Lögberg


Lögberg - 31.01.1918, Qupperneq 8

Lögberg - 31.01.1918, Qupperneq 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 31. JANÚAR 1918 Bæjarfréttir. Aðstoðarfélag 223. herdeildar- innar heldur fund næsta mið- yikudag.skveld, 6. febr. að heim- ili Dr. 0. Biömson, 764 Victor St. pórarinn Finnbogason frá Elfros, sem hefir verið veikur hér á Almenna sjúkrahúsinu, fór heimleiðis á fimtudagskveld- ið var, hress og glaður í anda. Aðalbjörg Sigurbjörg John- son, ársgömul dóttir þeirra hjóna Johannesar Johnson og Agnesar konu hans að 339 Newton Ave., Elmwood, dó 22. þ. m. Hún var jarðsungin af séra B. B. Jónssyni á fimtudag inn var. Nokkrir hlutir.í h./f. Eim- skipafélag fslands óskast til kaups. Stefán Stefánsson, 656 Toronto St., Winnipeg. Skemtisanlkoma verður hald in í Tjaldbúðarkirkjunni, mánu daginn hirn 18. þ. m., undir um- sjón kvenfélags safnaðarins. — Efnisskráin verður auglýst síðar hér í blaðinu. Heimsækið drengina í Fyrsta lút. söfn. á mánudagskyejdið, það hvetur þá og uppörvar til starfa og samvinnu. það er því sjálfsögð skylda allra, sem geta komið því við, að sækja þetta heimboð (At Home) á mánu- dagskveldið kemur. S. J. Sveinbjörns'son frá Kandahar, sem hefir verið á sjúkrahúsinu hér í bænum und- anfarandi hélt heimleiðis á föstu dagskvöldið var, albata. Hann biður Lögberg að flytja þeim öll- um þakklæti, er heimsóttu hann meðan hann dvaldi á sjúkrahús- inu, og þeim öðrum er á einhvern hátt studdu að vellíðan hans á meðan hann dvaldi þar. Mr. Sveinbjörnsson var skorin upp við botnlangabólgu af Dr. Brand son. Hinn 15. þ. m. andaðist Haf- steinn Snædal í E1 Paso, Texas. Var hann á leið til Califomíu til vetrardvalar sér til herlsubótar, og var systir hans, Mrs. O. And- ecson frá Baldur, með honura. Lík hans var flutt til Baldur og jarðsett þar 22. þ. m. að við- stoddu miklu fjölmenni. Haf- steinn sál. var rúmlega 26 ára gamall, fæddur í Argyle-bygð 18. nóv. 1891. Hann var vel gefinn maður og vænn og naut mikilla vinsælda í Baldur, en þar ólzt hann upp og átti heijnil^ $$asta árið 'kendi hann lunghasjúkdóms þassi er leiddi hann til bana.1 Kvittun. í umboði hjálpamefndar 223. her deildarinnar kvitta eg og þakka fyrir fjárupphæðir í peningum, sem velunnarar þess málefnis hafa sent nefndinní. Upphæðir þessar eru: $12.00, $20.00 og $50.00, alls $82.00. Gefendur þessara þriggja upphæða hafa óskað að nafna sinna væri ekki opinberlega í.e’ið. Miss J. S. Johnson, féhirðir pað er þakklætisvert ’af ís- lendingum, að bera hina Vestur- fslenzku hermenn fyrir brjósti, sýna þeim á allan hátt að vér kunnum að meta fórnfýsi þeirra og drengskap. Eitt af þeim fé- lögum vor á meðal, sem tekist hefir á hendur að hlynni að ís- lenzku hermönnunum á ýmsan hátt, er hjálpamefnd 223. her- deildarinnar. Hún hefir gert sér far um að sambandið milli vor og þeirra ekki slitni, og með því að halda uppi bréfaviðskiftum. Einnig m°ð því að hvetja íslenzk ar konur til að prjóna sokka handa hermönnum vorum og senda þá tiJ þeirra á herstöðvun- um, og er sú hugmynd góð og gagnleg, því fátt mun hermönn- unum koma betur eftir vosbúð, og kulda í skotgröfunum, heldur en að géta skift um og farið í nýja