Lögberg - 23.08.1917, Page 8

Lögberg - 23.08.1917, Page 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2.‘i. ÁGÚST 1917 4 Manitobastjórnin og Alþýðumáladeildin Greinarkafli eftir ctarfsmann alþýðumáladeildarinnar. Gra9hestalög í Manitoba. RJOMI SŒTUR OG SÚR KEYPTUR Vér borgum undantekning- arlaust hæsta verð. Flutninga- brúsar lagðir til fyrir heildsölu- verð. Fljót afgreiðsla, góð skil og kurteis framkoma er trygð með því að verzla við DOMINION CREAMERY COMPANY, ASHERN, MAN. og BRANDON, MAN. SJÓÐIÐ MATINN VIÐ GAS Ef gaspípur er í strætinu þar sem þér búið þá léggjum vér pípur inn að landeigninni, án endurgjalds. Frá gangstéttinni og inn í kjallarann setjum vér 25c fyrir fetið. Lát- ið oss hafa pantanir yðar snemma, GAS STOVE DEPARTMENT, Winnipeg Electric Railway Co., 322 Main Street, - Tals. Main 2522 SUMAR-FERÐALAG YÐAR ÆTTI AÐ VERA MEÐ CANADIAN NORTHERN VESTUR AD HAFI Sérstakar sumarferðir til VANCOUVER, VICTORIA, XEW XXTCSTMIXSTER, SEATTTjE, PORTLAND, SAN FRANCISCO, L,OS ANGELES, SAN DIEGO Til sölu frá 15. jflní til 30. september. G68 til afturkomu til 31. okt. Leyft aS standa viS á leiSinni. Sérstakar ferBir Sérstakar fertSir Nortli Paeific Coast Points Jasper Park og Mt. Robson 25., 27., og 30. júnl; 1. og 6. júlí. 15. mal til 30. september. Til AUSTUR CANADA Pram og til baka 60 daga. — Sumarferðir. PerBir frá 1. Júnl til 30. September. Lestir lýstar meS rafmagni — ásamt meB útsjönarvögnum þegar faritS er i gegn um fjöllin og frá Winnipeg til Toronto. Svefnvagnar og fertSamanna vagnar. B6k sem gefur nákvæmar upplýsingar fæst hjá C.N.R. farbréfasala. R. Greelman, G.P.A. W. Stapleton, D.P.A. J. Madill, D.P.A. Winnipeg, Man. Saskatoon, Sask. Edmonton, Alta M. Cates, Ticket Agent, 685 Main St., North-End Ticket Office. KOMIÐ MEÐ RJOMANN YÐAR Vér borgum hæsta verð í peningum út í hönd fyrir allskonar rjóma. nýjan og súran. Peningaávísanir send- ar fljótt og skilvíslega. Öllum tómum könnum tafarlaust skilað aftur. Um upplýsingar vísum vér til Union Bank of Canada. Manitoba Creamery Co., Ltd., 509 Wiiliam Ave. STOFNSETT 1883 HÖFUÐSTÓLL $250.000.00 Húðir, Gærur, Ull, Seneca rætur Sendið oss í stórum eða smáum stíl um hæl. Hæsta verð borgað, og góð skil eru ábyrgst. R. S. ROBINSON, Winnipeg: 1 57 Rupert Ave. og 150-2 Pacific Ave. Tilboð óskast. Or bœnum og grend. Ágúst Vopni frá Swan River fór heim aftur á föstudaginn. Hann kvað hveiti slátt mundu byrja þar ytra eftir 10 daga, ef góð verði tíðin. Vopni var farinn aS slá haustrúg áður en hann fór að heiman. Séra N. Steingrímur Thorláksson frá Selkirk fór vestur til Wynyard nýlega með dóttur sinni Mrs. H. Sig- mar. C. H. ísfjörð frá Baldur, sem hér hefir dvalið um tíma, fór nýlega heim aftur. “Baldur Gazette’! segir frá því 10. þ. m. að John Gillis hafi viðbeins- brotnað. Mrs. G. J. Goodmundsson og dóttir hennar komu vestan frá Vatna-bygð- um á fimtudaginn eftir tveggja mán- aða dvöl þar vestra. Stefán Sigurðsson kom á miðviku- daginn utan frá Pine Valley; fór hann þangað að finna son sinn og dvaldi þar nokkra daga. Líöan manna á- gæt þar ytra; hafa bændur þar allir talsvert af sauðfé, eru fáir þar ríkir en