Lögberg - 15.08.1918, Blaðsíða 5

Lögberg - 15.08.1918, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 15. ÁGÚST 1918 5 granna stna. En fyrir uppfyndingar þesar erum vér nú allir nábúar orSn- ir. Þess vegna breiðast hugmynd- irnar sv'o fljótt út, atS þaö, sem er tal- a?S, hugsað og ritaS hjá einni þjóSinni í dag, er ■komiS til hinnar þjóSarinnar á morgun, og fariS aS festa þar ræt- ur. Og þegar nú meiri hluti heimsins trúSi á lýSveldi, sjálfstjórn og frelsi, þá sáu einvaldssinnar öÞjóSverja, aS þeir urSu eitthvaS til bragSs aS taka, því aS öSrum kosti var einveldiS fall- iS. Þetta veldur því, aS eg ætla aS á- stæSur og orsakir stríSsins séu dýpri en morS eins krónprinsins í Serbíu; dýpri en þaS, er þýzkir söktu Lusi- taníu, dýpri en neSansjávariherskapur ÞjóSverja. Þetta eru atriSi en ekki orsök stríSsins. Orsakirnar eru hin æfagamla barátta milli einvalds og lýSveldis, milli afturhalds og fram- fara, milli þrældóms og frelsis. Þýzk- ir halda fram einveldinu en banda- menn lýSveldinu og frelsinu. Sé þetta rétt hjá mér, hver var þá skylda vor, þegar stríSiS hófst? Og hver er skylda vor nú? Eins og eg var búinn aS segja, yfir- gáfu forfeSur vörir Noreg til þess aS flýja undan kúgunarvaldi Noregskon- unga- Þeir elskuSu frelsiS og voru hraustir og hugrakkir menn, sem trúSu á lýSveldiS og vildu ekki fyrir nokkurn mun beygja sig undir þræls- ok konungsvaldsins. Þeir kusu held- ur harbæri og erfiSleika ísalandsins, þar sem þeir máttu lifa óáreittir og sjálfráSir og frjálsir, heldur en aS lifa í ef til vill betra landi, í mildara lofts- lagi, sem urtdirgefnir, lítt fgjálsir þegnar harSstjóranna. Þeir stofn- uSu hiS fyrsta IýSveldi á NorSur- löndum. Aftur seinna yfirgáfu feSur vorir ísland, til þess aS leita hins sama frelsis og sömu tækifæra, aS njóta lífsins á öörum stöSum, af því aS þeir gátu ekki fengiS tækifærin heima t gamla landinu, alveg eins og þegar forfeöur vorir yfrgáfu Noreg. Þeir $comu hingaö til Ameríku, til Canada og Bandaríkjanna, og hefir mér oft til hugar komiö, aS varla sé nógur heiSur og sómi sýndur þessum ís- lenzku frumbyggjum þessa Iands, fyr- ir hugrekki þaS og framsýni, sem þeir sýndu þegar þeir brutust frá gamla landinu. Þeir yfirgáfu landiö, sem haföi veriS heimili feSra þeirra öld fram af öld. Þeir yfirgáfu störf þau öll, sem þeir höfSu vanist frá bam- æsku. Þeir yfirgáfu vini, vanda- menn og félaga sína. Og hvaö tóku þeir í staöinn? Þeir komu í alveg ó- þekt land, til ókunnrar þjóöar, sem talaöi ókunna tungu. Þeir þurftu aS læra öll störf aS nýu og keppa viS þá, sem höföu vanist þeim frá barnæsku. Eg get fullvissaÖ ySur um þaö, aö til þess þarf hugrekki mikiö, og fyrlr þaö eiga þeir mikinn heiSur skiliö. En þvi gerSu þeir þetta? Þeir gerSu þaS af því, aö hér var betra tækifæri fyrir börn þeirra, seni kom af þvt aö hér var frelsiS og jafnréttiö. Hér var ekkert einveldiö; hér var ekkert drembilæti eöa hroki, eöa valdboö höföingja og yfirmanna. HliSin vor.u opin, þeir þurftu ekk- ert gjald aö greiöa til aö komast inn. Þeir komu hingaö til Ameríku í þeim tilgangi aö ihjálpa tii þess aS byggja upp þetta land, handa sjálfum sér og börnum sönunt- Stjórnin gaf þeim landiö frítt, landiö eöa löndin, sem aörir voru búnir aö berjast fyrir. Hún gaf þeim löndin til þess aS reisa þar bústaöi sína. í gamla landinu, fööurlandinu, unnu þeir baki botnu og gátu aöeins dregiS fram lífiö. Hér unnu þeir og nutu fullra gæöa lifsins. Vonirnar fyltu hjörtu þeirra. í hinu gamla fööurlandi var æ aö mæta yfir- manninum, embættismanninum, sem feöur vorir uröu aö beygja og bugta sig fyrir til merkis um undirgefni þeirra. Þessir embættismenn höföu jafnan hin æöstu sæti og þeim stóöu öll tækifæri opin, þó aö feöur vorir og synir þeirra yrSu aö vinna baki brotnu fyrir litlu gjaldi. Hér var enginn yfirboöarinn, enginn sem þeir þurftu aS beygja og bugta slg fyrir. Hér vor.u þeir sjálfir húsbændurntr. Hér beygjum vér höfuö vor fyrir hug- vitsmanninum, en hvorki fyrir tign né titlum. FeSur vorir vOru fullir vona, er þeir komu hingaö, og þessar vonir hafa komiS fram í bjarteygum sveinum og prúSum