Lögberg - 09.08.1917, Blaðsíða 5

Lögberg - 09.08.1917, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 9. ÁGÚST 1917 B Gazka. Gazka! Þaö var gælunafnið. SkírnarnafnitS var langt og leiöin- legt: Katharíana. Enginn nefndi hana því. Allir sögöu Gazka. Hún var af pólskum ættum og var ung og falleg. Hugsaöu þér, lesari minn, hóp af ungum, pólskum alþýöustúlkum, með dökkbrún, tindrandi augu, og hrafn- svart hár, þær eru lágar vexti, en þreknar. Búningurinn er margvís- lega litur, oft og tíðum. Og þegar þær hafa sem mest viö, þá skreyta þær sig með ýmiskonar fánýtu glingri, armböndum og eyrna-hringum. Á virkum dögum og viS alla vinnu ganga þær berfættar, og eru þá ekki altaf hreinlegar að sjá. Þunglyndislegar og fámálugar eru þær að jafnaði. — Nema við vín. Þá verða þær ofsa- kátar, dansa og syngja og láta öllum látum. Þær eru nokkurskonar farfuglar. Koma til Danmerkur með vorinu og hv'erfa svo suður á bóginn aftur þeg- ar haustar aS. ÞaS var síöla sumars 1914. — Styrjöldin hafði geisaö i nokkrar vikur. Gunnar Arnar var nýkominn aö Hábæ á SuSur-Sjálandi. Hann var ungur Islendingur, sem dvaldi erlend- is, til þess aö kynna sér ýmislegt, sem aS verklegum framkvæmdum laut. Á Hábæ ætlaði hann aS dvelja nokkra mánuSi. Það mun hafa veriö á laugardags- kveldi, er hann leit í fyrsta sinni svipaöan hóp og þann, er aS framan var lýst. Allan daginn höfSu þær veriS úti á rófnaökrunum. En um kveldiS fóru þær til næsta þorps, dönsuSu og fengu sér neSan í því. Þær héldu um mittið hver á annari og sungu pólska söngva, sem hann botnaði ekkert í. Þá leit hann Gözku í fyrsta sinn. Hún bar af öllum liinum, var hærri vexti og tigulegri. Drættirnir í and- liti hennar voru göfugir, og hún v'ar svipmeiri og andlitsfríSari en nokkur hinna. ÞaS var eitthvaS drotningar- legt í fari hennar, eitthvað hugljúft, en huliö, sem honum var áSur óþekt. Um það bil er sólin hneig til viðar, handan við skógarbelti í vestrinu, sátu þeir Gunnar Arnar og Mads Larsen óSalsbóndi á Hábæ úti í blómagarðin- um og reyktu úr pípum sínum. Þeir nutu kyrðar og friðar náttúr- unnar í ríkum mæli, og dáðust aS hinni 'óumræSilegu ljúfu fegurS, sem bar fyrir augu þeirra. Hlý kvöldgolan lék um lauf trjánna og aftansólin glampaði á vötnum og tjörnum. Um þetta hvarflaöi hugur þeirra, þegar hún kom út í garöinn. Fóta- takiö létta heyrðist varla. Hún var berfætt og fóturinn markaSi spor í sandinn, sem borinn hafSi verið á gangstígana. Hún staðnæmdist fyrir framan Larsen og mælti: “Olga er píanó og getur ekki mjólkað.” “Þá verður þú aö gera það,” sagöi Larsen, stuttur í spuna. Hún gekk burtu hljóðlega. “Þessir pólsku asnar”, tautaði Lar- sen, “ekkert geta þeir sagt sér sjálfir.” “HaldiS þér að Gazka sé asni?” skaut Gunnar aS honum. Hann varS hálfhissa við og mælti: “Nei, hún er þó læs og skrifandi. Það eru hinar ekki.” "HvaS þýðir píanó?” spurSi Gunn- ar. “Það þýðir að vera full, auga-full. Um karlþjóðina aftur á móti segja þær píane, fullur. Þessi og fleiri skringileg orS, sem pólsku stelpumar iðulega nota, eru farin að v'eröa okk- ur töm, meðfram í gamni, náttúrlega. Karen litla dóttir mín talar aldrei um að stúlkurnar séu druknar. En þær eru píanó og hafa drukkiö vodka. — Annars eru þær blindfullar á hverri helgi, þessar stelpur, og ómögulegt neinu tauti viS þær að koma”. — “Drekkur Gazka?” spurSi Gunnar. “Nei. Og hún dansar litið. Af þesu pólska drasli, sem hjá mér er og hefir verið, er hún sú eina, sem er túskildingsvirSi.” Hann kveikti í pípunni, sem hann haföi nýtroöiö í. ÞaS er ómögulegt að reiða sig á þessar pólsku stelpur. Sök sér væri, þótt þær endrum og eins fengju sér neðan í þvi, en þær