Lögberg


Lögberg - 08.11.1917, Qupperneq 2

Lögberg - 08.11.1917, Qupperneq 2
2 iiOGBKKG, FIMTUDAGINN 8. NÓVEMBER 1917 Jóns Sigurðssonar félagið. Eftirfylgjandi utanáskriftir sendist tafarlaust til Jóns Sigurðssonar félags- ins. Má senda þær til Mrs. Carson, 271 Langslde St. Winnipeg, Man. Stephen Anderson 108th Battalion Harry Anderson 108th do. H. R. Allen 108th do. B. Bjarnason 108th do. J. J. Daniel 108th do. G. R. Goodman 108th do. A. C. Eiríkson 108th do. Einar Goodmanson 108th do. Joe Hall 108th do. Sam Goodmanson 108th do. Injrimundur Ingimund- arson 108th do. Harry Palmason 108th do. J. G. Rögnvaldson 108th do. John E. SumarliSason 108th do. Sam Samson 108th do. Julius Stefanson 108th do. Siírfús Thorleifson 108th do. Ingeberg Goodman 108th? do. Sam Johnson 144th do. T. V. SiguríSson 14 4th do. Walter Stevenson 144th do. S. C. Goodman 144th do. Walter Björnson 184th do. Haraldur Johnson 184th do. Guðmundur SigurSson 184th do. A. Sölvason 184th do. M. Thorvaldson 184th do. Johri Johnson 203rd do. G. F. Guftmundson 203rd do. A. Ahrahamson lOOth do. F. M. Palson lOOth do. S. Stefanson 100th do. Bergsteinn Björnson 197th do. Eínar Eymundson 197th do. Th. Thorsteinson 197th do. Sig. Pjeturson 197th do. J. H. Johnson 4 4lh do. E. J. Arnuson 22«th do. S Stefanson 222nd do. Hurley Gillis 28th Canadians A. S. Helg-ason 2 21 st Battalion Gustave* Anrlerson 52nd do. R. jnhnson Can. Ord. Crops No. 2')~. M. Goodma n Xo. 7001tt4. S. O. G Helirason A. <». Gíslason Lciffrct ting. ® í nafnaskránni frá kvenfélaginti "Tilratin”, ChurchHridge P. O.. sem hirti-t í Log'hergi 25 nktóber n. 1. ertt ]>rjú atrihi. sem eg óska a ?L séu leiö- rétt. Þar stendur: Mr. B. J. Eyjólfs- ingar fjórum vikym síðar. Þessar kosningar veróa einstakar 'i sinni röö; atkvæði verða tekin meöal hermanna á Frakklandi, Belgíu, Eng- landi, í Vestur Indlandseyjunum og á skipum sem á ferö veröa um höfin. Atkvæöisgreiösla hermannanna byrj- ar 20. þ. m. Milli 40,000 og 50,000 hermenn greiða atkv'æöi hér i Canada og veröa atkvæði þeirra greidd á sama tím'a og annara borgara. Atkvæöisstaöir hermanna í Evrópu veröa til og frá; í skotgröfunum. í herbúöum, í sjúkrahúsum, á skinuTfi t hóteluin og hvar sem vera vill. Halda þeir stöðugt áfram að greiða atkvæöi frá 20. nóvember til 17. des- ember. Hermanna atkvæði sent greidd eru t Belgítt og á Frakklavli veröa talin af vfirumboösmanni i Paris; þatt sent greidd eru á Bret- landi verða talin af yfirumboösmanni i Lundúnaborg. Hermanna atkvæÖi greidd í Canada verða talin í Ottawa. Líklegt er taiiö aö 5 vikur liöi frá kosningardegi þangaö til kosninga- úrslitunum er lýst yfir. Ástæðuna fyrir þeim drætti geta flestir skiliö. Guðjón Baldvinsson. I. Af öllum íslenzkttm þjóöarsiöum neld eg aö ntér sé ekki fer viö neinn en þann að geta aidrei nefnt látinri mann án þess aö hnýta viö nafniÖ merkintt “heitinn” eöa “sálugi". Mér finst alt af aö sá sem talar vera meö þessu aö reisa múr á milli sín og dána mannsins, benda á aö þráðurinn sé kliptur sundur. Og grunur minn er líka sá, þótt eigi geti eg fært sönnur á Icynist gönutl hjátmi: menn hafa ótt- ast aö svipur hins látna mundi hefna stn, ef gleymt væri aö geta þcss. aö sem I hann væri dáinn og þá helzt kominn tii himnarikis fsáhtgur er úr dönsku, leið, og var auk þess íslenzkumaður góöur og hneigður fyrir málanám. Hugur hans er enn á reiki. Hann les sálarfræðina með miklum áhuga heldur áfram að athuga sjálfan sig og vonast efúr aö geta haldiö áfrarn aö fást viö heimspeki í hjáverkum sín- um. Hann heldur aö hann sé ást- fanginn, og vill þó í aöra röndina sporna á móti því. Viðfangsefnin eru og suntir skrifa). En viö sem Petta nafn var ekki á list- I nú lifum ölum engan sltkan ótta. og son $1.00. anuirt. 