Lögberg - 12.12.1918, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. DESEMBER 1918
7
Markaðsskýrslur.
HeildsöluverS í Winnipeg:
Nýjar kartöflur 75 cent Bush.
Creamery smjör 49 cent pd.
Heimatilbúið smjör 40 cent pd.
Egg send utan af landi 45 cent.
Ostur 24%—26 cent.
Hveiti bezta tQg. $5.37% c. 98 pd.
Fóðnrmjöl við mylnnmar:
Bran $31.42, Short $36.00 tonniS.
Griplr:
Bezta tegund af geldingum $12.28—
13.22 100 pd.
Miðtegund og betra$9.26—12.50 100 pd.
Kvígnr:
Bezta tegund .....
Beztu fóSurgripir
MeSal tegund
Kýr:
Beztu kýr geldar
DágöSar —• göSar
Til niSursuSu
Fóðurgripir:
Bgzta
Orval úr geltum
gripum
All-göSar
TJxar:
peir beztu
GöSir
MeSal
Graðungar:
Beztu
Gó’Str
MeSal
, Káltar:
•Beztu
GéSir
Fé:
Beztu lömb
Bezta fuliorSiS fé
Svín:
Beztu
pung
Gyltur
Geltlr
Ung
Korn:
Hafrar
Barley ni. 3 c. W.
— no. 4
—■ FóSur
Flax
$8.00—9.00 — •
7.00—7.75 -------
5.75— 6.75 — —
8.00—8.60 ------
7.00—7.75 ------
6.76— 6.76 -----
9.00—10.00 ------
7.00—7.75 ------
6.76— 7.26 -----‘
7.60—8.00 ------
6.00—7.00 ------
6.00—7.00 ------
6.80—7.00 ------
6.75—6.26 ------
6.00—5.60 ------
9.00—9.60 ------
7.50—8.50 ------
14.76—15.00 ------
9.00—11.00 ------
17.50 -----
13.50 — —
11.12------
8.00------
-15.00------
0.81% bush.
1.05 —
1.00 —
0.91----
3.65% —
14.00-
TME EDDY LIME
Matches
30 to 40 brands. A
Match for every
purpose. 70,000,000
a day output.
Indurated
Fibreware
Washtubs
Washboards
Milk Pails
Butter Tubs
Household Pails
Fire Pails
Pigeon Nests
Cuspidors
Paper
Specialties
PaperBags
Serviettes )
Toilet Papers
Sanitary Towels
News Print Paper
S*A-
}
Þáttur úr œtt og œfi
General Pershing.
Frarnh.
Fyrsta kenslutímabilið hófst í
október 1879 og endaði í marz-
mánuði næsta ár.
Á >ví námsskeiði gjörðist sá
atburður, að stúlka ein í skólan-
um, er var nokkru þroskaðri en
hinir neinendumir, tók að gjöra
af sér óspektir. — Hinn ungi
skóiastjóri skipaði henni í stað-
inn, að halda kyrru fyrir inni í
kenslustofunni tíma þann, er
gefinn var til dagverðar. En
henni tókst að klifra út um glugg
ann og komast heim til sín. —
Hún kom í skólann daginn eftir,
cg skein út úr henni gremjan og
hefndanhugurinn.' Henni var
skipað af nýju að hýrast inni um
dagverðartímann. En einhvem-
veginn hepnaðist henni samt að
koma út bréfmiða til yngri syst-
ur sinnar.
TiltöluJega fáum mínútum síð-
ar sáu bömin, þar sem >au voru
að leika sér í skólagarðinum,
koma ráðandi mann, rauðskeggj-
aðan með byssu um öxt pað var
faðir stúlkunnar. — Börnin urðu
skedkuð og æptu úpp yfir sig. Ein
af eldri stúlkunum kom þeim öll-
um til þess að flýja samstundis
og fela sig undir brú eirini, er var
þar skamt frá.
Skólastjórinn ungi heyrði há-
vaðann, og rauk til dyranna; sá
hann þá hvar hinn rauðskeggj-
aði ferðalangur iþeysti hesti sín-
um á Iharða stökki, og hafði los-
að byssuna af öxlunum.
Skólastjórinn þaut inn í skól-
ann og kom aftur að vörmu spori
fram í dymar með glóandi skör-
unginn í hendinni. Og rétt í þeim
sömu svifum þeysti sá rauð-
skeggjaði inn í skólagarðinn.
