í himininn. Meðan bálar sviði í sárum — sorgar-málin forn og ný, flytur sál á sólar-bárum sæluskála himins í. Batnar hagur, hjaðnar slagur hljómar lag um hvolfin víð, þar sem b'agar drottins dagur dýrðar-fagur alla tíð. G. O. Einarsson. á þessu ári — 60 ára afmæli hans að hann, t. d., gæti ferðast á þeim til vorrar ástkæru œttjarðar, sem hann hefir svo margt og vel kveðið um sem hann hefir — ekki síður en Vestur-íslendingar — helgað lífsstarf sitt, og sem hann feins og fleirij þráir svo mjög að sjá............... Svo leyfi eg mér að fela öllum Vestur-íslendingum málið til með- ferðar, í góðri von um, að þeir taki vel og drengilega í það, svo oss auðn- ist að koma hugmyndinni í fram- kvæmd, — og það sem allra fyrst.” Einn maður ónotaðist út af þessu í “Hkr.” en að því undanteknu var þessari tillögu, mér vitanlega, enginn gaumur gefinn, þó undarlegt megi virðast, þvi það hefir þó margt ó- mcrkilegra mál en þetta verið rætt í blöðum vorum, — og það stundum af miklu kappi. Deyfð vor og framtaksleysi í þessu efni virðist all-einkennilegt, ekki sízt ef það er borið saman við örlæti vort við Matthías skáld Jochumsson hér um árið; þá skutum vér saman, : 6-7 vikum, 2,700 krónum í farareyri handa honum. . Og þó hefðu samskotin sjálfsagt orðið langtum meiri hefði ekki annað ísl. blaðið hér unnið á móti þeim. Fyrst vér gátum þetta fyrir 24 ár- um siðan — og það á hámarks-árum ósamlyndis vors, hvað gætum vér þá nú — ef vilja og samtök vantaði ekki ? Sveitungar Stepháns hafa sýnt og sanna, hvað vér þá gætum, með þvi að gefa honum $150 “vinagjöf”, um leið og þeir kvöddu hann fsbr. “IÁigb.” 5. m.). Þetta var mjög heiðarlega gjört af þeim, og eiga þei. skilið þökk vor allra fyrir rausnar- skapinn. Oss því kemur öllum við aldna skáldið góða. —i Lengi enn í frelsi’ og frið’ fái hann að ljóða. Litlu eftir að sú gleðifregn barst vestur um haf, að Stepháni hefði ver- ið boðið “heim til íslands”, þá var á einu hljóði samþykt á fundi i fél. “Islendingur”, uppástunga þess efnis, að félagið léti ánægju sína i Ijós yfir fregninni, — yfir þeim heiðri, sem Austur-íslendingar hefðu, með heim- boðinu, sýnt j essum ljóð-snilling vor- um og vini — Stepháni G. Stepháns- syni. Frá þessu ~var svo ritari fé- lagsins, hr. C hristian Sívertz, beðinn að skýra Stepháni, og sendi eg hér með, samkvæmt ósk félagsins, eftir- SJÓÐIÐ MATINN VIÐ GAS Ef gaspípur er í strætinu þar sem þér búið þá léggjum vér pípur inn að landeigninni, án endurgjalds. Frá gangstéttinni og inn í kjallarann setjum vér 25c fyrir fetið. Lát- ið oss bafa pantanir yðar snemma, GAS STOVE DEPARTMENT, Winnipeg Electric Railway Co., 322 Main Street, - Tals. Main 2522 SUMAR-FERÐALAG YÐAR ÆTTI AÐ VERA MEÐ CANADIAN NORTHERN VESTUR AD HAFI Sérstakar sumarferðir til VANCOUVER, VICTORIA, NEW WESTMINSTER, SEATTLE, PORTLiAND, SAN FRANCISCO, L.OS ANGELES, SAN DIEGO Til sölu frá 15. Júní til 30. september. G68 til afturkomu til 31. okt. Leyft aS standa vi8 á leiSinni. Sérstakar ferSlr Sérstakar