Lögberg - 31.01.1918, Qupperneq 7
LÖGBERG, FIMTUDAGlNN 31. JANÚAR 1918
7
Pólland 1917.
Saga Póllands er ein hin
raunalegusta harmsaga er vér
þekkjum. Upphaflega var Pól-
land eitt af voldugustu ríkjum
Evrópu, 350,000 ferhymingsmíl-
ur að stærð. Tók yfir alt undir-
lendið frá Baltiska flóanum að
norðan, suður til Walachia,
Moldavia og Ungverjalands,
vestur til pýzkalands og austur
til Rússlands. Á þessu frjósam-
asta og náma-auðugasta landi
Evrópu bjó hin pólska þjóð í
nálega 1200 ár, auðug að mann-
viti og drengskap, frelsi og
hreysti. En þá komu tveir ó-
happadagar hennar, árið 1764.
Var Póllandi fyrst skift upp á
milli Rússa, Prússa og Austur-
ríkismanna; en þó hélst partur
af hinum pólska konungsstól þar
til árið 1794, að hinar fymefndu
þjóðir slógu eign sinni á alt
landið, og skiftu herfanginu.
Prússar fengu 56,915 ferhym-
ingsmílur, Austurríki 45,000, og
Rússland 188,085 ferh.mílur.
Undir eins og þessar þjóðir
vom búnir að slá eign sinni á
land Pólverja og á fólkið líka,
byrjaði harmsaga Pólverja.
Tungumál þeirra var útlægt
gjört úr kirkjum og skólum.
Tekjuskattar svo þungir vom
lagðir á menn, að þeir naumast
gátu risið undir þeim. peir
vom hraktir frá eignum sínum,
þjóðemistilfinning þeirra mis-
boðið á allar lundir og menning
þeirra svívirt.
Undir þessum kringumstæðum
hafa 30,000,000 Pólverja orðið að
líða og stríða í meir en 150 ár.
En þeir hafa staðist eldraunina
vel. Föðurlandslausir hafa þeir
varðveitt menning þjóðar sinnar,
þjóðemi sitt—hina pólsku þjóð-
ar sál hreina, sterka og göfuga
—og líka þrá sína að fá aftur
land feðranna til afnota og um-
ráða fyrir sig og sína um ókomn-
ar aldir—og svo kom stríðið.
pess gjörist varla þörf að
fara að lýsa kjörum hinna þjök-
uðu Pólverja, og þeim hörmung-
,um, sem þeir urðu að sæta 1914,
þegar Rússar sóttu inn í hið
þýzka Póíland, né heldur þegar
Pjóðverjar vom að reka þá til
baka. En það er samt líklegt að
hvergi í Evrópu hafi ástandið
yerið eins hörmulegt, eins og í
Póllandi Lithuaníu og í Galicíu.
Hvergi hefir eyðileggingin verið
meiri né eymd fólksins jafn mik-
il, og hvergi hafa möguleikamir
tilþess að bjarga sér verið minni.
Fólkið var matarlaust, klæðlaust,
peningalaust og nálega vonlaust
svo miljónum skifti, strandað í
landi, þar sem það einu sinni átti
heimili í. öll hús og alt sem eld-
ur gat grandað var brunnið,
skepnur dauðar, og matvæli á
burtu numin, svo að fjandmenn-
imir nytu þeirra ekki. pað eina
sem eftir var, vom dys hinna
dauðu, lifandi fólk þróttlaust og
þjakað, og landið sundurgrafið,
svo hvergi sást stingandi strá.
Og þetta land, svona hjálpar-
laust, átti engan að um langt
skeið. pjóðimar allar svo önn-
um kafnar við sín hlutverk
heima fyrir og hafa því ekki get-
að náð til þess fólks. Rauða
kross iélagið reyndi að hjálpa,
en það komst brátt upp að sök-
um yfirgangs pjóðverja, fékk
hið þjakaða fólk ekki að njóta
hjálparinnar, og því var bannað
af samherjum að flytja vörum-
ar í Iandið, eftir að pjóðverjar
tóku það. Sú eina hjálp, sem
þetta fólk hefir fengið, kom frá
'hjálparfélagi Gyðinga, sem sér-
staklega hefir verið styrkt til
þessa starfs af John Rockefeller.
