Lögberg - 28.11.1918, Blaðsíða 5

Lögberg - 28.11.1918, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28. NóVEMBER 1918 o aðferð. Enginn á sannari og ein- lægari vin en hann; enginn kem- ur fram fyrir áheyrendur sina með meiri einlægni og sannleiks- ást en Wilson; en hann getur ekki gjört að því, að sýnast fá- látur. Hann hefir ætíð verið feiminn, og vill helzt ekki náinn kunningsskap nema við fáa. Valdið var lífsskilyrði Bis- marks. pegar hann var neydd- ur til að leggja niður völdin, varð hann fásinna og utan vlð sig, þunglyndur og önugur, og misti jafnvel alla löngun ti lað lifa. — Wilson mundi að líkindum hvergi hirða, þó hann yrði að Ieggja nið- ur forsetaembættið nú í dag. pað var enginn glaðari í “Long Brancfh” N. J. en Woodrow Wil- son, kvöldið, í nóvember 1916 ■þegar að útlit var fyrir að Hug- hes hefði náð kosningu. Wilson lét enga óþolinmæði í ljós; hann brosti, talaði í talsíman rólegur, eins og vant var, þegar verið var að síma hvern sigurinn á fætur öðrum till handa mótstöðumönn- um hans. ólíkur sumum merkismönnum er Wilson. Hann er laus við kæki og sérvizku, er mjög lát- laus og ljúfur, svo að menn mættu jafnvel halda hann hvers- dagslegan. Honum þykir meira gaman að leynilögreglusögum en flóknum skáíldsögum. Hann fer iðulega 1 leikhús, Hann hefir gaman af að vera í skógargildum með nánustu vinum, borða þar nesti sitt og fá sér svo dúr í skugga trjánna. pekkjum vér nú Woodrow Wil- son nokkuð betur fyrir það, sem sagt hefir verið? Fundum vér, eða jafnvel urðum vér fyrir á- hrifum hans innra manns ? pessi maður, sem hefir öðlast hina voldugustu stöðu á meðal leiðtoga þjóðanna, verður vissu- lega að bera höfuð og herðar yf- ir fjöldann. Löngu áður en Ameríka fór í stríðið, var hann kallaður hinn siðferðislegi leiðarvísir heimsins. f dag er hann meira; hann er samvizka heimsins, því að hann hefir komið fram sem sá, er seg- ir og gjörir hlutinn, en verið þó trúr hugmyndinni. Hann hefir ekki, með því að gjörast fram- kvæmdamaður, hætt við að vera hugsjónamaður. Hann hafði hug- rekki, framsýni og kraft ihugsjón anna til að gjöra þetta stríð að stríði sannleika, mannúðar og skyldu, á móti yfirgangi, grimd og kúgun. Hann iskuldbatt Ame- ríku að berjast til enda fyrir mannúðina og alþjóðaréttlæti — til að gjöra veröldina óhulta fyr- :ir stríði og fólkið frjálst; og að hann biðji una ekkert fyrir sjálf- an sig, hvað mikið sem stríðið mundi kosta af mönnum, vinnu og fé. Málefni sambandsþjóð- anna var frá fyrstu rétt, en hann hfeinsaði það af ölium sérgæð- ingshætti; og þannig hefir boð- skapur hans orðið þeim oft og tíðum upphvatning og siðferðis legur styrkleiki. Jafnvel óvin- imir hafa orðið að viðurkenna réttlæti hans. J?að er enginn nú á dögum, sem getur með sanni haft á móti, að Wilson sé fremst- ur allra stjómvitringa í heimi, sem nú eru uppi. Hivað er það þá í þessum manni, sem virðist svo látlaus og óbrotinn, en sem þó stundum lyft ir honum upp í hærra veldi en ef til vill nokkur annar maður hefir nokkum tíma náð áður? Hefir hann ósýnilega hlið, er vér ekki sjáum? Hefir í rauninni nokk- ur komist í kynni við hans annan