Lögberg - 19.12.1918, Blaðsíða 2

Lögberg - 19.12.1918, Blaðsíða 2
10 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. DESEMBER 1918 A TDUCKLOAD ‘^ BARÖAINS FROM EATONS CATALOGUE bók hefir inni að lialiia mikið uf ífóíUim kjörkaupiiin. \'erður tilbúin að Hemla.Ht út innan fárra ilnga. Sendið nafn yðar inn. Sendið COUPON í das tST ^T. EATON C°u WINNIPEG umitcd CANADA KATONK, WINNIPKf; Gerið svo vel að senda mér janúar verðskrá þegar hún er tiibúin (um 20. Des.). Nal'n .................. • P. O..................... K Prov............y........ þér til að vekja deilur; nægar eru sög-unni, með nöfnunum Liberal deiíLur og illindi nú á dögum, þó ekki sé milli okkar. Mér virðist ætíð að tveir menn geti haft ólík- ar skoðanir á ýmsu, þó þeir sjái hvor annam í friði. Af þessu leið- ir samt að margir álíta mig óheil- an í pólitík og “beggja handa jám”, því eg forðast deilur um þau efni eins og eg get. Við suma er eg ekki fær um að deila; aðrir eru ekki þess virði að hægt sé að deila við þá; ekki einiu sinni hægt að tala við*þá, með ró og stillingu. Eg þykist hafa rétt til að hafa mínar skoðanir, hvað sem öðrum líður. Sama rétt álít eg að hver annar hafi, er nénnir að hugsa sjálfur. En aldrei hef- ir mér verið horið það á brýn með réttu, að eg léti aðra hafa mig og Cons.? Eg get ekki hugsað mér stjómarástand nú á dögum nema í 3 flokkum, íhalds, fram- sóknarflokk og verkmannaflokk. Sambandsstjóm tel eg vita að mynda fyrsta flokk. Fylkis- stjórnina héma vildi eg vita sem annan flokk, en sá þriðji mundi myndast af fjöldanum. Væri þessir flokkar nokkuð jafn sterkir í byrjun, ættu (þeir að hafa hita hver af öðrum, svo eng- inn færi í ógöngur.-------- parna er eg kominn út í stór- pólitík, án þess að eg ætlaði mér það. En það verður að 'hafa það. Eg vona að þú hafir það ekki til sýnis ti'l að gjöra mig hlægilegan. Eg ætlaði að skrifa þér frétt- ir, en það lenti þá í iþessu. Ann- fyrir verkfæri. Hitt er annað \ ars hefi eg að undanfömu verið mál, að maður getur vel fallist a annara skoðanir, enda þótt and- stæðingur sé og óvinur, ef maður finnur að hún er rétt og góðum manni saimboðin. — Af þessum á- fréttaritari Heimskringtu, en eg veit ekki, hvort það má á þessum dögum þjóna tveimur herrum, þó Helgi magri gjörði það. Annars er fátt að frétta héð- Rannsókn á ösku Kötlu. ur Að tilhlutun Búnaðarfélags ís- lands var aiskan úr Kötlu 1918 rannsöl^uð, til þess að komast að raun um, hver efni væm í henni og eru aðalefnin sem hér segir: Askan úr Kötlu er dökk á lit- inn, mjög smágjörð en ekki mjög þung í sér. Mestur hluti öskunn ar er kisilúr efnasamsteypa, auk þess er nokkuð af járai, alnmini- um, kalki, magnium, brennni- . steini, klóri, fosfór. Jámið er í svonefndn ferrorsambajnda, en þannig er jámið skaðvænt öllum jurtagróðri. pegar askan viðrast, breytist þetta skaðnæma járn skmband í óskaðvæna efnasam- steypu (ferrisamband). Jámið í öskunni getur því aðeins dregið úr garsvexti meðan það er að viðr ast, en það tekur titölílulega skaman tíma. Brennisteinnin öskunni er mestmegnis samein- aður magnium. Sú efnasam steypa rennur i