Nú síðast hafa pjóðverjar tekið
að sér, eftir að þeir tóku landið,
að halda lífinu í þeim, sem enn
ým rólfærir og hafast við á þeim
stöðvum.
láta mikið til sín taka. Svo er
þó ekki með Pólverja, því sundr-
aðir og þjakaðir, eins og þeir eru,
hafa þeir samt útvalið nefnd
manna af ágætis mönnum þjóð-
arinnar, og situr sú nefnd í
París. Hlutverk hennar er að
halda hinum þjóðemislega rétti
Pólverja á lofti, og tala máli
lands síns og landsmanna við
framkvæmdarvöld samherja, og
virðist sem tilfinning sú sé al-
menn hjá sambandsþjóðum, að
það skuli vera eitt af aðal skil-
yrðum friðar, að Pólland hið
foma verði aftur sameinað og
gefið til eignar og umráða hinni
pólsku þjóð. Umboðsmaður
þessarar nefndar í Bandaríkjun-
um er Mr. Paderewski, og hefir
hann gjört mjög mikið til þess
að sameina landa sína í Banda-
ríkjunum, sem munu vera um
fjórar miljónir. Og einnig hefir
hann lagt sig fram til þess að fá
Bandaríkjastjómina til þess að
viðurkenna nefndina, sem í París
situr, sem þjóðlega nefnd, sem
vald hafi til þess að tala, og jafn-
vel semja í nafni hinnar pól-
versku þjóðar. í bréfi frá rík-
isritara Baudaríkjanna Lansing,
til Mr. Paderewski, dagsett 19.
október, 1917, stendur: “Með
ánægju get eg sagt yður, að
sendiherra Bandarikjanna í París
sendi til stjómarinnar í Wash-
ington, beiðni frá Domwski, for-
manni pólsku nefndarinnar, að
stjómin í Washington viður-
kendi og löghelgaði þá nefnd, til
þess að starfa í nafni hinnar
pólsku þjóðar. 10. nóv., 1917
veittist mér sú ánægja að fela
sendiherra Bandarikjanna í París
að tilkynna Mr. Domwski að ósk
hans væri veitt.” Ennfremur
hefir Mr. Paderewski gengist
fyrir liðsöínun á meðal Pólverja
í Bandaríkjunum og hafa Pól-
verjar gefið sig fram í stórhóp-
um, — aðsóknin orðið svo mikil
að ekki hefir verið hægt að taka
á móti öllum, sem buðu sig fram.
Nú er verið að æfa um 10,000
Pólverja nálægt Niagara í New
York ríkinu, og eins stóran hóp
Canada megin, undir canadisk-
um liðsforingjum.
Búningur þessara manna er
hinn franski herbúningur, grá-
blár að lit, en í treyjukragann
er hvítur öm, skjaldarmerki Pól-
verja saumað, og á ermi treyj-
unnar bera þeir borða með lit
þjóðar sinnar. Áður voru 50,000
pjóðverjar farnir úr Bandaríkj-
unum í stríðið, og eru þeir flestir
komnir til vigstöðvanna á Frakk-
landi. par mynda þeir sérstaka
heild, og þó þeir séu undir yfir-
stjóm Frakka, þá samt ganga
þeir til orustu undir stjóm for-
jngja úr sínum eigin flokki, með
sinn eigin herfána, og tala hið
ástkæra ylhýra mál feðranna.
Er þetta fyrirkomulag ekki ein-
asta haft til þess að gera Pól-
verjum það til geðs, heldur til
þess að viðurkenna þá sem þjóð,
og styrkja kröfur þeirra til sjálf-
stæðis og sjálfstjómar í landi
feðra sinna að stríðinu loknu.
Fyrir hér um bil ári síðan til-
kyntu pjóðverjar að þeir hefðu
myndað sérstakt pólverskt ríki,
pg þar með viðurkent sjálfstæð-
iskröfur Pólverja, og höfum vér
séð þess einhversstaðar getið,
Jive pjóðverjum hafi farist vel
við Pólverja í þessu sambandi.