eru þjófgefnar lika. Bráðum hafa þær stolið öllum epl- unum úr garðinum. Nei. Þær eru til einskis nýtar, nema að grisja róf- ur. Og þó verður aS hanga yfii* þeim á meöan, ef nokkuS á a'ð ganga.” Hann blés frá sér reyknum ótt og títt. Var orSinn heitur í skapi, sem hann átti vanda til, þá er hann ræddi um það, sem honum likaði illa. En hann varð smámsaman rólegri, eftir því sem hann reykti meira. “ÞaS er eins og þessir ókostir þeirra séu svo eðlisfastir. Og þaö er aS mörgu leyti skiljanlegt. Margra alda kúgun og uppeldi, sem er verra en ékkert, gerir mikið að verkum. Flest vildi eg heldur takast á hendur, en aö koma svona lýð til manns.” Nokkra stund sat hann hugsandi. “Þér munuð hafa tekið eftir þvi, að Gazka er öðruvísi en allar hinar, það eru áhrif blööblöndunar. FaSir- inn var danskur.”---------- Smámsaman færðist rökriS yfir Þeir höfSu talað um alla heima og geima og reykt sig syfjaða. Þeir töl- uSu um styrjöldina fram og aftur og um blóðblöndun Dana og íslendinga. Þeir töluðu um Albert Thorv'aldsen og list hans, og Niels Finsen og ljós- lækningar hans, þessi íslenzk-dönsku mikilmenni og störf þeirra í þarfir mannkynsins. En þegar Gunnar hátt- aði um kvöldið, þá var hann ekki aS hugsa um ljóslækninn mikla, sem hafði tendraS ljós lífsgleðinnar í sál- um fjölda manna. Og ekik hugsaði hann um listamanninn, sem með ó- dauölegum listaverkum sínum glæddi ást þjóöanna á hinu fagra og guS- dómlega. Hann hugsaöi án afláts um Gözku, pólsku stúlkuna, útskúfaSa, föSur- lausa, — með dökku, dreymandi aug- un, sem sendu geisla inn í hugskot hans, frá göfugri, liðandi sál. Haustið var komið. Skógurinn var farinn að fella laufið. Og þegar geislar kveldsólarinnar leiftruðu í hálffölnuðu skógarliminu, þúsundlita, glömpuSu á rúöunum á vesturhliS hússins — hvítmálaSa, meS rauða þakinu, — umkringt skógi, þá fyltist hugurinn kyrS og friði. Og þegar síðustu farfuglarnir sungu kveSju- songva sína, fyltist hjarta hans sökn- uði og þrá. Gunnar hafði verið að plægja allan daginn. Og jafnóSum sem plógurinn velti strengnum fæddust nýjar hugsanir og gamlar dóu. Þann dag talaði hann viS Gözku í fyrsta sinni. Hestarnir höfSu staðnæmst alt í einu. Hann reiddi svipuna. “Ekki aS berja,” var sagt með þýðri rödd. Gazka var komin með miöaftans- kaffið handa Gunnari. Hann barði ekki hestana'. Tók hafrapokana og lét þá fara aS éta. Síöan settist hann á plóginn. Og um leið og hann drakk kaffið, virti hann Gözku fyrir sér og hugsaSi um hana. Aldrei höfðu þau talast viS, alderi verið ein saman fyr. Og þó vissu þau, að þau skildu hvört annað og voru vinir, betri vinir en flestir aðrir, sem því nafni nefnast. Og þau þektu hvort annaö, eins og hann þekti sjálfan sig — og hún sig. Þau þögðu bæði stundarkorn. BáSum flaug þeim það sama í hug, að danskan væri móðurmál hvorugs þeirra, þótt þau töluöu hana bæði. *• Alt i einu rauf Gazka þögnina: “HvaS er Krig á íslenzku?” “Styrjöld”, mælti Gunnar. Aldrei hafði honum dottiS í hug, að samtal þeirra mundi byrja á þenna hátt. En hún hélt áfram: “Þar sem eg er fædd og alin upp, hafa veriS háðar orustur. Nú stend- ur þar ekki steinn yfir steini. Allir mínir eru að líkindum dánir. Og eg á ekkert heimili.” Þetta kom svo skyndilega, að hann átti bágt meS aS finna viS-eigandi orð. “BræSur mínir voru í styrjöldinni. Þeir féllu fyrir skömmu, báðir í sömu orustunni. Þeir börðust viS landa sína. Það er hryllilegt.” Hann sá tárin glitra i augum henn- ar. “Nú getur þú víst ekki farið heim aftur?” spurði hann. “Nei. En eg ætla langt burt — yfir hafiö, — þangaö, sem mennirnir eru betri og frelsið meira.” “Ef þú hugsar til aS fara til Ameriku, Gazka, þá