2. Frá Bredenbury P. O. hef- ir fallið úr Mr. o<j Mrs. H. O. Lopis- son .$1.00. ;i. H. Arnason öOc, en átti aö vera 25c. — Viljiö þér gjöra svo vel og sjá utn að þetta veröi leiörétt sent fyrst i blaöinu. \insamlegast Stcinunn Fiitsson. l>e.-<ar misprentanir cru einnig í gjöfum frá Winnipegosis': Safnaö af R. Cráwford, á aö vera: Mr. Mrs. Björn Crawford $22.50. Gefið Mrs. B. Arnason, á að \era Mr. Araiason $1.00. Dánarfregn. Þann 25. næstliðins mánaöar lézt á heimili sínu á Gimli, Guðmundur Guönumdsson—einn frumherji Vest- ur-fsiendinga. Hann \ar fæddur og ttppalimi í Húnavatnssýslu á fslandi og kom til þessa lands tneð hintim allra fysttt. Hann va rfyrst nokkur ár í \\ ininpeg og vann hingaö og þangað—ýmist á járnbrautum og úti á vötnum. Settist hanh svo aö á Gimli og hefir verið þar síðan. — Árið 1880 gekk hann að eiga Guðrúnu Torfadóttur. sem nú er eftirlifandi ekkja hans. Þau hjón eignuðust að eins eitt barn sem dó eins árs gamalt. En þau hafa alið upp fósturbarn- Guðrúnu Johnson á Gimli. — Hinn látni átti eina systir og tvö hálf-syst- kini — Guðrúnu Guðmundsdóttur á íslandi (alsystir), Kristínu Guðmunds- dóttur á Giml og Jónas Leó, fööur séra Hjartar J. Leó. — Ekkjan biður Lögberg að tjá fyrir sína hönd fólk- inu á Gimli innilegasta þakklæti sitt fyrir hluttekningu og hjálpsemi — sérstaklega Margréti Árnadóttur og Sveini Björnssvni, sem hvort í sintt lagi 'hafa reynst henni mjög hjálp- leg í þessari raunatíð hennar. Kosningar 17. desember. "Uigberg" sagði þaö fyrir löngu að kosningar mundu verða 17. des- ember. Fyrra miðvikudag, síöasta október. var því lýst yfir af stjórn- inni að útnefningar færu fram lf). nóvember og kosningar 17. desember. Er svo ráð fvrirgert að þingið komi sanran 28 febrúar og verða á því 234 jjingmenn. Undantekning er frá þessu aö þvi er Yukon snertir, þar fara út- ttefningar fram 31. desember og kosn- Bœkur f\\ sölu. hjá utgáfunefnd kirkjufélagsins Minningarrit D. J. Bjarnason í 'kápu......... ...................$1.25 I grltu lérefts bandi......... 2.00 í leÖttrbandi, gilt í sniðum (morocco)................. 3.00 Ben Hur í bandi, ásamt stækk- aðri mynd af Dr. Jóni Bjarna- syni ........................ $3.50 Sálmabók kirkjufél., bezta leð- urband fmoroccoj ............. 2.75 Sálmab. gylt í sniðum í liðurb. 2.25 Salmab., rauð í sniðum í leðurb. 1.50 Klavenes biblíusögur................40 Kver til leiöbeininga fyrir sunnu- dagsskóla........................10 Ljósgeislar, árg. 52 blöð..........25 Sameiningin frá byrjun, árg. .. .77 Sérstök blöð........................10 Spttrningakverin eru ttppseld, en hafa verið pöntuð á ný og ertt nú á leiðinni hingað frá íslandi, og verðá jtatt send til þeirra sem pantað hafa undir eins og jtau koma. Minningar- ritið í kápti er nú til, en jtað sem binda á veröttr sent strax og bækurn- ar koma frá bókbindara. Nefndin hefir kostaö ntiklu til og vandaö sérstaklega þessa útgáfu Minningarrrtsins, J>að er því nauðsyn- legt að peningar fylgji pöntunum. Pantanir sendist til ráðsmanns nefndarinnar, /. J .Vopni. Box 3144 Winnipeg, Man. við mættum vel nefna hitt. að jtó lík- aminn deyi og hvaö sem sálinni líöttr, j>á lifir alt af nokkuö eftir af mönnum verk jteirra, áhrif, minningarnar, mvndin. Og er ójiarfi að fjölvröa j um