En hér er sá galli á gjöf Njarð-
ar, að hið umrædda Pólverska
ríki pjóðverja var ekki nema til-
tölulega lítill hluti af hinu her-
tekna Póllandi, sem áður hafði
tilheyrt Rússum, og gjört í eig-
ingjömum tilgangi af pjóðverj-
um, sem sjálfstæði Póllands
styðja, og kasta ryki í augun á
fólki víðsvegar um lönd, og
reyna að fá það til þess að trúa
því, að þeir bæm þjóðemislegt
sjáilfstæði fyrir brjóstum. En
ekki leið á löngu, þar til hin
sanna aðstaða pjóðverja kom 1
ljós. peir tissu hve heitt Pól-
verjar unnu landinu, sem einu
sinni var þeirra, og líka öllu, sem
Ef til vill finst mönnum ekki
líklegt að þjóð, sem svona er
ástatt fyrir, sé líkleg til þess að
LÁTIÐ OSS SOTA
SKINNIN YÐAR
Skinnin eru vandlefa sútuð of verkuð
VéR erum þaulvanir sútarar.
AHÖLD vor skara fram úr allra annara.
VERK vort er unniS af æfðum mönnum.
VÉR höfum einn hinn bezta sútara 1 Canada.
VÉR sútum húöir og skinn, meS hári og án hárs, gerum þau mjúk,
slútt og lyktarlaus, og búum til úr þeim hvaS sem mepn vilja.
Víat spörum ySur peninga.
VÉR sútum eigi leSur I aktýgl.
Ví.R borgum hæsta verS fyrir húSir, gærur, ull og mör,
SKRIFIÐ OSS BKINA IÆIÐ EPTIR VERBSKRA.
W. BOURKE & co.
505 Pacific Ave., Brandon
MeSmæll:
Doininlon ltank
við það er knýtt, og þess vegna
fanst þeim sennilegt, að þeir
vildu nokkuð til vinna — að þeir
mundu fúsir að borga eitthvað,
sem um munaði fyrir þau hlunn-
indi, og prísinn var sá, að þeir
áttu að leggja pjóðverjum til
500,000 hermenn, og mjög ítar-
leg tilraun var gjörð til þess að
safna þessu liði, en það tókst
ekki. peim að eins tókst að ná
500 mönnum, úr þessu nýja ríki
sínu, sem til bardaga gengu með
pjóðverjum.
Vonandi er að þetta nýbyrjaða
ár verði sigurár í orðsins beztu
merkingu. Að þjóðimar, sem
berjast fyrir frelsi og rétti mann-
anna sigri, og þá líka hinir þjök-
uðu og sárþreyttu Pólverjar.
Nýtt mánaðarblað.
Lögbergi hafa verið send þrjú
eintök af “19. Júní”, en svo heit-
ir mánaðarblað, sem farið er að
gefa út í Reykjavík á íslandi.
Blað þetta er ein örk að stærð, í
fjögra blaða broti og vandað að
efni, prentun og pappír.
í ávarpi sínu til almennings á
fyrstu síðu blaðsins, kemst sú er
þlaðinu stjómar, ungfrú Inga L.
Lárusdóttir, svo að orði:
“Tímar þeir er nú standa yfir
eru hvervetna byltingatímar og
öllum byltingum fylgja nýjar
hugsanir, nýir straumar. Hér á
landi hafa byltingamar orðið
með friðsamlegum hætti. Nú
eru tvö ár liðin frá því konur á
landi voru fengu hin sömu
stjómai’farsleg réttindi og karl-
menn. Nokltru áður höfðu ís-
lenzkar konur (með lögum nr.
37, 1911) fengið sama rétt til
þess að skipa öll embætti T’.ióð-
félagsins og karlmenn. pær hafa
einnig jafnan aðgang að öllum
æðri mentastofnunum og þeir.
pannig erum vér, íslenzkar kon-
ur, lagalega rétthæstar allra
kvenna í víðri veröld. Á fáum
árum hafa orðið meiri umbætur
á réttarstöðu okkar í þjóðfélag-
inu, en á þeim tíu öldum sem
liðnar eru, síðan land vort bygð-
ist. Réttur sá, er oss hefir ver-
ið fenginn í hendur, ætti að vera
oss öllum dýrmætur, og ekki ætti
það að draga úr gildi hans, að
vér höfum fengið hann án þess
að um nokkra verulega fyrirhöfn
sé að tala af vorri hendi. Vegna
þess höfum vér farið á mis við
þann þroska er leiðir af því að
berjast góðri baráttu, og þurf-
um eigi að blygðast vor fyrir að
játa það, að vér erum í mörgu
stutt á veg komnar og að þekk-
ing vor á þjóðfélagsmálum nær
skamt. Hitt ætti oss öllum að
vera ljóst, að á hinu rfiikla starf-
sviði voru bíða vor mörg málefni,
er þarfnast vor, og þess sérstaka
skilnings, er vér hljótum að hafa
á þeim. , Starfsviðið var áður
heimilið eitt, nú hefir það stækk-
að, heimilin eru orðin tvö,
einkaheimilið, ríki konunnar, og
þjóðfélagsheimilið, ríki karla og
kvenna í sameiningu. pau eiga
bæði tilkall tii starfskrafta
vorra. Til þess að geta starfað
vel í þágu þeirra beggja, þurfum
vér að færa oss í nyt öll þau tæki,
er sameina oss og þroska.”