vatni og hripar því á skömum tíma niður í jarð- veginm Brennisteinn ætti því ekki að valda verulegum gras- bresti. Fosfórinn í ösíkunni er að miklu leyti sameinaður kalk- inu, en sú efnasamsteypa rennur treglega, en er fremur hagstæð jurtgróðri. Aluminium greiðir ekki fyrir grasvexti, en magnium má telja hagstætt efni. Eftir þessari efnagreiningu að dæma, verður ekki sagt, að nein þau efni séu í öskunni, sem veru- lega geti valdið grasbresti, sízt til lengdar. Hitt er augljóst, að hlaðist mikið á af ösku, þá kæfir hún gróðurinn, því eins og áðyjr er tekið fram, er askan mest- megnis kisilsúr efnasamsteypa, en hún rennur ekki í vatni og seickur því seint í jarðveginn. pau efni í öskunni, sem kynnu að vera búpeningi saknæm, eru fosfór og magnium. — Magnium er r brennisteinssúru sambandi, og gæti því valdið skitu á fénaði. Raunar telur Magnús Einarsson dýralæknir ekki neina verulega hættu stafa af þessu, því að tæp- lega væri svo mikið af því efni, að verulegra áhrifa gætti á fén- aði. Hitt telur hann líklegra, að fosfórinni geti ef til vill vaídið kviíla, t. d. tannlosí eða ofvexti í beinum. — Eftir tihnælum dýra- læknisins, reyndi eg að kanna fos fórsým, og reyndist hún að vera 1.6%, en það var í ösku að aust- an. í öskunni héðan úr bænum var mikið minna af fosfór. Askan var athuguð í smásjá til varð vart við neitt þess háttar svo teljandi sé. Loks má geta þess, að askan var rannsökuð eftir að hún var nýfallin, en til þess að vita á hvem hátt hún breyttist við úr- komur og áíhrif loftsins, var tek- ið dálítið af sama ösku-sýnis- homi og rannsakað var, og verð- ur það látið viðrast fram eftir vetrinum, áður en iþað verður rannsakað. Reykjavík 21. okt. 1918. . Gísli Guðmundsson. Frejfr. Frá Kötlugosinu. Hlaupið eyðir fjórum bæjum. Stjómin hlutaðist til um, að sendur yrði hraðboði úr Homa- firði vestur í Skaftártungu, til að fregna um ástandið þar, eftir Kötlugosið. pví miður voru það engar gleðifréttir, sem hann hafði að færa, svo sem eftirfar- andi skýrsla, frá porleifi Jóns- syni alþm. frá Hólúm, til stjóm- arráðsins, ber með sér. Hornaifirði 22. okt. porbergur sonur minn, sem fór sendiferðina suður að Hlíð í Skaftártungum, til að fá fregnir af Kötlugosinu, kom aftur í gær- kvöldi og skýrir svo frá: Kötlugosið byrjaði um nónbil 12. október, með vatn- og jökul- ilaupi Cfir Mýrdalssand, austan iafurseyjor. Hlaupið geysaði ‘ram Hóbnsá, sópaði burtu iólmsárbrú, með steinstólpum. i'ólk flýði Hrífunesbæinn, en bæ- inn sakaði þó ekki. Hlaupið fór Kúðafljót, með miklum jaka- l)urði og gjörði megnan usla í Meðallandi. Eyddust þar bæim- ir Sandar, Sandasel, Rofabær og MelhólL Fólk komst alt af; flýði sumt að Leiðvelli, en talið er að jörðin Sandar eyðileggist með öllu. Hross frá Söndum hafa mörg fundist dauð í íshrönnum og mörg vantar. Rúmlega 70 kindur fundust dauðar, flestar frá Söndum, og margt fé vantar. í Álftaveri gjörði ihlaupið einn- ig tjón. í Skáímabæjarhrauni fyltist kjallari, en fólkið flýði í fjárhús. Frá Holtsbæjum flýði fólkið að Herjúlfsstöðum. Um- hverfis Hraunbæ og víðar eru há- ar íshrannir. Manntjón' varð hvergi. Talsvert af vikri, sandi og ösku hefir fallið yfir Skaftár- tungu og allar sveitir Vestur- Skaftafellssýslu austan Mýrdais- sands. 