Lögberg - 26.09.1918, Side 8

Lögberg - 26.09.1918, Side 8
/ 8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. SEPTEMBER 1918 Bæjarfréttir. Jóns SigurtSssonar félagiö heldur fund á þriöj udagskveldið 1. október í Goodtemplarahúsinu, kl. 8 e. h. — Áríöandi aö allar félagskonur sæki þenna fund. — Ungfrú Hólmfriður Árnadóttir veröur á fundinum. Mr. Vigfús Þorsteinsson frá Bev- er, Man., var á ferö í bænuin í síðustu viku. Hann sagöi alt mannheilt úr ,sinu bygðarlagi, en uppskeru laklega i meöallagi. Þorvaldur bóndi Þórarinsson frá íslendingafljóti kom til bæjarins í vikunni sem leiö. Hann sagtSi þresk- ingu enn ekki byrjatia i sínu bygðar- lagi. Mr. Gísli Sigurösson frá Geysi, Man., kom til bæjarns á mánudaginn. Mr. Helgi SigurtSsson frá Geysi, Man., kom til borgarinnará mánudag- Guðfræöisnemi Adam Þorgrímsson sem í sumar hefir veitt þjónustu söfn- utSum kirkjufélagsins nortSur viö Manitobavatn, kom til bæjarins fyrir helgina og hefr hann lokið starfi sinu þar nortSur frá aö þessu sinni. Mr. ÞorgTÍmsson býst vitS aö dvelja eitt- hvaö hér um slóðir áöur en hann held- úr suður til prestaskólans í Chicago tii þess aö ljúka námi sínu. “Svífur að hausti og svalviðrið gnír.” Nú verður hver vikan síðust fyrir þá sem ætla sér að panta legsteina í haust til að setja inn undirstöðu fyrir þá. Sendið því eftir verðlista sem fyrst svo verkið geti verið klárað áður en jörðin frýs. Yðar einl. A. S. Bardal, 843 Sherbrooke St., Winnipeg. Mr. Tómas Frímann frá Akra P. O. N. D., kom til bæjarins vestan frá Quill Lake. Fór hann þangaö nýlega til þess aö veröa viö jaröarför móö- ur sinnar, Ingibjargar Jónsdóttur, sem lézt þar hjá dóttur sinni, Mrs. Halldóru Lawes. Mr. Frímann sagöi aö frost heföi gjört nokkum skaöa á korni þar viö norður enda Quill Lake vatnsins. Þreskingu sagöi hann ekki byrjaða þar ennþá. uós ÁBYGGILEG AFLGJAFI Mr. Öetel Siguröur Thórarinsson frá var á feröinni í bænum í vik- unni sem leið. Gamli maöurinn glaöur í viðmótl aö vanda. var Mr. Hálfdán Sigmundsson frá íslend- ingafljóti, sem hefir dvaliö nokkurn tíma hér í bænum sér til heilsubótarj fór heimteiðis fyrir helgina. Mr. Kristján Helgason, bóndi og gripakaupmaður frá Foam Lake, var á ferö hér í bænum um helgina. Kona síra Guttorms Guttormssonar prests í Minneota, kom ásamt börnum sinum hingaö til bæjarins frá Calder, Sask., á fimtudaginn var, og er hún á leið suöur til Minneota, Minn. Síra Guttormur, sem var hér staddur í bæn um, brá sér ásamt fjölskyldunni niöur Jil Nýja Islands, aö heimsækja föður sinn áöur þau færu suður. Mrs. E. Suöfjörö frá Churabbridge Sask., kom til bœjarins í síðustu viku og dvelur hér nokkra daga. Hún skrapp niður til Gimli á mánudaginn, aö hemsækja gamla kunningja á gam- almennaheimilinu. Jón Bjarnason skóli Sjötta starfsár Jóns Bjarnasonar skóia hófst meö mikilli v'iðhöfn miö- yikudaginn 25. þ. m. í skólanum var byrjað kl. 9 f. h. meö stuttri guös- þjónustu er séra Björn B. Jónsson stýröi. Þá ávarpaði séra Guttormur Guttormsson skólann meö ræöu. Aö þfí loknu fór fram skrásetning nem- enda og undirbúningur fyrir kenslu- starfiö, sem byrjar í dag. Um kveldið fór fram skólasetningarhátíðin í Fyrstu lútersku kirkju. Hún hófst með guðræknisathöfn er séra Harald- ur Sigmar stýrði Ræöur fluttu þar ungfrú Hólmfríður Árnadóttir frá ■New York og séra Jónas A. Sigurös- son frá Seattle. Skemt var einnig ,með mjög góöum söng og