hafa allir nóg að bíta og brenna. Stefán lét mikið af gestrisni landa þar ytra. Guðmundur Sigurðsson Haller (G. J. HallerJ frá Nebraska kom hingað norður i vikunni sem leið og fór vest- ur til Wynyard. Haller flutti v'estur árið 1873, þá til Milwaukee, en 1887 til Nebraska og hefir verið þar síðan. Hann á nálega 1000 ekrur af landi þar syðra og mun vera stórefnaður. Haller misti konu sína í fyrra og áttu þau myndarleg uppkomin börn. Sigurður Sölvason frá Westbourn kom til bæjarins fyrra miðvikudag í verzlunarerindum og fór heim næsta dag. Uppskeruhorfur kvað hann vera í meðallagi þar ytra. Stefán Johnson frá Brú í Argyle og kona hans ásamt börnum sínum komu til bæjariiis á miðvikudaginn. Stefán var veikur og var að leita sér lækninga. Dr. B. J. Brandson og fjölskylda hans hefir dvalið suður í Norður Da- kota um tíma hjá vinum og vanda- mönnum. Eg undirritaður viSurkenni hér með að Mr. C. Ólafsson frá Winnipeg hafi borgað til mín lifsábyrgð þá er Jón sál. sonur miijn hafði i New York life lífsábyrgðarfélaginu. Hann tók lífsábyrgð þessa árið 1915. Nokkru seinna gekk hann í herinn og var svo -sendur til Frakklands þar sem hann féll á vígvellinum 9. apríl s. 1. strax og v’ottorð fengust frá hernaðar- skrifstofunni í Ottawa voru pening- arnir sendir til mín, mér að kostnað- arlausu. Lundar, Man. 11. ágúst 1917. Benjamín Jónsson. Hermann Þorsteinsson frá Árborg kom til bæjarins á þriðjudaginn. J. K. Jónasson kaupmaður frá Dog Creek var á ferð í bænum nlýega í verzlunarerindum. Jóhannes Eiriksson kennari, er staddur hér í bænum um þessar mundir. Sigurður Oddleifsson óskar þess að fólk úr stúkunni “Skuld” sem dvel- ur úti á landi sendi honum ársfjórð- ungsgjöld sin sem fyrst. . Hann á heima að Suite 6 í Acadia Apts. Eg hefi meðtekið simskeyíi frá Guðbrandsson, Eimskipafélags skrif- stofunni í New York, þess efnis að “Gullfoss” komi til New York þann 21. eða 22. ágúst og muni fara aftur þaðan seinni partinn í næstu viku. Hann getur tekið farþega, konur og karia, sem hafa fararleyfi (passport). Fargjaldið á fyrsta farrými frá Winnipeg til New York og þaðan til Reykjavíkur er $133.10; á öðru far- rými $95.45, hálft far fyrir börn inn- an tólf ára á skipinu. Fæði er fimm krónur á dag á fyrsta farrými, þrjár krónur á dag á öðru farrými. Frek- ari aðstoð og upplýsingar að hafa á skrifstofu Árna Eggertssonar, 302 Trust & Loan Building, Portage Ave. E., Winnipeg. Áritan S. B. Benedictssonar er 5G4 Simcoe St., Winnipeg. Loftur Jörundsson fór til Narrows- bygða fyrir skömmu og dvelur þar í nokkra daga. Til Mmennings. Hér með leyfi eg mér að til- kynna heiðruðum samlöndum mínum i Nýja Islandi, að eg hefi sett upp útibú i Riverton frá úr og gullstáss verzlun minni í Selkirk. Benson og Magnús- son í Riverton taka á móti öllum aðgerðum þar á staðnum, og ann- ast, fyrir mina hönd, öll viðskifti er snerta ýtibúið. Eg vænti þess að landar minir láti mig njóta hins sama trausts þar sem annarsstaðar. Virðingarfylst. R. Halldorsson ÁritS 1916 voru samþykt lög í Mani- tobaþinginu, sem kallast “Hestarækt- armanna lögin”. ókeypis eintak af þessum lögum (prentuB & ensku) fæst ef um er betSiS hjá búnaSardeild Manitobastj6rnarinnar i Winnipeg. Ef til vill 6ska ekki margir eftir eintaki af þessum lögum öllum, en hver einasti bðndi sem á hryssu heíir gott af að heyra tvö eSa þrjú atriSi af aSalefni laganna. pessi atriSi eru skýrS hér á eftir. 