Lögberg


Lögberg - 04.07.1918, Qupperneq 2

Lögberg - 04.07.1918, Qupperneq 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4. JúLf 1918 F réttabréf. Seattle Wash. 15 júní 1918. Fátt mun ofar vera í hugum manna nú á dögum, eða meira tíðrætt, en stríðið, með þess hræðilegu afleiðingum, og svo er það hér. Margir óiska og biðja, frá instu rótum hjartans, að hörmungatíð þessi, sem búin er nú að standa yfir í heiminum í nærfelt fjögur ár, megi taka skjótan endir, og sumir menn eru svo bjartsýnir, að þeir lifa í þeirri von og trú, að endir stríðs- ins sé í nánd; aðrir kunna að hugsa og tala hið gagnstæða; þetta er hulin ráðgáta fyrir öll- um, og hvað sem um það er að segja, þá varðar mestu, þegar þessari voðastyrjöld linnir að endirinn verði þá góður, eða vel viðunandi fyrir sambandsþjóð- imar. Hér í borginni hefir verið unnið kappsamlega að f jársöfnun til Rauða krossins og peningaláni til stjómarinnar að undanfömu, bandamönnum til styrktar í stríð inu; — þriðja lánið sem stjóm- in bað um til herkostnaðar, var greitt um og eftir mánaðarmótin apríl og maí s. 1., um IIV2 niilj. dollara var lástig það sem búist var við að íbúar borgarinnar keyptu skuldabréf fyrir, en 36 verið hér aðrir eins tímar í þeirri grein, og öll verzlun og viðskipti manna á meðal hljóta að fara að nokkru feyti þar með. f það það minsta em allar skýrslur peninga og stórverzlana á miklu hærra stigi nú, en nokkru sinni áður; líkfega hafa aldrei inntekt- ir verkamannsins verið eins mikl- ar og stöðugar hér í Seattfe og nú, og vafalaust hafa útgiftir hans áldrei heldur verið eins miklar; og þar fyrir munu mjög fáir verða ríkir af vinnu afla sín- um enn, ef þeir hafa ekki orðið það áður. J?ó finst mér að hljóti að vera undantekning á þessu. Lausir menn, ungir og hraustir, sem kunna að fara með fengið fé geta ekki farið á mis við það að græða peninga í Seattle nú. Fyrst er kaupið hátt 4 til 6 doll. og 60 cent á dag, sem verkamenn og smiðir hafa, en svo er tvöföld borgun fyrir allan yfirtíma, sem er iðulega unnin á skipaverk- stæðunum. Með allan þann fjölda af verka- og handverksmönnum, sem hingað hefir streymt inn til borgarinnar á þessu ári, þá virð- ist heldur að vanti fólk, einkum við skipasmíðið, en að það sé of margt; enda er nú beðið um svo mikið af skipum héðan af stjóm- inni, að skipabyggingamenn sjá ekki annað ráð tíl að mæta þeim kröfum, en að láta fólk vinna um daga að tiibúningi prósent var stigið yfir það iág- mark í þetta sinn, sem gerði þá | nætur sem f járupphæð um 151/2 miljón doll- ! þeirra. Víða á ihinum stærri ars. Til rauða krossins gáfu | piássum (Ship yard) þar sem 4 borgarbúar, í þesari fjárleit, yfir ; til 6 þúsundir manna vinna, er eina miljón doliara, en áætlun ■ unnið 16 kl. stundir á dag og gerð þar J/> miljón. Aldrei hafa! skift um lið tvisvar, en stjóm- þessi fárframiog verið hér eins J endur þeirra plássa vilja nú helzt . - j^ta vjnna ai]an sólarhringinn ahnenn og rífleg sem nú, enda opnast augu manna alt af meir og meir fyrir þörf á þeim til her- kostnaðarins, bæði sjá menn nú svo glögt, hvað mörg manns líf þeir geta frelsað og svo glæðist voniri meira og meir í brjóstum manna að sigurinn, þegar hann vinst, verði okkar