Lögberg - 19.12.1918, Blaðsíða 6

Lögberg - 19.12.1918, Blaðsíða 6
14 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. DESEMBER 1918 Nokkrar augnabliks- , myndir frá Danmörku og Noregi. Eftir Bjarna Ásgeirsson. Fólkið. Danir eru menn viðfeldnir í umgengni og svo kurteisir að mörlandanum fjnst nóg um, að minsta kosti fyrst í stað. J?eir eru glaðværir, léttlyndir og verð- ur alt að hlátursefni. J>egar J>eir eru í samkvæmum, er giaumur- skilninga og minst af þekkingu. Hann kvað ísland ekki annað en brot af Danimörku, á sinn hátt eins og Sjáland, Fjón og Jótland, og íslenzkuna ekki annað en mállýzku úr dönskunni eins og józku og f jónsku o. s frv. o. s. frv. Eg maldaði í móinn og sagði hon- um minn skilning á málinu og reyndi að sanna honuni mestu f jarstæðumar. En >ar var heilt Atlantslhaf á milli og hvorugur sannfærði annan. Vorum við samt að þjarka ]?angað til við skildum, — eins og verður með ÞARFAR JOLAGJAFIR HJA BANFIELD’S Jólagjafa-deildunum er haganlega fyrir komið, svo auðvelt er að skoða og kaupa. Alt er á boðstólum. Komið snemma, komið oft. inn og hávaðinn oft svo mikill að þjóðirnar, ef skoðanir herforingj- ans verða ofan á með dönsku þjóðinni. J>á skildi eg hvers helzt minnir á bjargfuglaklið. pá talar og hlær hver í munninn á öðrum. Eitt var það í fari þjóð- arinnar, sem eg rak strax augun í, hve stéttaskiftin'gin var allstað ar greinileg. pótti mér það all- einkennilegt með þjóð, sem jafn- langt er komin. méð alla alþýðu- menning. Næstum allstaðar virt- ist djúp staðfest á milli hús- bænda og hjúa. Víða þúuðu hús- bændur hjúin, en þau þéruðu þá, eða húsbændurnir þéruðu hjúin, en þau ávörpuðu þá í “þriðju per- sónu”. í kaupstöðum var stór gjá á milli eignamanna og verka- lýðs, fjölskyldunnar og vinnu-| fólksms, og.í sveitinni á milli að- j alsins, bændanna og hús vinnufólks. Hver stéttin virtisí vegna Bjarni Thorarensen hafði ort áður nefnt erindi. pá stund- ina þóttu mér ekki mórauðu ak- urflákarnir, sem eg sá út um klefagluggann, sérlega tilkomu- miklir. Af því að margir þessara manna vaða mest uppi með skoð- anir sínar, Iþá halda sumir að það séu skoðandr allra Dana. En eg j álít það ekki vera. Margir þeirra : skilja kröfur íslendinga, þegar þeir skýra þær fyrir þeim, og unna alls hins bezta. fslenzka I fánann sá eg að vísu ekki víða, en margir kvörtuðu yfir að geta .°f I ekki fengið hann. Á prestssetri, , , ,, . , . jþar sem eg var um jólin, var mer halda sig ser og umgangast hann altaf látinil 9tanda á borð. sem minst aðrar, bæði í daglega ; lífinu og samkvæmislífinu. Og yfirleitt munu giftingar í þá stéttina, esm álitin er að standa inu við Ihlið danska fánans, þeg- j ar mataist var. Hafði frúin I saumað hann áður en eg kom. f neðar, ula þokkaðar og sjaldgíef- ; f tanda við hlið hirma Norður-1 g ar. A bændasetrum til dæmis- ,RTldafánanna j somu stærð. og « þar sá eg 'hann líka í búðarglugg- fólki sínu og borða við sama borð, a. m. k. einhverja máltíð, eru hjú í in látin búa í útihúsum og stíga