Lögberg - 15.08.1918, Blaðsíða 8

Lögberg - 15.08.1918, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 15. ÁGÚST 1918 Bæjarfréttir. Prófessor J. G- Johannsson kom til bæjarins í vikunni sem leiíS. Mrs. Anna Ingimundarson, Selkirk, Man., hefir fengið skeyti um að son- ur hennar Vilbert Perceval hafi orðið fyrir gasi og v'erið fluttur á sjúkra- hús á Frakklandi 31. júlí. Mrs. Oscar Olson frá Ghurchbridge Sask. hefir verið hér í bænum undan- farandi, hún kom með son sinn Bald- ur til lækninga. Mrs. Olson fór heim leiðis í vikunni. Mr. og Mrs. Walter Lindal eru ný- komin vestan frá Churchbridge, þau sögðu að haglbylur hefði farið yfir part af íslenzku bygðinni út frá Churchbridge og að hann hefði gjört skaða á ökrum hjá noikkrum, Islend- ingum þar- Mr. Þorsteinn Helgéisonfrá Hecla P. O., sem verið hefir við vinnu í ýmsum plássum hér um slóðir að undanfömu, fór heim til sín snöggva ferð í vikunni. Thomas Ryan Co. Limited, er elzta skófatnaðarverzlunin í Vesturlandinu og er fyrir löngu kunn orðin að vöru- gæðum og lipurð í viðskiftum. Lesið auglýsingu þeirra á öðrum stað i blaðinu. Utanáskrift Mr. Lofts Jörundsson- ar er: Suite 9 Quebec Manson 27. Ave. W., Vancouver, B. C. Bjarni Torfason frá Lundar, Man- var á ferðinni i bænum fyrir helgina, hann kvað veður hafa verið kalt þar út frá undanfarnar nætur, en'þó sagði hann aö frost mundi engan skaða hafa'gert þar en sem komið er. Mr. Oddur Jónsson frá Betel kom snöggva ferð til bæjarins. Gamli maðurinn var hress og glaður. Síðustu stríðsfréttir. Frönsku skipi allstóru, er flutti hermenn á milli Bizerta og Alexandria hefir verið sökt af völdum þýzkra kafbáta. Er búist við aS 442 menn hafi týnt lífi. Tveimur öSrum flutn- ingaskipum var sökt í MiSjarS- arhafinu frá 14.—19. júlí síS- astliSinn og björguSust af þeim flestir farþegja. HiS franska skip nefndist Djemnah og var eign Messageries Mari times félagsins. New York, 14. ágúst.—Þýzk ur neSansjávarbátur sökti í morgun amerísku olíuskipi, Frederick R. Keifogg skamt frá New York hafnarmynninu. 34 menn af skipshöfninni björguöust, en búist viS aS 7 hafi látiÖ líf sitt. Skip þetta var nýtt, 7,127 smálestir aS stærS, og metiÖ $1,500,000 virSi; var þaS á leiS frá Tampico, Mexico, til Bos- ton, og hafSi meSferSis 70,000 tunnur af olíu. Eigendur skipsins voru “The Petroleum Transport Company” land, Cal. Oak- Hr. Friðrik Magnússon stórkaup- maður frá Reykjavík á íslandi, kom til bæjarins í vikunni. Hr- Hallgrimur Benediktsson stór- kaupmaður frá Reykjavík á lslandi, kom hingað til borgarinnar ásamt frú sinni. Eru þau hjónin í brúðkaupsför komu til New York með “Gullfoss” siðast, og mun það vera í fyrsta sinn er Islendingar fara slíkan Ieíðangur til Ameriku. Kona Hallgríms er dótt- ir Geirs Zoega rektors við Almenna mentaskólann í Reykjavík. Thomas Ryan & Co., Ltd. Wholesale Shoe Sýnishorn fyrir 1919.