3. grein gerir ráS fyrir aS hver ein- asti gráShesteigandi, sem býSur hest slnn til opinberra nota skuli árlega sækja um leyfi til búnaSardeildarinn- ar. 14. grein ákveSur aS hver einasti eigandi graShesta, sem boSnir séu til almennra nota til undaneldis, skuli festa upp og láta vera fest upp eintak af skrásetningu hestsins, sem gefiS er flt af búnaSardeildinni samkvæmt þessum lögum. Skal þettá vera fest upp á þeim staS sem þaS sést vel bæSi úti fyrir og inni í fjðsinu viS aSaldyrn- ar, á hverju fj6si eSa hesthúsi þar sem hesturinn er boSinn til nota. þaS er enn fremur ákveSiS aS á þessu skjali skuli ekkert vera sagt um hestinn, sem ekik sé aS öRu leyti satt og rétt og ekkert sem hægt sé aS mis- Mrs. Sólrún Hermannsson, sem dvalið hefir úti í Spy Hill í Saskat- chewan í vetur hjá Mrs. Austmann dóttur sinni, er fyrir skömmu komir. í bæinn aftur. 1 Spy Hill búa aðeins fjórar íslenzkar fjölskyldur: Tveir bræður er Olson heita, Mrs. Aust- mann og Árni bróðir hennar. Árni er sonur Sigurðar Goodmans fyrri manns Mrs. Hermannsson. Hanr. kom inn með-inóður sinni, keypti sér nýja bifreið og fór með hana út til Spy Hill og stýrði henni sjálfur. Það ,er um 290 mílur. Ferðin gekk ágæt- lega. Miss G. Sigurðson héðan úr bæn- um hefir dvalið úti i Winnipegosis um tima og er nýkominn heim aftur þaðan. Guðmundur ’Eiríksson trésmiður hefir verið úti við Smooth Rockfalls í Ontario að undanförnu ásamt Jón- asi Sv'einssyni, báðir við smíðar. Þar er verið að byggja stóra pappírs- verksmiðju. Guðmundur kom þaðan á laugardaginn en Jónas dvelur leng- ur. Hjálmar A. Bergmann lögmaður hefir dvalið um tíma í Norður Dakota ásamt fjölskyldu sinni. Mrs. Hannah fHulda Laxdal) frá Trehern kom til bæjarins í vikunni sem leið með börn sín og dvaldí nokkra daga hjá móður sinni og stjúpföður, Friðrik Sveinssyni og konu hans. Mrs. Jón Eggertsson fór norður tii Nýja íslands í vikunni sem leið, og dvelur þar um tíma ásamt tveimur börnum sínum hjá Guðmundi Fjeld- sted bróður sínum. Mrs. Simon Sveinsson frá Wyn- yard kom sunnan frá Dakota með börnum sínum á föstudaginn. Hún fór út til Lundar á mánudaginn að finna Helga bróður sinn, en fer heim aftur eftir helgina. Jónas Th. Jónasson B.A. hefir feng- ið yfirkennaraembættið við lýð- skólann í Wynyard, en Björg Frið- riksson frá Kandahar kennir þar einnig. Wynyard skólinn hefir fengið á sig ágætt orð og er það skemtilegt að þar skuli vera íslenzk- ur skólastjóri. Mr. og Mrs. C. Sigmar frá Glen- boro segir “Wynyard Advance” að dvelji þar nokkra daga um þetta leyti. Systurnar Þora og Lina Gillis héðan úr bænum fóru vestur til Vatnabygða í vikunni sem leið að heimsækja þau Paul Bjarnason og konu hans. Einar E. Grandy og G; Kristjáns- son frá Wynyard komu hingað tii bæjarins fyrir helgina í verzlunar- erindum. Eirikur Sumarliðason fór nýlega vestur til Vatnabygða; fór hann tii Elfros og dvaldi þar um tíma hjá Ingibjörgu