Hann bölsótaðist um, og heimt-
aði að dóttir sín yrði látin
laus tafarlaust. En stúlkan
inni æpti hástöfum: “Skjóttu
pabbi, skjóttu hann undir-
eins.” En sá rauðskeggjaði
hvorki hleypti áf, né heldur
var stúlkan leyst úr gæzluvarð-
haldiflu, og innan fárra mínútna
hafði hann stigið á bak hesti sín-
um og reið á brott, alt hvað af
tók.
Með þeim skildingum, sem
John hafði sparað saman af
kenslukaupi sínu, og dálitlu til-
lagi frá föður sínum, gat hann nú
með nokkrum Mkum um árang-
ur, hugsað til frekari mentunar.
Gagnfræðaskólin í Kirksville,
í næstu sveit við Adair, var nokk-
unskonar Mecka, að því er kom
til mentunartæ'kifæra á þessum
slóðum. Og þangað fór John í
marz, þegar skóla hans ihafði ver-
ið sagt upp í Praire Mound.
Námsskeiðið í Kirksville stóð
yfir í þrjá mánuði. —
Næsta vetur kendi Jöhn aftur
í Paire Mound, og sótti einnig
þriggja mánaða námskeiðið í
Kirksville. Um vorið 1882 stund-
uðu þrjú börn Pershings nám í
Kirksville. John, Jim og Maiy
Elizabet systir þeirra.. öll tóku
þau nokkurn þátt í stúdentafé-
lagslífinu, og John ekki hvað
minstan. Engir dansleikar áttu
sér þar atað; slíkt var þá ekki
tízka. “Og eg held að félagið
hafi verið nokkuð gam'aldags,
siegir systir þeirra, þegar hún lít-
ur til baka óg hvarflar hugsýn
sinni til skólaáranna. — Algeng-
uistu skemtanimar voru fólgnar
í kappræðum. John tók talsverð-
an iþátt í þeim, og var þó langt
frá því, að hann væri mælskur,
að því er systur hans segist frá.
þrátt fyrir að, þótt ýmsir hafi
reynt ti) að bera Pershing saman
WAY back in 1851, E. B.
EDDY began the manufac-
ture of matches in Hull. It
_______í may seem that there is no
connection between matches and the
other products listed here, but there
is a real, logical and economical con-
nection.
Good matches require soft, smooth-fibred pine.
But the match factory receives many grades
of pine, together with wood of other sorts. It
will not make good matches, but it is quite
satisfactory for other products which are de-
ríved from wood pulp. So we make matches
only from the wood which is suited for that
purpose, and the remainder, instead of being
wasted or made into poor matches, is used for
other things which you need.
EDDY PRODUCTS
are used every day in thousands of Canadian
hdmes. Eddy’s Matches, Eddy’s Indurated
Fibreware, and Eddy’s Paper Specialties are
known everywhere. They not only are efficient
time and labor savers, but they help to elimin-
ate the waste of an important national resource.
THE E. B. EDDY CO. LIMITED
HULL, CANADA
Business and Professional Cards
HVAÐ sem þér kynnuð að kaupa
af húsbúnaði, þá er hœgt að
semja við okkur. hvort heldur
fyrir PENINGA ÖT 1 HÖND eða að
LÁNl. Vér höfum ALT sem tll
húsbúnaðar þarf. Komið og skoðið
0VER-LAND
H0USE FURNISHING Co. Ltd.
580 Máin St, hoini Alexander Ave.
Brown & McNab
Selja í heildsölu og smásölu myndlr,
myndaramma. Skrifið eftir verði á
stækkuðum myndum 14x20.
175 Carlton St.
Tals. Main 1357
Dr. R. L HURST,
Member of Royal Coll. of Surgeona,
Bng., útskrifaður af Royal College of
Pliyslclana, London. Sérfrseðlngur I
brjöat- tauga- og kven-sjúkdömum.
—Skrlfst. 306 Kennedy Bldg, Portage
Ave. (á mötl Katon’a). Tals. M. 814.
HeimiU M. 269«. Tlmi til vlðtala:
kl. 2—G og 7—8 e.h.
Dr. B. J. BRANDSON
701 Lindsay Building
TELXVRONB OASSVSðO
Otficx-TÍ'M.ax: 2—3
Halmili: 77« Victor 8t.
TlLKPBONa OASST aat
Winnipeg, Man.