megin, banda- manna. Talsvert margir af okkar ís- lenzku ungu mönnum eru nú famir í herþjónustu hérna meg- in BandaríkjaMnunnar, en þó miklu fleiri Canada megin. Nokkrir hafa farið héðan úr borginni og grendinni, á öllum tímum síðan að Bandaríkin fóm í stríðið í fyrra, en að eins fáa af þeim get eg nefnt hér, þar eð engin skýrsla yfir þá, er við he-ndi enn sem komið er: Torfi Sigurðsson, sonur séra Jónasar A Sigurðssonar hér í bæ var kaliaður á þessu vori til her- stöðvanna hér í Washington ríki “Camp Lewis” í fótgönguliðs- deildina þar (Infantry Division) Vann Mr. Sigurðsson sig þar upp svo vel og fljótt, að eftir að eins nokkrar vikur, sem hann hefir dvalið þar, erihann nú orðinn for- ingi (Corporal), og býst við að fara til Frakklands hvenær sem er. Leifur L. Goodman(Guðmund- son, systursonur séra J. A. Sig- urðssonar fór frá Bellingham síðastl. september og hefir verið í Camp Lewis síðan. ólafur Elías Johnson, Sergent, systursonur Mrs. séra J. A. Sig- urðssonar, lfklega í orustum á Frakklandi nú. Guðsteinn Borgförd, sonur Tómasar Borgford hér í bæ og Sesselju konu hans, en fóstur- sonur Mr. og Mrs. Green, íslenzk kona og enskur maður, búsett í Claliam Co., Wash. Guðsteinn fór til Camp Lewis síðastl. haust en dvaldi þar að eins mánaðar með þremur skiftingum, ef þeir fá nógu margt fólk til þess. Svo margt sópast nú burt af ungum mönnum í herinn, að engin furða er þó einhver staðar sé þurð á mönnum. Margt af kvennfólki ‘hefir nú tekið karl- manna pláss og verður á sumum þeim plássum að gera þá karl- mannavinnu, sem fáir hefðu haldið að kvenmaður mundi nokkurn tíma gera. Sýnir þetta að karlmenn eru strax famir að fækka, við hin almennu helma- störf, eftir rúmt ar sem Ameríka hefir verið í stríði við þjóðverja. Hvað ætla að seinna verði, ef stríðið Iheldur lengi á fram enn. Áríðandi er þó að nógar hendur séu við að byggja skipin, því þau eiga að vinna stríðið, ef þau fást nógu mörg búin til. Heilsufar manna er almennt gott nú síðan hlýnaði loftið fyr- ir alvöru. Vorið var hér heldur kalt og hráslagalegt nokkuð lengi fram eftir, feg fylgdi því kvef og “grip” í fólki. Allir landar eru nú að bjarga sér í þessum óvana- lega góðu vinnutímum, og flest- ir eru þeir á skipagerðarstöðv- um, því þar er pláss fyrir alla og þar er bezt borgað. Húsasmiðir, Plasters, blýsmiðir (Plumbers), jámsmiðir, málarar singlarar og latharar og fleiri handiðnamenn yfirgefa sumir sín handverk og fara í skipavinnuna, og þó vant- ar þar ffeiri; enda er nú ekla á húsasmiðum, því mikið er einnig bygt af íbúðarhúsum í borginni þetta árið, mikið meira en í fyrra því nú eru öll hús full af fólki, sem auð stóðu þá, og húsafeiga afar-há nú orðið í öllum pörtum j bæjarins, og hvert hús leigist eða j selst jafnóðum og það er bygt. Sem sýnishorn af því, sem bygt er af íbúðarhúsum hér í ár, vom tekin út leyfi fyrir 352 húsum í maímán. einum gegn 96 í sama tíma, fór þaðan til New York og j mán. í fyrra, er þó hér um bil var þar til jóla. Sigldi þaðan til Frakklands og hefir verið þar á hermannaskóla til skamms tíma að fréttist frá honum. Sömufeiðis gaf sig fram í þjón ustu Rauða krossins á síðastl. vori ungfrú Winifred Vopni, dóttir Hjáimars Amgrímssonar Vopni, Jengi búsettur hér í