Lögberg - 11.10.1917, Page 1

Lögberg - 11.10.1917, Page 1
SPIERS-PARNE LL BAKING CO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verÖ sem verið getur. REYNIÐ ÞÁ! TALSÍMI: Garry 2346 - WINNIPEG Hin nýju talsíma-númer Columbia Press félagsins eru: Garry 41 6 og 417 30. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 11. OKTOBER 1917 NOMER 40 Canada. Stjórnin í Ottawa gaf út yfirlýs- >ngu á laugardaginn, þar sem bann er lagt vifi þvi a8 láta heræfingar tara . fram í nokkrum hluta Canada ríkis án heimiidar frá stjórninni. Var bann þetta gefi'ó út sökum þess a5 grunur lék á að æfingar ættu sér sta8 i uppreistnarskyni: var auSvitaö sjálf- sagt fyrir stjórnina aö banna þaS. AfarmikiS verkfall var nýlega haf- rð í Canada ttl þess aö hindra hveiti i'lutning. Gerðu starfsmenn kröfu ril félaganna, sem þau vildu ekki panga aö. Af verkfalli þessu leiddi þaö að 34,000,000 mælar hveitis biöu i vögnum sem ekki var hægt aö koma i burtu; hefir þetta tafiö mjög vista- flutninginn til bandamanna. r>etta verkfall leiddi þaö í ljós aö kornhöö- urnar við vötnin hafa verið varnar- lausar meö öllu um langan tíma. Var áskorun send á föstudaginn frá mörgum félögum í Winnipeg og ann- arsstaðar um þaö aö stjórnin léti gæta kornhlaöanna. Þykir þetta vera ófyr- irgefanleg vanræksla af hálfu stjórn- arinnar. Fjölmennur fundur bindindiskvenna fyrir þjóö sína. Hann kvaöst koma fram meÖ þessa kröfu í nafni 3000000 hermanna og lýsti þvi yfir um leið að þetta heimsstrið ætti tafarlaust aö hætta. Járnbrautarmenn á Rússlandi geröu verkfall svo algert aö ekki hreyföist einn einasti vagn á stóru svæöi í vik- unni sem letð Mennirnir kröföust styttri vinnutíma og hærri launa, en stjórnin hét því aö ef þeir ekki færu ttl starfs tafarlaust ,yrðu þeir kærðir um landráö og skotnir niöur. Þeir höguðu verkfailinu þannig aö þeir af- sögöu aö vinna á öllum Iestum nema þeim, er fluttu póstflutning og her- menn og vistir til herstöðvanna. Svo fullkominn sigur unnu þeir aö stjórn- in varð aö veita allar kröfur þeirra. Þær fréttir bárust til Stokkhólms a mánudaginn aö Þjóöverjar væru aö búast til að ráöast á Helsingfors, höfuöborgina á Finnlandi. og mundu síðar hugsa sér að hertaka Péturs- borg, ef þer gætu. Hafa þeir komið flota sínum inn í flóann, þar sem hægt er atlögu og er mikill ótti á Rússlandi um það hvernig fara muni. Kerensky stjórnarformaöur hefir þegar afráðið að mynda nýtt ráða- , nevti; á það að vera nokkurs konar Alberta samþykti á föstudaginn 1 sainsteypustjórn. Hann hefir mætt mótmæli gegn 'ninum nýju kosningarj afarmikilli mótstööu, en gefur sig Svíþjóð. Þar eru allmiklar áhvggjur um framtíðipa vegna áhrifa ]>eirra sem stríðið hefir á Noröurlönd. Sterk mótmæli voru send á föstu- daginn frá stjórninni í Stokkhólmi til Frakka og Englendinga gegn þvi aö þeir heföu nokkra afsökun eöa heim- íld eða vald til þess aö taka skip þeirra. Höföu Frakkar þá hertekið 8 og Bretar tvö af matvöru skipurn Svía. Halda Svíar því fram aö beztu heimildir segi að sú regla að stríös- þjóöir megi taka skip hlutlausra þjóöa sé gömul og frá þeim tímum, sem siö- menningin hafi virt rétt landa aö engu, en eigi ekki við á þessum tím- um. Danmörk. fójlögum og fordæmingu til stiórnar- mnar fyrir slíkt ranglæti. Komas þær þannig að oröi að allir