Lögberg


Lögberg - 08.11.1917, Qupperneq 8

Lögberg - 08.11.1917, Qupperneq 8
* LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. NÓVEMBER 1917 Bæjarfréttir. Vér getum sparað þeim 'pen_ inga, sem vilja ganga á verzl- unarskóla (Business College) hér í bænum. Finnið ráðsmann Lögbergs áður en þér borgið fyr- ir kensluna. Hallgrímur B. Grímsson frá Mozart, Sask. leit inn til vor á mánu- daginn. Hann lætur vel yfir líðan manna í því bygðarlagi, Hjálparfélag 223. deildarinnar þakkar hér meS fyrir tvö pör af sokk- um frá Mrs. Helgu Eymundsson aö Riverton, Man. Hjálparfélag 223.. deildarinnar heldur næsta fund að heimili Mrs. H. Olson, 886 Sherburn stræti, miðviku- dagskveldiS 14. nóvember. Hinn fyrsta nóv. voru þau Sig- tryggur Thorarinsson frá Riverton og Kristín Sigrún Williams frá Winnipeg gefin saman í hjónaband af séra Runólfi Marteinssyni aS 493 Lipton St. Hinn 25. okt. voru þau Jón Ragnar Johnson frá Na’rrows og Margrét Hánson frá Reykjavík, Man. gefin saman í hjónaband af séra Runólfi Marteinssyni aS 493 Lipton St. Alt eySist, sem af er tekiS, og svo er meS legsteinana, *r til sölu hafa veriS síSan í fyrra. Eg var sá eini, sem auglýsti ekki verShækkun og margi^ v'iSskiftavina minna hafa notaS þetta tækifæri. ÞiS ættuS aS senda eftir verSskrá eSa koma og sjá mig, sem fyrst. Nú verSur hvert tækifæriS síSasta, en þiS spariS mikiö meS því aS nota þaS. Eitt er vist, aS þaS getur orSiö nokkur tími þangaS til aS þiS getiö keypt Aberdeen Granite aftur. A. S. Bardal. TAKIÐ EFTIR. Þeir kaupendur “ÓSins”, sem ekki hafa fengiö tólfta árganginn, geri svo vel aö láta mig vita sem allra fyrst. SömuleiSis þeir sem gerast vilja áskrifendur. ('Sími St. John 724. Hjálmar Gíslason, 506 Newton Ave., Elmwood. Árni Laxdal frá Kandahar kom lil4 bæjarins L vikunni sem leiS, var hann á ferS suöur til Michigan og ætlar j loftflotadeild hersins. Hallgrímur Grímsson kaupmaöur frá Mozart var á ferö í bænum á mánudaginn í verzlunarerindum. Hann fer heimleiSis aftur í kveld. MeS honum kom Daviö ÞórSarson frá Dakota, sem veriS hefir í vinnu þar vestra í haust. Guðsþjónustur Sunnudaginn 11. nóv. 1917 SiSbótarafmælis-guösþjónusta í Wyn- yard kl. 11 f. h. og í Kandahar kl. 3 e. h. Prédikun út af siSbótarmálefn- um. HátiSlegur söngur. Samskot í heimatrúboössjóö. Allir beönir aö koma og boönir velkomnir. — Imman- uels aöfnuöur hefir fund eftir messu í Wynyard, áríöandi aS safn^Sarmenn mæti. H. Sigmar. Jón Jónsson frá Hove-bygS var hér á ferS í hænum fyrir helgina í verzlunarerindum. Ilann er aS fara noröur á vötn til fiskiveiöa; gerir út menn eins og vant er. Háraldur Hólm, sem dvalið hefir í Argyle um ítkkkurra mánaSa tíma kom þaöan aftur fyrir helgina og var á ferö heim til sín til Nýja íslands. Thor Jenson kom vestan frá Kanda- har á fimtudaginn og var hér í nokkra daga. Fór hann