dóttur sinni og Eymundi Jackson manni hennar; einnig fór hann til Wynyard og Kandahar. Ei- ríkur kom héim aftur í vikunni sem leið. Rúna Eyjólfsson hraðritari frá Wynyard var hér á ferð í bænum ný- lega að finna vini sína og kunningja- fólk. Gísii Benediktsson kornkaupmaður frá Kandahar kom hingað til bæjar- ins í vikunni sem leið og dvaldi hér nokkra daga. (Þorsteinn Þorláksson héðan úr bænum fór vestur til Wynyard nýlega að finna syni sína Pál og Daniel. Bræðurnir Olgeir og Friðbjörn Friðrikssynir frá Argyle komu hing- að til bæjarins nýlega að finna Árna bróður sinn, er hingað kopi til þess að vera á þingi frjálslyndra manna. Árni mátti ekki dvelja nema fáa daga vegna anna og fór því ekki vestur til Argyle; þeir bræðurnir fóru allir norður til Gimli. Árni er fyrtsi Is- lendingur, sem settist að hér í Winni- peg; kom vestur árið 1873; er hann flestum að góðu kunnur frá fyrri tímum. Árni Johnson merkisbóndi við Whitesand varð fyrir slysi nýlega er leiddi hann til bana. skilja eöa afvegaleiöa. 15. grein er mjög áríöandi. í henni er ákveöið að eigandi allra óskrásettra graöhesta megi ekki festa upp eða prenta spjöld, sem auglýsi hest til al- mennra nota, og ekki getur neinn, sem slikan hest lætur nota krafist neinnar borgunar fyrir afnot hans”. pessi grein þýðir ekki einungis það að eig- endur óskrásettra graðhesta hafa ekki heimild til aö taka fé fyrir not slikra liesta, heldur þýðir hún einnig það að ef hann tekur nokrka borgun, þá hef- ir hann brotið lögin og á það á hættu að verða kærður um lagabrot. 21. grein ákveður hegningu íyrir þá, er lögin brjðta. Sektirnar eru ekki lægri en $10 og ekki hærri en $100. Mjög mikils verð er sú regla sem deildin notar við skrásetning graðhest- anna. Fj6rar mismunandi reglur eru hafðar; A., B., C. og D. 1 hverri þess. ara regla eru notaðar mismunandi staðhæfingar, samkvæmt þvi sem við á um hvern hest, þess vegna eg það áriðandi a(ð allir lesi alt, sem prentað er á auglýsingaspjald um hvern sér- stakan hest ef hann vill vita hvað stjórnin Segir um þann sérstaka hest sem um er að ræða og afla sér upp- lýsinga um það hvernig hesturinn er I raun og veru.' Mrs. G. L. Stephenson að 715 William Ave. óskar eftir góðri vinnukonu. Vilhjálmur Franklin Hall, sonur Jónasar Hall og Anna dóttir Benedikts sál. Jóhannessonar, bæði a'ö Gardar í N.D. voru gefin saman í hjónaband í vikunni sem leiö. Þau komu hingaö eftir hjónavígsluna að finna frændur og vini. Mrs. Albert Johnson leggur af staö suður til New Mexico þessa dagana til þess aö finna son sinn, sem þar er á sjúkrahæli. Júlíana Goodmán fór v'estur til Kandahar í gær með yngsta barn Th. Halldórssonar, sem hefir veriö hjá henni síöan móöir þess dó. Tvö börn veröa framvegis hjá Þórviöi Hall- dórssyni í Kandahar og tvö hjá Páli Bjarnasyni á Wynyard, konur þelrra eru systur hinnar dánu. Sunnudaginn 12. þ. m. andaðist Mrs. Sigurey Goodman, á heimili foreldra sinna á Gimli, eftir langvar- andi vanheilindi og þjáningar. Bana- mein hennar var magasár. Sigurey sál. mátti heita á bezta aldri, aðeins rúmlega þrítug er hún lézt, var hún væn kona og vel gefin, er því mikiö tjón aö fráfalli