Lögberg - 12.12.1918, Blaðsíða 5

Lögberg - 12.12.1918, Blaðsíða 5
V LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. DESEMBER 1918 Mat. CAItAMj flNESl' THEATfcf J7ESSA VIKU daglega nema mánudag D. W. Griffith’s fyrirtaks leikur HEARTS OF THE WORLD ’OP> cnil|QT*91* Verð að kveldinu $1.00 til 25c. Matiness 75c. til 25c. VIKUNA 16. DESEMBER Leikurinn sem gefur þér tilefni til að hugsa Ekki mvndasýnind THE UNMARRIED MOTHER Bræðurnir William Björn Ben- son og Ingólfur Benson eru báðir fæddir í Winnipeg, hinn fymefndi 16. október 1891 en sá síðari 1. september 1895. For- eldrar þeirra eru þau Sakarías Benson og Kjristín kona hans, sem iheimili eiga að 775 Toronto stræti í Winnipeg. þeir gengu í herinn 29. febrúar 1916 og fóru héðan til Englands 12. október með 184 herdeildinni og þaðan til Frakklands 27. nóv. sama árs, og voru færðir í 27. herdeildina. Ingólfur særðist 8. maí 1917 í “Fresnoi” bardaganum, var þá fluttur til Englands og lá þar á spítalanum þar til hann var send- ur heim 20. marz 1918. Hefir hann síðan verið vestur í Sasik- atchewan, en er nú von á honum hingað inn til þess að ganga und- ir annan uppskurð. Björn særðist 21. ágúst 1917 í “Hill 70” bardaganum, .og lá hann í táu vikur á spítala á Frakk landi; var hann síðan sendur til Englands, og lá hann þar á spít- ala þangað til hanji var sendur heim 21. júní 1918. Hefir hann síðan vorið í “Tuxedo Soldiers’ Convalescent Home” hér í bæn- um. um, en hægt er að veita eða koma við á sveitaheimilum, að ó- gleymdu lækniseftirlitmu, sem er hér í Reykjavík, — miklu betra og f ullkomnara en nokkursstaðar annarsstaðar á landinu? .-•'Hefir landsstjómin athugað þetta? Eg hefi ekki orðið þess var. Henni ber þó skylda til þess að gjöra eitthvað í þessu máli. Eg hefi ekki einu sinni orðið þess var, að ieitað hafi verið upp- lýsinga um útbreiðslu veikinnar. Og það hefði þó stjómin þegar átt að vera búin að gjöra. Fn nú dugar ekki að láta leng- ur reka á reiðanum. Hér verð- ur að bregða skjótt við og hefj- ast handa. En hvað er hægt ,eð gjöra. Stjómin verður nú undireins — það þolir enga bið — að leita upplýsinga símleiðis um út- breiðslu veikinnar í sveitunum. Jafnframt verður á kostnað landsins að senda menn héðan, bæði austur og vestur í Borgar- fjörð, til þess að líknafólki og fénaði. pað verður að senda þá, sem búnir era að fá veikina, og þá, sem útlit er fyrir að fái hana ekki, og geta mist sig að heim- an. Gott væri að einhverjir af læknum þeim, sem hér eru, væru sendir, því ekki mun af veita. Ættu þeir að vera veil út búnir að meðulum eftir því sem hægt er. pessu fólki, sem hægt yrði að útvega hér, verður svo að ráð- stafa þangað sem þörfin er mest. Eg gjöri ráð fyrir að stjómin setji sig í sarfiband við héraðs- og sveitastjómir í viðkomandi hér- uðum, og hafi auk þess mann eða menn í ráðum með sér, um allar nauðsynlegar ráðstafanir í þessu efni. Og þetta verður alt að gjörast samstundis og fljótt. það er ekki eftir betra að bíða. Sýni nú stjómin rögg af sér og bregði skjótt við. pað er voði á fei*ðum ef ekkert er aðhafst. Sigurður Sigurðsson. (Morgunbl.) i Nýja íslandi, þ. 8. nóv. s. 1. Stefán var orðinn mesti röskleika maður og var að búa sig til fiski- veiða norður á vatn þegar hann lagðist. Upp ur spönsku veikinni fékk hann svæsna lungnabólgu sem dró hann til dauða á sjöunda degi. Stefán var myndar piltur, reglusamur og duglegur, og er mjögharmdauði móður og öðram ástvinum. Jarðsunginn í graf- yeit