norður ti’ Árborgar snöggva ferS, en vestur til Kandahar aftur um helgina. ÞaS er heill heimur af íslenzkri auS- legS, sem frelsishugsjónir Jóns for- seta geyma, og þvl er öllum íslend- ingum myndin hans kær, sem speglar göfugmensku hans. Og hin mikla byrjun hins happásæla Eimskipafélags tslands, sem er eitt stærsta framfara- spor, sem þjóS vor hefir stigiS, er fyrsta skipiö þess “Gullfoes”. Þar getiö þér séS út á sjóinn! BáSar myndirnar kosta $3.00 ('$1.50 hver) og sendar póstfrítt hvert sem er. Pantanir afgreiöir borsteinn b. borsteinsson 732 McGee St., Winnipeg. ROYAL CROWN SOAPS LTD. ÁGŒHS JÓLAGJAFIR — FYRIR EKKERT y Ný skrá yfir muni — KOMIN ÚT. V Vér erum nú átS senda út 6KEYPIS lista vorn me8 ^ ^ myndum fyrir Royal Crown Sápu umbúðir. Ef X Þú færð ekki eina af þeim þá sendu nafu þitt Royal Crown ^ utanáskrlrt á meðfylgjandi coupon. Soaps, I>td., s, Winnipeg. S ðPrrar;—GjöriS svo ^ vel að senda hinn nýja ^ » ókeypis Premium lista. * w Nafn Heimili .(L.L) s ROYAL CROWN SOAPS, Ltd. Wiinnipeg: RJOMI SÆTUR OG SÚR Keyptur Vér borgum undantekningar- laust hæsta verð. Flutninga- brúsar lagðir til fyrir heildsölu- verð. Fljót afgreiðsla, góð skil og kurteis framkoma er trygð með því að verzla við D0MINI0N CREAMERY COMPANY, BRANDON, MAN. ASHERN, MAN. ► og IIHIHIIIHIIII 2'iin IIIIIHIIIIHiniHUItl I.OfíSKIX\ Bændur, Veiðimennn og Verslunarmenn LOÐSKINN A. & E. PIERCE & CO. (Mestu skinnakaupmenn í Canada) • 213 PACIFXC AVENCE - - - - -WINNIPEG, MAN. Hæsta verð borírað fyrir Gærur Húðir, Seneca rætur. SENDIÖ OSS SKINNAV6KC YÐAK. KOMIÐ MEÐ RJOMANN YÐAR Vér borgum hæsta verð í peningum út í hönd fyrii allskonar rjóma, nýjan og súran Bsningaávísanir sendai fljótt og skilvíslega. öllum tómum könnum tafarlaust skilað aftur. Um upplýsingar vísum vér til Union Bank of Canada. l Manitoba Creamery Co., Ltd., 5D92WÍHÍam Ave. iiiiiHiiiiHiiuninHiniHiiiiHiiii iiiiiHiiiHiin IIIIIHIIIHIIll IIIIIHIIIHIH Þau hjón Jón Jónssou frá Kanda- har og kona lians komu hingað til bæjarins um helgina aS heimsækja /séra Björn bróönr Jóns. Séra Jakoib Kfkstinsson frá W^._n- yard var hér á férö í vikunni sem leiö og fór vestur aftur á<mánudáginn. SameinaSa stjórnin í Canada biöur fööurlandsvini aS spara alt, sem unt er. HættiS þessvegna aé Iiorga 30c. og yfir, fyrir kálfskjöt. UndirritáSur hefir hóp af spikfeitum kálfum, sem ganga enn undir kúnjUm, gefur Wpeg búum kost á þundinu fyrir 15 V2 cent heimflutt, i heilum eöa hálfum skrokk Kjöt af ungum, feitum gripum, heili eSa hálfur skrokkur þd. 13 cent. Slátr- aS jafnóSum og pantanir koma. NauSsynlegt aS þær komi iem fyrst. G. E. Dalman Box 37 Selkirk, Man. Vinnukona óskast í vist á góðu heimili. Engin börn að passa. Erginn þvottur. Létt húsverk. Hátt kaup. Frekari upplýsingar að 70 Matheson Ave., - Winnipeg Manitobastjórnin og A þýðumáladeildin Greinarkafli