og velunna íslenzka sokka. Nefndin hefir nú sent öll plögg sem hún hafði undir höndum til landa vorTa á vígátöðvunum og hún vonar að geta haldið áfram að gjöra það, og treystir því að íslenzkt kvennfólk láti ekki hug- fallast við hið góða og þarfa verk, sem það hefir byrjað á. ÞEGAR ÞÉR REYNIÐ AÐ SPARA —þ.l geriS þaS á hagkvæman hátt! FlýtiS y8ur ekki aS kaupa þaS sem Sdýrast er; kaupiS þá eina hluti, sem endast vel og lengi. Sérstaklega aS því er snertir muni, sem nota skal viS heimilishald, er miklu happasælla, aS borga dálítiS meira fyrir áhöld, sem endast mannsaldur, en grelSa fáeinum centum minna, fyrir margfalt lélegri vöru. Vér crum miðstöð íyrir öll RAFMAGNS HEiMILIS-ÁHÖLD og vér höfum beztu vörur þeirrar tegundar á markaSin- um, á mjög sanngjörnu verSi. KomiS beint til búSar vorrar, þegar þér þarfnist raf- magns-ljðsa, rafmagns-pressuvéla, eSa hvers sem vera skal í sambandi viS eldhús-áhöld, hitun og suSu. pér munuS komast aS raun um aS þaS er beinn sparnaS- ur aS kaupa vörur vorar. GASOFNA DEILDIN. Winnipeg Electric Railway Co. 322 Main Street Talsími: Main 2522 «UII | I 1 ■ IIHUil iiiuuii / RJ0MI SÆTUR OG SÚR j Keyptur liþlHiiinijimirHIIIIHIIIlHII'Wlll'Hí'.'HIIIIHilnHllWIIIHIIiWilia^ Vér borgum undantekningar- ( laust hæsta verð. Flutninga- brúsar lagðir til fyrir heildsölu- vetð. Fljót afgreiðsla, góð skil og kurteis framkoma er trygð með því að verzla við D0MINI0N CREAMERY C0MPANY, ASHERN, MAN. og BRANDON, MAN. J. H. M. CARSON Býr til Allslconar limi fyrir fatiaða rnenn, einnig lcviðslitsmhbúðir o. fl. Talsínii: Sli. 2048. 338 COIiONY ST. — WINNXFEG. IIIIHIII IIIIHIII i!M!1IBII!M!lll iiuwnn K0M1D MEÐ RJÓMANN YÐAR Vér borgum hæsta verð í peningum út í hönd fyrii allskonar rjóma, nýjan og súran Peningaávísanir sendai fljótt og skilvíslega. öllum tómum könnum tafarlaust t skilað aftur. Um upplýsingar vísum vér til Union Bank of Capada. Manitoba Creamery jCo., Ltd., 509 WÍIIÍBITI five. Manitobastjórnin og Alþýðumáladeildin Greinarkafli eftir starfsmann Alþýðumáladeildarinnar. Alifuglar og sjúkdómar Eftir M. C. Herner, prófessor I alifuglarwkt við landbúnaáSarháskólann í Manitoba Herra Jón Finssón frá Cayer P. O., Man. kom til bæjarins í vikunni sem leið, til að vera við útfararáthöfn dóttur sinnar Hildar, er lézt á sjúkrahúsi bæj- Frétt höfum vér að hjálpar- Á20- þ' “•Við ^fararat- - - hofn þessa talaði sera Bjöm B. Jónsson. — Líkið verður geymt þar til í' vor að það verður flutt til Langruth og jarðsett þar. Par er áður jarðsett móðir þeirrar látnu og systkini. nefntí 223 herdeildarinnar sé að búa sig undír samkomuhöld í hinum ýmsu ízlenzku þygðum og vér höfum lika frétt. að. óvana- Iega vel eigi að vanda til þeirra Oss hefir verið sagt að þeir hr. Thos. H. Johnson ráðherra, B. J. Brandson læknir og Walter Lin- dal Lieuti verði ræðumennimir á þessum samkomum og svó á sönglistin að vera eins vel “re- presentemð”. Síðár aúglýsir fé- lagið fyrifætlanir sínar í .