myndirðu verða fyrir vonbrigðum. ÞaS er alveg eins þar.” Hún brosti við og mælti: “Eg ætla ekki þangað, heldur til Ástralíu. Þar er gott.aS vera, —. ennþá.” SamtaliS var litlu lengra. Gunnar festi hestana viS plóginn og hélt áfram að plægja. Og jafnóSum og plógurinn velti strengnum, — fæddust nýjar hugsanir, og gamlar dóu. Eldurinn skíðlogaði á arninum. Glugga-tjöldin höfðu veriS dregin fvrir og kveikt á hengilampanum. Vinnunni var lokið þennan dag og fólkiS stytti sér stundir viS aS lesa dagblöðin. Gunnar gat ekki haldiö þræSinum i greininni, sem hann var aö lesa. — Gazka hafði náð tökum á huga hans. Svo liöu dagar og vikur og þau urðu æ betri vinir. Og þegar Gunnar hugsaSi sér þessa mánuSi án Gözku, þá fundust hon- um þeir vera kaldir, ömurlegir og gleSisnauðir. En hiS göfuga hugs- analíf hennar lýsti upp hina trúar- litlu sál hans. færði henni birtu og yl. Hann fann æ betur, því lengra sem leið, að hún var sannari en fjöldinn og hugsaði dýpra. Hún skapaði trú i hjarta hans, gerði hann sælli og ánægðari, en hann haföi nokkru sinni áður verið. Þau töluðu fram og aftur um trú- mál, um trúna á hið góöa í mönnun- um. Þá fann hann hversu innleg trú hennar var. Hún hafði glæðst mikiS, þegar sorgirnar heimsóttu hana. Þeg- ar styrjöldin geisaði á æskustöSvum hennar, og vinir eöa ættingjar dóu eða hurfu, svo enginn vissi neitt um þá. Hún hafði trúað honum fyrir því, að hún átti unnusta í styrjöldinni. Rúdolf var nafn hans. Af honum hafði hún aldrei frétt neitt, síöan er hann fór frá Dan- mörku, um það bil og styrjöldin byrj- aði. Ef til vill var hann fangi óvin- anna, — ef til vill særður — eða fall- inn. Þau höfðu bygt allar sínar fram- tíðarvonir á Ástralíuferðinni. En nú — mundi Rúdolf korna aftur? Höfðu brennheit tárin ekki hrært Majúu guðsmóður til meðaumkvunar meS henni ? Hélt hún ekki verndar- hendi yfir ástvinum dag og nótt? — Gunnar ympraði á því viS hana eitt sinn, aS ef Rúdolf félli, þá myndi trú hennar veikjast. En hún neitaði því harSlega. Hún hélt því fram, aS sorgin myndi stæla og herða andlega krafta hennar, gefa trúnni byr undir báöa vængi. “HvaS þarf eg að óttast?” sagði hún eitt sinn. “Því skyldi eg ekki vera vongóö og halda fast viS trúna. Rúdolf kemur, ef hann lifir, hingaS til mín. Og komi hann ekki, þá fer eg til hans.” Látlaus úðarigning allan daginn. Það var komiS undir kvöld. Gunn- ar og Larsen höfS verið aS plægja rúgakurinn. Þeir voru orSnir hold- votir, svo þeir hættu í fyrra lagi. Klárarnir voru líka orönir dasaðir og ólundarlegir. Þeir drógu ekki plóginn lengur eins og væri það leik- ur einn. — Hefði verið sólskin og dá- lítil gola, þá. — En því var nú ekki að heilsa. Svo þeir héldu heim, gáfu hestun- um og bryntu þeim. Síðan fóru þeir inn, þógu sér og höfðu fataskifti. Og er þeir voru seztir, í upphitaðri stofunni, meS dagblöðin — og pípurn- ar, varð lundin létt og hugurinn rór. Gunnar fékk tvö bréf með póstin- um. Kveðja frá vinum hans á æsku- stöövunum. Hann las þau, teigaði hvert orS meS eins mikilli nautn og þyrstur Sýning úr leiknum “Intolerance” á Walker leikhúsi alla næstu viku. maður drekkur svaladrykk. Gazka fékk eitt bréf. Honum flaug : í hug, hvort hún mundi hafa eins i mikla ánægju af því, og hann af bréf- ; um unum sínum. ÞaS var karlmanns- aS. hönd á umslaginu. Hann handlék þaS. Bréfið var þunt, í mesta lagi ein örk. Var það írá Rúdolf? Hann lagði þaS aftur á boröiS. — Hvernig skyldi hún bera það, ef Rúdolf væri fallinn? Var hann kannske þegar dáinn fyrir henni? Ósjálfrátt skaut þessari hugsun upp í huga hans. Hvernig var tilfinningum hennar variö nú ? Voru þær hinar sömu og áöur? Og ef svo var