stúlkum, reisu- legum heimiium meS völdum húsbún- aöi, skólum æöri og lægri, lögmanna- stofum og þinghúsum. Þar eru drengirnirþeirra meö öSrum ungum mönnum landsins, og vinna sér heiöur' fyrir lærdóm og þekking, og skipa hin fremstu sæti mannfólagsins fyrir dugnaö eöa hyggindi og heiöarlega framkomu. Þeir voru félagar hinna framsækjandi ungu manna þessa lands, sem ekki þekkja annaö stolt, en þaS aö vera góöur drengur og dug- andi maSur, heiöarlegur maöur, fram sóknarmaSur og aö Vera stoltur af landinu meö öllum þess tækifærum, meS hinum fögru hugsjónum, meS hinni knýjandi framsóknarþrá, af landinu sem gefur hverjum einum tækifæri, smáum sem stórum, fá- tækum sem ríkum, hverjum eftr því, sem hann er fær ,um aö taka á móti- Eg segi þetta ekki til aS lasta ís- land. Kringumstæöur þar eru nú víst mikiS betri, en þær voru þegar feSur vorir yfirgáfu þaS. Mikiö af þeirri kúgun og þeim haröindum, sem þeir uröu fyrir er horfiS, og frelsi og framfarir komiö í staöinn. Eg er stoltur af því aS vera af íslenzku bergi brotinn, og aS hafa í erfSum ís- lenzkt þjóSerni og alt sem þaö hefir í skauti sínu. Ef eg ætti kost á aö fæöast á ný, og af hvaöa þjóSerni, sem eg vildi, kysi eg aö vera fæddur, eins og eg v'ar, á Islandi, af íslenzk- um ættum. En þó eg unni gamla landinu og öllu því sem þaS hefir i margar aldir langt fram til mín og feSra minna, þá er þaö engin ástæSa aS mér finst, aö eg skuli ekki kannast viS ástæöurnar, sem knúöu islenzku vesturfarana til þessa lands, og ástæö urnar fyrir vellíSan vorri í þessu landi og ástæSurnar fyrir því, aö okkar fyrsta skylda nú, er aö vera góöir borgarar þessa lands. Þegar því stríö þetta hófst, þá sáu þeir aS þaö var sama baráttan, sem haföi hraikiö forfeSur þeirra út úr Noregi, baráttan milli einveldis og lýöveldis, og aö þaö var ekki aö eins einv'eldi í einu landi, heldur einveldi yfir öllum heimi, sem hér var um aS gjöra. ÞaS var þvi ekkert undur- samlegt, aS þeir skyldu fara út í stríö- iS, ekkert furSanlegt aS synir þeirra og bræSur skyldu glaöir ganga í her- flokkana af frjálsum vilja, til þess aö berjast fyrir frelsiö og fólkiö og land- iS, sem oröiö var þeirra fööurland. Og eg vil fullyröa þaö, aS drengirnir okkar heföu ekki v'eriö sannir synir feSra sinna, ekki sannir synir hinna fyrri forfeöra sinna, sem Islend bygSu ef aö þeir heföu ekki heyrt kalliS, þegar þeir voru kvaddir til aS verja frólsi og fööurland. Og þeir af oss sem heima sitjum, eru ómenni og ætt- lerar forfeöra sinna ef aö þeir standa ekki aS baki drengjanna vösku, sem farnir eru, sem varaliö hér heima, og sjá þeim fyrir fæöu og vopnum og skotfærum og öll.u því sem þarf til aö vinna fullkominn sigur í stríöi þessu. En drengirnir okkar tóku herkvöö- inni ágætlega. í sveit iþeirri, þar sem eg bý eru fáir íslendingar. En þeir sem þar eru hafa gert færri tilraunir til þess aö komast undan herskyld- unni, heldur en nokkur annar þjóö- flokkur þar. Og eftir því sem eg hefi 'komist næst, þá þafa þeir fúsir og glaSir gefiö sig fram, er þeir voru kvaddir í öllum bygöum tslendinga í Bandatíkjunum- I Canada er einnig sagt, aS tíundi hver íslendingur sé í stríöinu, og aö íslendingar standi, aS þvi tilliti næst þeim fremsta af öllum þjóöflokkum í Canada.. t Canada hafa þeir nú þegar aflaö sér ævarandi ■heiSurs og frægöar, meS öörum Can- adamönnum. Og þegar saga striös- ins verSur rituS, veröur þaö Canad- iski hermaSurinn, sem skipar eitt heiöurssætiS fyrir framúrskarandi hreysti og hugrakka og drengilega framkomu. Allir þessir drengir hafa gengiS út i heljarbaráttu þessa, án Jjess aö hugsa nokkuö um eigin hagn- aS, eSa metorS, eöa fyrirætlanir til vegs og frama, því oft hafa þeir lagt alt þetta í sölurnar til þess aö vinna fyrir frelsiö og fööurlandiö og mann- félagiö. Vér fórum hingaS til þessa lands af því, aö í hin.u gamla fööur- landi voru í Evrópu voru tækifærin fá, á þeim dögum og sára lítiS um jafnrétti, frelsi og framfarir. En nú hafa þessir ungu drengir vorir fariö til vígvallanna til þess aS afla NorS- urálfunni þess, sem einmitt hrakti feö ur þeirra og mæöur burtu þaöan. 