eftir starfsmana Alþýðumáladeildarinnar. STOFNSETT 1883 HÖFUÐSTÓLL $250.000.00 Húðir, Gærur, Ull, Seneca Rætur Sendið oss í stórum eða smáum stíl um hæl. Hæsta verð borgað, og góð skil eru ábyrgst. R. S. ROBINSON, Winnipeg 157 Rupert Ave. og 1 50-2 Pacific Ave. Gjaflr til Betel. Pétur Árnason.fy.rruiái l>óndi í Ár- skógi viö ísl.fljótjOg tengdafaSir Páls ‘bónda Vídalíns er þar nú býr, andaj5- ist þar hjá dóttur sinni og tengdasyni ,þ. 24. f. m. 81 árs aö aldri. Pétur hafSi veriö röskleikámaöur og dugn- aöar á yngri árum. Var einn af- gömlu landnemunum .sem komu til Nýja Islands 1876. JarSsunginn af séra Jóhanni Bjafnasyni. 2.00 1.00 1.00 1.00 4.00 Magnús Jóhannson aktýgj asmiSur .frá Kandahar kom til bæjarins á mánudaginn aö sækja son sinn setn legiS hefir' hér á sjúkrahúsinu eftir uppskurö eins og áöur var um getiS. Þeir fóru heim á, þriöjudaginn. Mrs Lina Bensón frá Bellingham sem hingaS kom aíistur fyrir skömmu kom til Winnip’eg á mánudaginn noröan frá Narrows-bygS; var hún þar aS heimsækja Stefán Brandson bróöur sinn og fleiri frændur. Mrs. Ólöf Fjeldsted fór tneS lienni þangað út. Einnig hafði fdrs. Benson fariS vestur til Spv Hill tii þess aS heim: sækja Mrs. Frtöu Austmann systur- rtóttur sina. SömuleiSis .ætlar hún nú til Nýja íslands aS finna fólk sitt þar. Mrs. Benson biöur “Löglterg” að íflvtja kæra kveöju og þakklæti fyrir góöar og viusantlegar viðtökur. Sér- staklega gat hún um aS samkoma hefSi veriö haldin á heimili systur- dóttur sinnar aö Sþy'Hilj. þar: sem til mikillar gleði og ánægju hefðu komið''saman bæöi enskt .fólk og ís- lenzkt. Mrs. BcnsLtii ætlar sérstak- lega til Gimli aö -skoöa gamalmenna- heimiliö Betel, eins og fleiri. . og Mrs. J. J. Henry, Peters- íleld .... ............... $ 5.00 Mr. og Mrs., S. S. Anderson Kandahar .... .............. 40.00 Magnús Hjörleifsson, Winnipeg Beach ....................... Sigrurbjörn Bensorf, Selkirk Ólafur Jakobsson, Bivröst P. O. Guðrún Bergman, Bivröst P. O. Kristín Slmonardóttir, Bivröst Miss Guðlaugr Thorlákson, 1 Seattle, Whas................ 10.00 Samskot fyrir gamalmennaheimillð Betel úr þingvalla-nýlendunni: Mrs. og Mrs. HjálmarJljáltnar- son ...........- ............$10.00 Mr. og Mrs. Jón Gíslason 4.00 Mrs. Prankiin Gíslason . .... 1.00 Miss Sigurltn Gíslason ......... 1.00 Aili, Ingi og Tommi Gíslason 50 cent hvor ................. 1.50 Mr. og Mrs. Kr. Kristjánsson.... /2.00 Mr. og Mrs. Gfsli Ámason...........50 Mr. og Mrs. KonrátS Eyjólfsson 2.00 Gfsli Eyjólfsson og bræður hans Árni, Jón og Guðbr. 25c. h\'or 1.00 Miss Jónfna Sigurðsson .............25 Mrs. Steinunn Pinsson .... 1.00 Mr. og Mrs. ífirfkur Bjarnason 1.00 Miss Helga BJarnason ........... 1.00 Mr. og Mrs. H. O Loptsson .... 