—UmferÖasalar vorir munu innan skamms hitta yður að máli. Þér gætuð alveg eins vel hætt að vera til í heimi þess- um, eins og nota skó sem ekki eru í tízku. Eftirspurn eftir RYAN SKOM fer daglega í vöxt. Vér erum stöðugt að bæta hundruðum kaupmanna við lista vorn. Vér höfum allar teg- undir af skófatnaði til notkunar, fyrir vetur, sumar, voroghaust Biðjið kaupmann yðar um RYAN SHOE -y- Grundvöllur velmegunar Lífsábyrgð er hið eina fjármála atriði, sem veitir ung- um manni 'hlunnindi um fram þá eldri. pví fyr, sem lífsábyrgð er tekin, þess minna kostar hún. Veljið lífsábyrgð með hinni mestu aðgætni. J?að eru engar Policies jafn ódýrar, en þó arðsamar, eins og þær hjá Great West Life. Leiðbeiningar og upplýsingar, sendar með pósti hverj- um, sem þess óskar. The Great West Life Assurance Company Head Office — Winnipeg * þeir að mynda sjálfstætt riki að ó- friðnum loknum. Jovanovitch kvaðst vona að Serbia fengi sjálfstæði sitt aftur að ófriðn- um loknum. Serbar berjast fyrir frels inu, en ef þessum ófrið lýkur ekki með því að smáþjóðirnar fái fult frelsi, þá hlýtur annar enn ógurlegri ófriður að fara.á eftir. í Serbíu ríkir fullkomið neyðar- ástand síðan Austurríkismenn lögðu landið undir sig, að því er Jovano- vitch segir. öll uppskera landsins er flutt þaðan i burtu jafnskjótt og hún hefir verið hirt, og ekkert eftirskilið j handa landsmönnum sjálfum. —Vísir. Áríðandi Fundur verður haldinn að tilhlutun íslendingadagsnefndarinnar í neðri sal Goodtemplarahússins á Sargent Ave., fimtudaginn 15. þ. m. kl. 8 að kveldi. Dagskrá fundarins: Leitað samþykkis að gefa ágóðann af íslendingadags haldinu í ár til Jóns Sigurðssonar félagsins I. O. D. E. í þann sjóð þess, sem varið er til styrktar íslenzk- um hermönnum og f jölskyldum þeirra. ISLENDINGADAGSNEFNDIN S. D. B. Stephanson, skrifari. Auðs fyrir gróða ’hann ei fram stóð andans móð þó beitti, og af fróðum sagnasjóð sögu þjóðar skreytti. Jón Espólín. Nýlegt, skemtilegt hús til leigu, W. A. Davidson, 942 Sherburn St. vísar á. Phone Garry 3677. Kona hér í bænuin óskar að fá sam- fylgd suður til North-Dakota. Ef ein- hver skyldi fara þangað suður bráð lega eða vera á ferð þaðan, er til þess mælst að Mr. Arason að Lög- bergi sé gert aðvart um það. Friðbjörn Steinsson. Um Friðbjörn heit. Steinson bók- sala á Akureyri ritar blaðið íslend- ingur m. a. svo: Friðbjörn sál. var fæddur að Hól- um í Öxnadal 5. apríl 1838, en þar Frá Seattle, Wash. Mr. Jóhannes Einarsson kaupmað ur frá Lögberg P. O., Sask., kom til borgarinnar á mánudaginn, i verzl unarerindum- Mr. Jón Reykjalin kom til bæjarins um síðustu helgi, norðan frá Winni- pegvatni, þar sem hann stundaði fisk veiðar í sumar; kvað hann aflabrögð verið hafa í bezta lagi. Mr. Reyicja- lin lagði af stað á þriðjudagskvöldið vestur til Vatnabygða, þar sem hann ætlar að vinna að uppskeru og þresk- ingu. Með því að allmikið umtal virðist hafa spunnist út af ræðu Dr. M. B Halldórssonar forseta íslendingadags- isn, þá viljum vér leiða athygli les- enda vorra að ræðunni, sem birtist í heild sinni á öðrum stað hér i blað- inu. Verð á