Ámesbygðar þ. 13. nóv. af séra Jóhanni Bjamasyni. skemtunar ræður, einsöngvar, dans, og svo geta þeir sem vilja skemt sér við spil. Wonderland. því mjög tilfinnanlegur kostnað- arauki, ef kaupa þarf í búðum mestan eða allan þann fatnað, er gamla fólkið á Betel þarf nauð- synlega á að halda. En úr þess- ari þörf má að miklu leyti bæta kostnaðarlífið, ef hinir mörgu vinir Betels hefðu eins mikið af hugsunarsemi eins og þeir hafa mikið af góðum vilja. Fjöldi fólks gefur ekki slitið fötum sín- um nema til hálfs. peir, sem vinna 1 búðum, bönkum, skrif- sbofum og öðram slíkum stöðum verða ao vera vel til fara. þeir geta naumast notað mjög snjáð og enn síður bætt föt. Gamla fólkið á Befel gjörir engar slíkar kröfur' og enginn gjörir slíkar kröfur til þess. Gömul föt era bætt og hreinsuð þar á hælinu og geta vel dugað, og þannig orðið þessari þörfu og vinsælu stofnun að mjög miklu liði. petta er aðeins til að minna á þessa mörgu og þægiltegu mögu- lteika til að bæta úr henni. Fatagjöfum til Bettel verður þakksamltega móttaka veitt af Mrs. Finnur Johnson, 668 Mc Dermont Ave. pær eru orðnar þannig mynd- irnar á Wonderland-leikhúsinu, að menn geta'eiginlega ekki án þeirra verið. Á miðviku- og fimtudag verða sýndar dæmalaust spaugilegar myndir, sem vakið hafa almenna ánægju, bæði í New York og Washiington. Era aðal-leikend- urnir Francis og Bushman. — En á föstu- og laugardag, gefst mönnum kostur á að sjá Pris- cilla Dean í hinum áhrifamikla leik, “The Brazen Beauty”. pann leik ættu allir að sjá. Safnað af Mrs. G. Gíslason, Narrows, fyrir 223. aðstoðardeild ina: _ J. R. Johnson B. Magnússon T. Sveinsson G. G. Johnson Árni Sigurdson G. Pálsson Með þakklæti. Mrs. B. J. Brandson. aðstoðarféhirðir, 776 Victor St. 1.00 2.00 1.00 2.00 1.00 5.00 förina. Og ennfremur vil eg dvaldi þar. nefna herra Svein Kristjánsson þessu fólki er eg af hjarta ig konu hans, að Holar P. O., Sask., sem hýstu mig og hjálp- ^ uðu mér á ýmsan hátt meðan eg j þakklátur. Winnipegosis 26. nóv. 1918. Ari Guðmundsson. Gjafir til Betel. Stephen Christi, Gltenboro, Man., »25.00. Óli W. ólafsson, Qimli, $31.50. J. Jóhannesson féh. 675 McDermont Ave. Fyrir hönd 223. aðstoðardeild- ina þakka eg fyrir 9 pör af sokk- um og eitt par af vetlingum, frá Kvenfélagi Ágústínarsafnaðar í Kandahar. Mrs. T. H. Johnson, 629 McDermOnt Ave...... íslenzkar bækur eru alira beztu og vinsælustu jólagjafirnar, t. d.: Biblían 1.26, 2.00 og 2.76 SÉtljnaMkin Hvtkur-útg. 1.35, 1.90 2.25 LjóÖmæli Jónasar Hallgi'tmssonar ^00 Ljóömæli Kr. Jónssonar Hrannir. E. Benediktsson ÖrvalsijóÖ Matth. Joch. Ljó'ö og kvæði. Guðm. Guðm. t samræmi við eiltfðina FRÉTTIR frá Jóns Sigurðssonar félaginu. Vimian. Dr. G. F. Börn, fpreldrar og kennarar Afmælisdagar Andvökur. St. G. St. 2.00 1.40 2.00 2.76 1.50 2.00 1.90 1.20 3.50 R.S.Robinson Kaipir 09 selir Stofnsett 1883 Höfo8st6ll $250.000.00 útibú: Seattle, Wash., U. 8. A. Edmonton, Alta. Le Pas, Man. Kenora, Ont 6ærar Ull VER KAUPUM UNDIR EINS RAW FURS Sen«a rietir No. 1. ttór rottuskisn $1.00 Afar-itór No 1. Ulfukian $20.00 Saærrl tegnndir tilitfillilegi Inpgrl FAID YDUR VERDSKRA V0RA SENDID BEINT TIL ET- HEAD 0FF1CE 157 BUPERT ST 150—152 Paeifle A*e. Eut WINNIPED B. LEVINSON & BROS. 281-3 Alexander Ave. - WINNIPEG Hæsta verð greitt fyrir Loðskinn, Senecaræt- ur, og Ull. Jafnt stórar sem smáar sendingar vcrða keyptar. REYNIÐ OSS! Állar fallegar og í ágætu bandi. Félagið hefir ákveðið að hafa ! ótal