Lögberg - 14.02.1918, Blaðsíða 5
LöGBERG, FIMTUDAGINN 14. FEBRÚAR 1918
l
HEIMSINS BEZTA
MUNNTÓBAK
Kaupmannahafnar
Hefir góðan
keim
Munntóbak sem
endist vel
Hjá öllum tóbakssölum
ið g-jörð; bændur hafa bygt ný hús upp á $2,600,000. pér munið að
þessu síðasta ári var gjaldþol fylkisins reynt, eg á við sigurlán
Canada, sá hluti þess láns', sem oss var falið að sjá um í Manitoba
nam $15,000,000, og eftir útboð þess láns vor á meðal, í þrjár vik-
ur, höfðu Manitobabúar keypt $32.000,000 virði af skuldabréfum.
Eg hefi athugað þetta fjárhagslega ástand vort með tvent fyrir
augum. Fyrst að framfarir hér í fylkinu hafa verið miklar; í
öðru lagi, að fólki voru líður vel. En ykkur öllum hlýtur líka að
skiljast að þar sem þroski og framför er, þar er ltka vaxandi kostn-
aður og kröfur.
pað mun yður öllum minnistætt vera, að þegar þessi stjórn
kom til valda, voru fjármálin eitt af þeim stór-^spursmálum, sem
vér urðum að ráða fram úr. Hin fráfarandi stjórn var ráðþrota,
og vér urðum að taka við byrði, sem þeim var orðið um megn að
bera.
Hver einasti sanngjani maður hlýtur að viðurkenna að Norris
stjórnin hefir verið framtakssöm og atkvæða mikil stjóm. Engu
góðu máli höfum við synjað liðs. Margar nýjar kvaðir hafa á oss
fallið sökum stríðsins, og tekjur fylkisins minkað, sem afleiðing
af þeim ástæðum. Bygging þinghússins hefir haldið áfram, svo
að segja uppihaldslaust. Samt höfum vér enn ekki verið nauð-
beygðir til þess að leggja neina sérstaka skatta á fólk, og erum vér
ef til vill eina fylkið innan Canada, sem þetta verður sagt um.
En vér höfum gjört þetta alt, án þess að taka einn einasta dollar
til láns, til almennra útgjalda, og ekki höfum vér heldur tekið
nein millibils lán á banka til almennra útgjalda. Samt höfum vér
staðið í skilum með allar borganir, sem fylkinu bar að borga.
Margir mundu verða til þess að segja, að þetta væri full-for-
svaranleg frammistaða. En eg vil benda á að í viðbót við þetta,
höfum vér samkvæmt loforði er vér gáfum kjósendum í Manitoba,
samið og leitt í gildi lög, sem höfðu stórkostlegar breytingar í för
með sér, til hins betra, og í því sambandi orðið að bæta við oss stór-
kostlegum útgjöldum, einnig þeim höfum vér mætt og borgað af
tekjum fylkisins.
Oss hefir verið borið á brýn að vér höfum tekið óþarflega
mikið af peningum til láns, til opinberra verka, slík ákæra er rang-
lát. Síðan vér tókum við stjóminni höfum vér tekið til láns í alt
$5,000,000, með árlegum vaxtaafborgunum, sem nema $250,000
og hafa þeir peningar verið notaðir, sem hér segir: Ein miljón til
þess að borga skuldir gömlu stjómarinnar, og er næsta ósann-
gjamt að halda því fram að vér berum ábyrgð á þeirri skuld. í
öðru lagi tókum vér $3,000,000 lán, til þess að byggja nýja þing-
húsið, og af þeirri upphæð eru um $900,000 óeyddar, og alt tókum
við þetta í arf frá gömlu stjóminni. pá er eftir ein miljón og var
hún notuð, sem hér segir: til kúakaupa handa bændum $200,0( 0.