mann? Másike örfáir nánustu vinir hans. Vissulega ekki múg- urinn úti fyrir, því Wilson á erf- itt með að tala um sjálfan sig. Hann hélt eina af bezztu ræðum sínum í sept. 1916. Ræðuefnið var “Líf Abrahams Linroln”. Hann kemst þannig að orði: “--------Eg hefi ihvergi getað fundið þann, sem þekki Linroln 1 nákvæmlega. Eg hefi heldur ekki getað séð á ræðum og ritum um Linooln, að höfundar hafi skilið hann til ihlýtar. peim var um megn að skilja leýndardóma hjarta hans. pessi aivarlegi andi átti enga nákunningja. Eg hefi þá hugmynd, að hann muni aldrei hafa látið í Ijós, hvað hon- um ibjó í brjósti, og að honum var ómögulegt að opinbera sig til neinis. pað var mjög einmana andi, sem «kein út undan þessum háu, loðnu brúnum og skildi menn svo vel, en var þ ósvo fátal- aður sjálfur. pað er há, iheilög og óttaleg einvera fyrir samvizku sérhvers manns, sem leitast við að sjá fram í tímann, og leitast við að ráða fram úr framtíð sín sjálfs, einsta'klinga eða heillar þjóðar. Engum er leyfð innganga inn í þenna helgidóm. Að líkindum getur engin mannleg vera leið- beint þessum reikandi, elnmana, andlega sannleiksleitara. petta undarlega bam bjálkakofans hafði samneyti við ósýnilegar verur og hluti. pað fæddist ó- kunnugt og varð aldrei skilið til hlýtar, en var sjálfu sér fullnægj- andi á sinn kyrláta hátt, með sínum sólríku, þróttmiklu og göf- ugu hugsjónum.” Með þessum fögru orðum um Lincoln, höfum vér beztu lýsing- una af Wilson sjálfum. pau eru máske of andleg og og fín til að tileinkast Lincoln. En enginn getur efast um, að þau komu frá einlægu ihjarta ræðu- mannsins, Wilsons; að þau koma frá manni, sem leitar síns and- lega þróttar í iþessari “heilögu en hræðilegu einveru sálarinnar”. Kvenþjóðin vestur-íslenzka hefir ekki sem heild tekið skólamálið upp á arma sína, en einstakar konur hafa þó hlúð að skólanum með frábæru göfuglyndi. Má þar vrst nefna hina göfugu ekkjufrú Mrs. Láru Bjarnason, sem sí og æ hefir iborið heill skólans fyrir brjósti og stutt hann bæði fjár- hagslega og á annan hátt. Síðan eg minti opinberlega á afmæli síra Jóns Bjamasonar, hafa skólanum borist Iþrjár gjaf- ir, allar frá konum. pað sama kvöld kom kona ein til miín með gjöf í þessu sikyni. Síðan hafa tvær aðrar skrifað mér og sent gjafir. Allar hafa þær beðið Guð almáttugan að blessa skólann. Dæmi af þessum göfuga hugs- unarhætti ‘eru auðvitað ekki ný. Ein úr íhópi íslenzkra kvenna í Winnipeg hefir gefið skólanum $25 hvert árið eftir annað. önn- ur gaf skólanum sömu upphæð í fyrra. Ein enn hér í bænum gaf skólanum sömu upphæð í haust. Mörg önnur göfug dætmi mætti nefna. Minnisstætt er mér atvjk eitt í þessu sambandi við eina allra fyrstu skólahátíðina. Eg var að leiða nemendahópinn til sætis í Fyrstu lút. kirkju. pá kom kona ein til mín, sem nú er gengin til sinnar hinsitu hvílu, guðhrædd og áhugamikil kona, og lofaði Guð svo heitt og hjartanlega fyrir það, að Ihann hefði lofað sér að íifa það að sjá skólann kominn á fót. Hvað það var hressandi og .hvetjandi! Eg minnist iþess en fremur er fyrir mig kom þegar eg var eitt sinn á ferð í erindum skólans í smábæ einum. Mér