Lögberg - 22.11.1917, Page 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 22. NÓVEMBER 1917
&
Manitobastjórnin og Alþýðumáladeildin
Greinarkafii eftir starfsmann Alþýðumáladeildarinnar.
Þörf fyrir meira svínakjöt.
Eftir Hon. T. C. Norris
farsætisrílSgjafa Manitoba-fylkis.
Eg skora hér meö á^lla bændur I
Manitoba að skoða það sjálfsagiSa
skyldu sína, aB rækta og ala upp eins
mikið af ávínum og þe'ir framast geta.
þörfin í Frakklandi og Bretlandi hinu
mikla er afarmikil fyrir auknar fæ'Su-
tegundir, og þá ekki sizt svínakjöt.
SíSustu skýrslur og þær nákvæmar
mjög, sýndu aS tala svína I Evrópu
hefir lækkaS nálægt 32 miljónum
.siSan stríSiS byrjaði. Tala svína I
Evrópu var 13 sinnum hærri en í
Canada, og sem næst 100 sinnum
hærri en I Manitoba-fylki.
í viöbót viS þetta hefir nautgripum
og sauBfé fækkaB hlutfallslega mikiS.
Fyrir fáeinum dögum var svinakjöt
selt i höfuBborg Englands á 60 cents
pundiB.
Eins og nú er ástatt, hefir Dominion
stjórnin I Canada ekki ennþá sett
neitt ákvæSis verB á lifandi svin. En
alt bendir til þess ótvirætt, aB þau
muni verBa í geysiháu verBi um ófyr-
irsjáanlegan tima. 1 Bandaríkjunum
er verBiB ekki minna en $15.50. Og I
flestum ef ekki öllum tilfellum, mun
verBiB stiga nokkuB yfir þaS mark.
Núna um þetta leyti er svinaverB í
Winnipeg-borg 16 cents pundiS.
þótt þvi svínsfóSriB kosti nokkuB en
áBur var, er verBiB svo hátt aB gróB-
alsmelt eirþynna af krossi, meö gyltri
Kristsmynd á, írá Breiöabólstaö í
Fljótshli'ð (nr. 2445j. Þá er kross
frá Berunesi (nr. 4499), úr tré meö
eirþynnu á, algrafinni, og á henni
smelt líkneski. Þar næstur er kopar
kross frá Bjarnanesi fnr.4404;, me‘Ö
gotnesku lagi, og fyrir neöan hann
Krists-líkneski úr kopar, fundið í
kirkjugaröinum á Möðruvöllum
Eyjafiröi (nr. 1855). Loks eru á
þilinu hægra megin í skápnum 2
Krists-líkneski úr tré af krossum;
er hiö efra frá Síðumúla (nr. 2139),
en hið neöra er frá Staö í Steingríms-
firði (nr. 2139), með gotnesku letri.
Kjötskorturinn I Frakklandi er A iKii;nu er ennfremur spjald útskor
ájtafiega tilfmnanlegur og hjálpar- — v - - - - - •
vel þótt korn og svInafóBur hækkaBi
enn aS nokkrum mun I verBi, þá
verSur þaB þó hlutfallslega lágt, boriS
saman viB kjötverBiB, og ætti þvl á
engan hátt aB draga úr svínafram-
leiBslu bóndans.
En hvaS sem hagnaSarvonunum 118-
ur, þá vil eg leyfa mér aB tala til
fólksins frá þjóBræktarlegu sjónar-
miBi.
þörfin er brýn.
Manitobastjórnin gerir alt sem I
hennar valdt stendur til þess aB leiB-
beina bændum aB þvl er til svínarækt-
unar kemur. Hefir stjórnin á búgörS-
um sínum, sem standa viB hlnar ýmsu
stofnanir fjölda af kynbóta gyltum, af
beztu tegund, til þess aB fjölga sem
mest svlnunum. Bændurnir þurfa aB
gera hiB sama. Vert er aB muna aS
giltur, sem er haldiB I fyrstu viku
janúarmánaSar, bera um miBjan aprll,
meBgöngutlminn er hérumbil 112 dag-
ar. ASalatriBin eru þessi:
1. Kjötskortur sambandsþjóSanna
er alvarlegur.