þessu sambandi nákvæmar. Gyðingum heitið landi feðra sinna. Hr. Jón Sigurðsson, 640 Agnes St. hér í bqfginni, er pýkqfnicfn norðan frá Winnipeg vatni, þar sem hann hefir stundað fiski- veiðar í vetur. Hann taldi afla- brögð hafa verið í góðu meðal- lagi. Betel-SHmkomu ólafs Eggért- sonar, séfti aúglýst vár'1 síðásta blaði að halda áétti að Gimli, vérð ur frestað qm hríð, vissra pr- saka veg’na! ’’ Ungmennafélag Fyrsta lút. safnaðar býður alla velkomna í sunnúdagsskóUasál Fýrstu lút. kirkju á mánudagskveldið, 3. febr. næstk. — Drengimir hafa á boðstóliim ýmsar skémtanir, þar á meðal kappræðu milli drengja safn. og nemenda úr Jóns Bjanjasonar skóla. Einnig verða kaffiveitíngar. Innga.ng- ur verður ékki seldur, en 'sám- skot tekin, sém ganga tiTSafn- aðarþarfa.' -' • • • Messuboð. Messað yerður í Grunnavatns- söfnuði a sunnudaginn kemur 3. febrúar kl. 11 f. h. og að Lundar samadag kí. 2 e. h. H. J. Leo. þakkarorð. Með línum þessum vil eg í mínu eigin nafni, í nafni barn- anna minna, og í nafni nán ustu ættingja, þakka öllum þeim er sýndu oss hluttekn- ing við fráfall minnar góðu og ástríku eiginkonu Oddnýj- ar Jónínu Jakohsdóttur Egg- ertson, þeim sem til vor töl- uðu bróðurleg og hlý huggun- arorð, í ræðum, bundnu máli, bréfum eða símskeytum, og þeim er sendu blóm til þess að prýða með kistu hinnar látnu, eða á annan hátt stuðluðu að því að útförin mætti verða sem veglegust. Winnipeg, 29. janúar, 1918. Arni Eggertsson. f meir en átján hundruð ár hafa Gyðingar verið landflótta og farið huldu höfði úr einni heimsálfu til annarar og þó hef- ir vonin hjá þeim aldrei dáið, um það, að fá aftur til eignar, og um ráða land feðra sinra. Margir góðir menn og vel þektir hafa á ýmsum ffrnum stutt að þessari þrá hins tvístraða lýðs. Oftar en einu sinni hefir það komist til orða, að kaupa Gyðingum til handa, landið helga, en.eitthvað hefir æfinlega staðið í vegi. Nefnd merkra rrianna frá ýms- ura löndum hefir haft þetta mál með höndum. Einn í þeirri nefnd er Lord Rothschild. Nú rétt nýlega hefir Mr. J. A. Bal four ritað Lord Rothschild. Nn þessu sambandi og stendur þetta þar í: “Stjóm Bretlands felst á þá hugmynd að Gýðingar fái Palestínu aftur til aðseturs, og umráða og skal gera alt esm í heniiár Váldi’stendúþ til þess að það nái fram að ganga”, Vart mun vera við því að bú- ast að allir Gyðingar, sem nú eru á lífi og teljast um 12,000;()()0 fari heim tilt landsins helga, enda vSeri lándrýmíð víst ékki til frambúðar fyrir allan . þann fjölda, en vissa þykirfengin fyr- ir því að nógu -margir flytji heim til hinna fomu helgu stöðva til þess að framtíð þjóðarinnar sé trygg, og hin mörgu, sterku, og að sumu leyti hin góðu þjóð- emiseinkenni Gyðinga fái að lifa og njóta sín hrein og óbjöguð og að þeir á komandi árum eigi eftir að leggja sinn skerf til framfara og menningar heimsins. Hinar og þessar tegundir sjúkdóma, virðast vera töluvert aS gera vart viö sig íallfuglahjöröum vlösvegar um landið. Astæöan fyrir sjúkdómum þessum, mun í flestuni tilfellum, vera ófullkomlnni og óhentugrí hirðing aö kenna. Ofmikiil kuldi, raki og ónóg birta, er sjálfsagt of oft orsök til hinna margvíslegu kvilla, sem ásækja hæsna hjarðir bænda Og í mörgum tilfell- um, er hugsunarleysi manna um að kenna í byrjun, með þvi að það mun langoftast eigi miklu kostnaðarsam- ara, að byggja góð og hlý hæsnahús, heldur en ódýr og