Lögberg - 26.09.1918, Side 1

Lögberg - 26.09.1918, Side 1
SPIERS-PARNELLBAKING CO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sem verið getur. REYNIÐ ÞA! TALSlMI: Garry 2346 - WINNIPEG Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON 490 Main St. Garry 1320 31. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 26. SEPTEMBER 1918 NUMER 39 INNRITAÐIST 1 ÁGÖST 1914 ER NÚ FALLINN smiðja, einhverstaðar í Canada til þess að búa til hörtvinna, að þessum tíma hefir Canada oröið að kaupa all- an slíkan þrá’S annaðhvort frá Bret- landi eöa Bandaríkjunum. En meS því aS hörræktin í Canada hefir gefist vel v'irSist engin ástæSa til þess aS flytja árlega úr landi alla höruppsker- una og kaupa hana svo aftur til baka; unna af erlendu fólki. Þykir þvi rétt aS koma hér upp verksmiSju til tvinna gerSar. frorstcinn G. ÓÍhfsson Símskeyti liafa borist foreldrum hans aS hann hafi særst 6. sept., og dáiS samdægurs af sárum. Þorsteinn innritaSist í herinn, 34. Fort Garry Horse deildina, hér í Winnipeg í ágúst mánuSi 1914, og mun hafa veriS einn af hinum fyrstu mönnum, sem gengu í herinn hér i Winnipeg. Deild hans lagSi af staS 30. áúgst til Valcar- tier og stanzaSi þar um tima, og fór síSan til Englands. í septembermán- uSi 1915 fór Þorsteinn sálugi til Frakklands, og var hann þar stöðugt í ýmsum herdeildum þangaS til 6. þ. m. er hann féll. Hann mun hafa tek- iS þátt í flestum, ef ekki öllum þeim mörgu bardögum, sem Canadamenn hafa háS á Frakklandi síSan stríSiS byrjaSi. í gegnum þaS alt saman hafSi hann ætíS ágæta heilsu líkam- lega og óbilandi sálarþrek hvaS sem aS kallaSi. Bréf hans voru ætíS full af glaSværS og sýndu 'hversu glöggt hann sá skyldu sína og allra í þessu voða heims stríSi. Aldrei kvartaSf hann öll J)essi ár og baS foreldra og systkini aS vera vongóS og bera eng- an kvíSboga fyrir sér. En samt get- ur maður séS aS mikiS hafi hann lang- aS til aS komast heim. 1 sumar var honum gefinn kostur á annaShvort aS taka hærri stöSu — verSa Lieutenant, eSa fá frí i október til aS fara til Canada. Hann kaus hiS siðara og hefði siglt heim í október, maklega búinn aS fylla skyldu sína hefði hann sIoppiS i síðasta bardaganum. En svo má meS sanni segja aS hann sé kominn heim; nú er hann laus viS þjáningar þessa lífs og hinar þungpi skyldu sem féll á herSar hans og sem hann uppfylti svo rækilega sérhlífnis- laust. Þorsteinn sálugi var fæddur Winnipeg 6. nóv. 1894. Hann er son- ur þeirra hjónanna Áslaugar Hans- dóttir og Guðlaugs trésmiSs Ólafsson- ar. Þótt harmur sá sem foreldrar og systkini bera í brjósti sé þungur og söknuðurinn mikill, þá er þaS huggun samt aS vita aS hinn fallni hafi í öll þessi ár ótvírætt gert skyldu sína og aS síSustu gefiS það dýrmætasta sem maSurinn á til — hans eigiS lif — fyrir hið mikla málefni sem barist er fyrir til þess aS aðrir þyrftu eigi aS líða það sem hann leiS. Lengi- lifi minning hinnar föllnu hetju. VerkamannaþingiS, sem staðiö hef- yfir i Quebeec undanfarna daga, hefir aS mörgu leyti veriS stórmerki- legt. Málefnin, sem á dagskrá voru, hafa bersýnilega veriS bæSi mörg og mikilvæg. MeSál annars, er þing jetta gjörSi var þaS aS samþykkja skorun til allra verkamanna í land- ími, um aS kaupa hluti í hinu nýja sigurláni Canada, sem boðiS mun verða út innan skamms. Önnur þýSingarmikil þjóSræknis- uppástunga var born fram á þinginu af Axel Lyon, Toronto, þess efnis aS hvetja