harðkolum hér í bænum er nú $14.25 tonnið, búist við að það fari bráðlega upp í $14.80. Tekjuskattur bæjarins í ár hefir verið ákveðinn 20 mills af hverju dollarsvirði af fasteignum í bænum. Hr. Einar Jónsson myndhöggvar- inn frægi kom til borgarinnar á mánu- dagskveldið siðastl. ásamt frú sinni, og dvelja þau hér á meðal vor Vestur- íslendinga um tíma. Þau hjónln ætl- uðu sér að vera í Winnipeg á íslend- ingadaginn, eins og kunnugt er, en sökum ófyrirsjáanlegra orsaka gátu eigi náð hingað nógu snemrna. Ósk- andi er að íslendingar geri alt sem i þeirra valdi stendur til þess að gera þeim dvölina hér sem ánægjulegasta. Hr. Einar Jónsson og frú hans dvelja á heimili Mr. og Mrs. J. J. Bildfell, 2106 Portage Ave. Mr. Thorleifur Hallgrimsson frá Mikléy, kom til bæjarins á þriðjudags I bjuggu foreldrar hans, hjónin Steinn morguninn og dvelur hér fram undir Kristjánsson og Guðný Kráksdóttir. helgina. | Ólst hann upp þar í öxnadalnum þangað til 1850 að hann fluttist með Mr. Páil Johnson frá Wynyard I foreldrum sínum til Akureyrar. Dvaldi sem kom til bæjarins ásamt dóttur sinni i hann svo það sem eftir var æfinnar vikunni. Hann sagði uppskeru horf- þar í bænum. ur þar vestra hjá löndum vorum, all- 4. október 1861 giftist hann Guð- góðar. Mr. Johnson var hress og ræð- nýu Jónsdóttur frá Pálmholti, sem inn að vanda. jlifir mann sinn- Þau hjónin eignuð ust fimm börn, en urðu að sjá á bak Mr. og Mrs. Hon. Thomas H- John- I fjórum þeirra, en ein dóttir þeirra, son og Mr. og Mrs. Dr. B. J. Brand son Iögðu af stað í skemtiför vestur að Kyrrabafi á miðvikudagskveldið og verða um þriggja vikna tima í þvi ferðalagi. Fólk Guðrlý, er gift Páli Magnússyni, og býr í Ameríku. Eftir að Friðbjörn heitinn settist að á Akuryri, nam hann bókband, og var það og bóksala aðalatvinna hans. Snemrna fór Friðbj. að gefa sig við er beðið að muna vel eftir I almenningsmálum, fékst enda við fundinum, sem íslendingadagsnefndin biaðamensku um eitt skeið, var full- oðar til, með auglýsingu á öðrum stað trúi á Þingvallafundi og lét til sfn í blaðinu- Málið, sem á dagskrá er, taka um málefni kaupstaðarlns, enda ijverðskuldar góða aðsókn. | ;itti hann sæti í bæjarstjórn Akur- eyrar um tugi ára. En jafnframt þessu vildi hann hlynna að hverskon- Fra Serbum. | ar félagsskap í bænum, sem hann hélt að gangni mætti verða. Var hann Serbastjórn héfir nýlega sent full- fyjgínn sér að hverju máli og vann trúa til en Danmerkur, þar hafa Serbar ekki áður haft sendiherra- Þessi sendiherra þeirra heitir Jovano- vitch og var áður sendiherra Serba í Berlin. Hann á líka að hafa á hendi sendiherrastörf fyrir Serba í Noregi, en aðsetur hans verður i Kaupmanna- höfn. Og i viðtali við danskan blaða- mann f"sem birt er í Politiken) segtr hann að aðalstarf sitt fyrst um slnn eigi að verða að kynnast landbúnað- inum danska, því að landbúnaðarskil- sín störf með stakri trúmens'ku, svo hann ávann sér vinsæld og virðingu samverkamanna sinna. Glöggur var hann og gætinn í öllum fjármálum, og vildi ekki vamm sitt vita. Hann var anur að hugsa vandlega hvert það mál, sem hann ætlaði að vinna a^, áður en hann léði því fylgi. Það v'ar þvi engin tilviljun að fynsta Cood- fcemplarastúka þessa lands var stofn- uð á heimili hans 10. janúar 1884. Var hann síðan félagi G.