Lögberg - 19.12.1918, Blaðsíða 3

Lögberg - 19.12.1918, Blaðsíða 3
11 Mercy Merrick Eftir VILKIE COLLINS. I. KAPÍTULI. Tvœr stúlkur. Það var nótt um Jiaustið það ár, sem Þjóð- verjar og Frakkar áttu í ófriði. Regnið streymdi niður og myrkur úti. Seint um kvöldið mættust litlar lierdeildir óvinanna, þær börðust og unnu Frakkar sigur. Arnault kaptéinn foringi frönsku deildar- mnar, sat einn í litlu lierbergi í einu smáhýsi þorpsins. Ilurðin milli eldhúsisins og stofu þess- arar hafði verið tekin burt og notuð til að bera á særða menn, sem biíið var um í eldhúsinu og stundaðir voru af frönskmn lækni og enskri hjúkrunarkonu. Fyrir dymar var hengt þykt léreft í stað ihurðar og tréhlerar fyrir þeim eina glugga, sem á herberginu var. Kapteinninn sat og var að lesa fregnmiða um ásigkomulag óvinanna, þegar maður kom inn í herbergið. Það var læknir Surville, sem kom nr eldhúsinu frá særðu mönnunum. Hvað viljið þérf ” spurði kapteinninn. ‘ ‘ Erum við óliultir í nótt ? ’ ’ spurði læknirinn “Því spyrjið ])ér um það?” sagði kap- teinninn. “Vegna særðu mannanna, sem eru órólegir og hræddir um árás.” Kapteinninn ypti öxlum. “Þér getið lfldega sagt mér skoðun yðar”, sagði læknirinn. “Eg veit að á þessu augnabliki er þorpið á okkar valdi, en eg veit líka að óvinirnir eru tí- falt mannfleiri en við, og að þeir eru máské nær okkur en vorir menn. Af þessu getið þér s^álf- ur dregið ályktanir.” Nú stóð kapteinninn upp, dró kápuhettuna yfir höfuðið og kveikti í vindli. ‘ ‘ Ilvert ætlið þér ? ’ ’ spurði læknirirfn. “Að líta eftir varðmönnunum.” “Þá ])urfið þér ekki þetta herbergi ? ’ ’ “Ekki fyrstu stundirnar. Ætlið þér að flytja nokkuð af þeim særðu liiugað? “Nei, eg var að hugsa um ensku-stúlkuna; eldhúsið er ekki viðeigandi staður fyrir hana, og hér getur hjúkrunarkonan stytt 'Iienni stundir.” Kapteinninn brosti. “Það eru tvær laglegar stúlkur”, sagði hann, ‘ ‘ og yður þykir væut um kvennfólk. Látið þér þær dvelja hér.” Svo gekk hann til dyra, en snýr sér þar við og segir; “Gætið þess að ungu stúlkumar láti ekki •forvitni sína ná út fyrir takmörk þessa her- bergis.” “Við hvað eigið þér?” Kapteinninn benti á gluggalhlerana. “Ibií'ið þér nokkurn tíma þekt kvenmann, sem gctur varist því að horfa út um glugga?” sagði hann. “Þó dimt sé úti, freistast þær fyr eða síðar til að opna hlerana. Segið þér þeim ;ið eg vilji ekki að ljósbirtan bendi ])ýzku spæj- urunum á verustað minn. Hvernig er veðrið? Rignir’? ’ ’ “Höllirigning.” “Það er gott. Þá geta Þjóðverjarnir ekki séð oss.” Svo opnaði hann dyrnar og fór út. Læknirinn ýtti dyrablæjunni frá og kallaði fram í eldhúsið: “Ungfrú Merrick^ hafið þér tíma til að hvíla yður litla stund?” “Eg hefi góðan tíma”, svaraði blíð en sorg- ]»rungin rödd. “Komið þér þá hingað og takið ensku stúlk- una með yður. Þér getið fengið þetta herbergi handa ykkur fyrst um sinn.” Stúlkurnar komu nú inn. Hjúkrunarstúlkan gekk á undan, hún var há vel vaxin og falleg stúlka, klædd hjúkrunar- kvenna búningi. Hin var lægri, með dökkan hörundslit, fögur og mjög aðlaðandi, klædd grárri og síðri yfir- höfn. Hún var sjáanlega