ekki, átti hann þá sök á þvi ? Margt stóS skýrara fyrir honum í þessu andartaki. — HafSi hann unn- iS ást Gözku : fjarveru unnusta henn- ar? HafSi hann stigiö nokkurt spor í þá átt? Nei. Hvorugt þeirra. Aldrei höfðu svo lítilfjörlegar hugsanir náö tökum á þeim. Ekki eitt orS höfðu þau sagt í þá átt. Og þó, — þó elskuöu þau hvort annaö, í kyrþey. -----Karen litla sat á gólfinu, á sútuðu íslenzku gæruskinni, sein Gunnar hafði haft meS sér til Dan- merkur. Hun lék sér að því, aS kenna brúöunum sínum pólsku. “Karen I” mælti hann. “Viltu hlaupa með þetta bréf til Gözku? Hún er víst frammi.” “Já. Eg ætla bara aS færa Olgu í sokkana.” “Ertu núna fyrst aS klæða Olgu?” sagði Gunnar brosandi. — Olga var ein af brúðunum. “Nei. En hún var í rófunum, skil- urðu”. Hann brosti viS, þegar hún kom til hans. “Ertu aS hlægja aS mér, — Is- lendingur ?” ÞaS nafn notaði hún óspart, eink- þegar þau í gamni ertu hvort ann- “Nei, nei. AS Olgu.” “Af hverju?” “FlefirSu ekki tekiS eftir því, stúi- urinn minn, aö Olga er í rauðum sokk- um á hægra fætinum, en grænum á þeim vinstra?” “En þaS hefir Olga hin líka,” sagði Karen litla hlægjandi. Og svo þaut hún af staS meS bréfið. (Framh.). Arnór Árnason skrapp norður til Gimli á mánudaginn og kom samdæg- urs aftur. Walker. Söngleikurinn “Flora Bella”, sem rú er sýndur á Walker er aðdráttar- afl, eins og hefir sýnt sig, þar sem altaf hefir veriö fult hús. Það er sannarlega góð skemtun aS horfa á þann leik og ætti enginn að missa af peirri ánægju. Á mánudaginn kemur sýnir David \V. Griffith ágætis söngleik, sem Vallast “Intalerance” og verSur hér . Ila næstu viku. Það er leikur, sem hefir fengiS viöurkenning sína og því ætti enginn að láta hann fara fram hjá sér. SiSdegisleikir miövikudag og laugard. Jolin Cort sýnir hinn æðisgengna leik í Casino leikhúsinu FLORA BELLA Hinn áhrifamesti söngflokkur sem hér hefir komiö í mörg ár. ALLA NÆSTU VIKU Tvisvar á dag: kl. 2.30 og 8.30. William Cranston sýnir þar hinn víöfræga leik David W. Griffiths INTOLERANCE sem er augasteinn þessa tima. Stór hljóSfærasveit og söngflokkur. Sérstakt sumarverð. AS kVeldinu: 25c til $1. Eftir hádegiS : 25c og 50c. , Ull Og . . . . Ef þú óskar eftir fljótri afgre.ðslu og híestaverði fyrirull og loðskinu, skrifið Frank Massin, Brandon, Man. SkrifiÖ eftir verði og áritanaspjöldum. IÓLIKIK Victoria Péturson....................................05 Inglbjorg Péturson...................................10 Horace Corby.........................................10 Royden Corby.........................................10 Isabelle Mackenzie...................................10 John Cormack.........................................10 Willie Cormack .'....................................10 Svala Pálson.........................................10 Helga Pálson .25 Ingibjörg- Thorsteinson......................... . . .05 Kristján Thorsteinson................................05 W. A. Mann...........................................50 Einar J6n Einarson...................................25 Slgurjón Einarson .25 Guðrun Arnbjorg Johnson..............................10 Bjorn Valdimarson Arnason............................25 Glsli Johnson........................................25 Margaret Arny Guðmundson.............................10 Agustina Finnson.....................................25 Louisa Jensen........................................10 Lilja Thordarson................................ .. .10 Sigurður M. Brandson.................................50 Thelma Bennetta Benson...............................2 5 Olive M. Chisweli.................................. 