Lögberg - 28.11.1918, Blaðsíða 7

Lögberg - 28.11.1918, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28. NÓVEMBER 1918 Markaðsskýrslur. Helldsöluverð í Winnlpeg: Nýjar kartöflur 75 cent Bush. Creamery smjör 49 cent pd. HeimatilbúiS smjör 40 cent pd. Bgg send utan af landi 45 cent. , Ostur 24%—26 cerrt. Hveiti bezta teS- $5.37% c. 98 pd. Póðurmjöl við mylnumar: Bran $31 42, Short $36.00 tanniö. Gripir: Bezta tegund af geldingum $12.28— 13.22 100 pd. Mfötegund og þetra$9.25—12.50 100 pd. Kvígur: c . . . öðrum b'öðum, og hafði ekki Nikulásar konungs, rnundi skipa Sagan af þyzka manmaum |hugsað mér að láta mikið um það virömgarsætið mesta i nkinu sem ferðaðist til Saxlands. ! sagt í fréttablöðum. En sam- sem drotmng ættannnai. æg --- kvæmt beiðni minni var minst á ™ að KJora konungaættunum Ungur maður stórauðugur, á kvenð í októberhefti “Samein- undir hofði, hvað nkiserfð- pýzkalandi, vildi einu sinni ferð- ingarinnar”. En það, sem sagt ir snertir> a Þann ^.att; að y.rs 7 ast til Saxlands. Nálægt kast- var um >að >ar, var auðsiáan- nHní^anno ala hans bió okurkarl sem hann le&a ekki ætlast til að væri aug- P . ’ ala hans bjo okurkarl, sem hann b6k> að , þa afkomandi Alexanders pnns, bað að fiteym® Vlssa nPPhæð af dæma a/því> £em sa?t var >ar af og svo pnnsar þessara konungs- peningum meðan hann væri í ritstjóra þess blaðs. par bent á burtu. Karlinn lofaði að geyma galla á ytra frágangi bókarinnar. Business and Professional Cards Bezta tegund $8.00—9.00 — — jBeztu fó'Öurgripir 7.00—7.75 — — Meðal tegund 5.75—6.75 —• — Kýr: 8 00—8.50 — Beztu kýr geldar — Dágóðar — góðar 7.00—7.Í5 —■■ — Til niðursuSu 5.75—6.75 — — Fóðurgripir: Bgzta 9.00—10.00 — — Úrval úr geltum gripum 7.00—7.75 — — Ail-góðar 6.76—7.25 — Uxar: peir beztu 7.60—8.00 — — Góðir 6.00—7.00 — — Meðal 6.00—7.00 — *. Graðungar: Beztu 6.80—7.00 — — GóSir 6.75—6.25 t— — Meðal 5.00—5.60 — — Uálfar: Beztu 9.00—9.50 — — GóSir 7.50—8.50 — — Fé: Beztu lömb 14 75—15.00 — — Bezta fullorSið fé 9.00—11.00 — — Svíii: Beztu 17.50 — — þung 13.50 —‘ — Gyltur 11.12 — — Geltir 8.00 — — Ung 14.00—15.00 — Korn: Hafrar 0.81% bush. Barley ni. 3 c. W. 1.05 — no. 4 1.00 —• Fóður 0.91 Flax 3.65% Tekið úr forsælunni og sett fram í birtuna. pegar Normann litdi, liðugt 12 ára gamall drengur, sohur þeirra hjónanna Mr. og Mrs. Jón Júlíus í Winnipeg, dó 11. janúar 1909, gat eg um hann í bréfi til Valde- mars bróður míns. Og lýsti eg honum (Normann litla), hvað hann hefði verið einkennilega fullorðinslegur, guðelskandi og grandvar. Og það með, hvað hann svo ungur hefði unnað allri náttúrufegurð heima á íslandi, og öllu fögru heima, þar sem hann ihafði þó aldrei komið. Bað eg Valdemar að senda lítinn krans (lítið Ijóð) á leiði hans hér, frá ætblandinu gamla, sem hon- um var svo hlýtt til. Og sendi Valdemar mér þessar visur, söm eg vil ekki láta glatast: pú Vesturheims ungi óskason, þú indæli og prúði sveinn, þíns föður og móður fegurst von, svo fijíður, skýr og hreinn. pú óvenju fríðan blóma barst. Hvi bliknaði hann svo fljótt? Frá rótum þú snemima rifinn varst, en rósir á þína gröf upp skarst, og blóm þau, er fölnuðu fljótt.