Margt er fleira gott og vel
sagt í þessu blaði, þar á meðal
kvæði, sem heitir “Hærra”, eftir
Maríu Jóhannsdóttir, er svo
hljóðar:
Að lyfta upp mót sólunni og
ihimninum hærra
hverju er í duftinu lá,
að samúðarljósið vort lýsi æ
skærra
Hfs vors sé takmark og þrá.
Beygjum oss djúpt sé um bróð-
ur að ræða
'■ er bölþunginn varpaði lágt;
en vöxum, já, knýjum til hæstu
hæða
vom hreinleik og vizku og
mátt.
óttumst ei, vinir, að þróttur vor
þrotni,
né þrekið á hálfnaðri leið;
sé önnur höndin vor helguð
drotni,
en hin vigð annara neyð.
Boðsbréf til vestur-íslenzkra
kvenna, sem útgefandinn hefir
sent oss, og mælst til að vér birt-
um, fer hér á eftir.
Boðsbréf.
19. júní síðastl. var gefið út
lítið blað, í Reykjavík, og selt til
ágóða fyrir Landsspítalasjóð ís-
tands. Blaði þessu var mjög vel
tekið og hafa ýmsir síðan hvatt
mig, til að halda áfram í líka átt,
Vegna þes4, og einnig af því, að
eg álít að blað eigi nú erindi til
kvenna, hefi eg ráðist í að byrja
á útgáfu blaðs, er ber nafnið
“19. júní”. pað á að ræða öM
þau mál, er konur hafa áhuga á,
heimiiis- og uppeldismálin, eigi
síður en opinber þjóðfélagsmál.
pað á að leitast við að flytja
fregnir af því, er gerist meðal
systra vorra í hinum stóru lönd-
um. pað vili láta til sín taka,
alt það, er lítur að þroska vor
kvenna og getur orðið oss til
gagns á öllum hinum marg-
breyttu starfssviðum vorum, og
TAROLEMA lœkmr EGZEMA
GyUiniæð, gcitur. útbrot, hring-
orm, kláða ög aðra húðajúkdóma
Læknar höauðakóf og varnar hár-
fallii 50c. hjá öllum lyfaölum.
CLARK CHEMICAL CO.,
309 Somerset Block, Wínnipeg
TaU. M. 1738 Skrifatofutimi:
Heimasfmi Sh. 3037 9 f h. til 6 e.h
CHARLE8 KREGER
FÖTA-SÉRFRÆÐINGUR(Eftirm Lennox)
Tafarlaua lækning á hornum, keppum og
innvaxandi nöglum. Hraðnudd og fleira.
Suita 2 Stobart Bl. 190 Portaga (»•-, Winqipag
þar skal, svo freklega sem rúmið
leyfir, orðið vera frjálst öllum
þeim, körlum sem konum, er
vilja fræða eða hvetja oss kon-
umar.
Eg hefi þegar fengið loforð
um góða liðveizlu og vona að all-
ir þeir, karlar sem konur, er
hafa eitthvað það á hjarta, er
átt getur heima innan takmarka
blaðsins, riti í það, um áhugamál
sín, þó eg, sakir ókunnugleika,
geti eigi snúið rr.ér til þeirra per-
sónulega.
19. júní verour mánaðarblað,
1 örk í 4 blaða broti. Sakir verð-
hækkunar, sem nú er, á vinnu-
launum og pappír, treysti eg mér
eigi til að setja verðið lægra en
3 kr. árganginn. En ef alt geng-
ur vel, mun lítið fylgirit sent
kaupendum í lok árgangsins.