ferBir North Pacific Coast Points Jasper Park og Mt. Robson 25., 27., og 30. júni; 1. og 6. Júll. 15. mal til 30. september. Til AUSTUR CANADA Frain og til baka 60 daga. — Sumarferðir. Fer81r frá 1. Júni til 30. September. Lestir lýstar me8 rafmagni — ásamt meS útsjónarvögnum þegar fari8 er I gegn um fjöllin og frá Winnipeg til Toronto. Svefnvagnar og fer8amanna vagnar. B6k sem gefur nákvæmar upplýsingar fæst hjá C.N.R. farbréfasala. R. Greelman, G.P.A. W. Stapleton, D.P.A. J. Madill, D.P.A. Winnipeg, Man. Saskatoon, Sask. Edmonton, Alta M. Cates, Ticlcet Agent, 685 Main St., North-End Ticket Office. KOMIÐ MEÐ RJOMANN YÐAR Vér borgum hæsta verð í peningum út í hönd fyrir allskonar rjóma. nýjan og súran. Peningaávísanir send- ar fljótt og skilvíslega. Öllum tómum könnum tafarlaust skilað aftur. Um upplýsingar vísum vér til Union Bank of Canada. Manitoba Creamery Co., Ltd., 509 William Ave. STOFNSETT 1883 HÖFUÐSTÓLL $250.000.00 Húðir, Gærur, Ull, Seneca rætur Sendið oss í stórum eða smáum stíl um hæl. Hæsta verð borgað, og góð skil eru ábyrgst. R. S. ROBINSON, Winnipeg 157 Rupert Ave. og 150-2 Pacific Ave. FISKIMENN! Tíminn er að líða. Hraðið yður með pantanir yðar fyrir konkrít sökkunum. Margir hafa þegar pantað. Margir eru eftir. pað borgar sig fyrir yður að nota tækifærið. Ágóði yðar er 100%. Skrifið fljótt eða sjáið S. B. BENEDICTSON, 564 Simcoe St., Winnipeg. Helgi Jónsson í Winnipegosis er aðalumboðsmaður minn þar. Fiskimenn! Kaupið tafarlaust “Patent Mót”, til þess að steypa konkrít sökk- ur á net, verð $3.75 hvert, með notkunar reglum, sérstakt verð til kaupmanna. Ábyrgst það fullkomnasta og praktískasta mót, sem til er. Einn maður steypir yfir hálft þúsund sökkur á dag í einu móti, því þær eru teknar úr samstundis. ODDUR H. ODDSSON, Manufacturer. P. O. Box 72, Lundar, Man. rit af því b.éfi hans, sem og svar- bréfi skáldsins. # Victoria, B. C., 25. júlí 1917. /. Asgeir J. IJndal. 1278 Denman St., Victoria, B.C., 29. april 1917. Herra Stephán G. Stephánsson, Markerville, Alberta. atburðum í tilraunum þeim, sem nú standa yfir, til eflingar bræðra-þels og tiltrúar milli þjóðarinnar heima og íslendinga í Vesturheimi. Vér telj- uni það gæfu íslendinga, beggja meg- in hafsins, að slíkur fulltrúi fólks vors, í þessari álfu, heimsæki ættjörð vora, því vér erum sannfærð um aó för þin veröur áv’axtarsæl í því aö Kæri herra! gróðursetja réttan skilning á afstöbu FélagiS “íslendingur” hefir faliS og sambandi íslenginga í Vesturheimi mér á hendur aS senda þér nokkrar línur, til aS láta í ljós ánægju vora yfir þeim sóma, sem þér hefir veriS sýndur meS tilboSi því, sem getiS hefir veriS um í islenzku blöSunum aS þér hafi veriS gjört af nokkrum heiztu menta- og framfara-félögum og einstaklingum á íslandi, um aS takast á hendur ferS til íslands á þessu sumri. íslendingar í þessum bæ fagna yf- ír viSurkenningu þeirri á lífsstarfi þínu í þarfir skáldskapar, bókmenta og þjóSrækni, sem íslendingar heima sýna meS þessu