varð þar lítið ágengt. peir, sem vildu sinna skólanum, voru svo undur fáir. Mér fanst eg ætla að brotna niður, enda þarf nú ekki mikið til þess, því eg er ekki duglegur maður í fjársöfn- un. pá kom eg til ekkju einnar, sem varð að vinna ákaflega hart fyrir Hfi sínu og sinna. Hún gaf $25.00. Grátþrungin ekkja ein, stödd i djúpi sinnar mestu sorgar, lagði fram $10.00 til að gefa skólanum Aðra ekkju veit eg um sem skrifaði skóiaráðinu fagurt bréf að manninum hennar látnum og vildi fá að vita hvað mikið hún ætti að borga í Minningarsjóðinn Hún sagði að hann hefði aldrei brugðist heiti sínu í lifanda lífi og vildi hún standa við loforð hans þó hann væri dáinn. Frá Reykjavík P. O. hefir kom ið ein gjöf til skólans og hún er frá konu. Mörg önnur dæmi frá ferðum mínuim gæti eg nefnt af því, hve vel einstakar konur hafa stutt skólamálið, gefið til þess og sýnt því frábæra velvild. Áhugi þeirra og göfug orð hafa otft gefið mér nýjan styrk, sem eg iþurfti mjög mikið með í baráttunni. Fáein kvenfélög hafa styrkt skólann. Kvenfélagið “Djörf- ung” við fslendingafljót sendi honum $100 í sumargjöf síðast- liðið vor. Ungar stúlkur í Víði- nesbygð í Nýja fslandi sendu honum $40 að gjöf skörnmu áð- ur. Kvenfélag Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg gaf $25 í píanó-sjóð hans ásamt miklum styrk til brauðsölu í sama augna- miði. Einnig hljóp kvenfélag Árdalssafnaðar, ásamt konum í Víðinesbygð, drengilega undir bagga í sambandi við sikyrsölu, þegar verið var að borga pianó- ið. Ennfremur gaf Kvenfélag Skjaldborgarsafnaðar skólanum áhöld til notkunar við veitingar og kvenfélhg Mikleyjar gaf hon- um$10.00 síðastliðið sumar. ViH nú ekki hin vestur-íslenzka kvenþjóð, sem heild, fara að dpemi systra sinna og rísa upp úr dvalanum, til að styrkja skólann. Svarið, þér konur, með göfug- um samtökum í ihverjum einasta söfnuði, hverri einustu bygð. petta er í fyrsta sinnv sem eg ávarpa kvenþjóðina sérstaklega, og “fáir nieita fyrstu bón”. Bréf þessa sama efnis, til kven félaganna, er á ferðinni, út um bygðir og söfnuði. Ef iþað skyldi ekki ná til allra, vil eg biðja kven- fólkið að taka þessa áskorun sem gildandi beiðni. Winnipeg 25. uóv. 1918. Rúnólfur Marteinsson Um jól gjafir. Mig langar til að segja eitt- hvað um jólagjafir, þessar vana- legu, sem reyndar eru oft ekki gjafir, heldur skifti á ýmsum hlutum. Er það rétt að halda endalaust áfram með svona lagað ? Ef ekki, hvað er þá á móti því? Og ef hætt væri við þær, hvað ætti þá að koma í staðinn? Væri ekki vel við eigandi nú á þessum al- vöru- og neyðartímum, að athuga þetta svolítið ? Jólin eru gleðinnar blessuð há- tíð. Guð hefir sjálfur gefið okk- ur hana, með því að senda okkur sinn elskulega son til frelsis og gleði. Hann vill að öll mannanna böm séu glöð og ánægð. En eru nú jólin eins mikil gleðihátíð og ætti að vera og gæti verið? Tveim mánuðum fyrir jólin er farið fyrir alvöru að hugsa um jólagjafimar svo kölluðu, og miklum tíma, kröftum og pening- um er eytt í það, og margir sár- kvíða fyrir þessum tíma. í búð- unum er sveimað aftur á bak og áfram í marga daga — já, vikur, til að leita