Eg vona fastlega að ýmsar
góðar konur meðal fslendinga í
Vesturheimi, verði til þess að
styrkja þetta litla blað, og eru
það vinsamleg tilmæli mín til
allra þeirra, er kýnnu að vilja
gjörast kaupendur að því eða
safna því kaupendum, að þeir
geri mér viðvart um það við
fyrstu hentugleika og mun blað-
ið þá sent þeim svo fljótt sem
auðið er.
Ef áframhald 19. júní verður
eins og upphafið, eða kannske
betra, þá á blaðið erindi og vér
mælum hið bezta með því.
Takið eftir!
Til sölu eru 16 hlutabréf, er
lestrarfélagið fsland á í sam-
komuhúsinu Skjaldbreið og er
hver hlutur $10.00.
Tilboðin sendist til forseta fé-
lagsins, Sigurjóns Ohristopher-
sonar, innan 30 daga frá því aug-
Iýsing þessi birtist.
Baldur, 14. janúar, 1918.
S. ChriStopherson.
Æfiminning.
pó nú sé nokkuð langt liðið
síðan Solveig Guðmundsdóttir
andaðist, þá finst mér samt ekki
of seint að minnast hennar, því
aðalhugsjónin í æfiminningum,
finst mér eiga að vera sú að
halda á lofti því, sem eftir-
breytnisvert hefir verið, í fari
þess framliðna.
Solveig ^ál. var fædd 17. sept-
ember 1830, dáin 30. maí 1918,
hún var því 86 ára 8 mánaða og
14 daga þegar hún dó. 27 ára,
eða árið 1857 gekk hún að eiga
eftirlifandi mann sinn, Snæbjörn
Hanneeson og því sem næst
strax byruðu þau búskap á Hrís-
um í Helgafellssveit í Snæfells-
nessýslu á fslandi, og þar bjuggu
þau þangað til þau fluttu til
Ameríku árið 1883. Árið áður
höfðu tveir synir þeirra flutt
vestur um haf, hafa þau því fýst
vestur, því öll böm sín langaði
þau æfnlega til að hafa nálægt
sér. 11 böm eignuðust þau, 6
af þeim dóu á unga aldri á ís-
landi, en 5 komu til Ameríku, af
þeim eru tvö dáin. Hin em Ingi-
björg, ekkja Gríms sál. Thordar-
sonar, búandi í Garðar-bygð,
Pembina Oounty, N. Dak., Vig-
fús búandi í sömu bygð og Hann-
es er fór aftur til gamla ætt-
landsins (íslands) og er nú kaup
maður í Reykjavík. Eitt ár
dvöldu þau í Winnipeg eftir
komu sína frá fslandi. Fluttu
svo suður til N. Dak. og keyptu
sér bújörð. þar sem kölluð er
Eyford-býgð. Eftir nokkur ár
brugðu þau búi og settust að hjá
bömum sínum.
óhætt er að fullyrða að Sol-
veig sál. var fyrirmyndarkona.
vildi öilum gott gjöra, enda gafst
henni tækifæri, því Hrísar eru í
þjóðbraut svo oftast var þar hús
fyllir af gestum og mátti segja
að þar kæmi fram hin viður-
kenda íslenzka gestrisni hjá Snæ-
bimi og Solveigu, því mörgum
svöngum gestum gáfu þau að
borða, sama hvort það voru æðri
eða lægri, allir velkomnir. Vel
getur maður skilið að margur
hefir beðið Guð að launa þeim,
enda blessaðist þeim búskapur-
inn bæði á íslandi og hér í
Ameríku.
Solveig sál. kunni mikið af
versum, vísum og kvæðum, og í
samræðum kom hún oft með það
sínu máli til stuðnings, enda
skemtilegt við hana að ræða.
Hún var stilt í lund, tryggur vin-
ur, um'hyggjusöm móðir og nær-
Silvur PLATE-O tkgun
SlUurþotur uxn lelS.
Lætur silfur & muol, f sta8 þess að
nudda þa« af. pa8 lagfærlr alla núnu
bletti. '
NotaCu þa8 á nikkel hlutina a
bifreíð þinni.
Litlir á 60 cent Stórir á 80 cent
Winnipeg Silver Plate Oo., Ltd.
