Lögberg - 15.08.1918, Blaðsíða 4
4
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 15. ÁGÚST 1918
Gefið út hvem Fimtudag af Th« C*l-
nmbia Pren, Ltd.,|Cor. William Ave. &
Sherbrook Str., Winnipeg, Man.
TAIiSIMI: GARKY 416 og 417
Jón J. Bíldfell, Editor
J. J. Vopni, Business Manager
ljtaná»krift til blaðúns:
TlfE I0LUMBIA PREIt, Ltd., Box 3172, Winnipsg, tyai].
Utsnáskrift ritstjórans:
EDITOR LOCBERO, Box 3172 Winnipog, Man.
Bandaríkjamönnum, Bretum, Frökkum og Itöl-
um — af öllum samher jum vorum.
Finst yður, þegar þér hugsið um þessa hlið
málanna meS gætni, og í ró, að það hefði verið
hægt að greiða betur götu ÞjóSverja, heldur en
með því, að sambandsmenn hefðu tekið upp
slíka liðssöfnunaraSferð. Því bágt eigum vér
með að trúa því, að það hafi verið, eða sé, vilji
Vestur-lslendinga, að láta herskylduna skella á
öðrum, láta aðra berjast fyrir sig, þegar að berj-
ast þarf, en taka sjálfir ávextina af blóðfórn
þeirra, slíkir menn gætu ekki veriÖ í ætt við
Ingimund gamla eða Egil Skallagrímsson.
Ef að, segjum vér, að Vestur-lslendingar
eiga að hætta að kaupa Lögberg, eða ætla að
segja því upp í stór hópum, af því að það hefir
mælt á móti svo lúalegum hugsunarhætti, þá
verður það svo að vera, því Lögberg vill heldur
ef til þess kæmi, falla í stríði þesu með hermönn-
nm vorum með sæmd, heldur en svíkja það sem
það álítur helgustu hugsjónir þjóðarinnar og
lifa við skömm.
Hin fyrri þjóðin, Hedjaz, sem gerði uppreisn
gegn Tyrkjum fyrir tveimur árum, hefir hlotið
viðurkenningu sambandsþjóðanna og berst við
hlið þeirra, og hefir veitt þeim allmikinn stuðn-
ing í Palestínu og Mesopotamíu. — Sú síÖari
Finnar, þjóðernislega aðgreindir frá Rússum
og sem hafa borið til þeirra hið sterkasta hatur,
lenda að líkindum aldrei aftur undir rússnesk
yfirráð, hvernig svo sem kann að skipast til um
síjórnarfar hinnar finsku þjóðar. Eins og nú
standa sakir, er Finnland að nafninu til hlut-
laust, en þó hafa Þjóðverjar þar enn, því miður,
að mestu töglin og hagldirnar.
Eftirfarandi skýrsla sýnir stríðsafstöðu
hinna ýmsu þjóða, fólksfjölda og mánaðardag
þann, er hver þjóð um sig, greip til vopna:
Sambandsþjóðirnar
1914
Vábeiður Voraldar.
Þegar að Sigurður Júl. Jóhannesson lét af
ritstjórn Lögbergs, og gekst fyrir stofnun Vor-
aldar, var það tvímælalaust látið í ljósi að vesal-
ings Lögberg myndi ekki éhdast lengi, því að
flest allir myndu segja því upp, og hafa þessar
vábeiður í Voröld verið að smá reka upp haus-
inn, þar til nú í síðasta blaði Voraldar að þær
vaða ofan sjávar. Ritstjórinn sjálfur skorar
þar á menn að hætta að kaupa Lögberg, og ein-
hver annar, E. G. M. frá Hnausum, segir þar að
vér myndnm ekki dyrfast að segja það sem oss
býr í brjósti, ef vér. vissum hvað þeir væru marg-
ir, sem ætluðu að segja Lögbergi upp um ára-
mótin, og þótt að allir menn séu sjálfráðir hvaða
blöð þeir kaupa, og hvaða blöð þeir kaupa ekki,
þá verÖur oss á að spyrja, því eiga menn að
hætta að kaupa Lögberg?