1.00 1.00 1.00 5.00 .50 2.00 .25 3.00 .50 .25 .50 .50 .50 1.00 . Feraldarafmœji siðbótarinnar. verður hátíölegt haldiS næsta sunnu- dag í kirkju Árnes.safnaSar kl. 11 f.h. ('stundvíslega) og i Gimli kirkjunni kj. 3 e. h. • * • • , Á “prógrantmr’. veröa ræður, upo- lestrar og söngur: ‘Þrír prestar takr. }>átt í, hátíSarháldinQ’.' ' 1 Vónandi heiðrár’ ’fólk'"á'’þeásutW stöSVum mmningti sitiabótartntiar meS því aS fjölmenna- . KomiS allir ! Fólki gefst tækifæri aS leggja offjup;* ái altayi.guSs til styrktar heimatrúboSintt viö þetta tæ’kifæri. Vinsamlégast, Carl J. Olson. Halldór Methusalems býr til hinar vel þektu súgræm- ur (Swan Weatherstrip), sem eru til sölu í öllum stærri harð- vörubúðum um Canada og sem eru stór eldiviðar sparnaður. Býr til og selur mynda umgerðir af öllum tegundum. Stækkar mvnd- ir í ýmsum Iitum; alt með vönd- uðum frágangi. Lítið inn hjá SWAN MANIlfACTIING Cö. »76 Sargent Ave. Tais. Sh. 971. Mr. og Mrs. Kriatj. Thorvaldson T0.00 Mrs. M. Thorlakson.......s. Mrs. G. Suðfjörð ........’.. Mr. og Mrs. Björn Thorleifson Pálmi E. Suðfjörð ............ Mr. og Mrs. BJörn Jónsson Haldór B. Jónsson Mr. og Mrs. G. Brynjólfsson . ' Mr.s. A. S. Valberg ...... B. S. Valberg .... .... Mrs. Guðrún F. Jónsson Th. S. Valberg Jón Freisteinsson .... Mr. og Mrs. Th. Laxdal þ •Mr. og Mrs. Magnús Hinriksson 10.00 Mr. og Mrs. Sigurður Breiðfjörð 1.00 Miss Kristbjörg Eyólfsson .75 Mrs. T. B. Skovlerud ......... 1.00 Eg'gert S. Jónsson ... .... í.oo Jón Reykjalín ................. x.00 Mr. og Mrs. Sigurður Jónsso’n 10 00 Mr. og Mrs. G. G. Sveinbjörnson 2.00 Miss .Emelía Heigason ......... 2.00 Thorsteinn G. Sveinbjörnsson .. . .50 Mr. og Mrs. G. Guttormssan Victor Olson .......... Mr. og Mrs. óskar Olson Mr. og Mrs. Helgi Árnason . .. Mr. og Mrs. B. Vestmann .... Mr. og Mrs. Jón Árnason °g Mrs. S. Boptsson ... Rinar SuöfjörS ......... klr. og Mrs. Björn Thorbergsson Mr. og Mrs. M. Maghússon Mr. og Mrs. O. Eggertsson .... Mr. og Mrs. G. Benson Mr. og Mrs. EI. Gunnarsson Mr. og Mrs. Oll Gunnarsson . Mr. og Mrs. Gísli Preeman Mr. og Mrs. Jóhannes Markússon Mr. og Mrs. E. Johnson Árni E. Johnson . Nokkrar tímabærar l>ugleiðingar mn sauðfjárríckt. Eitt atriSi búnaSarins Þ Manítoba, sem einmitt nú þyrfti aS leggja meiri rækt viS en gert er, er sauSfjárrækt. Og þessi tími ársins er einmitt hent- ugur fyrir þá, sem ekki hafa sauöfé til þess aS byrja þaS.^ Nokkrar af ástæSunum fyrir þvf aS menn ættu að byrja sauöfjárrækt á þessum tfma, eru þær sem hér segir: 1. J>að er á haustin sem fjáreigend- ur hafa lömb til sölu og þess vegna má þá fá keypt gimbrarlömb. 2. HváSa bóndi sem hefir sauðfé aflögu. eSa sem er aö hætta búskap eða sauðfjárrækt selur venjulega fé sitt frá 1. október og fram aS jólum. 