Lögberg - 14.02.1918, Blaðsíða 2

Lögberg - 14.02.1918, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 14. FEBRÚAR 1918 Tryggvi Gunnarsson. Niðurl. frá síðasta blaði. Gunnl. Tr. Gunnarsson er fædd ur í Laufási við Eyjafjörð 18. okt. 1835. Foreldrar hans voru: Gunnar prestur í Laufási, Gunn- arssonar prests í Laufási, Hall- grímssonar málara, og móðir hans Jóhanfla Kristjana, dóttir Gunnlaugs sýslumanns Briem á Grund í Eyjafirði, er var sonur Guðbrandar prests á Brjánslæk, Sigurðssoriar prests á Brjánslæk, og rrtá rekja þann ættlegg í bein- an karllegg til séra Jóns Pálsson- ar Maríuskálds, prests á Grenj- aðarstað (d. 1471). f uppvexti naut Tryggvi meiri mentunar en alment gerðist, en jafnframt var honum haldið að vinnu. Um 10 ára aldur var honum fyrirsett t. d. að prjóna hálfsokk á dag og kemba fyrir vinnukonu sem sat við spuna. Tímann sem af gengi mátti hann nota sjálfur, og notaði hann þann tíma einkum til smíða og teikninga.. Vandist hann því þegar 1 æsku að nota vel tím- ann og því að eins kom hann svo miklu í framkvæmt á æfi sinni sem raun gaf vitni, að hann hélt ávalt uppteknum hætti, að vera sístarfSmdi og að vera hagsýnn um störf sín. Til 14 ára aldurs ólst hann upp í Laufási. pá fór hann til móð- urbróður síns, ólafs timbur- meistara Briem smíðanáms og dvaldist þar að mestu til 16 V2 árs aldurs, en þá fékk hann sveinsbréf. Var hann nú við smíðar hingað og þangað, en til heimilis í Laufási. pá var ið til þess að mala korn, en hann vildi hafa lækjarins meiri not, en vatnið var lítið. pá fann Tryggvi uppnýja aðferð að nota vatnsaflið og fékk nú miklu meira afl nothæft úr læknum. Hann lét nú lækinn vinna margt fyrir sig. Hann malaði kormð eins og áður, enn fremur sigtaði hann mjölið, strokkaði smjörið, sneri hverfisteini, skar tóbak og hreyfði vefstól til að vefa voðir o. fl. smávegis. Breiddist þessi aðferð nokkuð út um næstu sveitir. Einar umboðsmaður Stefáns- son bjó á Reynistað í Skagafirði um þessar mundir. Hann vildi hætta að búa, enyvildi fá hina miklu og góðu jörð í þess mamr. hendur, sem kunni með að fara. Hann hafði spurt að Tryggvi væri meðal efnilegustu bænda á Norðurlandi, en hefði litla bú- jörð. Einar reið því norður í Fnjóskadal í ársbyrjun árið 1871 á fund Tryggva. Bauð hann Trygg\ra Reynistað. Varð það úr að Tryggvi reið m^ð Einari, til þess að skoða jörðma. pegar þeir félagar komu norður til Ak- ureyrar á leiðinni til Skagaf jarð- ar, stóð þar yfir fundur í Gránu- félaginu og skyldi kjósa káup- stjóra þess. Lögðu bændur þá svo fast að Tryggva að gerast kaupstjóri, og sögðu að félags- skapurinn myndi að engu verða, tækist hann ekki þann vanda á herðar, að Tryggvi afréð að á r j I vei'ða við ósk þeirra og var þar 'með lokið kaupum á Reynistað og öllum búskap. pað var ekki ófyrirsynu að bændur leituðu til Tryggva um _______________________ _ __ forystu Gmufélagsins, þótt hann séra Björn Halldórsson orðinn! hefði næstu íiyin undanfarin ver aðstoðarprestur séra Gunnars og voru þeir alla æfi mestu vinir séra Bjöm og Tryggvi. Á 