sambandsstjórnina til þess a'S greiSa enga vexti af þessu fyrirhug- aSa sigurláni — aðeins endurborga höfuSstólinn. KvaS hann aS viS letta ,koma mundi glöggar i ljós föS- urlandsást fólksins í heild sinni, qg af )ví mætti skýrt marka, hve mikiS menn væru fúsir á aS leggja í sölurn- ar fyrir “drengina” á orustuvöllum Frakklands. bAKKARAVARP. Vort innilegasta hjartans þakklæti flytjum viS hór meS öllum þeim, er er sýndu okkur hluttekningu i okkar djúpu sorg út af fráfalli elskulegs son ar og bróSurs Þorsteins G. Ólafssonar sem féll í orustu á Frakklandi 6. sept. síðastl. Sérstaklega v'iljum viS þó Jjakka séra Birni B. Jónssyni fyrir hans huggandi heimsókn og hin hlýju og innilegu minningarorS, er hann mælti um hinn látna í Fyrstu lút kirkjunni. — Enn fremur þökkum viS hjartanlega Miss SigriSi Jónsson, er færSi okkur fagran blómsveig frá her- málanefnd hins 10. hersöfnunarhéraðs og biSjum hana aS skila hjartans þökk tii réttra hlutaðeigenda. Öllu öSru fólki, er auSsýndi oss ást- úS og samhug i sorginni þökkum við einnig hér meS, og biSjum algóðann guS aS launa þvi af ríkdómi sinnar náSar. Winnipeg, 24. sept 1918. Foreldrar og systkini hins látna CANADA Tala mótorvagna í Manitöba hefir ú s.I. 12 mánuðum aukist um nálega 10 þúsundir. — I fyrra voru hér fylkinu 21 þús. slikir vagnar, nú eru l>eir nálægt 31 þús. í ráði er aS Canadastjórn gangist fvrir aS bráSIega verði sett upp verk Einar Jónsson myndhögfTari. frá Galtafelli. Frá smalaþúfunni horfði ’ann hátt til himins yfir fjöll og velli, meS von og traust og viljans mátt, þá var hann drengur á Galtafelli. 1 bæn til guSs hann bar sitt mál, og birtan skein á fjöll og velli; hann kendi líf og kraft í sál, svo kvaddi hann alt á Galtafelli. Og drenginn leiddi lífsins hönd viS ljós og trú, sem halda velli, svo komst hann út í önnur lönd, sem æskuna dreymdi á Galtafelli. 1 grjóti og málmi sá hann sjóS, og svo var sköpuS mynd á velli. Nú horfir meS lotning land og þjóS á listamanninn frá Galtafelli. En listin geisli af lífsins sól, slær ljómanum yfir fjöll og v'elli, og frægir landiS, sem á og ól hann Einar Jónsson frá Galtafelli. M. Markússon. 'lll!llllilllllllll!llllll!llllllllllllllll!lllllll!lllllllllllllllllllllllllllllll!lllll!llllllllllll!llllllllll!lllllllll!III BANDARIKIN Þrír karlmenn og einn kvenmaSur biðu bana og um 20 meiddust, þegar sprengikúla, sem látin hafSi veriS viS einar dyrnar á pósthúsinu í Chicago, sprakk. Auk þessa mannskaSa varS mikill skaði á byggingunni. Menn hafa veriS aS brjóta heilann um á- stæðuna fyrir þessu tiltæki; en finna enga aSra en þá, að á sjötta lofti í byggingunni fór fram yfirheyrsla sökudólga I. W. W., og va,r I.andis dómari þar inni ásamt mörgum fleiri, cr þetta ódáSaverk var framiS. HershöfSinga Peyton C. March segir aS 31. ágúst s. 1. hafi 1.600.000 Bandaríkjahermenn veriS «farnir til vígvallanna. Eignir félags í Bandaríkjunum, sem kallaS er hið útlenda flutninga- og verzlunarfélag, sem eru álitnar að vera $ 7.500.000, hafa veriS gjörSar upptækar af ríkinu sökum þess aS eig- endur þess eru þýzkir. Útgjöld Bandarikjanna í sambandi viS striðið voru yfir ágústmánuS meira en $ 40.046 á hverri mínútu. AðalupphæSin var $ 1.805.513.000, og er þaS 200.000.000 meira heldur en á nokkrum mánuSi undanfarandi, að Bandaríkin fóru i stri'ðiS. siðan Eldsneytissikrifstofa Bandaríkjanna áætlar aS á hverjum sunnudegi spar- ist þjóSinni 8.000.000 