Seattfe, en nú í Sedro-Woolley, Wasih. Ungfrú Vopni var lærð hjúkrunarkona, útskrifuð fyrir ári síðan af Seattle Emergency Hospital. Ávann sér mikinn orð- stýr í félagi hjúkrunarkvenna þessa bæjar, var ein af þeim ýngstu og vinsælustu í félaginu. Hún gekk í lið foringjadeildar Rauðakrossins og fór til Kansas City í síðastl. Apríl mánuði og þaðan til Frakklands, hvar hún er væntanfega nú í þjónustu Rauðakrossiins. Fleiri man eg ekki að telja nú að sinni, sem farið hafa af lönd- um héðan í stríðið, sem ekki hef- ir verið minst á áður, en sjálf- sagt eru þeir þó fleiri, og verða miklu fleiri, ef stríðið heldur fengi áfram enn, því það er ekki að heyra að landamir vilji draga sig í hlé ef þeirra er þörf, og þeir kringumstæða vegna geta farið. Góðir tímar í Seattle. Ekki veit eg hvort yfirskrift þessarar málsgreinar á þar heima eða ekki. En sannleikur- inn mun þó vera þessi, að yfir- standandi tímar, ihér í borginni, eru góðir, hvað vinnu og kaup- gjald iðnaðar og verkamanna snertir, og naumast nokkuratíma tvöfalt dýrara að byggja nú, en var fyrir tveim árum síðan. Sýn- ir þetta bezt að innstraumur fólks til borgarinnar hlýtur að vera mikill á þessu ári. Samkvæmislíf, giftingar o. fl. Að kveldi dags 9. marz síðastl. bauð félagið “Vestri” öllum ís- lendingum hér í bæ til veglegs samsætis með tvennum íslenzk- um hjónum, þá ný giftum: Jó- hann Á. Jóhannsson, Ámasonar og önnu Bjömsdóttur úr Hallson bygð, N. Dak. og póra Jósephína dóttir Guðmundar Tryggva Jóns- sonar frá Húsafelli í Hálsasveit í Borgarfirði vestra og Helgu Jónsdóttur, af Húsafellsætt, konu hans, vom gefin saman af séra J. Á. Sigurðssyni að heimili brúðurinnar á aðfangadag jóla. Hin brúðhjónin voru Baldur Guðjónsen, sonur pórðar Guð- jóhnsen verzlunarmanns frá Húsavík á fslandi nú í Kaup- mannahöfn og Halldóru fyrri konu hans, og Salóme dóttir ól- afs og Guðrúnar konu hans frá Múla í Barðastrandars. Giftust þau í National City, Cal. þann 24. febr. síðastl. að heimil brúður- innar þar, sem þá var, eru þau nú búsett hér í Seattfe. Samsæti þetta var hið allra myndarleg- asta sem verða mátti, fjölmenni mikið var þar samankomið í stór- um samkomusal, sem leigður var og skemti fólk sér lengi þar um kveldið, undir ræðum og söng, sitjandi yfir borðum með ýmis- konar kryddmeti á. Bæði menn Framhald á 7. síðu. AKTVGJUM Og .......... flF BEZTU öllu sem að því lýtur verður selt undir eins, mjög niðursett til þess að fá rúm fyrir nýja Tractors. Þessir prísar eru frá 30-50% fyrir neðan markaðsverð . AKTYGJA PARTAR SEM SELDIR VERDA FYRIR NEDAN INNKAUPSVERD ALVEG SJERSTAKT VERD 1 þml. br Aöcln.s á Allir taumar vorir, eru úr bezta leöri, og af hentugn stserð $4.75 ábyrgstir. Xo. 4K1S9 — 1 þuml. breioir. Settifc STERK C0NC0RD VIDAR HAMES Varnished og járnbryddir Vaiaverfc $2.25. Nú settifc .... Vanalegir Hook Hames, fyrir dragkefcju. Settifc á .......... $1.50 $1.00 STERK VAXAVEKr) $1.10. s MARTINGALE Sö: 75' SÖIÆVKRH :c MJ0G STERKIR LEDUR-SAUMADIR HALTERS, $1.30 “SAMPSON” HAI/rKK Ábyrgstir, úr gófcu svörtu aktýgja leSri, 1*4 þuml., double stiched, 6 hringja gerS. N« 4H746, VerS, hyer ... $1.30 ADJUSTABLE BRJ0STKEDJA ADEINS. 