Lögberg - 11.10.1917, Page 7

Lögberg - 11.10.1917, Page 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 11. OKTÓBER 1917 ADANAC GRA9N COMPANY, LIMITED I HVEITIKAUPMENN TalS. Main 3981 1203 Union Trust Buildine WINNIPEG 208 Drinkle Block, Saskatoon, Sask. 27. september 1917. Bóndi góður! Ekki nema á þeim komtegundum, hveiti, höfrum og flaxi, sem ekki ná fyrstu flokkun, er hægt að mæta verð- samkepni. pað eina sem getur verið að ræða um er tegunda- mismunurinn. Adanac Grain Co., Ltd. hefir tekið upp þá aðferð í skoð- un á hveiti, s^m algerlega fyrirbyggir rangindi. Vér höfum óháðan umsjonarmann, sem í mörg ár var aðal aðstoðar um- sjónarmaður sambandsstjórnarinnar. Hann lítur eftir öll- um vagnhlössum sem oss eru send og hans ummæli fylgja því sem seljandi hefir fengið. í sambandi við þær komtegundir sem samkepni er hægt að koma að, er v irt félag betur sett til að gefa góðan árang- ur. Aðal ráðsmaður vor hefir haft þrjátíu ára reynslu í þeirri grein — bæði hvað innkaup snertir úti um landið og eins á útflutningi til annara landa. Hans reynsla er peninga virði í þinn vasa. Sendið vagnhlass til reynslu og mun það tryggja fram- hald verzlunar—því góður árangur eykur viðskifti. Yðar þénustubúnir ADANAC GRAIN COMPANY LIMITED í Frá Islandi. 4>aS hefir veriö stefna Lögbergs að vinna aö góðu samkomulagi v'or j og bræöra vorra heima; auka skiln-1 ing og þekking á víxl og flytja allar, þær upplýsingar sem orðið gat til þess að halda samvinnu vorri vakandi. Saga landsins heima, framfarir þjóðarinnar og breytingar á kjörum hennar í hvaða mynd sem er, hvort sem um stjornmál, félagslíf, atvinnu- vegi eða annað er að ræða ætti að vera oss sem allra kunnugast og bræðrum vorum heima ætti að skýra sem réttast og sannast af högum vor- um. Ein er sú stofnu nsem nýlega hefir verið byrjað á heirna; það er hag- stofa íslands; eru þar gefnar út skýrslur um alla hagi lands og þjóðar og er hinn fróði lærdómsmaður Þor- steinn Porsteinsson, bróðir Hannesar Þorsteinssonar fyrverandi ritstjóra formaður þeirrar deildar. Lögbergi hafa nýlega verið sendar tjórar bækur frá þessari deild: Eru þær þessar: “Starfskrá íslands árið 1917'’, “Fiskiskýrsla og hlunnindi árið 1915”, “Búnaðar skýrsla árið 1915” og “Hagtíðindi árið 1917”. Til fróðleiks þeim sem fylgjast vilja meö málum vorum heima verða birt- ar í Lögbergi ýmiskonar upplýsingar úr þessum bókum og byrjar það í þessu blaði. Alþingi. Alþlngi, var stofnað sem ráðgefandi þjóðsamkoma með tilsk. 8. marz 1843 og var það háð í fyrsta isnn árið 1845, pn með stjórnarskrá 5. jan. 1874 fékk það löggjafarvald. Þingið 1916—17 var 27. þingið með löggjafarvaldi, eh 6. aukaþingið. Samkv. stjórnarskipunarlögunum frá 19. júní 1915 eiga 40 þjóðkjörnir þingmenn sæti á alþingi. Eru 34 kosnir óhlutbundnum kosningum í sérstökum kjördæmum, en 6 hlut- bundnum kosningum um landið alt í einu lagi. Um kjördæma- skiftingu gilda ákvæðin í 18. gr. laga 14. sept. 1874, sbr. lög nr.36. 