Lögberg - 19.12.1918, Blaðsíða 1

Lögberg - 19.12.1918, Blaðsíða 1
SPIERS-PARNELLBAKING CO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sem verið getur. REYNIÐ ÞAI TALSÍMI: Garry 2346 - WINNIPEG iileti. Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON 490 Main St. Garry 1320 31. ARGANGUR WINNÍPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 19. DESEMBER 1918 NUMER 51 I. Hin rnikla ráðgúta. Lítil stú'lka gekk með aía sínum í sumar<iýrðinni um fagran skóg. Afinn var lærður maður og íhafði kent vísindi og heimspeki við Iháslkólann um f jölda mörg ár. Og nú var íhann að Ihugsa um ýmsar þær ráðgátur, sem mannsandinn hefir verið að glíma við um margar aldir. En litla stúlkan hafði attan hugann við blórnin og fuglana, sem hún sá í skóg- inum. “purna situr undur fallegt fiðrildi, afi minn”, sagði litla stúlkan; “eg ætla að ná því.” “Láttu það vera, Lóa mín,” sagði afinn. “Finnur fiðrildið til, ef eg snerti á því, afi minn?” “Já, alt sem hefir líf, finnur ti'l.” “Hefir steinninn þama líf, afi minn ?” “Nei.” “Vaxa steinarnir þá aldrei, afi minn?” ■ “Nei, bam. — En dýr og fuglar, og fiskar og ormar vaxa.” “En vaxa ekki biómin og trén og all'ar jurtir, afi minn ?” “Jú vissulega, bam.” “Eru þá ekki blómin og trén og allar jurtir líka lifandi, minn,” “Jú, barn, jú!” sagði afinn og fór aftur að hugsa um ráð- gátur tilverunnar. Og hugur hans sveif langt út á hið lygna haf liðinna alda, og athug-aði tilgátur hinna miklu heimspek- inga og vísindamanna — tilgátur, sem flutu þar elns og smá- dnfl i eækyrrunni. En, ef hugur hans tyiti sér niður á þessi smádufl, þá voru íþau sokkin á augabragði: “Afi minn.” sagði litla stúlkan. “pú steigst á fífiL Hann finnur til.” “Um-hum.” sagði afinn og leit niður fyrir sig. Og hugur hans var undir eins kominn aftur á brunandi gandreið alla leið frá pales hinum gríska til Arrheniusar ihins sænska. En hann fékk þar hvergi augnarbliks-,hvíld — jafnvel ekki hjá þeim Descartes, Looke og Leibnitz. “Afi minn.” sagði litla stúlkan alt í einu. “ósköp held eg að það finni tij, fallega tréð, sem svarti karlinn er að höggva þama yfir frá. Eða finna ekki Mka stóru trén til ?” “Eg veit það ekki, Lóa mín”, sagði afinn og eins og vafcnaði af draumi. “Eg hélt að þú vissir það, afi minn; því þú sagðir það áðan, að alt, sem vex, hafi líf, og að það, sem hefir líf, finni til.” “Já, eg sagði eitthvað á þá leið, barnið gott”, sagði afinn; “en samt veit eg hreint ekki, Iwort grösin og blómin »g trén finna til, því að vísindin og heimspekin hafa aldrei avarað þeirri spumingu, — að líkndum fyrir þá sök, að apumingin hefir aldrei verið lögð nógu bamalega fyrir þau. — Og enginn maður veit, hvað LÍFIÐ er.” II. Maðurinn og eikin. r Maður nokkur bygði sér hús sunnan undir hárri og tígu- legri eik, sem stóð ein og afskekt á háum hól. “Leyfðu mér að standa ihéma í ró og næði”, sagði eikin; •‘eg skal ekki stíga á neins manns tær.” Maðurinn svaraði ekki. “Hann samþykkir með þögninni”, hugsaði eikin. En iþegar húsið var fullgjört, gekk maðurinn til eikar- iauoar og hélt á öxi. “pú verður að fara héðan undir eins”, sagði máðurinn. “Eg get ekkert komist”, sagði eikin, “því að eg er hér rótföet.” “pá verð eg að Ihöggva þig upp með rótum”, sagði maðurinn. “Nei, gjörðu það ekki,” sagði eikin; “leyfðu mér heldur að standa héma til skjóls og prýðis.” “Eg get haft þig til eldsneytis í