Af því segir Voröld, að það hefir brugðist
“frjálslyndu stefnunni, eftir að hafa fylgt þeim
flokki í meira en f jórðung aldar ”, og ekki er
það Lögberg eitt, sem á þenna hátt hefir unnið
sér til óhelgis, heldur eru það líka blöðin, Free
Press og Tribune í Winnipeg, og að líkindum
flest blöð í þessu l'andi, sem ekki hafa viljað
halda uppi óeirðum út af Dominion kosningun-
nm síðustu, og er þá óhætt að segja, flest merk-
ustu blöð landsins, því hvað svo sem annars má
segja um blöðin í Canada, þá verður ekki annað
sagt, en að minsta kosti þau af þeim, sem er ant
um sóma sinn, og finna til skyldu þeirrar, sem
á þeim hvíldi og hvílir, nú á þessum tímum, hafi
stutt stríðs framkvæmdir Canada stjórnarinnar
ineð ráð og dáð.
Það er ekki langt síðan að Sig. Júl. Jóhann-
esson sagði í opinberu blaði, að blint flokksfylgi
væri einn ljótasti bletturinn á canadisku þjóðinni
Vér vorum þá samdóma ritstjóra Voraldar, og
héldum að hann meinti það, en nú einmitt
skammar hann oss fyrir að vér ekki skyldum
gera það, sem að hann þá taldi ljótast af öllu.
Lögberg hefir hispurslaust átalið það, sem
því hefir þótt athugavert í fari Union stjórnar-
innar. En það hefir álitið skyldu sína hingað
til, og mun svo gera til enda, að veita stríðsmál-
unum óskorið fylgi sitt, það hefði það gert
hvaða stjórn sem við völdin hefði verið, og hvað
svo sem heimamálunum hefði liðið, því Lögberg
befir litið svo á, og lítur svo á enn, að stríðsmál-
in, eða stríðsmálið sé fyrir öllu öðru. Og ef að
þess vegna að landar vorir, sem blaðið kaupa
og styðja, sjá sér ekki fært að styðja það lengur,
þá verðum vér að taka því eins og hverju öðru
mótlæti, — stefnu vorri í þá átt breytum vér
ekki á meðan stríð þetta stendur yfir.
Lögbergi er af Sigurði Júlíusi Jóhannes-
syni borið á brýn, að það hafi svikið frjálslynda
flokkinn í Canada. Hafa þá Republikana blöðin í
Bandaríkjunum svikið flokk sinn, með því að
styðja Wilson forseta einróma í stríðsmálunum?
Hefir Mr. Asquith, stjórnmálaleiðtoginn ágæti
á Bretlandi svikið flokk sinn og frelsis hugsjónir
bans með því að láta flokksmálin hverfa og
veita sambandsstjórninni á Bretlandi óskorið
fylgi sitt, nú á meðan stríðið stendur? Hefir
London Times, sem er afturhalds blað í stjóm-
málum, svikið sinn flokk með því að styðja
Lloyd George til valda, þrátt fyrir það þó nóg
væri af merkum stjórnmálamönnum í flokki
blaðsins? Eru ekki þau málefni til, sem hverj-
um ærlegum borgara ber að meta um fram
ilokksfylgi? Hafið þér Vestur-lslendingar
hugsað nákvæmlega um afleiðingamar af því,
ef að herskyldulögin hér í Canada hefðu veriÖ
numin úr gildi? Því um það og ekkert annað
stóð síðasta kosninga hríðin hér. tJt í frá hefði
verið litið svo á það, að Canada væri þreytt á
stríði og vildi hætta, og í þýzkum blöðum hefði
það verið talin hinn mesti sigur.
Ef að fólkið sjálft hefði verið látið ráða því
hverjir færa í stríðið og hverjir ekki? Ef að
þeir hefðu verið látnir leika sér, sem leika vildu,
framleiða, sem framleiða vildu, og berjast, sem
berjast vildu.
Hvað haldið þér þeir liefðu orðið margir
þá Canada hermennirair, sem hefðu boðið sig
fram til þess að fylla skörðin sem hafa komið
í fylkingar Canada mannanna á vígvellinum?
Hvað haldið þér að stríðið hefði lengi get-
að haldið áfram með slíku fyrirkomulagi ?