— pú föðurland einnig áttir hér, sem aldrei þú fékst að sjá. Svo langt fyrir handan haf, það er, hjúpað í köldum snjá. pú unnir iþví samt og þítt barst þel, til þessa þíns föðurlads. Ei þekkir land sína vini vel, oft vaxa þó blóm á köldum mel, J?ú færð héðan fölvan krans. pú föðurland áttir fjær en það; það frelsarans ættjörð var. pú elskaðir heitt hinn helga stað, og bugur þinn oft þar var. i musteri leizt þú lausnarann, þá, líkann að aldri og þú. Hann minnir á þig, og þú á hann, er þóknun hjá guði og mönnum fann1. En hvert ert þú horfinn nú ? Til föðurlands heim þú farinn ert þess föðurlands, sem er bezt. Af vinum þó þú hér syrgður sért. þess sæla þig gleður mest. — pú engill varst hér, og engill þar, og ennþá fegurri eni hér. í mustei Drrottins dásemdar, þú dvelur sæll til eilífðar, og dýrðina Drottins sér. Gimli 18. nóv. 1918. J. Briem. þá vel og dyggilega. Hinn ungi maður ferðaðist, eins og hann hafði ætlað sér, og kom svo heim aftur. Fer hann þá að finna okr- arann og vitja peninga sinna. Karlinn tók vel á móti ihonum, bauð honum inn og gaf honum vel í staupinu. Varð ungi mað- urinn drukkinn í meira lagi, fór heim aftur, en gleymdi að taka peningana. -Nokkru seinna fer hann aftur að heimta pen- ingana. En karl segir að hann sé búinn að fá þá alla, en hinn segist aldrei hafa tekið á móti þeim. Rifust þeír um þetta góða stund. Komst það svo langt að okrarinn bauð að leggja eið út á það, að hinn sé búinn að taka við peningunum. Stefnir ungi maðurinn okraranum að mæta fyrir rétti. Karllinn vissi upp á sig skömmina, vissi að ungi mað- urinn hafði rétt að mæla. Hugs- aði 'hann sér því ráð til að vinna réttan eið og halda þó peningun- urrrf Hann tók reyrstaf, holann innan, setti þar í alla peningana og stakk tappa í báða enda. J?eg- ar þingið var sett, kom okrarinn, bar sig borginmannlega með reyrstaf í hendi. þegar hann er kominn, kærir ungi maðurinn bann um hald á peningum sínum. Okrvarinn býðst til að vinna eið, og biður unga manninn að halda á staf sínum á meðan hann hreinsaði sig af peningastuldin- umt Sér nú ihinn að okrarinn ætlar ekki að hika við að sverja sig til fjandans, en veit hvað mikil svívirða iþað er fyrir sjálf- an hann og peningaútlát. Reið- ist hann og setur stafinn af al^fli um þveran hrygginn á okraran- um, svo hann brotnaði í tvent. Hrundu þá peningamir á gólfið, en ungi maðurinn tíndi 'þá upp, og fékk þar alla peninga sína, er hann krafðist af okraranum. Sá nú dómarinn, hvaða brögðum okrarinn beitti. Hafði hann hugsað sér þannig: þegar eg fæ honum stafinn, þá hefir hann. fengið sína peningá, og vinn eg þá réttan eið. Lét dómarinn húðátrýkja okrarann og dæmdi hann til að greiða unga mannin- um eins marga peninga og hann hafði ætlað að stela af honum.