varla fæti sínum í aðalibúðanhús- ið, nema helzt kvenfólkið, sem oft er þar að starfa ýmislegt inn- an húss. petta er hið eina í bú- j skap Dana, þar sem eg álít þá standa að baki íslendingum. petta vekur óánægju og kala hjá j hjúunum, þau vinna ekki með eins miklum áhuga og húsbónda- hollustu, og á að mínu áliti, ekki all-lítinn þátt í því hve dönskum bændum gengur illa að fá vinnu- fólk, og hve fólkið streýmir ört i'm. Og lýðháskólafólkið fanst mér bera langt af öðru, í þekk- ingu og skilningi á fslandi og högum þess, og samúð til þjóðar- jnnar. Hvort er betra að búa í Dan- mörku eða á íslandi? Margir ihafa spurt mig hvort eg áliti ekki betra að búa í Dan- mörku en hér á landi. pað er örðugt að gefa fullnæg.iandi svar við þeirri spumingu, því að það mál ihefir margar hliðar. pví verður ekki neitað, að danskir til kaupstaðanna. Ekki veit eg bændur ihafa mörg þægindi í sín- hvort það er danskt þjóðareðli, þetta sem mér fanst eg finna hjá dönsku bændunum, þröngur heimabundinn hugsunarháttur. um atvinnurekstri, sem ekki þekkjast hér. En ætti að dæma um efnalegu afkomuna eina, þá Gólfteppa-deildin Býður mörgum þægilegar gjafir ÍIANI> TUFTIID OliIEN’TAIj KUGS, ágætisteppl og lltirnir all sterkir. VanaverS $25.00 og $29.00. Jólasala . .. .... .... $18.75 ORIENTAI, COPIES. AJveg eins og Turkish og Persian teppi Stærð 3'x5' 6", mildir litir. Vanal. $25.00. Sérst. verð $17.95 MOIIAIR RUGS, með vanai. boröa. litir brúnir, bláir og rauðir ■stærð 36"x63". JólaverB .................. .... $7.25 < 'OCOA HÁR MOTTUR, heldur snjónum frá a'S berast inn 1 húsið. petta er ágætis tegund, stserð 15"x27". Jölaverð $1.35 FEI/T BASE LINOI/EUM, margar fallegar tegundir, þarf ekki að negla á góifið. Sérstakt JólaverS..75c. t>er yardiS líISSEUS TEPPA SÖPARAR, eigulegur hlutur. VerS frá $3.75 Mjög hentugar jólagjafir í Líndúka-deildinni. IIUCK HANDKLÆ9I, Margar tegundir og alveg óslítandi. JóalverS .............................. 75c. parii5 DAMASKS HANDKLÆÐI, góð gjöf. Vanaverð $2.00. Sér- stakt verð ..................... $1.25 pariS TURKISH IIANDKI/Æ3ÐI, stærS 17"x38" alveg sérstakt verS ................................. 40e. pariS liORDIlCKAR, fínlega ofið. StærS 66"x66". VanaverS $5.25 Sérstakt verS ......................^....... $3.95 PENTUDÍiKAR, góS stærS og fallegar. VanaverS $2.50. Sér- stakt verð ....... ............................ $1.95 tylftin < OM FORTABUES, mjög ánægjuleg gjöf, Oriental litir. Verfl ............. $10.50 og $12.50 l/UNCH OfrKAR. fallegir áferðar 31"x31".. Alveg sérstakt verS ..................................... $1.25 IIVÍTAK ÁBREIDUIÍ, búnar til I Canada 56"x76". VanaverS $8.50. Sérstakt verS .. ................ $5.95 COTTON <X).M FOKTERS, fyrir stærstu rúmstæSi. Sérstakt ver!S..........................