3. Með þvf að kaupa sauSfé snemma aS haustinu getur kaupandinn annaS- hvort hleypt þeim sjálfur til, eSa ef hann kærir sig ekki um aS kaupa hrút undir eins til þess aS fóðra hann allan veturinn, fyrsta áiiS. getur hann ef til vill sarniS umfaS aS hleypa þéim til áSur en hann tekur við þeim. ASal- atriðiS sem þá þarf aS gæta aS, er aS ærnar hafi verið nógu lengi með hrútn- um, til þess aS þær hafi allar fengið áSur en þær eru teknar heim. Hvar hicgt er að kaupa. Manitoba búnaSárstjórninni er þaS sérstakt áhugamál að enginn ær setn góð er til undaneldis sé drepin. Reynt hefir verið aS komast aS kaupum á sauöfé frá Ontario og f Bandarfkjun- um, til þess aS flytja þaS til Manitoba; en þessar tilraunir hafa aS rnestu leyti mishepnast, sökum þess aS bænd- um þar er ant um aS hafa allar ær, sem þeir eiga til. I Manitoba eru Um skepnum. Kauptíð. Lambfullar ær ganga með I 140 til 150 daga. Bezti tfmi t'il sauSburSar er venjulega síðari hluta aprílmánaSar eSa allra fyrst í maí. Beri ærnar mikiS fyr, er hætt viS áð sumt af lömbunum degi af kulda, Til þess aS ærnar beri um fyrsta maf þarf að hleypa þeim tll frá 15. nóvenber og þangaS til þær hafa allar fengið. Stundum hafa sauSfjár eigendur svo stórt fé aS ærnar hera þegar þær eru áqBgamlar; en þetta er ekki hepp'ilegt nemá því aS eins aS lömbin séu sérlega vel framgengin, og jafnvel samt ættu þau ekki aS bera fyr en seint f maí, þegar góður hagl er kominn. Lömbin undan veturgömlum ám eru venjulega minni en önnur lömb og talsvert hnekkir það einnig vexti móSurinnar. Fóður áður cn hleypt er til. Ef ærnar eru að fitna þegar þær fá, er miklu llkiegra aS þær eigi tvílembt en ef þær eru horaSar og megrast. MeS þetta f huga, hefir þaS lengi veriS venja góSra sauSfjár eigenda aS fóðra ærnar Sérstaklega vel hér um bil f þrjár vikur á'Sur en hleypt er til og um nokkurn tfma á eftir. þetta hefir ekki einungis þau áhrif aS lömbir verSi fleiri, heldur verSa þau einnig vænni. Fjárhús og grlndur. Heit fjárhús eru ekki nauðsynleg fyrir sauSfé; sannlelkurinn er sá að sauSfé þrffst miklu betur ef ekki er haft heitt á þeim. Ekki þarf annaS en skýli úr einföldum horðum, sem verji súgi og stormi. Aldrei ætti að hafa sauðfé í heitum húsum með öSr- Meðliniir Winnipeg Grain Exchange Meðlimir Winnipeg Grain og Produce Clearing Association North-West Grain Co. EICENSED OG BONDED COMMISSION MEKCHANTS Vér viljum mælast til þess að landinn láti okkur sitja fyrir þegar þeir selja kornvöru sína, .við ábyrgjunjst yður hæ3ta verð og áreiðanleg viðskifti. ÍSLENZKIR HVEITI-KAUPMENN. 24.V GRAIN EXCHANGE. Tals. M. 2874. WINNIPEG, MAN. TRYGGINQ Storage & Warehouse Co. Ltd. Flytja og geyma húsbúnað. Vér búum utan um Pianos og húsmuni ef æskt er Talsimi Sherbr. 