Lögberg - 28.11.1918, Blaðsíða 8

Lögberg - 28.11.1918, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28. NÓVEMBER 1918 , Bæjarfréítir. Mr. Ghr.. Breckman kaupmað- ur frá Lundar, Man., kom til bæjarinis á iþriðjudag’inn. Sveinn Magnússon frá Elfros var á ferð hér í bænum fyrir helg ina. Hann kom til þess að leita sér lækninga. Mr. Magnússon fór 'heimleiðis á mánudagskvöld- ið. Mr. Thorvaldur Thorarinsson frá íslendingafljóti var á ferð í bænum í vikunni. Hann sagði að Influenzan hefði ekki lagst þungt á menn þar norðurfrá. EYÐIÐ VETRINUM VESTUR A KYRRAHAFSSTROND Fagrar starfanrtl borgir, og eiginlega alt, sem ferSamaSur girnist aS sjá. — AfbragSs vegir, hlýtt og hreinlegt loftslag bíSur ySar vestur á ströndinni. En þaS er eis nytsamlegt aS vita hvernig á að ferðast, elns og hvert á að fara. Hinir fögru, nýju fjallavegir l>ar sem Canadian Northern rennur 1 gegn um, meira en 700 mílna óslitin keðja af breytilegu landslagi, gerir ferðamannlnum áv^lt glatt í skapi. paS er þvl engin hætta á leiSindum. Beztnr útbúnaður að þvi er snertir matsöluvagna, setuvagna. Vagnar alUr raflýstir ásamt fögTum at- hugunarvögnum. Upplýsingar um fartrygging og niðursett far fást hjá öilum umboðsmönnum. Canadian Northern Railway K. CREKliMAN, Gen. Pass. Agent, Winnipeg. RAILWAY ÁBYGGILEG LJÓS AFLGJAFI Mr. Jón Brandsson frá Garðar, N. D., faðir Dr. B. J. Brandson- ar og þeirra systkina, kom til bæjarims á föstudaginn var. Mr. Brandson hygst að dvelja hjá börnum sínum hér í vetur* Hann | sagði að Influenza hefði verið að ! breiðast út í sinni bygð, þegar, hann fór. w ONDERLAN THEATRE Di Mr. Ágúst Poulson frá Gimli var á ferðinni hér í bænum fyrir helgina. Hann sagði látinn Magn- ús bónda Holm Jónsson, son Jóns kafteins fm Gimli. Magnús bjó vestan við Gimli bæ, var góður j bóndi og bezti drengur. Hann dó j úr afleiðingum af spönsku veik- j inni. opnað aftur Fimtudaginn 28. nóvember með “Which Woman” Featuring Two Stars ELLA HALL og PRISCILLA DEAN Einnig Chapter 13 of “House of Hater Föstudag og Laugardag MRS. VERNON CASTLE í leiknum “Stranded in Arcady” Krisfján Júlíus — K. N. skáld frá Mountain, N. D., hefir verið í bænum undanfarna daga, að heilsa upp á fólk sitt og kunn- ingja. Hann er kátur, skemti- legur og fyndinn, eins og hann á að sér. pað er einis og létti yfir manni, þegar maður heyrir að K. N. sé kominn. peir, sem þekkja hann, vita að töframagn gleðinn- ar fylgir manninum, og þungt má vera yfir 'þeim félagsskap, þar sem K. N. er inni og í góðu skapi, ef að gleðin fær þar ekki yfirhöndinni innian stundar, því það er líklega erfit að finna þá Ihilðina á lífinu, að K. N. finni ekki eitthvað skrítið við hana. “Svífur að hausti og svalviðrið gnír.” Nú verður hver vikan síðust fyrir þá sem ætla sér að panta legsteina í haust til að setja inn undirstöðu fyrir þá. Sendið því eftir verðlista sem fyrst svo verkið geti verið klárað áður en jörðin frýs. Yðar einl. A. S. Bardal, 843 Sherbrooke St„ Winnipeg. Fundarboð. Kvenfélagsfundur verður hald- inn í Fyrstu lútersku kirkjunni á fimtudaginn kemur, á vanalegum tíma. AUar félagskonur eru beðnar að mæta. Guðrún Johnson forseti. Gjafir til Betel. Kaitrín Árnason, Ashem $ 2.00 S. S. Hofteig, Cottonwood 5.00 ónefnd kona á Garðar .... 10.00 J. K. Otafsson, Garðar .... 5.00 J. Brandson, Garðar .... 5.00 ónefndur, Winnipeg .... 