-T.-reglunn- a til dauðadags- Það er efckert smáræði sem hann yrði séu að mörgu leyti mjög lík þar hefir unnið að málefni G. T.-reglunn- og í Serbíu og muni Serbar geta lært ar’ en4a taldi hann það eitt sitt mesta mikið af Dönum i þeim efnum. gæfuspor að hafa léð því máli fylgi, Um ófriðinn hefir blaðið það eftir enda a G.-T.-reglan honum meira að honum, sem hér fer á eftir Serbar voru neyddir ’í ófriðinn. Morðið í Serajevo var haft að yfir- varpi. Þeir voru fúsir að ganga að þakka en nokkrum manni öðrum. Friðbjörn sál. gegndi einnig ýms- um öðrum trúnaðarstörfum. Þannig var hann um langt skeið formaður f petta sinn hefir dregist frem ur venju að gefa út Gjörðabók Kirkjuþingsins. — Nú er hún komin út og fæst hjá öllum er sátti síðasta þing, einnig hjá skrifurum safnaða þeirra er ekki áttu erindreka á þinginu, og svo hjá féhirðir kirkjufélagsins á skrifstofu Lögbergs. Kostar 15 cent. öllum kröfum Austurríklsmanna, stjornarnefndar Gránufélagsins, þang nema einu. Þeir gátu ekki þolað lög- a^ th félagið var leyst upp reglurannsókn Austurrikismanna. Þeg A efri árum sínum h,aut hann mak' ar Jovanovitch afhenti þýzfca rikis-1 le?a viðurkenningu fyrir stðrf sín ráðherranum von Jagow svar Serba Þanni& var hann gerður að heiðurs- við kröfum Austurrikismanna, þá var I féIa£a ’ bófcsalafélaginu; elnnlg var sendiherra Austurríkismanna við- hann sæmdur heiðursmerki Danne ísenzkir sjúklingar á almenna sjúkrahúsinu. staddur og varð þeim báðum að orði, I brogsmaður. — Akureyrarbúar sýndu að þeir hefðu ekki vænst svo mik- >eim hjónum fulia samhygð við ýms illar eftirgjafar af Serbum og að tækifæri-svo sem a 70 ara afmæli Fbí- væntanlega yrði hægt að koma í veg gullbrúðkaupsdegi þeirra hjóna. fyrir ófriðinn. Friðbjörn sál hélt starfskröftum Fyrst eftir að ófriðurinn hófst voru slnum ab mestu þar til hann var 70 Serbar sigursælir og ráku Austurríkls- ara’ en Þa voru llka kraftar hans á menn af höndum sér í desember 1914 Þrotum, sjónin að dvina og ellin þá að og í byrjun ársins 1915 gerðu Miðveld taka llann föstum tökum. þeim tvívegis tilboð um sérfrið, Jafnvel þótt Friðbjörn sál ætti ekki fyrir milligöngu Konstantins Grikkja- kost a a8 nj°ta >eirrar mentunar í konungs. En Serbar vildu ekki svíkja uPPvextinum- sem nú er talin nauð- bandaménn sína. En svo komu Búlg- synleg> vanst honum þó mikið á fyrir arar að baki þeirra. Það þóttust llá alub °g einlægni, sem hann lagði í Serbar vita fyrir, að þeir mundu gera I störf sín; á honum sannast m forn Mrs. S. Benjamínsson Mrs. G. Sigurðsson, Miss Elizabet Gillis G- J. Jónasson Mrs. H. S. Johnson Miss Mabel Joseph Miss K. Kristjánsson Oskar Magnússon Mrs. T. Gislason og vildu þvi v'era