afarþreytt og svipur- inn bar vott um hræðsln, enda studdist hún við handlegg hjúkrunarkonunnar. “Þið verðið að gæta þess að lireyfa ekki gluggalhlerana, stúlkur mínar, svo óvinirnir sjái ekki ljósið”, sagði læknirinn. Nú var kal'lað á læknirinn að koma fram í eldhúsið og laga umbúðir sem höfðu losnað. Hann fór strax þangað. “Viljið þér ekki fá yður sæti ungfrú?” -agði hjúkrunarstúlkan. “Kallið þér mig eldvý ungfrú”, sagði sú unga vingjarnlega. ‘ ‘ Egmeiti Urace Roseberry. Hvað iheitið þér?” Hjúkrunarkonan hikaði ofurlítið. “Eg á ekki svo fallegt nafn og þér”, sagði hún loksins, ogeftir augnabliks umliugsun bætti hún við: “Kallið þér mig Mercy Merrick.” Hafði hún tekið gerfinafn? Hvíldi nokkur sjnán á hennar eigin nafni? Uiígfrú Roseberry gaf sér ekki tíma til að hugsa lum ])etta nákvæmar.. Með þakklætis- blæ í málrómnum spurði hún: ‘ ‘Hvernig á eg að þakka hina systurlegu vel- vild, sem þér hafið synt mér, vður ókunnugri?” “Eg hefi aðeins gjört skyldu mína,” svar- aði ungfrú Merrick fremur loildalega. “Við skuhtm ekki tala um það.” “ Jú, eg verð að tala um það. .Þér funduð mig í afarslæmu ásigkomuiagi, ]>egar frönsku iærmennirnir höfðu rekið Þjóðverja á flótta. Flutningsvagninn minn mun staðar, hestarnir teknir og eg rænd peningum mínum og fatnaði í ókunnu landi að nóttu til, og vot inn að skinni í regninu. Yður á eg að þakka,' að eg fókk skjól í þessu húsi, — og eg or að sumu leyti í yðar föt- um. Eg væri dauð af liræðslu og þreytu, ef þér toefðuð ekki hjálpað. Hvernig get eg endurgold- .UÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. DESEMBER 1918 ið yður þetta ? ’ ’ Mercy isetti stól við borð kafteinsins handa gesti sínum, en sjálf tók hún sér sæti á gamalli kistu út í horni. Má eg spyrja yður einnar spurningar?” sagði hún svo. “Hundrað ef þér viljið,” sagði Grace og bætti svo við: “Ljósið gefur litla birtu. Getum við ekki fengið annað ljós og meiri eldivið, svo herbergið verði þægilegra. Þetta ljós er verra en ekkert. ’ ’ “Það er lítið um ljós og eldivið liér. Við verðum að láta okkur lynda að sitja í myrkri,” sagði Mercy. ‘ ‘ Hvernig stóð á því að þér ætluð- uð yfir landamærin á meðan stríðið stóð?’-’ “Eg hafði sterkar ástæður til að vilja kom- ast til Englands,” svaraði Grace hnuggin. “Einsömul, án nokkurs verndara?” “Föður minn, sem var minn eini verndari, skildi eg eftir í kirkjugarðinum í Róm. Móðir mín dó fyrir nokkrum árum síðan í Kanada. ’ ’ Merey þaut á fætur þegar hún heyrði áíð- ustu orðin. “Hafið þér verið í Kanada?” spurði Grace undrandi. “ Já,” svaraði hin hikandi. “Hafið þér komið til Port Logan?” “Eg dvaldi einu sinni í hálfrar mílu fjar- lægð þaðan,” svaraði Mercy stvttingslega. “Nær?” ‘ ‘ Fyrir nokkru síðan. ’ ’ Svo fór Mercy að tala um annað. “Ættingjar yðar í Englandi liljóta að verða hræddir um yður,” sagði hún. “Eg á enga ættingja í Englandi,” svaraði hún lmuggin. “Þér getið naumast hugsað yð- ur nokkurn cinmanalegri en mig. Sökum veik- inda föður míns fórum við frá Kanada til ítalíu, og síðan faðir minn dó er eg ekki aðeins vina- laus — eg er fátæk líka.” Svo tók hún