2. Svínarækt er fljótari en nokkuB
annaB.
3. Svínakjöt verBur 1 háu verSi.
4. GóBur vilji 1 þessu efni getur
þrl eSa fjórfaldaB svtnarækt fylkisins
1918.
5. Sáning þéirra fóSurtegunda, sem
áB beztu haldi koma viB svlnarækt.
6. Enginn hluti veraldarinnar er
eins vel fallinn til þess aB hjálpa sam-
inn verSur samt afarmikili. Og jafn-| bandsþjóBunum og Manitoba.
LOÐSKINN Bændur, Veiðiniennn og Verslunarmenn LOÐSKINN
A. & E. PIERCE & CO.
(Mestu skinnakaupmenn í Canada)
213 PACIFIC AVENCE ----- -WINNIPEG, MAN.
Ilæsta verð horgað fyrir Gærur Húðir, Seneca rætur.
SENDIÐ OSS SKINNAVÖRC YÐAR.
2666); þá er einn frá Einarsstilðum
(nr. 3779) úr fornum dúk, sem í eru
ofnar myndir af ljósi og pelíkans, er
9tingiir sig í brjóstiÖ til blóðs fyrir
unga sína, og merkja myndir þessar
Krist. Á krossinum eru krossfest-
ingarmynd og Maríu-mynd. — Loks
er hökull frá Berunesi (nr. 4500),
upprunalega gerður handa Víðivalla-
kirkju 1677, og svartur hökull með
lítilli krossestingarmynd frá Þöngla-
bakka (nr. 277). — í káþólsku kirkj-
unni vorú hafðir svartir höklar á
föstudaginn langa og við sálumssur.
Paxspjöld.
í föstu skápunum við vegginn eru
minni skápar afhólfaðir næst dyrun
um; í þeim þeirrá, sem í kórnum er
(nr. 2), eru fjölda-margir fornir og
merkilegir kirkjugripir.
Efst á veggnum inni í skápnum eru
paxspjöld; eitt frá Breiðabólstað i
Fljótshlíð (nr. 2444), samsett með
sex myndum og myndaflokkum, út-
skornum úr tönn; þá tvö, er virðast
vera eftir sama mann, verkið líkt og
efnið sama í báðum: hvalbeinsspjöld
með krossfestingarmyndum og skiðis-
umgjörð utan um; annað er frá Holti
í Önundarfirði (nr. 2129), hitt frá
Stað í StSeingrimsfirði (nr. 37).
Næst þeim er dökkleitt tréspjald með
krossfestingarmynd frá Selárdal (nr.
2104). öll þessi paxspjöld eru ís-
lenzk að uppruna; hins vegar hanga
ið, og á það fest krossfestingarmynd,
likneski Krists, Maríu og Jóhannesar,
öll úr kopar og gylt; frá Hitárdal
(nr. 3624).
Kalcikar, patím<r o. fl.
I skápnum eru tvær hyllur og eru
tveir pallar á hinni efri. Á éfri palli
eru :Vótur af monstransi úr köpar með
gyllingu, frá Skálmarnesmúla (?, nr.
435). Bakstursbaukar, rendir og
málaðir, frá Reykjavík (nr. 5598),
Kálfatjörn (nr. 3760) og Kallaðar-
nesi (nr. 6180); i miðju er Maríu-
mynd lítil, líkiega úr krossfestingar-
mynd, útskorin úr eik, ,frá Selárdal
(nr. 2107); hægra megin við mynd
þessa eru 5 þjónustu-kaleikar í trc-
hylkjum og hylki af hinum 6., íra
Saurbæ á Hvalfjarðarströnd (nr.