fleiri góðar bækur selur Bazar og Home Cooking sale og kaffisölu að 313 Portage Ave, laugardags eftir-nón 14. þ. m. par verða og jólaspjöldin fall- egu til sölu. þær konur, sem kynnu að hafa muni, er þær vildu gefa félaginu til styrktar við þetta tækifæri, eru beðnar að koma þeim til Mrs. J. B. Skaftason, 378 Marýland St. Mrs. Hanson, 393 Graham Ave, eða Mrs. Emma Jóhannesson, Oss vantar kvennmann til þess 675 AlcDermot, ekki seinna en á að annast um hreingeming á föstudagskvold. skrifstofum voram, að 843 Sher- fm V1ldu «Jora svo vel.að braok St.—Atvinnan býðst undir h]alPa þessu fynrtæki felagsins er varanleg og vel borguð-1afram’ með >VI að S°fa heimatil- Úr bænum. Bandalags-sálmar, endurprent- aðir. Verð25c. Til sölu hjá J. J. Vopni, Box 3144, Winnipeg, Man. ems, A. S. Bardal. Munið eftir gamalmennahælinu Betel. Eitt af því, sem gamaknenna- hælið Betel þarfnast tilfinnan- lega, er fatnaður. En eins og állir vita, er hann nú afardýr og Á föstudaginn var lézt Mrs. B. Pétursson á Gimli úr spönsku veikinni. Bamung kona, elzta dóttir Mr. og Mrs. B. 0. Olson á Gimli. Maður hennar, Bjöm Pétursson, er í isjóher Canada. ! búið brauð, gjöri svo vel að koma j því á staðinn, 313 Portage Ave, 1 á laugardagsmorguninn eftir kl. 10. « Stefán J. Einarsson, tvítugur piltur, sonur Jónasar sál. Einars- sonar frá Mælifellsá í Skagafirði og síðari ikonu ihans, Guðrúnar Stefánsdóttur frá Enniskoti í Víðidal í Húnavaitnssýslu, lézt úr spönsku veikinni að heimili móð- ur sinnar, Vatnsnesi í Ámesbygð Finnur Johnson, 668 McDermot Ave. Tals. G. 2541. Guðsþjónustur í kring um Langruth: \ 15. des. Ensk guðsþjónusta á Langrath, kl. 3 e. h. fslenzkar guðsþjónustur: 22, des. f fsafoldarbygð. 123. des. Jólatréssamakoma að Wild Oak, að kvöldinu. ; 24. des. Guðsþjónusta að Wild Oak. 29. des. Guðsþjónusta að Amar- j autlh. 31. des. Árslokasamkoma að Wild j Oak, að kvöldinu. Á nýársdag. Guðsþjónusta að Langrath. S. S. Christopherson. Félagið hef ir einnig ákveðið að halda samkomu á Royal Alex- andra Ihótel 6. janúar 1919, til þess að fagna afturkomnum her- mönnum, sam verða heiðursgest- ir samsætisins. En til þess að fá staðist kostnað í sambandi við þá saimkomu, ihefir félagið á- kveðið að seljh fslendingum að- göngumiða fyrir $1.00 hvem. par í verða innfaldar veitingar (Lunch). Einnig verða þar til ■■ 11 Creed’s Verzlunarlok Sala Allar byrgðir vorar af fallegustu loðfötum fyrir kven- fólk, 1918-1919 snið, seldar við óheyrt lágu verði. KOMIÐ ÞANGAÐ MEÐ VINI YÐAR Orpheum. Hinn 16. þ. m. verður sýndur á Orpfheum sérlega sktemtilegur leikur, sem kallast “The Forest Fire”. Annan smáleik má teínnig minn ast á, og heitir sá “No Sabe”. Er hann mjög spennandi; efnið er um Bandaríkja-hershöfðingja einn, sem myrtur hefir verið á dularfullan hátt á skrifstofu sinni. — Auk þess verða sýndir nýjustu skrautdansar og sungnir kýmni- söngvar. CANADA STRÍÐS - SPARIMERKI Kaupið þau fyrir $4.00 hvert Canada greiðir $5.00 fyrir hvert hinn 1. janúar 1924. þeirra FÆST ALLSTAÐAR pAR SEM pF7TTA MERKI SÉST Fyrir hver 25 cents, er þú sparar, skaltu kaupa sparimerki Thrift Stamp Sextán Thrift Stamps má skifta fyrir eitt War-Savings Stamps, sem er rentuberandi undir eins. BYRJIÐ AÐ SPARA STRAX TRYGGING GEGN TAPI Dominion. ódýrari og viðfeldnari skemt- un.getur enginn fengið, en með því að sækja Dominion leikhúsið Myndirnar hver annari fegurri. Triners Victory almanak 1919 áhrifamikil mynd. Triners veggja almanak 1919 “The