að einhverju handa einhverjum, sem einki's þarf með. “Já, þessi gaf mér nú þetta í að hefði ánægju af að koma; og ferða heim af fundinum og gisti um fram alt, maður ætti að hafa hjá mér. Ræddum við þá mál- Guðsorð um hönd mikið meir en gjört er, og syngja. Allir ættu að syngja af hjarta, þó það væri ekki hárrétt eftir listarinnar reglum. íslenzk kona. Endurm inninsar Tryggva Gunnarssonar ið að nýju og gjörðum uppkast að boðsbréfi um að ganga í hið ýja fé'.ag. Sjálft bréfið mun nú vera glatað, en upphaf þes var svo: “að okkar ástkæra móðir væri í ihöndum útlendinga, það væri sárt til þess að vita og að það væri lélegur sonur, sem ekki vildi losa um bönd fjötraðrar móður.” — hugsuðu flestir mest um það eitt pð “skara eld að sinni köku.” Sjálfur er hanni lærisveinn Konfutse, eins og mentuðum Kinverja sæmir. (Konfutse var herforingja sonur, fæddur árið 551 f. K. Nafn hans er á hvers manns vörum um alt Kínaveldi, og víða hafa honum verið reist skrautlegt musteri, þar sem minning hans er tignuð. Hann lasin. Pegar eg sá þessa breyt- ingu á konunni minni, varð mér það ljóst að í rauninni þurfti eg sjálfur á þessari breytingu að halda. Eg er ekki orðinn krist- inn maður enn þá, en eg hef i ráð- ið það við mig að verða það.” —Bjarmi. Til þess að hiuttaka gæti orð- var fræðimaður sinnar aldar, og V. í erindum Gránufélagsins. VI. Jón Sigurdsson og Tryggvi Gunnarsson. Eg kyntist Jóni Sigurðssyni fyrst árið 1859. pá byrjuðu bréfaskifti okkar á milli. Eg var afgreiðslumaður Bókmentafé- lagsbókanna og skrifuðumst við á um félagið og annað fleira. Árið 1863 kom eg til Kaup- mannahafnar. pá hitti eg Jón Sigurðsson fyrst að máli. Tók hann mér ágætlega, eins og öll- um öðrum íslendingum, sem til háns komu. Árið 1869 var eg fyrst á þingi sem þingmaður Norður-pingey- inga. Mér var vel kunnugt um fyrra, svo nú verð eg að gefa hon- það, að f járhagur Jóns var þröng- um eins góðan ihlut.” Stundum j ur. Hann var rausnarmaður vilja peningamir fara áður en hinn mestioghafði landasína oft menn varir. Margur 'hefir reynt j hvað það er hart. pað er vakað á nóttinni við sauma og hannyrð- ir. Já, heimilin verða sumstað- ar að Mða að ýmsu leytí meðan alt þetta gengur á. pegar svo búið er að safna eða úbvega handa öll- um þeim, sem mega til að fá eitt- hvað, þá vaknar maður við þann vonda draum, að allir peningar, tími og alt er farið, og lítið eða ekkert hægt að gjöra fyrir þá, sem beinlíins ætti að gefa og gleðja. petta er að minsta kosti mín reynsla. Hvemig er svo gleðin þegar jólin koma? Hún er ekki sönn eða óblandin — ekki einu sinni hjá þeim, sem fá stóm og dýru gjafimar. pað er t. d. dálítið hart að fá dýra gjöf og hafa látið lítið sjálfur. Líka getur verið hart að gefa dýra og, sem manni sjálfum finst, góða gjöf, og finna svo út að ekkert þótti varið í. Eg set eitt dæmi rétt að gamni. Maður vildi gera kunningja sínum vel til, og gaf hortum íjóðabók St. G. St. Sá, sem þáði, sagði, svo eg heyrði: “Að vera að gefa manni þenna skratta, sem enginn skilur í.” pá datt mér i hug — það er vandi að gefa bækur. Já, og svo er með fleira. Margoft er sumt af þessu dóti lagt