borgarar sem ekki brjóti eigi með réttu heimt- ing á atkvæði; stjórn sem þann rétt taki af vissum flokk manna fremji gjörræöi og sé ranglát stjórn. Eins og áður er frá sagt gerðu korn- flutningamenn viö stórvötnin og ann- arsstaðar verkfall fyrir helgina. Höföu þeir myndaö verkamanna fé- lag og vildu verkveitendur ekki viö- urkenna það. Þá gerðu mennirnir vcrkfall. En á Iaugardaginn skarst stjórnin í Ieikinn eftir áskoranir frá ýmsurn félögum og ýmsum stöðum og lýsti því yfir að hún tæki allar korn- hlöðöur undir sína stjórn þangað til þremur mánuðum eftir striðið. Haföi umboðsmaðurinn fengiö mennina til þess aö hefja verk aftur og var álitið aö alt væri falliö í ljúfa löö. En á mánudaginn lýstu mennirnir því yfir að þeir heföu aðeins farið til starfs til bráðabyrgða, en gerðu verkfall hvergi og er hinn harðasti. Hefir hann lýst því yfir að hann muni sjálf- ur ráða hverja hann taki í þessa stjórn og þykir þaö bæði gjörræöi og óþjóðstjórnarlegt, þar sem ákveðið hafði verið áður að þingið réöi því hverjir i stjórnarráðinu yrðu. Þjóð- stjórnarmenn kveöast ákveðnir í þvi að andæfa öllum tilraunum Kerenskys í þá átt aö synja þinginu um útnefn- ing stjórnarinnar. Finnar hafa lát- ið allmikið til sín taka á Rússlandi og valdið þar miklum óeirðum, hafa beir viljaö hefna sín fyrir þráa stjórnarinnar og neitun á frelsi þeirra eða sjálfstæði. Fjöldi þeirra hefir verið settur í fangelsi. Hefir það komið t Ijós að Finnar höfðu gert ráðstafanir til þess að kaupa vöpn og herbúnað til þess að gera uppreist og fóru ekkert leynilega með fyrir- ætlanir sínar; en allur slíkur útbún- aður hefir verið tekinn af þeim. Skelfing og ótti hvílir yfir Péturs- borgar búuni yfir því aö þýzk loft aftur nema því að eins að félag skip muni þá og þegar ráðast á borg- noirro ttr'A i iti'An rbnnt /vn nn II '\ ■« • t 1* , t ' f . f. 11 . _ þeirra yrði viðurkent. Þessu neituðu verkgefendur harðlega og gáfu það sem ástæðu að þetta félag væri í sam- og mun óvíst hvernig það endar. vinntt við Bandaríkjafélög og yrði því að veita þeitn gestum hæfilega mót að lúta boði þcirra og banni; en það töku, ef þá skyldi bera að garði. gæti haft ill áhrif hér. Svo ntikið hafði þetta hindrað flutninga að 2,- 000.000 mæla voru óaffermdir á þriðjudaginn og útlitið var þá hið versta. Frétt barst frá Ottawa á þriðju- daginn þess efnis að stjórnin hefði í hygílju að banna notkun korns til áfengisgerðar. Rretland. Bretar hafa tekið upp þá stefnu, sem getið var um í síðasta blaði að þeir hefðu í hyggju, að hefna á óvin- um sínum fyrir loftbátafarganið. Hafa þeir ásamt Frökkum byrjað loftbátaárásir á ýmsa staði á Þýzka- landi og orðið talsvert ágengt. Er sagt að Þjóðverjar beri sig illa yfir og telji það nú ranpt að herja á varn- arlaust fólk. Blöðin segja að þeir muni nú sjá eftir að hafa byrjað á lcftbátadrápinu og megi svo fara að þeir hætti þvi ef þeir sjáþað banda- mönnum gangi betur að veita þeim tjón en þeir hafa búist við, sem lílóðin ekki eta. Þess var getið nýlega að varðskip Breta í Noröursiónnm hefði sökt nokkrttm niðansiávarbátum fyrir Þióðverjum. Síðan seinasta blað kom út hafa þeir sökt fleirum. Tveim þeirra mættu þeir fvrra miðvikudag og skildu ekk: við þá fyr en þeir sukku og voru með óllu evðilagðir. Bretar hafa bannað allan útflutn- ing á