*.......... $3.75 ÍVORI)DÚKA11, vér höfum mikiS úr aS velja og bjó'Sum kjör- kaup fyrir jólln frá 20% til 50%. Gjafir sem gleðja börnin pegar keyptar eru gjafir handa börnum þá er vert aS kaupa þaS sem gagnlegt er um léiS og þaS er til gamans, til dæmis: ÍlEDDIE KARS, þrjár stærðir. NiSur- sett .... .......... $1,75, $2.25, $2.75 SHOW FUY ROCKS. NiSursett $1.46, $1.95 DOUU BEDS, meS sæng' og koddum. NiS- ursett.................... $2.25, $3.50 BABYK QUIUTS, stoppaSar, meS silkikögri VanaverS $3.00. Nú ........... $1.95 DÚKKUKERRUR. VanaverS $2.75, $5.50 $7.00. Nú ........... $2.25, $4.75, $5.95. BABY WAUKERS, beztu á markaSinum. Sérstakt ver'S ............... $4.25 BARNA RUGGUSTÓUAR. Sérstakt verð ....- .................... $1.95, $2.15 HAJR BARNASTÓUAR. SérstaktverS $2.15 UA UA BY-BABY RóI/UR, aSeins . .. $1.50 Hafið hljóðfæri á heimil- inu þessi jól. Gangið í Banficlds Jóla Grafonola félagið, dálítil niðurltorgun vcitir yður aðgang í það. Sérstakt Jólatilboð Ekta Walnut, Mahogany eSa Fumed Quarter Cut eik. CABINET PHONOGRAPH meS 10 Columbia Selection. Jóia verS $99.75 $10.00 niSurborgun og $8.00 á mánuSi. pessi vél er útbúin þannig aS á hana má spila með hva'Sa tegund af Disc' Records, sem seld eru. SmiSiS er alveg fyrirmynd og motorinn er ábyrgstur. Hér eru nokkrar hentugar jólagjafir úr húsbúnaðar-deildinni. MAHOGANY TE-BAKKAR: VanaverS $2.95. ‘‘ 4.75. “ 6.76. “ 7.95. SMOKERS STANDS: VanaverS $4.25. “ 3.50 Sérstakt verS $1.95 “ 2.95 “ 4.95 “ 5.95 Sérstakt verS $3.50 “ 2.75 SECTIONAU BÓKASKÁPAR, ágætisgjöf, meS alveg sérstöku verSi. Ein undirstöSu hylla, ein 11" hylla og tvær 99" hyllur og toppur. AS eins.-.................. $23.75 NÓTNABÓKASKÁPUR, úr Valnut eSa Mahogany 40" hár, piatan áS ofan 14"xl7". Sérstakt verð .12.25 FRAMSTOFUBORÐ, Quarter Cut eik, golden eSa Mahogany, stærS 24x24. Sérstakt verS ..- ....... $7.25 UESTRARSTOFU-BORÐ, UAMPAR, PÍANODAMPAR, UJÓSA SKYGGIR af mörgum tegundum og niSursett. Alveg óheyrð kjörkaup í glugga- tjalda-deildinni. SVEFNHERBERGIS GEYMSBU lUÁT, sem klædd eru utan mjög smekklega. VanaverS $8.00. JólaverS .$5.95 3 FOUD SCREENS, fóSruS meS Chintz Madras eSa Satin fóðri •VanaverS $6.50. Sérstakt verS ...........$4.50 SVISSNESK GUUGGATJÖUD. Gjöfin, sem móSirin mundi lcjósa helzt. pessi gluggatjöld eru alveg fyrirmynd aS fegurS meS fágerSum möskvum. GerSin er alveg dæmalaus. Vana- verS $18.00. JólaverS sérstakt .......... $11.85 Kaupið Columbia Records hjá Banfield. Liprir og kurt- eisir búðarmenn við hendina BÚÐIN OPIN 8.30 til 0 l/AUGARDÖGUM 8.30 til 10 síðd. J. A. 492 Main Street, BANFIELD Talsimf Garry 1580 VEIT<1> ATHYGUI IIAUGARDAGS-AUGU- UYSING VORRI. Sí:R- STÖK K .1 ö R K A U 1’ FRÁ KI/. 7 e. m. TIIi 10 e. m. hygffc cj? niðurstaðan yrði m.jög! .iörðuin. Enda bafa þeir gTeið-jrs þessari andlegu ólgu rís fram- En mér finst ekki ástæðulaust að | svipuð því, sem hér er. Virðist; aa að£ang að lánsstofnunum með ^ kvæmdaiíf þjóðarinnar líka úr svo væri. Landið er ekki víðsýn- j mér líka bændur þar leggja sig h°sk^uri nnU™kk{j£ifj g^1 Ksetl j uekkju. pað. sem þá verður fyrst í á hann hefir danskir bændur átt mjög við isins land. útsýnið er næstum j fult eins mikið fram í vínnu, hvergi