111 beit, en fénaður þó ó- Eru þar hagar slæmir. f Suður- sveit hefir fallið nokkur aska, svo að fénaður hefir látið illa við jörð. Gosið virðist heldur í rénun, þó vottur af öskufalli í næstu sveit- um við Kötlú alla daga frá því gosið hófst og til 18. október. pann dag þykt í lofti svo ekki sást til Kötlu, en dynkir heyrð- ust, og þann 20. október heyrðust enn miklir dynkir austur í öræf- um. Ef askan fýkur ekki bráðlega eða þvæst af, er auðsjáanlegt að eyða Verður miklu af fénaði í Vest u r-Skaf tafellssýslu, með því að heyfengur var líitill í sumar. Bjargráða hefir verið óskað í skeytum frá Hreppsnefndum Vestur -Skaftafellssýslu. í nótt hefir fallið hér aska lít- ið eitt og mistur mikið í lotfi. Fjarri fer því, að Katla sé bú- in að Ijúka sér af. Fregnir að austan herma, að aldrei hafi hún látið ver en núna um og eftir helgi. Horfur em æði ískyggilegar þar eystra að sumu leyti, en allra verst þó, að bændur Voru ekki búnir að koma frá sér nærri öll- um fénaði, er þeir ætluðu að lóga í ihaust, og þar við bætist nú gras brestur vegna öskufaflsins. Gísli Sveinsson sýslumaður í Vík sámaðu stjómarráðinu í fyrradag, og bað það um að gjöra hið ítrasta til þess að senda tunn- ur og salt austur, svo að bændur gætu skorið fé sitt. Kvað hann horfa til stórvandræða, ef ekki kæmu þessar vömr, því að jarð- laust væri af öskufaÚi, og bænd- ur margir hefðu orðið að taka all- ar skepnur á gjöf þegar Stjórnarráðið brá þegar við og stæðum ihefi eg aJldrei verið, og j an. Tíðin góð, svo fiskimönnum verð líkléga aldrei “fastur flokks- þykir ált um of. Vatnið er að- maður”, eftir því sem aliment er eins nýlega lagt, og ekki búið að álitið að fastir flokksimenn þurfi, leggja net nema á sumum stöð- að vera héf í Iandi. um. Veiði lítil það sem reynt er, parna hefurðu mina pólitísku j og miklar lfkur til að hún verði trúarjátningu í fám orðum. Eg j lítil í vetur, því fiskur er genginn veit ekki hvers vegna eg er að af grunnmiðum. Heilbrigði all- senda þér hana, því <að líkindum góð. Spánska veikin hefir lítið stendur það þér á engu. En vera borist hingað enniþá, og engir má að þú vitir þá betur hvers af I hvítir menn dáið úr henni. f Indi- mér er að vænta, og yrðir síðurjan Reserve gengur hún mjög fyrir vonbrigðum. l skæð; em þar 7 dánir, en margir veikir. paðan er hættan mest að veikin iberist, því Reserve liggur Mér hefir annars verið hálf- illa við ykkur alla, ritstjóra ís- lenziku Maðanna, í sumar. Eg álít blöðin hafi öll verið daufari og ver úr garði gjörð en þið hefð- uð getað haft þau. pað hefir verið eitthvað deyfðarmók yfir þeim, eins og blýþungt farg lægi á baki ykkar. — Skammimar, eða deilurnar tala eg ekki um; þær eru út af fyrir sig meira og minna sérstök tilfinningamál milli ritstjóranna, eins og vant er. — En það hefir vantað fjör og líf í blöðin. Allir hafið þið fylt þau meiraogminna af sögöurusli og löngum ritgerðum úr blöðum og tímaritum heiman af gamla landinu, seim að vísu hafa