upp á hyliu, eftir svo sem vikutíma, iþví sá, sem á, hefir ekki lengur gaman af því. Ef hætt væri nú við vanalegu jólagjafirnar — hvað ætti þá að koma í staðinn, sem gæti verið til veruiegrar gleði? Mér finst það margt og óteljandi, og þess meira sem maður hugsar út í það, þess fleira kemur fljúgandi upp í fangið á manni, t. d. á heim- ili gæti dóttir, sem vanalega er sein og dundunarsöm við að klæða sig, lofast til að hætta því og farið að vera fljót, en gjöra það samt eins vel eða betur, Son- ur, sem væri byrjaður á að reykja, gæti lofað að hætta því. Væru ekki þetta góðar jólagjaf- ir? Eg skal segja ykkur hvað einn drengur er búinn að gefa paibba og mömmu í jólagjöf. Hann sagði: “Mamma, eg ætla að hætta að vera altaf að lesa sög ur, og viltu minna mig á það.” Var ekki þetta indæl jólagjöf? Að vera væn að æfa sig á hljóð- færi, er eitt. Og svona er ótelj- andi hægt að benda á, Eitt verð eg að nefna enn, og það er sá vani að rembast við að koma upp nýjum fötum fyrir jólin, þó nóg sé til af góðum. pað eykur svo miiklar áhyggjur og verk, að eg ekki tali nú um pen- ingana. pað er sjálfsagt að all- ir séu vel klæddir um jólin; en fötin, sem þá á að vera í, ættu að vera komin mánuði áður, svo maður sé ekki eims þreyttur á jólunum. Og þeir, sem nóg eiga föt, gætu þá rétt hjálparhönd þeim, sem lítið eiga. Lítum inn til þeirra. Einu sinni var stúlka spurð: “hvemig fer hún mamma þín að, að vera altaf að gefa fólki, en meiða þó aldrei tilfinningar þess ?” Stúlkan sagði: “Hún gefur altaf ögn af Ihjartanu sínu með.” Nú má segja: þetta er gott og blessað fyrir heimilin, en hvað eiga kunningjar að gjöra hver fyrir annan? Spjöld? Nei, þau ættu að fara. Einn maður sagði: “Bréf — þau eru partur af manni sjálfum. Spjöldin eru svoddan maskínuverk.” petta finst mér satt og rétt. Einu sinni fékk eg um jól bréf frá stúlku — fáein orð frá henni sjálfri og svo dálítið erindi, sem hún hafði einhversstaðar fundið. pað var yndislega fallegt og í boði, en slíkt er kostnaðarsamt Hinsvegar hafði hann tiltar tekj- ur, nema fyrir það, sem hann rit- aði og fyrir margt af því fékk hann engin laun. fslendingar hugsuðu litið um að launa honum það, sem hann vann og ritaði fyrir þá. Hann fékk víst aldrei einn eyri fyrir það, sem hann rítaði í Ný félags- rit, varð meira að segja að leggja fé frá sjálfum sér upp í prentun- arkostnað þeirra. Á þinginu 1869 var eg heitur fylgismaður Jóns Sigurðssonar og svo voru ýmsir fleiri. Aðrir voru ihálfvolgir. Og enn aðrir voru honum andstæðir, og á með- al þeirra voru menn, sem á stú- dentsárum sínum í Kaupmanna- höfn höfðu verið fullir fylgis- menn hans, en höfðu breytt um skoðun, er þeir voru orðnir fast- ir embættismenn hér 'heima. Eg færði það í tal við nokkra kunningja mína á þinginu 1869, að við skyldum skjóta saman nokkru fé handa Jóni, svo að hann þyrfti ekki lengur að borga pappírinn undir það, sem hann ritaði fyrir okkur. Varð sam- komulag um þetta okkar á milli og skutu nokkrir menn saman í þinglok hér um bil 1600 kr. Við fengum Jóni Sigurðssyni iþetta og afsökuðun að það væri minna en við hefðum óskað og vera hefði átt. H'ann