Því ef að slík þátttaka var rétt, eða réttlætan-
leg af Canadamönnum, þá var hún það líka af
1 grein einni í Voröld, sem nefnd er “Ein
rödd af mörgum”, gerir einhver E.G. M. þjóð-
ernismál vort og afstöðu vora gagnvart því,
að umtalsefni. Við það er ekkert að athuga,
nema það, að maÖur þessi, sem auðsjáanlega
kærir sig ekkert um að láta vita hver hann sé,
fer þar með rangt mál, eða hefir ritstjóra
Lögbergs fyrir rangri sök, þar sem að hann
segir að vér höfum rúÖið löndum vorum til þess
að gjörast þjóðernislegir liðhlaupar. Hvenær
höfum vér gert slíkt? Getur þessi landi vor
bent á einn einasta staf, sem vér höfum skrifað,
eitt orð, sem vér höfum sagt, sem gefur þessum
manni rétt til að segja þetta.
Vér höfum sagt, og segjum enn, að þar,
sem þjóðernismál vor komi í bága við að vér
getum veitt stríðmálunum óskorið fylgi vort,
þar verði sérmál vor að víkja, þar til stríðinu er
lokið.
Vér höfum sagt, að vér álítum það ekki
heppilegt að hefja nýja þjóðernisbaráttu á með-
an að stríðsmálin geri eins mikla kröfu til okk-
ar og þau nú gera, heldur halda í horfinu, þar
til vér getum beitt oss fyrir þjóðernismálið með
óskornum kröftum.
Vér skulum nú bæta því við, að vér álítum,
að ef vér færum að hrinda á stað nýjum hreyfing
um í þjóðernismáli voru, að þá væri það hinn
mesti skaði fyrir það mál í framtíðinni, því til
þess að þjóðemismál vort geti orðið sigursælt,
þá þurfum við að njóta samhygðar fólksins, sem
vér búum hjá, en það væri lítt hugsanlegt að vér
gætum, ef við settum það hærra, eða jafnvel jafn
hátt aðalmáli þessarar þjóðar, stríðsmálinu.
Og vér höfum sagt, og segjum enn, að öll
æsing, og þá ekki síður æsing í þjóðernismálinu,
sem ef til vill er viðkvæmast allra vorra mála, sé
skaðleg, eins og nú standa sakir.
Við þessa stríðsstefnu í þjóðeraismáli voru
þorum vér að standa, og óttumst ekkert hefnd
þá, sem þessi maður, hver svo sem hann er, er
að halda yfir höfði voru, frá hermönnunum ís-
lenzku, því vér höfum enga trú á því, að óþarfa
slúður í blöðum vorum hér, um þjóðeraismál, sé
þeim nein stoð í viðureign þeirra við hina sam-
eiginlegu fjandmenn vora á vígvellinum. Og
hér hjá oss fær rangfærsla og illgimi engu góðu
til leiðar komið í því máli.
1 sambandi við þessi þjóðeraisummæli sín
í Voröld lætur þessi E. G. M. þess getið, að rit-
stjóri Lögbergs geti um að kirkjufélag Vestur-
Islendinga hafi verið bygt á tveimur hornstein-
um, feðra trú og feðra tungu, og að hann, rit-
stjóri Lögbergs, hafi ætlað að slá feðra tunguna
undan svo að ekki hallaðist. Þaraa hefir mann-
inum orðið mismæli, því það er hvorki ritstjóri
Lögbergs, né heldur blað það sem hann er við,
sem hafa gjört tilraun til þess að slá steininn
undan, heldur er það Voröld, sem hefir reynt
það, og svo er þessi maður að bisa við það líka.
‘ ‘ En undur hræddur er eg bara, að það lognist
fram af þeim”.
Þessum E. G. M. er auðsjáanlega ant um
keisara trúna þýzku, og vill gera hana að ætt-
móður vorrar lútersku trúar, og biður oss að
ættfæra það, sem vér nefnum feðra trú, og er
ekki nema sanngjart að verða við þeirri ósk, en
trúfeður vorir eru þeir sem hafa flutt oss og
gefið kristmyndina hreina, og fegursta, en ekki
þeir, sem hafa svívirt hana eins og Þýzkalands
keisari hefir gert, því hjá honum er kristmynd-
in afskræmd, eins og drengskapar mynd þessa
E. G. M. er, ef maður má dæma hann samkvæmt
mynd þeirri, sem fyrir oss verður í þessari Vor-
a!dar grein hans.