nema úr tumum þeim, er sparsemi og útsjón, eins og bænd menning þjóðarinnar hefir bygt ur hér verða að gjöra, til að halda sem sér, en að þeim eiga fæstir að- j öllu gangandi. Og ástæðan til gang. pessar fáu hæðir, sem j þess er gamla sagan, sem allstað- landið sjálft á, eru betur til þess ar þekkist, ihve jarðarverðið er fallnar að byrgja útsýnið en auka: hátt. Vegna þess að landið er neðan samgöngur voru nokkum- það. pannig verður alt til að takmarkað, en fólkið næstum ó- j veginn óhindraðar og verzlunm beina auganu niður fyrir fætum-j takmarkað; verður það algilt ó ,e .* . , ... , , fyrir hinum framgjörnu, stór- ofriðnum, emkum eftir þvi; tæku fésýslumönnJ þióðarinn. Q W" W”' hðlð’ hafa ar, er öðru fremur siglingar og iðnaður. Landið er framúrskar- pó að ; það sé ekki sævi girt nema á þrjá vegu, þá gætir samt strandarinn- ramanreipaödragaumaöhaida andi tif siglinga falIið. ollu í horfinu. — Framan af, a upp síðari árin, og vinna áburð úr loftinu. Er sú stórmikla upp- götvun gjörð af tveim norskum hugvitsanönnum (Birkedal og Eide), að hægt er að ná köfnun- útlendinga. Til vamar því hóf- ust þeir 'handa og komu á hjá sér fossalögum, sem trygðu á ýmsan hátt rétt þjóðarinnar í málinu. ar efni loftsins með rafmagni og Svo varð annar óvæntur atburð- binda það með kalki. ur til þess að afstýra þessum Hafa þeir hrundið málinu til! hásha ^ fuhs’>að var stríðið' A tyrstu arum þess græddu framkvæmda og mokað miljóna- virði af áburði úr loftinu á ári j frjáls, græddu þeir margir, eink- hinir stærri. En eftir ; ar óýenju mikið. Lengd landsins j hverju nú undanfarið. Starfa frá hinum nyrsta tanga til hins syðsta er álíka mikil og frá hin ar, á umhverfið. Og þegar það; frávíkjanlegt lögmál, að alt sem j um hinir stærri. . En eftir því svo brosir á móti, fult unaðar og bætir og léttir búskajpinn, gjörir sem lengra hefir liðið, hefir blað- j um Syðsta^j] Rómaborgar. Auk }1 ' r; þess skerst, sem kunnugt ríkdóms> þá er ekki að undra þó ( hann arðmeiri og aðgengilegri,m. j >ð snúist meir og meir að þesisi hugsun vakni: 'hér er oss ö. o. ey-kur eftirspurnina eftir i framleiðslan orðið orðugn sok- j f jorður við f jorð langt inn í land- gott að vera. peim hefir líka j jarðnæðinu; það þvingar jarðar-, «m aðflutmngsteppu og dyrleika ið eftir endilangri stro,ndinni. tekist að fara þannig með þetta verðið ihærra og hærra upp. Ber a utlendum foðurtegundum og a- panni dregur 8jérmn félkið til burðarefnum, og markaðnnir ut-L:_ ____Z. land, að snild er að. En reynslan auðvitað því meir* á þessu, sem hefir sýnt að jafnvel Himmel- j löndin eru þéttbýlli. Jarðaverð- b.iergetihefir ekki verið nægilega ið í heild sinni fer því allstaðar. hátt, þegar þurft ihefir að skygn- j þar sem jarðasala og kaup eru ast út yfir hafið, t. d. til fslands. j frjáLs, eftir því hvað búskapur J>ekking almennings á því og meðalmanns getur borið ,þ. e. högum þess er fraanúrskarandi goldið verti af, að frá dregnu lífs- bágborin. Hefi eg oft orðið að viðurværi