fyrri til að ráðast á þá, en bandamenn vildu það ekki. Þeir trúðu Búlgurum ekki til þeSS níðingsbragðs. Ein miljón manna hefir fallið af Serbum á vígvellinum. Af hernum jcomu þeir einum 140 þús. undan til Körfu. Var sá her matarlaus og að heita mátti klæðlaus síðustu kveðna: “Sýndu mér verk þín, þá skal eg segja þér hver þú ert”. Nýjar bæknr. vikurnar áður en þangað kom. Á Korfu komu saman fulltrúar fyrir 12 miljónir Grikkja, Serba, Slavona og Montenegro-búa, sem flestir höfðn fiúið úr löndum Austurríklsmanna, þegar ófriðurinn hófst og samþyktu Skáldsögur eftir Axel Thorsteinsson: Nýir tímar (\ b.J $ 0.80 Börn dalanna I.—II. (\ b.) - 1.25 þrjár I Kvæðaflokkur eftir Myns, þýð. Jakob Jóh. Smári : Páll postuli (\ b.) - 0-35 Mynd af Hornafirði eftir Ás- grím Jónsson málara - 0.50 Finnur Johnson 668 McDermot Ave, Winnipeg Seattle, Wash., 6. ágúst 1918. Þjóðminningardagsins íslenzka, 2 ágústs, var minst hér í borginni þann- ig, að islenzka kvenfélagið, félagið Vestri og Ungmennafélagið stofnuðu samkomu, sem haldin var að kvöldinu í einum af fegurstu samkomusölum bæjarins — Elks Hall. Skemtiskrá margbreytt og góð var oss boðin, þar skiftust á íslenzkar ræður og söngur. Þá talaði og ensk kona langt og snjalt erindi um starf og þýðingu Rauða kross félagsins. Ungar stúlk- ur sýndu ýmsa þjóðdanza. Þá var og danz fyrir fólkið og veitingar fram bornar En það, sem gaf samkomu þessari sérstakt gildi, var það, að all- ur ágóði af samkomunni var látinn renna í sjóð Rauða kross félagsins. Þriðjudagskvöldið 23. júlí kvödd- um v'ér á járnbrautarstöðinni i Seattle landa vorn, síra J. A- Sigurðsson. Var hann þá að leggja af stað til Churchbridge, Sask.,þar sem hann býst við að hafa heimili nú um tíma og gegna embasttisverkum, sem prest- ur, í nágrannabygðuni íslendinga þar, meðal Lögbergs- og Konkordia-safr.- aða, sem höfðu sent honum köllun, eða óskað þess að hann kæmi og starfaði meðal þeirra. — Mánudags- kvöld, 22. júlí, héldu íslendingar í iSeattle honum kveðjugildi. Sátu það um hundrað manns, og þó litill væri undirbúningur, fó það fram hið bezta. Margir héldu ræður og mint- ust á ýmislegt, sem á dagana hafði drfið í síðustu 17 ár, sem síra Jónas hefir dvalið mðal íslendinga hér, og hvað íslenzki félagsskapurinn hér á honum margt að þakka. Því, eins og kunnugt er, er hann viðurkendur, ekki einungis sem félagslegur léiðtogi, heldur og berserkur andlegra mála og skáld og íslendingur í húð og hár. Nýlega giftist hér í bænum Torfi, sonur síra J. A. Sigurðssonar. Gekk hann að eiga eina af vel þektu ís- lenzku ungmeyjunum hér, Hildu Vestmann. Torfi, sem fyrir skömmu innritaðist í herinn, og sem nú dvel- ur á heræfingastöðinni Camp Levis, hefir enn á ný unnið sig upp og er nú Sergeant af fyrsta flokki- Kunnugt er mér um tvo unga Is- lendinga, sem nýlega eru innritaðir í herinn og nú dvelja á heræfingastöð- inni Camp Levis. Þeir eru: Úlfar Borgfjörð og Ragnar Sigtrig. Borg- fjörðsfjölskyldan er meðal þeirra fyrstu Islendinga, sem