gallons af gas- olin, meS því að banna notkun bifreiSa á þeim dögum. Póstmálastjórnin i Chicago hefir lagt hald á meira en 2.000.000 bréfa og böggla, er hafa haft inni aS halda grunsamleg, eða þá beinlínis opinber landráSaummæli. William D. Haywood og aðrir fjór- ir af háttstandandi mönnum, tilheyr- findi I. W. W. hafa nýlega veriS dæmdir af K. M. Landis dómara til fangelsisvistar i Leavenworth hegn- ingarhúsinu, Kansas. Þrjátiu for- ingjar i óaldaflokki þessum hafa dæmdir veriS í tíu ára fangelsisvist þrjátíu og þrir dæmdir til fimm ára, en öm fjörutíu til eins árs. Hay- wodd hlaut auk þess $ 20.000 fésekt, en fjórir samverkamenn hans $ 5.000 hver. Opinber rannsókn af hálfu Banda- FRAKKLAND Samherjar halda áfram sigurvinn- mgum sinum í Frakklandi jafnt og þétt og hefir veðráttan þó veriS óhag- stæS mjög sökum storma og rigninga. HarSar orustur standa yfir suSur af St. Quentin og hafa Frakkar kom- ist alla leiS til Oise-árinnar á milli bæjanna Vendeuil og Travecy og halda nú hinum fyrnefnda bæ á valdi sínu. Sækir her sambandsmanna á þrjá vegu aS St. Quentin borginni, en þó einna fastast aS sunnan. ASfara- nótt mánudagsins hófu Bretar snarpa atlögu gegn hersveitum óvinanna á tnilli Cambrai og St. Quentin og tók íar bæ einn er Tombols nefnist og nokkrar raSir af skotgröfum, ásamt miklu herfangi. Seinni part mánu- dagsins hófu ÞjóSverjar gagnsókn á allbreiSu svæSi skamt frá Cambrai, létu skothríSina dynja þindarlaust og spöruSu hvergi menn sina, en Bretar tóku hrauetlega á ntóti og hrcktu J)á til ba'ka á öllum stöðum, og varS mann falliS á ltliS óvinanna stórkostlegt. Allar tilraunir ÞjóSverja til þess aS vinna aftur landflæmi þau, er J>eir hafa orSiS aS gefa upp, hafa reynst gjörsamlega árangurslausar. Einnig er sagt aS glundroSi allmikill sé far- inn að komast á stjóm hins þýzka hers í Frakklandi; og munu ófarirnar* valda þar mestu um, því hversu vand- lega sem hinir þýzku hershöfSingjar hafa reynt aS hylja sannleikann og telja hernum trú um aS undanhaldið væri gjört af eintómri herkænsku, þá mun samt hermönnunum sjálfum vera fariS aS skiljast hvernig í öllu liggur, og sigurvonirnar því teknar aS kulna út. Og er mælt aS jafnvel heilar þýzkar hersveitir hafi gjört uppreisn gegn foringjum sínum og neitaS aS berjast. Á þriSjudaginn gerSu Bretar áhlaup á fjögra mílna breiSu svæði fyrir vestan St. Quentin og tóku 800 fanga og litlu austar sóttu Frakkar fram af kappi miklu og tóku 600 ÞjóSverja til fanga. ViSurkenna nú allar opinber- ar fregnir frá Berlín, aS hinn þýzki her hafi látiS undan síga all-víða. Nýjistu fregnir frá Heljarslóð. BæSi í Macedoniu og Palestinu heldur her samherja áfram stöSugum sigurSnningum, og gefst óvinunum nú ekkert færi til þess aS koma sikipulagi á liðsveitir sínar, sem komnar eru í hina mestu óreiðu. Á sama tima eru Bretar og Frakkar jafnt og þétt aS ríkjastjórnarinnar hefir leitt í ljös, þoka liði sínu nær St. Quentin á Frakk aS fyrv'erandi sendiherra ÞjóSverja í landi og er búist viS aS borg sú muni Washington, Count von Bernstorf, var einkaeigandi árin 1915—1916 aS málgagni einu, er nefndist Fair Play og gefiS var út i New York borg, og hafSi þaS fyrir aBalstefnu aS fegra athafnir ÞjóSverja á allar lundir. Ritstjóri blaðsins hét Marcus Braun. í suður- og austurhluta New York og norSurpartinum af New Jersey, hafa lögreglumenn hermálastjórnar- innar nýlega tínt saman um 20,000 menn á