Uagtala St.J. 474. Nsaturt. 8tJ.:
Kalli slnt á nótt og degl.
DR. B. GBRZABGt.
M.R.C.S. frá Englandl, L.R.C.P. frk
London, M.R.C.P. eg M.R.C.S. frá
Manitoba. FyrversLndl aðstoðarlæknlr
við hoapital 1 Vinarborg, Prag, o*
Berltn og fleiri hoapitöl.
Skrlfatofa i eigin heepitali, 416—41
Pritchard Ave., Wlnnlpeg, M&n.
Skrifstofutiml frá »—12 f. h.; »—
og 7—9 e. h.
Dr. B. Genabeka eigið hotpftal
415—417 Pritchard Ave.
Stundun og laeknlng valdra ajúk-
llnga, sem þjást af brjöstveikl, hjart-
veiki, magasjúkdúmum, innýflaveikl,
kvensjúkdðmum, karlmannaajúkdftm-
um, taugaveiklun.
GOFINE & CO.
Tals. M. 3208. — 322-332 ElUce Ave.
Horninu á Hargrave.
Verzla með og vlrða brúkaða hús-
munl, eldstúr og ofna. — Vér kaup-
um, seljum og skiftum á öllu sem er
nokkurs virðl.
Vér leggjum sérstaka áherzlu & að
selja meðöl eftir forskriftum Isekna.
Hin bestu lyf, sem hægt er að fá,
eru notuð eingöngu. þegar þér komlð
með forskriftina til vor, meglð þér
vera viss um að fá rétt það sem
læknlrinn tekur til.
COLOLEUGH A CO.
Notre Dame Ave. og Sherbrooke St.
Phones Garry 2690 og 2691
Glftlngaleyílsbréf geld.
við Kitcíhener lávarð,, og þar á
imeðal afstöðu þeirra gagnvart
kvenfólki, þá er Ihitt þó víst, að
Jóhn var ekki hræddur við kon-
ur, eins og sagt var um Kitchen-
er, og “forðaðist ekki félagsskap
fríðra meyja”. Enda segja skóla-
bræður hans svo frá, að hann
hafi eigi verið eftirbátur annara
jafnaJdra sinna í því, að renna
hýru auga til ungra stúlkna.
f Kirksville vorið 1882 bar svo
til, að John Pershing rakst á dag-
blað eitt, sem flutti auglýsingu
um inng'öngupróf að herfræði-
háskóla — Military Academy —
Bandaríkjanna, sem haldast átti
í Trenton. undir umsjón Burr-
oughs Congressmanns. Pershing
sýndi systur sinni blaðið, og
spurði hvað hann ætti að gjöra,
hvort hann ætti að reyna.
Hann hafði enga sérstaka til-
hneigingu til þess að nema her-
fræði; en hann þráði hærri ment-
un. Var ekki einmitt þarna
tækifæri fyrir hann ?
Systir hans hvatti hann til að
reyna. pað voru einungis fáar
vikur þangað til prófið átti að
fara fra.m
Næstu sólarhringamir voru
honum erfiðir; hann las frá
morgni til kvölds, og á nætumar
iíka, og hjálpaði systir hans hon-
um ait hvað hún orkaði og örvaði
hann1 á allar lundir.
Svo liagði hann af stað frá
Kirksviile beina leið til Trenton,
sem lá hér um bil fimtíu mílur í
burtu, án þess að gjörá foreldr-
um sínum hina allra minstu grein
fyrir áformi sínu, og hitti að máli
hlutaðeigandi kensluvöld, er fyr-
ir prófinu stóðu.
Að prófinu loknu kom það í
ljós, þegar einkunnir vom lagðar
safnan, að Pershing ’hafði fengið
einu stigi fleira, en næsti keppi-
nautur hans, er Higginbotham
nefndist, og fékk hann því að
sjálfsögðu meðmæli um aðgang
að Herfræðiskólanum.
Pershing hraðaði för sinni
heim til Laclede alt hvað hann
framast gat, til þess að flytja
foreldrum sínum fagnaðartíðind-
in. Óg verður því vart með orð-
um lýst, hve móðirin var upp
með sér af hinum framtakssama
syni. —
petta próf, sem Congressmað-
urinn hélt, veitti aðeins meðmæli,
og þá, alveg eins og nú. varð sá,
er meðmælin hlaut, að sækja
fuAd yfirstjómar herfræðiskól-
ans, og ganga þar undir verulegt
próf. pað urðu allir að gjöra, er
.hugðu á fullkomið nám að West
Point.