6184); hylkin eru rend eða skorin úr
tré, en kaleikarnir eru úr tini fjórir
(nr. 6117, 1037, 2992 og 5088), en einn
úr silfri, frá Hvammi í Hvammssveit
fnr. 4530). Á neðra palli eru 10
silfur-kaleikar og patinur tilheyrandi
með öllum nema þremur. Frem^tir
vinstra megin eru tveir með rómönsku
lagi, fornir mjög og liklega ísletizkir
að uppruna, frá Ási í Holtum (nr.
6236), algrafinn, og frá Reynistað
(nr. 6120 a—b), algyltur; hinn næsti
er að mestu með rómönskum stíl,
grafinn en ógyltur, litill, frá Miklab;e
tvö útlend og yngri en hin; er annað ’> Blönduhlíð fnr. 6168) a-b); þá eru
5 með gotneskri gerð, allir algyltir
úr gipsi, frá Melum í Melasveit (nr,
1722), með krossfestingarmynd, og
hitt úr járni með Kristis-mynd og
innsetningarorðum altarÍ9sakrament-
isins á þýzku, úr Reykholtsdal fr.r.
2552). — Prestur lét þá er innan
gengu kyssa á paxspjaldið og sagði
um leiðá “Pax vobiscum" þ. e.;
“friður sé með yður”. —
Auk pax-spjaldanna eru á veggn-
um í skápnmn margir krossar með
Krists-likneskium, róðukrossar, og
líkneski af krossum. Eru þeir flest-
ir fornir, með rómönsku lagi og frá
fyrstu öldum kristninnar hér á landi;
hafa þeir vörið altariskrossar og helgi-
göngukrossar. Efst vinstra megin er
kross úr kopar, frá Sólheimum í Mýr-
dal fnr. 4811); fanst hann þar í
kirkjugarðinum; fyrir neðan hann er
Krist-líkneski af krossi, fundið í
Bygðarholti á Breiðumýri í Flóa fnr
240). Þar næst eru þrír krossar
smeltir og líkneski smelt af hinum
fjórða, og allir með rómönsku lagi.
Er hinn fyrsti þeirra næstur; hann
er úr tré, en klæddur gyltum kopaV,
og hefir verið séttur um 40 smáumt
og stórum gimsteinum, sem nú eru úr*
frá Draflastöðum (nr. 788). Þá|
líknéski af krossi, smelt og gylt frá
Asum fnr. 4751), og neðan undir bvi
JÓLA-
og eru þeir frá Hraungerði fnr. 5908)
Ögri fnr. 3436), Reykjavík fnr. 5599
a—b), Stafarfelli (nr. 6267 a—há og
yiðidalstungu (nr. ? ); loks eru 2
yngri og ógyltir, frá Úthlið (nr. 931)
og Hvammi í Hvammsveit )nr. 4529)
•
Smámyndir, krossar o. fl.
Fyrir neðan pallana eru fremst á
hyllunni margir smágripir viðkon -
andi gu'ðs-dýrkun og dýrlingum
kaþólskra manna: Við pallinn standa:
tafla úr kopar, smelt, með myndum
af Maríu móður Jesú Krists og
Jóhannesi skírara (nr. 413), líkneski
tvö samföst af Maríu og Jesú á kné
sér og önnu móður hennar (nr. 81),'
og önnur mynd af Maríu með Jesú
(nr. 420); öll skorin úr tönn, íslenzk.
Á milli er lítil standmynd af Manu
með Jesú (nr. 74), úr silfri. —
Hægra megin við tannmyndirnar eru
tvær litlar algyltar silfurtöflur sani
festar (nr. 1012) ; er á annari kross-
festingarrnynd með Maríu og Jóharu.
esi, en á hinni er Kristur í miðju og
Pétur postuli við hægri hlið lians, en
Páiy?) við hina vinstri. Máske af
bók. — Inst hægra megin stendur
gagnskorin krossfestingarmynd i.r
kopar (nr. 4269). — Á hyllunni'ligg-
ur altaris-brún með fornum kross-
vefnaði og er gulloíið í: “Assumta
MYNDASMIÐURINN YÐAR
Um leiS og þér minnist þessara
Auglýsingar gefum vér ýBur nýjan
minnisgrip meB hverjum 12 myndum
sem þér pantiB.