slikt. þvi aö hver maðtir getur ! fundið jiirss nóg dæmi, ef hann fer að , hugsa ttm. Eg hefi lika hevrt fólk tala ttm Gttðjón lieitinn Baldvinsson; og eg Jtagði. En í httga mér risu upp- ein- | dregin mótniæli. Þarrra var maður. | sem dó á æskualdri, áöur en hann haföi komið nokkrtt af j>ví i fram- kvæmd, sent lutgur hans jtráði mest. En þarna var samt maðtir, sem hafði j haft áhrif á nrargt f'ólk, og j>að ekki af lakasta tægi, áhrif sem enn eru ekki komin i ljós nema aö nokkru leyti, og ef til vill veröa eitt af þvi, sem setur svip sinn á þjó'ðlíf tslend- inga á næsta mannsaldri. Og svo á aö telja hann dattöan og heygðan. Nei. Hann lifir meðan mynd hans lif- ir í huga vina hans, og meðan þeir halda ttppi jjeim hugsjónum, sem vorn honum dýrmætara en lifiö sjálft. Hann lifir líka í timariti eins og “Rétti,” sem mjög á honum uppruna sinn að þakka. Þegar eg drógst á við ritstjórn “Réttar” að skrifa um Guðjón í tíma- ritið, bjóst eg við að geta ritað nokk- urn veginn ýtarlegt æfiágrip og miann- lýsingu með aðstoö úr ýmsum áttum. En Jraö var hvorttveggja aö fjarlægð- in gerði mér örðugt að safna efni heiman af íslandi, enda sá eg líka hitt aö mér mundi veita erfitt að bræöa saman efni frá öðrum og sjálíum mér. Viö Guðjón vorttm bekkjarbræður og sambýlismenn bæði í Reykjavik og Höfn, þar sem við lögðum stund á sömu námsgrein. og af öllum þeim mönnum, sem eg hefi kynst, hefir hann líklega haft mest áhrif á mig. Ekki svo að skilja, að við værum alt af sammáia. Viö vorum gagn ólikir og litum oft hvor sínum augum á mál- in. jafnvel svo öll vinátta okkar var í veðí. En hann knúði mig til þess aö taka fastar á ýmsum viðfangsefn- um og jafnvel á lífinu sjálfu —. og enn þá er hann lifandi þáttur af mér. Þess vegna má enginn heimta af mér hlutlæga lýsingu. Eg segi frá mann- inum eins og eg þekti hann og leit á bann. Aðrir menn hafa ef til vill eitthvaö frábrttgna skoðttn á honum — ekki einttngis af þvl aö ]>eir hafa }>ekt hann öðruvísi, heldttr líka af þvi að j>eir hafa haft önnur augu að sjá með. II. Guðjón kom í skóla 18 ára gamall. haustið 1901, og settiist í annan bekk. Hann var eldri í skóla en alment gerðist og mikltt þroskaðri. Skóla- lífið geröi lítið annað en framlengja jjroskalínurnar frá æskuárunum. Hann vay nánismaður i bezta lagi, skýr og alvarlegur i hugsun, stundaði námið rneð samvizkusemi og las J>ó alt af \mislegt að auki. Hann var ör i Ittnd og gat verið uppstökktir, en var heitasti og einlægasti vinur vina sinna Tilfinningar hans komu fram í öllum skoöttnum hans á skólamálum og landsmálum. Frelsi og sjálfstæði voru hugsjónir, sem snemma heilluðu hug hans, og hann var alt af að finna yzt í vinstra fylkingararnti. F,n hann kom minna en við hafði mátt bitast við skólamál og skrifaði aldrei neitt i skólarit. Enda fór hann úr skóla þegar hann hafði Iokið fjórða bekkjar prófi og varð stúdent ári siðar, vorið 1905. Hann fór ttm haustið til Háfnar og tók aö lesa norræna málfræði. Ekki mun hann samt helzt hafa kosið ]>á grein, j>vi að á siðustu árunum hafði httgurinn hneigst mjög að heimspekC einkttra sálarfræði og siðfræði. Hann var þá rúmlega tvítugur, og á þvi skeiði sem hugsunin snýst mjög inn á við og leiðbeiningar er þörf í mörg- um vafamálum. Samt var löngunin til þess að lesa heimspeki ekki svo sterk, að hann vildi tefla á tvær hætt- ur. Hann sá litla afkomttvon á þeirrt enn J>á persónuleg, Ibsen er uppáhalds höfundttr hans, og hann finnur þar kröfur, sem eru skyldar þeim, er hann gerði til sín og annara. Tveir