136 Rupert Street.
The Seymour House
John Baird, Eigandi
Heitt og kalt vain i öllum herbergjum
Fæði 82 og 82.50 i dag. Americ-
an Plan.
TaU. G. 2242. Winnipeg
ALVEG NÝ og
UNDRAVERÐ
UPPFUNDING
Eftir 10 ára erfi8i og tilraunir
hefir Próf. D. Motturas fundiB upp
me8al búiS til sem áburS, sem hann
ábyrgtst aS lækni allra verstu tilfelll
af hinni ægilegu.
G I G T
og svo ódýrt aS allir géta keypt.
Hvers vegna skyldu menn vera a8
borga læknishjálp og ferBlr i sérstakt
loftslag, þegar þeir geta fengiS lækn-
ingu heima hjá sér. Pað bregst al-
drei og læknar tafarlaust.
Verð $1.00 glaai8.
Póstgjald og herskattur 15 cent
|>ese utan.
Einkahtsólumenn
MOTTURAS UNIMENT Co.
P.O. Box 1424 WINNXPEO
Dept. »
JOSIE & McLEOD
Gera við vatns og hitavélar
i|húsum. Fljót afgreiðsla.
353 Notre Dame Tals. G. 4921
Umboðsmenn Lögbergs.
Jón Pétursson, Gimli Mán.
Albert Oliver, Grund, Man.
F. S. Fridreckson, Glenboro, Man.
S. Maxon, Selkirk, Man.
S. Einarson, Lundar, Man.
D. Valdimarson, Wild Oak, Man.
Th. Gíslason, Brown. Man.
Kr. Páturson, Hayland, Man.
Oliver Johnson, Winnipegosis, Man
A. J. Skagfeld, Hove, Man.
Joseph Davidson, Baldur, Man.
J. A. Vopni, Swan Rive, Man.
Björn Lindal, Markland, Man.
Sv. Loptson, Churchbridge, Sask.
A. A. Johnson, Mozart, Sask.
T. Steinson, Kandahar, Sask.
Stefán Jónsosn, Wynyard, Sask.
Torfi Steinsson, Kandahar, og
Dafoe, Sask.
G. F. Gíslason. Elfros, Sask.
Jón Ólafson, Leslie, Sask.
Jónas Samson, Kristnes, Sask.
Guðm. Johnson, Foam Lake, Sask.
C. Pálson, Gerald, Sask.
Guðbr. Erlendson, Hallson, N.-Dak.
Jónas S. Bergman, Gardar, N.-Dak.
SigurSur Jónsson, Bantry, N.-Dak.
Olafr Einarson, Milton, N.-Dak.
G. Leifur, Ptmbina, N.-Dak.
K. S. Askdal, Minneota, Minn.
F. X. Frederickson, Edmonton, Alta
O. Sigurðson, Red Deer, Alta
H. Thorlakson, Seattle, Wash.
Thorgeir Simonarson, Blaine, Wash.
S. J. Mýrdal.’Pt. Roberts, Wash.
J. Ásgeir J. Lindal, Victoria, B.C.
gætin húsmóðir. Oft heyrði eg
vinnukonur hennar tala um hana
og kalla hana blessaða húsmóðir
sína. Ein vinnukonan, sem lengi
hafði hjá þeim verið undi sér
ekki á íslandi eftir að Solveig var
farin til Ameríku, svo þau hjón
sendu henni fargjald. Eg sá hana
eftir að hún kom og sagði hún
þá við mig: “Nú er eg komin
aftur til hennar Solveigar minn-
ar og hjá henni vil eg deyja. Og
það varð.
óhætt er að fullyrða að trú
Solveigar var hrein og óblönduð
af drambfullri sérvizku þessa
heims, oft var líka rómur henn-
ar sorgblandinn þegar hún talaði
um hringlandann í nútíðar tni-
arefnum. Náðarlærdómum Krists
trúði hún af öllu hjarta, því það
sem hyggjuvitið náði ekki til,
þar náði hjartað til, enda bar trú
hennar ávöxt í verkunum, og
þó hún væri síðustu árin blind á
sínum líkamsaugum, þá var sál-
arsjónin jafn skær. Hún sá og
þráði náðarijósið, sem sér væri
búið hinu megin grafar. Hinn
aldurhnigni eiginmaður sagði
líka: Hennar vegna er eg nú
glaður. ó, að eg hefði fengið að
fara með henni, já, þá — brjóst-
ið ætlaði að springa — þá sá
hann dýrðina, sem hún var
komin • í, og sá að hann fengi
bráðum að koma þangað líka. —
þeirra 60 ára samvera var sam-
úðarfull — sönn fyrirmynd —
Sæll er hver sá eða sú, sem get-
ur af hjarta lifað í svona dýrð-
arfullri trúarsjón. — Guð blessi
minningu Solveigar.