hennar; hún var dótt- ir þeirra hjóna Einars gullsmiðs Sveinssonar á Gimli og Málfriðar Sigurðardóttur konu hans. 15. þ. m. voru gefin saman í hjóna- band að heimili brúðarinnar, 867 Winnipeg Ave. hér í borginni, Oscar Vickers og Olga Harietta Preece. Hjónavígsluna framkvæmdi séra Björn B. Jónsson. Brúöirin er dóttir þeirra Leonard Preece. Mjög skemti- legt samsæti var haldið á heimilinu aö aflokinni hjónavTgslunni. Jarðaöur var af séra Birni B. Jónssyni síöastl. miövikudag Jón Helgason, maöur 73 ára gamall, er lézt á spítalanum 11. þ. m. Hafði hann lengi veriö búsettur hér í borg og til heimilis í Fort Rouge. Aritan Mr. Árna Eggertssonar er; c-o. Roig & Coy. Inc., 82 Beaver St., ííew York. Eftirfylgjandi gjafir hefir Jóns Sigurðssonar félagið móttekiö með þökkum: Frá Mrs. R. Hjörleifson, Otto $1.00 Frá Mrs. G. Bjarnason, Otto .. 2.00 Frá Pipestone-bygð, ágóöi af samkomu, afhent af S. John- . son .......................... 12.00 Féhiröir. Mrs. Stefania Johnson fór vestur til Melville í Sask. í vikunni sem leiö aö heimsækja dóttur sína, Mrs. Stewart, “Brookside Farm.” Með henni fór Miss Mary Cornell, og dvelur Mrs. Johnson þar vestra um tíma. Björgv'in Johnson, sonur Guömund- ar Johnson er særöur í stríöinu í 4. skifti, en Bmil sonur Guömundar er kominn heim særöur. Sigurður Markússon frá Gimli kom til bæjarins á mánudaginn; hann var á ferö vestur til Argyle. Siguröur var í hernum og viö æfingar á Eng- Iandi í vetur, en þoldi ekki vegna gigtar. Páll Reykdal frá Lundar var í bæn- um á þriðjudaginn í verzlunarerind- um. T rúmálafundur. I sambandi viö prestafundinn sem haldinn verður á Gimli 28. og 29. þ. m. fara fram almennar trúmálaum- ræöur um: “Sérstakar tilraunir til trúvakningar”. Veröa þeir séra Hjörtur J. Leo og séra Jóhann Bjarnason málshefjendur. Æskilegt aö leikmenn taki til máls ásamt meö prestunum. Fólk er beðiö aö fjöl- menna. Komið allir sem geta! Vinsamlegast, Carl J. Olson. Auglýsing. Næsta sunnudag veröur messaö á tveim stöðum í mínu prestakalli: í Víðinesi kl. 11 f.h.; í kirkju Gimli safn. kl. 3 e.h. — 1 sambandi viö fyrri guðsþjónustuna flytur séra Rún- ólfur Marteinsson fvrirlesturinn “ls- Ienzk /Eska”. Þessi fyrirlestur er fyrir alla, yngri sem eldri. Ánægju- legt aö sem flestir kæmi. Carl. J. Oison. Alt eyöist, sem af er tekið, og svo er meö legsteinana, er til sölu hafa verið síöan í fyrra. Eg var sá eini, sem auglýsti verðhækkun og margir viöskiftav'ina minna hafa notaö þetta tækifæri. Þiö ættuö að senda eftir veröskrá eöa koma og sjá mig, sem fyrst. Nú verður hvert tækifæriö síöasta, en þiö sparið mikið meö því aö nota þaö. Eitt er víst, aö þaö getur orðið nokkur tími þangaö til aö þiö getið keypt Aberdeen Granite aftnr. A. S. Bardgl. TII.KYNN'ING. Coldwell sveit t6k I "pound” á 27-20-5 þann 14. ágúst 1917 tvo kálfa, kvíg-u og bola, hér um bii tveggja mánaCa, rauða aS lit meC hvitt höfutS; kálfarnir vertSa seldir 14. sept. 1917 ef þeirra er ekki vitjatS fyrir þann tlma. Helgi F. Oldson. poundkeeper. Lundar, Man. “Concrete Sýikers Co.” heitir fé- lag, sém Islendingar hafa stofnað hér í bænum. Ætlá þeir að búa til og selja steypusökkur, sem koma