vetur”, sagði maðurinn. “Einmitt það”, sagði eikin. “Nú veit eg hvað þú hefir á bak við eyrað. pað er ágirnd og eigingimi. Og þá er til Ktils ifyrir mig að malda í móinn.” Maðurinn tók til verka og hjó eikina þannig: að hún hlyti að falla til austurs eða vesturs. En þegar eikin var fcomim að því að falla, kom sterkur vindlbýlur af norðri og kastaði ihenni á húsið. “Skamma stund verður hönd höggi fegin”, sagði eikin og bnaut húsið í spón. III. Lávarðurinn og biskupinn. Einusinni fyrir mörgum öídum var lávarður, sem dams- aði af svo mikilli list, strax á æisku-árum, að enginn maður í öllu landinu þótti hans jafningi í þeirri íþrótt. pegar hann var fimtán ára gamall, kom biskupinn ti'l hans og mælti: “pú stígur vel dansinn, sonur minn; dansinn er fögur íþrótt; en þú leggur of mikla rækt við hann. Á þínum aldri sitja aðalsmanna-synir á skólabekk og stunda námið af kappi.” “Eg dansa ekki fyrir aðra”, sagði hinn ungi lávarður þóttalega; eg dansa fyrir sjálfan mig;og eg dansa mér til skemtunar og heilsubótar.” “Mianni leiðist öll fánýt skemtun á endanum”, sagði biwkupinn og gekk í burtu hryggur. lEn lávarðurinn hélt áfram að dansa. Og nú liðu sex ár. pá kom biskupinn til lávarðarins á ný og mælti: “pú ert nú kominn á lögaldur, ungi herra, og nú ættir þú að huigisa um f járhag þinn og heiður ættar þinnar; en þú stígur enn þá dansinn af ofurkappi og hugsar um ekkert annað.” “Eg dansa ekki fyrir ætt mína”, sagði lávarðurinn drýld- inn mjög; “eg dansa fyrir sjálfan mig; og eg dansa til þess, að svæfa harma mína og raunir.” “Raunir hins unga hrauista manns hverfa jafnan sjálf- krafa einis og vordögg fyrir sólu, því aðíþær eru oftast ímynd- aðar að mesitu”, sagði biskupinn með raunasvip og kvaddi wn leið. En lávarðurinn hélt áfram að dainsa. Svo liðu fulil tuttugu ár. pá kom biskupinn á ný, og vaf ná hvítur fyrir hærum. “Á þínum aldri Ihafa flestir snúið sér frá villu sinna vega”, saigði biskupinn við lávarðinn; “og á þeim aldri hugsa iiiDir aðatemenn eingöngu um heill og framfarir ættjarðar sinnar. En þú stígur dansinn án afláts bæði daga og nætur.” “Eg dansa ekki fyrir ættjörð mína”, sagði lávarðurinn með miklu drembilæti; “eg dansa fyrir sjálfan mig; og eg dansa til þess að gleyma æskusyndum mínum og yfirsjónum” “Drottinn hjálpi þér, herra lávarður!” sagði biskuplnn og brýndi raustina ofurlítið: “Veistu það ekki, að æsku- syndimar em einu syndimar, sem aldrei verður bætt fyrir og aldrei verður gleymt!” Og biskupinn bandaði frá sér og gekk snúðugt í burtu. En lávarðurinn hélt áfram að dansa. . Magnús Bjarnason. Fáein atriði úr s'igu læknisfrœðianar. Erindl flutt á. stúdentafélagssamkomu í Winnipei; af Dr. B. J. Brandson. Eflaust er Jæknisfræðin ein hin allra elsta fræðigrein mannanna. petta er öldungis eðlilegt, þegar maður tekur það til greina að eins lengi og mennimir hafa ver- ið til, þá hafa líka verið til hin | ýmsu mannlegu Ibö'l og heilsu- brestir, sem menn þjást af. Menn finna meira eða minna til af hinu margvíslega, sem Ihindrar það að líf þeirra yfirleitt geti verið far- sælt, en aMrei finna þeir eins fljótt til þess, sem takmarkar farsæld þeirra eins og þegar um mátti breyta út af. Ef þeir, sem við læknisstörf fengust gátu ekki hjálpað sjúklingnum með iþví að fylgja 'hinum fastsettu reglum, þá var þeim ekki um kent, en ef breytt var út frá þessum reglum og sjúklingurinn svo dó, þá