fjölskyldunnar. J>etta svara þeim fáránlegustu spum- er eins við miðjarðarlínuna og út | sem mörg hundurð manna við verk- smiðjur þeirra. Auk þess hafa þeir með höndum búskap svo stórkostlegan, að hann fæðir að mestu a)la þeirra verkamenn. peir hafa einkaleyfi til að nota Norðmenn ógrynni f.jár, sem þeir gátu að nokkru leyti varið til að kaupa inn útlenda hluti í fossa- fyrirtæk.juhum. Eiga þeir nú sjálfir að mestu leyti fossa lands- ins og það sem þeim fylgir. Margt fleira^væri hægt að segja um stóriðnað Norðmanna þessa uppgötvun, og gildir það j ýmsrar framfarir á því sviði, an landsins þrengst og lokast. en eg læt hér staðar numið. þetta er nóg til að sýna, að þeir eru athafnamiklir í þeim atvinnu } sín nauðugt viljugt. Og þegar ; til 1919. Ofnn á bet.ta hætast álövnr ov SVO laTldlð er VÍða skógi klætt til I Allmikill hluti stóriðnaðarins . h ^; strandar, verður farkosturinn hefir til þessa verið rekinn með og stjornar. Koma þær tvofalt; ká„ ._________________í______,________| _____, ' í í r, . « , MVUkUI IIU v>i Amw /> KiyimHiivmiw, U mv*:. r wi rtA ' niður á bændunum. Fyrst með , . , . um öll heimsins ihöf, út til beggja hamarksverði a vorum þeirra ^ _ Nægtur Hið sama er um ára skeið borist i að ségja um skip og járnbrautir. t. d. á kornvöru fór langt ingum, sem eg annars hefi ekki við heimskautin, eins í Dan- niður fyrir það verð, sem var á trúað að danskur maður léti falla. mörku og á íslandi. petta er hag- útlendu fóðurmjöli, er þeýr urðu Er helzt að heyra að margir álíti i ur fyrir hvem þann, sem í svip- landið liggja einihversstaðar íjinn er jarðeigandi. En enginn nánd við eyjamar Láland og Fal- býr eilíflega og fæstir bændur stiir eða Borgundarhóhn. Aðrir eru einbimi, eða af 3VO ríkum em þeir, sem engan mun vita á! komnir, að þeir erfa alla ábúðar- því og Grænlandi, og blanda j iörð sína. þeir verða því að saman sögum uim Eskimóa og ís- kaupa ihana, ýmist aila af óvið- bimi, er þeir tala um fsland. I komandi möniium, eða nokkurn, Józk hefðarkona spurði einusinni oft mikinn, hluta af samerfingj- kunningja minn, hvort nokkurt j um, og þá með gangverði. kvenfólk væri til á íslandi. Hún hefir sennilega álitið það nokk-! arðmeiri búskapur, því hærra ! urskonar verstöð, sem körlum jarðarverð, og sömu örðugleik einum væri Mfvænt í. pað er heMur ekki við að búast, að al- menn íþekking á landinu sé mikil, að kaupa í staðinn. því,að bann- að var að nota innlendar kornteg- undir til skepnufóðurs. í öðru lagi kom það fram og kemur hér eftir — í auknum álögum til að standast ýmsan kostnað, sem af stríðinu leiddi og borga lán, sem tekin voru til dýrtíðaríhjálpar, er þó mest lenti hjá kaupstaðabú- um. peir lifa aðallega á verzlun „ , .... , ., . „ .iOg iðnaði, sem nú er hvort- xRÍkfif1UurínL!r.?VIí,f SL?r I tvekkja stórkostlega lamað, og verða því að láta nokkuð af þunga sínum hvíla á landbúnað- num, ámeðan hann rís undir því, jhve lengi serh það verður. Dansk- ur landbúnaður hefir llka sömu Enda er grunnur, sem framtíð ■ amir að leysa út landið mann j fram af manni. Útkoman verð- 1 ur því næstum allstaðar hin eftir þvi sem um það er kent í sama; Allur þorri manna kemst | “1 “““ t. d. bamaskólunum. í landa- af, nokkrir dragast aftur úr, en kannP * lídlll 1 /v3*íl fræðinni eru aðeins örfáar línur aðeinS hinir atorkumestu, fram-L.