Nú eru slík próf haldin víðs-
vegar um öll Bandaríkin; en á
þeim tímum var ekki um annað
að ræða, en að ferðast alla leið til
West Point, og ljúka iþar inntöku-
prófi, bæði að því er til þóklegrar
þekkingar og likamlegra íþrótta
kom.
Pershing afréð þegar í stað að
fara til West Point, og hann var
ákveðinn í því að standast próf-
ið, hvað sem það köstaði.
Hann fékk því fjárstyrk hjá
föður sínum, til þess að stunda
nám um tíma á mentastofnun
einni við Highland Falls, skamt
frá West Point, er hafði sérstakt
orð á sér fyrir lægni í því, að búa
nemendur undir . herfraaðiskól-
ann.
Um vorið 1882 lagði Pershing
af stað frá Laclede og hélt aust-
ur á bóginn,
Framh.
Hvernig Rasputin var
drepinn.
Eftir Dr. Stanislaus.
(sem var viðstaddur).
pað var vinur minn, Vladimar
Puriskevitch Dumu-’þingmaður,
sem skaut þann mesta fant og
versta mann, sem Rússland hefir
nokkru sinni séð.
Fimm af okkur höfðum verið
búnir að ráða þetta við okkur
mörgum mánuðum áður en það
var framkvæmt,
Kvöldið, sem við ihöfðum ákveð
ið að drepa Rasputin, keyrði eg í
bifreið til keisarahallarinnar og
fékk dónann til að keyra með
mér heim til prins Yusupoff í
Petrograd. Síðar um kvöldið
kom Mr. Puriskevitöh til prinsins
og skaut Rasputin með skam-
byssu í garðinum um kvöldið.
Síðan vöfðum við striga utan
um líkið og fórúm með það að
Neva-ánni, brutum gat á ísinn
og settum það þar niður um.
Saga Rasputin og félaga hans
er orðin lýðum kunn. Hvemig
að þeir sendu rússneska herlnn
á vígvöilinn allslaúsan. til þess að
vera strádrepinn af fjandmönn-
unum. Peir sviku Rúmeníu, og
viltu sambandsþjóðunum sýn, og
þeim tókst nærri því að svíkja
Rússland með húð og hári í
hendur pjóðverjum.
Rasputin, sem var meðlimur í
hinu svokallaða Grænúhandar-
félagi Austurríkis, varð alvaldur
við hirð keisarans.
Keisarinn sjálfur, sem var núll
— nokkurskonar Hamlét — hugs
aði um ekkert annað en að segja
af sér, og þanng komast hjá öll-
um vanda og erfiðleikum. Ras-
putin lifði sínu ástríðu- og svall-
lífi óátalinn. Stórhertogafrúin
benti keisara drotningunniá þess
ar aðfarir, og var rekin frá hirð-
inni fýrir bragðið.
pannig var ástandið, þegar við
réðum með okkur að losna við
Rasputin, þessa ófreskju í manns
mynd; og það voru aðeins fimm
menn, sem tóku þátt í þeirri
ráðagjörð. peir voru stórher-
togi Dumetra Pavlovitch, prins
Yusupoff, Vladimir Puriskevitch
kafteinn Suhotine og eg.
Höll prins Yusupoff stendur
við Nevska torgið. pað er mik-
il og fögur bygging. Inn í hana
liggja sex stórir gangar og eru
sterkar eikailhurðir í hverjum
gangi. úr einum af þessum
göngum er gengið út í Iystlgarð-
inn. pau sem á móti eru, liggja
| um henbergið. Borð var á miðj u
gólfi í herberginu; á því stóðu
nokkrir diskar með sætabrauðs-
kökum á, og vínflöskur með dýr-
inis vínum — þrjár tegundim-
ar voru eitraðar, og allar kök-
umar sem á borðinu vom.
Rasputin settist undireins nið-
ur í hægindastól, og virtust hlý-
indin í herberginu og það, sem
fyrir augu hans bar á borðinu,
hafa örfandi áhrif á hann. Hann
fór að segja raupsögur af sjálf-
um sér, um sigurvinninga pjóð-
verja, og um það, að bráðum
mundi pýzkalandskeisari halda
innreið sína í Petrograd.