hljóðfæra- slætti. Á laugardagskveldid kemur kl. 8— •11, er ákveðið “silver tea” í skólan- um, til arös fyrir bókasafnið. Söng- listin og isleuzka kaffikannan hafa verið fengnar til að veita þeim ánægju sem þangað koma. ALlir eru velkomn ir. Meö þakklæti veröur tekiö viö því sem menn vilja gefa bókasafninu. Það þarf mjög mikils með:* fyrir keyptar bækur þarf að borga, aö nokkru leyti, og fleiri bækur þarf aö kaupa, og einnig skápa. Ekki þarf aö biöja íslendinga í Winnipeg að styrkji þetta málefni, því þeir gjöra þaö drengitega óbeðnir; á þaö má reiða vsig. -------Og------ Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJÓNUSTU Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrir VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPr. Umboðsmaður vor er reiðubúinn að finna yður að máli og gefa yður kostnaðaráællun. Winnipeg Electric Railway Co. GENERAL MANAGER Mrs. S. Jóelsson og börn þeirra hjóna komu til bæjarins eftir sumar- veru í Churchbridge, Sask. Mrs. Hannesína Sigríöur Bull frá Baldur, Man lézt aö heimili Mr. og Mrs. Lindal Hallgrímsson, 548 Agnes St. hér t borginni, hinn 21. þ. m. Líkið var sent til Cypress River á t þriðjudagsmorguninn 24. þ. m. frá útfararstofu Mr. A. S. Bardals. Mr. Björn Björnsson Manl kom til bæjarins morguninn snöggva ferö. frá Lundar, á þriðjudags- Kvennfélag Fyrsta lúterska safnaö- ar býöur fólki til samkomu og veizlu að vanda á hinni almennu þakkarhá- tíð í haust 14. október. Sérstaklega veröur vandaö til þessa samsætis og munu fáir vilja fara þess á mis. — Nánar auglyst síðar. Á Wonderland leikhúsinu á Sargent nálægt Sherbrook sunnudaginn kem- ur 29. þ. m., ld. 8.15 e. m. gefst ungum og gömlum, enskum og íslenzkum tækifæri á aö sjá bæði nýrri og eldri „ , ... ,. 0,- . ,c . myndir af Islandi er ungfru Holm- r . íríður Árnadóttir skýrir fyrir manni um leið og hún segir margt gott og fróðlegt frá Fróni. Hún er gestur okkar hér aö eins utn stuttan tíma. Margt af okkar bezta íslenzka söng- flokki hefir góðfúslega lofaö aö skemta vö þetta tækifæri. Frjáls sam- skot. Ágóöinn gengur í sjóö Jóns Sigurðssonar félagsins. Heimsókn. Á niánudagslkvöldiö 8. þ. m. söfnuö- ust nokkrir vinir Mrs. Guörúnar Jó- hannsson á Victor Street, saman og: gjöröu árás á hús hennar. Mrs. Jó- hannsson var ékki viö þessu búin og gaf upp alla vörn tafarlaust. Orsök- in til þessarar heimsóknar var sú, aö Mrs. Jóhannsson; sem um mörg und- anfarin ár hefir unniö aö félagsmál- um íslendinga af alúö, hefir nú flutt t hús sitt, sem hún varö aö yflrgefa sökum þess aö sonur hennar Adolf var kallaöur í herinn, en hefir nú ver- iö veitt undanþága um tíma, og geta þau mæðgin því haldið áfram heimilis sambandi, sem þau þurftu aö slíta á meöan aö Adolf var í hemum og eru því aftur flutt í hús sitt. Vildu vinir þeirra samfagna þeim yfir þessu — og leiddi þetta til árásar þeirrar, er aö ofan er frá greint. — G. H. Hjalta- lín skósmiöur hélt stutta ræöu, og aö henni lokinni afhenti 'hann Mrs. Jó- hannsson all-vandaöann ruggustól sent gjöf frá vinum hennar. Flutti og kvæöl það, sem hér fer á eftir. Mrs. Jóhannsson stóö upp og þakkaði fyri gjöfina og þessa óvæntu heimsókn og kvaöst lengi mundi minnast hennar skemt- anir og leiö tíminn fljótt. En um miönætti sungu allir “Eldgamla ísa fold” og aö því loknu hélt hv'er heim til sín. Matvöru og Álnavöru Kaupmenn Vér Köfum einka-umboðssölu á viðskifta-bókum, (Counter