léieg. Oft og tlðum er fóður hæsna hvergi nærri eins mikið og gott og vera skyldi og fóðrunaraðferðin ekki sem heppi- iegust. Hæsni; sem eru i rakasömu og Illa hirtu húsi, og hafa máske ófull- nægjandi fæðu. eru auðvitað sérstak lega næm fyrir sjúkdóma. þróttur veikbygðra og hálfsvangra fugla, er vitanlega hvergi nærri eins .mikkill, til þess að standa á móti sjúkdómshætt um og sjúkdómum, eins og fuglar þeirra, serri hraustir eru og 1 góðum holdum. Nægilega mikið af góðu, fersku lofti og hreinn og þrifalegur hæsnakofi, heldur fuglahjörðinni við góða heilsu, og í fallegu útliti, og margfaldar arðinn. pess skal ávalt gætt, að hafa nægilegt af góðu þurru strái I kofanum; skifta um það nðgu oft. Eins er rétt að koma korni því, sem gefið er hæsnunum þannig fyrir I kofanum, að hæsnin geti fengið nægi- íega hreyfingu við að týna það upp. Hreyfing, fullnægjandi hreyfing, er verulega þýðingarmikið atríði fyrir heilsu og þrif fuglanna. Meira en helmingur verks þess, sem I því liggur að útfýma alifugla sjúk- dómum, er kominn undir hreinlæti og nærgætni; búa út kofana eins vel og vera á. Deild sú, við landbúnaðarháskólann er annast um alifuglarækt, er reiðu- búin nær sem vera skal til þess að gefa allar þær upplýsingar, sem menn kunna að æskja, i sambandi við ali- fugla sjúkdóma og hvernig helzt skuli verjast þeim. Deild vor hefir fengið margfalt fleiri fyrirspurnir í sambandi við alifugla- sjúkdóma, heldur en nokkuð annað, sem hæsnum við kemur, og virðist það óneitanlega benda til þess, að slíkir sjúkdómar, séu því miður að fara i vöxt. Algengasti sjúkdómurinn er tæring, en gallinn er sá, menn at- ment hafa ekki verið nógu nærgætnir með að kynna sér hinar tíðustu sjúk dómstegundir á meðal hæsna. pað er auðvelt að sjá ef fuglar eru veikir, en hvað að þeim gengur og hvernig verð- ur úr bætt.er nokkuð erfiðara. Deild vor lætur sér einkar ant um þetta mál, og geta menn sent henni hina steindauðu fugla, hverjir sem eru annaðhvort með pósti eða hrað- lest, og verða þeir vandlega rannsak- aðir og réttum hlutaðeiganda síðan til- kynt bréflega og að kostnaðarlausu, hver sjúkdómurinn hafi verið, hvernig eigi að verja^t honum og lækna hann. All-margir bændur hafa þegar not- að sér þetta tilbóð vort og verið þakk- látir fyrir. en þó eru sjálfsagt margir, sem eigi vita að þeir geta fengið upp- lýsingar og hjálp i þessu efni á þenna hátt. Skjót ráðlegging, þegar sjúkdómur- inn er í byrjun getur oft bjargað heilli hjörð frá eyðilegging. þess vegna vilj- um vér brýna fyrir mönnum, að leita til vor tafarlaust, er slík tilfelli bera I að höndum. Mjög áriðandi er að menn viti hvernig fara skal að, við sendingar, annaðhvort dauðra eða sjúkra fugla, og eins hvernig búa skal um sýkta limi eða innýfii. Hið síðarnefnda má auðveldlega senda t innsigluðum bauk eða könnu og senda I pósti til “The Pouitry Department. Sjúknr fuglar skulu sendir í kassa, þéttstoppuðum og ýæri auðvitað bezt að geta fengið fuglana llfandi, því þá verður rannsóknin miklu auðveldari HilHllliBIII IIIBnnBiniBimBiniBimBnilBllllBI!ilBimBIII!B1IIIB!ll!BIIIIBIIIIBI!nB!llll STOFNSETT 1883 HÖFUÐSTÓLL $250.000.00 R. S. ROBINSON, Winnipeg 157 Rupert