^r . , • . - um það, þar getið er um j taksmestu og sparsömustu efn- j' ' Heklu, Geysi og Reykjavík. Samt j ast. Og þar sem allur fólks-! get eg ekki annað sagt en að eg straumurinn liggur til kaupstað- ! anna, eins og þar. rennur arður- inn af búskapnum þangað smátt og- smátt, í vösum þeirra er jarð- Frá. Noregi. Siglingar og stóriðnaður mætti framúrskarandi viðtökum og beztu óskum í garð íslend- inga, hvar sem eg kom úti á land- inu, hjá öllum sem áttuðu sig nokkuð á þeim. Stöku sinnum varð eg þó var við stórdanskan hugsunarhátt, einkum í bæjun- um, sem aðallega kom fram í ó- að bændur hafi eignarhaldið og 0id þeirra er öllum kunn. pá áttu notum út af fánanum og skilnað- j umráðaréttinn. Allur þom jarð- þeir samtímis hvern snillinginn anna er að meira og minna leyti ;oðrum veðsettur. siglingunum kom stóriðnaðurinn. Annar fót- urinn undir honum er hinn sami og undir siglingunum — skógur- inn. Hinn fóturinn er vatnsafl- ið, sem Noregur er einna ríkastur af allra landa álfunnar. Hafa Norðmenn nú undanfar- in ár beizlað og tamið hvern foss- inn á fætur öðrum og beitt fyrir margvíislegar framikvæmdir, eink um stóriðnað. Liggja verksmiðj- ur þessar á víð og dreif um land- ið, með smá og stór verkamanna- þorp umhverfis. Mestur hluti pó eru Norðmenn byrjaðir á að reka nokkum hluta vöruflutn- ingalstanna með timbri. En raf- magnið nær með ári hverju meiri i og ineiri tökum á öllu, sem veru- legra krafta þarf við. Fram- leiðslan er þar líka eins ódýr og hún getur verið. Mörgum hundr- uðum olíulampa er þar árlega ! ir. Enda hafa þeir á fáum árum breytt og bylt um efnum og á- staeðum mikils hluta þjóðarinn- ar. Og þeir eru alveg búnir að snúa við 'hinu gamalgróna þjóð- lega máltæki Norðmanna: Nor- egur er fátækt land. Nú ber öll- um saman um að hann er auðugt — stórauðugt farmtíðarland. Samt hefir það farið hér, sem oftar á bytlingatímum, að hlutór sópað út til að rýma fyrir hinum manPa hafa orðið næsta mis- ^iÁor,^,-UvccSi .lafmr. proskmn hefir orðið o- glóandi þræði. Flestar borgir og þoi-p nota nú eingöngu rafmagn til ljósa, og auk þess fjöldi gisti- jafn, eins og oft er hjá ungling- um, sem vaxa mjög ört. Hinir stöðva, heilsu’hæla og bændabýla: ^1 amsýnustu' djörfustu. aðfara_ einkum verksmiðju- og verkalýð- urinn, sem verst er staddur. Sjást þess glegst merki í bæjun- um. pó að þeir, einkum hinir stærri, séu á yfirborðinu með miklum menningar- og framfara- blæ, þá gægist samt eymdin og spillingin allstaðar út undan hjúpnum. Virðst mér ekki með öllu ósönn lýsing á þeim þetta, sem sagt hefir verið um stórbæ- ina yfirleitt, að þeir væru ekki ó- svipaðir stórum haugum, sem að ofan eru alsettir fegurstu skraut- jurtum, en