17 ára afmælisdegi Tryggva var hann við smíðar heima í Laufási. Kom séra Bjöm þá til hans og flutti honum ljóðabréf er var 17 vísur. Var byrjað á fæðing hans og rakin sagan, en síðasta vísan er svona: Héma eg brýt við blað. Bara eg segi það: Svona’ er hann sautján vetra, seinna verður þó betra. Spra Gunnar dó árið 1853, en ekkjan hafði búið næsta ár og var Tryggvi fyrir búinu. Og ið bóndi. Tryggvi hafði sýnt það áður, að hann hafði eigi síð- ur hæfileika til þess að reka verzlun. Um og eftir miðja öldina síð- astliðnu voru mestu góðæri á Norðurlandi. Verzlun var og Samkvæmt hinni bættu verzl- un var mörgum ÖÍrum nauðsynj- um hrundið í framkvæmd og var Tryggvi jafnan fremstur í flokki Fram að árinu 1876 var salt- fiskur ekki verkaður norðan- lands og ekkert flutt til útlanda. Tryggvi gekst fyrir því, að fá mann af Vesturlandi, til þess að kenna Eyfirðingum að verka fisk inn. pví næst flutti hann salt til Norður- og Austurlands. Hann lét reisa “salthús” víða svo menn ættu hægt með að ná saltinu og gaf hann ágætt verð fyrir fisk- inn. Brá svo skjótt við, að árið 1880 vom flutt út frá Norður- landið 2700 skippund af saltfiski og árið 1883 5450 skippund. liggur það í augum uppi, hversu farsælt þetta verk var. Lýsi var ein aðalútflutnings- varan um þessar mundir, því að hákarlaveiðar voru þá mjög stundaðar við Eyjafjörð. En allar aðferðir við bræðsluna voru mjög ófullkomnar og varan þess vegna slæm, og í lágu verði. Með miklum kostnaði, við spott og hlátur kaupmanna, við van- trú félagsmanna, kom Tryggvi á stað gufubræðslu á lýsi. Kaup- menn hlóu stutta stund og fé- lagsmenn skiftu fljótt skapi, því að nýja aðferðin hafði stórkost- lega yfirburði yfir þá gömlu. Varan varð bæði meiri og betri og steig mjög í verði. Komst hún skjótt í álit á erfendum markaði og hlaut hæstu verðlaun á sýningum í Kaupmannahöfn og Edinborg. pað var þvi ekki einungis að verzlunin batnaði, heldur hratt Tryggvi hinum mestu þarfamál- um í framkvæmd, um verzlun á kaupstjórnarárum sínum, kom nýjum vörum á markað 0g stuðl- aði að vöruvöndun. En vegur Tryggva Gunnarssonar var á þessum árum meiri en nokkurs manns annars á öllu Norður- og Austurlandi, hann var átrúnað- argoð manna um allar þær sveit- svo mikil í fyrstu, að Tryggvi byggja á. Sá hann þá að bergið varð að ganga fast eftir að efn-' að norðanverðu var ótraust, lét sæmileg til ársins 1657. En á | ir og að fylstu maklegleikum. næsta ári breytti til um verzlun og vildu nú kaupmenn ekki gefa nærri eins gott verð fyrir inn- lendar vörur og útlendarvörur stigu í verði. En þær fréttir komu af Suðurlandi, að vöruverð væri þar miklu betra. Gengust þá ýmsir atkvæða- menn fyrir því að fundur var fyrsta búskaparár séra Bjarnar, j haldinn í Grenivík, til þess að er við tók í Laufási, var Tryggvi I ræða um hvað gera skyldi. Var ráðsmaður hans. j það ráðið á þeim fundi að senda j skapur og smíðar”, segir Tryggvi Næstu árin þar á eftir átti mann þega>"suður til Reykjavík-1 í æfisögubroti sinu 1888, þess Manndómsárin var Tryggvi Gunnarsson