— Fór hann svo heim aftur með klif af skaða á baki, en skömm í fyr- ir. Mátti segja um hann: “Upp komast svik um síðir”. Ekki trúi eg öðru en einhver, sem lesið hefir þetta erindi, álíti útá- setning ritstjóra ótímabæra. Af því eg býst við að margir, sem bókina kunna að lesa, sjái ekki Sameiningu þá, vil eg taka upp það, sem ritstjórinn hefir aðal- lega út á bókina að setja. par stendur þetta: “Nafnið, “Hrópið að ofan”, er með tilvísunarmerkjum og því eftir öðrum baft, en ekki vitum vér hvaðan það er kemið, og ekki ber ritið það með sér, hversvegna orð þau, eftir annan mann, eru eru valin að yfirskrift.” Er það virkilega að “Hrópið að ofan,” sé þýðingarlaus titill á evangeliskum boðskap nú á tím- um, og ekki sé hægt að skilja, hversvegna svona lagaður titill sé notaður nú, jafnvel þó einhver hafi gjört það sama áður? petta vil eg nú leggja undir dóm og á- lit annara, sem ritið hafa lesið. Mér var og er ant um að ritið sé lesið og berist í hendur sem flestra; og þess vegna hafði mér hugkvTæmst að biðja tvo menn, sem eg áleit að gætu o»g, vildu segja um gildi efnísins, án alls fordóms, gefa álit sitt á því frá sáluhjálplegu sjónarmiði, og hvort það er í samræmi og anda fagnaðarboðskaparins, sem heim urinn svo átaaknlega nú þarfn- ast, og að það væri gjört í kirkju- legum málgögnum. Kandidat S. Á. Gíslason mun mjög bráðlega gefa álit sitt á gildi efnisins í kveri þessu, í “Bjarma”, sem hann og kona hans eru svo fræg og elskuð fyrir af íslenzkum kristindómsvinum, og skulu því ekki gjörðat* frekari ráðstafanir! til að biðja um ritdóm á kveri þessu. En af því mig langar til að kverið eða efni þess eignist rit índsor Daíry Salt THE CANADIAN SALT CO, UMITED a ríkja á víxl. pessari uppástungu Rad®vitch svaraði konungurinn ekki, svo hann skrifar Nikulási koungi aft- ur í janúar 1917, og biður um á-1 kveðið svar, og ef það kæmi ekki, þá mundi stjóm Svartfellinga segja af sér, sem og varð, því, Nikulás konungur svaraði ekki fyr en 15. maí 1917. En hann var ekki fyr búinn að segja af sér, heldur en hann setti af stað sameiningarhreyfingunavá meðal Svartfellinga, sem þeir tóku með opnum örmum. Á móti hreyf- ingunni reyndi Nikulás að spyma, og í mai, eins og áður er sagt, reit hann bréf til stjómar þeirrar, sem við tók þegar Rado- vitch sagði af sér, og á meðal annars stendur þar: “Fyrir nokkm síðan tóku nokkrir menn, ,sem vom óánægð- ir með sitt hlutskifti, sig saman og mynduðu nefnd undir-forustu Rodovitch, sem tók sér vald til þess að tala fyrir hönd Svartfell- inga. Nefnd þessi tók sér það vald nýlega, að bera sig upp í nafni þjóðarinnar við rússnesku stjórnina og stjórn Bandaríkj- anna. Hin konunglega stjórn Svartf jallalands finnur sig knúða til þess að mótmæla þessari að- ferð, og mótmæla valdi því, sem þessi nefnd hefir tekið sér til að tala máli Svartfellinga. Svartfellingar líta svo á, að hin konunglega stjóm Svartfell- inga, sem enn er viðurkend af sambandsþjóðunum að hafa ein rétt til þess að tala máli þeirra pg annast um þeirra þjóðérnislegu hugsjónir, sé hið rétt kjöma vald til þess að líta eftir þeirra pólitísku hagsmunum.” En stjóm sú í Sváttfjallalandi, sem tók við af Radovitch, neitaði að aðhyllast þessa afstöðu kon- ungsins; og í bréfi, sem er dag- H VAÐ 8em t>ér kynnuð að kaupa af húsbúnaði, þá er hægt að semja við okkur. hvort heldur fynr PENINGA UT 1 HÖND eða að LÁNI. Vér höfum ALT sem til húsbúnaðar þarf. Komið og akoðið OVER-LAND HOUSE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St., hoini Alexander Ave. Brown & McNab Selja 1 helldsölu og smásölu myndir, myndaramma. Skriflö eftir verði á stækkuöum myndum 14x20. 