KomiS undireins I dag.
SMITJL & CO., LTD.,
Paris Bldg. - - 259 Portage Ave.
est maria in celum jasp[arj-
m[elchior]”; hefir sú áletrun lotið
að myndinni af þeim atburði og þeim
heilögu konungum, frá Reykjum í
Tungusveit (nr. 51). — Á brúninni
liggja krossar, er menn báru á sér
sem verndargripi eða skrautgripi.
Vzt vinstra megin eru 3 úr kopar (nr.
4973, 3277 og 5421, og brot nr. 4711) ;
þar næst tveir stórir og merkilegir
silfurkrossar, báðir með holi innan í
tjl að geyma helga dóma (nr. 1962,
yngri, og nr. 902 með festi, algyltur,
með gröfnúm myndum og boðun
Maríu annars vegar og krossfesting-
unni hins vegar fbúningi biskupa til-
heyrði silfurkross, borinn á brjósti;
vf til vill hafa þessir krossar báðir
' erið biskips-krossar) ; á milli þeirra
er lítið krossmark, vígslumerki af
kaleik (nr. 300). — Þá eru tveir litlir
krossar úr silfri [nr. 1961 og 1928)
og því næst einn stór silfurkross með
holi innani , og Maríu-mynd annars
vegar, en krossfestingarmynd hins
vegar utan á !; silfurfesti er með þess-
um krossi (nr. 903 og sömuleiðis þeim
næsta (nr. 920), en hann og sá sem
honum er næstur (nr. 4294) eru báðir
eins, nema hvað hinum fyrtalda hefir
Verið breytt; þeir eru báðir frá síð
ari öldum. Instir eru nokkrir kopar
krossar, ekki gamlir, einn allstór (nr.
738), 3 litlir rússneskir, sem líklega
hafa flust hingað í korni [nr. 2817,
182 og 1773), ennfremur einn nýlegur
(nr. 4059) og einn islenzkur, sem
mun allgamall (nr. 341). — Á hvll-
unni miðri liggur talnaband f'órsin-
kranz”), allgamalt (nr. 5579) og
innan í því einkar vel gjörð kross-
festingarmynd Krists (nr. 2389),
skorin úr beini, vantar arma báða og
krossinn. — Vinstra megin i talna-
bandinu liggur lítil næla með mynd
“guðs lamibs”, merki Krists (nr. 1212),
og hægra megin fingurgull (nr. 2948)
fornt og merkilegt, með mynd af
Maríu og Jesú; gjöf frú frú Stein-
unni Meisteð i Klausiurhólum, dóttur
Bjarna amtmanns Thorarensen; henni
gaf afi hennar Bogi Benediktsson á
Staðarfelli og kvað hann fingurgull-
ið fyrrum hafi tilheyrt Brynjólfi
biskupi Sveinssyni. — Fyrir framan
talnabandið liggur fremst á miðri
hyllunni gamalt krókapar úr silfri,
algylt (nr. 5601), frá Reykjavíkur-
dómkirkju, en mun til hennar komið á
rvkkilíni frá Skálholts-dómkirkju.
Framh,
Walker.
Mr. John E. Kellerd kom meB
“Hamlet” á leiksviBiB á þriBjudags-
kveldiB og hlaut feykimikiB lof og
lófaklapp áhorfendanna. Mr. Kellerd
sýndi ótvlrætt, hve afar sýnt honum
er um áS fara meS ieikrit Shakespears.