í þjónustu Gránufé- lagsins, frá 1871 til 1893. Eng- inn íslendingur hefir verið trúrri þjónn verzlunarstjórpstöðu og ráðvandari. pótt ekki sé litið á framkvæmdimar, þá er Tryggvi Gunnarsson að því einu leyti meðal inna ágætustu og fágæt- ustu þjóna. “Mín mesta skemtun var bú- ið kæmist á staðinn og yrði not- að og þurfti jafnvel að hóta að taka aftur gjöfina. pessi brú sem teljast má fyrsta brú á ís- landi, var á Eyvindará í Fljóts- dalshéraði. — jpað er mikil mann lýsing í þessu fólgin, að það er ekki nóg, að Tryggvi gefi efnið, heldur þarf hann og að ganga ríkt eftir að það sé notað. Nú rak hver brúin aðra. Kann eg ekki að nefna þær í réttri tímaröð, en þessar eru merkast- ar: brúin á Skjálfandafljóti, á Glerá og á pverá í Eyjafirði og á Jökulsá á brú. En allra stærst og merkust er ölfusárbrúin. Og öll afskifti Tryggva af því verki eru ekki síður góð lýsing á hon- um. Alþingi veitti 40 þús. kr. til brúar á ölfusá og sýslumar áttu að leggja 20 þús. En danskur verkfræðingur, sem fenginn var til að gera aætlun, taldi að brúin mundi kosta um 80 þús. Nelle- mann íslandsráðherra þorði nú ekki að staðfesta brúarlögin, því hann óttaðist að hvergi fengist fé til þess að borga það, sem brú- in kostaði umfram fjárveitmg pá fór Tryggvi á fund Nelle- manns og iagði fast að honum að láta staðfesta lögin, en Nelle- marin þvemeitaði. pá gerði Tryggvi sér ferð austur að ölf- usá til þess að líta á brúarstæðið Komst hann að þeirri niðurstöðu að brúnni mætti koma upp fyrir 55 þúsund krónur. Átti hann nú fund með bændum og létu þeir líklega um stuðning og hétu að flytja 300 hestburði ókeypis að brúarstæðinu frá Eyrarbakka og leggja til 200 dagsverk við brúar vinnuna. En þegar suður aftur ýil Reykjavíkur var honum heif- ið að fá 6000 kr. frá amtinu Tryggvi heimili á Hálsi í Fnjóska dal, en þá var móðir hans gift, í annað sinn, séra porsteini Páls- syni á Hálsi. pau árin vann hann mjög að smíðum. Árið 1859 gekk Tryggvi að eiga Halldóru, dóttur séra por- steins á Hálsi og sama ár reistu þau bú á Hallgilsstöðum. Hall- dóra var gáfuð og góð kona og vel að sér um marga hluti, en átti við mikla vanheilsu að stn'ða. Lá hún rúmföst svo lengi að samtals mundi það jafnt og hálfur hjónabandstími þeirra, og andaðist í Kaupmannahöfn 7. marz 1875. Árið 186§ fór Tryggvi utan með konu sína, til þess að leita henni heilsubótar, en Eggert bróðir hans var fyrir búinu. pá fékk hann 500 ríkisdalastyrk til þess að fara til Noregs, í því skyni að kynna sér búnaðarhætti þar. Hafði Pétur Hafstein amt- maður þá í ráði að stofna fyrir- myndarbú á Möðruvöllum í Hörgárdal og átti Tryggvi þá að veita því forstöðu. Dvaldist Tryggva alllengi í Noregi, var á búnaðar háskólanum í Ási og nam ostagerð í seljum í Guð- brandsdal og ferðaðist um land- ið. pegar hann kom þangað, átti hann kost á að ferðast í sömu erindum til Skotlands, en kaus heldur að hverfa heim. pegar heim kom, var öll ráða- gerð hætt um búið á Möðruvöll- um og settist Tryggvi því aftur á Hallgilsstaði. Förin til Noregs varð þó