vistum til Svíþjóðar. Noregs, Danmerkur og Norðurlanda. Að lík- indtim er ísland þar með þótt ekki sé það sérstaklega tiltekið, því það er sennilega talið með Panmörku. Allir íslendingar muna eftir Aíbertí nálinu svo nefnda í Danmörku. Dórns- málaráðherrann. sem Albertí hét, hafði dregið undir sig afarmikiö fé. 20. desember 1910 var hann dæmdur i 8 ára fangelsi, en samkvæmt gildandi reglum t Danmörku má stytta hvert rangaár um 2 mánuði ef íanginn begðar sér vel. og það haföi Alberti gert. Var hann látinn laus 20. ágúst i sumar. P.'.nn hefir þannig emlað fangavist sína og lögin vcrið látin ganga jafnt yíir hann og aðra sem sekir gerast. Er þet*i allóhkt því, sem gerist hér í Vesturheimi. þar sem m.'innum er slept án mkkurrar hegn- •m ar þótt beir verði r.?kit um stór þjófnaö, fjárdrátt og samsæri. Félag hefir myndast í Danmörku *tl þess að þurka upp heilan fjörö sem “Rödbyfjord” heitir. Fjöröurinn er grunnur og mjór aö utan; á fyrst að hlaða garö fyrir fjarðarmynniö og dæla svo sjóinn i burtu þangaö til íjörðurinn er þur. Veröa þarna mörg hundruð ekrur af landi og er áætlað að fyrirtækið rnuni kosta 8.000,000 krónur. Kolanámur hafa fundist nýlega á Bornhólmi og hefir stjórnin útnefnt menn til þess að rannsaka það. Kola- lög hafa fundist víöar í Danmörku og er verið að rannsaka landið til og frá í þvi skyni aö finna slíkar námur. Mikil gremja ríkir i Danmörku vfir því aö Englendingar hafa samið lög sem ákveöa að skattur sé lagður á öll skandinavisk skip er sigli til brezkra hafna. skal sá skattur nema þvi sama og e.gnaskattur á Englandi og vera auk venjulegs hafnartolls. Segja Danir að þessi skattur verði svo hár að sum félög verði að greiða Fnglendingum 300,000 kr. Þegar verið var í mógrófum í hér- aðinu Tværmore t Vindrup fanst ný Annars er alt í svo hræðilegu ástandi i lega stór krukka með rafstykkjum ; : landintt nú að ekki er á það bætandi var eitt styk'kið í Iaginu eins og tna; þvkjast mentt hafa fulla vissu fyrir því að það sé í ráði og er nú verið að gera alt mögulegt til þess Manitoba-stjórnin. Afturhaldsmenn voru að tala um stjórnmál nýlega í áheyrn yorri og var það samtal alleinkennilegt. Þeir létu sent sér tæki það sárt að Mani- *obas órnin væri aðgerðalvlii: “Þ.tð ber svo sem ekkert á henni” s.»go annar beirra. Sl’k ummæli, að Manitobastjórnin ?é atkvæðalítil í fylkismálum, eru með öllu vísvitandi ósannindi og í því skvni gert að villa fólki sjónir eða blekkja það. Sannleikurinn er sá að aldrei í sögu þessa lands, fyr né síðar, hefir þjóð- in átt fylkisstjórn, sem jafn miklum stórvirkjum hefir komið til leiðar ;• jafnstuttum tíma og núverandi stjórn í Manitoba. íslendingar sumir virðast vera ó- fyrirgefanlega gleyminir. Þáð er eins og sumir þeirra sétt búnir að gleyma því að Thos. H. Johnson nú- verandi verkamálaráðherra héfir í stjórnmálum unnið það þrekvirki, sem skrifað hlýtur að veröa meö skýru letri og stóru t stjórnmálasögu vorri, og er þaö heiður sem vér sem þjóð v'erðum hluttakandi t. Hann hefir velt af stóli þeirri spiltustu stjórn sem í nokkru fylki hefir þekst; hann hefir létt af herðurn Manitobabjóð- arinnar því þyngsta hlassi, sem hún nokkru sinni hafði verið d;emd til að bera — það voru alls konar f járdrátt- ar- og samsærisbyrðar, sem þeir létu ]>ar er fyrir því var