Likamsbyggingin, málfæri, ímyndun-
arafliB/ og hinn glöggi skilningur á
hugtökum skáldsins, fara meistara-
lega saman hjá Mr. Kellerd. Leik-
sviS og tjöld eru hin fegurstu. Seinni
part viku þessarar heldur Mr. Kellerd
áfram. — Y fimtudaginn verBur sýnd-
ur Otheilo, en á föstudaginn Kaup-
maBurinn frá Færeyjum. En á mánu-
daginn 1. des. byrjar Chauncey Cholt^s
meistaraleikur “The Isle O’ Dreams".
LeikhúsiS læfur ekkert tilsparaB, aB
skemta gestum slnum.
1111
FAR VEL MEÐ TENNURNAR'
Orpheum.
AREIÐANLEGUR TANNLÆKNIR
Itotnar tennur eru mjög slæmar I sjálfu sér, en hitt er enn þá
verra aS eySilegging tannanna orsakar meltingarleysi og maga-
sjúkdóma og þrantir nótt og dag.
Láttu Dr. Jeff-
rey laga á þér
munninn og gera
hann eins og
hann var upp-|
haflega.
Dr. Jeffrey get-
ur g e r t paB
p r a n t a laust.
Verk hans er
lódýrt, áreiBan-
legt og aB öilu
leyti ábyrgst.
peir sjúklingar sem heima eiga utan bæTár fá fljóta og tafar-
lausa afgreiBslu, þeim er og boBiB aS nota starfsstofu vora til þess
aB geyma töskur og mæta vinum.
Horni Ix>gan og Main
Inngangur á Logan.
■ Opið að kveldinu
Dr. C. C. JEFFREY,
Talsíml: Garry 3030 -
-----------FAR VEL MEÐ TENNURNAR'
Á mánudaginn í næstu viku borgar
sig sannarlega að koma á Orpheum
leikhúsið. Óvenju miklu hefir verið
tilkostað til þess að fullnægja löngun
fólksins.
Þá verður sýndur leikur úr sveita-
lífinu eftir hr. Edgar Allan Woolf.
Leikurinn heitir “Meadowhood Lane”
og hefir hlotið veraldar aðdáun.
Miss Ral Eleonora Ball, fyrirtaks
fiðluleikari er komin til vor aftur.
eftir þriggja ára burtuveru. Miss
Ball, er af öllum sem vit hafa á, við-
urkend að standa í fremstu röð nú-
tíðar fiðluleikara.
Henry Sylvester og Maida Vance,
leika þar einnig afarskringilegan leik
eftir Williard Mack. Og er nefndur:
“Farðu út úr leikhúsinu”.
Þá verður einnig “Pastitnes of the
West”, sambland af fyndni og þekk-
ingu, leikið af Bee Ho Gray og Ada
Somerville. Afbragðs leikur.,
Þá koma á leiksviðið allar þrjár
Stewart stúlkurnar, og dansa fólkinu
til yndis og ángju.
Söntuleiðis gefst fólkinu tækifæri á
að sjá Alexanderkids börnin, sem eru
afkomendur hinna allra frægustu
rússnesku danslista-manna. Og til
hátíðabrigðis v’erður ógrynni af smá-
grtnsöngum og kvæðum.
Pantages.
Miss Rósa Rósalind hefir verið á
ferðalagi um Bandaríkin að undan-
förnu og nft síðast í Minneapolis.
Hún er nú kontin til Winnipeg, og
gefst fólki kostur á að sjá hana á
mánudaginn i næstu viku á leikhúsi
v'oru. Rósalind, er hverjum riddara
snjallari og hefir verið dáð af ntill-
jónum. Harry Langend <$■ Co. eru
í félaginu með Rósalind.
Jarvis og Harrison, syngja, dansa,
hoppa og hlægja, svo áhorfendurnir
standa á öndinni.