þakkaði þetta vel. En sjálfir vorum við ekki ánægðir og ákváðum það með okkur, að við skyldum safna meiru um veturinn, svo það yrði að minsta kosti 1000 ríkisdalir eða 2000 krónur. Á norðurleið kom eg að Hnaus- um og hitti Jósep Skaptason ækni. Skýrði eg honum frá fyr- irætlun okkar. Hann var rausn- armaður og tók vel í málið. Sama er að segja um síra Halldór Jóns- son á Hofi, hann lofaði að styðja það. Enn skrifaði eg nokkrum unningjum mínum og bað þá lið- sinnis. — Seint um veturinn skrifaði eg svo aftur þessum mönnum, sem eg hafði leitað til. En svarið var ‘hið sama hjá öll- um, að ekkert hefði safnast. Eg var þá formaður í búnaðar- félagi Suður-pingeyinga og boð- aði til fundar um vorið. Var fundurinn haldinn í júnímánuði. Einai* Ásmundsson í Nesi kom til mín kvöldið á undan fundinum og gisti hjá mér um nóttina. Daginn eftir urðum við sam- ferða fram að Ljósavatni, þar sem fundurinn skyldi haldinn. A leiðinni sagði eg honum frá uridirtektum manna undir sam- skotin til Jóns Sigurðssonar. /‘Alt af eru íslendingar sjálfum sér líkir,” sagði hann, “en þótt ei horfist vænlega á, þá skulum við reyna að lappa upp á málið enn og hreyfa því í dag.” Að loknum fundinum skýrði eg fundarmönnum frá málavöxt- um og 'hvemig nú væri komið. Sigurður Gunnarsson á Ljósa- vatni, ihreppstjóri Bárðdæla og Kinnunga, drengur góður og ör- gerður maður, varð fyrstur til svars. Kvað hann málið ágætt og kvaðst vilja styðja það. Hinir tóku vel í það og voru fúsir að le&gja fé fram. Kom það nú til tals að það gæti verið niðurlæging fyrir Jón Sig- urðsson að þiggja beinar fégjaf- ir, og að bæði hann og aðrir kynnu að skoða það sem gust- ukafé. Okkur kom þá saman um að við skyldum stofna félag og nefna það pjóðvinafélag og verja fénu í þágu þess. En Jón Sig- urðsson átti að vera foringi fé- ið sem almennust var ákveðið að hver félagsmaður skyldi greiða 12 skildinga (25 aura), hvorki meira né minna. Eg tók þrjár afskriftir af bréf- inu. Eina sendi eg Sigurði á Ljósavatni, með aðra sendi eg vinnumanninn minn um Fnjóska- dal, og hina þriðju hafði Einar í Nesi með sér. Nálega hver ein- asti maður í Fnjóskadal borgaði 12 skildinga, borguðu foreldrar fyrir böm sín. Úr Höfðahverfi safnaðist og allmikið, enda geng- ust þar duglegir menn f yrir söfn- uninni, þeir síra Bjöm í Laufási, Einar í Nesi og porsteinn á Grýtubakka. Dálítið komu ar Bárðardal, nokkuð úr Mývatns- sveit og lítið eibt úr Eyjafirði. pegar alt var saman komið, var það álitleg hrúga af smápen- ingum. Sendi eg Jóni Sigurðs- syni féð og lét það fylgja með, að því skyldi varið til þess að styðja félag, sem við hefðum stofnað iheima og héti pjóðvina- félag. En hann ætti að ráða fyr- irkomulagi félagsins, og kysum við helzt 'að féð gengi til hans sjálfs, fyrir ritgjörðir, sem hann ritaði um íslandsmál. — Árið 1872 andaðist Jens rekt- or Sigurðsson, bróðir Jóns. Eg var þá flutur til Kaupmanna- hafnar að vetrarlagi, og var jafn- .n vanur, er eg fór heim frá Höfn á vorin, að gjöra mér ferð heim til Jóns, til þess að kveðja hann. Eins gjörði eg vorið 1873, vorið eftir andlát Jens. Sat eg þá um stund hjá Jóni, en