1 skörum stórum hafa þeir lagt leiöir þangaS, sem víkingar hinna fyrri daga sjálfstæSir, hugrakkir og hraustir, til þess aS brjóta og rífa til grunna hinn seinasta kastala einveldisins, til þess aS varpa flötu aö fótum sér hinu þýzka keisaravaldi, meS öllu þess voöalega hermannavaldi. MeS hinum hugrökku herskörum bandamanna fóru þeir austur þangaö, til þess aS slíta Evrópu úr greipum þessa voöa- veldis, og þaöan munu þeir aftur koma eftir aS þeir hafa breytt út yfir Noröurálfuna þessa hina dýrmætu fjársjóöu, sem feöur vorir voru aö leita hingaS til Ameríku, sjálfstæöiS, jafnréttiö og tækiifærin. Ógleyman- legan heiSur og sóma eiga þeir skiIiS hinir íslenzku hermenn fyrir alt þetta. En þetta er ekki nóg, aS vér sýnum þeim heiöur og sóma og lofum fram- komu þeirra. Þeim sjálfum mundi seinast til hugar koma aS æskja þess. Skyldurnar liggja óta 1 á heröum vor- um. Þeir eru nú á vígvöllum Frakk- lands, máske í hinum fremstu her- göröum. En á nóttum líta þeir á himni uppi hinar sömu stjörnur, sem skinu yfir höföum þeirra hér í Amer- íku, þá hugsa þeir til okkar- HvaS ætliö þér aS þeir myndu óska aö vér gerSum? AS vér legöum hendur i skaut elía tækjum til starfa. Vér erum megin-varaliö hersveitanna á Frakk- landi, og skylda vor er sú, aS Ieggja þeim alt til, sem í hergröfunum eru. Þaö þarf eiginn aS efast um her- mennina aS þeir geri sinn hluta starfs ins. Þeir ráSast á óvininaa meS hvat- leik og hreysti, en sjáifa sig verja þeir meS snild og hugrekki, þegar á þá er ráöist. En þeir hrópa til vor, aö vér gjörum skyldur vorar. Verum fúsir og fljótir aö gegna kalli þessu. Þeir leggja alt í sölurnar jafnvel líf- iS sjálft. Vér veröum því aö leggja fram alt sem þeir krefjast af oss. En svo eru margir þeirra, sem hafa lífiS ilátiö, sem nú lita yfir djúpiö sem aS- skilur þetta líf og annaö. Hvers ætl- iS þér aö ]>eir krefjist nú af oss? Andi þeirra hrópar nú til vor frá hin- um eilífu bústööum, aS gugna ekki, en halda áfram aö standa fast meS bandamönnum í oröi og verki, aS stySja réttlátt mál, mál, sem engan eigingjarnar hvatir loöa viS, þeir kalla til vOr aö standa fastir i kross- ferS þessari, til þess aö leggja grund- völlinn aS varanlegu frelsi og sjálf- ræSi og friöi á milli allra þjóöa heims- ins. Nú er engin tími fyrir kyrláta, friS- sama þegnskyldu; enginn tími til aS þegja, enginn tími til öfundar eöa afbrýSissemi milli bandamanna, eng- inn tími, aö rýra eöa draga úr gjörS- um eöa framkvæmdum nokkurs þeirra Og hver sem þaö gerir, hann er aö tala máli ÞjóSverja og hjálpa övinum bandamanna. Hver sá maöur, sem heimili á í Bandaríkjunum eSa Can- ada hann nýtur verndar laganna i löndum þessum og gæSa þelrra allra, sem frelsinu fylgja. En hallist hann á hliö ÞjóSverja, eöa ef hann læöist í sauöargæru og varast aS segja nokk- uö, af því aS hann heldur aS sér sé þaö fyrir beztu, en foröast aS leggja nokkuS fram föS.urlandi sínu, sem hann býr í, til liös og hjálpar, þá er hann landráSamaÖur og svíkur skvld- ur viS þetta sitt nýja fööurland, og er til skammar forfeörum sínum, þvi aS hann svikur þá skyldu aö styöja og fylgja fram hugsjónum þeim hin- um fögru, sem þeir böröust og lécu lífiS fyrir. Og séu þeir nokkrir. setn ekki kunna aö meta kosti þá, sem þeim bjóSast hér, þá segi eg þaS skýrt og óhikaö, aS þeir ættu aö tak- ast og í hald setjast, og sendast yfir haf aust.ur til vina sinna, til Húna og Búlgara og hinna illræmdu Tyrkja. Vinir mínir! Eg held því fastlega fram aS nú þurfum viö aS sýna mann- skap þann, sem í oss býr, og standa fastir fyrir og vera ótrauöir til frant' kvæmdanna- ÞaS er aS eins um eitt aö gera, fyrir alla sanna fööurlands elskandi menn af íslezku kyni. En ‘ÞaS er, aS hv'er einasti maöur leggi alt sitt fram til aS vinna sigur í stríöi þessu. Ef aö viö nú bregöumst skyldu þeirri, þá bregSumst vér hinum is- lenzku hermönnum á vígvöllunum. Og vér verö.um þá ekki hæfir til aS mæta þeim og taka í hönd þeirra er iþeir koma sigri hrósandi helm, þegar bandamenn hafa unniö frægan sigur í stríSi þeissu. Vér veröum þá auS- kendir og brennimerktir fyrlr van- þakklætiS viö landiS, sem sló opnum hliöum