Eftir viðeigandi bið var honum
boðið vín að drekka og kökumar
sem á borðinu vora, og gjörði
hann hvortveggja góð skil. pann-
ig hélt hann áfram að drekka og
borða svo klukkutímum skifti, og
virtist ekki hafa hin minstu á-
hrif á hann. Okkur fór ekki að
lítast á blikuna, og trúin, eða rétt
ara sagt hjátrúin virtist ætla að
yfirbuga okkur. Og við fórum
að halda að þama væri einhver
yfimáttúrleg mannpersóna, sem
með öllu ódrepandi. Okkur
fór ekki að standa á sama; og svo
bætti ekki um hið skerandi
augnaráð íhans, þegar að hann
hvesti á okkur þessi kolsvörtu
augu sín, sem virtust lesa manns
leyndustu hugsanir.
Við vorum orðnir dauðhrædd-
ir um að allar þessar tilraunir
okkar mundu verða til einkis, því
eftir nokkum tíma stóð Rasputin
up, gekk til dyranna eins'og ekk-
ert hefði í skorist, en þar sneri
hann sér við, eins og hann ætlaði
að yrða eitthvað á okkur. En
rétt í því reið af skot. Rasputin
rak upp ámátlegt org og hneig
niður. Við stóðum allir yfir hon-
um dálitla stund. Svo hafði ein-
hver orð á því að skjóta á hann
aftur, til þess að vera vissir um
að hann stæði ekki upp framar en
einhver kvað það óþarfa, því að
hann hafði nú þegar séð sitt síð-
asta. Svo létum við aftur hurð-
ina, og fórum burt til þess að
taka saman ráð okkar, um það
hvemig bezt væri að koma hon-
um í burtu og dýlja morðið.
Eftir stundarkom urðum við
ívarir við einhverja hreyfingu á
|bak við bókhlöðuhurðina. Við
opnuðum hana gætilega, og þar
fyrir innan var Rasputin á fjór-
um fótum úr nösum hans og
munni spýttist blóð og augun
— þessi kolsvörtu augu — virt-
ust ætla að brjótasf út úr
The Ideal Plumbing Co.
Hori)i Notre Dame og Maryland St
Tals. Garry 1317
Gera alskonar Plumb-
ing, Gasfitting, Gufu og
Vatns-hitun. Allar við-
gerðir gerðar bæði fljótt
og vel. Reynið os*.
DR. O. STEPHENSEN
Telephone Garry 798
Til viðtals frá kl. 1—3 e. h.
heimili:
615 Banatyne Ave., Winnipeg
Oss vantar menn og konur til þess
aS læra rakaraiSn. Canadiskir rak-
ara hafa orSiS aS fara svo hundruCum
skiftir I herþjónustu. þess vegna er
nú tækifæri fyrir yBur aS læra pægl
lega atvinnugrein oy komast í gúCar
stöiSur. Vér borgum yður gðC vtnnu.
iaun ð. meCan þér eruC aC læra, og út
vegum y'Cur stöCu aC loknu nftml, sem
gefur frá $18—25 um vikuna, eCa viC
hjálpum yCur til þess aC koma ft fftt
"Business” gegn mánaCarlegri borgun
— Monthly Payment Plan. — NámiC
tekur aCeins 8 vikur/ — Mörg hundruí
manna eru aC læra rakaraiCn á skftlum
vorum og draga há laun. SpariC
járnbrautarfar meC því aC læra
næsta Barber College.
Hempliill’s Barber College, 220
Paciflc Ave, Winnipeg. — útibú: Re
gina, Saskatoon, Edmonton, Caigary
Vér kennum einnig Telegraphy,
Moving Picture Operating á Trades
skóla vorum aC 209 Pacific Ave Winnl
peg.
Kviðslit lœknað.