lá dauðahegning við. pað má strax siá, að með þessu fyrirkomulagi var reistur nær því ókleyfur þröskuldur fyrir allar framfarir. Af fornþjóðunu:'i komust Grikkir lengst í læknisfræðislegri þekkingu. Hér, ekki siíður en á eitthvert Mkamlogt mein er að sviði listanna, skara þeir fram úr ræða. pótt tilraunir þeirra til að samtíðarmönnum sínum, og voru ráða bót á þvi, sem krafist hefir um langan aldur lærifeður heims- lagfæringar hafi oft verið líkar ins. í Illionskviðu Homers er tilþrifum manna í myrkrinu, þá hafa tilraunimar ávalt verið gjörðar. pótt árangurinn í hverju einstöku tilfelli hafi oft verið lit- ill, þá hefir reynslan ávalt kent mönnum, svo framarlega sem þeir hafa verið þess megnugir að færa sér hana í nyt. Hvað lækn- isfræðinni viðvíkur þá má með sanni segja um hana það sem Caslyle sagði um mannlega starf- semi yfir höfuð, að hún sttandi á herðum Mðinna alda. Undirstöð- urnar eru lagðar fyrir mörgum öldum, svo mörgum öldum, að ’hinar fyrstu þeirra eru faldar í hinum óskráðu tímabilum mann- kynsins, þar sem þoka tímans hilur byrjunina sjónum vorum. pegar mennimir fyrst fóru að færa þekkingu siína í letur, þá var talað um lækna og lælkningar á þann hátt, að iþað er auðséð að sQ fræðigrein Ihafði á þeirri öld náð töluverðum þroska. Hjá flestum fomþjóðum var læknislistin að- allega í höndum prestastéttarinn- ar, en hjá Grikkjum virðist þetta ekki hafa verið þannig uppmna- lega, þótt síðarmeir að presta- stéttin ihefði töluvert að segja í pessum efnum. Samt var Qosu- lapius, einn af elstu læknum þjóð- arinnar, tignaður sem guð, og mörg musteri reist iionum til dýrðar. Prestar, þ :im muster- um tilheyrandi, gá Hi sig sérstak- lega við lækmngum, og var með- ferð þeirra á sjúklingunum bland in allskyns ihjátrú og hindurvitn- um. En aðalmerkisteinninn í sögu læknisfiæðinnar á meðal læknisfræðin þegar komin svo Grifckja er Hippocrates og Mfs- iangt að vera viðurkend sem ein aðal-þekkingargrein mannanna. pað er öldungis óhugsandi, að rekja sögu læknisfræðinnar í einu stuttu erindi á einni kvöld- stundu. SagaA er alt of löng og yfirgripsmikil til þess. Eg verð þvá að láta mér nægja, að benda starf hans. Starf hans hafði ómetanleg áhrif á starfsviði læknisfræðinnar, ekki einungis fyrir hans eigin þjóð, heldur fyrir allar þær (þjóðir, sem komust undir áhrif grískrar menningar. f nær tvö þúsund ár var hann Ihið stóra ljós stéttar með örfáum orðum á nofckur (smnar’ s?m varPaði birtu yfir helstu atriðin, að minnast sufct- > eftirm'anna hans. Hann lega á fáeina merkssteinana, sem hafa táknað fnamfarimar frá fyrstu tímum sögunnar alt til þessa dags. Á gömhim þjóð- brautum, sem liggja milM tveggja borga, eru oft reistir merkisteinar (eða svo kallaðir Milestones), sem sýna mönnum hve langt þeir eru komnir áleiðis í þá átt, sem þeir stefna. Slíka merkisteina á hver ein vísinda- lagði flesta sfceinana í undirstöðu- una, 'sem síðar hefir verið hygt á, og áhrif hans eru áþreifanleg enn í dag. Hippokrates var fæddur um 460 f. K. og dó ári 377 f. K. Hann lifði iþannig og starfaði á hinni sönnu gullöld þjóðarinnar. Sam- tíðarmenn hans voru Socrates og Plato, Herodotus og Thucidiles, Aesdhylus og Soplhooles, Pericles grein í sögu sinni. Hver og ein og Euripedes, eða með öðrum orð- uppgötvun, sem hefir varanlegt uim, mörg ef þeim stórmennum, gagn fyrir komandi kynslóðir, er i sem hafa varpað