leðurtösku upp úr vasanum. “ Framtíðarhorfur mínar eru geymdar í þessu litla bréfaihylki, sem mér tókst að fela fyr- ir ræningjunum,” sagði hún svo. “Eru peningar í þessu bréfahvlki?” spurði Mercy. “Nei, það eru aðeins ættarskjöl og með- mælabréf frá föður mínum til gamallar konu í Englandi — ein af vinkonum móður minnar, sem cg .liefi aldrei séð, en sem hefir boðist til að taka mig að sér sem hússtúlku. En nú er eg lirædd um að einhver önnur fái stöðuna, ef eg kemst ekki bráðum til Englands. ’ ’ “Hafið þér ekkert annað að lialda yður til?’ ‘ ‘ Nei, uppeldi mitt var vanrækt — við lifð- um næstnm eins og villimenn í Kanada. Eg get ekki tekið að mér kenslustörf, og er algjörlega háð þessari ókunnu konu, sem tekur mig vegna kunningsskapar foreldra minna og hennar.” Hún lét bréfhylkið aftur í vasa sinn og end- aði sögu sína eins blátt áfram og hún byrjaði, um leið og hún spurði: “Er þetta ekki sorgleg æfisaga?1’ Mercy svaraði lienni beizkjulega: “Það eru til sorglegri æfisögur en yðar. Þúsundir kvenna vjldu fegnar skifta vio vður.” Grace lirökk við. “Hvað getur verið öfundsvert við mitt hlut- skifti?” sagði hún undrandi. Ilið óskemda aðalseðli yðar og útlitið til að getafengið géð'a stöðu á heiðar’cgu heimili.” “Það er einkennilegt hvemig þér segið þetta.” Ekkert svar kom. Grace flutti sig nær Mercy og sagði: “Er nokkurt mótlæti tengt við yðar liðna líf ? Hvers vegna hafið þér tekið yður þessa erf- iðu stöðu? Eg er hrifin af yður. Réttið mér hendi yðar. ’ ’ Mercy tók ekki hendi hennar. “Erum við ekki vinir?” spurði Grace. “ Við getum aldrei orðið vinir.” “Þvíþáekki?” Mercy þagði. Grace mundi nú að hún hafði hugsað sig um áður en hún sagði til nafns síns, og dró af því nýja ályktun. Hún spurði áköf: “Ilefir mér skjátlast þegar eg áleit yður vera heldri stúlku í dularbúningi?” Mercy hló. “Álituð mig vera heldri stúlku,” sagði hiin. “Við skulum tala um eittlivað annað.” En Grace var orðin forvitin. “1 annað sinn mælist eg til þess að við sé- um vinir,” sagði hún innilega. Um leið og hún talaði þessi orð, lagði hún hönd sína á öxl Mercy. Mercv hristi höndina af sér með þeim liraða og óknrteisi, að hlotið liefði að móðga hina þol- ‘inmóðu manneskju. Grace fjarlægðist hana líka og sagði: , “ Ó, þér eruð ómildar — grimm.” “Þvert á móti, eg er góð,” svaraði Mercy. “Er það vingjamlegt af yður að halda mér í fjarlægð? Eg liefi sagt vður æfisögu mína.” Mercy sagði nú innilega: “Freistið mín ekki til að tala. Yður mun iðra þess. ’ ’ * “Eghefi borið traust til yðar,” sagði Grace alvarleg. ‘ ‘ Það er ekki fallegt af yður að sýna mér vantraust. ’ ’ “Þér viljið að eg tali?” spurði Mercy. “ Jæ- ja, ])ér skuluð fá vilja yðar.” Forvitnih óx hjá Grace af voninni um þær upptýsingar, sem nú voru í vændum. Hún flutti stólinn sinn að kistunni. Mercv ýtti honum frá sér og sagði hörku- lega: ‘þ-Komið ekki svo nálægt mér.” “Hvers vegna ekki?” “ Ivomið ekki svo nálægt,” sagði liún í alvar- legum og ákveðnum róm. ‘ ‘ B'íðið þér þangað til ]>ér hafið heyrt það, sem eg ætla að segja. Grace hlýddi^íessu mótmælalaust. Nú varð augnabliks þögn. Mercy