af þeirri upphæð er eftir óeytt $35,7666.35; til þjóðræknis í sam-
bandi við stríðið $100,000, óeytt $1,154.42; til fangabúgarÖ3
$100.000, óeytt $95,450.66; tiil spítalans í Ninette $80,00; til dóm.s-
húss í Dauphin $100,000; til sveitalánfélags $5,000, óeytt $4,579.25;
til efnafræðis byggingar $50,000, óeytt $48,292.50; til bænda lán-
félags $100,00, áfgangurinn var notaður til viðgerðar á ýmsum
opinberum byggingum; óeytt af því fé um $100,000. Upphæðin,
Sem er óeydd af þessum $5,000,000 er því $1,166,490.64. Hvort
munu mótstö^u menn vorir í þinginu, hafa nokkuð á móti þessum
upphæðum? peir greiddu atkvæði fyrir hverja einustu þeirra, og
þeim hefir öllum verið varið til þess að bæta kjör fylkisbúa, eða
til þess að auka framleiðsluna.
pegar þessi stjóm, sem nú situr að völdum, tók við stjóminni
var fyrir hana um tvo kosti að velja, annar var sá að vera saman
saumuð og nirfilsleg, eða vera djörf og framkvæmdarsöm, og
leggja fram fé til þrifa og þarfa, þar sem að það ávaxtaðist marg-
faldlega og með því hjálpa framleiðslu og framförum í fylkinu.
Vér völdum hinn síðari og honum höfum vér fylgt. Gamall máls-
háttur skýrir þessar kringumstæður ágætlega: “pað má eyða til
aukningar og spara til fátæktar”.
pá komum vér að fjárhagsskýrslunni sjálfri fyrir árið, sem
endaði 30. nóvember 1917.
Eignir.
f síðustu skýrslu vorri, eða 1916, voru eignir fylkisins
$66,500,000, nú eru þær $70,000,000. Eru þannig $3,500,000 meiri
en þær voru í fyrra, og er sú eignaviðbót fólgin í peningum fyrir
skólalönd er sambandsstjóm heldur $200,000, í opinberum bygg-
ingum$l,500,0000 og 1,4000,00, sem Thomas Kelly & Son’s skulda.
í sambandi við hina síðastnefndu upphæð, sem eru peningar, er
fyrirrennarar vorir borguðu Thomas Kelly & Son’s ofmikið, fyrir
verk unnið á þinghúsinu, þá höfum við dregið kostnaðinn í sam-
bandi við þá málsókn frá aðal-upphæðinni, nefnilega $296,000 og
höfum vér orðið fyrir ámælum frá sömum í sambandi við þá upp-
hæð. En eg finn það skyldu mína að tilkynna þingmönnum hvem-
ig sá reikningur stendur:
Peningum skilað aftur í sambandi við Agricultural
College.....................................$ 14,250.00
Vegagjörðir.......................................... 1,100.00
Aflstöðina (Central Power House).................... 26,200.00
Kelly & Son’s, dómur............................. 1,400,000.00
Alls $1,441,550.00
par við bætist hagur sá, sem rannsókn sú, sem gjörð
var í sambandi við dómhúsið og aflstöðina gaf.
Aðal-upphæðin, sam vanst við rannsóknimar.. $1,678,800.00
Frá því dregst allur kostnaður við þessar rannsóknir
að upphæð..................................... 309,300.00
Manitobastjórnin og Alþýðumáladeildin
Greiaarkafli eftir starfsmana Alþýðumáladeildarianar.
Er þá hreinn ágóði fyrir fylkið.........................$1,378,500.00
Hvemig sem maður lítur á þetta atriði, þá er ekki hægt að
segja annað, en að stjómin hafi haft fylstu ástæðu til þess að
hefja þessa rannsókn, og árangurinn sé ánægjulegur, frá hag-
fræðilegu sjónarmiði, og hafa líka haft mikla þýðingu frá hinu
siðferðislega, ekki einasta í þessu fylki, heldur líka í öllu þessu
landi. Samt eru til menn, sem finst að kostnaðurinn við þessa
rannsókn ($309,000) hafi verið of mikill. Sem svar upp á það
mætti eg segja, að málsaðilar, sem að málsókn standa, hafa þann
rétt, ef þeim finst að ósanngimi sé höfð í frammi við þá, að leggjá
mótbárur sínar fyrir embættismann, sem þann starfa hefir á
hendi að vernda rétt manna í þeim efnum, og fá uppbót, þegar
þeim finst þeim rangt gjört, og það gjörðum vér, til þess að sjá
um að ekki yrði troðið á rétti Manitoba búa í þessu efni.