Að síðustu gefur þessi maður í skyn, að
ritstjóra Lögbergs muni ganga erfitt að svara
því hvernig hann hefir komist yfir efni þau, sem
hann hafi undir höndum. Ef að þessi maður
veit til' þess að ritstjóri Lögbergs hafi aðhafst
nokkuð það, sem gefur honum rétt til þessarar
aðdróttunar, þá ætti maðurinn að koma út með
það, — segja hreint frá því — svo hlutaðeigandi
hefði tækifæri til þess að hreinsa sig af áburðin-
um. Þessar aðdróttanir — þessi myrkraverk
eru svo ómannleg — óærleg — Marðarleg.
Afstaða hinna ýmsu þjóða
til stríðsins.
Nærri því níu tíundu hlutar veraldarinnar
taka nú þátt í ófriði þeim hinum mikla, sem gera
á út um það, hvort framvegis skuli lýðfrjálst
stjómskipunarlag ríkja í heiminum, eða allar
þjóðir lúta prússneskri hervaldskúgun. Og
Rússland, meginparturinn af þessum eina tí-
unda, sem að nafninu til kallast hlutlaus, liggur
þó flakandi í sárum, sökum innbyrðis óstjórnar
og pólitískrar spillingar.
Á þessum fjórum nýafstöðnu stríðs árum,
lítur svo út, sem tvær þjóðir hafi fengið ríkisvið-
urkenningu, að minsta kosti um stundarsakir.
Serbía, 28. júlí ............ Ibúat. 4,548,000
Frakkland, 3. ágúst............ “ 87,429,000
Belgía, 4. ágúst............... “ 22,571,000
Bretland, 4. ágúst............. “ 439,959,000
Montenegro, 7. ágúst........ “ 516,000
Japan, 23. ágúst............... “ 73,807,000
1915
ltalía, 23 maí............... Ibúat. 37,398,000
San Marino, 2. júní............ “ 12,000
1916
Portugal, 10. marz .......... Ibúat. 15,208,000
Hedjaz, 9. júní ............... “ 1,050,090
1917
Bandaríkin, 6. apríl......... Ibúat. 113,168,000
Cuba, 8. apríl ................ “ • 2,500,000
Panama, 9. apríl............... “ 337,000
Grikkland, 16. júlí............ “ 4,821,000
Siam, 22. júlí................. “ 8,150,000
Liberia, 7. ágúst.............. “ 2,000,000
China, 14. ágúst............... “ 350,650,000
Brazilia, 26. okt.............. “ 24,618,000
1918
Guatemaía, 23. apríl
Nicaragua, 7. maí ....
Costa Rica, 24. maí ...
Hayti, 15. júlí.....
Honduras, 19. júlí ....
Ibúat. 2,119,000
“ 690,000
“ 431,000
“ 2,500,000
“ 650,000
AIIb 23 ríki......... Fólksfjöldi 1,195,042,000
Tvö ríki hafa orðið viðskila við fylkingar
sambandsþjóðanna — Rússland, vegna svik-
samlegs athæfis Bolsheviki-stjórnleysingjanna
og Rumenia, er varð að sæta þýzkum afar-kost-
um og semja nauðungarfrið.
Þó hefir samherjum meira en bæzt fyrir
uppgjöf þessara tveggja ríkja, við hluttöku
China, Brazilíu, Liberiu, Guatemala, Nicaragua
Costa Rica, Hayti og Honduras, er nú berjast öll
með þeim hlið við hlið, gegn hinu þýzka hernað-
araaldi.
Fjögur ríki í Mið-Ameríku, slitu fulltrúa-
samböndum við Þýzkaland árið sem leið, og eru
þar nú sex ríki í því ástandi, er þó hafa enn eigi
sagt Þjóðverjum opinberlega stríð á hendur.
Árið 1917, voru hlutlausu ríkin 19 að tölu,
en nú eru þau 22, eftir að Rússland, Finnland
og Rúmenía bættust við þeim megin.
Slitin fulltrúasambönd.