Books) fyrir alla Vestur-Canada Verðið er sanngjarnt og stærð og snið við allra hæfi. Finnið oss að máli áður en þér pantið þesskonar bækur annars staðar, það verður yður til hagnaðar. Vér ábyrgjumst hverja pöntun. Þér getið hvergi fengiðbetri kjör. Skiftið við félag, sem vill yðar hag. PANTIÐ UNDIREINS The Columbia Press Limited Cor. Sherbrooke og William, Winnipeg. Tals. Garry 416 og 417 Atvinna fyrir Drengi og Stúlkur I>aÖ er all-mlkill skortur á skrifstofufólki 1 Winnipeg um þessar mundir. HundruS pilta og stúlkna þarf til þess að fullnægja þörfum Lærið á SUCCESS BUSINESS COLJjEGE — hinum aiþekta á- reiðanlega skðla. Á slðustu tðlf mánuðum hefðum vér getað séð 583 Stenographers, Bookkeepers Typists og Comtometer piltum og stúlkum fyrir atvinnu. Hvers vegna leita 90 per cent til okkar þegar skrifstofu hjálp vantar? Hversvegna fáum vér miklu fleiri nemendur, heldur en allir verzlunarskðlar t Manitoþa til samans? Hversvegna sækir efni- legast fðlkið úr fylkjum Canada og úr Bandartkjunum til Success skðlans? Auðvitað vegna þess að lcenslan er fullkomin og á- byggileg. Með þvt að hafa þrisv- ar sinnum eins marga kennara og allir hinir verzlunarskðlarn- ir. þá getum vér veitt nemendum meiri nákvæmni.—Success skðl- inn er hinn eini er heflr fyrir kennara, ex-court reporter, og chartered acountant sem gefur sig allan við starfinu, og auk þess fyrverandi embættismann mentamáladeildar Manitobafylk- is. Vér útskrifum lang-flesta nemendur og höfum flesta gull- medaltumenn, og vér sjáum eigi einungis vorura nemendum fyrir atvinnu, heldur einnig mörgum, er hinir skólarnir hafa vanrækt. Vér höfum t gangt 150 typwrtt- ers, fleiri heldur en aliir hlnir skólarnir til samans hafa; auk þess Comptometers, samlagning- arvélar o. s. frv. — Heilbrigðis- málanefnd Winnipeg borgar hef ir lokið iofsorði á húsakynni vfir. Enda eru herbergin björt, stðr og loftgóð, og aldrei of fylt, eins og víða sést t hinum smærri skðl um. Sækið um inngöngu við fyrstu hentugleika—kensla hvort sem vera vill á daginn, eða að kveldinu. Munið það að Þer mun- uð vinna yður vel áfram, og öðl- ast forréttindi og viðurkenningu ef þér sækið verzlunarþekking yðar á SUCCESS Business College L’mited Cor. Portage Ave. & Edmonton (Beint á mðti Boyd Block) TALSÍMI M. 1664—1665. EINUNGIS VEGNA VERÐLEIK- ANNA. Það hlýtur aÖ vera gild og góð ástæða fyrir því, að allur þessi hópur af þaulreyndum business mönnum kem- ur til The Great-West Life. — Þeir koma ekki þangað vegna tilfinninganna. — Heldur velja þeir sér The Great- West Life Policies einungis vegna verðleikanna. Lág iðgjöld en ótrúlega hár ágóði ern ástæðnrnar. Upplýsingar samkvæmt ósk. The Great West Life Assurance Company Head Office — Winnipeg RJOMI SÆTUR OG SOR Keyptur n Vér borgum undantekningar- laust hæsta verð. Flutninga^ I brúsar lagðir til fyrir heildsölu- I' verð. Fljót afgreiðsla, góð skil og ■ kurteis framkoma er trygð með p því að verzla við ■ The Tungeland Creamery Company BRANDON, MAN. j IMHflHlBIIIMIWIIIIHIIMmflHMIIHBIWmMlfflMHIIWHIMIIIMWinwnMIWmiBHWWMmiMIIIMIW I :MI imiHimHitii Takið eftir! Sérstakt kostaboð tií vorra íslenzku skifta- vina, 10 prct. gefin af öllum yðar myndum. Lítið ásýnishorninog látið oss taka jólamynd yðar í tæka tíð. Art Craf t Studio Monigomery Iluildinú 215^ Portage Avenue Til Jóns Rtinólfssonar skálds. ■ • Þökk fyrir Ijóðin þín þýðtt, þeim má ei framtíöin gleyma; saklausu, barnslegu, blíöu, bamshjörtun skulu þau geyma. Hátt yfir hvílunni þinni! Hjá þér vé'f ætlum að vaka. Með hroövirknii hendinni minni í hönd þína láttu mig taka. Þinn gamli vinur. K. N. Júlíus. Þessa vísu sendi höfundurinn Jóni skáld Runólfs'syni -á bréfspjaldi, og var hinumegin.