studdi olnbogunum á hnén, og huldi andlitið í liöndum sínum. Á sama tíma var ljósið útbrunnið og dó, og þá byrjaði Mercy sögu sína. II. KAPITUIjI. Iðrandi syndari. “Hafið þér nokkru sinni, meðan móðir yðar lifði, verið með henni í myrkri á götunum í stór- urn bæ?” Á þenna hátt byrjaði Mercy sögu sína. Grace svaraði blátt áfram: “Eg skil yður ekki.” “Þá skal eg spyrja yður með öðrum orð- um.” Nú var rómur hjúkrunarstúlkunnar mýkri og sorgblandnari en áður. “Þér lesið eflaust blöðin, eins og allir aðr- ir,” sagði hún, “og þér hafið eflaust lesið um ó- gæfusömu manneskjurnar — liið hungraða úr- kast mannfélagsins, sem neyðln knýr til að svndga?” Grace kvaðst hafa lesið um það í blöðum og bókum. “Hafið þér heyrt getið mn Magdalenu- stofnanina, sem er reist til að endurbæta þessa vesalinga, þegar það eru stúlkur?” Undrun Graoe óx með hverju orði, og grun- ur um eitthvað kveljandi lifnaði í huga hennar. Hún sagði því hikandi: “Spurningar yðar eru undarlegar Hvað eigið þér við með þeirn ? ’ ’ “Svarið mér,” sagði Mercy, án þess að gefa orðum liennar gaum. “Hafið þér heyrt um þessar Magdalenu-stofnauir? Hafið þér heyrt talað um þessar stúlkur?” “Já.” “Flytjið þér stólinn yðar lengra burt fra mér. ’ ’ Hún þagði augnablik, en sagði svo skýrt og rólega: “Eg var einu sinni ein af þessum stúikum.” Grace rak upp hljóð og stökk á fætur. Hún stóð sem steingervingur án þess að geta talað. ‘ ‘ Eg hefi verið í einni Magdalenu-stofnan- inni,” sagði Mercy með sorgblandinni rödd. “Viljið þér ennþá vera vina mín? Viljið þér ennþá sitja við lilið mína og halda í hendi mína?” Ekkert svar kom. Með blíðri röddu bætti hún við: “Sjáið þér nú að yður skjátlaði, þegar þér sögðuð að eg væri grimm — og að eg sagði satt, þegar eg sagðist vera góð.” Grace svaraði hikandi: “Eg vil ekki móðga yður, en —” “Þér móðgið mig ekki,” svaraði Mercy. “Eg er vön við að standa í mínum umliðins tíma gapastokk. Eg spyr stundum sjálfa mig, hvort að þetta sé mér að kenna eða mannfélaginu, sem vanrækti skyldur sínar gagnvart mér, þegar eg var baru og seldi eldspýtur á götum úti — þegar eg sem ung stúlka vann hart, og hné stundum nið ur frá saumaborði mínu vegna matarskorts. ” Ilún klöknaði svo að liún gat ekki sagt meira. En jafnaði sig brátt og bætti við: “Það er nú of seint að tala um þetta. Mann1 félagið getur safnað gjöfum til að endurbæta mig — en mannfélagið getur ekki tekið mig aft- urísinnhóp.” v Hún þagnaði og beið eftir svari, en Graee var sv^utan við sig, að hún gat aðeins sagt: “Eg er leið yfir þessu yðár vegna.” Öllum þykir þetta slæmt mín vegna, og allir eru mér góðir, en eg get ekki náð stöðu minni í mannfélaginu aftur, það er of seint,” sagði liún órvilnandi og þagnaði. Litlu síðar sagði hún: ‘ ‘ A eg hþ segjayður frá reynslu minni. Vilj- ið þér hevra Magdalenusögu niítímans?” Grace hrökk við og hopaði á hæli. Mercy skilid hana, en sagði samt: “Eg ætla ekki að segja yður neitt, sem veld- ur hræðslu. Stúlka í yðar stöðu getur ekki skil- ið reynsluna, baráttuna og freistingarnar, sem eg hefi orðið fyrjr. Saga mín byrjar í Magda- lenu-stofnaninni. Forstöðukonan