sízt árangurslaus. Má telja víst, að mjög hafi við hana vaknað hug- ur Tryggva um ýmsar nauðsyn- legar framkvæmdir í búnaði og öðru, er hann sá hversu Norð- menn stóðu íslendingum framar itm marga hluti. ur, til þess að semja við kaup-|vegna sá hann eftir að verða menn þar,- um að senda vörur j kaupstjóri Gránufélagsins. En norður og kaupa vörur í staðinn ihann hafði svo mikla ánægju og pá var fyrir skömmu stofnað Búnaðarfélag Suður-pingeyinga. Eftir að heim kom úr utanför- jnni, varð Tryggvi lífið og sálin í þeim félagsskap og formaður félagsins frá 1866 og þangað til hann fór alfarinn úr sýslunni. Komust þau mál mörg síðar í framkvæmd, sem í þeim félags- skap voru rædd, t. d. brúin á Skjálfandafljóti, verzlunarsam- tök og pjóðvinafélagið. Hreppstjóri í Fnjóskadal var Tryggvi í þrjú ár. Lenti þá í all- miklum deilum milli þeirra ná- granna, Tryggva og Péturs amt- manns. Róstusamt og tíðinda- samt var í Fnjóskadal um þær mundir, en sú saga verður ekki frekar rakin hér. Á Hallgilsstöðum var lítill bæj arlækur. Trygg\ri notaði vatnsafl &f Eyfirðingum. Tryggvi var við smíðar í Grenivík, hjá Jóni Loftsyni skipstjóra er fundurinn var haldinn og skoruðu fundar- menn nú fast á Tryggva að fara förina. Reið Tryggvi suður einn og leysti erindið af hendi með hinni mestu forsjá og dugnaði. Hann fékk loforð kaupmanna syðra urn vörur, gæti hann komið ^suður með afurðir bænda. Reið” hann há norður aftur og náði saman skipsfarmi og var það aðallegs lýsi. Hann fór þegar suður aft- ur með farminn og var hann um 6000 ríkisdala virði. Skipinu kom hann svo norður aftur hlöðnu af nauðsynjavöru. Gekk þessi verzlun svo greiðlega, að hreinn ágóði af fyrirtækinu voru 1335 ríkisdalir — og einokunar- hringur kaupmanna var brotinn. Næstu árin bættu kaupmenn verzlunina nokkuð fyrir bragðið og verzunarsamtökin féllu niður í bili. pá sneri Tryggvi sér að búskap, eins og áður er sagt. En vegna framkvæmda hans var það, að bændur lögðu svq fast að honum að takast á hendur kaup- stjórastöðuna við Gránufélagið. X litlú æfisögubroti, sem ritað er 1888, segir Tryggvi sjálfur svo frá: “Gránufélagið byrjaði 1871 rr.eð einu skipi og einum farmi, en frá 1877 til 1883 átti það þrjú skip og flutti 10 til 15 skipsfarma frá fslandi og hafði nálega 500,000 króna verzlun. pau árin hefir félagið rekið meo stærstu eða stærstu verzlun á fs- landi; síðan hafa lengst af verið hörð ár og hafís mikill Norðan- lands, svo verzlun félagsins er eins og annara, minni nú en áður þó líklega með þeim stærstu norðanlands og hefir fimm fasta verzlunarstaði”. “pau 18 ár, er félagið hefir staðið, hefir það, með betra vöru verði, einkum á útiendri vöru, flutt í hendur landsmanna svo skiftir hundruð þúsundum króna’ Hér er ekki ofmælt. Meðan Tryggvi stýrði Gránufélagi varð vegur þess mikill og ágætur. Kaupmenn ætluðu að ríða það niður í fyrstu, en þeir máttu engu viðkoma, því að Tryggvi sá við öllurn brögðum þeirra og urðu þeir skjóft að láta sér Iynda að meir og meir drógst af verzl- un í hendur Gránufélagi, og sjálf