3620 William Avenue Garage Allskonar aSgerSir á BifreiBum Dominion Tires, Goodyear, Dun- lop og Maltease Cross og Tubes. Alt verlt ábyrgst og væntum vér eftir verki ySar. 363 William Ave. Tals. G. 3441 KRABBI LÆKNAÐUR R. D. EVANS, sá er fann upp hið fræga Evans krabbalækninga lyf, óskar eftir að allir sem þjást af krabba skrifi honum. Lækningin eyðir innvortis og útvortis krabba. R. D. EVANS, Brandon, Man. Karlmanna FÖT $30-40.00 Sanngjarnt verð. ÆfÖir Klæðskerar STKPHENSON COMPANY, Íeckie Hlk. 216 McDermoí Ave. Tals. Garry 178 J. E. Stendahl Karla og kvenna föt búin tii eftir máli. Hreinsar, Pressar og gerir viS föt. Alt verk ábyrgst. 328 Dogan Ave., Winnipeg, Man. aftur á móti margir bæhdur sem eiga fleira fé, en þeir kæra sig um, og geta sumir þeirra sem eru aS byrja sauS- fjárrækt keypt ær hjá þeim. Búnað- ardeildin hefir skrá yfir nöfn þeirra manna, sem bjóSa sauðfé til sölu, og er hénn'i ant um aS vita um fleiri sem fé hafa til sölu. HvaSa bóndi sem hef- ir sauöfé til sölu eða æskir að fá keypt sauðfé ætti að skrifa (á ensku) til Manitoba Department of Agriculture, Winnipeg, og skýra hvémig á stendur. GirSingar eru erfiðar viðuréignar: séu notaðar lélegar girSingar meS þre- földum gaddavfr, þá fara kindurnar í gegn um þær og reita af sér ullina Beztu girðiílgar eru úr vfrneti aS neð an og einföldum eða tvöföldum gadda- vfr að ofan. PaS er vfst að um mjög langan tíma framvegís verður mjög hátt verS á ull og sauðakjöti og ætti saúSfjárrækt aS borga sig mjög vél ef hyggilega er að fariS. Hin nýútkomna bók “AUSTUR f BUÁMÓDU FJAUBA” er til sölu hjá undirrituSum, VerS $1.75. Einnig tekur hann á rtióti pöntunum utan úr sveitum. FRIÐKIK KRISTJANSSON, - Winnlpeg 589 Alverstone St. Talsímið tíarry 3324 J. W. MORLEY Hann málar, pappírar og prýðir bús yðar > ÁÆTLANIR GEFNAR VERKIÐ ABYRGST Finnið mig áður en þér látið g'era þannig verk 624 Sherbrook St., Winnipeg G0FINE & CO. Tals. M. 3208. — 322-332 Eilice Ave. Horninu á Hargrave. Verzla méS og virSa brúkaSa hús- muni, eldstór og ofna. — Vér kaup- um. seljum og skiftum á öllu sem er nokkurs virði. BIFREIÐAR “TIRES” G#odyear og Dominion Tires ætfS á reiðum höndum: Getum út- vegað hvaSa tegund sem þér þarfnist. Aðgerðum og “Viilcaniz.ing’’ sér- stakur gaumur gefinn. Battery aSgerSir og blrreiBar tll- búnar til reynslu, geimdar og þvegnar. AUTO TIRE VUUCANIZING CO. 309 Cumberland Ave. Tals. Garry 2707. OpiS dag og nótt. Til sölu John E. Johnson ólafur Johnson 2.00 1.00 10.00 1.00 1 00 1.00 5.00 2 .(■■ t 2.00 5.00 3 00 . 1.00 Í 00 ::.co .50 2.00 2.00 1.00 1 00 1 00 Sigurður Laudy, kona hans og dóttir frá Argyle voru á fer'ð í bænum fyrir helgina. Sigurður Sveinsson frá Gimli kom liingað uppeftir um helgina að heim- sækja óskar son sinn. Bækur Samtals $132.00 Safnað af Mr. H. Hjálmarson að Ohurchbridge og Bredenbury. /. Jóhannesson, féhirðir. . 675 McDermot Ave., Winnipeg. Ljósmyndasmíð af öl!um ______________tegundum Slroiiíi’s LJÓSM YNDASTOFA Tais. G. 1163 470 Main Street Winnipeg nýkomnar frá íslamli. Matth. Joch.: úrvalsljóð, ib. . $2.00 Guðm. Guðmundsson: Ljóð Og kvæði, ib................... 2.75 Magnús Gfslason: Rúnir (kvæði) .50 Islenzk söngbók, ib...... .. . .... 