dýrðarljóma yf- sMkur merkisteinn. Merkisteiiv ir sögu þjóðarinnar og gjört amir á leið læknisfræðinnar á hana dýrðlega. Hann var af gegnum aldimar em margir, og j presfca og læknis ættum, og naut verða eflaust margir fleiri áður allrar þeirrar uppfræðslu í lækn- en takmarki sannrar fulkomnun- ar er nokkuð viðunanlega náð. Af hinum elztu bókum Gamla- testamentisins má sjá að Fom- Egyptar höfðu töluverða læknis- fræðslega þekkingu. Auðvitað var ihún í flestum tilfelium ófull- komin, vegna þes® að þekking á Mkamsbyggingu mannsins var ennþá mjög ófuillkomin. peir smurðu lík hinma framliðnu, og til þess útheimtist ofurlítil þekk- ing á eðli hans og byggingu. Líka isfræðinnar, sem sú öld, er hann lifði á, gat veitt. Sú öld var andríkasta og framfaramesta öldin í sögu iþjóðarinnar. pjóð- in var óðum að brjóta af sér hlekki gamallar hjátrúar og hind urvitna, og brjótast iwn á nýjar andans brautir. Hiann varð líka til þesis að opna nýjar brautir í læknisfræðinni, leysa hana úr f jötrum hjátrúarinnar, og grund- valla hana siem fræðigrein á heim spekilegum grundvelli. pekking hefir fundist safn rita í fomleif- hans var ótrúlega váðtæk og um þessarar þjóðar, er lýsir skarpleiki hans fram úr skarandi mörgum sjúkdómum með ná- mikill. pekking Ihans á bygg- kvæmni, og gefur einnig bend- ingu Mkamans og eðlisfræði, var ingar um meðferð þeirra. pað samt mjög takmörkuð, aðallega var siður Egypta og einnig Babi- vegna þess að Mkskurður var loníumanna, að láta þá veiku vera ekki leyfður á rneðal Grikkja, ingu. Hann innrætti einnig hjá eftirmönnum sínum hinar göfug- ustu hugsjónir læknislistarinnar, hugsjónir, sem ríkjandi em þann dag í dag hjá öllum þeim, er til- heyra þeirri stétt af óeigingjöm- um ihvötum. Fjölda mörg af ritum Hippo- cratesar hafi varðveizt alt til þesa dags, þófct mikið af þeim sé nú glatað. ÖH bera þau vott um ótrúlega mikla þekkingu, miklu meiri en von var á frá þeim tím- um. Af öllum mönnum fyr og Síðar hefir hann getið sér stærst- an orðstýr á sviði læknisf ræðinn- ar, og allt til íþessa dags er hann kallaður alment faðir hennar. Hann lagði fram grundvöll, sem bygt var á í nær tvö þúsund ár; og þótt flest af því, siem eftir- menn íhans bættu við á nær tutt- ugu öMum, hafi síðan verið hrundið sem gagnslitlu, þá stend- ur aðalgrundvöllur hans á mörg- um stöðum óskentur og traustur aJt til þesa dags. Á þeim öldum, þegar Rómverj- ar réðu lögum og lof um um hinn þá þekta heim, voru framfarir í læknisfræðinni tiltölulega litlar. pekkingu sína í iþeiri grein fengu þeir aðallega frá Grikkjum, og aðallæknar þjóðarinnar létu sér nægja að feta í fófcspor Hippo- cratesar og lærisveina hans, án þess að bæta nokkru verulegu þar við. Sá maður á meðal þeirra. er mest liggur eftir, er Galen, sem næst Hippocrates hefir haft á- hrif á þá fræðigrein af öllum mönnum fomaldarinnar. pekk- ing hans á líkamsbyggingu mannsins var miikið fullkomnari en Hippocratesar, vegna þess að hann æfði líkskurði með mikilli höfðu þau áhrif að hvetja alls- kynis vísindalegar rannsóknir. Um leið fóru menn að veita sjúk- dómum meiri eftirtekt, og fundu þá að til voru margir sjúkdómar, sem hinir gömlu lærifeður höfðu öldungis ekki þekt. Líka fundu menn mörg meðul; hið markverð- asta Kínabörk, eða quinine, sem fyrst fluttist frá Suður-Ameriku til Spánar árið 1640. Ekkert eitt meðal hefir orðið til meira gagns í heiminum en þetta, þar sem það hefir bjargað ótal þúsundum manna frá langvarandi veikind- um og dauða. Fjölda margir stórgáfaðir menn, sem uppi voru á þessari öld, eftirskildu mörg ritsmíð um ýms læknisfræðisleg efni. En fá af verkum þeirra höfðu varanlegt gildi. prátt fyr- ir það, iþá miðaði mönnum stöð- ugt áfram, þótt Harvey væri sá eini, sem verulega stórmerkilega vísindauppgötvun gjörði .