5.00 J. Jóhannesson féh. 675 McDermöt, Wpg. J?au Mr. og Mrs. M. M. Jónas- son í Víði urðu fyrir þeirri sorg að missa yngri dóttur sína, Agnesi, rúmlega þriggja og hálfs árs gamla, efnitegt og skemtilegt barn, þ. 6. |þ. m. Dó úr spönsku veikinni. Jarðsunigin af séra Jó- hanni Bjamasyni. Gjafír tll Jóns Bjarnasonar skóla. Mrs. R. Eggertsison, Wpeg $2.00 Mrs. J. Julius, Selkirk .... 2.00 Rev. H. Sigmar, Wynyard 5.00 G. S. Guðmiundson, Wynyard................. 10.00 Mrs. Guðrún Bjömsson, Riverton........... .... 10.00 S. W. MeJsted, prjaldkerl skólans. Látinn úr spönsku veikinni í Árborg þ. 20. iþ. m. er Konráð Mötler Jöhnson, rúmlega 19 ára gamall. Hann var sonur Egils heitins Jónssonar er bjó í Árdals- bygð og konu ihans Rósu Eiríks- dóttur. Konráð gekik í herdeild Bradburys (108) vorið 1916 og Wonderland. pá verður nú Wonderland loks- ins opnað á ný á fimtudaginn. Meðal leikanna, sem sýndir verða má telja “Which Woman”, þar sem Ella Hall og Priscilla Dean var í hemum á þriðja ár. Gat sér leika aðal-hlutverkin. Einnig þar góðan orðstír. Hann var einkasonur móður sinnar og hefir verið ihenni og eitefu ára gamalli systur sinni hinn mesti styrkur alt frá þeim tíma að hann gekk í herinn. Jarðarför hanis fór fram þ. 23. þ. m. Séra Jóhann Bjama- son jarðsöng. verður sýndur 13. kaflinn af kvik myndaleiknum fræga ‘The Höuse of hate’ Næstu viku verða sýnd- ar myndimar “Babies in the Woods” og “Tíhe Ónly Road.” — Er ekki gaman að hafa Wonder- land opið á ný ? Manitobastjórnin og Alþýðumáladeildin Greinarkafli eftir starfsmani Alþýðumáladeildarinnar. fsgeymsla á bændabýlum. Bændur sem hafa mikla mjólkur og rjóma framleíBslu, munu vitSurkenna hlunnindi þau hin miklu, sem þvi eru samfara að hafa Isgeymi i sterkustu sumarhitunum. pað veitir bóndanum svo óendanlega miklu meira tækifæri möf"á gólfi's,' og þarfTag'það eigi aS til þess, að verja rjóma og mjólk frá Því að súrna. þeir eru, aö eins regn og sólheldir, sé nóg af sögunardufti við hendina tll þess að þekja meö isinn og verja þvi aö hann bráðni. X. Grundvöllurinn undir Isklefan- um þarf að vera vel þur, og má slikt tryggja með þvl að dreifa lagi af góðri Sérhver smjörgerðarverksmiðja grein ir rjómann, eftir því hvort hann er nýr eða farinn að súrna, og greiðir miklu hærra verð fyrir þann, sem er alveg með nýja bragðinu. pess vegna er það að Isinn er virði mikilia peninga 4 sumrin. Einnig kemur Isgeymir sér vel á sveltabæjum til þess að verja kjöt og ávexti frá skemdum. Mr. L. A. Gibson Dairy Commission- er fyrir Manitobafylki, gefur eftirfar- andi leiðbeiningar: ís, sem nota skal I júnl, júlt, ágúst og september, skal taka upp I janúar eða febrúar á undan. fsgeymirinn þarf ekki að kosta mikla peninga, og kostnaðurinn við verkið er varla teljandi. MJög litið þarf af verkfærum, og vlnnan er gerð að vetrarlagtnu, á þeim tíma, er a,lmenningi helzt gefnar frí- stundir frá hinum daglegu störfum. Hve mikinn ís (>arf. par sem ein- ungis á að halda rjómanum köidum, þarf sem svarar hálfri annari smáleBt pr. hverja kú. Ekki sakar það þótt Isforðinn sé meiri en það; enda ávalt betra að eiga afgangs heldur en hitt. Ein smálest af 1», þarfnast húsgeym- is sem svarar 45 teningsfetum. fs- geymirinn þarf að vera vel byrgður, þvl annars er hætt við að meira fari til ónýtis heldur en gó’ðu hófi gegnir. fsgeymlrinn. Eins og bent hefir ver- ið 4, þá þurfa Isgeymsluklefarnir ekki að vera kostnaðarsamir, þótt bezt sé auðvitað að smlða þá vel. J— En þó má komast sæmilega af me,8 klefa, ef vera nema fárra þumlunga þykt. Ekki þarf annað gólf I klefann. 2. Betra er áð hafa innviðu nægi- lega sterka, og stoðir allar, og skal negla góðan fjalvegg innan á raftana. 