25 Ingibjorg Olson................................... .26 Harold Hallette.................................... .25 Ida Johnson..........................................25 Halll Eyford.........................................15 Pridrlck Eyford......................................10 , Samtals............$15.10 Frá börnum Arinbjarnar Bardal: AtSalbjörg Bardal.................................$5.00 Emilia S. Bardal..................................$5.00 Njáll ófeigur Bardal.............................. 5.00 Svava Bardal ..................................... 5.00 Karl Lúter Bardal . . . . ........ 5.00 ósk Bardal........................................ 5.00 SignÝ Bardal...................................... 5.00 Helga Vigdir Bardal............................... 5.00 Arinbjörn Gerard Bardal........................... 5.00 Samtals..........$46.00 Holar, Sask., 30. jöli 1917. Heifiraði ritstjðrl Sólskins:— ViS systkinin sáum uppástuntru t>ina í Sólskin'i og okkur langaði að senda fáetn cent. ViS vonum að fleiri börn sendi, þvt okkur þykir þetta svo faliegt af börnun- um, a8 safna handa gamla fólkinu. Hér eru nöfn okkar sem sendum: Thómas Björnsson.....................................10 Björg Bjömsson.......................................io Magnúsina Björnsson..................................10 Samtals...........$1.00 Gefið I SólskinssjótS gamla fólksins frá börnum S. J. Olson: Helga Olson......................................| ,io Ragnheiður Olson.....................................io Björg Olson..........................................io Gunnfrlður Olson.....................................io Björn Olson..........................................lo Jón Olson............................................io Thðrhalli Olson . . . . 10 Jóhannes Olson . . . ................................io Samtals $. .80 GJafir I SólskinssjóS gamla fólksins frá böfnum Sigfúsar Björnssonar. Margrét Björnsson....................................$.10 Björg Björnsson........................................10 Vilborg Björnsson..................................... 10 Ingibjörg Björnsson....................................10 Björn- Björnsson .10 Samtals..........$ .50 Westbourne, Map., 4. ágúst 1917. Kæri ritstjóri Sólskins:— ViC hér undir rituð sendum þetta 1 SólskinssjóBinn fyrir gömlu börnln á Betel: Steinunn Thómasson..............................$ .50 SigrlSur Thómasson.................................50 Kristln Thómasson..................................50 Olafia Bergman.....................................50 Albina Thorsteinson............................. .50 Eyolfur Thorsteinson...............................50 Kari Bardal........................................50 Samtals ..........$3.60 MeS. beztu óskum til ritstjóra Sólskins og allra Sól- skinsbarnanna. Stcinunn Tliómasson. Ruah, Helen Johnson Alls .......' ÁSur auglýst 11.00 $78.40 10.00 Nú alls........................ $88.40 SÓLSKIN Barnablað Lögbergs. II. ÁR. WINNIPEG, MAN. 9- ÁGÚST 1917 Nr744 Magga Stefanson......................................$.25 Sæa Stefaason....................................... .25 Anna Stefanson.........................................25 Edward Stefanson.......................................25 Helga Stefanson........................................25 Johanna Stefanson . . .................................25 Samtals...........$1.50 Svo kveðjum við Sólskin og vonað aS það birti þetta sem fyrst. I'Yá íslendingafljóti. Gefið 1 Sól8klnssJ6ð gamla fólksins frá börnum Hella Björnssonar. Halldór BJörnsson.................................