aldrnum milli 21—31, er reynt höfðu til þess að smeygja sér undan skrásetningu til herþjónustu. Landi vor, John B. Gíslason, Lyon Caunty, Minn., hefir boðið sig fram til þingmensku, og eftir því, sem blöS- unum suSur frá farast orS, ætti hann aS eiga víst sæti á þingi. Mr. Gisla- son hefir búiS búi sínu í síSastliSin * • A 40 ár og er i alla staSi vel kjörinn til aS mæta fyrir hönd bænda á þingi, og ekki er hann síSur vinur v'erkamanns- ins og mun líta vel eftir þeirra hagj ekki síSur en 'bændanna. falla í hendur þeirra einhvern hinna næstu daga. En í Palestínu vinna Bretar með aðstoð Araba, sem hlynt- ir eru málstaS samherja, hvern stór- sigurinn á fætur öðrum, og litur helzt út fyrir aS innan skamms muni þeir eySileggja allan hinn tyrkneska her }>ar í landi, beggja megin Jórdanar Sagt er að Bretar hafi á orustustöSv- um }>essum tekiS um 40,000 tyrkneska menn til fanga. Þá hefir og liS sambandsmanna sótt fast fram í Macedoniu, á meira en 100 mílna breiðu svæði, norðan frá Monastir og alla leiS til Doiran vatns- ins og hafa Búlgariumenn hröklast undan og mist fjölda manna. Hafa Bretar meS tilstyrk Serba tekiS bæ- inn Prilep norður af Monastir, sem hefr mikla hernaSarþýðingu, því þaS- an liggja allir vegir, sem á þarf aS halda til þess aS ná sambandi viS ridd araliðiS franska. Samkvæmt síSustu fregnum hafa Búlgarar tapaS í viður- eign þessari 12,000 manna og 150 stór bvssum. Æfimioning Jóns Björnssonar frá Héðinshöfða. Jón Björnsson. Hinn 27 ágúst síðastliðinn andaðist að Bald- ur, Man. öldungurinn Jón Björnsson, tæplega 86 ára að aldri. Hann var fæddur á jTverá í Fnjóskadal í Suður-pingeyjarsýslu 20. nóvember 1832. For- eldrar hans voru Bjöm bóndi Kristjánsson frá Jllugastöðum, Jónssonar “Lalla”, og kona hans Alfhéiður Einarsdóttir, föðursystir Helga lek- tors Hálfánarsonar. þjóðkunnir bræður Bjöms voru þeir Kristján amtmaður, séra Jón er var í Yzta-Felli, og séra Benedikt er var í Múla. pegar Jón var þriggja ára gamall, fór hann í fóstur til Jóns Einarssonar, móðurbróð- ur síns, að Vöglum í Fnjóskadal, og þuríðar pórarinsdóttur, konu hans. Tveim árum síðar misti hann fóstra sinn. pá fluttist að Vöglum séra porsteinn Pálsson, er síðar var á Hálsi. Hjá honum var puríðúr í húsmensku með Jón þangað til hann var 14 ára. J?á fór hann að Sig- ríðarstöðum til Kristjáns Amgrímssonar og Helgu Skúladóttur (frá Múla), konu hans, og var hjá þeim smali 4 ár. paðan fór hann að Yzta Felli til séra Jóns Kristjánssonar, föðurbróður síns. Haustið 1853 gekk hann að eiga Margréti Sigríði Bjarnadóttur frá Fellsseli í Köldukinn. pau voru fyrst í Fellsseli í 5 ár, síðan 19 ár á Héðinshöfða, og fluttu svo þaðan að Tröllakoti. Er þau höfðu dvalið 'þar eitt ár, misti Jón konu sína árið 1878^og fluttist svo ári síðar til Vest- urheims; en þangað vora þrjú elztu böm hans komin á undan. Um allmörg ár gegndi Jón hreppstjórastörfum í Húsavíkurhreppi. Böm þeirra Jóns og Margrétar voru þessi: 1. Kristján, kaupmaður í Baldur, Man. 2. Jónína puríður, fyrri kona Sigurjóns Snæ- dals í Winnipeg; hún andaðist árið 1887. 3. Amgrímur, er lengi átti heima í Victoria, B. C., en er nú búsettur í Winnipeg. 4. Jón, er dó í Smithers, B. C: í fyrra sumar. 5. Kristín Sigríður, er ðó í Winnipeg árið 1886. 6. Björn, er dó í Winnipeg árið 1885. 7. Bjarni Benedikt, er dó ársgamall á íslandi. 