atburðir, sem komu fyrir hann fyrsta og annað árið í Höfn marka tímamót í lífi hjtns. Hann hefir kent mæði við vinnu sttntariö áður en hann sigldi. Hann var fyrst hræddur um, að það vært brjóstveiki, en i raun og veru stafaði ]>aö frá hjartanu. Um veturinn Höfn lagðist hann veikur og lá lengi. Hann skrifar þegar hann er nýkom- inn á fætur: “Aðalatriðið er að eg fari afargætilega með ntig, svo ]>að er vafasamt að eg megi lesa svo ntik- ið, að eg geti tekið heimspekispróf i vor, og þykir ntér slæmt að koma heim )>róflaus eða þá falla i gegn I Er mér ekki vorkunn )>ó mér finnist stund- um, að eg sé sem vamgbrotinn fugl. sent ekkert getur nema oltið ttnt sjálf- an sig og “barmað” sér — ef til vill dregist heint í hreiðriö sitt og smá- drcpist j>aT. Svona skrifa eg saint eng- rnn nema þér. eg ber mig mannlega ]>egar eg skrifa öðrum" /22. apri), 1906J. Hann náöi samt heimspekispróft tvm vorið. en heilsan varö aldrei söm. Ekki þó svo, aö hann hefði daglegar þjáningar, en hann varð aö forðast alt. sem æsandi áhrif gat haft. mátti ekki leggja mikið á sig, varð að ganga meö hvíldunt ttpp stiga o. s. frv. Hann var ekki nenta 23 ára og áhuginn niik- ill. Hann vissi að sjúkdómurinn var ólæknandi. en dauöanum kveið hann lítiö. "Eg hefi oft óskað þess. aö eg gæti sagt eða gert eitthvað gott og farið svo veg allrar veraldar” — skrif- aði hann einu slnni. Þvt kveið hanri niest aö hann vrði óverkfær og lifðt svo lengi. En ]>etta varö ekki. Hann lá tvær legur eftir þessa og dó úr ]>eirri síðarú Hann haföi veriö ástfanginn t stúlku heima á íslandi áöur en hann fór utan, og var þó ekki viss um til- finningar sínar. En fjarveran styrkti |>ær og skýrði, og annan veturinn sem hann var í Höfn varð óvissan lionum óbærileg. Hann skrifaöi, og fékk að svari: engin ást. ekkert nema vinátta. Þetta svar var fyrst í stað eins og rothögg. öll tilveran var grá og gleði- snauð, honum fanst hann ekki þekkja bæinn aftur ]>egar hann gekk um göturnar. — Hann ttnni aldrei ann- ari konu. ' III. Ef hægt væri að lesa huga ungra manna á stúdentsárunum, mundti tvær óskir alment vera þar ríkastar: að ná prófi og embætti og að eignast heim- ili og konu. Allar aðrar óskir og tak- mörk standa grunnum róttim í sam- amburði við þessar. Við sjáum það bezt ef við litum á lif sömu ntannanna 10 árum síðar. Hvað er .þá orðið at hugsjónunum, framgirninni o. s. frv. Y Þær eru stundum horfnar, stundum orðnar hornrekur. En \ öndvegi situr baráttan fyrir lífinu og fjölskyldunnt. Enda á hún rætur sínar í tveim frum- legustu hvötum alls sem lifir — hvöt- rnn sem alt af koma fram í nýjum og nýjum myndum. Þessari J>jóðbraut var nú lokað fyrir Guðjóni Baldvinssyni. Hann hafði hvorki heilsu né áhuga til ]>ess að lesa undir próf, enda hefði það að íkindum verið að brenna síðasta lífs- skarið til lítilla nota. Og hann haföi biöið skipbrot á ástandi sinu, og sá fram á að hann mundi aldrei kvænast Enda Vafasamt, hvort hann nokktirn tima gæti séð fvrir kontt. Hvar átti hann að leita hælis? Hann hafði verið trúmaður í æsku, en kastað trúnni eftir mikla baráttu við sjálfan sig. Og það var ekkert hálf- verk á því. Hann varð einn af þess- ttm heitu vantrúarmönnum, sem skoða trúna sem böl og bönd, og nú eru að verða sjaldgæfari. Hann gat setið vfir bibliunni timum samati til ]>ess að leita að mótsögnum og fjarstæðum Þaö var eins og hann y*eri hræddur ttm, að kristnin kynni aftur að ná töktim á honum. En hann dó án þess að hafa látið bilbug á sér finna í þeim efnum. Hann átti ekkert