trúað að lclt'i nyrði þjóðarinnar. Vér vitum þaö öll aö Johnson er sá sem þetta mikla þrekvirki vann, þótt öðrum hafi stundum verið talinn heiðurinn fyrir það. Og þetta verk kom á heppilegum tínna. Hvílík voða samsæri mtindu það vera sem fram hefðu farið nft á milli Roblinstjórnarinnar sælu ef hún hefði verið við lýði og Bordetv- klíkunnar í Ottawa ! Hvílík ham- ingja það var fyrir oss ab Roblin var Itrundið frá völdum þegar það tókst Enginn v'eit hversu mikið gagn þjóð- inni hefir veriö unniö með þvi. Manitoba stjórnin komst til valda meö ákveönum loforöum um ákveðn- ar umbætur, eins og allar stjórnir hafa gert hér, en í stað þess að oftast hefir fólkiö oröiö aö rekn stjórnirn ar.t.U. þcss að standa viöj, ð stn og eiga i illdeilum viö þær, tók Manitoba- stjórtún aðra stefnu og lítt þekta hér. Ilttn lögleiddi blátt áíram tafarlaust og eftirrekstrarlaust allar þær 'tttt- bætur tr hún liaföi loíaö og miklu Peiri. I þcssu er það fólgið — þó etn 3Sv Æfiminning Baldurs Jónssonar, B. A. Frakkland. Frakkar hafa látið mikið til taka í þá átt að hefna á Þjóðverjum fyrir loftbátatargan þeirra. Flugu þeir Iangt inn í Þýzkaland á föstudag- inn og létu sprengikúlum rigna yfir ýmsa staði. Varo það mörgu fólki að meiðslum og bana og gerði mik- :nr. fjárhagslegan skaða. Þióðveriar ^tra sig illa yfir, og kveðast ekk skilja í hvaða skvni Frakkar ráðist á saklaust og varnarlaust fólk. En Frakkar svara þv’i að Þjóðverjar megi spyrja sjálfa sig þeirrar spurn- 't'gar. Allmiklum tiðindum þykir það sæta að innanríkis ráðherra Frakka sem Louis J. Malvy heitir var nýlega kærður ttm það að hafa verið í sam- \ innu við Þjóöverja, svikið þannig i'tnd sitt og ve’tt óvinunum upplýs- ingar síðastliðin þrjú ár. Sá heitir Leon Daudet ritstjóri blaðsii'- L'Action Francais” sem þessar kær- ur har fram. Malvy neilar ■ harðlega, kveður þetta djöfullegt samsæri gegn sér og ekki betra en Dreyfus málið sæla og heimtar rannsókn. Málið stendur yfir. í dag er Malvy fríaður (8. okt.J. t lagtnu etns brúðu höfuð og álíka stórt, og er álitið að það hafi verið fortíðar hús goð. Danska stálverksmiðjan í Lyngby sin brann til kaldra kola nýlega; hafði Ekki af baki dottinn. Páfinn kvað vera að semja pýtt ávarp til bandamanna. þar setn hann iýsir þvi yfir að þau svör sem hann FijVða október gerðu Bretar áhlaupí hafi fengið við tilraunum sinum og fvrirspurnum hafi verið ófullnægj- andi frá þeim, en Þjóðverjar séu viljugir að semja frið. Nú kvað hann ætla að krefjast þess að banda- menn lýsi því yfir hiklaust hvaða kjörum þeir vilji taka til sátta. á Þjöðverja nálægt Yores og unnu stórkostlecan sigur. Fylkingar Þióð- veria hrttkku undan þeim á stóru svæði og tóku þeir mörg hundruö fanga. Þeir ruddust áfram 7500 fet á ntu mílna svæöi. Hiá Zomebeke voru teknar þrjár heilar hersveitir Þióðveria, sem skipaö haföi verið aö taka aftur það sem tanast hafði. Btet^tr tóku smábæinn Broodseinde og svæðið umhverfis hann; eru þar vegir í allar áttir og þess vegna tlutninp'aviðstöð milli Zomebeke og Moors Ced annars v’egar en Passchen- daele og Beclaire hins vegar. Rússland. Afarfiölment þióðstjórnar þing hefir staðið vfir í Pétursborg. Þar kom fram maður sem M. Valichko heitir, fulltrúi þeirra sem “Ukrains- ans” nefnast og krafðist sjálfstæöis Tákn og stórmerki. mega það kallast að atkvæði voru greidd um algert vínbann í Quebec 4. þ. m. og var það samþykt með meira en 3000 meiri hluta atkvæða Allir prestar svo að segja tóku sam- an höndum til að útiloka vtnið og er það gleðileg breyting, því kaþólskir hafa verið andstæðir vínbanni að und- anförnu. Dugandi drengur. “Þéttur á velli og þétttir í lund þolgóður á raunastund”. 