Ave. og 1 50-2 Pacific Ave. Eg borga hicrra 'verð nú en nokkru sinnl, fyrir Sléttxi og Skóg- arúlfa sklnn, að viðbættum flutningskostnaði, eða greiði til baka póst- flutningsgjald, af póstbögglum. Afarstér Stór Miðlungs Smú No 1 Cased $16.00 $12.00 $8.00 $6.00 No. 2 Cased 12.00 9.00 6.00 4.00 No. 3 $2.00 til $3.00 No. 4 50c Laus skinn ’A minna. KEFASKINN, HREYSIKATTAR-SKINN, ROTTISKINN o/ s frv. í mjög háu verðl. Sannleikurinn er sá, að eftirspurniri fyrir skinna- vöru, er óvenjulega mikil. Sendið vörur yðar undir eins. William Avenue Garage Allskonar aðgerðir á Bifreiðum Dominion Tlres, Goodyear, Dun- lop og Maltease Cross og Tubea Alt verlc ábyrgst og væntum vér ■lítir verkl yðar. 363 WiIIiam Ave. Tals. G. 3441 KRABBI LÆKNAÐUR Manitoba Stores Limited 346 Cumberland Ave. Tals. Garry 3062 og 3063 Búðin sem gefur sérstök kjör- kaup. pað borgar sig að koma hér, áður en þér farið annað. Fliót afgreiðsla. prjár bifreiðar til vöruflutninga. Ljósmyndasmíð af öl]um J J tegundum Canadian Order of Foresters. Á næsta fundi í Court Vínland No. 1146, þann 5. febrúar n. k., ættu allir meðlimir því félagi til- heyrandi að vera mættir. pá verður Vínland heimsótt af framkvæmdamefnd Distr. H. Court og fleirum merkum bræðr- um. Vönduð skemtiskrá ásamt veitingum fer fram í fundarlok Félagsbræður! gjörið svo vel og takið þetta til greina. Virðingarfylst, B. Magnússon, R. S... Til Jóns Sigurðssonar félagsins. JJakkarávarp. Mitt innilegasta þakklæti flyt eg hérmeð, ásamt börnum mín- um, kvenfélaginu “Viljinn”, á Mozart, fyrir hluttekninguna við útför konu minnar; hin mörgu og fögru blóm, er félagskonur, ásamt Mrs. Guðríði Jónsson, lögðu á kistu hennar. Ennfrem- ur þakka eg í nafni mín og minna, nágrönnum okkar, kon- um sem körlum, fyrir alla þeirra góðvild í orði og verki frá því fyrst við komum í bygð þessa, og bið guð af hjarta, að endur- gjalda þeinj það, þegar mest á liggur. Daníel Grímsson, Elfros P. O., Sask. Fyrir hönd Jóns Sigurðssonar félagsins hefi eg móttekið eftir- fylgjandi gjafir með þakklæti: Frá ón. konum, Wynyard $5.00 “ “ “ “ 5.00 “ “ “ “ 1.00 Rurv Arnason, féhirðir. KENNARA VANTAR við Vestfold skóla No. 805. - Kensla fer fram frá 15. apríl til 1. ágúst og frá síðasta ágúst til fyrsta des. n.k.; sex mánuði í alt. Umsækjandi tiltaki menta- stig og kaup. Tilboðum veitt móttaka upp að 15. marz af und- irrituðum. K. Stefánsson, ritari. Vestfold P.O., Man. KENNARA vantar við Oddaskóla No. 1830 frá 1. marz til 28. júní 1918, og frá 1. sept. til 20. des. 1918. Frambjóðendur sendi tilboð sín til undirritaðs fyrir 15. febr 1918 og tiltaki kaup, reynzlu sína sem kennarar og méntastig. Thor. Stephanson, Sec. Treas. Box 30 Winnipegósis. Whaleys blóðbyggjandi lyf Voriö er komiö; um það leyti er altaf áríöandi aö vernda og styrkja líkamann svo hann geti staöiö gegn sjúkdómum. Þaö verður bezt gert með því að byggja upp blóðið. Whaleys blóöbyggjandi meöal gerir þaö. Whaleys lyfjabúð Hornl Sargent Ave. og Agnes St. Strong’s LJ Ó S M Y ND ASTOFA Tals. G. 1163 470 Main Street Winnipej R, D. EVAN8, sá er fann upp hið fræga Evans krabbalækninga lyf, óskar eftir að allir sem þjást af krabba skrifi