nema þetta lít. Og það var orðið j>etta litla meinum blandið. Guðjón var ekki maður, sem leit ttndan. Hann horfðist i augu við hlutina eins og þeir voru. Margir hafa lagt árar i bát eða jafnvel stytt sér aldur af likum eða ntinni ástæðum. Það mun Guðjóm aldrei hafa komið til hitgar, eg heyrðt hann aldrei segja neitt í þá átt. Hon- um vildi lika til, að hann var örgeðja ffemur en þunglyndur að eðlisfari. Ilann las bækur, sem fyltu hug hans, hugsaði og var með fólki. Og smátt og smátt dofnaði sviðinn, og tómu rúmin í huganum tóku að fyllast. Maður, sem er gæddur jafnmiklum þrótti i hugsun og jafnheitum tilfinn- ingum, er fæddur hugsjónamaðtn". Hugsjónir hans verða stórar og við- faðma og tim Ieið lifandi öfl, tak- mörk, sem hann berst fyrir. Guðjón fann þriðja árið sitt i Höfn sina leið. Eg ætla að lýsa henni með ltans eigin orðum (\ I>réfi til Guðm. Hliðdals, 25. apríl 1908) : “Eg ætla að segja þér allmiklar fréttir af mér, og í fáum orðum þó: Eg er kominri að j>eirri niðurstöðu, að hamingjan sé fólgin i þvi að njóta vel allra hæfi- leika sinna, i því að finna að maður sé frjáls, sé að fara fram, sé að vaxa, sé á réttri hillu. En að hamingju leit- um við öll saman. Nú hygg eg, að eg njóti mín ekki eins vel, verði ekki eins frjáls, vaxi ekki eins vel og verða mætti, ef eg held áfram ]>essa leið, i prófs- og embættisáttina. Þvi hefi eg liugsað mér að breyta um strik. Eg ' hætti að búa mig undir embættisprót, en les af kappi til þess að verða al- þýffukennari heima á Fróni. Nú þykist eg vera á réttri leið. Og ef svo er, þá er það einna mest ritum konu einnar að }>akka, sem heitir Ellen Key. Hana hefi eg lesið með áfergju og unaði ...... Mennirnir lcggja stund á margt rækta ýmislegt: jurtir, gras, korngrest ávexti o. s. frv., kýr, hesta, kindur o. s. frv., og við íslendingar sendutn ýmsa góða menn til útlanda til þess að nema nýjustu aðferðir, kynnast nýjustu kenningum í ]>essum efnum, og það er nú blessað og gott. En síðast en ekki sízt eiga menn aö leggja stund á að rækta sjálfan sig: menta sig í raun og sannleika, í bezta skilningi orðsins. Uppeldismálin heima eru, eins og flest annað, langt á eftir timanum og i afarillu standi. Enginn af öllum þeim, sem stunda nám hér viö háskólann, hugsa um slíkt minstu lifandi v'itund. Þetta ber vott um iskyggilegan sljóleik. Því ef vel ætti aö vera þyrftu beztu menn lands- ins að leggja heilana í bleyti til j>ess aö ráöa heppilega bót á uppeldi vax- andi kynslóða. Að þessu ætla eg að vinna eftir mínu litla megni”. fFramh;). Frá Islandi. þurkað kjöt, getur landsstjórnin tek- iö fyrirtækið í sínar hendur; vélar, hús, og áhöld fyrir matsv’erð. Séra Jóhann Þorkelsson dóm kirkjuprestur í Reykjavík átti fjöru- tíu ára prestsafmæli 9. sept. Var vígður árið 1877 og varð þá prestur að Mosfelli, en hefir verið prestur í Reykjavík 27 ár, eða frá þvi 1890. Landbúnaðarnefndin á þinginu flutti frumvarp um það aö heimila landsstjórninni að veita Þorkeli Þ. Clemenz einkaleyfi um 15 ár til ]>ess að ]>urka kjöt á íslandi með vélum. Einkaleyfið er framseljanlegt með leyfi landsstjórnarinnar, en fellur úr gildi ef leyfishafi getur ekki innan iriggja ára sýnt að tilraunir og und- irbúningur séu svó langt komin að fyrirtækið geti tekið til starfa á því ári. Tíu króna gjald má leggja á hverja smálest af kjöti, sem ]>urkað er og flutt út; þó ekki á fyrsta árs framleiðslu. Þegar tiu ár eru liðin frá ]>ví að leyfishafi tók að flytja út utn þingmönnum; 23 voru feld, 5 var Yfirskoöunarmann vi'ð landsbank- ann