1.00 Skólaljóð, ib... ,.... ............50 Schiller: Mærin frá Orleans, ib. 2.25 (pýtt hefir Dr. A. Jóhannsson) Jón Jónsson: fslandssaga, ib. . .. 1.80 í betra bandi ............... 2.10 Sig. Guðmundsson: Fornfsl. bók- mentasaga, ib................ Sig. póróifsson: Á öðrum hnött- um, ib....................... A. H. Bjarnason: Drauma-Jói .. S. Sigfússon: Dulsýnir ....... D. C. Murphy: Börn. foreldrar og kennarar, ib............. Sig. Heiðdai: Stiklar (skðldsög- ur) ib.................... Heft ..... ................ 1.10 Rudberg: Singoalla (saga), ib... 1.50 (pýtt hefir Guðm. Guðm. skáld) Sama bók heft ........... .... 1.10 Um verzlunarmál (6 fyrirlestrar) .75 Dr. Guðm. Finnbogason: Vinna, ib 2.00 Dr. G. Finnbogas.: Vit og strit, ib. .65 Bláskjár, barnasaga, ib...... .. . .70 Sig. Hvanndal: Litli sögumaður- inn, ib..................... Hallgr. Jónsson: Fjórir hljóð- stafir. 'ib........... ...... Jón ólafsson: Stafrófskver, ib. .. Klaveness: Biblíusögur ........ Klaveness: Barnalærdómur .75 .70 1.00 .35 1.90 1.60 Þeir herrar J. B. Jónsson frá Kandahar og Steingrímur Johnson frá Wynyard komu til bæjarins í vikunni sem leið með gripi til sölu. Þeir létu mjög illa yfir aðbúnaði öll- um og þó verst því að þeim var neitað' um fóður handa gripunum hjá C.P.R. félaginu. Gott heimili og gott kaop. handa liðlegri ungri stúlku, sem skilur ensku og getur tekið að sér ráðskonustörf á litlu heim- ili. F.ngin matreiðslu þekkíng nauðsynleg. 465 Home Street. Stnii: Sherbr. 1654. Til sölu 16 herbergja gistihús í góð- um stað. Upplýsingar v'iðvíkjandi verði og söluskilmálum fást hjá Árna Lundal, Mulvihill, Man. 'SANOL' Eina áreiSanlega lækningin viS syk- ursýki, nýrnaveiki, gallsteinum, nýrna steinum í blöðrunni. KomiS og sjáiS viSurkenningar frá samborgurum yðar. Selt í öllum lyfjabúðum. SANOL CO., 614 Portage Ave. Talslmi Sherbr. 6029. Verkstofu Tals. Garry 2154 lleim. Tals.: Garry 2949 G. L. Stephenson PLUMBER Allskonar rafmagnsáliöld, svo sem stranjárn víra, allar tegnndir af glösum og af lvaka (batteris). VERKSTOFA: 676 HOME STREET VJER KAUPUM seljum og skiftum Gömul Frimerki þó sérstaklega Islenzk Frí- merki. Finnið oss að máli hið allra fyrsta eða skrifið O. K. Press, Room 1 340 Main St., Winnipeg, J. H. M. CARSO^ Býr til Allskonar limi fyrir fatlaða menn, einnig kviðslitsumhúðir o. fl. Talsími: Sh. 2048. 