50c Eins og myndin sýnir aðeins AFBRAGDS HRASKINNS HALTERS, $1.50 Vanaverð $2. Söluverð HANÐSAUMAÐIR OG STKIUUR No. 411750 — Örvals hrg- skinns Halters, 6 hringja sniS; 1% þuml. breidd. VerS, aSeins hver .......... $1.50 HEEL CHAINS—KJARAKAUP > Heel Chalne “6” Llnke 50c No. 411125 — BúiS til úr ágætis leSri meS roller buekle. MJ0G STERK BRJ0ST-GJ0RD VANAVKRO $1.15. SÖUUVKRH 75° Extra Heavy Breast Strap. No. 411124 — Vorar tveimur leSur loops. alkunnu Team Breast Straps, meS LAYER TRACE — 2-INCH Vanaverð $17.75. Söluverð, fyrlr fjögur pör $12.75 TEAM BREECHING ER G0TT AD HAFA $10.00 VANAVKRH, SKTTKÐ á $15. SÖUUVKRÐ “RKUIANCK” TKAM BRKKCHING ALT AKTÝGJALEÐUR VORT ER ABYRGST SCRKW I> 6-UINK CHAIN No. 411263. Wídd af Dee Vldd VerS puml. pd. Hver 1V2 5 15c 1% 5 I5c 2 5 *A 15c Xo. 411262 — 6 hlekkja, og sérlega gott snap. VerS afceins ........................................... 15c 1 m*|G TIAM BRCCCHlNf. No. 4H12 3-ring, % þuml. hig strap, % þuml. hliSar strap og % þuml. crotch strap. Eln bezta tegund, sem hægt er aS fá. Japanískt lag. MIKIL KJARAKAUP A BEIZLUM, $2.25 No. 4H1344 — 2 þuml. breiS, 6 fet og 4. þuml. löng, 7 hlekkja hælkeSja. RING TRACE I> $19.50. Si $13.00 VANAVKRB $19.50. SÖUUVKRÐ Teani ólar, meS 18 þuml. aSar fyrir tvo hesta. hælkeSju, ákaflega haldgóSar, ætl- l’yrli-taks 2. |ninil. hr. W'esteni Trace — MeS þrtþættri hame tug. Lengd 6 fet og þjórir þuml. 6 hlekkja hælkeSja. Vanaverö $19.25. SöluverS ........,................................ $14.25 $14.25 TETHERING KEDJUR “ ím“35c Fulltraustar til þess aS tjóSra meS hváSa kú, sem vera skal. Stjakahringur 2*A þuml. Lengd 30 fet, þyngd hér um bil 2 */4 þumi. Með svörtuni, sléttum vangalHÍndum. No. 4H128 — Úrvalsefni, concord skýlur, úr fallegu leSri meS ljúm- andi rfcsðeeum % þuml. breiS vangabönd. HROSSKAMBAR 0G BURSTAR SVO SKJI SÝNT KR .4 MYXDINNI ASeins hvorírtv TEAM VANAVKRB $1. :c KVIDB0ND t> $i. 75( Siiluverð Team Beliypands No. 411125 — Team Bellybands, 20 þuml. löng, saumuS, 1 V2 þubl. br. HAME STRAPS Vanavcrð, 35c hvcr. Söluverð, hver 25c 25c No. 4H12H — Hame Straps, gjört úr ágætu leöri, þuml. aS lengd. HARNESS RIVETING MACHINE Með 5 öskjum af Rlvets. Vanavcrð $1.25. Nú á 50c hvorirt Aöeins JAP0NSK HESTAMJEL 25c . a r i ð aðeins 0-0 Parið aðeins 25c 350 Plóg Dragtré er seljast undir innkaupi Agíetis áhald lil almennra landbún- aðar þarfa. Gjört úr ágjgtasta harS- viSi. Slétt double- tree, eitthvaS I%x3*4x42 þuml., singletrees, 214x28 þuml.OlfuboriS. þyngd eitthvaS nálægt 14 pd. A SÖDU MEÐAN KNDAST Fyrir pariS ASeins F $1.00 Champion Sure- Fast Snaps SAPKTY SNAPS HJn beztu þessarar tegundar sem gjörð eru. StærS VerS 14 þuml., íyrir tylftina . ... 45c % þuml., fyrir tylftina 45c 1 þuml., fyrir tylftlna 45c 114 þuml., fyrir tylftina ... 50c 1% þuml., fyrir tylftina ... 55c 1% þuml., fyrlr tylftina 75c 2 þuml., fyrir tylftina .... 75c BREAST STRAP SNAPS BIT SNAPS BIT SNAPS, only 25c Fyrir tylftina ASeins helming vanalegs verSs. ROLLER No. 4H208 — GreiniS stærS, 1% VerS, hver ..................J.......25e 1% 27c 30c Vér tökum á móti pöntunum hvað smáar sem eru þar til allar vörurnar eru seldar. Látið ekki dragast að senda eftir pöntun C. S. JUDSON Co., Limited k- Winnipegf, Man.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.