ir urðu þeir að miða verð við það sem Tryggvi setti á vörumar. Verzlun á öllu Norður- og Aust- urlandi batnaði stórlega. áhuga á smíði að hann lagði það aldrei á hylluna. Tryggvi Gunnarsson hefir ver ið með afbrigðum náttúruhagur, verkhygginn og jafnvel hugvits maður. Smíðamar urðu honum ekki annað en aukastarf, en það sem hann afkastaði á því sviði er engu að síður svo mikið að furðu gegnir og væri sá ekki kall aður meðalmaður sem hefði haft þau störf að aðalstarfi. Árið áður en hann fór að búa voru smíðarnar aðalstarfið og árin sem hann var bóndi, annað aðalstarfið. Hann hafði þá löng- um marga sveina í smíðanámi á Hallgilsstöðum og viðaraðdrætt imir voru þá ekkert smáræði. Á vetrum var smíðað alt sem að gagni mátti verða, en mestu verkin um þessar mundir voru kirkjusmíði og skipasmíði. Tryggvi smíðaði kirkju í Lauf ási og Hálsi í Fnjóskadal og gerði sjálfur teikningamar. # Skipasmíði stundaði hann og all-mikið. Var það verk fræg- ast, er hann keypti franska fiskiskútu er strandaði í Fá- skrúðsfirði, fleytti henni inn fjörðinn, dró hana á land og gerði hana sjófæra á fáum dög- um, svo henni var siglt milli landa, og var nálega verkfæra- laus. pað skip mun Gránufélag ið eiga enn, og heitir, eða hét, Rósa. Frægastur er Tryggvi af brú- arsmíðunum. pað var í Noregs- ferðinni að áhugi hans vaknaði fyrir því að brúa ár á íslandi, en þá var engin brú teljandi á ís- landi. Hann braust þegar í því að fá Skjálfandafljót brúað, en undirtektir urðu afardaufar í fyrstu. pá er það lítið atvik, sem verð- ur orsök til þess, að Tryggvi lof- ar að gefa efni í brú á smá á í FljótSdalshéraði, ef bændur vildu flytja efiýð af Seyðisfirði og koma brúnni upp. En það var ekki nóg að gefa efnið, þa,5 yarð að hafa það alt tilhöggið, og það þannig, ^ að flyt.ja mætti á hestum og það þurfti að ákveða gerð brúarinn- ar. pað var Tryggvi sem fann upp brúargerðina, gerði teikning af henni. Með þeirri gerð eru allar þær brýr sem komust upp á fslandi á næstu árum. Efnið í hina lofuðu brú flutti Tryggvi næsta ár til Seyðisf jarð arf' á skipi Gránufélagsins og var það á miklu stærri á, en lof- að var í fyrstu. En deyfðin var Við þessi tíðindi fór Tryggvi utan og fékk Nelleman til að staðfesta brúarlögin og bjóða út brúarsmíðina. Var það gert í Noregi, pýzkalandi og Danmörku Lægsta tilboðið sem kom var 78 þús. kr. Brást Nellimann nú reiður við og sagði að Tryggvi hefði komið sér í slæm vandræði pá varð það að samningum að Tryggvi tók að sér brúarsmíðið fyrir 60 þús. kr. Flest loforðin brugðust. Ekk- ert fé kom frá amtinu. Bændur höfðu eftirtölur með að flytja ó- keypis til brúarstæðisins og Tryggvi hafðj* þá ekki skap til að þiggja neitt af þeim. Ýms mjög bagaleg óhöpp komu fyrir, en engu að síður var brúin komin upp á réttum tíma og Tryggvi borgaði úr eigin vasa það sem hún kostaði umfram fjárveiting. pað var meginregla hans í öllum franjkvæmdum, að vinna verkið vel og svo sem full þurf var á, og borga þá sjálfur. ef þjóðin hafði ekki þroska til þess að sjá sinn sóma og nauðáyn. pingið