1917
Bolivia, 14. apríl.............. Ibúat. 2,890,000
Santo Domingo, 8. júní ........... “ 795,000
Chili, 29. júní................... “ 3,870,000
Peru, 6. október.................. “ 4,620,000
Uruguay, 7. október............... “ 1,379,000
Ecuador, 8. desember .... >....... “ 1,500,000
Alls 6 ríki.............Fólksfjöldi 15,054,000
Miðveldin
Austurríki,28. júlí 1914 .... Ibúat. 51,341,000
Þýzkaland, 1. ágúst 1914....... “ 80,661,000
Tyrkland, 3. nóv. 1914......... “ 20,253,000
Bulgaría, 4. okt. 1915......... “ 4,755,000
Alls 4 ríki ........................ 157,010,000
Hlutlaus ríki og ibúatala þeirra.
Evropa: — Andorra 6,009; Danmörk og Is-
land 2,872,000; Finnland 3,277,000; Holland
með nýlendum 38,667,000; Luxemburg 268,000;
Monaco 23,000; Noregur 2,459,000; Rumenía
7,516,000; Rússland 171,860,000; Spánn með ný-
lendum 21,350,000; Svíþjóð 5,680,000; Svissland
3.877,000. — Tólf ríki alls. íbúatala 257,855.000
Asía: — Afganistan 4,500,000; Morocco
5,500,000. — Tvö ríki Ibúatala 10,000,000.
Afríka: — Abyssinia 8,000,000; Morocco
5,500,000. — Tvö ríki alls. Ibúatala 13,500,000.
Norður-Ameríka: — Mexico 15,160,000;
Salvador 1,271,000. — Tvö ríki alls. Ibúatala
16,431,000.
Suður-Ameríka: -— Argentina 7,905,000;
Columbia 5,500,000; Paraguáy 800,000; Venezu-
ela 2,805,000. — Fjögur ríki alls. Ibúatala
17,010,000.
Heildaryfirlit
1 stríði við Þjóðverja 29 ríki .... 1,195,042,000
Slitin fulltrúasambönd, 6 ríki .... 15, 054,000
AIls á móti Þjóðverjum, 29 ríki .... 1,210,096,000
Þýzkaland og bandalag, 4 ríki .... 157,010,000
Hlutlaus ríki, 22 ................. 318,296,000
íbúatala veraldarinnar .... 1,685,402,000
Að Spara
Smáar upphæðir lagSar inn í banka reglulega
geta gert stærri upphæð en stór innlög, sem lögð
eru inn óreglulega. Sá sem gerir sér að vana að
leggja inn peninga, hann fær löngun til að sjá upp-
hæðina stækka. Rentur gefnar að upphæð 3% á
ári, lagt tvisvar við höfuðstólinn.
Notre Dame Branch—W. M. HAMII/TON, Manager.
Selkirk Branch—F. J. MANNING, Manager.
THE DOMINION BANK
THE R0YAL BANK 0F CANADA 1
HöfuSstóll löggiitur $25.000,000 Höfuöstöll greiddur $14.000,000 |
VarasjóSur..........$15,000,000 |
Forseti ..... Sir HOBERT S. HOI/T
Vara-forseti .... K. íj. PEASE
ASal-ráðsmaður - - C. E NeiLIj
Allakonar bankastörf afgreidd. Vér byrjum relkninga vlB elnetakllnga
eða félög og sanngjarnir skilmélar veittlr. Avleanlr aeldar tll hvaða
staöar sem er & lslandl. Sérstakur gaumur geflnn apatirjöBslnnlögum,
sem bjrrja mft meö 1 doilar. Rentur lagöar vlö ft hverjum < m&nuVum.
T- E. THORSTEINSSON, Ráðsmaður
I Co Williass Ave. og SKerbrooke St.. - Winnipeg, Man.
Walters Ljósmyndastofa
Parna láta þeir íslendingar taka af sér myndir, er vilja
fá gðða mynd á ágætt verö.
Munið eftir myndastofu vorri, þegar þér komiö á ís-
lendlngadaginn næstkomandi. Fyrstu 5 dagana af ágúst,
gefum vér hverjum þeim, sem tekur hjá ss tylft af mynd-
um, eina mynd fritt, stærð 11 x 14.
petta tilboð gildir aðeins I fimm daga.
Walters Ljósmyndastofa, 290 Portage Ave.
Talsími: Main 4725
Minni íslenzkra hermanna.
Ræða haldin af
GRlM S. GRlMSSON
Herrar mínir og frúr!