Þá verður og sýnt, “The Strands
of Doom”, — sjöun'di og áttundi kafl-
inn “The Fighting Trail’”.
lífinu, og vakti sérlega aðdáun þegar
hinir “Permanent Players” léku hann
fyrir tveim áru.m. Enda er þar sýnd-
ur rukibnnjar, sem mörgunt var ó-
kunnur áður. Aðalleikendur: Miss
Anne Bronaugh, Paul Rotnaine o. fl.
Bœkur til söiu.
hjá útgáfunefnd kirkjufélagsins
Dr. J. Bjarnason—Minningarrit
í kápu.......................$1.25
1 giltu lérefts bandi........ 2.00
I leðurbandi, gilt í sniðum
(morocco) .. .............. 3.00
Ben Hur í bandi, ásamt stækk-
aðri mynd af Dr, Jóni Bjarna-
syni ....................... $3.50
Sálmabók kirkjufél., bezta, leð-
urband (morocco) ............ 2.75
Sálmab. gylt í sniðum í liðurb. 2.25
Sálmab.j rauð í sniðum í leðurb. 1.50
Klavenes biblíusögur..............40
Kver til leiðbeininga fyrir sunnu-
dagsskóla.......................10
Ljósgeislar, árg. 52 blöð.........25
Sameiningin frá byrjun, árg. .. .77
Sérstök blöð......................10
Spurningakverin eru uppseld, en
hafa verið pöntuð á ný og eru nú á
leiðinni hingað frá íslandi, og verða
þau send til þeirra sem pantað' hafa
undir eins og þau koma. Minningar-
ritið í kápu er nú til, en það sem
binda á verður sent strax og bækurn-
ar koma frá bókbindara.
Nefndin hefir kostað miklu til og
vandað sérstaklega þessa útgáfu
Minningarritsins, það er því nauðsyn-
legt að peningar fylgji pöntunum.
Pantanir sendist til ráðsmanns
nefndarinnar,
J. J .Vopni.
Box 3144 Winnipeg, Man.
Oss vantar fslenzka nieun og konur
til aB læra rakara iBn. par eB hundr-
uB af þessa lands rökurum verBa aB
hætta þelrri vinnu og fara 1 herinn,
þeir verBa herskyldaSir. Nú er bezti
tlminn fyrir þig aB læra góBa iBn, og
komast I vel borgaBa stöBu. Vér
borguni yður gott kaup & meBan þér
eruB aB læra, og útvegum yBur beztu
stöBu eftir aB þér eruB búnir, þetta
frá $18.00 til $25.00 á viku. Eins
getum vér hjálpaB yBur til aB byrja
fyrir sjálfan ySur, meB mánaBar af-
borgun; aBeins 8 vikur til náms. —
HtindruB íslendinga hafa Jært rakara
iBn á skóla vorum og hafa nú gott
kaup, eSa hafa sínar eigin rakara
stoíur. SpariB járnbrautarfar meB
þvi aB ganga á næsta skóla viB yBar
bygBarlag. SkrifiB eBa komiB eftir
hár kvenna, I skóla vorum aB 209
Saskatoon. — Vér kennum llka slm-
ddn ujaa au 3o ‘uai-maAu^aau ‘unjja
ókeypis bók.
HcmphiIIs liarlier Collesre
220 Paeific Ave., Winnipeg.
Pacific Ave., Winnipeg.
tttibú 1 Regina, Moose Jaw, og
CANADfio
FINEST
THEAW
AÐRA OG SÍÐUSTU VIKU
Alr. John E. Kcllerd
. Aðstoðaður af fyrirtaks léikendum
Hinn vel þekti enski leikari
Byrjar á mánudaginn 26. nóvember
Leikirnir eru
“Macbcth”, “Hanlct”, "Thc Bells”
oq “Othello”
í ÞRJA DAGA
Byrjar mánudaginn 3. desember
Hinn írski æfintýraleiktir Chauncey
Olcotts
The Ise Ol Dreams
Veröur leikur þessi sýndur af hinu
ágæta canadiska leikfélagi sem J ulius
Velie er formaður fyrir
Winnipeg.