175 Carlton St. - Tals. Main 1357 GOFINE & CO. Tals. M. 3208. — 322-332 Ellice Ave. Horninu á Hargrave. Verzla metS og viröa brúkaöa hús- nr.ini, eldstör og ofna. — Vér kaup- um, seljum og skiftum á öllu sem ei nokkurv virKI. Dr. R. L. HURST, Ylember of Royal Coli. of Surgeons, Gng., útskrlfaöur af Royal Coliege of Physlclans, London. SérfrasÖingur I brjöst- tauga- og kven-sjúkdómum. —Skrlfst. 306 Kennedy Bldg, Portage Ave. (á mótl fciaton’s). Tals. M. 814. Helmili M. 2696. Tlmi til vlö«Al« kl. 2-—6 og 7—8 e.h. Dr. 6. J. BRANDSON 701 Lindsay Building Telbphone oarhv 3SO v I Okficí-Tímar: %—3 Haimili: 776 Victor St. Tklephone garrv 321 Winnipeg, Man. DagtaJs. St.J. 474. Næturt. öt.J.: Kalli slnt á nótt og degl. D R. B. GEBIABEÍ. M.R.C.S. frá Englandl, L.R.C.P. fr* London, M.R.C.P. og M.R.C.S. fr* Manitoba. Pyrverandi aöstoöarlæknlr viö hospltal I Vlnarborg. Prag, o* Berltn og flelri hospitöl. Skrifstofa i eigin hospítall. 416r--41 Pritchard Ave., Winnipeg, Man. Skrifstofutim'l frá 9—12 f. h.; 3— og 7—9 e. h, Ðr. B. Geraibehs oigiö liospítal 415—417 Prttchard Ave. Stundun *g iækning valdra sjúk- llnga, sem þjást af brjóstveiki hjart- veiki, magasjúkdómum, Innýflaveikl, kvensjúkdómum, karlroannasjúkdóm- um, taugaveiklun. The Ideal Plumbing Co. Horni Notre Dame og Maryland St . Tals. Garry 1317 Gera alskonar Plumb- ing, Gasfitting, Gufu og Vatns-hitun. Allar við- gerðir gerðat bæði fljótt og vel. Reynið os«. cióm í hjörtum eirihverra þeirra, fett sania da^°^ dréf Nikulásar, sem lesið hafa, er aðal-auRnamið i kfym‘st formaður beirrar stl6rn' mitt með línum þessum það, ogj beini eg orðum mínum sérstak- lega til þeirra, sem fundið hafa. eitthvað í kveri þessu, sem gefið hefir sorgmæddu hjarta von og gleði — von og gleði af öðru tagi en heimurinn ihefir að bjóða á þessum háalvarlegu tímum. Vilja þeir nú, sem þannig hefir verið á- statt fyrir, gjöra mér þá ánægju, að gefa mér álit sitt á efni kvers- ins með því að skrifa mér fáeinar línur um það sem þeim finst fyr- ir eigin reynslu að kverið beri gildi fyrir. 866 Winnipeg Ave. G. P. Thordarson. Lausavísur. Um Njál. \ Njáll var vitur, tryggur, trúr, tók ei feil á neinu , alt fram undir dauðadúr, dró þá flest að einu. Um Gunnar. Gunnar víða góðfrægur, gildur hildi vakti, á enda Hlíðar alldjarfur, íslancOs prýði réttnefndur. Um Skarphéðinn. Miklu gæddur mannviti, miður klæddur lukkunni, orkustór og áræðinn oddaþór var Skarphéðinn. x. “Hrópið að ofan“ það er siður manna, þá bæk- ur eru skrifaðar, að fá aðra höf- unda, sérstaklega fræga menn fyrir ritstörf, til að segja álit sitt á þeirri bók eða blaði, sem um er að ræða í hvert