sá þó sóma sinn síðar að nokkru og veitti Tryggva nokkum styrk eftir á. Allar áætlanir um brúarkostn- aðinn voru bygðar á mælingum sem gerðar höfðu verið á hafinu milli landa. Áður en Tryggvi bygði stöplana rannsakaði hann nákvæmlega bergið beggja meg- rannsaka það frekar og kom þá í ljós, að brúin yrði að vera þrem álnum lengri, ætti grundvöllur- inn að vera traustur. Allir samn- ingar hljóðuðu um hina ákveðnu Iengd. Féð var of lítið sem veitt var, jafnvel til þeirrar lengdar. — Engu að síður lét Tryggvi lengja brúna um þrjár álnir og tók á sig kostnaðinn. Hann sagði við þann er þetta ritar: “Eg vissi það, að ef ölfusárbrú- in hryndi, þá mundi seint verða bygð aftur slík brú á íslandi”. — Brúin fékk eldraunina rétt á eftir, J^ndskjálftana miklu. pað er óvíst hvemig farið hefði, hefði einhver annar en Tryggvi Gunn- arsson staðið fyrir smíðinni. Smíðamar éru miklu fleiri en þær, sem nú eru italdar, Tryggvi bygði mörg hús fyrir Gránufé- lagið, auk þess gagnfræðaskól ann á Möðruvöllum og loks Landsbankahúsið í Reykjavík. Árið 1893 varð Tryggvi Gunn arsson bankastjóri Landsbank ans, íluttist þá til Reykjavíkur ðg dvaldi þar þaðan af til æfiloka pá var hann kominn hátt á sext ugs aldur, en ellimörk sáust eng- in á honum. Er það skemst frá að segja, að næstu áratugina er hann langmesti framkvæmdar- maður í höfuðstað landsins, og Reykjavík á engum eins og hon um, að þakka vöxt sinn og far sælt gengi. Tryggvi hafði aðstöðuna til þess, þar eð hann var banka stjóri 0g gat þannig stutt að framkvæmdunum. Og bankinn óx fyrst og fremist í höndum hans. Umsetningin var 2(4 hiilj króna, þegar Tryggvi tók við bankanum og alt fyrirkomulag mjög þröngt og lítilf jörfegt. peg- ar hann lét af starfinu var um setningin um 27 milj. kr. Var þó annar banki þá stofnaður við hlið Landsbankans, með miklum forréttindum. Og verk Tryggva var það fremur en nokkurs manns annars, að ekki tókst að drepa Landsbankann, einu i>en- ingastofnun landsins. -Tryggvi bar hag bankans mjög fyrir brjósti, en fyrst og fremst vildi hann að bankinn yrði að gagni, en lægi ekki eins og ormur á gulli. Bankastjómin var þó í raun réttri ekki aðalstarfið. Tryggvi Gunnarsson var lífið og sálin í öllum framfarar fyrirtækjum bæjarins. Og nú sneri hann hendi og huga einkum að sjávar- útveginum. Hann var að láta rita síðast þátt um nokkur störf sín í Reykjavík, hann var ekki full- búinn, en átti að heita: “Kveðja” Mig minnir að hann ætlaði að veginn snertu lét Tryggvi vera sér nærkomin og var forstöðu- maður miklu fleiri félaga, en hér hafa verið talin í þeirri grein. pegar trollaraútgerðin hófst dró fyrst úr áhrifum Tryggva af sjá- varútveginum, enda var hann þá kominn á áttræðisaldur. Var honum það næsta mikið móti skapi, er menn jafnframt förg- uðu seglskipunum, en ráðum hans var þó lítt fylgt. Er það nú fram komið, að Tryggvi sá lengra en aðrir menn í þessu efni sem öðrum. Bæjarmál Reykjavíkur lét hann sig miklu skifta. Hann sat í mörg ár í bæjarstjórn og var jafnan í þeim nefndum, sem\e:n- hverjum