sinum og veitti oss mðttöku, og tók oss ölilum sem einkasonum sínum. Og vér verSum brennlmerktir sem skömm og sviviröing öllum for- feörum vorum, þvi vér höfum þá svikiö frelsiö og jafnréttiö, sem þeir æfinlega böröust fyrir og létu líf sitt fyrir. Vér getum veriS stoltir af aö minn- ast þess, aS herskarar v'orir eru aö berjast fyrir hinu göfugasta málefni, fyrir málefni, sem menn á öllum öld- um hafa gengiö í dauöann fyrir, vér vér berjum fyrir frelsinu og rétti allra þjóöa, hvort sem þær eru smáar eöa stórar, aö fá aö stjórna sér sjálfar. vér getum veriS stoltir af aS minnast þess, aS, herskarar vorir eru aö berj- ast fyrir því aö veita ölluni heimi frelsi, en ekki til þess, aö gera menn aS þrælum. Þeir berjast ekki fyrir sjálfa sig, heldur fyrir aöra, ekki til þess aS brjóta undir sig lönd og þjóS- ir, heldur fyrir samvizku sína. Hugsum oss nú sem værum vér í nærveru hermanna vorra, i nærveru ,anda þeirra sem falliö hafa á víg- völlunum og látum oss heita þvi hvern' og einn aö helga sjálfa oiss og öli vor störf, jafnvel lífiö sjálft, ef þörf ger- ist, til þess aö styrkja þá og efla, en styöja og v'eita hiS fastasta fylgi stjórn vorri og bandamönnum. Og meS þenna einhuga ásetning skulum viö standa fastir í trúnni aö vér vinn- um stríö þetta, fastir i trúnni og traustinu á bandamönnum, traustinu á herskörum vorum, traustinu á hinum íslenzku hermönnum. Og snúumst haröir móti ölluni þeirp, sem niöra vilja vorum eigin mönnum eöa einni eSa annari bandamannaþjóö, rétt sem væru þeir aS óviröa og smána vora eigin ættmenn og frændur. Höfum óbilandi trú á sjálfum oss, svo aS hvaö sem yfir dynur, þá gleymum viö því aldrei aS vér erum aS berjast fyrir hinu bezta og göfugasta máli, sem nokkurntíma 'hefir veriö barist fyrir. Verttm trúir landi þessu, sem ekki einungis tók oss útbreiddum faömi, heldur einnig lagöi í skaut vort öll tækifærin til vegs og frama og vellíSunar, verum trúir móöurlandinu sem æfinlega, öldum saman hefir bar- ist fyrir frelsi og sjálfstæöi. Verum trúir hinum fyrri feörum vorum, sem heldur v’tldu lífiS láta, en beygja sig undir undir ok og svipu einvaldanna- Og minumst þess og gleymum aldrei, aS sem fslendingar, og menn af ís- lenzku kyni stöndum vér frammi fyr- ir öllum hinum mentaöa heimi, sem fellir dóminn yfir oss, hvort vér ger- um skyldu vora eöa bregöumst henni, og vinir mínir, látum oss ekki breg'S- ast. Hefjum tign Fjallkon- unnar. Ræöa Dr. M. B. Halldórssonar á íslendingadeginum í Winnipeg 2* ágúst 1918. í tuttugu og niu ár hafa Islending- ar í Winnipeg og víöa út um bygSir íslendinga í Ameríku haldiö annan dag ágústmánaSar hátiölegan í minn- ingu um ættlandiö, ísland. Var fyrsta hugmyndin um þetta hátíöarhald meö fram sú, aS sanieina íslendinga, þrátt fyrir skiftar skoöanir í ýmsum atriö- um, um eitthvert málefni, sem enginn ágreiningur gæti veriö um. Tókst þaö og aö nokkru leyti, en þó aS eins um stundarsakir. En margt hefir oröiö til þess aS halda þessu hátíöar- haldi viö, svo sem þaö, aS gamlir vin- ir hittast oft viö þessi tækifæri eftir langan aöskilnaS, báöum til mikillar ánægju. í þetta sinn hefir hátíSar- haldiS oröiö til þess, aS Islendingar hafa veitt heimkomnum hermönnum sínum dálitla glaöningu, sem kalla má hiS mesta nauösynja og skylduverk, eins og líka hitt, aS ákveSiS er aS gefa ágóSann af deginum í dag til íslenzkra líknarstofnana í sambandi v'iS stríöiö. Þaö er því synd aö segja, aS þetta hátíSarhald komi aS nokkru leyti i mótsögn viS skyldur vorar sem canad- iskir borgarar. Enda ætti þaö ekki aö vera, því þaö er meö framkomu vorri sem borgarar þess lands, er vér búum í, ekki aö eins i dag heldur hina 364 daga ársins, sem tign Fjallkon- unnar hækkar eöa lækkar. Þær hundr- aö og tíu eöa tólf miljónir manna, sem hyggja NorSur-Ameríku, frá tshafi til áarinnar fögru og sem vér búum á meöal, vita eSlilega lítiö eöa ekkert um Island, og byggja því álit sitt á því eingöngu eftir viSurkenningu þeirra á Islendingum þeim, er þeir þekkja. Þaö er því algerlega undir oss komiö, hvort álitiS veröur gott eöa lélegt. ÞaS er vor heilög skylda, aö koma svo fram í