Eg tel mér það heiður mikinn, að
fá þetta tækifæri til þess aS minnast
hinna islenzku hermanna i þessu mikla
striði. Eg veit ekki hvort nákvæmar
skýrslur hafa verið haldnar um það,
hve margir hermenn af íslenzku kyni
eru nú eða hafa veriS í herskörum
Bandamanna. Enhafi þær ekki haldn-
ar verið, þá er þaS von min, aS menn
gjöri sér far um aS ná tölu og nöfnum
þeirra. Og treysti eg nefnd þeirri,
sem stendur fyrir hátíS þessari, aS sjá
um aS þetta verSi gjört.
Þessir hinir ungu menn fóru ekki í
leiSangur þenna af nokkrum eigin-
gjörnum hvötum, heldur til þess að
berjast fyrir frelsi heimsins, sem þýzk-
ir vildu allan í þrældóm hneppa. Þeir
fótu til aS berjast — ekki einungis fyr
ir sjálfa sig, heldur aS berjast fyrir
oss, sem beima sitjum og fyrir börn-
um vorum og komandi kynslóSum
heimsins- Sumi rþeirra hafa nú þeg-
ar lífiS látiS á blóSvöllum þessum fyr-
ir sannfæring sína og mannskap. Tel
eg því vel til falliS aS verja stundu
nokkurri á hátíS þessari til þess aS
geta þeirra og starfa þess, er þeir
hafa meS höndum- En þeir verS-
sbulda miklu meira. Saga þeirra og
afreksverk ætti aS vera skráS óaf-
máankgu letri, til þess aS halda uppi
minningu þeirra til eftirdæmis kom-
andi kynsIóSum.
Sumir hafa sagt aS þetta stríS kæmi
oss ekki viS. Þegar þetta stríS hófst
og Canada sýndi drengskap sinn meS
því, aS fara og hjálpa móSurlandinu,
þá töldu margir þaS flónsku eina af
Canada, aS senda menn til aS berjast.
Og þegar Bandaríkin fóru i stríSiS,
voru margir, sem sögSu, aS vér ætt-
um þar ekki nærri aS koma. Beggja
megin linunnar hafa ýmsir menn
haldiS því fram, aS þetta væri auS-
manna stríS, aS þaS væri stríS Frakka
og Breta, en snerti oss hér ekki aS
neinu, og enn fram á þenna dag heyri
eg nokkra menn halda þessu fram.
En eg vona, aS enginn þeírra sé Is-
lendin’gur, því aS hver sá í þessu
iandi, sem þá skoSun hefir, hann er
ekki sannur íslendingur, heldur svl-
virSr hann meS því sögu og minn-
ingu hinna íslenzku feSra sinna.
Náttúrlega verSa ríkir menn aS
taka þátt í stríSi þessu, og þetta er
stríS, þar sem Frakkar og Bretar
v'erSa aS berjast fyrir lífi sínu og til-
veru. En þaS eru ekki einungls þeir,
heldur skellur stríS þetta á herSum
hverrar eiustu þjóSar, á herSum hvers
einasta manns í Jiverri þjóS, því aS
þetta stríS verSur til þess aS breyta
öllu skeiSi og lifi þjóSanna og hefur
óafmáanieg áhrif á allan heiminn.
í stuttri ræSu hefi eg ekki tíma til
aS greina frá ástæSum og orsökum
stríSsins, en vil þó geta fárra hluta:
A hinurn fyrri dögum menningar
heimsins var þaS hnefarétturinn, sem
öllu réSi. Þá var í gildi kenningin:
Augu fyrir auga og tönn fyrir tönn.
Hver maSur var sinn eiginn dómari,
og hefndi sjálfur þegar móti honum
var brotíS. Var þá mannlífiS lítils
virSi og tollar þungir á Hfi manna.
En smátt og smátt fór rétlæti og sann-
girni aS vinna bug á hnefaréttinum.
En löngu eftir aS einstökum mönnum
var bannaS aS hefna sín og ranginda
sinna sjálfur, héldu þjóS'flokkarnir og
konungarnir þeirri skoSun, aS hnefa-
rétturinn væri hinn æSsti réttur, og aS
einstakir menn væru fæddir til þess
aS drotna yfir öSrum, en tallir aSrir
aS vera þjónar þeirra eSa þrælar-
Þarna myndast svo loksins tveir
flokkar manna, og hélt annar þeirra
fram gömlutrúnni, aS hnefinn væri
æSsta valdiS og aS konungamir væru
af guSi settir tii aS ráCa yfr þjódaaH
um, og skyldu þeim állir þjóna og
gjalda skatt konungi, eSa þeim hóp
manna, sem alt vald var í hendur lagt.