kaus alþingi 16. september og var Jakob Möller ritstjóri Vísis kos inn. Sama dag voru kosnir þessir þrtr menn í verðlaunanefnd fyrir “gjöf Jóns Sigurðssonar”, Björn M. Olson prófessor, Hannes Þorsteins- son skjalavörð og Jón Þorkelsaon þjóðskjalavörð. Enn fremur voru þá kosnir yfirskoðunarmenn landsreikn- inganna: Benedikt Sveinsson j>ing- maöur, Jörundur Brynjólfsson þing- maður og Matthías Ólafsson ]>ing- maður. Gæzlustjórnar söfnunarsjóðs- ins voru kosnir: Klemenz Jónsson landritari og Einar Gunnarsson rit- stjóri. Dr. Guðmundur Finnbogason hefir veriö skipaður prófessor við háskóla íslands í vinnuvísiudum. Eldur kviknaði í bænum á Víg- holtsstöðum í Laxárdal 8. september; hafði kv'iknað út frú reykháfi ]>annig að neistar hrukku í heystafla undir hlöðugafli. Brann öll taðan utn 200 hestar. hlaða, fjór, skemma og eldi- viðarbyrgðir, en bæjarhús skemdust lítið. Alt var óvátrygt. Pétur Jónsson frá, Gautlöndum var kosinn forseti sameinaðs þings í stað Sigurðar Eggerz. Bankaráðsmaður viö íslandsbonka fyrir árin 1918—20 var kosinn af þinginu Bjarni Jónsson frá Vogi, en bankaráðsmaður fyrir árin 1919—21 var kosinn séra Eggert Pálsson. Þingi var slitið 17. september með þingfundi í sameinuðu þingi. Voru 67 frumvörp afgreidd frá þinginu; höfðu alls komið fram 187 frumvörp; 24 frá stjórninni og 113 frá einstök Kaupmannahafnar Munntóbak Búið tilúr hin- um beztu, elstu, safa- mestu tó- baks blöðum, er ábyrgst að vera algjörlega hreint Hjá öllum tóbakssölum Þetta er tóbaks-askjan sem hefir að innihalda heimsins bezta munntóbak. MINNINGAR-LJÓÐ 1517—1917. Eins og á vori líf um láð losnar úr dróma’, er bundið sefur klaka, en engan kraft þó hefur, nema fyrir sólar sigur-bráð, svo var að fyrir fjórum öldum frosið var líf í dróma köldum h.jartna, er þráðu anda’ og yl ofan að, kuldans fundu til. Kváðu við Lúters hamars högg f hallar að kirkjudyrum fomum, and-vakin þá á öldum bomum ómaði rödd hins nýja glögg; undir þá tók í kirkju-hvelfing, kórinn svo hæstur fyllist skelfing, brakar í rjáfrum, bresta tré, brotgjöm þá reynast gömul vé. Losnar nú stríðsins steypiflóð, stormamir kaldir taka’ að næða, kraftamir leystir óðir æða— Lúter í flóði sterkur stóð. Hann á að veiða’ í vaðinn flækja, vargúlfar páfa á hann sækja— Lúter ei skelfa skapa-gjöld, skelfir hann engin djöfla-fjöld. Losnaði þá og lífsins flóð, líf-vakinn straumur tók að græða, ylgeislum verma andinn hæða, hjörtun að syngja lofsöngs-ljóð; viðjar því losna, bresta böndin, berast Guðs frelsis orð um löndin, vísa á leið til lausnarans, líknar- inn undir vængi hans. Verkmaður Guðs í stríði stóð stöðugur, Lúter, ógnum varðist, glóbjörtum orðsins brandi barðist, f jandmanna eiturvoða óð; í nafni Drottins náð Guðs boðar — náðarsól Guðs þá himin roðar —; “Guð er hans borg á bjargi traust”, berst hann með Jesú óttalaust. Lúters ei var þó lausnarorð, lýði er færði’ úr dróma köldum, dauðvona hreif úr dauðans öldum, geisla lét Drottins stafa’ á storð; Guðs var það orðið engilbjarta, endurfætt hafði Lúters hjarta, rann upp á loft sem röðull skær, regin- er áður huldi sær. í ! | ! I vísa'S til stjórnarinanr aftur; 17 var vísaö frá meS rökstuddri dagskrá; 8 roru fckin aftur og 17 voru óútrædd. Eitt aSal máliö sem samþykt var og afgreitt var fánatnáliS; þaS var sam- þykt í einu hljóSi meö öllum atkvæS- um. Samiþykt var á alþingi aö stofna húsmæðraskóla á Noröurlandi. önn- ur lög sem þörf eru voru einnig sam- þykt, það var afnám þeirra ákvæ'Sa að banna hjúskap þeirra, sem standa í