6. nóv. 1902 og lög nr. 19, 3. okt. 1903. Að öðru leyti eru fyrirmæli um kosningu allra þingn-anna i lögum um kosningu til alþingis nr. 28, 3. nóv. 1915. Kosn- ingarnar eru leynilegar og fara fram utan kaupstaðanna í hverjum hreppi. f lögum nr. 47, 30. nóv. 1914 eru sett- ar reglur um atkvæðagreiðslu þeirra raanna, sem staddir eru utan þess hrepps cða kaupstaðar, þar sem þeir standa á kjörskrá, þegar kosnng fer fram. Kjördæmaþingmenn eru kosnir til 6 ára, en landskjörnir þingmenn til 12 ára. Ef á kjörtímabilinu verður autt sæti landkjörins þingmanns, tekur varamaður sæti hans. en varamenn eru. jafnmargir sem landskjörnir þing- menn og kosnir á sama hátt og sam- tímis. Reglulegt alþingi kemur saman ann- aðhvort ár, venjulega fyrsta v'irkan dag í júlimánuði, en auk þess getur konungur kvatt saman aukaþing á öðrum tímum. Alþingi skiftist í 2 deildir, efri þing- deil og neðri þingdeild, en kemur þó stundum saman óskift og kallast þá sameinað þing. 1 efri deild eiga sæti 14 þingmenn, 6 landskjörnir og 8 kosnir af sameinuðu þingi úr flokki kjördæmaþingmanna til þess að eiga saeti í efri deild alt kjörtimabilið. í neðri deild eiga sæti 26 kjördæma- þingmenn. f>ingsköp alþingis eru i lcgum nr. 29. 3. nóv. 1915. Alþingismenn fá 8 kr. þóknun dag- Betra smjör íæst með því að brúka andsor Dairy 'ad» /n anada THE CANAD!AN SALT CO. LIMITEO, lega, bæði fyrir þann tima, sem þeir setja á alþingi, og þann tíma. sem þeir í ferðir til alþingis og heim aftur. Ennfremur fá þeir þingmenn sem bú- settir eru utan Reykjavíkur. 2 kr. aukaþóknun daglega meðan þeir dvelja á þingstaðnum. Borgun fyrir ferðakostnað alþingismanna er fast- akv'eðin, sjá lög nr. 10, 22. okt. 1912. Fyrstu alþingiskosningar samkvæmt stjórnarskránni frá 1915 fóru fram árið 1916, hlutbundnar gosningar á landskjörnum þingmönnum 5 ágúst, en kosning kjördæmaþingmanna 21. október. Af landskjörnu þingmönn- unum fer helmingu frá eftir 6 ár, en hverjir fyrir því skuli verða, verður ákveðið með hlutkesti á fyrsta reglu- legu alþingi eftir kosningarnar. Alþingismcnn. Allir þeir þingmenn, sem hér eru taldir, að undanskildum varamönnum, sátu á aukaþinginu 1916—17, en töl- .irnar milli sviga á eftir nöfnum þeirra tákna, hvenær þeir hafa áður setið á alþingi. A. Landskjörnir þingmcnn. a. Aðalmcnn. 1. Hannes Þórður Hafstein (k1, dm, sstóroff. fr. hf., stkr. n. st. Ól.j bankastjóri í Reykjavík, f. 4. des. ’61. (1901, 1903—15). 2. Sigurður Eggerz sýslumaður i B.orgarnesi, f. 28. febr. ’75. (1912—15). 3. Sigurður Jónsson (dm.) ráðherra í Reykjavík, 27. jan. ’52. 4. Guðjón Guðlaugsson (r.) kaupfé- lagsstjóri á Hólmavík, f. 13. des. ’57. 189.3—1907. 1912—13). 5. Hjörtur Snorrason bóndi í Arnar- holti, f. 29. sept. ’59. J1914—15). 6. Guðmundur Björnson (r., dm.) landlæknir i Reykjavík, f. 12. okt. ’64. 1905—07, 1913—14). b. Varamenn. Fyrir 1., 4. og 6. landkjörinn þing- mann: 1. Sigurjón Friðjónsson bóndi á Litlulaugum, f. 22. sept. ’67. 2. Bríet Bjarnhéðinsdóttir bæjarfull- trúi í Reykjavík, f. 27. sept. ’56. 3. Jón Einarsson bóndi í Heinru, f. 10. maí ’52. Fyrir 2. og 5. landkjörinn ])ingmann 1. Magnús Friðriksson bóndi á Stað- arfelli, f. 18. okt. ’62. 2. Gunnar Ólafsson kaupmaður í Vestmannaeyjum, f. 18. febr. ’64. 