eiga í stað blýsakka á fiskinet. Geta þeir selt þessar sökkur miklu ódýrar en blý, sem komið er í afarverð. Um- boðsmaður þessa félags er G. J. Goodmundson. Hann fór norður til nýja Islands á mánudaginn í erindum fyrir félagið til þess að fiskimenn geti talaö við hann og fengið upp- lýsingar. — Þetta félag auglýsir á öörum staö í blaðinu. Lokuðum tilboðum verður veitt móttaka af undirrituðum fram að 15. Sept. 1917, fyrir að leggja til alla vinnu og efni í að fullgera annað herbergið upp á lofti í Lundar skólanum, með stiga og gangi. Ekkert eða lægsta boð nauðsynlega þegið. Frekari upplýsingar fást hjá D. J. LINDAL, Sec.-Treas. Lundar, Man. Séra Jóhann P. Sólmundsson frá Gimli, sem var einn fulltrúanna á þingi frjálslyndra manna í Winnipeg 7., 8. og 9. þ. m. talaði þrisvar á þing- inu. 1 fyrsta skiftið flutti hann snjalla ræöu um þjóðeign banka og var sérlega góöur rómur geröur aö, enda átti hann þaö skiliö, því hann talaði snildarlega. Síðar talaði hann um snúning og svik blaðsins “Free Press”; fórst honum það einnig vel, en því var ekki nógu v'el sint. Þing- ið hefði átt að fordæma það blað í einu hljóði, sem óvinveitt öllum frjáls- lyndum skoðunum og óvin þjóðar- innar. Jóhanni lætur vel aö tala á íslenzku, sem kunnugt er, en tungu hans virðist enskan litlu • erfiðari. Járnbrautir, bankar, fjármála stofnanir brúka vel æfða að- stoðarmenn, sem ætíð má fá hjá DOMINION BUSINESS COLLEGE 352 Portace Ave.—Eatons megln I------------------------------ Heimilis þvottur 8c. pnndið Allur sléttur þvottur ’er járndreg- inn._Annað er þurkað og búið und- ir járndregningu. Þér finniS þaS út aS þetta er mjög heppileg aðferS til þe*s að þvo það »em þarf frá heim- ilinu. Tals. Garry 40 Rumford Laundry >----------------------------j William Avenue Garage Allskonar aðgsrðir á Bifreiðum Dominion Tires, Goodyear, Dun- lop og Maltease Cross og Tubes. Alt verk ábyrgst og væntum eftir verki yðar. 363 William Ave., Wpeg, Ph. G. 3441 KRABBI LÆKNAÐUR GOFINE & Co. Tals. M. 3208. — 322-332 ElUoe Ave. Horninu & Hargrave. Verzla meS og virBa brúkaSa hús. muni, eldstór og ofna. — Vér kaup- um, seljum og skiftum á öllu sem er nokkurs vlrði. BIFREIÐAR “TIRES” Goodyear og Dominion Tires ætlð & reiðum höndum: Getum flt- vegað hvaða teguad ssm þér þarfnist. Aðgerðir og “Vulcanizing” sér- stakur gaumur gefinn. Battery aðgerSIr og bifreiðar til- búnar til reynslu, geimdar og þvegnar. AUTO TIRE VUIiCANIZING CO. 309 Cumberland Ave. Tals. Garry 2767. Opið dag og n6tt. Verkstofu Tals.: Helm. Tais.: Garry 2154 Garry 2949 G. L. Stephenson Plumber | Ailskonar rafmagnsAliöld, svo sem straujárna víra, ailar tegundir af glösum og aflvaka (batteris). VINNUSTOFA: 676 60ME STREET R. D. EVANS sá er fann upp hið fræga Ev- ans krabbalækningalyf, óskar eftir að allir sem þjástaf krabba skrifi honum. Lækningin eyð- ir innvortis og útvortis krabba. R. D. EVANS, Brandon, Man. Þejr sem færa oss þessa auglýsing fá hjá oss beztu kjörkaup á myndarömmum. 125 fer- hyrnings þml. fyrir OC — aðeins........ ÖDC. Reynið o**, vér gerum vandað verk Stœkkum myndir þó gamlar séu. 359 Notre Dame Ave. ATHUGIÐ! Smáauglýslngar í blaðið verða alls ekki teknar framvegis nema því aðeins að borgun fylgi. Verð or 35 cent fyrir hvern þumlung (lálkslcngdar í hvert sklfti. Engin auglýsing tekln fyrir minna en 25 cents í hvert sklftl sem hún birtist. Bréfum með smáauglýsingum, sem borgun fylgir ekkl verður alls ekki sint. Andlátsfregnir eru birtar án end- urgjalds undir eins og þær berast blaðinu, en æfimlnningar og erfl- ljóð verða alls ekkl birt nema borg- un fylgi með, sem svarar 15 cent- (im fyrir livem þumlung dálks- lengdar. VEDECO *y®leggur öU ---------------- kvikindi, selt á 50o> í-00* 15«. 2.50 gallonan VEDECO ROACHrFOOD I5c.25cog ÓOckanna Góður árangur ábyrgstur Vermin Destroyi*g& Chemical Co. 636 Ingersol St. Tals. Slierbr. 1285 Mrs, Wardale 643] Logan Ave. - Winnipeg Brúkuð föt keypt og seld eða þeim skift. Talsími G. 2355 Gerið vo vel að nefna þessa augl. CASKIES 285 Edmonton St. Tals. M. 2015 Látið líta eftir loðskinna fötum yðar tafarlaust áður en þér leggið þau afsíðis til geymslu. Látið það ekki bregðast, -það sparar yður dollara. Nefnið þessa auglýsing HÚÐIR, LOÐSKINN BEZTA VERÐ BORGAR W. B0URKE & C0. Pacific Ave., Brandon Garfar *kinn G«rir við loðskinn Býr til feldi Sanol Eina áreiðanlega lækningin við syk- ursýki, nýrnaveiki, gallsteinum, nýrna steinum í blöðrunni. Komið og sjáið viðurkenningar frá samborgurum yðar. Selt í öllum lyfjabúðum. SANOL CO. 614 Portage Ave. Talsími Sher. 6029. Brown & McNab Selja I heildsölu og smásölu myndir, myndaramma. Skrifið eftir verðí á stækkuðum [myndum 14x20 175 Carlton St. Tals. I^ain 1357 Kennara vantar fyrir Pine Creek skóla No. 1360 i 9 til 10 mánuði. Skólinn byrjar 15. sept. 1917. Framhjóðendur tiltaki m”nta- stig og kaup Skrifið til. B. G. Thorvaldson, Piney, Man. J. H. M. CARSON Býr til Allskonar limi fyrlr fatlaða menn, einnig kviðslitsumbúðlr o. fl. Talsíml: Sh. 2048. 338 COBONX ST. — WINNIPEG. VÉR KAUPUM OG SEUJUM, leigjum og skiftum á myndavélum. Myndir stækkaðar og alt, sem til mynda þarf, höfum vér. SendiÖ eftir verðlista, Munltohu Photo Supply Co., Ltd. 336 Smlth St„ Winnipeg, Man. Kennara vantar við Arnes South skóla No. 1054, fyir 8 mánuði, frá 15. sept. 1917 til 15. des. og frá 1. febr. til 30. júní 1918. Umsækjendur tiltaki æfingu, ment.i- stig, og kaup. Tilboðum veitt n.ót- taka til 20. ágúst 1917. H. F. Magnusson, Ses.-Treaj. Nes P.O., Man. KENNARA VANTAR við Pip Point skóla nr. 962. Verðut að hafa “Second class certificate”. Tíu mánaöa kenslutímabil frá 1. sept. til 30. júní. Óskað eftir tilboðum, sem tiltaki kaup og æfingu, sem allra fyrst. H. Hannesson, Sec.-Treas. Wild Oak P.O., Man. Guðsþjónustur i prestakalli séra H. Sigmars: (1) í Kandahar kl. 11 f.h., (2) í Wynyard kl. 2 e.h. — Cand. H. Johnson prédikar (1) í G. G. Hall, Holar P.O. kl. 11 f.h., (2) i Elfros kl. 3 e.h. S.skóli á öllum stööunum. H. S. C. H. NILS0N KVENNA- og KARLA SKRADDARI Hin stærsta skandinaviska skraddarastofa 208 Logan Ave. 1 öðrum dyrum frá Main St. Winnipeg, . Man. Tals. Garry. 117 Vantar Góðan vélamann til að renna „Yellow Fellow Se- parator". Kaup $8.00 á dag. E. EYVINDSS0N, Langruth, Man. , *

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.