skuld fyrir þeginn sveitarstyrk. Alþingi veitti 3500 krónur til rit- starfa handa Indriöa Einarssyni skrif- stofustjóra, þegar hann lætur af em- bætti, sem búist er viS að verði bráð- lega. Jón Árnason andaðist 29. október að Elfros, Sask. hjá tengdasyni sín- um J. G. Gíslasyni. Jón var ættaður úr Axarfiröi, sonur Árna Árnasonar er bjó alllengi í Skógum í ]>eirri sveit. Jarðarförin fór fram frá heimilinu 1. nóvember. Ávarp Sir ^WiIfrids Lauriers (Framh. frá 5. bls.) 1 ! ! I ! ! ! ! Aldimar liðið hafa’ of láð, langar og strangar tímans raðir, stríðið hið sama staðið, faðir! fjandmenn þeir sömu hildi háð; enn vilja menn ei svírann sveigja, sínum þeir goðum heldur hneigja, treysta á mátt og megin sitt, mannvitið sitt, ei orðið þitt. Enn lát því, Guð, þín hamars högg heyrast að kirkjudyrum þínum, vek þú upp menn af svefni sínum, hönd þín að sjáist, Guð minn, glögg. Kalla til lífsins Lúters anda, legg þeim í hjarta’, er með þér standa, orð þín svo leiði, helg og há, heimur fær nýja siðbót þá. Heiminn lát sjá með þungri þrá þín náð það er, en ekki manna verknaður, þeir því aldrei anna, lýðir ef eiga lausn að fá; lát það í hjörtum letrað standa lifanda störfum heilags anda. Einskæra náð þín keypt á kross Krists fyrir blóðið frelsar oss. N. S. Th. í! ( I | í I ! i 11 í I ! í i II pannig eru þessir menn fyrir- litnir og gengið á rétti þeirra, undir því yfirskyni að af því aö þeir séu fæddir í óvinalandi; í pýzkalandi og Austurríki, þá gæti það skeð að þeir hefðu of hlýjar tilfinningar gagnvart föð- urlandi sínu. þessi hugnlynd er röng í eðli sínu, og er hægt að sanna að svo sé. pó nægir að sýna fram á að hún er einnig röng í framkvæmdinni. f síð- astliðin 20 ár hefir ekki verið neinn verulegur straumur inn- flyjenda til Canada frá pýzka- landi, og að því er Austurríki snertir hafa nálega allir er það- an komu — ef til vill níu tíundu — verið annarsstaðar að en frá sjálfu Austurríki; þeir hafa komið frá þeim löndum Slavanna sem Austurríkis menn hafa her- tekið. Hugur þeirra manna og tilfinningar eru eindregið á móti Austurríkismönnum og með bandamönnum. pessi lög veita sumum konum atkvæði en taka þau af öðrum. Allar þær konur sem svo eru hepnar að eiga nána vandamenn í stríðinu fá atkvæði; öllum hin- um sem ekki eru svo lánsamar er neitað um atkvæðisrétt, þrátt fyrir það þótt þær í hjarta sínu séu eins einlægar með málefn- inu, og þrátt fyrir það þótt þær hafi lagt sig eins innilega fram því til styrktar. Meira að segja í fimm fylkjum Canada, það er: Ontario, Manitoba, Saskatchew- an, Alberta og British Columbia hefir konum áður verið veittur atkvæðisréttur. Samkvæmt kosn- ingarlögum landsins, sem engar flækjur geta breytt, þá fá konur atkvæði í sambandsmálum um leið og þær fá það í fylkismálum. pessi réttur er hrifsaður af þeim í hinum svo kölluðu stríðskosn- ingalögum. stjórnarinnar, sem þeir sjálfir höfðu margsinnis fordæmt nið- ur fyrir allar hellur. pað að þeir séu sjálfir í stjórninni getur alls ekki gert þessi lög og þessar gerðir hvítar; það er alt jafn hættulegt og jafn óverjanlegt nú og það var áður. pessi lög eru viðbjóð3leg öll- um þeim mönnum, sem hafa nokkurn snefil af sanngimi og réttlætistilfinningu. pau eru til þess ætluð og verða til þess , framkvæmdinni að hindra og kyrkja allar frjálsar umræður og koma í veg fyrir það að fólkið geti óhindrað látið í ljósi skoð- anir sínar. Slíkt gerir þing- bundna þjóðstjóm að eins að skrípaleik í stað virkileika. Ofdirfskufull tilraun er gerð til þess að hindra rödd