er eg ætlaði að kveðja, kvaðst hann ætla að fylgja mér út. Gengum við svo saman út í Rósenborgargarð og settumst þar á bekk. Sagði hann mér þá að hann hefði eígi viljað kveðja mig heima Ihjá sér, því hann vildi í góðu næði ráðgast við mig um málefni nokkurt. Hann kvað Oddgeir Stephensen hafa komið til 'sín og látið sig skilja að hann gæti fengið rektorsembættið, ef hann sækti um það. Eg spurði hann hvort hann vildi það eða ekki kenningar hans hafa á öllum öld- verið lögmál Kínverja). um Ræðumanni var það ljóst að ým- iskonar sundrung, spillir velmeg- þjóðarinnar. “En hvaðan un kemur hjálpin? Hann iþekkir til ihlítar allar kenningar Konfutse, og svo góðar, sem þær að mörgu leyti eru, þá dylst honum það j ekki að engrar hjálpar má vænta af þeim. pví játti hann og hik- laust í ræðu sinni. pá kom hann að Búddatrúnni, sem kend er við Búdda, indverska konungssoninn sem samkvæmt þeim heimildum sem fyrir hendi eru, á að vera fæddur um 560 f. Kr. Búdda var mentaður maður í öU- um vísindum samtíðar sinnar. Ilann stofnaði munikareglu all- mikla, og eru enn í dag trúar- brögð fjölmargra austurlanda- búa kend við hann. Og ræðumað- urinn kemst strax að þeirri nið- urstöðu að Búddabrúin, fái engu um þokað, yfir höfuð sneiðir hún mjög hjá imálefnum almennings, en er sérstaiklega ætluð fræði- mönnum. pá bætir How þessum orðum við ræðu sína: “Eg er ekki kristinn maður, það er mjög stutt sáðan eg kynt- ist kirstnu trúnni. En þó þekki eg hana nægilega vel til þess að eg þori að fullyrða að það er hún, sem verður að hjálpa þjóðfélagí voru. Kristindómurinn kennir oss eð eigingimin sé synd, og hann sýnir oss hveraig vér fáum varist þeirri synd. Kristna trúin heifir ekki ein- ungis mjög mikla þýðingu fyrir þjóðfélagið í heild sinni, heldur hefir hún og umbætandi afl, til handa sérhverjum einstaklingi. Til dæmis skal eg taka það, að konan mín sem hefir haft mjög erfiða geðsmuni, sem áttu drjúg- an Iþátt í Iþví að raska heimilis- rónni á heimili okkar. Eg lagði henni þau ráð að kynnast kristnu trúarbrögðunum, ef ske kynni að iþað hafði góð áhrif á hana, um j tíma hefir hún kynt sér þau, og lekki leið á löngu áður en skap- Winnipíg Saddlery Co. 284 William Ave, Winnlpeg Búa til úrvals aktýgi á hesta, uxa og hunda. Bændur geta tæpast sætt betri kjörum hjá oss en hjá oss. — Skrifið eftir verðlista sem fyrst. Gefið atkvæði yðar PETER C. SHEPHARD sem bæjarráðsmanni í 3. kjördeild. Velþekbur business maður með sannar framfara hugsjónir, og glögga iþekking á högum almenn- ings. Veitið honum fylgi yðar. Committee Rooms 807 Portage Ave., comer of Beverley Street. Fjárhagsins vegna þarf eg ferli hennar breyttist stórum til að fá það,” svaraði Jón, “en mér batnaðar. Nú er hún ávalt vin- er Ijóst, að ef eg tek það, þá er lokað munninum á nér. pá vérð eg að hætta að rita um þau mál, sem yfirboðurum mínum eru j andstæð.” “Eg sé að þú vilt síður taka j embættið,” svaraði eg, “láttu því j vera að sækja um það. Eg skal sjá til hvað eg get gjört, þegar eg kem heim til íslands.” Ef þetta samtal hefði ekki far- ið fram okkar á milli, tel eg lík- legt og nálega víst, að Jón hefði