hvívetna, hvar sem vér er- um, aö mynd Fjallkonunnar—hennar móöur okkar, sem vær erum frá skild ir og fæst af oss munum aftur sjá— veröi sem glæsilegust og göfugust augum allra manna. Ekki meö bví aö hrópa “eg er Islendingur” á götu- hornum og á strætum úti, þaS er ó- þarfi. Ekki meö háværum hrókaræÖ- um á útlendu máli, aS úþörfu og á op- inberum stööum, þaS er ókurteisi. Ekki meS því aö láta þaö í veöri vaka aö vér íslendingar séum allra manna vitrastir og mentaöastir, því þaö læt- ur illa i eyrum og er því miBur ekki sannleikur- Ekki heldur meB málæSi og skriffinsku, eöa meö þvi aS elta málóSa skriffinna, sem eru svo mikil ómenni, aö þeir geta ekki haft ofan af fyrir sér á ærlegan hátt, og taka svo til þeirra örþrifaráSa, aS gerast æs^ ingamenn; bera þeir menn enga virS- ■ingu fyrir sannleik, réttvísi eSa sann- girni, hafa sjaldan mannskap í sér til aS ljúga hreinlega og leggja svo þaö í v'ana sinn aS segja hálfan sannleik- ann, sem er jafnan hin svartasta lygi og eru því ásteitingarsteinar hvers þess, er nokkuö hefir viS þá aö sælda Því síSur hefjum vér tigpi Fjallkon- unnar meö Breta hatri eSa ÞjóSverja lofi. Síöan ísland bygSist hefir þaö framleitt aS eins tvo menn, sem mega kallast i líkingu viö nútíöar Þ jóöverja þaS voru þeir Axla-Björn og sonur hans Sveinn Skotti. AS eins einu sinni í meira en þúsund ár hefir nú- tíöar hernaSar aöferö ÞjóSverja ver- iö viöhöfö á íslandi; þaS var þegar Tyrkir komu þangaö á seytjándu öld, Og þó er mér sagt, aS sumir höföingj- amir í Reykjavík séu svo miklir ÞjóS verja vinir, aS þeir séu ekki máli mælandi; og þaS sama mundi eiga sér staS hér, ef ekki 'væri hræöslan v'iö lög og rétt landsirts, því svo mikiö er af þessum ósóma meöal vor, aS sví virSing er aS. Vér höfum ekkert viS þessa Reykja víkur gosa aS sælda; en þegar þýzk- sinnuöu hengingarólarnar hérna koma til ,yöar meö landrá'Sa-hvislanir sinar, þá grípiö fyTÍr kverkar þeim, því þeir eru eiturormar og nöSrukyn. Ekki heldur veröum vér meiri menn eöa ættjörSinni til meiri sóma meS því .aö gerast sorphaugar fyrir óljósar hlaupakenningar, svo sem anarkismus atheismus, materialismus internation- alismus eöa sósialismus. Aldrei er meiri þörf á föstum og vel ígrunduÖ- um skoSunum um þá hluti sem mestu varSa, en einmitt þegar einhver þjóS er aö koma sér fyrir i nýju landi, og sameinast þeirri þjóö sem fyrir er; en þaö sézt bezt aö allar þessar kennlng- ar leiöa til glötunar, á hinu hörmulega ^standi sem þær hafa leitt yfir þjóöina á Rússlandi. En vér hefjum tign Fjallkonunnar meS því aö vera trúir tyfir litlu, sv'o viö veröum settir yfir meira. MeS því aö borga skuldir vorar, halda lof- orö vor, taka ekki viS mútum og meB því aö reka af oss þaö ámæli, aS oss megi kaupa sem sláturfé. Meö þvi aS segja sanleikann, eins og vér vitum hann beztan og réttastan. I einu orSi sagt, meö því aö halda boSorSin, vera drengir góöir og gera aö eins þaö sem dugandi mönnum er samboSiS. MeS því aS halda sáttmála vorn viö þaö land, sem tekiS hefir oss undir vernd sína og sem vér höfum svariö hollustu, og erum því skyldir aS offra fé og fjörvi, Hfi og limum, ef á þarf aö hakla, hvort sem er til aS verjast útlendum her eöa innbyröis óeiröum; þetta auövitaö á jafnt viö hvort sem viS erum borgarar fyrir norSan eSa ■sunnan ‘Hnuna’. MeS því aö kappkosta aö gera eitt- hvaS þaö, er geri heiminn betri sem heimkynni mannkynsins af því aS vér höfum í honum lifaö, og láta ekki hug- fallast þó vér þurfum lengi aö bíöa efir árangrinum af verkum vorum, eins og t- d. S. Anderson, sem veröld- inni gaf beltishreyfingar aöferöina fyrir meir en 25 árum og enga viSur- kenningu hefir fengiö. Meö því aö læra aö þekkja hina miklu og góöu kosti þjóSar þeirrar, sem vér búum innan um; þaS er laf- hægt aö komast svo niöur í ensku, aö vér getum bjargast af; hitt er erfiS ara aS þekkja svo hugarfar manna af öSrum þjóSflokkum, aS vér vitum hvers vér megum búast viS af þeim og hvers þeir ætlist til af oss, undir sem flestum kringumstæSum, og þaS er vanþekking í þeim efnum, sem oft- ast leiSir til misskilnings og miskliöar Og síSast en ekki sízt hefjum