Victory Calender” verður nhrifamikið minisspjald af unn- I um sigid drengjanna fyrir hand- an hafið. Columbia heldur á lárvfðuweig yfir höfði sjó og landhernuuma og & bak við hana sérðu Bandarikja herskip á grænum öldum og fiugskip í bláu himinhvolfinu. Myndir af Washingtoft, Lincoln og Wilson eru e^st á álmanakinu og verk- stæði Triners sjást þar og eru sem undiretaða myndarinnar, er brðin er fnegtir fyrir Trinere American Elixir of Bitter Wine og önnur meðul. Sendið 10 cent fyrir póstgjald. —Joseph Triner Co. 1333—48 S. Ashland Ave., Chícago, UL Ánœgðir Viðskiftamenn eru nún Beztu Meðmæli. Hundruð af þeim era reiðubúnir að staðfesta að verk mitt er sama sem sársaukalaust og verðið dæmalaust sann- gjarnt. Með því að hafa þetta hugfast munu menn sannfærast um að það er óhætt að koma til mín, þegar tennur þeirra eru í ólagi. Dr. C. C. JEFFREY, ,,Hinn varfærni tannlæknir** Cor. Lo^in Ave. o£ Main Street, Winnipeé KOL Vér getum fdflnægt 1 þörfum yðar að því er ® snertir HÖRÐ og LIN B KOL. Finnið oss ef ■ þér hafið eigi nú þeg- J ar byrgt yður upp. ‘ Viðskifti vor gfera yður ánœgða. Talsími Garry 2620 Frá Hallson, N. D. P.S. Það þarf ekki að takast fraro, f ð þegar verzlun er að hætta þá er hugsað um að hreinsa til, en ekki um gróða. CREED'S pann 7. október síðastliðinn andaðist hér að heimili sinu, móð- ir mín, Kristjana Ebenesardóttir, 88 ára að aldri. Hún var ættuð úr Húnavatnsisýslu á íslandi. 13. sama mánaðar var hún jarðsung- , af' presti safnaðarins, séra Kristinn K. ólafssyni. öllum þem, sem með nærveru sinni | heiðruðu útför hennar og sýndu því tilefni góðvild á einn eða annan hátt, erum við, eg og mitt fólk, innilega þakklát, og biðjum Guð að blessa þá á yfirstandandi «g ókomnum tíma. Kristín D. .Johnson. : D. D. Wood & Sons, Ltd. I ÖFFICE og /ARDS: R0SS AVI., Horni~ lliailllBiBlliailllHIIIIBIlllHIIIIBIIIlBIIIIHIIIIBII! arlington' str. Paris Building Liniiied Winnipeg pakkarorð. Eg undirritaður finn mér bæði í ljúft og skylt að þakka öllum I þeim, er með nærveru sinni heiðr i uðu jarðarför mins elskaða son- j ar, Guðmundar Daníels Arason, | Guðmundssonar, er fram fór að j Lesilie, Sask., 23. nóv. 1918. Eg j vil sérstaklega nefna herra Jón Ólafsson í Leslie, er sá um jarðar j TIL, ATHU 500 nienn vantar undir elns til þe: S! IINAR aC læra a8 stjðrna blfreiBum og gasveium — Tractors á Hemphills’ Motorskólanum t Winnipeg, Saskatoon, Edmonton, Calgary, Lethbridge, Vancouver, B. C. og Port- land Oregon. Nú er herskyVda I Canada og fjölda margir Canadamenn, sem stjórnuCu bifreiBum og gas-tractors, hafa þegar orCií aC fara I herþjön- istu eSa ertntá á förum. Nú er ttmi tll þess fyrir ýSur aS læra góSa ÍSn og taka eina af þeim stöSum, sem þarf aS fylia ofe fá 1 laun frá $ 80—600 um mánuSinn. — faS tekur ekki nema fáeinar vtkur fyrtr ySur, aS læra þessar atvinnugreinar og stöSurnar btSa ySar. sem vél- fræSingar, bifreiSastjórar, og x£lmeistarar á skipum. NámiS stendur yfir í 6 vikur. Verkfæri fri. Og atvlnnuskrif- stofa vor annast um aS tryggja ySur stöSurnar aS enduSu náml. SláiS ekki á frest heldur byrjiS undfr eins. VerBskrá send ökeypls. KomiS til skólaútibús þess, sem næst ýSur er. Hemphilis Motor Schools, 220 Pacific Ave, Winnlpeg. Útibú t Begina, Saskatoon, Edmonton, Lethbrldge, Cajgary, Vancouver, B. C. og Portland Oregon. -V Nefnið Lögberg þegar þér verzlið við þá eða þau félög sem auglýsa í blaðinu 1

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.