Skuldir.
Skuldir fylkisins, sem em arðberandi, em alls $18,000,000.
Með iþví er meint peningar, sem teknir hafa verið til láns til arð-
berandi fyrirtækja, svo sem talsíma, komhlöðu, vatnsveitingu o.
s. frv. Skuldir fylkisins, sem ekki eru arðberandi, og sem fylkið
verður að borga vexti af, em $14,000,000 og stendur sú upphæð
aðaliga í hinum opinberu byggingum fylkisins. pessi upphæð
hefir aukist um tvær miljónir á árinu, og var sá viðauki samþyktur
af þinginu í fyrra, og vom skuldabréf þau seld, og bera 5þ^%
vöxtu, en all-mikið er óeytt af þejm peningum enn. í viðbót við
þetta sýna reikningamir að tvær aðrar upphæðir hafa verið tekn-
ar til láns, önnur fyrir $500,000, en hin fyrir $300,000. peir pen-
ingar voru notaðir til þess að kaupa útsæði handa bændum, og
hafa af þeim verið borgaðir til baka.
(Framh. í næsta blafti).
Bændavikan í Winnlpeg.
Einn af atburSunum, þeim hinum
áriegu, er draga aö sér athygli bænd-
anna í Manitoba-fylki, er hin svokall-
aöa Bændavika. pessi vika er aöal-
lega helguö samkomuhöldum og sýn-
ingum. Bændavikan í ár stendur
yfir frá 19. til 23. þ. m., aö báöum
dögum meötöldum. Fara samkom-
urnar fram i Iönaðarmanna húsinu
(Industrial Bureau) í Winnipeg.
Samið hefir veriö um niöursett far,
og skulu allir kaupa sér fyrsta flokks
farseöil, aöra leiöina, en fá jafnframt
hjá farseöiasalanum Standard Certiíi-
eate, og afhenda þau stðan á sam-
komustaðnum Mr. S. T. Newton, eöa
einhverjum fulltrúa hans. pegar
þessum skírteinum er svo framvisaö
á farbréfasölustaönum í Winnipeg, þá
er handhafa gefið “return ticket” fyr-
ir þriðjung hins upprunalega verðs.
Samkomur þessar eru jafnt fyrir
konur sem karla og veröa I þessari
röö:
Seed Growers Conferenoe, hefst á
mánudagsmorguninn og stendur yfir
allan daginn. Veröur tímanum mest-
megnis varið ti! þess að ræöa um
ýmsar nauðsynlegar umbætur 1 korn-
rækt. Parna koma saman menn meö
margra ára reynslu, er sannarlega
borgar sig að kynnast. Ættu bændur
þvi eigi að iáta sig vanta.
Agricultural Societies Convention.
þessi fundúr er sérstaklega ætlaður
fulltrúum frá hinum mörgu Agri-
cultural Societies, en er þó aö sjálf-
isögðu opinn öllum, er löngun hafa til
að fræðast um þau málefni; enda
snerta beinlínis alla bændur. Fundir
á þriðjud., miðvikud. og föstudag.
Home Economics Societies Con-
vention. — í þessu félagi eru einungis
konur, er allar eiga heima annaðhvort
í smáþorpum eða á bændabýlum. Og
er fundahald þeirra oft og einatt hiö
allra bezta í allri Bændavikunni. þær
halda fundi í þetta sinn á Royal
Alexandre hötelinu, á þriðjud., mið-
vikud. og fimtudag. — Fyrir utan
hin venjulegu fundarmáiefnl, ber
margt á góma, sem allar konur varöar.