—Hinn flokkurinn hélt fram jafnrétti
manna og lýSveldi, meS fullu frelsi í
trúmálum og sjálfræSi í borgaralegum
og fjárhagslegum málum.
Haraldur hinn hárfagri hafBi hina
fyrri skoSun, aS hnefinn væri æSsta
valdiS, og braut svo undir sig allan
Noreg. Og einmitt af þeim ástæSum
yfirgáfu forfeSur vorir landiS, til aS
sleppa undan valdi hans, og stofnuSu
lýSveldi á íslandi. Þeir trúSu á jafn-
ræSiS, lýSveldiS og frelsiS.
Á Englandi trúSi Georg hinn þriSji
á réttmæti einvaldskonunga, aS þeir
hefSu rétt sinn frá GuSi, og aB hnefa-
rétturinn væri æ&stur allra. En þeg-
ar hann ætlaSi aS kúga Ameriku-
menn til aS viSurkenna þetta vald
sitt, þá hófu þeir stjórnarbyltinguna
1776. En niSurstaSa hennar varS sú,
aS stjórnin fengi myndugleika og rétt
sinn frá samþykki landsmanna.
Stjórnin varS lýSstjórn og veitti
mönnum fullkomiS frelsi í trúmálum,
borgaralegum málum og öllum fjár-
hagsmálum. En þetta varS ekki hin
eina afleiSing stjórnarbyltingarinnar.
Því aS fyrir hana breyttist öll stefna
stjórnarinnar á Bretlandi, sv'o aS ný-
lendur Breta allar, sem þá voru og
seinna urSu, fengu f.ullkomna sjálf-
stjórn. ÞaS er nú aSeins nafniS, sem
breytir stjórn ykkar. Einnig stuSlaSi
stjórnarbylting Bandamanna mikiS
til stjórnarbyltingarinnar á Frakk-
landi. Og þannig hefir þessi hinn
sami lýSveldisandi og ástin til sjálf-
stjórnar og frelsis, bundiS og tengt
saman traustum böndum þessar þrjár
þjóSir: Bretland hiS mikla, Frakkland
og Bandaríkin.
En einveldisandinn, þessi hin gamla
kenning, aS “hnefinn sé hiS æSsta
vald og réttur og aS konungar og
furstar hefSu rétt sinn af GuSi þegiS,
var þó ekk dauS eSa brotin niSur- Því
aS Þýzkaland og hin Þýzka stjórn
eru sláandi vottur um þaS, aS hann
ríkir enn þann dag í dag. Hinli
þýzku keisarar, og ekki sízt þessl sem
nú er, hafa einlægt staSiS fast á því,
aS þeir hefSu vald sitt yfir þjóSinni
frá GuSi. Keisarinn, sem nú er, hefir
tekiö sér algjört drottinvald yfir þjóS-
inni, og þarf ekkert aS fara aS ráSum
þegna sinna, eSa taka nokkurt tillit til
réttar þeirra. Og hann hefir safnaS
aS sér stórum hóp af einvaldssinnum
meS þessum sömu skoSunum og sann-
færingu, og þeir allir lemja inn í hina
þýzku þjóö þá sannfæringu og tru:
að Þjóðverjar séu æöri öllum mönn-
um, og séu af Guði ákveðnir að drotna
yfir öllum heimi.
Þesi hnappur manna og þessi stjórn,
með sín.u guðdómlega valdi, hlaut nú
að sjá það, að lýðveldisandinn og
frelsisástin á Frakklandi, Bretlandi og
í Bandarikjunum, myndi fyrri eða síð-
ar breiðast til Þýzkalands og bylta
þeim af stólum, nema þeir áður gætu
marið og brotið anda þennan hjá hin-
um frjáisu þjóðum.
Á hinum seinni timum hafa menn
fundið upp gufuvélina, telefón og tele-
graph, airoplane og submarine, og alt
þetta hefir stytt svo leiðir um heiminn
að menn mega nágrannar heita. Áð-
ur gátu kynflokkar og heilar þjóðir
lifað svo hundruðum ára saman, að
þær höfðu liblar samgöngur við ná-