vér tign Fjallkonunnar meö því aS ala upp og menta svo börn vor, aö þau veröi sannir meölimir þess þjóöfélags ^em þau heyra til. ÞaS er óSs manns æSi aS ætla sér aö viöhalda íslenzku jjóöerni og íslenzkri tungu í Ameríku um aldur og æfi, en hitt getum vér og gjörum ef vér erum menn til, aö skilja svo viS, aö lcomandi kynslóSir telji þaö heiöur aö geta rakiS ætt sina til íslendinga. MeS þvi hefjum vér tign Fjallkon- unnar. Ferð um Skaftafells- sýslu 1918 Eftir Guðmund Hjaltason. Þann 4. febrúar fór eg af staS, og kom heim 27. maí. Fór alveg austur í Lón, hefi aldrei áöur komiö í þá sveit, hélt yfir 90 fyrirlestra á meir en 40 stöSum í sýslunni, viStökur fyr- irtak og athygli ágætt, eins og ár iö 1916. Af því aS fæstir geyma blaSagrein- ar og muna því iiklega fátt af lýs- ingu minni þaS ár, ætla eg aö rita nokkuö um sýsluna og sýslubúa líka, en samt nokkuS öSruvísi en áöur. Tek fyrst þaS, sem liggur næist. . Arfcrði í sýslunni í vetur og vor. Umhleypinga - og óviSrasamt var í febrúar og marz, en batnaSi meö april; komu samt á honum frost og hrakviöraköst, en færri en á hinum mánuöunum. AllstaSar var snjólaust á láglendi í annari viku eftir páska, urSu þá nógir hagar fyrir fé og hesta, en gefiö var því samt meira og minna, þvi jörS er víSa kvistlítiLog lítiö um vetrargrænar fóSurplöntur í þessum snjóléttu sveitum. Samt uröu hey nóg, því batinn kom svo snemma. Skepnuhöld góS ; sá eg hvergi margar skepnur, voru allar fjörugar og frem- ur sællegar aö sjá. Eftir spáskana kom feiknaafli ' Austursýsluna mest alla, bæSi í Lón- iö, i Nesin og Mýrarnar, í Horna- fjörSinn og i SuSursveitina. En Öræfin vór hann þó ekki kominn, enda er ennþá öröugra þar meö út- ræSi en í hinum sveitunum. Eg held aö þeir hafi veriö búnir aS fá fyrir sumarmálin i áSur nefndum sveitum kringum 40 þús. alls af þorski, stút ungi og sumstaöar stórufsa, mest : færi, sumt inni í Hornafiröi sjálfum, en mest út á opnu hafi. Fengu . d Suöursveitamenn 10—12 þús. Gengu þaöan fjögur Skip, 6- og 8-æringar, en 12 manns á hverju. Frá Mýrum gengu 6 skip, og eitthvaö líkt var meö þetta á Nesjunum. Auk þess voru þar mótorbátar, flestir austan af fjöröum. 6 franskar færaduggur voru þar úti fyrir, en botnvörpungar engir. Eg fór um sumarmálin úr Austur sýslunni. Og rétt á eftir frétti eg um sifeldan afla þar. Er líklegt, aö urn mánaöamót apríl og maí hafi þeir veriö búnir aö fá 20 þús .e&a meira, i sveit hverja; líka var þá komin kola- og hnýsuveiöi á HornaffjörSinn. Mik- iö búiS aö salta, og fariö var líka aS heröa áöur en eg fór. — Eg var nótt hjá Þórhalli kaupmanni á HornafirSi, og var þá þegar kominn talsverSur saltfisksafli hjá honum og bættist mikiö viö seinna. Hann sýndi mér vörubirgSir sínar, og var heldur rík- mannleg á aö líta, kassi viS kassa og sekkur viö sekk- Minnir mig hann segSist vera búinn aö byrgja sig svona mikiö til, eöa alveg, fyrir áriö. Hér um bil öll Alustursýsjan verzlar viö hann. — Snemmgróiö var þar eystra. Vetrarblóm útsprungin í Hornafiröi, stór og fögur, 17. april. Og á sumar- daginn fyrsta var birkilauf aö springa út á Svínafelli í öræfum og fult af algrænum hnöppum á skóginum. Burnirót á veggjum meö 5 þuml- löng um nýgræöngs blaöleggjum, tún óSum aS grænka og veöriö mjög blítt, fult af rjúpum á túnum þar og víöar í Öræfum, og þær litu vel út — en marga sá eg nú rjúpnaræflana á leiö- inni. — Austunsýslubúar virSast vera vel byrgir þetta áriö. ÞaS sem helzt skortir í vor sumstaöar, var eldiviSur (Nlór er ekki víöa, skógur þó sumstaö- ar, reki nokkur, en kol ókaupandi enda sá eg þau ekki neinstaöar, aö teljandi væri. Lakara var ástandiö meS birgSir í Vestursýslunni. Hey aS vísu nóg og skepnuhöld lika góö en lítiö var um fisk fyr en eftir sum- armál, þá fór aS smáaflast, og fyrir hvítasunnu var komin góöur afli Mýrdalnum, einkum vestan til- Lítiö var og um vörur á Mýrdalsvik í vor, en svo kom nú “Skaftfellingur” fyrir hátíöina meö eitthvaS 50 tonn. 2. óviðjafnanlegt landslag. Eftir því sem mér er kunnugt, þá ■má landslagiö í Skaftafellssýslu heita óviSjafnanlegt. Þar eru miklir jökl ar og jökulvötn, mikil