settust að í þessum bæ. /. B. Messuboð. Messað verður á komandi þremur mánuðum á eftirgreindum stöðum og tíma: Ágúst 4.: Leslie kl. 12 á h., Krist- nes kl. 3- Ágúst 11.: Elfros kl. 11 f. h., Hól- ar kl. 3 e. h. Ágúst 18.: Leslie kl. 12 á h., Krist- nes kl. 3 e. h. og í húsi St. Thorne Foam Lake kl- 7 e. h. Ágúst 25.: Elfros kl. 11 f. h., Hól- ar kl. 3 e. h. Sept.'l.: Leslie kl. 12 á h., Krist- nes kl. 3 e. h. Sept. 8-: Elfros kl. 11 f. h., Hól- •ar kl. 3 e. h. Sept. 15. Leslie kl. 12 á h., Krist- nes kl. 2 e. h. og Bræðraborg kl. 4 e h. Sept. 22.: Elfros kl. 11 f h„ Hól- ar kl. 3 e. h. Sept. 29.: Leslie kl. 12 á h„ Krist- nes kl. 3 e. h. Okt. 6.: Elfros kl. 11 f.h., Hólar kl. 3 e. h,- Ok. 13. Leslie kl. 12 á h„ Krist- nes kl. 3 e. h. Okt- 20.: Elfros kl. 11 f. h„ Hólar kl. 3 e. h. Okt. 27.: Leslie kl. 12 á h„ Krist- nes kl. 3 e. h. og Bræðraborg kl. 5 e.h. Fólk er beðið að geyma þessa aug- lýsngu. Halldór Jðnsson. iniBinrnUBIIBIIIlHllllfllHIIIIBIIIIHIIIIHIIPailBIIIIBIiliaillHIIIIBðUHiBIIIIBIIIIHIIIIBIilBniiBlHW Vér borgum undantekningar- laust hæsta verð. Flutninga- brúsar lagðir til fyrir heildsölu- ver5. 1RJ0MI SÆTUR OG SÚR I Keyptur Fljót afgreiðsla, góð skil og kurteis framkoma er trygð með því að verzla við The Tungeland Creamery Company ASHERN, MAN. og BRANDON, MAN. niB<inpiii'P':.w;»wii'p:»p:i!ii ■iiiiHiiiniiiiiPiiiiii iípihipiiiipiiiipii npiinpnpiiiipiiiipiiiipiiiipiitipipiiiipii 0SS VANTAR MEIRI RJOMA Ef þér viljiS senda rjómann yðar í Creamery, sem einungis býr til g68a vöru, og borgar hæsta vertS, þá sendiö hann beint til okkar, þvi vér höfum enga milliliði. Vér álitum “Buying Stations’’ spilla fyrir Dairy iðnaSinum. SendiíS rjómann strax, og þér munuS sannfærast. MeSmæli frá Union bankanum. Manitoba Creamery »Co., Ltd., 509 jWÍIIÍani Ave. IIIIIPIIIIPIIIH imiPiflPiPiiiiPiKiPiPiiiiPiiiiPiiiiPiiiiPiiiiPiii iimp \T/* .. 1 • timbur, fialviður af öllum Nyjar vorubirgöir tegundum, geirettur og al«- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og flugnahurðir. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. Limitad HENRY AVE. EAST WINNIPEG KENNARA VANTAR. fyrir Big Point S. D. No. 962, frá 1. sept. 1918 til 30. júní 1919. Verður að hafa Second Class Professional Certificate. Tilboð sem tiltaki kaup og æfingu ósk- ast sem fyrst. Hall Hanneson, Sec.-Treas Wild Oak, Man. 3 (22.) KENNARA VANTAR við Norðurstjömu skóla No. 1226 frá september byrjun til nóv. 30. Umsækjendur tilgreini hvaða reynslu þeir hafa og hvaða kaupi þeir óska eftir. Umsókn og með- mæli sendist fyrir 20 ágúst til A. Magnússon, Box 91, Lundar. Manitoba 2 (17.) Nefnið Lögberg þegar þér verzlið við þá eða þau félög sem auglýsa í blaðinu Gjafir til Betel. Jón Jónsson, 716 7th str„ Bran- 10.00 10.00 5.00 Wonderland. Skemtiskráin á Wonderland undan- farna viku hefir verið ákaflega góö, en þó lítur helzt út fyrir, aö ennþá meira veröi um aö vera þessa v'iku og hina næstu. Má þar meöal annars sjá kvikmyndaleiki, svo