8. Halldór Geir, bóndi í Argyle-bygð. 9. Tómas Hermann, dómsmálaráðherra í Wpg. Jón kom vestur um haf sumarið 1879. Fyrst dvaldi hann að Lundi í Nýja fslandi sunn- arlega (nálægt Winnipeg Beach) hjá Kristjáni syni sínum hálft annað ár. par kvæntist hann í annað sinn í marzmán- uði 1880 Helgu Gísladóttur. Hún var fædd 18. janúar 1842 að Stóm-Reykjum í Reykjahverfi í Suður-pingeyjarsýslu. Foreldrar hennar voru Gísli Sigurðsson og kona hans Guðbjörg Sigurð- ardóttir. Árið 1866 gekk hún að eiga Benedikt Andrésson á Bakka á Tjömesi, er var bróðir þeirra Andrésar og Bjöms Andréssona, er báðir eru bændur j. Argyle-bygð. Benedikt var stýrimaður á hákarlaskipi, og druknaði vorið 1870. peirra sonur er Kristján Benediktsson verzlunarstjóri í Baldur, Man. Með hann fór Helga til vesturheims árið 1879. Árið eftir að þau Jón og Helga giftust, sett- ust þau að í Winnipeg og áttu þar heþpa,hálft sjötta ár; höfðu þau þar mjólkurverzlqn og seldu mönnum einnig fæði. Haustið 1886 tóku þau sig upp þaðan og fóru vestur til Argyle- bygðar. pau voru þar fyrst hjá Bimi Andrés- syni og síðan hjá Halldóri syni Jóns. En árið 1892 settust þau að í Baldur, er Kristján, sonur Helgu hafði fengið þar verzlunarstöðu, og vom eftir það hjá honum. Jón sál var rúmlega hálf fimtugur, er hann kom heiman af íslandi, og fylgdist hann altaf af mesta áhuga með því er á ættjörðinni gjörðist. Hann las alt sem hann náði í af íslenzkum bók- um og blöðum og hafði mestu unun af að tala um þau mál, er ísland snertu.' Á efri árum var heyrnin töluvert biluð, svo að hann átti erfitt með að taka þátt í samtali þar sem margir voru saman komnir; en sjón hafði hann ágæta, og var öllum stundum lesandi er hann mátti. Hann lét sér mjög ant um útbreiðslu íslenzkra fræða, og hafði um mörg ár á hendi útsölu íslenzkra bóka og blaða á Baldur. Hann var einkar félagslyndur maður, og á- hugamaður í hverjum þeim félagsskap er hann var viðriðinn. Mest gaf hann sig hér vestra við kirkjulegum félagsmálum. pegar undirbúnings- fundurinn undir stofnun kirkjufélagsins var haldinn að Mountain, N. Dak. í janúar 1885, var hann þar einn af erindrekum Winnipeg-safnað- ar; og oft sat hann eftir það á kirkjuþingum. pegar hann kom til Argyle-bygtíar, var safnað- arstarf að kalla má ný hafið þar, og tók hann þegar þátt í þeirri starfsemi af miklum áhuga. Sérstaklega lét hann sér ant um kristilega upp- fræðslu æskulýðsins; sunnudagsskolakennari var hann lengi, og veitti unglingum auk þess oft tilsögn í kristnum fræðum til und’rbúnings und- ir fermingu. pegar Frelsissöfnuður hélt 30 ára afmælishátíð sína fyrir þrem árum, mintist einn ræðumaðurinn þess mikla og góða verks, er Jón sál. hefði unnið í þarfir sunnudagsskóla safnaðariixs, og kvaðst geyma margar góöar enduminningar frá þeim árum, er hann hafði þar notið tilsagnar háns. Frábærlega kirkjurækinn maður var hann. Frá því er safnaðarstarf hófst meðal íslendinga í Baldur, er óhætt að segja, að hann lét sig aldrei að sjálfráðu vanta við guðsþjónustu, meðan heilsan leyfði honum kirkjuferðir. Altaf las hann líka lesturinn heima á helgum dögum. Kristindómurinn var honum hjartans alvörumál Glaðlyndur var hann og manna skemtileg- astur í viðræðum. Gamanyrði hafði hann jafn- an á reiðum höndum við vini sína. Hann var greindur vel og hafði gott minni, og var oft skemtilegt að heyra hann segja frá ýmsu er á dagana hafði drifið; hann var glöggur á það sem einkennilegt var í fari þeirra er hann kyntist og sagði vel