eldfjöll, hraun og sandar í merkilegri sameining tiltölulega litlu svæöi (3—400 fermíl um). JÖklar, eldfjöl, hraun og sand ar eru nú reyndar víöa í veröldinni en vanalega ekki öll saman, heldur sitt á hverjum staö. Jöklar eru, til dæmis, nógir á Grænlandi, einnig Sviss og Noregi, en þar hraunin og sandarnir. Aftur eru nóg eldfjöll og hraun á Italíu og í Japan, en þar er lítiö um jöklana. Og nógir eru sandar í Sahara og MiS-Asíu, en jökulv'ötn renna ekki yfir þá. Austur á Kamtsjatka eru eldfjöll og jöklar; en ekki veit eg hvort jökulvötn renna þar yfir mikla eyöisanda meS stór- flóöum og húsháum borgar-ís, eins og Skeiöará gjörir í hlaupum. sínum- Skaftafellssýsla er einmitt þaö, sem einna mest staöfestir þaS, sem dr. H. Péturss segir um Island: “ÞaS líkist engum löndum.” Þaö er gamal mis- skilningur aö segja aS Noregur og ísland séu Hk, 'því þau eru í mörgu nauSa-ólík, alt önnur jarSmyndun og fjallalögun, og alt annaS grjót; já, jurtalíf talsvert annaö; og einkum eT Skaftafellssýsla afar-ólík Noregi. Sléttlendin miklu og háu fjqllin hjá henni Hkjast þó fremur sumium slétt- um viö háfjöll Miöjaröarhafsland- anna. eru ekki förin — farvegina á þurru — hefi eg séS, og sýna þau glögt, aS gangur hefir veriS á. Eina botin, aö duglegir og gætnir eru fylgdarmenn þama ausurfrá og hestar afbragS* Óvanir menn meö óvana hesta mega vara sig á vötnum þesum, og þaö eins þó þau séu lítil. Þau eru mörg sí-mórauö, og botnsteinar, hyljir og sandbleytur sjást þvi ekki. Arnar í Vestur-SkaftafeUssýslu. Fátt er nytsamlegra fyrir feröa- manninn en aö þekkja vel torfærur >ær, sem veröa á vegi hans. Skal þvi byrja á aS lýsa nokkuö ánum í Skaga- felssýslu. Og fyrst skal fræga telja, >á sem næst er þeim sem austur fara, ökulsá á Sólheimasandi, sem liggur austan viS Skógasand. Hún er afar- ströng og stórgrýtt, nema neSst, en >ar er aftur sandbleytan. Á þessi vex afar-fljótt, skellur oft yfir hest- inn og' þá er hætt. Mesta reiö eg hana bóghnútu aö ofan, en rúmlega í kviB aö neSan. Þesisu, cSa meiru, munar straumnum- En tvisvar fékk eg hana rétt i kviS, og þrisvar í hné. En hún er oft mest, já, ófær, þegar mest liggur á, bæöi fyrir slátt, um slátt og eins á haustin; já, getur altaf oröiö ófær. Lón mikiB er í jöklinum viS upptök hennar, og hleypur fram meö ofsa-jökulhlaupi, þegar minst varir; óferjandi held eg hún sé, og bráö- ófær er jökullinn, sem hún kemur úr, fyrir hest. Sagt er, aS kunnugir menn geti klöngrast gangandi yfir hann. En krókur er þaö, og þá bezt aö vera manbroddaöur! Margir hafa fariö í hana, og þaS gætnir og örugg- ir menn. ÞaS er því meira en þörf aö brúa hana ! Fyrir austan hana eru Mýrdalnum 2 jökulár, Klifandi og Hafursá, miklu hættuminni, en þó stundum v'arasamar. Tvær smáar ár eru austar í Mýrdalnum, og austan viö Mýrdalsvík er Kerlingardalsá, er getur oröiS djúp og varasöm. — Margar ár eru á Mýrdalssandi. Vest- ast er Múlahvísl, vex ægilega, renn- ur þá í mörgum hvislum, en veröur stundum eitt samflæöi, bæjarleiöar- kom á breidd. ÁSur rann meginvatn hennar austar, fórust þrír merkismenn því 1823. Kvaö Bjarni Thoraren- sen um þaS og segir: "Jökulfljót rennur á sandinum svart, sent upp úr náheimum berg gegn um hart.” En aldrei hefi eg fengiö Múlakvísl nema undir kviö. Hún er eins og önnur jökulvötn eystra, minst á útmánuöum og vorum. Háöldu-kvísl er á miSj- um sandinum* Hún er bergvatn og vex sjaldan mikiö. Svo kemur Blauta- kvísl; hún er ekki mikil heldur, en sandbleyta er oft í henni, eins og hin- um ánum, neöan til, þar sem sandur- inn er fínn. Þar fyrir austan er á, vestan v'iö sæluhúsiö. Og fyrir aust- an þaö 3 smá-ár, er Kælarar heita; vaxa stundum. Fyrir austan Mýr- dalssand er mesta áin í sýslunni, KúSafljótiS. Ekki fór eg yfir þaö, heldur þær ár, sem þaS veröur til af, og þær eru þesar: Fyrst Hólmsá; hún er brúuö, og var sannarlega ekki vanþörf á því. Mér 'þykir hún voSa- Iegri en Jökulsá á Breiöamerkur- sandí, bæöi vatnsmikil og ströng. Svo kemur Skaftártungufljót, talsvert bergvatn, enfremur góö ..vöS á því. Svo er Ásavatn (EldvatnJ, mjótt, strangt, vatnsmikiö og varla reitt, enda