1909—11). Fyrir 3. landskjörinn þingmann: Ágúst Helgason (dm.) bóndi í Birtingarholti, f. 17. okt ’62 B. Kjördæmaþingmcnn. Reykjavik: 1. Jörundur Brynjólfsson kennari í Reykjavík, f. 21. febr. ’68. v 2. Jón Magnússon (r. dm., k. fr. hf., ks n. st. Ól.) ráðherra í Reykjavík, f 16. jan ~*í>9. 1902—15). Gullbringu- og Kjósarsýslu: 1. Björn Kristjánsson ráðherra í Rvík, f. 26. febr. ’58. 1901—15). 2. Kristinn Daníelsson bankaritari í Reykjavík, 18. febr ’61. 1909— 11, 1913—15). Borgarfjarðarsýsla: Pétur Ottesen bóndi á Ytrihólmi, f. 2. ág. ’88. Mýrasýsla Pétur Þórðarson bóndi i Hjörtsey, f. 16. febr. ’64. ’næfellsnessýsla: Halldór Steinsson héraðslæknir í Ólafsvík, f. 31. ág. ’73. 1912—13). Dalasýsla: Bjarni Jónsson dósent i Rvlk, f. 13. okt. ’61. 1909—15). Barðastrandarsýslu: Hákon Jóhannes Kristófersson hreppstjóri í Haga f. 22. apr. ’77. 1913—15). Vestur-ísafjarðarsýsla: Matthías Ól- afsson fiskiráðunautur í Rvík, f. 25. júni ’57. 1912—15). ísafjörður: Hans Magnús Torfason (r.) sýslumaður og bæjarfógeti á Isafirði, f. 12. maí ’68. 1901). Norður-fsafjarðarsýsla: Skúli S. Thoroddsen yfirdómsmálaflutn- ingsm. í Rvík, f. 24. marz ,90. Strandasýsla: Magnús Pétursson hér- aðslæknir á Hólmavik, f. 16. maí 81. 1914—15). Húnavatnssýsla: 1. Þórarinn Jónsson hreppsrjóri á Hjaltabakka, f. 6. febr. ’70 1905—07, 1912—13). 2. Guðmundur Ólafsson bóndi 'í Ási, f. 18. okt. 67. 1914—15). Skagafjarðarsýsla: 1. Magús Guð- mundsson sýslumaður á Sauðár- króki, f. 6. febr. ’79. 2. Ólafur Briem umboðsmaður á Álfgeirsvöllum, f. 28. jan. '51. (1886—1915). Eyjafjarðarsýsla: 1. Stefán Baldvin Stefánsson hreppstjóri í Fagra- skógi, f. 29. júní 63. (1901—02, 1905—15). 2. Einar Árnason bóndi á Eyrar- landi, f. 27. nóv. ’75. Akureyri: Magnús Júlíus Kristjáns- son kaupmaður á Akureyri, f. 18. apr. ’62. (1905—07,1913—15) Suður-Þingeyjarsýsla: Pétur Jónsson umboðsmaður á Gautlöndum, f. 28. ág. ’58. (1894—15). Norður - Þingeyjarsýsla: Benedikt Sveinsson settur bókavörður í Rvik, f. 2. des. ’77. (1909—15). Norður-Múlasýsla: 1. Jón Jónsson bóndi á Hvanná,f. 19. jan. ’71. (1909—11. 1914—15). 2. Þorsteinn Metúsalem Jónsson kennari í Bakkagerði, f. 20. ág. ’85. Seyðisfjörður: Jóhannes Jóhannesson (r.) sýslumaður og bæjarfógeti á Seyðisfirði, f.17. jan. ’66. (1901, 1903—13). Suður-Múlasýsla: Sveinn Ólafsson kaupmaður í Firði, f. 11. febr.’63 2. Björn R. Stefánsson kaupmaður á Búðareyri í Reyðarfirði, f. 21. maí ’8Ó. Áustur - Skaftafellssýsla: Þorleifur Jónsson hreppstjóri í Hólum, f. 21. ág. ’64. (1909—15). Vestur-Skaftafellssýsla: Gisli Sveins- son yfirdómsmálaflutningsm. í Rvík, f. 7. des. ’80. Vestmannaeyjasýsla: Karl Júlíus Ein- arsson sýslumaður í Vestmanna- eyjum, f. 18. jan. ’72. (1914—15) Rangárvallasýsla: 1. Eggert Pálsson prestur á Breiðabólstað, f. 6. *kt. ’64. (1902—15). 2. Einar Jónsson bóndi á Vestri- Geldingalæk. f. 18. nóv. ’68. (1909—15). Árnessýsla: 1. Sigurður Sigurðsson búnaðarráðanautur í Rvík, f. 4. okt. ’64. (1901, 1909—15). 2. Einar Arnórsson settur prófessor í Rvik, f. 24. febr. ’80.