1 Winnipeg þekkja margir Gunn- iaug Jóhannsson; þar getur tæplega nokkur Islendingur verið viku lengttr án þess a'ð kynnast honum i einhverri rnynd. En út um landið í bygðttm íslendinga er hann ef til vill ekki eins kttnnur. Þar má vera að menn viti það ekki að hann hefir verið einn þeirra er íslenzkan félagsskap hefir borið á herðttm sér, ekki að eins um nokkttrn tíma, heldur í meira en heil- an aldarfjórðung. Það er þreirns konar félagsskapur sem ltann hefir látið sér ant um og lagt fram krafta sína fyrir; Það er Good templara félagið, kirkjulegur t'élagsskapur og frjálslyndi flokkur- tnn. Hann er eins og konan sem átti þríburana; henni var jafn ant um þá alla, hana tók jafn sárt til þeirra allra og hún vildi skifta kröftum stnum jafnt á milli Jieirra allra. Þannig hcfir Jóhannsson verið gagnvart þess- um þremttr félögum. Hann hefir verið starfandi félagi i stúkunni “Skuld” í 27 ár og skipað þar öll embætti sem stúkan á til. Oft- ?st hefir hann verið í þvi embætti sem mestur hagtir félagsins er undirkom- inn — fjármálaritara stöðunni og hef- ir sýnt þar meiri og stöðugri sjálfs- fórn og viljakraft en nokkur annar. Það er mcira að segja stórkostlegt vafamál hvort hús Good templara hefði nokkru sinni verið bvgt hefði það ekki verið dugnaði hans og si- vakandi áhuga að þakka. Til dæmis má taka að hann einn safnaði yfir ■Ý2000 i byggingarsjóð félagsins og satt að Norrisstjórnin er engin há- vaðastjórn; einmitt af þvi að hún e.r- ir loforö sín ótilknúð snýst stjórnar- hjólið hægt og hvellalaust; hún cr eins og hver annar góður ráðsmaöur, ,->em ekk þarf aö skantma til þess að gera skyldu sína. Þann 23. september síðastliöinn, dó á King Edward spítalanum hér í Winnipeg, eftir langvarandi veikindi, hinn ungi tjientamaður Baldur Jóns- son. Útfarar ræðu flutti séra Björn B. Jónsson i Fýrstu lút. kirkjunni, þann 25. s.m. aö viöstöddu all mörgu iólki. Siöan var líkið flutt til Kandahar, Sask. og jarðað þar þantt 27. s. m. af séra Haraldi Sigmar. Baldur er fæddur 24. janúar 1887. eð Mýri : öárðardal. Bjttggu for- eldrar hans, Jón Jónsson og Kristjana Jónsdóttir. þar all lengi. Dó móðir hans árið 1900, en faðir hans er er.n á Iifi og býr í grend við Kandahar. Hefir hann nú og tíu svstkini um sárt aö binda. Systkinin ertt þessi: Aðalbjörg gift’ Jóni Karls- keninlegt me.gi viröast — rð sutrom svn; fra Stóruvöllum, og búa þau nú finst stjórnin aðgerðalilil. ÞaS er ~ _ - - - - að Mýrí í Bárðardal; Guöný gift IndriÖa Skordal, Kandahar, Sask. Aslaug gift Þorsteini Jónssyni Gauta, Wynyard, Sask. Hallgrimur, Lieut- ýmist þar eöa hjá skyldfólki sinu, það sem hann átti eftir ólifað. | Baldttr Jónsson var drengur hinn hezti og sérlega vel gefinn að mörgtt levti. Að honum er því mikill harm- dauði, öllutn, sent nokkuð þektu Uann var ágætuni rithæfileikun gæddur, og ritaði töluvert í enska blaðið “The Wynyard Advance”, treð fyrirsögninni: “Leaves from the