sendi mig í vist með þeim vitnisburði, sem eg átti og verð- skuldaði: að eg væri heiðarleg stúlka, ætti skilið að mér væri treyst og væri áreiðanleg vinnu- kona. Einn daginn kallaði húsmóðirin á mig. “Mercy,” sagði liún, “mér þykir það leitt þín vegna, að það hefir kvisast að eg hafi tekið þig frá Magdaienu-stofnaninni, og ef eg held á- fram að liafa þig, missi eg alt hitt fólkið; þess i egna verður þú að yfirgefa heimili mitt.” “Eg fór aftur til forstöðukonunnar. Ilún tók á móti mér sem móðir, talaði kjark í mig og útvegaði mér strax nýja vist. Eg hefi áður sagt. vður að eg hafi verið í Kanada. ’ ’ Grace kinkaði kolli. Mercy liélt áfram: “Næsta vistin mín var f Kanada lijá her- foringjafjölskvldu; mentuðu fólki, sem f-lutti þangað. Um langan tíma naut eg þar ánægju- legs og friðsámlegs lífernis. En sagði við sjálfa mig: Er eg nú búin að ná aftur stöðu minni í mannfélaginu. Húsmóðir mín dó, og nýir ná- búar settust að í grendinni — Húsbóndi minn fór að hugsa imi að gifta sig aftur. Eg er svo óheppin'— að minsta kosti í minni stöðu, að vera' það sem kallað er falleg stúlka. Eg vakti at- liygli nágrannanna. Þeir spurðu sig fyrir uin mig, en svör húsbóuda míns voru þeim ekki næg. Þeim tókst að lokum að komast eftir því hvej>4'g var, og gamla sagan endurtókst. “Mercy, mér þykir það leitt, en slúðursögurnar hafa annríkt. með okkur bæði, við verðurn að skilja.” Eg fór burt, en eg lmfði þó gagn af veru minni í Kan- ada.” “Að hverju leyti?” spurði Grace. “Nágrannar okkar voru franskir, og af þeim lærði eg franska tungumálið.” ‘ ‘ Fóruð þér til London aftur ? ’ ’ F réttabréf. Langruth, Man., 2. des. Nú er sumarið liðið hjá, og veturinn genginn í garð. þó er einmunatíð iþað sem af er vetr- inum. Síðastliðið vor var með því allra lúalegasta fyrir menn og skepnur, sem menn muna eftir; sífeld hvassviðri og sandrok, með kulda, og héldust vindarnir til miðsumars. Var þurkatið svo mikil, að horfði til vandræða með allan jarðargróður. pá snerist til rigninga, og bætti það mikið úr skák. Hveitiuppskera mun hafa orðið fram undir meðallag eða meir. Hafrar voru lélegir, og minsþaf öllu var heyið. Hey- skapur var sá lélegasti, sem menn muna eftir; er heyið bæði litið að vöxtum og úrgangsmikið. Menn hafa alment fækkað grip- um vegna heyleysis. Og hey- skortur er hér tilfinnanlegur. Mikill og almennur fögnuður; er hér yfir hinum heppilegu! endalokum stríðsins, þrátt fyrir j það þó sárin, sem það skilur eft- | ir, séu mörg og stór. það er þó fögnuður mitt í sorginni, að I þeirri ógurlegu martröð er létt i af. það er vonandi að þeir, sem \ nú lifa. þurfi aldrei að reyna neitt J því líkt aftur. Ekkihefir spánska Veikin heim | sótt okkur ennþá, svo teliandi sé. I En hvort hún ætlar að ganga í fram hjá, er enn ekki víst. Ymsar framfarir hafa gjörst j hér á liðnu sumri. Held eg að ó- i hætt sé að fullyrða, að ekkert svæði innan þessa fylkis, hafi átt; meiri framförum að fagna á síð- \ ustu árum, en einmitt þetta. Fyrir örfáum árum fluttist ekk- ert kom héðan; en eftir kunn- ugra manna sögn, voru um 150 jámibrautarvagnar flirttir