brúaö; kemur þaö ofan úr Skaftá. Auk þessa renna mörg smá- vötn í Kúöafljót, og er Skálm, sunnan og vestan viS Hólmsá, eitt þeirra Er hún eiginlega uppspretta I sandin- um, en í hana rennur frá jöklum í leysingum. Fyrir austan Ásavatn renna Ásakvíslar þrjár, eSa fleiri, suöur og ofan í gegn um Skaftár- hrauniö frá 1783. Eru oft miklar Eldra hraun er undir þvi neöan og austan viö þaö, og í því miöju. Skaftá sjálf rennur ofan og norSan viö hrauniö og svo niöur og austur fyrir austan ]>aS. Eru því þessi miklu hraun, ásamt Meöallandinu fyrir neö- an þau, afhólmuð lönd. — HiS eigin- Jega Eldvatn kemur upp i miðjum hraunum þesum, gjáótt og sendiö botni; reiö eg þaö dýpst í miöjar siö- ur; er ekki slæmt fyrir gætna og kunnuga. — Á Síöunni er Geirlandsá, ströng og vex mikiö; er þá varasöm. — Svo eru smá—ár, unz Þverá kemur, oft mikil; er, eSa var, ferja viS hana. Svo er Hverfisfljót, er mikiö í vöxt- um, en nú brúaö; og Brunná fyrir austan þaö. Hún er samt ekki mjög mikil. Svo er ein á enn, og svo kem- ur Kálfafell, og fyrir austan þaö er Djúpá, vatnsmikil, sröng og botnslæm. Veitti ekki af aö brúa hana. — Milli Austur- og Vestursýslunnar eru Núpsvötnin; mikiS en fremur lygnt jökulvatn í mörgum kvíslum. Eg fékk þau þetta milli hnés og kviöar og í bóghnútu; voru þau ekki mikil fremur en hinar árnar, þegar eg fór yfir um þær. Eg hefi ekki séö Skaftafellssýslu- vötnin í neinum algleymingi. En Tvíburar. i. Hefuröu séö hann Berg á Brúnum brýna ljá og skára grundir, flekkja græna tööu’ á túnum, taka föng í sterkar mundir, hlaöa bólstra, bundnum sátum bylta undir hlööu-þakiS, — þreTfa eftir þerrigátum ]>egar hann er aö hiröa rakiö? Hefuröu séö hann fé sitt fæBa, fjúki drífa' aö vetrar-lagi, yfir hjarn meö hjaröir þræöa, halda þeim á beitar-dragi, skemta sér viö skara-fokiö, skófla mjöll i stórum flettum, — hirÖinn góöa, er hríöar-rokiö hræöist ekki’ í Tröllaklettum ? Hefuröu séö hann bisa’ og byggja, brjóta land í ræktar-teiga, hollrar vinnu vexti þiggja; vilja alla þrælslund feiga, ógeS sitt á yfirlæti enga stund í felur draga, — nytjastarfsins máttar mæti muna’ og viröa alla daga? II. Hofuröu séö hann Björn á Búðum búöarskápa glingri fylla, hafa sölu á silki-skrúöum, sýn og skilning ýmsum villa; hlaöa undir tízku-tróSur tepruskapar svikadýnum, fegra láta fleipurs-hróöur fánýtiS í varning sínum ? Hefuröu séö hann “selst-sem-gulli” sveipa flón og tildur-snápa, sem aS glingurs glæsi-fulli gætnislaust í hópum rápa; þannig séö hans sigur-vilja sinu merki á lofti halda: rotu-gerla gylling hylja, giftuleysiS silki tjalda? Hefuröu séS hans sigurmerki sett á þeirra brjóst og enni sem aö eru’ í orSi og verki amlóSar og vesalmenni ? Samneytið viö Björn í Búöum blettar landiS rotu-flögum, lætur ýmsa flata’ á flúSum falla — á þessum reynsludögum. — III. Viltu gera boö i báöa, Brandur minn í Hverageröi! Játa kytfu kasti ráöa kaupa báSa sama verþi? Æi-jæja- Þú munt þekkja, þegar er um slikt aS velja, Þá sem eru og þá sem blekkja. Þér mun enginn hughvarf telja- Halldór Helgason. Orpheum. Skemtiskráin á Orpheum næstu viku verður alveg dæmalaust margbreytt. Þar veröa bæöi smáleikir, söngur, hljóöfærasláttur og íþróttasýningar. Einn leikurinn heitir: “Where there’s a Will, there’s a^Vay”, og leik- ur Mrs. Whiffen aöalhlutverkiö, meö aöstoö dóttur sinnar Miss Peggy Whiffen. Þá má ekki gleyma skop- leikjunum “The Chinese Honeymoon” og “The Royal Chef’’. Einnig veröa sýndar myndir af merkilegustu viöburöum veraldarinn- ar í seinni tíö. Má þar margan fróö- leik sjá, er enginn má án vera. Dominion. Aöal-kvikmyndaleikurinn, sem sýnd ur veröur á Dominion leikhúsinu næstu viku heitir “The Danger Mark” saminn af Robert W. Chambers, og er efni leiksins um arfgengi, sérlega fræSandi. Önnur mynd, er leikhúsiö sýnir, og sem telja má í röS allra beztu kvikmyndaleikja, heitlr “Up Road with Sallie” er ákaflega hlægi- legur skopleikur, sem alir ættu aS sjá og enn fremur veröur sýnd dæmalaust skemtileg mynd, er kallast “Laidies First”, og dregur efni hennar aS sér athygli allra manna-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.