Á þess- ari öld fóru menn fyrst að kenna læknisfræðina á þann hátt, að stúdentum gafst verulegt tæki- færi tiil iþess að kynnast sjúk- dómum og meðferð þeirra, eftir því sem menn bezt þektu til. Markverðasta sporið, sem stig- ið var á 18. öldinni, var uppgötv- un Jeners á bólusetningu við bólu Til jólabamanna. Ei við tefur alda hjól. Upp eru runnin heilög jól. Lífsins sunna Ijómar skær, ljósi á alla jörðu slær. Frelsara vom þvi fæddi mær. Biksvört þynnast bölvaský, blessan Drottins læður því. Frið á jörðu fögnum vér; fagna jólum öllum ber. Frelsarinn vor þá fæddur er. öll um síðir endar þraut, oss nú gleði berst í skaut; syngjum fögur sigurljóð, sérhver gleðjist kristin þjóð. Frelsarinn allra mýkir móð. Kláus gamli kominn er, kynstur mestu af gjöfum ber. Honum bjóða allir inn, er hann börnum velkominn. og gefur þeim margan glaðning- inn. veikinni, sem þá var algengur sjúkdómur og sem kostaði líf j Hress er karl og hýr á brá, fjölda manna á hverju ári. pað er sorglegur vottur þess, hve sannleikinn er oft lengi að ryðja vel sitt nota d ser til rums, að þratt fyrir svoL sterkar sannanir. að hver, sem er j <****. >a lan og gull i mund viljugur til að sannfærast, hlýt- ur að viðurkemna verðmæti þess- ara lækningaraðferðar, þá em enniþá til fjöldi manna, er neita að bólusetning sé annað en hættu eljtu, þar ems Hippocrates hafði leg vilia, sem oft hafi dauða og 1111 ng æ 1 nafni hans- hann vill líka bömin sjá glöð í anda, Ijúf í lund, Gleðjist þið nú, góðu böm, Guð sé yðar hlífð og vöm; fagnið komu frelsarans, fagran stágið jóladans, ekki haft tækifæri til þeirrar iðkunar. Hann skrifaði margar bækur um læknisfræðisleg efni, og reyndi til að sameina skoðan- ir manna á einum sameiginiegum eyðileggingu í för með sér. Samt, . , , . * er enginn efi á að Sir William ; Vanstætiðvont hvað er, Osler hefir rétt að maéla, þar sem : ynrisLfreistmgamia her, hann segir að ef bólusetning væri Leitist við i lif og bloð réttilega notuð í ein tíu ár, þó!^tvarnaðgeð.iastþjóð» gumdvelM; iþeim grundvelli, er ekki væri lengur, þá væri það vt>>ni a ra wiyk.ia moð. Hippocrates hafði lagt. petta nægilega langur tími til þess að tókst honum furðu vel, því alt útrýma þeim sjúkdómi algjör- fram á 17. öld voru rit hans næst lega í öllum löndum, þar sem Hippocratesar, aðal-uppspre ttan, er ausið var af þegar um læknis- fræðisleg efni var að ræða. pegar hin dimma þoka miðald- anna grúfði sig yfir löndin, var ekki nema eðlilegt þótt um fram- farir væri ekki a ðræða í læknis- menn þannig vildu hagnýta sér meðaMð. pótt læknisfræðin kæm- ist lengra áleiðis á þessari öld en nokkru sinni fyr, og fjöldi mikilhæfra manna legðu sinn skerf til framfaranna, þá var hún að eins sem morgunroðinn, boðaði hinn sólbjarta dag, Ætíð reynist öllum vel, óttast svo ei þurfið hel. Eftir þetta Mf er líf, . laust við allskyns böl og kíf. Frelsarinn sinna helg er hlíf. fræðinni, fremur en á öðrum !sem ftinnu so]b-iaiía, starfssviðum mannsandans. _jsemþavarfynrh^di. pvuþott