Bee Keepers Convention. — Fundir
verða haldnir seinni partinn á þriðju-
daginn og allan miövikudag, og
verður þar höfð sýning á hönangi.
Potato Conference. — þetta er i
fyrsta sinn i sögu Manitoba-fylkis,
aö varið hefir verið heiium degi 8
opinberri samkomu, til þess að ræða
um kartöflurækt. Á fundi þessum
koma saman ýmsir hinna kunnustu
sérfræðinga í þessari grein, viðsvegar
úr Canada, til þess að ræða um málið;
svo sem um betri útsæðiskartöflur,
betri kartöflu markað, og um kartöflu
sjúkdóma. — pessi fundur verður á
miðvikudag.
Gardener’s Meeting. — The Mani-
toba Horticultural and Forestry As-
sociation, heldur fundi sina á fimtu-
dag og föstudag. Fundurinn á
fimtudagsmorguninn veröur 1 sam-
bandi við Home Economics Societies.
Og verður þar meðal annars rætt urn
ræktun hinna ýmsu ávaxtategunda.
Soil Prodnct.s Exliibition. — pessí
sýning er aðaliega. fyrir ýmsar korn
og ávaxtategundir. Og verða gefin
há verðlaun fyrir bezta útsæðiskorn.
Og það bezta fræ, sem sýnt hefir verið
á hinum einstöku sýningum víðsvegar
um fylkið kemur þarna saman á einn
stað. Er þess vænst aö sýning þessi
verði til mikillar nytsemdar fylkisbú-
um.
Allir eru boðnir og velkomnir að
sækja samkomurnar I Bændavikunni
I Winnipeg, sem stendur yfir frá 19.
til 23. þ. m.
Winnipeg.
par er sýnt um pessar mundir
áhrifamikill sjónleikur, sem heit-
ir “Just a Woman”. Mrs. Anna
Morgan nefnist höfuðpersónan i
leiknum; en leikendur eru hinir
sömu “Permanent Players”, Miss
Anna Bronaugh, Frank E. Kemp
og Fred Kerby. — Winnipeg er
nú eitt allra vinsælasta leikhús
bæjarins.
Pantages.
“Wedding Shells” er nafnið á
leiknum, sem sýndur er á
Pantages. Stendur hann að
nokkru leyti í sambandi við
stríðið, og eru þar samanfléttuð
æfintýri ástar og söngva. Lew
Wilson leikur aðalpersónuna, og
vakti leikur hans allmikla eftir-
tekt í Washington.
m
CANAOSS
FINESK
THEATÍIK
Glaðar stundir.
Allir fslendingar sem búa í
Crescent, B. C. og heima voru,
eða að heiman gátu komist,
söfnuðust að kvöldi 13. des. s.l.
saman á heimili þeirra hjóna
Mr. og Mrs. Kristján Anderson.
Tilefni af heimsókninni að
pessu sinni var, að frézt hafði að
á þessum degi væri 25 ára gift-
ingarafmæli þeirra hjóna. Og
komu bygðarbúar saman til að
gleðjást með þeim.
Var glatt á hjalla um kvöldið.
Ræður voru fluttar, var þar
minst á atburðinn, sem dró
menn saman. Komu þá fram
hlýjar endurminningar frá
Argyle-bygð, en þar höfðu þau
hjón gifst, og þar munu flestir
Crescent-íslendingar hafa lifað
um eitt skeið.
pau Mr. og Mrs. Anderson eru
enn ung, og gqeti ókunnugur
vart trúað því að þau séu nú
orðin afi og amnia, en svo er þó,
og býr einkadóttir þeirra, Emily,
rétt hjá foreldrum sínum, og er
hún gift Ásgeiri Sigurðssyni,
ættuðum úr Argyle.
peim hjónum Mr. og Mrs.
Anderson voru færðar fallegar
gjafir þetta kvöld, en bezta
gjöfin var samúð og kærleikur,
sem skein á hverju andliti ná-
grannanna og vinanna og einlæg
hluttekning í gleði þeirra hjóna.