Thomas Hal/dórson.
Business and Protessional Cards
Dr. R. L HURST, Member of Royal Coll. of Surgeonn Eng., útskrlfaCur af Royal College 01 Physlclana, London. Sérfræ81ngur i brjóst- tauga- og kven-sjúkdómum —Skrlfst. 306 Kennedy Bldg, Portag> Ave. (ú mótl Eaton’s). Tals. M. 814 Helmlll M. 2696. Tlml tll vlgtals kl. 2—6 og 7—8 e.h. 3 Dagtals. St.J. 474. Næturt. St.J.: 8(6. Kalli sint á nótt og degi. D R. B. GERZABEK. M.R.C.S. frá Englandi, UR.C.P. lrá London, M.R.C.P. og M.R.C.S. frá Manitoba. Fyrverandi a8sto8arlæknlr vi8 hospltal 1 Vlnarborg, Prag, og Berlln og fleiri hospitöl. Skrifstofa i eigin hospitali, 416— -417 Pritchard Ave„ Winnipeg, Man. Skrifstofutími frá 9—12 f. h.; 3—6 )g 7—9 e. h. Dr. B. Gerxabeks eiglð hospital
416—417 Pritchard Ave. Stundun og lækning valdra sjúk- linga, sem þjást af brjóstveiki, hjart- veiki, magasjúkdómum, lnnýflavelkt, kvensjúkdómum, karlmannasjúkdóm- um, taugaveiklun.
Dr. B. J. BRANDSON Office: Cor. Sherbroefae 4 WiMiam rHLXFRONB GAXU 380 OrricK-T(«A*: a—3 Hslmili: 778 Victor St. TiLiraom tiau 381 Winnipeg, Man.
TH0S. H. J0HNS0N og HJÁLMAR A. BERGMAN, íslenzkir logfrarBiagar, Skrifbtova:— Room 8n McArthnr Buildiag, Portage Avenue ÁaiTUN: P. O. Box 1600, Telcfonar: 4503 og 4504. Winnipeg
Vér leggjum sérstaka áherzlu & at> selja me8öl eítlr forskriftum lækna Hin beztu lyf, sem hægt er a8 fá eru notuC eingöngu. þegar þér komlþ me8 forskrlftlna til vor, megi8 þéi vera viss um a8 fá rétt þa8 sem læknirinn tekur tll. COLCIiKUGH St OO. Notre Damo Ave. og Sherbrooke St. Phones Garry 2690 og 2691 Giftlngaleyflsbréf seld.
Gísli Goodman . TINSMIÐUR VHRKSTOtSI: Horni Toronlo og Notre Dame Phoaa ; Uelmilla •arry »M Oarry Stf
Dr. O. (UJORN80N OtUa: Cer. Sherbreofas 4 WUliam
Office-iimar: a—3 HlMflll.lt 784 Vlcfior St.aet rtursosii tiin T08 Winnipeg, Man. J. J. Swanjon & Co. Vemla mcð faaleignir. Sjá um Lim á báaum. Annwt lán jm alruábyrgðir 0. fl. »•4 ’Uh* KenafaBgton, Port. ASmltli PÍWM Mzfal as»T
Dr- J. Stefánsson s 401 Boyd luildlnc C0B. PORT^CE A»E. 4 fOMOfiTOfi IT. Stuadar eingöngu augna, eyina. nef og kverka sjúkdóma. — Er að kitta frá kl. 10 12 f. h. •« 2 5 e. h — Talaimi: Main 3088. Heimili 105 Olivia St. Talaimi: Carry 2315.