við botninn úandi maðkaveita siðleysis og spilling- ar. En þetta eru sjúkdómar. sem víða þekkjast og vonandi eru ekki ólæknandi. Framhald. KYNBÓTAHESTAR Vagnhleðsla af kynbótahest- um frá Bandaríkjunum, er ný- komið til Árborg, Man., alt sam- an imgir, fyrirmyndar folar. Sumir um 2000 pund á þyngd. Peröhons & Clyndalis, gráir og brúnir, seldir með mjög þægileg- um skilmálum. — Upplýsingar gefur L. Thomasson, Árborg, Man. um út manna alt land. Mesti sægur notar það til suðu, og iðnaðarins snýst um timbur, eins auk þess margir til að hita híbýli og fyr er sagt. Er trjánum flett mestu og hepnustu hafa safnað stórauði á skömmum tíma, eink- um framan af stríðinu. Til dæm- þar í»húsavið og þau á ýmsan hátt búin undir smærri iðnað og smíðar. Sömuleiðis er allmikið GOO lllUrl Lll CVY/ 1II l/CA HH/J 11 I • ^ _ # sín. í því hefir rafmagnið samt j1S am/>að ,®r- að 1 fmabæ emum átt örðugasta samkepni við við- austa11 fialls’ sem he!ir ca‘ 5000 inn og kolin. En nú og timbur er orðið svona dýrt gjört að því að vinna pappír úr j telja margir rafmagnssuðu sjálf- timbrinu. Á mörgum stöðum sagði og hitun ábatavænlega, þar austan fjalis er líka kartöfluverk jsem framleiðslan er ekki því dýr- smiðjur, sem vinna kartöflumjöl 'ari- — Margskonar vélar, sem til pað hefir verið sagt um Noreg irnar selja og setjast þa,r að. pað ekki alils fyrir löngu, að hann er líka komið svo, að mikill hluti Væri mesta uppgangsland álfunn- hinna raunverulegu jarðeigenda j ar. Eg hygg það muni rétt eru peningamenn í borgunum, þó: vera. Hin ný-afstaðna listablóm- arpólitíkinni íslenzku. Einu sinni var eg á skemtisamkomu úti á landi, og var beðinn að syngja ís- lenzka þjóðsönginn. Eg söng. en hljóp yfir þetta: “Leiðist mér mein, og j sfrömmum tíma um heim allan JUm stríðsbyrjun var jarðar-; l'rægðarorð Noregs, sem áður verðið um og undir 1000 kr. fyr- j hafði legið óþéktur og áhrifalaus r tn. lands ásamt húsum og kvik- þarna á hjara veraldar. Hin and- fjallslaust frón o. s. frv.” Egjfénaði, að nokkru eða öllu leyti. ilegaflóðbýlgja, sem rís með þeim gat ekki fengið af mér að syngja hálfgjört níð um landið þeirra, sem viðstaddir voru, sem allir tóku—mér eins og bróður og töl- uðu með virðing og Wýju um mitt eigið land. Skömmu síðar varð eg samferða herforingja í jámibrautarvagni, og bárust þá íslenzk mál á góma. Hann tal- aði um fsland og hagi þess af Nú var það orðið algengt fyrir j Henrik Wergeland og Ola Bull og jarðimar kvikfénaðarlausar. Og ekki lægir fyr en með dauða Ib- ein jörð vissi eg til að var seld j sens, Bjömsons og Griegs. með síðastliðinn vetur fyrir 2000 kr. þeim skara vitmanna, sem sam- hver tn. lands (ca. 1290 kr. fyrir j ímis þeim var uppi, var svo tröll- eða brugga brennivín úr kartöfl- um ,J?