honum. Lækningin eyðir innvortis og útvortis krabba. R. D. EVANS, Brandon, Man. GOFINE & CO. Tals. M. 3208. — 322-332 Ellice Ave. Horninu á Hargrave. Verzla me$ og v’iröa brúkatSa hús- muni, eldstór og ofna. — Vér kaup- um, seljum og skiftum á öllu sem er nokkurs virtSi. Rétt utanáskrift. Fjöldi af fyrirspumum um það, hvemig beri að skrifa utan á bréf, sem sendast eiga með ís- lenzku skipunum, hefir Mr. Ámá Eggertssyni borist, — Vildu menn gjöra svo vel og athuga að eftirfylgjandi er rétt utaná- skrift. “Per first Icelandic Steamer, Via Halifac”. SAMKOMA. Söngflokkur Fyrsta lút. safn. hefir ákveðið að halda söngsam komu í kirkjunni þann 18. næsta mánaðar. Sérstaklega verður vandað til þessarar samkomu.- Nánar auglýst síðar. GJAFIR TIL BETEL. Kýenfélagið “Eining”, Se- attle, Wash. .. .. .. .. $15.00 G. K. ’Breckman, Lundar 10.00 Thorkell Gíslason, Winni- pegosis, Man............5.00 J. Jóhannesson, féh. 675 McDermot Ave., Winnipeg. Fulltrúar Fyrsta lút. safnaðar, sem kosnir voru á síðasta safn- aðarfundi, hafa skift með sér verkum þannig: J. J. Vopni, formaður — Yfir- umsjónarmaður starfsrækslu safnaðarins, hirðing á kirkjunni, og eldiviðarkaup. Kári Friðriksson, féhirðir. Hinrik Hinriksson, skrifari.- Hefir sérstakt eftirlit með ung- linga- og útbreiðslustarfi. Jóhann Thorgeirsson hefir eftirlit með söngflokk safnaðar- ins. Friðrik Bjarnason og Kári Friðriksson hafa sérstakt eftir- lit með klúbb þeim, er þegar er myndaður innan safnaðarins. KENNARA VANTAR fyrir Vestri S. D. nr. 1669, fyrir fjóra mánuði, frá 1.. marz 1918 til 30. júní 1918. Umsækjendur tiltaki mentastig og kaup. Til- boðum veitt móttaka til 15. febr. 1918. Mrs. G. Oliver, Sec.-Treas. Framnes P.O., Man KENNARA vantar fyrir Darwin skóla nr, 1576, kenslutímabil 8 mánuðir, byrjar 1. marz 1918. Umsækj endur tiltaki mentastig og kaup, sem óskað er eftir. | Tilboðum verður veitt móttaka af undir- rituðum til 10. febrúar 1918. O. S. Eiríksson, Sec.-Treas. Oakview, Man. KENNARA VANTAR við Thor skóla No. 1430 frá fyrsta marz 1918 til ársloka. Kennari verður að hafa annars stigs kennaraleyfi fyrir Mani- toba. Umsækjandi tiltaki kaup, sem óskað er eftir. Tilboðum veitt móttaka til 15. febrúar. Edvald ólafsson, Sec.-Treas. P. O. Box 273, Baldnr, Man. Rúgmjöls - milla Vér höfum nýlega látíð fullgera nýtízku millu sem er á/ horni $utherland og Higgins stræta og útbúið með nýtízku áhöldum. Bezta tegund Rúghveiti Blandaður Rúgur og hveiti Rúgmjöl Ef þér hmfið nokkurn rú að selja þá borgum vér yð- ur bezta verð sem gefið er. REYNIÐ 0SS B. B. BYE FLflUR MILLS Limited WINNIPEG, MAN, Sérstök ljósmynda kjörkaup 12 myndir 12 og ein stór mynd af Þér eða fjölskyldunni fyrir $1.00 Komið og látið taka mynd af yður í dag eða í kveld. Opið á kveldin RelianceArtStudio 616] Main St. Garry 3286 BIFREIÐAR “TIRES” Goodyear og Dominion Tires æt!6 á reiðum höndum; Getum út- vegaÖ hvaöa tegund sem þér þarfnist. Aðgerðum og “Vulcanizlng” sér- stakur ganniur gefinn. Battery aðgerðir og bifreiöar tll- búnar til reynslu, geimdar og þvegnar. ACTO TIRE VTJDCANIZING OO. 309 Cumixerlantl Ave. Tals. Garry 2767. OpiS dag og nðtt. Karlmanna J. E. Stendahl Karla og kvenna föt búin til eftir máli. Hreinsar, Pressax og gerir viS föt. Alt verk ábyrgst. 