Eg kviðslitnaCi þegar eg var aS lyíta
þungri kistu fyrir nokrum lirum. Lœknarn-
ir sögöu á.TS ekkert annatJ en uppskurtJur
dygði. UmbútSir geröu sama sem efckert
gagn. — En loksins fékk eg þó þann lœknis-
dóm, er hreif og lœknatJi mig gersamlega
SítJan eru litSin mörg Ar og eg hefi ekki kent
mér meins; hefi eg þó unnitJ hartSa vinnu,
sem tréermiður. Eg þurfti engan uppskurtS,
og tapaöi engum tíma frá vinnu. Eg hefi
ekkert til sölu, en er reitSubúÍnn atS gefa þér
upplýsingar á hvern hátt þö getur losnatS vitJ
þenna sjúkdóm, án uppskurtSar. Utanáskrlft
mín er Eugene M. Pullen, Carpenter, 561 E
Marcellus Avenue, Manasquan, N. J. — l»ú
skalt klippa úr þerfna setSil og sýna h&nn
þeim, sem þjást af völdum kvitSsllts. Pú
getur máske bjargatS lífi þeirra, etSa atS
minsta kostl komiö I veg fyrir þs.nn kvítSa
og hugarangur, sem samfara er uppskurtSi
THOS. H. JOHNSON og
HJÁLMAR A. BERGMAN,
fsienrkir lógfraeBisijar.
SxMrsrovA:— Rcom 8ir McArthor
Building, Portage Avenue
Aeitun: P. O, Box 1650.
Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg
Dr. O. BJORNSON
701 Lindsay Building
niLEPuONngAin 32(
Office-tímar: 2—3
MKIMILIt
764 Victor 8t,Mt
• IHI.KPMONK. QARRV T08
Winnipeg, Man.
Dr. J. Stefánsson
401 B«yd Building
C0B. PORT^CE A»E. & EDMOfiTOfl *T.
Stuadar eingöngu augna, eyina, nef
og kverka sjúkdóma. — Er að hitta
frékl. 10-12 f. h. og 2 5 e. h.—
Talafmi: Main 3088. Heimili 105
Olivia St. Tal.ími: Garry 2315.
'Dr. M.B. Halldorson
401 Boyd Buildlng
Cor. Portage Ave. og Edmonton
Stundar sérstaklega berklasýkl
og aCra lungnasjúkdóma. Er aC
flnna á skrifstofunr.l kl. 11—
12 f.m. og kl. 2—4 c.m. Skrif-
atofu tals. M. 3088. Helmill: 46
Alloway Ave. Talslml: Sher-
brook 3158
j\fA RKET JJOTEL
ViC söiulorgiO og City Hall
$1,00 tfl $1.60 á dag
Eigandi: P. O’CONNELL.
J. G. SNÆDAL,
TANNLŒKNIR
614 Someraet Block
Cor. Portage Ave. eg Donald Street
Tals. main 5302.
inn að marmarastiga miklum,
sem gengið er ofan þegar farið er
1nn í borðsalinn. Einn inn í bók-
hlöðuna o. s. frv.
Um miðnætti 31. desember
1916, fóru félagar mínir heim til
prin8 Yusupoff. en eg keyrði í
bifreið, eins og sagt hefir verið,
þangað sem Rasputin bjó, og tók
hann á móti mér sjálfur. Hann
var í góðu skapi og var til með að
koma með mér til prins Yusu-
poff, 'Svo við keyrðum tafarlaust
af stað. Og þegar við komum til
ihallarinnar, fórum við inn í gang-
j inn, sem lá inai í bókhlöðuna; þar
j var diimt að öðru leyti en því, að
I í eldstæðinu logaði í brenni og
Ifrá því, lagði rauðleitan bjarma
9i
j augnatóftunum.
i anlegu vilj aþreki
Með ósegj-
reis maður-
inn upp og tók á rás eftir göng-
unum sem vissu út í lystigarðinn,
opnaði hurðina ogj hvarf út úr
dyrunum.
Við þessar aðfarir urðum við
sem steini lostnir — okkur eins
og féllust hendur. Puriske-
vitoh stóð í göngunum hjá okkur,
og greip hann skambyssu og
skaut tveim skotum út í myrkr-
ið á eftir Rasputiij'. Við heyrð-
um að hann datt, og þegar við
skömrnu síðar komum út í garð-
inn, fundum við hann þar stein-
dauðann.
Við vöfðum haxrn innan í
striga og bámm líkið ofan að
ánni, hjuggum gat á isinn og
stungum honum þar niður um.
Daginn eftir var farið að leita1
að Rasputin, en hann fanst
hvergi, sem ekki var hldur að bú-
ast við; og virtist sem lögreglan
væri búin að gefa leitina upp, og
hefði líklega gjört, ef drotningin
hefði ekki krafist þess að hún
héldi leitinni áfram. Að síðustu
ráku þeir sig á skóhlíf í ánni, sem
Rasputin hafði átt. Var þá far-
ið að leíta í ánni, og þar fanst
hann.