IJnwritten Note Book of an Idler” -f*g eintiig:-“Letters from the Cloister to the Hearth”. Margar af þeim greinum eru sananr bókmenta perlur Og svo listilega er frá þeim gengið að málfegurð og formi að lítt mögu- legt er að snúa þeim á íslenzka tungu svo þær tapi sér ekki í þýðingunni Ganga þær aðallega út á það að sýna manninum að hann er aðeins maður og konunni að hún er aðeins kona. bæði ófullkomin, og hvorugt of gott handa hinu. En eru af skaparanum send til aö vinna sameiginlega v'erk er.ant á Frakklandi. Hermann, gift-1 köllunar sinnar. Hann reynir að ur Guörúnu Thorgeirson, Kandahn Haraldur. Corporal á Frakklandi. Sigriður, gift Capt Baldttr Olson Margar stjórnir hafa þann sið að M.D. Asrún, gift Jóni Jónssyni frá kviknað í henni af óvarfærni þannig að olíulampa var haldið of nærri eldi. Tjónið er talift 300,000 króna virði. Hafði sama verksmiðjan brunniö ný lega og þessi var því nýbygð. Nýlega var afhjúpað líkneski af skáldinu Steen Steenson Blicker t Jótlandsheiðar bænttm Samuelstedby sem er á milli Herning og Hellebru. Líkneskið er reist á rústum leikhúss er “Axelhus” hét þar sent Blicker var fyrir 100 árum og skrifaði sögu um viðburði er þar skeðu. Afarmikill eldur kom upp í kola- geymslustöðvum Kaupmannahafnar æjar 20. september og varð af mikið tjón. Sérstaldega kom það sér illa nú þar sent eldiviðarskortur landinu. er t geyma framkvæmdirnar þangað til kjörtímabilið er svo að segja á enda og hengslast þá við eitthva'ð af þeim rétt fvrir kosningabeitu. Norris- stjórnin aftur á móti steig svo mörg og stór spor tafarlaust að hún mynd- aði nýtt tímabil í sögu landsins og þjóðarinnar. Norrisstjórnin á stórar og mikiar þakkir fyrir það að hún hefir sýnt að loforð hennar voru eng- in þýðngarlaus kosningabeita. Etnileug rpiltur. Benedikt Kristjánsson frá Cayer nálægt Revkjavikurbygð er staddur hér í bænum; hann fer heim aftur á föstudaginti. “Telegraná” skiftir um ritstjóra. Knox Magee ritstióri “Winnipeg Saturday Post” er tekinn við ritstiórn relegram1-' tók hann við ]>vi á mánttdaginn. Hann er flestuin kunn- ur. þó ekki v'æri nerr.a fyr' • það að hertnálastjétinn tók hann fas.an, cc setti hann í fangelsi fyrir það að hann lalaöi ekki nógu virðulega um Sam. Hughes þáverandi hermálaráðherra. Hann var um tíma aðstoðar ritstjóri “Toronto Saturday Night”, en í síð- astliðin 10 ár hefir hann verið útgef- andi og ritstjóri “Winnipeg Saturday Post”. Knox Magee er gáfaður ntaður og vel að sér, mælskur í bezta lagi og frábærlega vel ritfær. Málið á hlaði hans tekur fram flestu sem hér þekk- ist og ritgerðir hans eru eldfjörugar, en þær flytja flestar svæsnari og gífurlegri skammir en nokkurt annað blað lætur sér detta t hug að birta. Hann hefir þózt, vera óháður, en hefir gef ið • út ákveðnasta afturhalds 1 lað, sem Robert Rogers hefir hald á, og er almennt álitið að Rogers hafi bókstaflega átt blað bans. Sú tilgáta er t raun réttri sönnuð með því að hann taki nú við “Tele- gram” — blaði Rogers, rétt fvrir kosn- mgarnar. og er það vottur þess að ekki eigi aö spara mótstöðumennina i kosninga hríðinni. Rogers er með aðal kosningarskrif- stofur sinar hér í Winnipeg og er tal- ið sennilegt að hann láti ekkert ógert lil þess að ná í atkvæði. Vilhjálmur Lwidal. Myndin sem hér birtist er af Vil- hjálmi