framkvæmdum áttu að ráða. Sumar framkvæmdir bæj- arins tókst hann jafnvel sjálfur á hendur að fremja, t. d. að byggja bæjarbryggj una og ýms- ar vegagerðir, en hafði mikil af- skifti af hinum stærstu fram- kvæmdum bæjarins: vatnsleiðsl- unni og hafnargerðinni. Félög þau í Reykjavík, sem Tryggvi Gunnarsson var í, og í flestum formaður, voru ákaf- lega mörg, getur hver sem vill bezt sannfærast um það, sem lít- ur í gamlar bæjarskrár Reykja- víkur. Hann lét sér ekkert ó- skylt sem bænum og bæjarbúum mátti að gagni verða. Hann asti og fastasti fylgismaður Jóns Sigurðsonar, meðan hans naut við. pegar frelsisöldurnar risu sem hæst og pjóðvinafélagið og “rauðvínsbindindið” var stofnað voru Tryggvi og Eggert bróðir hans fyrstu forsprakkamir og voru þá ekki vel séðir á “hærn stöðum”. pess meira kvað að honum á fyrstu löggjafarþinunum, er land ið hafði fengið fjármál í eigin hendur, og farið var fyrir alvöru að snúa sér að verklegum fram- kvæmdum. Um þau mál var hann tillögudrýgstur allra þing- manna. Formaður fjárlaga- nefndar hefir hann verið oftast og lengur en nokkur annar og mátti sín jafnan mikils. Af sérstökum þingstörfum verðá'hér fá talin. pó má geta þess, að hann stóð fyrir fagnaði þeim er Kiístjáni konungi 9. var veittur á pingvöllum 1874 svo fullur sómi var að og hann var formaður í móttökunefnd Frið- riks konungs 8. Jóni Sigurðssyni reyndist Tryggvi Gunnarsson betur en nokkur artnar íslendingur, enda voru þeir aldavinir. Er það ekki á allra manna vitorði, að Tryggvi bjargaði Jóni frá gjaldþroti, og barg þannig sóma fslands og óskmagar þess. pað var verk Tryggva fremur en nokkurs veitti forstöðu alþýðulestrarfé-! annars að landið keypti bækur laginu, ekknasjóði Reykjavíkur, og handrit Jóns Sigurðesonar. áburðarfélaginu, aldamótargarð- inum, skóræktarfélaginu, jám- steypufélaginu, framfarafélag- inu, námufélaginu.v auk þeirra sem áður eru talin 0g margra fleiri, sem hér verða ekki talin, og starfaði og styrkti mörg önn- pað var og verk Tryggva að landið erfði muni hans og konu hans. Loks var það honum mjög að þakka að þau hjón hvíla nú í íslenzkri mold. “petta síðasta er máske eitt af því fáa, ‘sem eg hefi heppilega ur, t. d. fiskifélagið og sjúkra- :og vel gert og sem gleður mig samlagið. Og alstaðar var það meira en að vera. öll fyrirtækin sem Tryggvi kom nærri, báru góðan arð, en íshúsið og “slipp- urinn” frægust, er rétt að minn- ast á jámsteypuna sem dæmi. Tryggvi tók við henni svo að við gjaldþroti lá, en skilaði henni aftur að fimm árum liðnum, um leið og hún var seld, og fengu þá hluthafar fulla hluti og ríflega fram yfir. Flestum félögum stjómaði Tryggvi til dauðadags og lagði það á sig milli kvalakastanna að sitja fundi. Tryggva Gunnarssyni var vik- ið frá bankastjóra embættinu árið 1909. Hér verður ekki kveð- inn upp dómur um þá athufn. pess gerist ekki þörf. Hafi nokkurir verið á báðum áttum ?