á koma m.rólkurverksmiðj- ur, sem vinna duft úr mjólkinni eða sjóða hana niður. Á austur- ströndinni eru verksmið.jur, sem vinna joð úr þaraösku. ,Einstak- ir menn, ein'kum smábændur við ströndina, hirða þarann, þurka og brenna, og selja svo verk- smiðjunum öskuna. Síðastliðinn vetur var einnig stofnað miljóna- báru þeir á félag til að vinna fóðurmjöl og á- burðarefni úr þanginu og þaran- um. Tók það til starfa með stóra verksmiðju í vor sem leið. skamt frá Bergen. Æðarvarp er nokkuð í Noregi, hafa Norð- menn einnig verksmiðju til dún- hreinsunar. Á einum stað vest- an lands, þar s'em foss var skamt frá sjó„ sá eg stóra mylnu, þar sem malað er Bándaríkjakom, þessa hafa verið reknar með manna-, hesta-, olíu- og kola- krafti. eru nú óðum lagðar í ruslakistuna og endurnýjaðar með rafmagnsvélum. Og marg- ar verksmiðjur, sem þurfa þús- undir hestafla, hafa einnig tekið þessa sömu, óviðjafnanlegu orku í sína þjónustu, og járnbrautar- lestimar eru byr.iaðar á hinu sama. — peir, sem bjartsýnastir j eru á þessa hluti meðal sér- fræðinga, álíta það einungis tíma spurning hvenær allar járnbraut- ir landsins verða réknar með raf- magni og olíumótoramir verði teknir úr bátunum og rafmagns- mótorar látnir í staðinn. Eg sagði áðan að Norðmenn hefðu bundið fossana. P&5 er þó ekki rétt nema að nokkru leyti. Mikið af því fé, sem upphaflega þegar kol lhua’ voru síðastliðið ár 20 menn, sem hver átti miljón króna og þar yfir. Auk þess margir lítið þar fyrir neðan. En fjöldi manna sem hefir, einíhverra hluta vegna. efcki verið tímanum vaxinn, eða ekki áttað sig á því sem var að gjörast, stendur uppi með tvær hendur tómar eða treðst undir. Er það þar sem annarsstaðar. Kjöt til sölu af nokkrum ungum gripum frá 15—18 cent pundið. peir sem vilja sendi pantanir til Jónas Jónasson, Box 755 West-Selkirk, Man. Garry 2859 Svarar fyrir- spumum. Winnipeg Saddlery Co. 284 William Ave, Winnlpeg Búa tii úrvals aktýgi á hesta, uxa og hunda. Bændur geta tæpast sætt betri kjörum en hjá oss. — Skrifið eftir verðlista sem fyrst. dagsláttu). pegar verðið er aukin að slíks finst hvergi dæmi sem þangað er flutt í stórum skip, var til þess notað, var útlent, komið svo hátt, mega jarðimarií sögu Noregs, sem enn er kunnyum beina leið frá Ameriku. mest þýzkt og ensikt. Horfði um gefa nokkuð af sér til að búskap-I og margir efast um að hún mu^f Skipaverksmiðjur eru margar . tíma til vandræða fvrir Norð- urinn geti borið sig. Og þeir þar nokkumtíma eiga sinn líka. víðsvegar með ströndinni. J7ámá mönnum með bað mál. V;riist mega hafa nokkuð handa á milli, í þeirri öldu er hinn ungi Noreg- ekki gleyma áburðarefnaverk- helzt að mecmið af aflstöðvum smiðjunum, sem risið hafa þar landsins ætlaði að lenda í höndum mikílum myndugleika, en minnisem búskap ætla aðbyrja á svona ur að bjóða góðan dag. Samtím- Óverkuð skinnvara Húðir, UIl, Seneca-rætur h || Sendið alt til vor. Þér getið átt von á réttu jj og Kæsta verði og fljótri borgun. Skrifið eftir verðlista. ...........Mllllllll..lllll!lllllllimilll!MBll!UIB«lllflminillll!miIlliill»!llill!IIIIIUIIIIIIIimililliminillHlllffllllMIIIUII!U![llllll!IIIMIlHIBBnM^ B. LEVINSON & BROS. 281-3 Alexande Ave. WINNIPEG

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.