á spjaldinu mynd af K. N. Július, jónasi Hall og St G. Stephanssyni. • Guðsþjónustur í prestakalli síra H. Sigmar sunnudaginn 29. sept. : I Wynyard kl. 11 f. h. t Kandahar kl. 2 e. h. Sunnudagaskóli á eftir í báöum stööum. Allir velkomnir. H. Sigmar. Messað aö Beckville 29. sept. og í ísafoldar-bygð 6. október. — S. S. C. Stórt herbergi til leigu, meö eöa án húsgagna, aö 940 Ingersollstræti. Óskað eftir einhíeypu fólki — tveim- ur piltum eöa'tveimur stúlkum. Tal- sSmi Garry 13j)l. Nú haustar aö; í heimi’ oss finst aö • skyggi, og 'hingaö vetrar-»kuldi nálgast fer; þá er eins og illa’ á f'ólki liggi, því ylrík sumar-tíöin horfin er. En gott er æ aö beita léttri lundu, þótt lítil viröist stundum til þess von. Oss hugkvæmdist aö hafa glaöa stundu í húsi þínu? Guörún Jóhannsson. Hér vööum inn sem víkingarnir forð- um, er vildu ná sér bæöi tign og völd, vér tökum háld á húsi þínu og borö- um, vor heiöursgestur ert þú sjálf í kvöld. Óhrædd vertu, ekki neitt þér gröndum, aðeins nú er hvíldarstund hjá þér; sittu kyr og haltu aö þér höndum, það hefir nestispoka hver meö ^ér. Með allslags réttum ei þó fyllist borö- in, eins og hjá þér jafnan venjast má, þaö að bæta þurfa hlýju orðin, sem þessi hópur kom nú þér aö tjá. Oss skyldugt er að þakkir þér viö sýn- um, þína fyrir rausn á meöal vor, og lieilla ós'kum þér og syni þínum um þau óstignu ykkar lifsins spor. (G. H. Hjaltalín.) THE HIIDSDH’S BflT CO. Fiskinet og veiðimanna varningur Byrgðir vorar eru nú fullkomnar, samt er vissara að gera innkaup sín sem fyrst. Vér seljum allra beztu tegund netja, fyrsta flokks garn, með allskonar möskvastærðum á $4.75 pundið. Backing Twine — Seaming Twine — dufl og sökkur — Gillings Twines — Sturgeon Twi- nes, af hinum alþektu Hudson’s Bay gæðum. HUDSON’S BAY CO. 0SS VANTAR MEIRI RJÓMAI Ef þér viljiS senda rjúmann yt5ar I Creamery, sem einungis býr _ tii gótSa vöru, og bor"ar hæsta verts, þá senditS hann beint til okkar, þvl vér höfum enga millilitSi. Vér álitum “Buying Stations” spilla fyrir Dairy itSnatSinum. SenditS rjðmann strax, og þér munutS sannfærast. Meömæli frá Union bankanum. Manitoba Creamery 1C0., Ltd., 509 William Ave. i:iiibiiiii ■IHIHIMll nnMBimi /• .. i • timbur, fja Nyjar vorubirgoir tegundum, timbur, fjalviður af öllum geirettur og al»- konar aðrír strikaðir tiglar, hurðir og flugnahurðir. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. Limitad HENRY AYE. EAST WINNIPEG Nefnið Lögberg þegar þér verzlið við þá eða þau félög sem auglýsa í blaðinu Lax. Eg hefi 70 kassa af Whitje Spring og Cohoe laxi, sem eg get seltbeint til neytenda með lægsta heildsöluverði. Skrifið Th. J. Davidson, Caspaco, B. C. i Hann var einn á skemtiskránni og lék tvö hrífandi fögur lög, auk þess sem hann lék undir v'iö einsöng Gisla Jóns- Hinn 29. ágúst flutti LÖgberg þá fregn, að fallið hefði í orustu á Frakk landi Pte. T. E. Jónasson frá Dog Creek, Man. Frétt þessi, sem tekin var eftir ensku blöðunum, var sem betur fór ekki sönn. Símskeyti til Mr. og Mrs. J. K. Jónasson, foreldra jessa efnilega pilts, segir hann aöeins særöan, en úr allri hættu. Aðstoöarnefnd 223. herdeildarinn- ar heir með þakklæti meðtekið eftir- I fylgjandi: 20 pör af sokkum frá “Dorcas” félagi, Argyle. 