Lundal, 21 árs gömlunt pilti, efnilegum og vel gefnum að öllu leyti. Hann er sonur þeirra Gisla Lundal póstmeistara og Höllu konu hans að Deer Horn i Manitoba. Halla systir Árna Eggertssonar stjórnar- fulltrúa og þeirra systkina og er Vil- hjálmttr því kominn af hinni alkunnu húsafellsætt. Hann var snemma mjög hneigður til bóknáms og var utskrifaður frá háskólanum í Gaskat- chewan; ætlaði hann að byrja lækn- isfræðisnám að því loknu, en þegar kallið kont gnf hann sig fram til her- Munkaþverá, nú búandi í Blaine, Wash. Nanna ógift, hjá Ásrúnu syst- ur sinni, og Helgi í föðurgarði. Baldur var snemma hneigður til mentunar og þegar hann sá hvernig framgjarnir ungir menn hér brut- ust áfram mentaveginn af eigittn rammleik, kviknaði hjá honum óslökv- andi löngun til að leggja einnig út á bá erfiðtt braut. Byrjaði liann því nám á Wesley College haustið 19(") og þrátt fyrir alla örðugleika. hélt hann náminu áfram á hverjum vetri þar til ha'nn útskrifaðist með heiðri vorið 1911. Hlaut hann þá heiðurs- pening frá Manitoba háskólanurn fyrir frábæra kunnáttu í sögu og er.skum bókmentum. Er það eftir- tekta vert að ttngur Islendingur, sent kunni natiða lítið í enskri tungu þeg- ar hann byrjaði hér nám, skaraði, eft- ir stuttan tíma fratn úr enskumælandi stúdentum hér, einmitt í enskum bók- mentum. Sýnir það glöggvast hvað bókmentirnar voru honum hugðnæm- ar. AS háskólaprófinu loknu fór han< til Ottawa og v'ar þar fram undi- haustið við að lesa og rannsaka ýn:: heimildarrit i landskjalasafninu, or voru flest þeirra að meira eða minr' leyti skvld sögu Canada. Mun hanr um eitt skeið hafa æt’að sér að leggia stund á sagnfræði. Um haustið 1911 sneri hann aftur til Manitoba og gat sig við barnakenslu. Hélt hann sig að þeim starfa bar til haustið 1913, að hann var ráðinn sent meðkennat I Jóns Bjarnasonar Academy. F.n það sarna haust veiktist hann, og ])ótt hann styrktist að nokkru og reyndi af veikum mætti að sinna kenslu- störfum, ]iá um veturinn. fékk hann aldrei heilsuna aftur. Um vorið fór hann til Ninette heilsuhælisins, og var Gunnlaugur Jóhannsson. vekja lesarann til andlegra hugsana víkka sjóndeildarhring hans og benda honum á æðri og göfugri brautit-. Hinn látni vinur vor hafði sérlega margt gott til brunns að bera og var mörgum mannkostum búinn. H?.nn var stakt lipurntenni og prúðmenni allri framkomu, hver sem í hlut átti TEtið var hann glaður og ræðinn og var mesta unun að tala við hann um bókmentaleg efni. Enda dvaldi hann niest af tímanum í heimi bókment anna. Þar leitaði hann, ekki eftir hisminu, heldur eftir fróðleiks moi ttnum, eftir gimsteinunum. eftir því fcgursta og göfugasta sem þar ær að finna. Skilningur hans á þeim efn tttn þroskaðist mjög með hverju ári sem hann lifði, svo að fáir munti hafa staðið honum þar framar. Af allri alúð reyndi hann að ávaxta það pund, sem honum var gefið. Lífsferill hans var sorglega stutt- ur, en sérlega fagur. Hann þráöi að lifa og læra; hann þráði að starfa, hann þráði að láta eitthvað eftir sig liggja, er gæti verið öðrum styrkur og stoð í straumflóði lífsins. En likaminn Var lamaður og leyfði hon- tm ekki að starfa. Þó var hann valt glaður og rólegur og bar siittt )unga sjúkdóms kross með frábærri olinmæði. Aldrei möglaði hann, al- ’rei órvænti hann og aldrei mælii tann eitt æðru orð alt fram í dauð- inn. Sál hans var björt og hrein og 'aus við öll helsi. Andi hans leitaö' ívalt til ljóssins. og dvaldi jafnan í heimi þess háa og göfuga, í hein-.t þess hreina og fagra. “Hægt og hljótt sem himin röðull laukstu lífi eins og lifað hafðir. Fagur og fölskvalaus friðargeisli hneig í haf er hrannir glóa”. 