338 COLONY ST. WINNIPEG. VÉR KAUPUM OG SELJUM, leigjum og skiftum á myndavélum. Myndir stækkaðar og alt, sem til mynda þarf, höfum vér. SendiS eftir verSlista. Manitoba Piioto Supply Co., Ltd. 336 Smith St., Winnipeg, Man. Mrs. Wardale, 643] Logan Ave. - Winnipeg BrúkuS föt keypt og sekl eða þeim skift. Talsími Garry 2355 GeriS svo vel aS nefna þessá augl. Walker. .35 .20 .30 (.50 .25 Allar pantanir sem borgun fylgir afgreiddar tafarlaust. Finnur Jtfiinson 668 McDermot Ave„ Winnipeg. Phone: Garry- 2541. ‘ Her Unborn Child” er nú aftnr sýnt J>essa viku og má með sanni segja að leikfélagið dregur vel fram alla parta í þeim leik, sérstaklega ferst Mrs. Gleason vel með fart. móður- innar. Á mánudaginn kemur 12. nóv. og alla þá viku verður sýnt á Walker “Daughter of the Gods”, sem er alveg sérstakt í sinni röð og er bæði fyrir unga og gamla. Þegar Mrs. C. P. Walker var í New York sá hún þenn- an leik, ]>á var hún alveg gagntekinn af ]>eirri myndasýning og gerði þegar ráðstafanir tjl að fá hann sýndan í Winnipeg,, en það hefir ekki verið hægt að fá hann fyr en nú. Shakespear leikur verður sýndur vikuna þar á eftir. KLIPPIÐ ÚR ÞENNAN COUPON Sérstakt kostaboð KomiS meS hann, þá fáið þér stóra cabinet litmynd og 12 póstspjölS fyrir aSeins $1.00. Jetta fágæta til boS nær fram að jólum. Op’iS til kl. 8 siSdegis. Inngangur 207 >4 Logan Ave., við Main Street. THE ftMERICAN ART 5TUDIÖ S. FINN, Artist. Lamont LYFSALA langar að sjá þig W. M. LAMONT, T«ls. G. 2764 Wiliiam Ave. og iHahel St. Gjafir í Rauðakross sjóð. Mrs. Solveig johnson, 754 Bever- Tey St., Winnipeg $2.00 T. E. Thorsteinson. Féh. ísl. nefndarinnar. Til kaupenda Lögbergs Yíða liafa Islendingar í ár verið liepnir með uppskeru; einkum f Vestur Canada. — Haustið er lientugasti tíminn til þ ■'ss að borga skuldir sínar og sérstaklega er það fallegur siður að mæta ekki vetrinum með fleh’i smáskulduih en hjá verðar komist. Allir sem enn hafa ekki greitt það sem þeir skulduðu Lögbergi, eru hér með vinsamlega mintir á það. Hvern einstakan mnnar ekki mikið nrn að borga áskriftár- gjald blaðsins, en blaðið mun- ar milcið um að eiga það úti- standandi hjá mörgum, því þar gerir ínargt smátt eitt stórt. Þeir sem eru í vafa um CASKIES 285 Edmonton St. Tals. M. 2015 Látið líta eftir loðskinna fötum yðar tafarlaust áður en þér leggið þau afsíðis til geymslu. Látið það ekki dragast, það sparar yður dollara. Nefnið þessa auglýsingu I nrrkprír er mil,i,iður .kauP- hversu mikið þeir skuldi blað- "W&Llcrg anda og seljanda. | jnU) g-eri svo vel að skrifa oss. Tilkynning Hér með læt eg heiðraSan almenn- ing í Winnipeg og grendinni vita aS eg hefi tekiS aS mér húSina að 4135 á Sherbum stræti og hefi nú miklar byrgðii af alls konar matvörum með mjög sanngjörnu verSi. það væri oss gleSíéfni aS sjá aftur vora góSu og gömlu íslenzku viSskiftavini og sömu- leiSis nýja viðskiftamenn. TaikS eftir þessum staS í blaSinu framvegis, |>ar verða auglýsingar vorar. J. C. HAMM Talsíml Garry 9«. Fvr a.S 642 Sargent A»* C. H. NILS0N KVENNA og KARLA SKRADDARI Hin stærsta skandinaviska skraddarastofa 208 Logan Avc. í öSrum dyrum frá Matn St. WINNIPEG, - MAN. Tals. Gni ry 117 =43

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.