(1914—15) / cfri deild ciga sæti. auk hinna land kjörnu, þessir kjördæmaþingmenn: Eggert Pálsson, Halldór Steinsson, Guðmundup Ólafsson, Jóhannes Tó- haitnesson, Karl Einarsson. Magnús Kristjánsson, Kristinn Daníelsson og Magnús Torfason. Forsetar alþingis. Kosnir á aukaþingi 1916—17 a. Samcinaff þing. Forseti: Kristinn Daníelsson. Varaforseti: Sigurður Eggerz. • b. Efri dcild. Forseti Guðmundur Björnsson. Varafors.: 1. Magnús Torfason. 2. Guðjón Guðlaugsson. c. Neffri deild. Forseti Ólafur Briem. Varafors.: 1. Benedikt Sveinsson. 2. Hákon Kristófersson. Skrifstofa alþingis. Samkvæmt 11. gr. laga nr. 29, 3. nóv. 1915 aðstoðar skrifstofustjóri al- þingisforsetana við ráðningu skrifara og annara starfsmanna. Hann stend- ur fyrir öllum reikningum alþingis og útgáfu og útsendingu alþingistiðinda, annast geymslu á skjalasafni og bóka- safni þingsins, hefir umsjón með hús- inu,_ munum þess og alþingisgarðinum jafnt milli þinga sem um sjálfan þing- tímann. í öllum þessum störfpm er hann háður eftirliti forsetanna bg er hann ráðinn af þeim í sameiningu til 6 ára í senn með 2409 kr. launum á ári. Erindisbréf fvrir hann er útgefið 4. janúar 1917. Aðrir starfsmenn al- þingis eru að eins ráðnir um þing- timann. Skrifstofustióri: Einar Þorkelsson . 11. júní ’67, sk. 4. jan. 17.(1917—23) Yfirskoðunarmcrn landsrcikninga. Yfirskoðunarmenn eiga að gagn- skoða árlega reikninga um tekjur og gjöld landsins, og gæta þess, hvort tekjur landsins séu þar allar taldar og hyort nokkuð hafi verið út goldið án heimildar. Samkvæmt 15. grein stjórnarskipunarlaga 19. júni 1915 skulu yfirskoðunarmeenn vera 3. kosnir hlutfallskosningu af sameinuðu alþingi. Hver þeirra fær 600 kr. laun árlega fyrir starfa sinn. Á alþingi 1915 voru kosnir til að yfirskoða landsreikningana fyrir árin 1914 og 1915: Benedikt Sveinsson settur bókavörður Mattias Ólafsson fiskiráðanautur. (Þriðji maðurinn hefir sagt af sér starfinu). dáinn. HVAÐ sem þér kynnuð að kaupa af húsbúnaði, þá er hægt að semja v»ð okkur. hvort heldur fyrir PENINGA ÚT I HÖND eða að LÁNI. Vér höfum ALT sem til húsbúnaðar þarf. Komið og skoðið ' 0VER-LAND H0USE FURNISHlNGCo.Ltd. 580 Main St, hoini Alexander Ave. Silvur PLATE-O f&gun SllfurþeLur um lelð. Lætur silfur á muni, i statS þess aS nudda þaS af. pað lagfærir alla núna bletti. Notaðu það á nikkel hlutina & bifreið þinni. Litlir á 50 cent Stórir á 80 cent Winnlpeg Silver Plate Co., Ltd. 136 Rupert Street. NORWOOD’S T á-nagla Me ð al læknar fljótt og vel NAGLIR SEM VAXA I H0LDIÐ Þegar meðalið er brúkaS þá ver þaS bólgu og sárs- aukinn hverfur algerlega ÞAÐ MEÐAL BREGST ALDREI Tll sölu bjá lyfsölum eSa sent meS pósti fyrir $1 .00 A. CAROTIfERS, 164 l{iseberr> St.,8t James BúiS tíl í Winnipeg Tals. M. 1738 Skrifstofutími: Heimasími Sh. 3037 9 f h. til 6 e.b CHARLE6 KREGER FÖTA-S£RFRÆÐlNGUR(Eftirm Lennox) Tafarlau.” lækning & hornum, keppum og innvaxandi nöglum. HraSnudd og fleira. Suite 2 Stobart Bl. 290 Portage Ave., Winrjipeg Sendið Lögberg til íslenzkra hermanna Þorbergur Guðbrandsson dó á laugurdr.ginn eftir íjcgra daga legu. Lungnabólga varð hunum að bana. Hanu leið alclrei sérlcga mikið með an hann lá banaleguna og dauðimi rálgacist hani h.egt og rólega, og haim dó eins og Iiann aðeins haföi sL-fnað. Hann var 71 árs að aldri; fæddur á ídandi 12 okíó:.