héðan síðastliðið haust, sem til jafnaðar héldu 1000 bushelum hver. Eg vildi vekja athygli landa minna'á svæði þessu, því land er hér með þvTí allra bezta í fylkinu, og vel fallið til búskapar. Enn sem komið er, er hægt að kaupa lönd hér með sanngjömu verði. Er bezt til fallið að landar tækju við af þeim, sem héðan vildu fljrtj ast, svo að bygðin héldist íslenzk. Annars má búast við, að innlend- ir menn verði fljótari til að sjá tækifærín ihér, og verði á undan að grípa þau. Er það illa farið. Allmargir innlendir menn hafa tekið sér. hér bústað á síðast- liðnu suimri. Land var brotið hér með mesta móti síðastliðið sumar. Var það gjört ýmist með dráttvélum eða hestafli; bíður það nú tilbúið næsta sumars. Væntanlega end- urgeldur það þá fyrirhöfn og kostnað, sem það er búið að baka eigendum. Talsverðar framfarir í húsa- gjörð hafa komist í gang. Hið nýja vatnsból bæjarins, er komið var upp, mun hafa kostað full fimm hundruð dali. Er það mikil umbót og góð. Ein komihlaða var reist hér, og önnur endurbætt. Nýja kom- hlaðan er stór og rúmmikil, og af nýustu gerð. Vélar og allur útbúnaður er vandaður; geymslu 1 rúm er fyrir 30,000 buslhel af komi. Gjörir ihús þetta bæinn svipmikinn og menningarlegan. Úti á landinu hafa menn reist sér peningshús og íveruhús. Ann- I að stærsta íslenzka húsið var hér bygt síðastliðið sumar, af Böðv- ari Jónssyni. Hús þetta er gjört af vandlega völdum við, og vandað að öllum frágangi. Stærð þess er 33 fet á lengd og 26 fet á 'breidd; tví- I lyft og steinkjallari undir því öllu. í kjaliaranum er geymslu- hólf fyrir kol og mismunandi garðávexti; þar er vatnsgeymir, sem heldur 60 ' tunnum; þar er hitavélin, sem ihitar húsið. par er útbúnaður fyrir lyftivél, sem flytur upp úr kjallaranum. Vegg- ir allir em steinlímdir að innan, og viðarverk málað; herbergin eru björt. há og rúmgóð; útbún- aðiir fyrir matreiðsiu og mat- geymslu er sérlega hentugur. Vænir gólfdúkar eru á öllum gólf um, og húsbúnaður allur er af beztu tegund og kostbær. Hús- ið verður lýst með rafmagni. pað er ánægjulegt að vita til þess, þegar menm fá borið sigur úr býtum í hinu örðuga land- námsstríði, og bygt upp heimili sín á þann hátt, sem hér er gjört. f dag er meinhægt veður, lítið föl á jörð og frostlítið. s. s. c. Húnavatnssýslu. Bjuggu þau hjón á ýmsum stöðum í Barða- strandarsýsiu, en fluttu síðar til ísafjarðar og fóru þaðan til Ameríku árið 1887. Dvöldu þau þá um hríð í Winni peg og í Selkirk, en fluttu síðar ásamt börnum sínum til Victoria B. C. — en þaðan að nokkrum ár- um liðnum til Pt. Roberts, Wash. Sigurgeir maður Bjargar dó sumarið 1910. pau hjón áttu 15 böm alls. Fimm af þeim dóu í æsku. pau, sem lifa, eru: Jón, til heimilis í Khöfn; pór- ólfur bóndi á Pt. Roberts, Wash.; Sigurbjörg, ekkja Gísla Good- mansonar á Pt. Roberts; Helgi gullsmiður á ísafirði; Christian, póstþjónn í Victoria B. C.; Ingi- björg og Sigríður, báðar búsett- ar á íslandi; Bent, dó í Seattle fjæir nokkrum árum- var hann kvæntur hérlendri konu; Belt- ram, í þjónustu Kanadastjórnar með verkfræðingum í Ontario- fylki. Björg var göfug og góð kona, greind og mjög bókelsk. Hún var sílesandi og hugsandi til hinstu stundar. prátt fyrir háan ald- ur var ihún mjög ung í anda. Mátti með sanni heimfæra orð skáldsins góða: “Elli, þú ert ekki þung Anda Guði kærum. Fögur sál er ávaJlt ung Undir silfurhærum.’ J Pó líkamskraftar þverruðu, héldust sálarkraftamir óbilaðir, til síðustu stundar. Hún andaðist 30. sept. og var lögð til hvíldar við hlið mannis síns tveimur dögum síðar. Fjöldi fólks fylgdi henni til grafar. Sig. ólafsson. ELDGOS. Herra ritstjóri! Af því flestum mun ekki kunnugt um eldgosin á íslandi að fomu og nýju, vil eg gefa þér stutta upptalningu á eldgosum úr Kötlu, og því tjóni, er hún hefir valdið. pegar Ámi Magnússon tók saman jarðabók sína 1702, hafa á landinu verið 2906 jarðir og hjáleigur komnar í eyði, að frá- teknum Múla- og Skaftafellssýsl- um, sem bókin náði ekki yfir. En þegar Olavius ferðaðist um landið 1775, voru í báðum Múla- sýslum 177 eyðijarðir og hjá- leigur (sjá Ný félagsrit 4. bindi) og í báðum Skaf taf ellssýslum 123 eyðijarðir 1790. En 10 ámm síðar voru þar að auki 5 jarðir komnar í eyði að mestu af vatna- gangi og sandfoki. FjöH, gígir, vötn, hraun og jöklar, sem gosið íhafa á fslandi, eru 19 að tölu- svo menn viti með vissu. Talið er að Katla hafi hlaupið 15 sinnum. — Fyrsta hlaup Kötlu var árið 894. Annað 934, og það þriðja árið 1000. pá stóð hið nafnfræga Alþingi yfir; og er fréttin um éldgosið kom til þings, er mælt að þingheimur hafi kaillað og sagt að goðin mundu reið orðin yfir kristnitöku íslendinga. Er mælt að Snorri goði hafi þá sagt: “Hverjum voru goðin reið, þá sú jörð brann, er nú stöndum vér á”. Fjórða hlaup 1243, fimta 1263, sjötta 1311, sjöunda 1416, áttunda 1580, rnunda 1612, tiunda 1625, ellefta 1660, tólfta 1721, þrett- ánda 1755, fjórtánda 1823, fimt- ánda 1860. i Fyrir þessu hefi eg sannar heimildir. HeMu telja sumir hafa gos- ið 23 sinnum, en áreiðanlegar heimildir finnast ekki nema fyr- ir 18. En frekar skal ©kki út í það farið hér. — Að skrifa er ekki mín sterka hlið. Eg hripa þetta . Fyrir framan Reykjanes hefir brunnið 9 sinnum. upp, ritstjóri góður. og sendi þér það, ef þú vildir athuga það. Með vinsemd og virðingu, Magnús Einarsson. No. 10j/> Sutherland Nýju skáldsöguarnar, Samibýli (2.50) eftir Einar H. Kvaran, Bessi gamb (1.50) eftir Jón Trausta, og margar fleiri bækur hentugar til jólagjafa, fást nú hjá unirrituðum. Engin vinargjöf er betur valin eða kærkomnari en falleg bók. Skrifið eftir bókalista. Hjálmar Gislason, 506 Newton Ave Wpg. Talsími St. John 724. Björg Jónsdóttir Sivertz. var fædd í okt. 1832, að Börmum í Reykhólasveit í Barðastrandar- sýslu. ólst hún upp hjá foreldr- um sínum á áminstum bæ, en einnig á Mýrartungu í sömu sveit. Foreldrar hennar voru þau Jón Einarsson og Sigríður Guðlaugsdóttir kona hans. Biörg giftist Sigurgeiri Sig- urðssyni Sivertz. ættuðum úr Kannem WcTavish&FreemEn lögfræðingar 215 Curry Building, Winnipeg Talsími M. 450 peir félagar hafa og tekið að sér lögfræðistarf B. S. Ben- sons heit,í,Selkirk.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.