sinn. Vér íslend- ingar höfum og fylgt þessari sið- venju sem er auðvitað ekktrt ann Afstaða Svartfellinga. Framhald frá 2. bls. | gjört ábyrgðarfult í augum heimsins fyrir syndum og yfir- isjðnum annara, og að Svartfell- j ingar muni flekkaðir ganga inn í samband það með Serbum, sem þeir hafa unnið til með sínu langa og stranga stríði fyrir frelsi og eignum serbnesku þjóðarinnar.” Formleg uppástunga. Eftir að Lazar Mijuskovitch stjórnin hafði sagt af sér í maí 1916. fékk Nikulás konungur j Andrey Bodovitoh 'til þess að i mynda nýtt ráðuneyti. Hinum ! nýja stjórnarformanni var vel 1 kunnugt um almenningsálitið í þéssu máli og um afstöðu sam- bandsþjóðanna gagnvart ,Niku- lási konungi. Hann sá því ekk- ert annað úrræði, til þess að bjarga konungsættinni, en sam- band á milli Serba og Svartfell- ! inga, og sameining konungsætt- Janna, Karagerovitdh ættarinnar í Serbíu og Petrovitch ættarinn- ar í Svartfjallalandi. Hann lagði því formlega uppástungu fyrir Nikulás konung í þes'su sambandi 6. ágúst 1916. par stendur með- al annars: að en það sem á við allar vörur er' góðs í þarfir Serba og Slava. En seljast eiga, og verður að fram fylgja, nefnilega að aaiglýsa þær. Og þess meira og betur, sem þær eru auglýstar, þess betur seljast þær í flestum tilfellum, nokkuð eftir því hvað varan, sem seld er, kemst næst því að falla í “smekk’ þeirra sem vöruna kaupa. Eg tel mig ekki í tölu höfunda bóka, síður en svo; en meðjiess- um línum vildi eg tala til þeirra fyrst og fremst, er kynnu að vilja eignast litla kverið, sem úm var getið lauslega í Voröld fyrir rúmum mánuði síðan, eh sem ef til vill hafa ekkert heyrt eða séð um þetta litla kver í því blaði; en i f jarveru minni úr bænum gætti eg ekki um að láta geta um það í komst formaður þeirrar stjóm ar, Matanovitch, svo að orði: “Hið fyrra fyrirkomulag er með öllu óhugsanlegt á Balkan- skaganum. Hinn vaknandi á- hugi fyrir samvinnu og samein- ing, er búinn að gagntaka fólkið í öllum stöðum og stéttum, ,frjó- angi þess hefir fest rætur smátt og smátt. Píslarvottamir svo þúsundum skiftir hafa eflt hann á liðnum árum, og blóðelfumar, sem runnið hnfa á bardagavöllum vorum. hafa hleypt honum í bál. pað er því auðsætt, að einangra land vort og þjóð, er í beinni mót- setning og mótstríðandi öllum heiðarlegum sambandstilraunum við Serbíu, sem vér höfum þrá- faldlega bent yðar hátign á að j væri lífsskilyrði. Vér höfum J einnig bent yður á, að tími væri kominn til þess að samband þetta væri gjört. Á hið sama bendum vér yðar hátign nú. Og ákveðn- ir í því, að yðar hátign ætti að. gefa samþykki yðar til þess að samningar um slíkt samband byrji tafariaust.” Með það, sem hér að ofan er sagt, í huga, sem er eins ljóst og jdagurinn, og sem sýnir á skugg- Ujá framtíð fólks vors. Hin kon- unglega stjóm finnur til þess, að íramtíðarörugglieiki hinnar smáu þjóðar vorrar á rót sína í því, sem er í samræmi við þugsjónir þjóðarinnar. Og þess vegna get- um vér ekki samþykt, eða verið samdóma kröfum þeim, sem fram koma í bréfi yðar hátignar — viljum ekki að litið sé svo á, að Svartfellingar óski eftir að- skilnaði, eða einangran frá bræðr um sínum og systrum, er sama máli mæla, og útihelt hafa blóði sínu í einingu fyrir sínum sam- eiginlegu málefnum.” * Ekkertr sinti Nikulás konung- ur þe-ssari áskorun stjómarinnar, eða réttara sagt, neitaði að verða við henni, svo Natanovitch stjórnin sagði af sér, og gjörir hún grein fyrir ástæðunum í ít- DR. O. STEPHENSEN Telephone Garry 798 Til viðtals frá kl. 1—3 e. h. heimili: 615 Banatyne Ave., Winnipeg Oss vantar menn og konur tll þess aS læra rakaraiSn. Canadiskir rak- ara hafa orSið aS fara svo hundruöum skiftir I herþjónustu. pess vegna er nú tækifæri fyrir yður að læra pægl- lega atvinnugrein oy komast i góðar stöður. Vér borgum yður göð vmnu- laun á meðan þér eruð að læra, og út- vegum ýður stöðu að loknu nami, sem gefur frá $18—25 um .vlkuna, eða við hjálpum yður til þess að koma á fót "Business” gegn mánaðarlegri borgun — Monthly Payment Plan. — Námið tekur aðeins 8 víkur. — Mörg hundruð manna eru að læra rakaraiðn á skölum vorum og draga há laun. Sparið járnbrautarfar með þvl að læra a næsta Barber College. llompliUl’s Barber College, 220 Pacific Ave, Winnipeg. — Útibú: Re- gina, Saskatoon, Edmonton, Caigary. Vér kennum einnig Telegraphy, Moving Picture Operating á Trades skóla vorum að 209 Pacific Ave Winni- peg. Vér leggjum sérstaka áherzlu á að selja meðöl eftir forskriftum lækna Hin beztu lyf, sem hægt er að fá eru notuð eingðngu. þegar þér komlð með forskriftina til vor, megið þér vera viss um að fá rétt það sem læknirinn tekur til. COLOl/ECGH & OO. Notre Danie Ave. og Siierbrooke St. Phones Garry 269j>, og ,2691 Glftingaleyfiabréf geld THOS. H. JOHNSON og HJÁLMAR A. BERGMAN, fslenzltir lógfræBÍBgar, Skmfstofa:— Rcom Stt McArthur Building, Portage Avenue ^Critun: P. O. Box 1658. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipefi Dr. O. BJORNSON 701 Lindsay Building rHl.BPUONB|GAKRy 32$ Office-tímar: *—3 HEIMILI: 784 Victor St.eet rBLEPHONK, GARRY T08 Winnipeg, Man. Dr. J. Stefánsson \ 401 Boyd Building C0R. P0RT/VCE A»E. íc EDM0|«T0ft 3T. Stundar eingöngu augna, eyina. nef og kverka sjúkdóma. — Er að hitta frá kl. 10 12 f. h. og 2 5 e. h,— Talslmi: Main 3088. Heimili 105 Olivia St. TaUími: Garry 2315. Dr. M. B. Halldor&on 401 Boyd BuUdlng Cor. Portage Ave. og Edmonton Stundar sérstaklega berklasýki og aðra lungnasjúkdöma. Er að finna á skrlfstofunnl kl. 11— 12 f.m. og kl. 2—4 c.m. Skrif- stofu tals. M. 3088. Helmill: 46 Alloway Ave. Talsimi: Sher- brook 3158 ]\|ARKET [^OTEL ViB sölutorgib og City Hall SI.