fólksins svo hún heyrist ekki; er það gert með því að reyna að ryðja úr vegi þingmannsefnum frjáls- lynda flokksins. pað er skylda mín að heita nú á alla vini frjálslyndra stjóm- mála í hverju einasta kjördæmi að hefjast handa tafarlaust og taka saman höndum til þess að koma fyrir kattarnef slíku sam- særi. Fólkið sjálft þarf að koma saman og velja sína eiginn merk- isbera. Svívirðileg lög. Kosningalögin eru ill í eðli sínu og ekki síður ill í fram- kvæimd og afleiðingum. f flest- um fylkjum höfum vér ákveðna aðferð til þess að skrásetja kjós- endur sambandsins og héfir al- drei heyrst nein umkvörtun um þá aðferð í síðastliðin 20 ár. pessari reglu er einnig kastað fyrir borð og á nú að semja kjör- skrár af heilum herskara svo- kallaðra talningamanna, sem verða að flýta verki sínu með engu hæfilegu eftirliti á réttum tima og mfeð allar dyr galopnar fyrir alls konar villum, ruglingi og svikum. Hinir frjálslyndu menn seiyi gengið hafa í hina endurfæddu stjóm hafa með því lýst vel- þóknun sinni á þessum óheyri- legu lögum og sömuleiðis yfir hinum illræmdu C. N. R. lögum og mörgum öðrum gerðum Fulltrúar frá öllum stéttum. Ef það yrði hluíverk mitt að mynda stjorn, vonast eg eftir að geta haft í þeirri stjóm fulltrúa fjársýslumanna, verkamanna og bænda, fulltrúa þeirra manna sem eru mej5 lífi og sál til þess búnir á ærlegan hátt að gera alt sem í þeirra valdi stendur til þess að styðja sigur í þessu stríði bæði með mannafla, fé og auðs- uppsprettum. Slíkt getur ekki orðið nema með heiðvirðri sam- vinnu og samtökum allra stétta í landinu. Eg vonast þá til þess að hafa stjóm er í orðsins réttu merkingu gæti kallast fulltrúa- stjóra þjóðarinnar — alþýðunn- ar, og ætti aðalhlutverk þeirrar stjómar að vera það að verja þjóðina fyrir einokunar samtök- um, sem að undanfömu hafa haft langt um of sterk tók á stjórn þessa lands. f þessum kosningum er það ósk mín að alþýðu manna gefist kostur á að láta vilja sinn koma í Ijós blátt áfram og hiklaust, til þess að sá vilji geti ráðið þegar næsta þing kemur saman; og treysti eg því að í hverju einasta kjördæmi verði útnefndir menn með þeirri stefnu til þess að fólkinu gefist kostur á að greiða þeim atkvæði. pessar hugleiðingar og skýr- ingar legg eg nú fram fyrir sam- landa mína. hverju sem þeir trúa og hvaðan sem þeir em upprunn- ir; er það þeirra að yfirvega þær og hugleiða og dæma. Eg hefi talið það skyldu mína, ef til vill i nú fremur en nokkru sinni áður að tala blátt áfram og óbrotið um þau málefni sem fyrir liggja. pað að komast til valda og haída þeim er ávalt aukaatriði. f þess- um kosningum er það aðalatriðið að geta orðið að sem mestu liði í hinni voðalegu styrjöld, sem vér nú stöndum í, til þess að halda við einingu þjóðarinnar; að koma í veg fyrir sundrung og óánægju, sem um mörg ár hefir verið haldið í skefjum, en til allr- ar ógæfu hefir nú verið leyst úr böndum, hættuleg og ógnandi; að mæta með ákveðnum huga fjái-málaspurningum þeim sem fyrir oss liggja og koma í veg fyrir þær hörmungar og minka þær sem þegar þjaka oss, en ættu ekki að þurfa að eiga sér stað í landi sem eins miklum auð er gætt frá hendi náttúr- unnar og þetta land vort. Hver sem úrslitin kunna að verða við kosningamar,tek eg þeim með jafnaðai'geði; mun eg hvorki ofmiklast af unnum sigri né láta hugfallast að biðnum ósigri. ÞRIFNAÐUR er einn sá bezti eiginlegleiki og œtti að tíðkast í með- ferð fœðutegunda. Verið þriíinn. Þegar þér bakið, brúkið

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.