3. Áður en ísinn er settur i klefann, skal hylja mölina á gólfinu með 8 þm þykku lagi af sögunardupti. 4. Síðan skal koma ísnum fyrir 4 gólfinu, en láta hann vera sem svarar 12 þml. frá veggjunum. Reynt skai að láta Isplöturnar falla eins vpl saman og unt er, en nota ekkert dupt á milli þeirra. En fylla skal 12 þml. svæðið á milli Isins og veggjanna með þurru sagdupti. 5. par sem ekki er sag við hendina má nota hálm I þess stað, en ef það er gírt þarf bilið á milli Iss og veggjar að vera helmingi meira, nfl. 24 þumlungar Ofan 4 efsta tslagiö skal slðan setja sag eða hey, svo sem 12 þumlunga Þykt lag. Annað gólf fyrir ofan Isinn. er jafnan til hins verra, með þvl að það kemur I veg fyrir nægilegt loftstreymi og heldur loftinu I klefanum of röku. Heylagið ættf einungis áð vera tveggja feta þykt. 6 Klefinn ætti að veraþakinn með torfi eða mold hlaðið að honura. Pegar komið er fram á þann tlma er nota skal Is. til þess að halda rjómanum ferskum, þarf að nota Iskassa. Sllkir kassar þurfa áð vera þannig að auðvelt sé að opna þá og loka. The Dairy Branch of the Manitoba Department of Agriculture, veitir hverjum þeim er þess óskar upplýsing- ar um hvernig smlða skal sllka kassa og eins alt það, er lýtur að ísgeymslu á sveitaheimilum. Atvinna fyrir Drengi og Stúikur j það er all-mikill skortur á | skrifstofufólki 1 Winnipeg um j þessar mundir. Hundruð pilía og stúlkna þarf ! til þess að fullnægja þörfum f Læri'ð á SUCCESS BTTSINESS [ COLLEGE — hinum alþekta á- [ reiðanlega skóla. A slðustu tólf j mánuðum hefðum vér getað séð I 583 Stenographers, Bookkeepers ! Typists og Comtometer piltum [ og stúlkum fyrir atvinnu. Hvers j vegna ieita 90 per cent til okkar ! þegar skrifstofu hjálp vantar? [ Hversvegna fáum vér miklu { fleiri nemendur, heldur en allir verzlunarskólar 1 Manitoba til samans? Hversvegna sækir efni- legast fólkið úr íylkjum Canada og úr Bandarlkjunum til Success skólans? Auðvitað vegna þess að kensian er fullkomin og á- byggileg. Með þvl að hafa þrlsv- ar sinnum eins marga kennara og allir hinir verzlunarskólarn- ir, þá getum vér veitt nemendum meiri nákvæmni.—Success skól- S inn er hinn eini er heflr fyrlr | kennara, ex-court reporter, ng I chartered acountant sem gefur i sig allan við starfinu, og auk j þess fyrverandi embættismann | mentamáladeildar Manitobafylk- I is. Vér útskrifum lang-flesta • nemendur og höfum flesta gull- ! medalíumenn, og vér sjáum eigi [ einungis vorum nemendum fyrir atvinnu, heldur einnig mörgum, er hinir skólarnir hafa vanrækt. Vér höfum I gangi T50 typwrit- ers, fleiri heldur en allir hlnlr skólarnir til samans hafa; auk þess Comptometers, samlagning- arvélar o. s. frv. — Heilbrlgðis- máianefnd Winnipeg borgar hef ir lokið lofsorði 4 húsakynnl vor. Enda eru þerbergin björt, stór og loftgóð, og aldrei of fylt. eins og víða sést 1 hinum smærri skól um. SækiÖ um inngöngu við fyrstu hentugieika—kensla hvort sem vera vill á daginn, eða að kveldinu. Munið það að þér mun- uð vinna yður vel áfram, og öðl- ast forréttindi og viðurkenningu ef þér sækið verzlunarþekking yðar á SUCCESS Business College Limited Cor. Portage Ave. & Edmonton (Beint á móti Boyd Block) TALSÍMI M. 1664—1665. -------0g-— Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJÓNUSTU Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrri VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúinn að finna yður að máliog gefa yður kostnaðaráællun. Winnipeá ElectricRailway Go. GENERAL MANAGER Fáið New York verð Fyrir SKINNAVÖRU