**r 1846, kom til l’esturheims 1877; hafði átt heima i Minneota og þar i kring nálega 30 ár. Allir þektu hnnn- t.ngir og gamh’r. og þeir þektu hann allir sem “Begga" gamla. \ri: þurum að segja að ekki helmingur þeirra sem þektu hann /issu að hann hét öðru nafni. Hann var hvörki einrænn né ómannblend- inn. Hann var aðeins hæglátur mað- ur, sem hafði verið gamall altaf síð- an hann var drengur. Hann átti eng- an óvin í þessum heimi, eftir því seni vér visstim bezt, og vér þektum hann ef til vill betur en nokkur annar mað- ur. Þess mætti einnig geta að hann átti ekki marga nána vini; en það er um vér sannfærðir um að hann átti þá tilfinningu í hjarta hvers þess sem þekti þenna gamla mann, sem verður að fylgja hreinni vináttu. öllum þótti vænt um gamla “Begga” Hann var ekki mikið gefinn fyrir félagsskap; hann skeytti þeim málum ekki hið mintsa og lagði sig ekki eftir j félagsreglum almennings. Hann klæddist aðeins vegna þess að hann fann að hann varð að gera það, en ekki til þess að skreyta sig með klæðnaðinum; og oftast voru fötin hans þannig að útliti og samstæðum að ekki v’ær hægt að kæra hann um syndir hégómleikans. Hann kom al- drei á nokkra samkomu, nema ein- stöku sinnum til kirkju. Hann hefði ekki getað sagt hvað guðfræði væri, en hann heföi getað kent náunganum hvernig hann ætti að fara með hund- inn sinn; hann hefði ekki getað sagt hvaða snið væri fallegast á kveld- írakka, en hann hefði aftur á móti átt hægt með að kenna hvernig menn þyrftu að vera til þess að óhætt væri að treysta þeim. Hann hefði ekki getað sagt neitt um upptök stríðsins. en hann hefði getað kent honum Vilhjálmi Þýzkalandskeisara ("'v ii.t, .m.) hvernig ætti að haga sér til þess að vera sanngjarn maður. Mentun hans var takmörkuð og þekking hans á stjórnmálum heimsins hefði ekki nægt til þess að ávinna honum sæti meðal hinna launhagsýnu manna í heiminum, en þegar um hinar svokölluðu almennu dygðir var að ræða, þá gat hann eins djarft úr flokki talað og hver annar. í stuttu ir.áli sagt: þegar um það var að ræða sem ágirnd, upphefðarþrá og hégórni manna telur meðal hins æðsta og eft- irsóknarverðasta, þá var “Beggi’ gamli ekki sem bezt að sér, en það iná með sanni segja að hann kunni það vel sem hann kunni. Hann átti tvber aðaldygðir i stórum mæli; það var trúmenska og ráðvendni. Trúmenska hans var einlæg og ó- brotin; hann lé’t ekkert eftir liggja og lagði sig allan fram ef um það var að ræða að leysa skylduverk aí hendi. Það var óhætt að treysta þv' að hann gerði alt eins vel og hann Irekast gat, hvað sem það var, ef hann taldi skyldu sína að gera þaf, á annað borð og hafði lofað að leysa af hendi. Væri það að sópa gólí eða kveikja upp eld, þá mátti treysta j:vi að það var gert á réttum tíma og trúlega. Letingjar og iðjuleysingjar voru honum andstygð. og þegar um ráðvendni hans er að ræða þá er það alntanna mál að aldrei liafi verið ráð- vandari mann að finna vor á meðai en hann. Með orðum skáldsins mætti lýsa lionum þannig: ‘Hann sveik ei né sannleikann myrj.i: nei, svei mér ef kunni’ hann þá list . Hann leit tim langan