Jafnt yngri sem eldri nutu
gleði og tóku þátt í leikjunum.
Silfurbrúðguminn söng með
æsku-leikbræðrum sínum ýmsa
söngva frá fyrri árum.
pegar skamt lifði nætur fóru
menn að búast til heimferðar,
eftir góða skemtun, glaðir og
ánægðir yfir vináttuböndum og
gleði, sem styrkist í samkomum
eins og þessari.
Viðstaddur.
ið, en það getum vér sagt með
sanni að aldrei hefir hún verið
betri né fjölbreyttari. Söng-
flokkur stór og ágætur, skemtir
þeim, sem söngelskir eru. Sorg-
arleikur átakanlegur kemur tár-
um fram í augu hhma harð-
brjóstuðu. Japanisku leikfimis-
mennimir sýna meiri list í sinni
grein, en menn hafa áður séð.
Dominion
pað sem eftir er vikunnar og
alla næstu viku verður mikið um
dýrðir á Dominion leikhúsinu.
Leikur Alice Brady aðalhlutverk-
ð í löngum hreyfimyndaleik, sem
nefnist “Woman and Wife”. —
pessi mynd er sérstaklega lær-
dómsrík og skeður þar svo margt
að sjaldgæft mun vera í þeirri
grein. parna geta allir skemt
sér alt liðlangt kveldið.
pessa viku með síðdegisleik á
miðvikudag og laugardag
Leikurinn að vinna stríðið:
“Out There”
með hinni ágætu leikkonu
Elsa Ryan
Vikuna sem byrjar 18. febrúar,
síðdegis á miðvikud. og laugard.
Verður Albert Brown þar þá aft-
ur í hinum leyndardómsfulla leik
The White Feather
Sætasalan byrjar á föstudaginn
Að kveldinu $1.50 til 25c
Síðdegis $1.00 til 25c.
500 Islendingar óskast til aö iæra
bifreiða og gasvéla iön I Hemphil!
skóla, sem hefir stjórnarleyfi I Winni-
peg. Regina, Saskatoon og Edmonton.
Herskylda er lögleidd 1 Canada og
hundruð þeirra manna er stjórnuðu
bifreiðum pg gasvélum verða að hætta
þéim starfa og ganga I herinn. Hér
er tækifæri fyrir þig aö*læra góöa iön
og sem ekki tekur þó nema fáar vikur
að læra og taka eina af þessum stöð-
um, þar sem kaupið er frá $80 til $200
um mánuðinn. Vér kennum yður og
höfum áhöldin sem með þurfa, bæöi
að kenna yður að stjórna vélum og
gera víð Þær. Svo sem þessar: Bif-
reiðum, flutningsvögnum. gasvélum og
skipsvélum.
Aðeins 6 vikur tll náms. Áhöld ó-
keypis. Vinnuveitenda skrifstofa vor
hjálpar yður til að fá vinnu eftir að
þér hafiö lært. Látið ekki dragast
að byrja. Komið strax. ókeypis
lækningar. Gangið á þá stofnun sem
næst yður er. Hemphills Motor
School, 220 Pacific Ave., Winnipeg.
182T Railway St., Regina. 20th St.
East, Saskatoon, og 101 St., Edmonton.
og Calgary, Alta.
Orpheum.
Víða verður mikið um að vera
og mikið um dýrðir “Bonspeel”
vikuna, en hvergi meira heldur
en á Orpheum. Margir af okkaT
viðskiftavinum vita hve fjöl-
breytt skemtiskrá hefir oft ver-
Húðir, Ull
og . . . .
LODSKINN
Ef þú óskar eftir fljótri afgreiðslu og hsesta verði fyrir ull cg loííkirn.rkrifið
Frank Massin, Brandon, Man.
Skrifið eftir verði og áritanaspjölduin.
4
SÓLSKIN
Kisa.
Kisa situr kyrlát inni,
kampinn þvær og vör.
Unir dável æfi sinni
eftir veiðiför.