5. var þar af fullur helmingur frá hér- lendum mönnum. Mesta starf Jóhannssonar t félag- inu hefir verið það hversu marga nann hefir fengið til þess að ganga undir merki vor; mun hann hafa kom- ið með fleiri meðlimi í stúknna alls en hún telur þann dag í dag — um 250 manns; og má það dæmalaust heita. Gunnlattgur er sérlega einkennileg- ur maður; geðslagið og dagleg fram- korna er glaðari og sólskinsríkari en flestum öðrum er gefið; en á sama tínia er hann fylginn málum sinum í það ítrasta. Good temolarareglan hefir haldið hér uppi stöðugri baráttu þangað til nú að sigurmarkmiðið eygist þegar þótt í fjarlæ?ð sé og hefir Gttnnlaug- ttr ávalt staðið meb þeim fremstu í fvlkingttnni. Sumir aðrir hafa tekið harðar skorpur en hvildir á milli, en hann hefir alt af verið jafn — aldrei sliðrað sverðið og slikum manni á fé- lagð mikið að þakka. Það þykir oss vel við eiga að niinnast nú þessa manns t sambandi \ið nýafstaðna afmælishátíð stúkunn- ar, sem hann stiómaði. Gunnlaugur Jóhannsson var rétt fimtugur 10. sept og hefir verið 30 ár hér í landi. Kona ltans er Guðrún Johnston, samhent honum í hindind- isstarfinu; eiga þau einn son sem þegar hefir byrjað fundarsókn þótt ungur sé. Betur að Good templarareglan ætti marga syni jafn duglega og Gunnlatig- ttr Jóhannsson er. Snarræí5i. skólantim ef hann kemur heill á húfi, sem vonandi er að verði. Áritan Vilhjálms er: Pte. Wm. I.undal, No. 531773 C. Sec., lltli Can. Field Ambulance, Can. Cont., B.E.F., Army P.O.- London, England Gestur Oddleifsson, sem mætti fyr- ir hönd Ný-íslendinga hér á stjórn- málafundi á föstudaginn var kom fram íslendingum til sóma með ræðu þjónustu og gekk í herinn í ap-íl 1915. sem hann hélt. Sýndi hann fram á Mun hann taka til nánts aftur á lækna- ])að með cngum hálfyrðum að þetta Koná hér í Winnipeg, sem Mrs. J. E Clarkson heitir sýndi eitthvert mesta snarræki sem hugsast ?at á fóstudaginn var. Hún var að bvo í \é! sem srerist fvrir ralafli; ltti! dóttir hennar f»sti handlegemn í vél- :nni og náði konan honum ekki hurtu. Barnið leið afskaple?ar kva’ir g v?.r móðirin hrædd unt að hún treðt ekki i ltiálp nógu snemma til l)ess að hjarga •ifi þess. Hún gerði sér þvi h egt um land væri það sem það er fyrir vinnu þeirra manna sem nú er veriÖ j að svifta atkvæðisrétti. Þáð er un- un að hlusta á alþýðumann koma fram ' hönd og hjó af því handleggmn og iafn djarflega gegn stórmennum 11!<S,r Sl8an "f5 ^ .,æknisu . Sa”* ' ' ; bekntnum þanntg fra aft htm hefði þessa lan s. þannig bjargað lífi barnsins. Guðsþjónustur verða haldnar næst- komandi sunnudag sem hér segir: 1 Árnesi kl. 11 f. h. 1 Víðinesi kl. 3 e.h. Að Gimli kl. 7.30. — Engin guðsþjón- usta t Mikley næstk. sunnudag, en aftur nætsa þat á eftir. í Rauðakross sjóð kvenfélags Fyrsta lút. safnaðar hefir Mrs Þór- rnn Tónasson á Gimli sent $3.00. — Með þakklætió. Mrs. Finnur Jónsson. 668 McDermot Ave.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.