Margt af því, sem Hippocrates og! ]9‘ oI,dm væri storkostleg fram- Gailten ihöfðu kent, féll í gleymsku l farao d a, ollnm sbarfsvibum og margar heimskulegar viltur mannl^a framkvæmda, þa hafa ruddu sér til rúrns í þess stað.1 r framfari\86111 a ^ f]mablb Sú þjóð, er mest lét til sín taka í!attu f ,rstað’ hver^ Y®**® mein læknisfræðilegum efnum, voru en 1 læknisfrfðmni- Pekkingin Arabar. Vegur þeirra stóð sem 'befir margfaJdast næstum því o- hæst f rá áttundu til elleftu aldar. j trule^a ’°* um leið O***11*111 Á þeirn öldum höfðu þeir mikil á-1 befir rutt ser braut, hafa gamlar á opinherum stöðum, til iþess að ef einhver, sem þar kynni að koma, hefði reynsluna fyrir sér í slikum tilfellum, gætu gefið góð ráð sem bættu sjúklingnum mein hans. Allir, sem svo fengu bót meina sinna á einhem hvátt, voru svo iátnir fara tál musteris sinn- ar borgar, og skrásetja þar sjúk- dómslýsingu sína, og um leið þann óvin, sem um stundar sakir hvað hann áleit að hefði orðið hefði tekið sér bólfestu hjá hon- honum meina bót, og með þessu um, og þess vegna þyrfti aðeins móti safnaðist töluverð þekking að hjálpa honum til þess að beita á sjúkdómum og meðferð þeirra. sínum eigin vopnum viturlega, til petta leiddi til þess að vissar þess að sigurinn væri viss. petta reghir voru staðfestar i læknis- er einmitt sú kenning, er nú hef- fræðislegum efnum, sem emgiiwi i ir hlotið aJimenma viðuurkenn- vegna þeirrar lotningar, er þeir báru fyrir hinum framliðnu. Hann kendi fyrstur manna að að- aíhlutverk læknisins ætti að vera að ihjálpa náttúrulögmálinu að ganga sína réttu leið. Að Mk- aminn hefðu í flestum tilfellum í sér fólgin og iþau vopn er gjörðu honum mögulegt að yfirstíga hrif 1 mörgum greinum á ná- grannaþjóðir sínar, sem ekki var að fu.rða, þar sem þeirra andlega líf stóð í sínum mesita blóma, en hið gagn^tæða átti sér stað hjá þeirra kristnu nágrannaþjóðum. Samt er ekki hægt að segja, að nein stór framfaraspor hafi verið stigin af Aröbum, Iheldur aðeins j hafi þeir hjálpað til að halda möninum á hinum upprunalega Hippocratiska grundvelU. pegar sú endur\rakning manns- andans, sem vanalega er kölluð “revival of leaming”, hófst á 15. öld, þá var ekki nema eðlilegt að i einnig yrði endurvakning á sviði læknisfræðmnar. Eitt af því, sem einkennir þá endurvakning- aröld, er lotning fyrir listum og bókmentum fomaldarinnar. — Menn vöknuðu til meðvitundar um, að hinir gömlu fjársjóðir, sem höfðu fallið næstum í gleymsku, voru mikið meira virði en alt það léttmeti hjátrúar og villu, sem hafði um margar aldir verið andleg fæða þjóðanna. Nú fóru menn að skipa Hippocrates og Galen í sín réttu sæti, og varpa af stokki hjátrúnni og kreddunum, siem lengi höfðu skipað öndvegi. pótt engar vemlégar framfarir væru í fljótu bragði sjáanlegar, þá voru það að vissu leyti framfarir, og það meir én litdar, að nú byrjuðu rannsóknir samkvæmt heimspeki legum reglum. pað var ekki lengi að bíða þess, að um vemleg- villur og misskilningur orðið að víkja. 