Kisa situr sælleg inni,
södd af músaketi.
Unir mjög vel æfi sinni
upp í hlóðarseti.
Kisa helzt sig heldur inni
harðan snjóvavetur.
Vel hún unir æfi sinni,
en á sumrum betur.
Fer þá út um engi’ og móa
uppstrokin og nett,
titlingunum til að lóga,
tifar hljótt og létt.
keppa’ um met og æti,
þótt sé millum þeirra ást, —
þetta’ eru vinalæti.
Bjt og klór er bráðum falt,
beri ögn í milli,
því að hjúin um fram alt
elska mat og hylli.
—Unga fsland.
Staka.
Man eg móður,
mér um vanga
mjúklega strjúka
og mildilega.
f hennar augum
endurskein:
Himinn, haf, sól
og heilög ást.
Sólskinssjóður.
Vill ei lifa á vatni og misu; ^rá Hólar P. O., Sask.:
veiðir fleygan sumargest. Rósalind Lindal...........................$ .25
Söngur ekki kitlar kisu, Ami Liudal....................................25
kann hún sínu mali bezt. Anna Lindal...................................25
Sigurður Lindal..............................25
Kisa’ er slungin, kann til veiða, Hannes Lindal.................................25
klærnar felur skeið. —. A. Ámason, Silver Bay P. 0....................25
Lætur engva söngva seiða Victor Árnason, Silver Bay P. 0...............25
sig frá góðri veið. Böm Mr. og Mrs. porvaldar pórarinssonar,
Icelandic River, Man.:
Lítill fugl í lágum runna Sigtryggur pórarinsson.....................$0.25
lítur hvergi tjón né mein. pórarinn pórarinsson..........................25
Langar til að lifa’ og unna, Sigurbjörg Wilhelmína pórarinsson.............25
ljóðin syngja skær og hrein. Albert Wilhjálmur pórarinsson.................25
Kristín Soffía pórarinsson...................25
Læðist kisa’ í lyngi’ og víði Stefán Haraldur pórarinsson................. .10
lymsk í næturró. Jónas Helgi pórarinsson.......................10
»m má gæta fuglinn fríði Jönas porvaldur pórarinsson...................10
tyrir tönn og kló. Kristján pórarinsson..........................10
, _ Lárus pórarinsson............................10
Hun í allar áttir þefar, Steinunn pórarinsson..........................25
augun viða setur. _________
Ránfíknina sára sefar; Aii« « o nr.
sólskríkjuna étur. Áður'augiýst
Snati oft og kisa kljást, Nii alls
HI. ÁR. WINNIPEG, MAN. 14. FEBRÚAR 1918 NR. 7
Verið að gefa hænsnum.
ÓLI LITLI OG ÚLFARNIR.
Sjáið þið litlu stúlkuna, sem er að gefa fallegu
hvítu hænsnunum hveitikorn. pau eru svo gæf,
að þau setjast upp á hendina á manninum, sem
stendur hjá stúlkunni, og svona verða allar skepn-
ur, sem vel er farið með, þær hænast að þeim, sem
sýnir hlýleik og gæði, og svoleiðis eiga öll góð
böm að vera. Ef þau sýna hvort öðru sólskins-
bros, þá fer vel á með þeim, hvort hedlur er í
skólanum eða á leikvellinum eða á heimilinu. —
Verið ætíð góð böm og hlýðin, þá verðið þið gæfu-
söm.
Einu sinni var drengur sem óli hét. Hann
átti heima í Minnisota í Bandarikjunum. Faðir
hans var bóndi og átti bæði nautgripi og sauðfé
eins og bændum er títt. óli var duglegur, fljótur
að hlaupa og snar í öllum hreyfingum. Hann átti
hest, sem honum þótti ósköp vænt um. Hesturinn
var mjög fljótur að hlaupa, og oft mátti sjá Óla,
á bakinu á klámum, fara eins og örskot eftir renni
sléttum götunum. Aldrei datt óli af baki og hest-