sem “Jack and Beanstalk” á þriöjudaginn, en svo aftur á miðviku- og fimtudag “An Alien Enemy”, og leikur Miss Louise Glaum þar aðalpersónuna. Einnig verður áframhald af hinni stórhrífandi mynd “The Hou'se of Hafce”. Á laugardaginn sýnir Wonderland leik, sem heitir “Beauty and the Rogue”. Auk þess má benda á leik,i sem ■verða sýndir innan skamms, eins og: “The Service Star”, “The Flame of the Yukon”, “The Price of a Good” og “The Doctor and the Woman”. 5.00 5.00 5.00 4.00 1.00 5.00 5.00 don Kr. V. Árnason, Minneota Ónefnd kona frá Sask. Kristján Pétursson, Hayland P. O. Rósa Vidal Bjarni Júlíus Mrs. S. Anderson Pálína og Elín Johnson Karólína Thorgeirsson Mrs- Halldóra Olson, Reston Árni Stefánsson, Wpg„ peninga og vinnu 20.00 Á móti höfðinglegri gjöf höfum við .einnig tekið frá Mrs. Elin J. Olafsson, Winnipeg, sem eru 6 lóðir af Loni- beach, sem eru að stærS 300 feta breiSar og 200 feta langar. LóSir á því svæSi voru frá 350.00 til 400.00 dollara virSi fyrir stríSiS. Fyrir þetta er nefndin innilega þakklát. Fyrir hönd nefndarinnar. J. Jóhannesson, féh. 675 McDermot Ave., Winnipeg. Æ Brown’s POLISH Fyrir húsgögn, bifreiðar og hvað sem vera skal. Endingargóð, hörð, áferð- ferðarfalleg Polish. Engin fitusmitun og eng- in óþægileg lykt. Afar- auðveld í notkun. Fæst í Matvörubúðum, lyfjabúðum, harðvörubúð- um, húsgagnaverzlunum og bifreiðastöðvum — Garages Vér ábyrgjumst að menn verði ánægSir og skilum annrs peningunum aftur! Búið til af CANADIAN S1INDRIE5 Limited Winnipeg. w ONDERLAN rr HEATRE Miðvikudag og Fimtudag LOUISE GLAUM í leiknum “An Alien Enemy” einnig 4 þátturinn af “House of Hate” Föstudag og Laugardag MARY MILES MINTER í leiknum “Beauty and the Rogue” Otiauma Sett, 5 stykki á 20 cts. Fullkomið borðsett, fjólu- blá gerð, fyrir borð. bakka og 3 litlir dúkar meS sömu geríl. úr góðu efni, bæði þráður og léreft. Hálft yrds ferhyrning fyrir 20 cents. Kjörkaupin kynna vöruna PEOPÞK’S SPKCIAIjTIES OO. I>ept. 18, P.O. Ilox 1836, Winnlpe* Anna Sveinson Kennir Pianospil STITDIO. Snite 43 Thelmo Mansion BUII8ELL ST, WINNIPKG Hér meS kvittast fyrir meS þakk- læti: frá Mrs. Oddson, Árborg 5.00 frá Mrs- Ágúst Johnson, Winnipegosis 3.00 Hjálparnefnd 223. herdeildarinnar. Mrs. Thos. H. Johnson... Halldór Methusalems Selur bæði Columbia og Bruns- wick hljómvélar og “Records” fslenzkar hljómplötur (2 lög á hverri plötu: ólafur reið með björgum fram og Vorgyðjan Björt mey og hrein og Rósin. Sungið af Einari Hjaltested. Verð 90 cent. Skrifið eftir verðlistum. SWAN MFG. CO. Tals. S. 971 — 696 Sargent Ave. Winnipeg, Man. DR. O. STEPHENSEN Telephone Garry 798 Til viðtals frá kl. 1—3 e. h. heimili: 615 Banatyne Ave., Winnipeg Nú er kominn tíminn til að panta legsteina, svo þeir verði til að setja þá upp þegar að frost er úr jörðu, sem er um miðjan júní. —Sendið eftir verðlista. Eg hef enn nokkra Aberdeen Granite steina. A. S. Bardai, 843 Sherbrooke St., Winnipeg.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.