18. öldin var í mörgum tilfellum það tímabil, þegar fræ- korninu var sáð, sem aíðar átti eftir að bera ríkulegan ávöxt. Fjöildi mikilhæfm manna starf- aði á þessari öld, og komst lækn- isistéttin hærra en nokkru sinni f yr. Líka ávann hún sér alment meiri tiltrú og virðingu, en hing- að til hafði átt sér stað. Var | það aðallega a ðþaikka því, að menn sáu að leiðtogar stéttarinn- ar störfuðu að almennmgsheill af óeigingjömum hvötum. Menn lærðu að meta hinar göfugu hug- fijónir, sem ríkjandi voru yfirleitt á meðal þeirra er sérstaklega létu til sín taka í starfi stéttar sinnar, og með því óx og þroskað- ist tiltrú og virðing til þeirra hjá mönnum yfirleitt. pegar um framfarir á 19. öld- inni er að ræða, þá fer efnið að verða margfált | Virðið einlæg vinahót, varist hatur, kals og blót. Aumkið þá, sem eiga bágt, eða standa virðast lágt. Verið fús á frið og sátt. ókomna um æfistund yður styðji Drottins mund; hljótið sannan heiðurs krans, haldið boðorð kærleikans. Fylgið dæmi fretearans. S. J. Jóhannessan. Staka. Upp rann friðar-öM á ný, opnaðist gleðiskólinn. Brosir við oss björt og hlý Blessuð jólasólin. S. J. Jóhannessöi). fyrst viðhafði við lungna- og hjartasjúkdóma, nefnitega hlust- arpípur. Með hlustarpípunni opnuðust nýir vegir, og margt af því. sem áður hafði verið hnlið. varð nú skiljanlegt. Lungna- og hjartasjúkdómar voru nú miklu auðslrildari en áður, og á I fám árum komst þekking manna á þessum sjúkdómum á margfalt æðra stig en fyr. Ekkert fram yfirgripsmeira ffnaspor hefir haft meiri þýðingu og erfiðara að lýsa í stuttu máli, bvað þekkingu margra hirrná al- en þegar um sögu læknisifræðinn-1 gengnstu sjúkdóma við kemur. ar er að ræða alt fram til þess Nú fóru menn tíka að nota hita- tíma. Á þeirri öld fyrst verður mælirinn til iþess að mæla með iæknisifræðin svo viðtæk fræði- blóðhitann; og þótt þetta væri grein, að engum manni er fært stórt. framfarspor, þá hafði það að kynna sér til htítar hinar ýmsu deildir hennar, og þess vegna hafa margar þeirra orðið að sérfræðigreinum. Hver og ein af þessum sérfræðisgreinum hafa tekið næstum ótrúlegum framförum á síðari árum; og eft- ir því sem (þekkingin eykst og sjóndeildarhringurinn stækkar, ekki Mkt eins mikla íþýðingu og notkun hlustarpípunnar. Ann- að stórt spor var stigið, þégar sjónaukinn var 'þannig endur- Jaættur, að með honum mátti margfálda mörg hundruð sinn- um stærð þess efnis, sem verið var að skoða, og myndin samt skýr og rétt í alla sfcaði. Nú var ar farfarir væri að ræða, og þær iþá fjölga iþessar sérfiæðisgrein- blóðið rannsakað til htítar. otr þar hafa verið meiri fraimfarir meiri alt til þessa dags. Hver öld hefir lagt fram sinn skerf, þótt frafarirnar á 19. öldinni væru meiri en á ölhim öðrum öld- um til samans. Stærsta framfarasporið, sem stigið var á 17.' öMinni, var þar sem Harvey fann og útlistaði leyndardóm blóðrásarinnar. Um það leyti voru einnig miklar fram farir í öðurm vísindagreinum, er og | ar a hinum almenna allsherjar- stofni læknistfræðinnar. Hlutverk mitt, þegar um 19. öldina er að ræða, verður því meira en áður aðeins að benda á nokkra merki- steinana, sem tákna aðalframfar- irnar, þótt með iþví verði þráður frásögunnar ef til vill dálítið sundurslitinn. á meðal uppgöfcvana á önd- verðri 19. öld, sem stórkostlega þýðingu hafði, var sú sem Laenec næst bygging hvers eins Mffæris fyrir sig. Án stæklcunarg'Iersins í þess nútiðar fuílkomnun, hefðu margar af hinum markverðustu uppgötvunum læknisifræðinnar verið ómögulegar. Stækkunar- glerið er það auga, sem opnað hefir hina teyndustu afkvma mannlegs líkamta, og uppliómað þá þannig, að það sem áður var algjörlega hulið, er nú ekki neinn Framhald á 12. bls.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.