Sjaldan ef nokkurn tíma, hafa ver-
ið eins miklar eftirspurnir eftir að-
göngumiðum að Winnipeg leikhúsinu,
eins og þegar “The Story of Rosary”
var sýnd.
Leikurinn er tekinn úr hernaðar-
HogU11 LODSKINN
Ef þú óskar eftir fljótri afgreiðalu og haesta verði fyrir ull og Joðskirn.skrifið
Frank Massin, Brandon, Man.
Skrifíð eftir verði og áritanaspjölduir.
a léLiKii s. r~
er gaxnan! Eg held að mér hafi lukkast að koma
af stað báru, sem fari alla leið vestur að hafi, og
komi svo til mín aftur. “Eg hefi hitt á óska-
stundina”.
J. E. þýddi.
AUMINGJA KISA LITLA.
Veðrið var dæmalaust kalt, norðanstormur og
skafrenningur. Allir menn og allar skepnur, sem
heimili áttu, lofuðu skaparann fyrir húsaskjólið.
Stína litla var á ellefta árinu og var að koma
heim úr ákólanum klukkan fjögur. Fönnin var
þung, en Stína var létt á sén og í góðu skapi, því
hún hafði orðið efst í skólanum. Hún flýtti sér
því alt hvað hún gat til þess að geta sagt mömmu
og pabba gleðitíðindin.
pegar hún var að hlaupa upp húströppumar
heima hjá sér, barst henni til eyma dauft vein,
hún nam staðar og hlustaði. “þama er víst ein-
hver auminginn veikur”, sagði Stína við sjálfa sig.
Og hún þaut af stað og gekk á hljóðið. Sá hún þá
í fönninni sunnan við húsið eitthvað á hreyfingu
ósköp hægt, og er hún kom þangað var það köttur,
sem var að reyna að komast ofurlítið áfram en
gekk mjög ógreiðlega.
Stína litla tók kisu og fól hana undir kápu
sinni og bar hana inn í húsið.
Stína hljóp upp um hálsinn á mömmu sinni
og kysti hana þegar hún kom inn.
”“Eg fann kisu vesalinginn í skaflinum sunnan
við húsið og hún gat enga björg sér veitt”, sagði
Stína, “og mér fanst eg mega til með að koma með
hana í ylinn”.
“pað var rétt af þér, góða stúlkan mín”, sagði
mamma hennar. “Aumingja skepnumar skilja
ekki mannamálið, og eiga því erfitt að gera grein
fyrir vandræðum sínum, þess vegna verða menn-
imir að setja sig inn í kjör þeirra og sýna þeim
velvild og nærgætni”. Nú fóru þær að skoða kisu
og sáu þá að hún var fótbrotin.
“Mamma Stínu litlu vafði bómull um fótinn
og bar í smyrsl. Bjuggu þær mæðgur síðan um
kisu í baðstofuhorninu á mjúkri dýnu og gáfu
henni nýjmjólk og annað góðgæti.
Kisa gat ekki talað, en augun lýstu svo inni-
legu þakklæti, að Stína tárfeldi af ánægju.
- Stína litla hjúkraði kisu síðan á hverjum degi,
þangað til að hún var gróin sára sinna. Nú er hún
orðin feit og sælleg, en þó dálítið hölt. Hún er nú
kölluð heimiliskötturinn hennar Stínu.
Svona eiga allar litlar stúlkur að vera. pær
eiga allar að líkjast- Stínu. Gleyma aldrei aum-
ingja málleysingjunum; þeir finna til alveg eins
og mennimir. Og alstaðar er einhver auminginn,
sem þarfnast hjálpar.
Fuglinn minn litli
Ungi ástvin minn
oft á sönginn þinn
marga stund eg hjartans feginn hlýddi
þegar signdi sæ
sól í vorsins blæ
og hauðrið rjóðum rósamötli skrýddi.
