Lögberg - 12.12.1918, Blaðsíða 3

Lögberg - 12.12.1918, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. DESEMBER 1918 3 Drop a Bill’ in the Box JÓLAGJÖF FÓLKSINS TIL HERMANNA FJÖLSKYLDANNA J^Jérhver hermaonskona, ekkja eða barn, verðsknld- ar að þú minnist þeirra um jólin. - Upphæð sem nemur $60,000 þaf til að gleðja 7000 fjflskyldur svo sómi sé að. -- I ár verða slíkar gjafir bein þakkarfórn í við- urkenningarskyni, ekki einungis fyrir verk sigurhetjanna, held- ur einnig til virðingar við hinar sífórnandi fjölskyldur þeirra. - p V&nJp*-é •••■ ••■-«•■ i.i M eð óbifandi sannfœringu á nauðsyn þess- arar fjársöfnunar fær það Winnipeg Elec- tric Railway Company, sérstakrar ánægju að * bjóða borgaranefndinni [Citizens’ Committee], nánustu samvinnu. — Allir seðiapeningar sem látnir verða í farmiðahylkin, verða aðgreindir daglega og afhentir féhirði jólasöfnunarinnar, af sérstakri nefnd manna frá félagi voru. — Þetta veitir mörgum manni tækifæri á að láta eitthvað af hendi rakna, og vér vœntum þess, að slíkt vilji sem allra flestir gera. UGSAÐU um hvaða áhrif tillag þitt hefir! Ætti nokkurstaðar að vera meiri fögnuður um þessi komandi jól, heldur en á heimilum hermannafjölskyldanna ? En þetta tekst ekki almennt nema með ríflegum fjárframlögum í jólasjóðinn frá mönnum, sem meta réttilega starf hermannsins, sem enn er fjarverandi, von- andi í síðasta sinn. Brjótið saman bankaseðil og stingið honum í farmiðahylkið. Verið örlátir með að gefa GEFIÐ UNDIREINS! pér gætuð gleymt því sejnna. Hafið samanbrotinn bankaseð- il við hendina þegar þér farið næst upp eða út úr strætis- vagninum. ÞETTA AUGLÝSINGAPLÁSS ER GEFIÐ AF WINNIPEG ELECTRIC RAILWAY COMPANY General Manager Ef krafist er opinberra viður- kenningar fyrir tillögunum, þá skal senda peningaávísanir til A. F. D. MACGACHEN. Honorary Treasurer Citizens’ Gift to Soldiers’ Families. Bank of Montreaí. ■»^4 Your Xmas Gift for Soldiers’ Families

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.