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. Kviðslit lœknað. Eg kviðslitnaöi þegar eg var a« lyíta þungri kistu fyrir nokrum árum. Læknarn- lr sögöu aö ekkert annatS en uppskurtfur dygöi. Umbötiir gerðu sama sem ekkert gagn. — En loksins fékk eg þó þann læknis- dóm, er hreif og læknatSi mig gersamlega. Sföan eru liöin mörg &r og eg hefi ekki kent mér meiná; hefi eg þó unniö haröa vinnu, sem trésmiður. Eg þurfti engan uppskurtí, og tapaöi engum tíma frá vinnu. Eg hefi ekkert til sölu, en er reiöubúinn aö gefa þér upplýsingar & hvern h&tt þú getur losnaö viö þenna sjúkdóm, án uppskuröar. Utan&skrift mín er Eugene M. Pullen, Carpenter, 651 E. Marcellus Avenue, Manasquan, N. J. Þú skait klippa úr þenna seöil pg sýna hann þeim, sem þjást af völdum kviöslits. Þú getur máske bjargaö lffi þeirra, eöa aö minsta kosti komið í veg fyrir þann kvlöa og hugarangur, sem sumfara er uppskuröi. j. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Someraet Block Cor. Portago Ave. «g Donald Streat Tal*. main 5302. BIFREIÐAR “TIItES” “Sameining- Svartfellinga og arlegri og mjög harðorðir skýrslu Serba við hin önnur brot af Jugo Slavneska flokknum, felur í sér sameining beggja konungsætt- anna, sem á liðnuim tíma hafa unnið mikið og afkastað miklu til J?að að dóttursonur yðar sítur nú að vridum í Serbíu, gjörir þetta enn auðveldara. Yðar hátign, eftir að vera bú- inn að ríkja í nálega 60 ár, og hans hátign, hinn víðfrægi Pétur konungur, sökum aldurs og heiisubilunar — verðskulda að fá hvíld. Svo að þið getið með ó- skiftum huga, sem sannir feður þjóða ykkar, horft á þroska og vöxt og viðgang hins Jugo-Slav- neska ríkis. Undir stjórn dóttursonar yðar, sonar Péturs konungs, yrði hinn í garð Nikulásar konungs. Konunginum afneitað. Síðan að Matanovitdh-stjórn- in sagði af sér, hefir hver einasti maður í Svartf jallalandi fordæmt framkomu Nikulásar konungs, og allir gengið á hönd Radovitdh, eða í hið svokallaða þjóðernisfé- lag, og svo mjög kvað að þessu, að Nikulás konungur gat ekki fengið einn einaista mann í Svart- fjallalandi til þess að myilda stjórnv þegar Matanovitch sagði af sér, og varð því að fara til SpaíaLo í Dalmatiu, og fékk þar mann að nafni Eugene Popovitch til 'þess að gjörast forsætisráð- herra. Hann hafði aðeins einu sinni komið til Svartfjalallands, og var ekki borgári þess lands. ungi, Slavneski kdnungui^ um-J Sama er að segja um samverka- kringdur af Petrovitch-Njegosh menn hans, þeir hafa aldrei tek- reyndust trúir skylduverkum sín- og Kara-Georgevitch; og hennar ið neinn þátt í opinberum málum um; þeiim. að vaká vfir og vemda hátigh drotning Melina. drotning Svartfelliníra. sögu og frelsi Serba. Svartfeliingar hafa komist að ákveðinni niðurstöðu. peir á- líta, að í gegn um erfiðleik^ þá, j sem þjóðarbrotin hafa nú geng- ið, séu þau í rauninni orðin eitt, j og þeir hafa ásett sér að vemda j það samband, hvað sem það kost- j ar, hvort Nikulási konungi líkar j það betur eða ver. Og ráðlegast er honum að haldá ekki fram j kröfum sánum, heldur ganga inn j á Radovitoh-stefnuna, ef hann j vill ekki deyja 'Sem útlagi frá j landinu, sem hann hefir ríkt yfir svo lengi. f stuttu máli getur maður lýst I þýðing Svartfellinga fyrir þjóð-! emislegt líf Serbíu á þenna hátt. j pegar fokið var í öll skjól fyrir Serbum, menningar- og þjóðem- ! islega, þá var Svartfjallaland síð-1 asta hælið. pegar Byzantinu og Búlgaría voru í veldi sínu, þá átti sjálfstæði Serbíu sér hvergi frið- land nema