ó, að mætti eg
allan lífsins veg
himindjúpsins hátign dýpstu skoða. —
Bams í blíðri trú
berast líkt og þú
á himinvængjum heilags morgunroða.
Sólskinssjóður.
Frá Árborg;
Kristján Vilberg Sveinson.......................$ .25
Brynjólfur Lock Sv’einson...........................25
Allan R. Sveinson...............................■ .25
Jóhanna Guölaug Sveinson............................25
Alls.........................$ 1.00
Áöur auglýst................. 705.65
Nú alls......................$706.65
í næst síöasta blaöi Sólskins kom nafnalisti frá
Henzel, N. Dak., en sökttm rúmleysis komust ekki öll
nöfnin aö; en áframhaldið kom i síöasta blaöi Sólskins.
Gleymst haföi þá aö geta bygðarlagsins.
KVEÐJA.
Sólarþmngni sumarblær á svanavængjum,
fljúgðu heim um hafið víða,
heilsaðu lundum grænna hlíða.
prýtsu kossi á björk og blóm sem bíða heima.
Og vildu fegin vita og heyra
um vor og sólskin dáltið meira.
Andaðu þreki, þori’ og dug í þróttarvana.
Öllum heima áttu að boða
andlegs þroska morgunroða!
George Washington.
—■■i *
pað nafn hafið þið oft heyrt og séð. Georg
Washington er maður sem allir þekkja, þó liðin
séu á annað hundrað ár síðan hann dó.
Hann var einn af miklu mönn-
unum í heiminum, en það er með
hann eins og nærri því alla
mikla menn, að þeir hafa verið
öðruvísi en aðrir drengir þegar
þeir voru ungir.
Washington var ólíkur flest-
um drengjum að því leyti aS
hann vildi heldur láta hegna sér
ef hann gerði rangt, en að segja
ósatt og sleppa við hegningu með
því.
pið þekkið marga drengi sem
skrökva að pabba sínum og
mömmu sinni þegar þeir hafa
gert eitthvað ljótt. Jleir eru
hræddir um að þeim verði hengt
og þeir segjast þess vegna ekki
hafa gert það. v
Sumir drengir reyna að láta
fólkið halda að einhverjir aðrir
þeir í raun og veru hafa gert sjálfir.
Eg sá einu sinni slæman dreng berja mein-
lausan hund og kenna öðrum dreng um það;
mamma saklausa drengsins hélt að það væri satt
og barði hann fyrir.
Eg þekti einu sinni slæman dreng, sem helti
niður blekbyttunni hans pabba sins óvart, en
sagði að yngri bróðir sinn hefði gert það; og sak-
lausi litli bróðir hans var barinn fyrir það.
Svona eru sumir vondir drengir; þeir gera
eitthvað ljótt, annaðhvort vilj-
andi eða óvart og þora svo ekki
að segja eins og er, heldur kenna
öðrum um það.
Washington var ekki einn af
Jæim.
Af hverju haldið þið að eg viti
að hann var ekki einn af þeim?
Eg veit þa,ð af sögu, sem eg kann
um hann. J?ið kunnið kannske
þá sögu líka ? En það gerir ekk-
ert til; þið hafið gott af því að
lesa hana aftur og læra hana.
Hún er svona:
pegar Washington var svo-
lítill drengur, gaf pabbi hans
honum litla öxi. Honum þótti
ósköp vænt um öxina sína og
langaði til þess að sýna hvað
duglegur hann væri að höggva
með henni.
Pabbi hans átti Ijómandi fall-
egan garð með blómum og trjám og ávöxtum.
Stór berjatré voru í garðinum og Georg litli hugs-
að með sér, að gaman væri að huggva þau og reyna
á því öxina sína, Hann tók sig því til, þegar faðir
hans var ekki heima og hjó niður öll fallegu trén.
t