heimboSi til þín. Vér litum á þessa ferS þina heim, sem einn af þeim heillavænlegustu gagnvart þjóS þeirra og ættlandi. Vér óskum þér farsællar ferSar, og samgleSjumst tslendingum yfir sæmd þeirri, sem þér er aS maklegleikum gjörS. Þinn einlægur. Christian Sívertz, ritari. Markerville, Alta., 6. maí 1917. Hr. Christian Sívertz. GeriS svo vel aS færa félaginu “íslendingur”, alúSar þökk mína, fyr- ir ina hlýju kveSju þess til mín út af fyrirliggjandi ferS minni heim til Is- lands, sem bréf frá þér bar mér. AS eins er mér þaS áhyggju-efni aS eg Járnbrautir, bankar, fjármála stofnanir brúka vel æfða að- stoðarmenn, sem ætið má fá hjá DOMINION 8USINESS COLLEGE 352 Portaee Ave.—Eatons megin Heimilis þvottur 8c. pundið Allur sléttur þvottur *er járndreg- inn._Annað er þurkaðog búið und- ir járndregningu. Þér finnið það út að þetta er mjög heppileg aðferð til þe«» að þvo það sem þarf frá heim- ilinu. Tals. Garry 40 Rumford Laundry William Avenue Garage Allskonar aðgerðir á Bifreiðum Dominioti Tires, Goodyear, Dun- lop og Maltease Cross og Tubes. Alt verk ábyrgst og væntum eftir verki yðar. 363 William Ave., Wpeg, Ph. G. 3441 KRABBI LÆKNAÐUR R. D. EVANS sá er fann upp hið fræga Ev- ans krabbalækningalyf, óskar eftir að allir aem þjást af krabba skrifi honum. Lækningin eyð- ir innvortis og útvortis krabba. R. D. EVANS, Brandon, Man. Þejr sem færa oss þessa auglýsing fá bjá oss beztu kjörkaup á myndarömmum. 125 fer- hyrnings þml. fyrir aðeins......... ODC* Reynið oss, vér gerum vandað verk Stækkum myndir þó gamlar séu. 359 Nolre Dame Ave. ATHUGIÐ! Smáauglýslngnr í blaðið verða alls ekki tcknar framvegis nema því aðeins að borgun fylgi. Verð er 35 cent fyrir hvern þumlung tlálkslengdar í hvert skifti. Engin auglýsing tekln fyrir minna en 25 conts í hvert skiftl sem hún birtist. Bréfum með smáauglýsingum, sent borgun fylgir ekki verður alls ekkl slnt. Andlátsfregnlr eru birtar án end- tirgjalds undlr clns og þær berast blaðinu, en æfiminningar og erfl- ljóð verða alis ekkl birt nema borg- un fyigi með, sem svarar 15 cent- um fyrir hvorn þumhmg dálks- Iengdar. Pakkarávarp. Við undirrituS vottum hér meS okkar innilegasta þakklæti öllum nágrönnum okkar sem af einstakri alúö og bróðurkærleika hafa hjálpaö og liösint okkur á einn eöa anann hátt, í þeim öröugu kringumstæðum, sem forsjóninni hefir þóknast aö hlaða a heimili okkar svo aö segja uppi- haldslaust í tvö síöastliöin ár, þang- aö til seinast aö viö vorum svift eina barninu 1. maí í vor. Hér í þessum fáu línum veröa ekki upptaldir allir þeir, sem ' hafa rétt okkur hjálparhönd, því þaö yrði of langt mál. En samt getum viö ekki annað en minst sérstaklega hr. Tóm asar Sigurössonar, sem gekst fyri; samskotum — fyrstur manna — okkur til styrktar, og ein s viljum viö meö hjartans þakklæti minnast prestsins okkar, séra Jóhanns Bjarnasonar sem gerði alt sem í hans valdi var aö létta okkur byrðina og heimsótti okk- ur margoft, til þess aö hughreysta okkur og Ingvar son