tíma eftir vin- söluhúsinu hér í bænum; en þótt hann væri kominn á fætur hvenær sem var eftir klukkan eitt á morgnana, þá þurfti enginn af hugsa sér að koin- ast inn í þá vínsölukrá sem gamli “Beggi” hafði lyklavöld af fyr en löglegur sölutími var kominn. Það var skylda manna eftir skoðun hans, að halda lög landsins, og þótt honum þætti gott að fá sér “neðan í því” j)á bannfærði hann hlífðarlaust ofnautn áfengis. Hann fyrirleit jafnmikið spiltan drykkjudóna og skrælþurran bannmann. Og þannig lifði hann lífi sínu; á- reitti aldrei neinn; var glaður við alla og þýður í viðmóti og naut velvildar allra og vinsemdar. Hann var ekki mentaður, en kurteis að eðlisfari. þfann hafði ekki notið skólagöngu, en náttúran hafði gætt hann þeim eiginleikum, sem varan- legri eru en hinir ,sem lærdómur veitir. Hann átti hvorki konu né börn, en honum þótti vænt um margi hunda og þeir unatuhonum. Það sem héf er sagt að ofan er aðeins stutt lýsing á manni. semcvar olíkur öllum öðrum mönnurn er vér höfum þekt eða búumst við að þekkja. Og að endingu leyfum vér oss að taka hér upp fáeinar línur eftir þann mann sem prúðastur hefir verið allra rikisritara þessa lands, John Hay, er hann orti um annar. mann. Línurnar eru þannig: “Hann var ekkert goð; en eg'veðja að vægari er áómurinn hans, en þess sem með helgisvip hrylti \ við handtaki ’ins óbreytta manns. Hann boðorð og skipanir skildi, sín skyldustörf trúlega vann.------- Og frelsarinn fordæmir aldrei r.einn “farmann”, sem lifði ^ins og hann”. The Seymour House John Baird, Eigandi Heitt og kalt vaín í öllum herbergjum Fæði $2 og $2.50 á dag. Americ- an Plan. Tals. G. 2242. Winnipeg FLUTTIR tíl 151 Bannatyne Ave Homi Rorie Str. í stærri og betri veikstofur Tals. Main 3480 KanalyElectricCo Motor Repair Specialist ALVEG NÝ og UNDRAVERÐ UPPFUNDING « Kftir 10 ára erfiði og tilraunir hefir Prúf. D. Motturas fundiS upp meSal búiS til sem áburS, sem hann ábyrgist aS lækni allra verstu tilfeili af hinni ægilegu. Business and Professional Cards Dr. R. L. HURST, Member of Royal Coll. of Surgeons, Eng., útskrlfaSur af Royal College of Physiclans, London. SérfræSlngur í brjóst- tauga- og kven-sjúkdómum. —Skrlfst. 305 Kennedy Bldg, Portage Ave. (& mðtl Eaton’s). Tals. M. 814. Helmlll M. 2696. Tlmi tll vlStals: kl. 2—5 og 7—8 e.h. G I G T og svo ódýrt aS allir geta keypt. Hvers vegna skyldu menn vera aS borga læknishjálp og ferSir í sérstakt loftslag, þegar þeir geta fengiS lækn- ingu heima hjá sér. I>aS bregst al- drei og læknar tafarlaust. Verð $1.00 glasið. Póstgjald og herskattur 15 cent þess utan. Einkaútsólumenn MOTTURAS LINIMtNT Co. WINNIPEG P.O. Box 1424 Dept. » TRYGGINQ Storage & Warehonse Co. Ltd. Flytja og geyira húsbúnað. Vér búum utan um Pianos og húsmuni cf æskt cr Talsími Sherbr. 