í Svartf jallalandi. pegar aö vegur Serbíu stóð með sem mestum blóana, þá urðu Svartfellingar að draga sig í skugga, sökum fátmktar og fá- mennis. En aftur, þegar erfiðleikámir brutust út, og þjóðemislegt llf Serbíu var að því komið að fjara út undir hinu seigdrepandi oki Tyrkja, þá komu Svartfellingar aftur fram úr skugganum og Goodyear og Dominion Tires ætið 4 relBum höndum: Getum út- vegaS hvaCa tegund sem Kér þarfnisL Aðgerðum og “Vulcanl7.ing’* sér- stakur gaumur gefinu. Battery aðgerðir og blfreiðar til- búnar til reynslu, geymdar og þvegnar. AUTO TIRE VUI4CANIZING CO. 309 Cumberland Ave. Tals. Gnrry 2767. OpiC dag og nótt Tals. M. 3142 G. A. AXF0RD, Málafoersiumaður 503 PARIS BUiLDING Winnipeg ^£5 Gísli Goodman TINSMIÐUR VBRKSTŒÐI: Korni Toronio og Notre 1 *ame Phone Garry 2988 UelmlH Qarry Df 8Ö« J. J. Swanson & Co. Verzla me8 (aiteignir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán og eldiábyrgðir o. fl. 5*4 The Kenstngton,Porl.ASmlth Photte Matn 2597 A. S. Bardal 843 Sherbrooke St. Selur Iíkkintur og annatl um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfrem- ur selur bann alskonar minnisvarða og legsteina. Heimilis Tal. - Oarry tlgl Skrifstafu Tala. - Garry 300, 375 Glttinga °g blóm Jarðartara- með litlum fyrirvara Hirch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST. JOHN 2 RING 3 Williams & Lee Vorið er komið og sunmrið I nánd. fslendingar, sem þurfa aC fá sér reiðhjól. eða láta gera við gömul, snúi sér til okkar fyrst. Vér höf- um einkas’lu & Brantford Bycycles og leysum af hendi allskonar mótor aSgerðir. Ávalt nægar byrgð- ir af “Tires” og ljómandi barna- kerruni. 764 Sherbrook St. Horni Hotre Oame Verkstofu Tals.: Garry 2154 Heim. Tals.: Gnrry 2949 G. L. Stephenson PLUMBER Allskonar rnfmngnsáliöld, svo sem straujúm víra, allar tegundir uf glösuni og aflvaka (batterls). VERKSTOFA: 676 HOME STREET j. H. M CARS0N Byr til Aliskonar limi fyrtr fatlnða menn, einnlg kviðslitsumbúðir o. fl. Talsími: Sh. 2048. 338 COUONY ST. — WTNNIPEG. JOSEPH TAYLOR LÖGTAKSMAÐUR Helmllis-Tals.: St. John 1844 Skrlf stofu-Tals.: Main 7978 Tekur lögtaki bæði húsaleiguskuldir, veðskuldtr, víxlaskuldir. AfgreiMr alt sem að lögum lýtur. Uoon 1 Corbett Blk. — 615 Mahi W. Vana sparnaður. Hinar ‘síðustu fjórar vikur, seon influenzan hefir rasað, hefir Triners American Elixir of Bit- ter Wine eignast marga nýja vini Frá ýmsum stöðum úr landinu hafa oss borist bréf, sem hafa látið í ljósi ánægju sína og verð- leika gildi þess mpðals. pað er mikils virði og ætti að takast til greina. Triners^American Elixír er meðal sem ætíð má reiða sig á. pað hreinsar innýflin, skerpir matarlistina, hjálpar melting- Unni og rekur á burt öll óhrein- indi í líffærunum. Fæst í iyfja- búðum. Kostar $1.50. Triners Liniment er bezta meðalið til að hafa skrokkinn í góðu lagi. Rek- ur burt gigt„ tognun, bólgu og annan þess konar kvilla. Verð 70 cents. — Joseph Triner Com- pany, 1333—1343 S. Ashland Ave., Clhicago, 111.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.