frá. Hann var fremur lágur vexti, grannvaxinn og lotinn nokkuð síðustu árin, frár á fæti og hreyfingar allar fjörlegar, þar til er hann varð fyrir því slysi fyrir nokkrum ámm, að hann fót- brotnaði; eftir það var hann altaf haltur og gekk við staf. Svipurinn var góðlegur, augun gáfu- leg og fjörleg, og framkoman prúðmannleg. Síðasta árið kom hann sjaldan á mannamót en hvíldist heima og las eða ræddi við þá er til hans komu; rúmfastur var hann síðustu mán- uðina f jóra. Yfir æfikveldi hans var friður trú- aðs mannis, og ástrík umönnun hans góðu og mikilhæfu eiginkonu og annara nákominna ást- vina var honum daglegt gleði og þakklætisefni. Margir vinir blessa minningu öldungsins bjartsýna og glaðlynda. f F. HaUgrímsson. Á mánudaginn skutu Bretar niður 8 óvinaloftför á vestur-vígstöðvunum og sendu sprengikúlur á járnbrautar- stöðvar Þjóðverja í Alsac-Loraine. kom þar víða eldur upp og munu óvin- irnir hafa beðið af því tjón all-mikið. Það er nú orðið alment viðurkent að loftflotaútbúnaður Breta skari mikið fram úr hinum þýzku flugdrekum. Framhald Lichnowsky málsins. Nýlega var sagt frá þvi i símskeyti, að Lichnowsky fursti, fyrv. sendi- herra Þjóðverja í Lundúnum, hefði verð gerður rækur af þingi Þjóðverja fyrir fult og alt. Er ekki óliklegt að það hafi staðið í sambandt við fram- hald Lichnowsky-málsins, sem sagt er frá í enskum blöðum um síðustu mát*- aðamót. Eins og kunnugt er, þá hafði Lich- nowsky ritfeð endurminningar sinar um upptök ófriðarins og gefið Þjóð- verjum alla sök á. þeim. sjálfur birti hann ekki rit sitt, heldur varð til þess annar maður, von Beerfelde, fyrv. kafteinp í her Þjóðverja. Sá maður hefir nú sent þýzka þinginu allskorin- ort ávarp i framhaldi af þessum end- urminningum Lichnowskys, og krefst þess að leiðréttingar verði gerðar á “hvitu bók”Þjóðverja í verulegum at- riðum og vægðarlausar rannsóknar gegn Jjeim mönnum, sem fóru með stjórnina í Þýzkalandi um það leyti sem ófrðurinn hófst. í skjalinu talar hann um “glæpsamlegar falsanir” og aðra “stórglæpi”, “hræðilegar blekk- ingar” og “þrællyndi”, sem þessir “svikarar” og “glæpamenn” hafi orð- ið uppv’isir að. Loks krefst 'hann þess afdráttarlaust að fyrv. ríkiskanslari, von Bethmann- Hollweg, verði }>egar í stað hneptur í fangelsi. Ef þingið verði ekki við þessari kröfu og öðrum kröfum er hann gerir í þessu skjali, segir von Beerfelde að núlifandi kynslóð Þýzka lands og afkomendur hennar í marga liði, muni bölva því, fyrir það,að það hafi af bleyðiskap vanrækt að gera skyldu sína, og sjálfur segist hann þá krefjast þess fyrir sitt leyti, að fá fararleyfi fyrir sig og sína fjölskyldu til Sviss, þvi að þá sé ólift orðið í “hinu þýzka föðurlandi”, enda vilji hann ekki gerast samsekur í smáninni og svivirðingunni. Þetta er haft eftir fréttapistli i Þýzka blaðinu “Kölnische Volkszei- tung”, en fréttaritari blaðsins bætir því við, að það sé augljóst, að von Beerfelde sé ekki með fullu ráði og beri því ekki að taka ákæruskjal þetta alvarlega. Mál hefir verið höfðað gegn Lich- nowsky út af endurminningunum og Beerfelde er jafnframt kærður fyrir að hafa breitt þær út. —Vísir. Faliinn. Sú sorgarfregn hefir ný- lega Ijorist hingað, að fall- inn sé á Frakklandi Lieut. Hallgrímur Jónsson, sonur Jóns frá Mýri, til heimilis í Kandahar. Hallgrímur var í flugliðinu. Hans verður nánar getið í næsta blaði.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.