tekið við rektorsembættinu. En hvort það hefir verið happ að svo fór sem fór, er eigi gott um að segja. pegar eg kom heim til íslands hélt eg fjölmennan1 fund í pórs- nesi við Lagarfljót. Eftir fund- inn sagði eg fundarmönnum und- an og ofan af því, sem farið hafði okkar Jóns Sigurðssonar á milli. Sagði að mín skoðun væri sú, að við íslendingar ættum að sjá Jóni Sigurðssyni fyrir eins miklum launum og hann mundi hafa fengið, ef hann hefði orðið rektor. , Margír tóku mjög vel í málið og lofuðu þá ákvörðun, að Jón Sigurðsson þyrfti ekki að leggja pennan frá sér og lofuðu að leggja fram fé til þessa. Á Akureyri ihreyfði eg málinu lfka að loknum Gránufélagsfundi þar. Var því vel tekið og leizt mér svo á, að hægt mundi að fá þá upphæð að Jón yrði skaðlaus af því að sleppa rektorsembætt- inu. petta er orsökin til þess, að pjóðvinafélagið tók það beint að sér í bili að launa Jóni Sigurðs- syni, og er fyrirboði héiðurslaun- anna. gjamleg í viðmóti við alla, glöð og róleg, jafnvel þó hún sé oft Greiðið atkvœði yðar með 9 Alderman H. GRAY til endurkosningar fyrir 3. Kjördeild. Greiðið atkvæði yðar með i FRED. H." DAVIDSOX gladdi mig innilega. Eg á það la8®irts og einráður hvernig fénu enn, og það er mér áframhald- væri varið. pessi er byrjun andi gleði. líaður ætti að bióða P.lóðvinafélagsins. þeim heim til sín, sem maður veit | Einar í Nesi var mér aftur sam- Kínverskur bankastjóri, sem einnig er æðsti tollgæslu- maður stjómarinnar, hélt nýlega ræðu á afar-fjölmennum fundi í Harbin í Kína. Voru þar saman komnir helztu borgarar bæjarins Bankastjóri þassi heitir How. Hann er vel mentaður maður, prýðilega gáfaður og vel efnum búinn; ekki er hann kristinn sjálfur, en konan hans hefir kynst kristnu trúboðunum og starfi þeirra og hefir þegar orð- ið fyrir talsverðum áhrifum. í upphafi ræðu sinnar mintist hann á þjóðfélagsfyrirkomulagið og lýsti ýtarlega Siðferðislegu lífi samtáðarinnar, ihann benti á það að eigingimi væri nokkurs- konar meginsboð nútímans, — nú Afar-fjölmennar áskoranir hafa borist núverandi borg- arstjóra F. H. Davidson, um að gefa kost á sér til borgar- stjóra stöðunnar fyrir árið 1919 og hefir hann orðið við áskoruninni og er því í kjöri. Mr. Davidson hefir stjómað Winnipeg borg á tveim und- anfömum árum, og hefir leyst þann vandastarfa af hendi með framúrskarandi samvizkusemi og ráðdeild, og hefir þó aldrei í sögu borgarinnar verið við aðra eins örðugleika að stríða. Skuldir borgarinnar hafa lækkað stórum þann tíma, sem hann efir gengt embættinu, og mun Winnipeg borg standa ein í því trlliti, iþar sem skuldir f iestra annara borga í Canada hafa aukist að mun af völdum stríðsins. pað er þvi víst, að í framtíðinni mun Davidson reynast réttur maður á réttum stað, eins og að undanfömu. Endurkjósið manninn, sem hefir stjómað Winipneg- borg svo viturlega á tveim undanförnum árum. é Greiðið atkvæði manninum, sem nýtur óskifts trausts I I I i I I I » f ___________________________________________ ! allra stétta víð-svegar um Canada. 'f --------------------------------------------- í

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.