328 Logan Ave., Winnipeg, Man. FÖT $30-40.00 Sanngjarnt verð. Æfðir Klæðskerar STEPHENSON COMPANY, I.eekie I$lk. 216 McDermoi Ave. Tals. Garry 178 Talsímið Garry 3324 J. W. MORLEY Hann málar, pappírar °g prýðir hús yðar ÁÆTLANIR GEFNAR , VERKIÐ ABYRGST Finnið mig áður en þér • látið gera þannig verk 624 SherbrookJSt., Winnipeg Land til leigu. Á leigu fæst land (V£ section) 21/4 mílu fyrir norðan Gimli ba. Landið --.r ágætt heyskapar- land og á því er gott íbúoarhús ásamt brur.ni. Einnig eru þrír íslenzkir hest- ar til sölu. Semja skal við. Arna Eggertson Trust & Loan Bldg. Portage Ave East, Winnipeg, Man 4 LJÓMANDI SILKI-AFKLIPPUR “Crazy Patchwork,” af ýmsum tegundum, til að búa til úr teppl legubekkjar-púða, og setur. Stór 25c pakki sendur til reynalu. 5 PAKKAR FYRIR $1.00 PEOPLE'S SPECIAI/nES OO. Dept. 18, P.O. Box 1836, Winnipeg Alt eyöist, sem af er tekiö, og svo er meö legsteinana, er til sölu hafa verið síöan i fyrra. Eg var sá eini, sem auglýsti ekki veröhækkun og margir viöskiftavina minna hafa notaö þetta tækifæri. T>ið ættuö að senda eftir veröskrá, eöa koma og sjá mig, sem fyrst. Nú verður hvert tækifærið síöasta, en þið spariö mikiö meö því að nota þaö. | Eilt er vist, að það getur orðið j nokkur timi þangaö til að þiö getið keypt Aberdeen Granite aftur. A. S. Bardal. Verkstofu Tals.: Garry 2154 Heim. Tals.: Garry 2949 G. L. Stephenson PLUMBER Allskonar rafniagnsáhöld, svo sem straujárn víra, allar tegundir aí glösum og aflvaka (hatterls). VERKSTOFA: 076 ODME STREET Ljóðmæli Hannesar Hafsteins $4.00. “Sálin vaknar”, saga eft- ir Einar Hjörleifsson $1.50. Ströndin”, saga eftir Gunnar Gunnarsson $2,15. — pessar jækur eru allar í fallegu gyltu bandi og fást hjá Hjálmari Gíslasyni, 506 Newton Ave., Winnipeg. Sími: St. John 724. HVAÐ sem þér kynnuð að kauþa af húsbúnaði, þá er hægt að semja við okkur, hvort heldur fyrir PENINGA ÚT I HÖND eða að LÁNI. Vér höfum ALT sem til húsbúnaðar þarf. Komið og skoðið 0VER-LAND HOUSE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St., hoini Alexander Ave. —> Mrs. Wardale, 6432 Logan Ave. - Winnipeg Brúkuð föt keypt og seld eða þeim sklft. Talsími Garry 2355 Gerlð svó vel að nefna þessa-augl. CASKIES 285 Edmonton St. Tals. M. 2015 Látið líta eftir loðskinna fötum yðar tafarlaust áður en þér leggið þau afsíðis til geymslu. Látið það ekki dragast, það sparar yður dollara. Nefnið þessa auglýsingu Tilkynning Hér metí læt eg heiðraðan almenn- ing 1 Winnipeg og grendinni vita. að eg hefl tekið að mér búðina að 1135 á Sherburn strætl og hefi nú miklar byrgðli af alls konar matvörum með mjög sanngjörnu verði. þaS væri oss gleðiefni a'S sjá aftur vora góðu og gömlu íslenzku vlSsklftavini og sömu- leiðis nýja vlðskiftamenn. TaikS eftir þessum stað 1 blaðinu framvegis, þar verða auglýsingar vorar. J. C. ÍIAMM Talsími Gairry 96. Fyr aS 64 2 Sargent C. H. NILSON KVENNA og KARIjA SKRADDARI Hin stærsta skandinaviska skraddarastofa 208 Tjogan Avo. 1 öðrum dyrum frá Main St, WINNTPEG, - MAN. Tals. Garry 117

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.