A. S. Bardal 848 8h«rbrooke St. Selur lfkki.tur og anna.t um útfarir. Allur útbúnaður *á bezti. Ennfrem- ur selur hann alskonar minnievarða og legsteina. Heimlli. Tala. Q.rryTlgt • krrFataTu Tala. - O.rry 300, 378
Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Builðing Cor. Portage Ave. og Edmonton Stundar sérstaklega berklasýki og aSra lungnasjúkdóma. Er a8 finna á skrifstofunni kl. 11— 12 f.m. og kl. 2—4 c.m. Skrlf- stofu tals. M. 3088. Heimili: 46 Alloway Ave. Talsimi: Sher- brook 3168
Giftinga og , 1, Jiirðartara- blom með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portafe Ave. Tals. 720 ST. JOHN 2 RING 3
MARKET Hötel V*8 söhitorgiC og City Hall 01.00 tll 01.50 á dmg Eigandi: P. O'CONNELL.
Canadian Art Gallary 585 MAIN ST. WINNIPEG Sérstök kjörkaup & rnynilast;rkkun Hver sem lætur taka af sér mynd hjá oss, fær sérstaka mynd gefins. Sá er lætur stækka mynd fær gefins myndir af sjálfum sér. Margr. fira fslenzk vlðskifti. Vér ábyrgjumst verklð. Komið fyrst til okkar. CANADA ART GAULERY. N. Donner, per M. MalitosU.
J. G. SNÆDAL, TANNLŒKMM 614 Someraet Block Cer. P.rtag. Ave. .g D.nald Street Tak. mmm 53M.
The Belginm Tailors Gera við loðföt kvenna og karhnanna. Föt báin til eftir mili. Hreinaa, prema og gera við. Föt sótt heim eg afhcnt. Alt verk ábyrg.t. Vetð sanngjarnt. 329 William Ave. Taln.ti.2449 WINNIPEG
Brown & McNab Seij. I heildsölu og smi.ölu myndir, myndMzmma. Skrifið eftir verðí á atækkuðum myndum 14x20 171 Cárltss 3t. Ttk. Ifais 1867
JO8BPH TAYLOR, LÖGTAKSMAÐUR Helmllis-Tula: 8t. Joha 1844 Skrtfstofu-Tals.: Maln 7*18 Tekur lögtakl bæðl húsaleiguskuldir. ve8skuldir, vixlaskuidlr. AfgreiClr alt sem &8 iögum lýtur. Room 1 Corbett Blk. — «15 Maln St.
Hcilsan cr mikils virði J7etta er sjátfsagður sann- leikur. Heilsan er í raun og veru eini fjársjóðurinn, sem flestir eiga. Og af því maginn er undirstaða fyrir heilbrigði, þá er það alveg nauðsynlegt að vera sífelt á verði og hjálpa innýflunum að verða laus við eiturteg- undir, sem þar safnast fyr- ir og sem þarf að útrýma ef Kfvélin á að gera skyldu sína. Triner’s American Elixir of Bitter Wine er á- reiðanlegasta meðalið þegar með þarf. Ef þú hefir nokkra magakvilla þá not- aðu Triner’s American Elix- ir, og muntu þá fá sönnun fyrir ágæti þess meðals. Verð $1.50, í lyfjabúðum. Margir þjást af gigt, lúa og bakverk af þvi þeir vita ekki um Trineris Liniment. Vér viljum leiða athygli yðar að því og hversu fljótt það læknar. Ágætt við frostbólgu tognun etc. Verð 70c. með pósti. Joseph Triner Company, Manufac- turing Chemist, 1333—1343 S. Asland Ave., Chicago, IIL
Tahánið Mais 5331 HOPP8 & Co. ■Mum Tökum lögtaki. innheimtum akuldir ag tilkynnum atefnur. Room 10 Thomton Bl., 490 Mik
Fred Hllson Vppboðshaldarl og virðlnganiaður Húsbúna8ur seldur, grlplr. JarBir, fast- eignir og margt fieira. Hefir 144,••• feta góif pláss. Uppbo8ssölur vorar & miSvikudögum og laugardögum eru orínar vinsælar. — Granlte Galleries, milli Ilargrave, Donald og Ellice Str. TaÍHÍmar: G. 486, 24S4, 2661
Lightfoot Transfer Co. Húsbúnaðurog Piano flutt af mönnum sem vanir eru því verki. Tals. Garry 5071 544 Elgia Ave.
Art Craft 8tudios Moatgomery Bldg. 215] PsrtageAv I gamla Queene Hotsl G. F. PENNY, Artiot Skrifatofu talalmi Main 2008 Heimitis talstmi Garr > 2821