okkar, þegar hann lá banaleguna. Líka vildum við sérstaklega minnast Kristbjargar Johnson, sem stundaöi son okkar sex síðustu viku’-nar af mestu alúð og nákvæmni, og var hún þó varla fær um að leggja svo mikiö á sig, heils- unnar vegna. •öllum þessum vinum og nágrönn- um biðjum við guö aö launa góð- verkið, því paö er ckki á okkar færi aö gjöra þaö. Bifröst P. O., Man. Jón Jónsson. Guðný Jónsson. G0FINE & Co. Tals. M. 3208. — 322-332 Ellice Ave. Horninu á Hargrave. Verzla með og virða brúkaSa húa- muni, eldstór og ofna, — Vér kaup- um, seljum og skiftum á öllu sem er nokkurs virði. BIFREIÐAR “TIRES” Goodyear og Dominion Tires ætI8 á reiðum höndum: Getum út- vegaS hva8a tegu»d sem þér þarfnist. Aðgerðir og “Vulcanizing” sér- stakur gaumur gefinn. Battery aðgerSir og bifreiSar til- búnar til reynslu, geimdar og þvegnar. AUTO TIRE VULCANIZING CO. 309 Cumberland Ave. Tals. Garry 2767. OpiS dag og nótt. Verkstofu Tals.: Garry 2154 Ileim. TaU.:- Garry 294» G. L. Stephenson Plumber ( AUskonar rafmagnsáhöld, svo sem straujárna víra, aUar tegundlr aí glösum og aflvaka (batteris). VINNUSTOFA; E7E HOME STREET YEDECO eyðileggur öll -------------------kvikindi, selt á 10°' 1 r>°’ 2.50 gallonan VEDECO ROACHIFOOD 15c,25cog ÓOclcann. Góður árangur ábyrgstur Vermin Destroyi*g& Chemical Co. 636 Ingersol St. Tais. Si)erbr. 1285 Mrs, Wardale 643] Logan Ave. - Winnipeí Brúkuð föt keypt og seld eða þeim skift. Talsími G. 2355 Geriö vo vel að nefna þessa augl. CASKIES 285 Edmonton St. Tals. M. 20 Látið líta eftir loðskinna fötum yðar tafarlaust áður en þér leggið þau afsíðis til geymslu. Látið það ekki bregðast, það sparar yður dollara. Nefnið þessa auglýsing HUÐIR, LOÐSKINN bezta verð borgar w. B0URKE & C0. Pacific Ave., Brandon Garfar .kinn G.rir viÖ loð.kinn Býr til feldi Sanol Eina áreiðanlega lækningin við s ursýki, nýrnaveiki, gallsteinum, nýi steinum i blöðrunni. Komið og sjáið viðurkenningaf samborgurum yðar. Selt í öllum lyfjabúðum. SANOL CO. 614 Portage Ave. Talsími Sher. 6029. veit aö vinir mínir treysta mér fram yfir þaö, sem eg er fær um. Vegni félagi ykkar ætíö vel, og ver- iö heilir og sæíir. Vinsamlega, Stephán G. Stephónsson. J. H. M. CARSON Býr tii Allskonar llmi fyrlr fatlaða menn, einnig kviðsiitsumbúðir o. fl. Talsími: Sh. 2048. 338 COLONY ST. — WINNIPEG. VÉR KAUPUM OG SELJUM, leigjum og skiftum á myndavélum. Myndir stækkaSar og alt, sem til mynda þarf, höfum vér. SendiB eftir verSllsta. Manitoba Photo Supply Co„ Ltd. 336 Smith St., Winnipegr, Man. KENNARA VANTAR viö Siglunes skóla No. 1399 fyrir 8 mánuöi, frá 1. september 1917 til 15. desember og frá 15. febr. 1918 til 30. júní. Umsækjendur tiltaki æfingu, mentastig og kaup. Tilboöum veitt móttaka til 15. ágúst 1917. Framar F. Eyford. Siglunes P. O., Man. C. H. NILS0N KVENNA- og KARLA SKRADDARI Hin stærsta skandinaviska skraddarastofa 208 Logan Ave. í öðrum dyrum frá Main St. Wianipeg, . Man. Tals. Garry. 117

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.