YÐAR Aðal skrifstofa vor í New York hefir skrá yfir fjölda verksmiðjueigenda, er þarfnast skinnavöru á hvaða vtrði sem er. Til þess að fullnægja hinni miklu eftirspurn höfum vér opnað útibú í Winnipeg og borgum New York verð. Hæsta verð og áreiðanleg peningaborgun. Notið hina þægilegu viðskiftaaðferð vora, Verðskrá send H. Yewdall Ráðsm., 273 Alexander Ave, ALBERT HERSKOVITS & S0N, 44-50 W. 28th St„ New York Miðstöfr loðskinnaYcrzlunarinnar. Meðmæli, hvaða banki sem er og kaupfélög, London, Paris, Moscow FLJ0T SKIL Tafarlaus greiðsla á lífsábyrgðum eftir dána menn, er ein af ströngustu reglum The Great-West Life Assurance Company. Fjöldi bréfa berast oss daglega, sem sýnir íhve ihin fljóta greiðsiuaðferð vor kemur sér vel. Hér fer á eftir eitt slíkt bréf frá Ontarío: “pökk fyrir hina hugsunarsömu og fljótu greiðslu á lífsábyrgðinni. Ekkert félag, sem maðurinn minn var trygður í, var eins fljótt að borga peningana og yðar félag.” Kynnið yður The Great-West Policies, og þér munuð sannfærast um að jþeim fylgja öll hugsanleg hlunnindi, er þér frekast getið kosið. The Great West Life Assurance Company Head Office — Winnipeg FYRIR JÓLIN verða til nægar birgðir af matvöru f II í búð minni, og verður leitast við serstaklega að selja rýmilega og gera fólk á- nægt. Svo vildi eg vinsamlegast biðja fólk að gefa pantanir sínar fyrri part dagsins, eink- um á laugardögum, þvi það verður ekkert keyrt út úr búðinni eftir kl. 6 þá daga. B. ARNASON, 690 Sarjent Ave. Canada Food Board Lioeune No. S-5254 Þér eruð VI8S með að fá meira brauð og betra brauð með því að brúka PURIT9 FCOUR (Government Standard) V Notið það í allar yðar bákningar. Flour License No. 16, 16, 17, 18. Ceral License No. 2-00» Meðtekið fyrir hönd 223. deildar. > Mr. Árni Eggertson, Winnipeg $10.00 — Mrs. G. Bjarnason, Langrutih, $5.00 — Mr.s J. O. Bjömsson, Wynyard, $3.00 — Mrs. Jóhannes Einarson, Lög- berg P. 0„ $5.00. Meðtekið með þakklæti. Mrs. B. J. Brandson aðstoðarféhirðir. Kosningavísa. Kæru landar, kjósið Iandann, standið saman, bandi eimu á, þó allur fjandinn á&ngi á. 13.27 Greiðið atkvæði með CHARLES F. G R A Y sem Borgarstjóra. Mr. Chartes F. Gray hefir verið einn af yfirráðsmönn- um bæjarins að undanförnu, og hefir látið alLmikið til sín taka. Við bæjarstjómarkosningamar í fyrra hlaut hann lang hæsta atkvæðatöiu af ölium þeim, er sóttu um yfimáðsmanna embættim og sýndi það ótvírætt, hve mikilis trausts hann nýtur á meðal íbúa Winnipegborgar. Ohartes F. Gray, er eindreginn framfaramaður og ein- arður vel. Látið Charles F. Gray skipa borgarstjóra sætið í Winnipeg fyrir árið 1919. Falleg íslenzk jóla- og nýárskort peir verða sjálfsagt margir í þetta sinn, eins og endranær, er senda jóla- og nýárskort til frænda og vina. Og flestir kjósa fremur að senda íslenzk kort, ef þess er kostur, og er það góð regia. Hr. Halldór S. Bardal hefir eins og að undanförnu, mikið úr- val af slíkum kortum, alveg ný- komnum á markaðinn, og eru þau ljómandi fallega prentuð með fögrum íslenzkum vísum eða versum. Kort þessi fást nú hjá útsölu- mönnum Bardals, víðsvegar um bygðir ísiendinga bæði í Canada og Bandaríkjunum. þeir, sem ætla sér að senda her mönnum vorum kort fyrir jólin, ættu að hafa það hugfast, að bréf og böggla til hermannanna má eigi síðar senda en 25. þ. m„ ef slíkar sendingar eiga að ná fyrir hátíðamar. .. l • timbur, fjalviður af öllum Nyjar vorubirgðir tegundum, geirettur og aU- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og flugnahurðir. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The HENRY AVE. EAST Sash & Door Co. ■ Limitad-------------- WINNIPEG Nýlt kottaboð ....... lenzku skifta vina. 10 prct afsláttur gefinn af öllum myndum, sem teknar verða hjá oss næsta mánuð. Jólin nálgast. Sendið hermönnunum myndir í tæk* tfð. ART CRAFT STUDI0 215-1 Portage Arenue, Winnipeg Montgomery Bldg, VOLTAIC EIÆCTRIC INSOLES Dánarfregn. Seattle, 18. nóvl 1918. Sunnudaginn 3. nóv. lézt úr lungnabólgu, fylgikonu spönsku veikinnar, ungur og efnilegur fs- lendingur í Seattle, Kristján Sig- urjón Johnson að nafni. Hann var fæddur í Chicago 28. okt. 1894, en fluttist hingað ti'l Seatt- e með foreldrum sínum fyrir um fjórtán árum síðan. Foreldrar hans voru þau Ámi Johnson, son- ur Jóns Ámasonar kaupmanns og stórbónda í porlákslhöfn á ís- landi, og Svandís Sigurðardóttir, bónda, sem lengi var búsettur á Breiðabólsstað í Vesturihópi í Húnavatnssýslu. Kristján sál. var giftur nú fyr- ir rúmu ári síðan konu af Ame- rísikum ættum, og voru þau ný- lega búin að kaupa myndarlegt heimili hér í bænum. Kristján sál. var sérlega vel gefinn og duglegur. Hann var fyrirvinna hjá móður sinni frá þeim tíma að faðir hans dó (hann dó fyrir 13 árum síðanþog hjálp- aði til að ala upp tvær ungar systur sínar. Sem unglingur varði hann öllum stundum til að afla sér mentunar. Hann út- skrifaðist af verzkmarskóla hér í bænuim, og fékk strax stöðu á skrifstofu hafnarstjóra borgar- innar; nú síðast hafði hann stöðu í einu af hinum stóru skipabygg- ingaverkstæðum hér, og var hann þegar búinn að ná í verk- stjórastöðu. Hann var jarðsunginn þann 6. nóv. af hérlendum presti, og var fjöldi viðstaddur. Sjálfstraust, áhugi á að kom- ast áfram og sérstök uimlhyggja fyrir móður sinni og fólki sínu, einkendi þenna unga, efnilega mann, sem nú er fallinn. Blacjið fsafold er vinsamlega beðið um að taka upp þessa dán- arfregn. J. B. 1 Sími Sher. 3048 pægileglr og heilnæmir, varna kulda og kvefi; lækna gigtarþrautir, halda fótunum mátulega heitum, bæðl sumar og vetur og örfa blóðrásina. Allir ættu að hafa þá. Verð fyrir beztu tegund 50 cent parið Skýrið frá þvl hvaða stærð þer furfíC. PEOPLE’S SPECIALTIES CO., I/TD. P. O. Box 1836 Dept. 23 Wlnnipeg Nú er tíminn til þess að kaupa Haust eða Vetrar YFI|RHAFNIR Verðið er sann- gjarnt og vöru- gæðin hjá oss eru alkunn um alt. f White & Manahan uj. 500 Main St. Stanley’s Kjörkaup Afbragðs No. 1 Epli, f kössum 50 pd. Baldwins eða Greenings epll. Vana verð $S.50. Kjörkaupsverð $2.85 Hreinasta afbragðs Santo kaffi, mátu- lega brent, malað eða ómaláð 28c. Bezta tegund af Raspberries og Straw- berries Jam, með eplum, 4 pund á 75c. Carnation mjólk. Vanaverð 20c. Út- söluverð að eins 16c. Bökunarduft, hið bezta á markaðinum 16 únzu baukur, vanaverð 30c. Kjörkaupsverð 23c. S T A,N L E Y ’ S^ CASH STORES I/TD. 620 Ellice Ave. THE WELLINGTON GROGERV CO. Corner WI.LLINGTON & VIOTOR Phone Garry 2681 Canada Food Board Licerse No. 5-9103 Cooked Meat & Bocon Cooked Ham .............. $0.68 Cooked Tongue............. 0.65 A. B. C. Ham .... ........ 0.40 Headcheese ............... 0.25 Bolonge ............... 0.22 Back Bacon................ 0.60 Sweet Pickte Back......... 0.54 Belly Bacon .... ......... 0.65 Ontario Oheese............ 0.33 Ingerisol Oheese .... ... 0.1‘5 • ' Extra Special for Saturday Santoes Coffee, Whole Rosted & Greund ......... 0.32 No. 1 Dairy Butter ........ 0.48 Lögberg er víðlesnasta blaðið, Kaupið það!

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.