Eg og Purishkevitch komumst
burt flr lúndinu á flótta; prins
Yusupoff var tekinn fastur, en
var leyft að vera 'heimalhjá sér,
en vörður var settur um höllina.
Síðar var hann látinn laus vegjna
þess hve vel þetta verk mæltist
fyrir á meðal fólksins.
pannig losnaði Rússland við
hinn svívirðilegasta harðstjóra,
sem saga þjóðarinnar hefir nokk-
umtíma þekt.
BIFREIÐAR “TIRES”
Goodyear og Dominion Tlres «BtiC
á reiCum höndum: Getum út-
vegaC hvaCa tegrund sem
þér þarfnist.
Aðgerðum og “Vulcanlzing’* sér-
stakur gaumur gefinn.
Battery aCgerCir og hifreiCar tll-
búnar til reynslu, geymdar
og þvegnar.
AITTO TIRE VCLCAXIZING CO.
309 Cumberland Ave.
Tals. Garry 2767. OpiC dag og nótt
TaU. M. 3142
G. A. AXF0RD,
Málafœrslumaður
503 PARIS BUILDING
Winnipeg
Gísli Goodman
TINSMIÐUR
VBRKSTŒÐI:
Horni Toronto og Notre Dame
PHone —: Itelmlll.
•*
Carry 298S
Qarry Í09
J. J. Swanson & Co.
Verila með faeteignir. Sjé um
leigu é húsum. Annaet lén og
eldáébyrgðir o. fl.
694 The Kenádngton,Port.&Smitb
Phone Matn 2697
A. S* Bardal
84S Sherbrooke St.
Selur likkistur og anna.t um útfarir.
Allur útbúnaður sé bezti. Ennfrem-
ur .elur hann al.konar minni.varCa
og leg.teina.
Heimilía Tala - Oarry 1151
8krifetO'fu Tals. - Oarry 300, 375
Giúinga og b,6
Jarðarfara-
með litlum fyrirvara
Birch blómsali
616 Portage Ave. Tals. 720
ST. JOHN 2 RING 3
Reiðhjól, Mótor-hjól og
Bifreiðar.
Gert við og yfirfarið .Eirmig
búum vér til Tube Skates
eftir máli og skerpum skauta
og gerum við þá
Williams & Lee
764 Sherbrook St.
Homi Notri Dame
Verkstofu Tals.:
Garry 2154
Ilelm. Tals.:
Garry 2949
G. L. Stephenson
PLUMBER
Allskonar rafmagnsáhöld. svo sem
straujnrn víra, ailar tegundlr af
glöstun og afivaka (batteris).
VERKSTOFA: 676 HOME STREET
J. H. M
CARSON
Byr til
AUskonar Umi fyrir fatlaða menn,
einnig kviðslltsnmbúðir o. fl.
Talsími: Sh. 2048.
338 CODONY ST. — WINNIPEG.
JOSEPH TAYLOR
LÖGTAKSMAÐUR
HeimUls-Tals.: St. John 1844
Skrifstof n-Tals.: Main 7978
Tekur lögtaki bæCi húsalelguskuldir,
veCskuldir, vixlaskuldlr. AfgreiClr alt
sem aC lögum lýtur.
lloom « Corbett Blk. — 815 Maln St.
Fyrir þá sem fcafa haft
Influenza.
Margir þeirra sem hafa haft
Influenza veiki, vita ekki að ein-
mitt vegna þess að þeir em veikl-
aðir eru þeir móttækilegri að
verða aftur lasnir og gæti jafn-
vel snúist upp í lungnabólgu.
þessvegna er nauðsynlegt að
halda lungunum í góðu lagi og
byggja sig upp með því að bægja
öllum óhreinindum frá. Triners
American Elixir of Bitter Wine
er meðaíið sem hreinsar blóðið.
Fæst í öllum lyfjabúðum. Kost-
,ar $1.50. Tvö meðul em sérstak-
lega nauðsynleg nú sem stendur:
Triners Ck>ugh Sedatives við
kvefi og hósta. Kostar 70 cents
og Triijers Liniment við alls-
konar gigtverkjum, sem er afleið
ing misjafns veðtirs. Kostar 70c.
— Joseplh Triner Company, 1333-
1343 S. Ashland Ave., Chicago-
é
Ul.
/