3 pör af sokkum frá Mrs. Hodson Guelph, Ontario. 2 pör af sokkum frá Mrs. Helgu Björnsson, Baldur. Mrs. T. H. Johnson, 629 McDermont Ave, Winnipeg. í siðasta blaði Lögbergs, þar sem getið var um kveöjusamsæti Einars Jónssonar myndhöggvara og frúar hans, féll út af vangá nafn herra I Man., þar sem hann ætlar aö veita for- Jónasar Pálssonar píanókennara. stfiöu verzlun. Mr. Jakob Kristjánsson, sem um nokkur undanfarin ár hefir unnið hjá Imperia1! olíufélaginu hér í bæ, lagði stað alfarinn héðan úr bænum á- samt fjölskyldu sinni, til Steep Rock, Til almennings. Þaö fer að' smástyttast til jólanna. Og þess vegna er nauðsynlegt aö fara að hugsa um bögglana til hermanna vorra austur í Evrópu. Þetta er Jóns Sigurðssonar félaginu ljóst, og þess vegna eru félagskonur í óöa önn aö vinna aö þessu mannúÖatniáli, og værita aö sjálfsögðu styrks frá ólluin almenningi viö þetSa víötæki starf. Forseti félags’ns biður því vinsam- lega alla aöstandendur hermanna, að senda sér fini allra f/r-.t rétti ári.un .*eirra ása nt herdeildarr.úmeri. Þaö er afar áiíðandi aö ía ré’ta utaná- skriít, því enginn má veröa útundan iólunum. Utanás'.-rif-. forsetans er: Mrs. Capt. J. B. Skaptason, 378 Maryland St., Winnipeg, og tils''ma- númcr Sherbk. 378. POLISH Fyrir húsgögri, bifreiðar og hvað sem vera skal. Endingargóð, hörð, áferð- ferðarfalleg Polish. • Engin fitusmitun og eng- in óþægileg lykt. Afar- auðveld í notkun. Fæst' í Matvörubúðum, lyfjabúðum, harðvörubúð- um, húsgagnaverzlunum og bifreiðastöðvum — Garages Vér ábyrgjumst að menn verði ánægöir og ski!um annrs peningunum aftur! Bóið til af CANADIAN SDNDRIES Limited Winnipeg. WONDERLAN r\ THEATRE U Miðvikudag og fimtudag “The MiIIionaire Vagrant” CHARLES RAY. Föstudaginn og laugardaginn “Beauty in Chains” ELLA HALL. VOLTAIC ELECTRIC INSOIjES Gleöin féll í dánardúr datt aö v’elli þráin, svo aö hellir harmaskúr hvít á elli stráin. /. G. G. Mr. J. G. Gillies er nýkominn utan frá Manitobavatni þar sem hann hef- ir verið um tíma. Þeir er sátu á síðasta Kirkjuþingi og hafa útsölu á gjöröabókinni eru hér með vinsamlega beönir að gera skilagrein hiö allra fyrsta til féhiröis.' Halldór Methusalems Selur bæði Columbia og Bruns- wick hljómvélar og “Records” íslenzkar hljómplötur (2 lög á hverri plötu: ólafur reið með björgum fram og Vorgyðjan Björt mey og hrein og Rósin. Sungið af Einari Hjaltested. Verð 90 cent. Skrifið eftir verðlistum. SWAN MFG. CO. Tals. S. 971 — 696 Sargent Ave. Winnipeg, Man. pægilegir og heilnæmir, varna kulda og kvefi; lækna gigtarþrautir, halda fútunum mátulega heitum, bæBI sumar og vetur og örfa blóðrásina. Allir ættu aS hafa þá. VerS fyrir beztu tegund 50 cent pariS SkýriÖ frá því hvaSa stærð þér purfíC. TEOPLE’S SPECIALTIES CO., LTD. P. O. Box 1836 Dept. 23 Winnipeg Miss María Magnússon Kennir Pianospil Kenslustoía: 940 Ingeraoll St. Tals. G. 1310 DR. O. STEPHENSEN Telephone Garry 798 Til viðtals frá kl. 1—3 e. h. heimili: 615 Banatyne Ave., Winnipeg Nýjar bækur. Skáldsögur eftir Axel Thorsteinsson: Nýir tímar (\ b.J $ 0.80 Börn dalanna I.—II. (í b.) - 1.25 kvæðaflokkur eftir Myers. frýff. Jakob Jóh. Smári: Páll postuli (i b.) - 0-35 Mynd af Hornafiröi eftir Ás- grím Jónsson málara - 0.50

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.