3620 Frá Hafi til Hafs paS er nú orSiS alkunnugt og viS- urkent, að "The Bed-Bug and Cock- Roach Exterminators” eru þaS eina sem upprætir þenna ófögnuS. Eg sendi lyf mitt I allar áttir, eins langt vestur og til Prince Rupert; 550 mílur norSur af Van- couver. Hér er eitt dæmi af ummæium þeim, sem eg hefi fengiS frá þakk- látum kaupendum. Nóttina &Sur en eg notaSi Liquid Death viS veggjalús, var svo rnikiS um þær, aS eg drap þær 1 hópum á veggjunum. En nóttina á eftlr notaSi eg þetta óbrigSula meSal, og sást þá ekki eitt einasta kvikindi eftir þaS, og v VIÐ SVÁVUM VŒRT John Gnliotvny 380 Mountain Ave. Eg var svo heppinn aS geta kom ist yfir samsetninguna og bý nú til stöSugt þetta ómissandi varnarlyf, svo þaS er altaf fyrirliggjandi meS fullum krafti. KomiS inn eSa skrifiS eftir upp- lýsingum. Harry Mitchell. 1G6 Portage Ave. WINNIPEG MAN. Dr. B. J. BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & Wiltiam Telephone omYttíil f Officb-Tímar: 2—3 Heimili: 776 Victor St. thijíphonk oarry aai Winnipeg, Man. Dagtals. St.J. 474. NæturL 8LJ.: Í66. Kalli sint & nðtt og degi. DR. B. GERZABEK. M.R.C.S. frá Englandi, L.R.C.P. frá London, M.R.C.P. og M.R.C.S. fr& Manltoba. Fyrverandi aSstoSarleafcnlr viS hospital i Vinarborg, Prag, og Berlin og fleiri hospltöl. Skrifstofa i eigln hospitali, 415—417 Pritchard Ave., Winnipeg, Man. Skrifstofutimi frá »—12 f. h.; 3—« og 7—9 e. h. Dr. B. Gerzabeks eigið hnspita! 415—417 Pritchard Ave. Stundun og læknlng valdra ajúk linga, sem þjást af brjóstveiki. bjart- veikl, magasjúkdómum, innýflavetkl, kvensjúkdðmum, karlmannasjúkdóm- um, taugaveiklun. Vér leggjum sérstaka áherzlu á aS selja meSöl eftir forskriftum lækna. Hin beztu lyf, sem hægt er aS f&, eru notufc eingöngu. pegar þér kömiS meS forskriftina til vor, megiS þér vera viss um aS fá rétt þaS sem læknirlun tekur til. COLCLECGH & CO. Notre Danie Ave. og Sherbrooke 8t. Phones Garry 2690 og 2691 Glfttngaleyflsbréf seld. THOS. H. J0HNS0N og HJÁLMAR A. BERGMAN, fslentkir lógfræSingar, Skrifstofa:— koora 811 McArtbur Building, Portage Avenue áritun: P. o. Box 1650. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg Dr. O. BJORN80N Office: Cor. Sherbrooke & WiUiam rKLEPUONEIOÍSn 32® Officetímar: 2—3 HKIMILIi 7 64 Victor St. eet rKI.KPUOP.-Bl garry T«3 Winnipeg, Mur. Gísli Goodman TINSMIÐUR VBRKSTŒÐI: Horni Toronto og Notrc Dame C«rPrv°?la« ~! Helmill. uarry 2988 Qarry 898 Dr J. Stefánsson 401 Boyd Buildirtg C0R. PORf^CE AVE. 8c E0M0JIT0)l ST. Stundar eingöngu augna, eyina. nef og kverka sjúkdóma. — Er «8 hitta frá kl. I0 I2 f. h. og 2 5 e. h,— Talsími: Main 3088. Heimili I05 | Olivia St. Tal.imi: Garry 2315. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd BuildinK Cor. Portage Ave og EdmontonSt. Stundar eingöngu berklasýki og aÖra lungpasjúkdóma. Er að finna á skrifgtofurri H II 12 fm. o«r l 1, 2—4 e.m. Skrif.tofu tals. M. 3088. Heimih: 46 Ailoway Ave. Talsimi: Sherbrook 3158. J. J. Swanson & Co. Verzla með faateignir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán og eld.ábyrgðir o. fL S»4 The K enatngton. Port.*8mltfc PhoMe Malo M91 A. S. Bardal 84* Sherbrooke St. Selur líkkistur og anna.t um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfrem- ur s-lur hann alskonar minnisvarða og legsteina. Heimills Tals. - Qarry 2101 Skri’fsto’fu Tals. - Garry 300, 370 ARKKT IIOTEL ViB sölutorgiC og City Hall Sl.00 til $1.50 á dag x Eigandi: P. O’CONNELL. J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Somerset Block Cor. Portage Ave «g Donald Streat Tals. main 5302. The Beléium Tailors Gera við loðföt kvenna og karlmanna. Föt búin til eftir máli. Hreinsa, pressa oiz gera við. Föt sótt heim og afhent. Alt verk ábyrgst. Verð sanngjatnt. 