á, um réttmæti þeirrar athafn- ar, þá munu þeir engir vera nú. Trjrggvi Gunnarsson stóð og stendur jafnréttur eftir. Skugg- inn féll enginn á hann. Með Tryggva Gunnarsyni er hniginn til foldar aldurs forseti telja þar fimm fyrirtæki, sem íslenzkra þingmanna, þeirra sem . . hann kom á fót: pilskipaábyrgð-1 nú lifa, bæði að aldri og þingaldri ®er?. meiri tarsælh verkum ina, líftrygging sjómanna, íshús- Hann sat fyrst á þingi 1869 og heiir hrundið 1 tramkvæmd, ið, “slippinn” og reknetafélagið. petta var “keðjan”, hlekkimir í samfeldri festi og miðaði alt til þess að tryggja og auka sjávar- útveginn. pær framkvæmdir kostuðu Tryggva mikla baráttu, pað verður þó sagt Reykjvíking- um til lofs, að margir góðir menn urðu til þess að vinna með Tryggva að stofnun þessara fyr in, sem gert var ráð fyrir að irtækja. — öll mál er sjávarút^ mest af því litla, sem eg hefi af- rekað. Vegna síns góða vilja, fróðleiks, mannkosta og áhuga fyrir öllu því, er íslandi var til gagns og sóma á hann (þ.e. J.S.) skilið virðingu og elsku allra þeirra íslendinga, er ættjörðu sinni unna.” — Svo farast Tryggva orð sjálfum í æfisögu- brotinu 1888. Seinna var Tryggvi formaður í samskotanefnd Jóns Sigurðs- sonar. — pess er getið, að eftir fyrsta þingið, sem Tryggvi sat, eftir að ' hann var búsettur í Reykjavík, vildi hann ekki veita móttöku þingkaupinu. Af því að hann kostaði engu sérstöku til, til þess að sitja þingið, var laun- aður við annað starf og gat gegnt því um leið — fanst honum hann ekki eiga að fá neitt kaup. Fyrir þrábeiðni annara þingmanna, bú- settra í Reykjavík, lét hann þó loks til leiðast að veita fénu mót- töku. — En sagan er góð mann- lýsing. par sem Tryggvi Gunnarsson ar til moldar hniginn, á ísland þeim syni sínum á bak að sjá, var þá þingmaður Norður-ping- eyinga. pingmaður Sunnmýl- inga var hann frá 1875—1885. pá gaf hann ekki kost á sér til þingsetu í bili. Aftur varð hann þingmaður Ámesinga frá 1894— 99 og loks þingmaður Reykvík- inga frá 1901—1907. Upp frá gaf hann ekki kost á sér. Hann sat samtals 16 þing. Tryggvi var einhver eindregn- þjóðinni til heilla, en nokkur sem eftir lifir. Mjög margir hafa safnað meiri auð fyrir sjálfa sig. Marg- ir aðrir hafa sýnt mikinn dugn- að, fyrir sjálfa sig—meiri dugn- að fyrir sjálfa sig, en hann. En enginn núlifandi íslendingur hef- ir unnið eins mörg og farsæl verk fyrir heildina, í framkvæmdum (Framh. á 7. bls.). RŒNDUR Hveiti Peningum sínum Látið ekki Gophers ræna öllum ágóðan um, notið heldur .. G0PHERCIDE Það drepur Gopher á öllum tímum. Það er uppleysandi eitur (Strychnine) án beízks bragðs og þarf eigi annað en heitt vatn til þess að leysa það í sundúr. Hveiti vætt í Gophercide, helzt banvænt þar til Gophers hafa étið það. Fæst hjá öllum lyfsöl,um og sölubúðnm. Bíðjið aðeins áreiðanlega um „Gophercide“ BUIÐ TIL A F National Drug and Chemical Co. of Canada Limited, Montreai Útibú í Vesturlandinu; Winnipeg, Calgary, Edmonton, Nelson, Vancouver og Victoria. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiillllllllillliliiiiiiiiiiiiiiiffiiiiiiiMmiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii V

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.