$ .10 GIsli BJÖrnsson.......................................10 BJarnl Björnsson......................................10 Björn Björnsson.......................................10 Halli BJÖrnsson.......................................10 Pétur BJörnsson...................................... 10 -Jóhannes Björnsson...................................10 THINK OF ME. I tliink of thce when sun his rays is sending O'oi' land and soa And whon the radiant moon I soe asoending I tiiink of tliee. I tlilnk of thee wiien I rejoioe in gladness In hours of glee And wlien my heart is souglit by ghosts of sadness I think of thee. I think of tlicc wlien I am grave and earnest Or gay and free And when in prnyer to thy God thou tnrnest Oh thlnk of mc. R. NASON. Sólskinsbarn. Hér kemur Sólskin með mynd af lítilli stúlku, sem á heima vestur í Calgary. Hún heitir Ruth Helen Johnson og skrifar Sólskini 30. júlí. pá var afmælisdagurinn hennar og hún var þá 11 ára. Hún segir þetta, meðal annars, í bréfinu sínu til Sólskins: “Mamma las fyrir mig Sólskin og eg sá í því myndimar af gamla fólkinu á Betel. Mig langaði til að senda eitt- hvað í Sólskinssjóðinn til þess að gleðja gömlu bömin, og sagði mömmu minni það. Hún gaf mér þá ellefu dali í afmælisgjöf — einn dal fyrir hvert ár, því í dag er eg ellefu ára gömul. Eg mátti gera við þetta hvað sem eg vildi, en eg vildi gefa það í Sólskinssjóðinn og sendi þér það. Eg get ekki skrifað íslenzku og verð þess vegna að skrifa þetta á ensku, en eg ætla að læra íslenzku.” pessi litla stúlka hefir varið peningum sínum sérlega vel. pað eru ekki öll börn, sem fá svona mikla peninga, en mörg þeirra fá svo oft fimm eða tíu cent að ef þau söfnuðu þeim saman og eyddu þeim ekki fyrir sætindi eða eitthvað ónýtt, þá gæti það orðið mikið. Vitið þið það að ef þið fengj- uð alt af fimm cent á viku frá því þið væruð fimm ára þangað til þið verðið tólf ára og söfnuðuð því saman, þá yrði það orðnir $17.50 ef þið geymduð það, en yfir $20.00 ef þið legðuð það á banka? Og þó þið fengjuð ekki nema 1 cent á viku frá því þið væruð 5 ára til 12 ára, þá yrði það orðnir $3.64, en yfir $4.00 með vöxtum. Sólskin er mjög þakklátt þessari litlu stúlku; en þið megið ekki taka það svo að Sólskin sé ekki eins þakklátt ykkur öllum, sem gefið í Sólskinssjóðinn. það er ekki peninga upphæðin sem þið gefið, sem mestu varðar, heldur velvildar- hugurinn, sem þið sýnið gömlu Sólskinsbörnunum með gjöfum ykkar. Börnin sem gefa fimm cent eða tíu cent eru alveg eins mikil Sólskinsbörn og Sólskin þakkar þeim öllum ósköp vel fyrir öll góðu bréfin og allar sendingamar; það vildi helzt geta flutt myndir af öllum Sól- skinsbömum, til þess að þau gætu fengið að sjá hvort ann- að, en það er ómögulegt; það kostar svo mikið að prenta myndir. Sólskin verður að borga hátt á annan dal fyrir hverja mynd, annars mundi það koma með myndir af ykk- ur öllum. Sólskinssjóðurinn stækkar daglega og gömlu bömin á Bet- el em mjög þakklát ungu börn- unum fyrir það hvað þau eru góð. pegar þið emð orðin fullorð- in og lesið Sólskin og lítið yfir listann, þar sem auglýstar em gjafirnar ykkar til Betel, þá er það víst að ykkur þykir vænt um að hafa verið með í að leggja í þenna sjóð. Og þegar þið verðið gömul böm, eins og bömin á Betel eru núna, þá getur það komið fyrir að eitthvert ykkar verði einmitt áJBetek pað er svo skrítið margt í heim- inum, að enginn getur sagt hvemig það kunnfað verða; sumt af gömlum bömum á Betel núna, hefði ef til vill aldrei látið sér detta það í hug, þegar þau vom lítil böm, að þau mundu nokkum tíma eiga heima á svona stofnun. Sólskin vill bera geisla á milli allra gamalla og ungra baraa.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.