325 William Ave. Tals. G.2449 WINNIPEG Giftinga o? i Jarðartara- 0*0™ með litlum fyrirvara Hirch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST. JOHN 2 RING 3 Electric French Cleaners Föt þur-hreirsuð fyrir $1.25 t>vf þá borga $2.00 ? Föt pressuð fyrir 35c. 484 Portage Ave. Tals. S. 2975 JOSEPH TAYLOR, LriGTAKSMADUR Heimilis-Tnls.: St. .lolin 1844 Skrlfstofu-Tals.: Maln 71178 Tekur lögtakl bæSi húsaleiguskuldir. veSskuldir, vixlaskuldlr. AfgreiSir all sem aS lögum lýtur. Itoom 1 Corlictt Ulk. *— 615 Maln SL Þessi grein birtist í “Minneota Mascot” 5. þ. m. Hún er svo ein- kennilega fögur og vel rituð eins og fleira eftir Gunnar. Björnsson að vér birtum hana hér. KLIPPIÐ ÚR ÞENNAN C0UP0N Sérstakt kostaboð KomiS meS hann, þá fáiS þér stóra cabinet litmynd og 12 póstspjölS fyrir aðeins $1.00. petta fágæta til boS nær fram aS jólum. OpiS til kl. 8 síBdegis. Inngangur 201% Logan Ave., við Main Street. IHE AMERICAN ART STUDIQ S. FINN, Artist. Talsímið Main 5331 HOPPS & Co. BAILIFF8 Tökum Iögtaki, innheimtum akuldir og tilkynnum stefnur. Room 10 Thomson Bl., 499 Main Canadian Art Gallary 585 MAIN ST. WINNIPEG Sérstök kjörkaiip á mymluHta-kknn Hver sem lætur taka af sér mynd hjá oss, fær sérstaka mynd geflas. Sá er lætur stækka mynd fær gefins myndir af sjálfum sér. Margra ára fslcnzk viðskiftl. Vér ábyrgjumst verkiS. KomiB fyrst til okkar. CANADA AKT GAI.IjERY. N. Donner, per M. Malitonki. Fred Hilson l’pplHiSshaldari og virðlngamaður HúsbúnaSur seldur, gripir, JarSir, fast- eignir og margt fleira. Hefir 100.000 feta gólf pi&ss. UppboSssölur vorar & mifcvikudögum og laugardögum eru orðnar vinsælar. — Granlte Gallerics, milli Hargrave. Donald og Elllce Str. Talsímar: G. 455. 2434, 2889 Það borgar sig ekki að bíða of lengi. Mörgum manninum hættir við að trassa um of magann. Hann vinnur alian daginn, borðar mál- tíðir sínar i flýti, og þar af leið- undi r honum hætt við kvillum, sem stafa af því, svo sem melt- ingarleysi, harðlífi, höfuðverk sem vanalega endar með hættu- Lightfoot Transfer Co. Húsbúnaður og Piano flutt af mönnum sem vanir eru því verki. Tals. Garry 5071 544 Elgin Ave. Gerist áskrifandi Lögb. Art Craft Studios Montgomery Bldg. 215^ PortageAv í gamla Queens Hotel G. F. PENNY* ArtiNÍ Skrifstofu talsími ..Main 206i> Heimilis talsími.... Garr r 2821 iegum mr.nasjúkdómi. Triners American Elixir of Bitter Wine getur fyrirbygt þá veiki. pað heldur innýflunum hreinum, eyk ur matarlvstina og læknar melt- inguna og bætir yfir höfuð heils- una. Verð $1.50 í lyfjabúðum Fólk sem þjáist af gigt ætti að taka vor ráð og nota Trinere Liniment. petta meðal hefir reynst þúsundum manna hin bezta hjálp. pað læknar og tognun og ofreinslu og bólgu og fleira. Verð 70c með pósti. — Jos. Triner. Mfg. Chemist, 1333- 1343 S. Ashland Ave., Chicago, 11».

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.