verið góðar og gagnlegar, þar sem þær áttu heima, en bæði of langar og of einlhliða til að búta þær niður í svona blöð. Enda er eg viss um að varla einn af tíu ihefir lésið þær, og enn færri lokið við þær. petta lítur út eins og andleg gjaldþrot, og lakast að það lítur út fyrir að vera sóttnæm veiki, að hún skuli taka upp alla sam- tímis. Og þó virðist ekki svo mikið andlega samband eða skyld leiki með ykkur (!). petta er nú víst orðið nóg, og all-ólíkt því, 3em flestir byrja fréttabréf sín með. peir eru van- ir að hæla blaðinu og ritstjóran- tfm á hvert reipi, en fara ófögr- um orðum um andstæðinga þeirra. En eg kann ekki lagið á því. pó er langt frá að eg sé ó- ánægður með alt, sem í Lögbergi að þú hefðir skrifað fleira sjálfur skrifað fleira fræðandi og upp- lífgandi, en (þú hefir gjört. Stór að þú hefði skrifað flera sjálfur; þörf á öllu slíku. — Eg er þér sér- Iega þakklátur fyrir greinina “Að stríðinu loknu”, einkum núna í síðustu blöðunum. Vera má að það sé af því að málefnið er mér tilfinningamál. En þetta er líka ráðið til þess að ræða slík mál, að færa skynsamleg rök að sinni skoðun. Eg er orðinn svo marg leiður og reiður við þá, sem einlægt setja íslenzkt þjóðemi og Canadiska þegnhollustu önd- verðar ihvorri annari, sem sjálf- sagða óvini og keppinauta. En þetta gjörir allur fjöldinn. Eg hefi oft átt í deiltim um þetta, og eg ihefi ætíð notað sömu sönnun1- argögn og þú gjörir. Auðvitað hefir hvorugur okkar fundið þau úpp fyrstur — en við erum menn að 'betri, fyrir að fylgja þeirri stefnu, sem við finnum skynsam- legasta og líklegasta til sigurs góðu málefni. Eg hefi vel skilið afstöðu þína í þjóðemismálinu að undanfömu. pú hefir ekki vilj- að hreyfa því, til þess að vekja ekki sundrung og tortrygni gagn- vart blaðinu og prentfélaginu. Líklega hefir það verið rétt frá samhliða bygðinni. petta er orðið svo langt að mér hrýs hugur við, hvað það tefur fyrir þér að lesa það. pó læt eg það fara í þeirri von að þú brenn- ir það, ef þér leiðist að lesa það. Ef þú vi’lt, máttu taka parta af því í blaðið. Annars held eg að það sé svo saman tvinnað í þvi vit og vitleysa, að það verði ekki að- skilið. Með virðingu og kærri kveðju. pinn einl. Guðm.Jónsson. Copenhagen Vér ábyrgj- umst það að vera algjörlega hreint, og það bezta tóbak í heimi. Ljúffengt og endingar gott, af því það er búið til úr safa miklu en mildu tóbakslaufi. MUNNTOBAK BANDARIKIN priðja sept. sí. höfðu Bandarík in lánað sambajidsþjóðum sínum sem hér segir: í vörum $ 1 peningum Belgíu 154,250,000 144,030,000 Cuba ... 15,000,000 5,000,000 Frakklandi 2,065,000,000 1,780,000,000 Bretlandi 3,745,000,000 3,482,000,000 Grikklandi Italíu .... Rúmeníu ... Rússlandi Serbíu .... 15,790,000 760,000,000 6,666,666 325,000,000 12,00,000 Samtals 7,098,706,666 730,000,000 187,729,750 9,005,000 6,337,764,750 Samtals I vörum og peningum ......... $13,436,471,416 pjóðimar borga eins mikia vexti af þessum peningum, eins og Bandairíkjastjómin þarf að borga af sínum innanríkislánum Konur í Ohicago hafa myndað “Viðskifta- og verzlúnarfélag kvenna.” Er aðalaugnamið þess að sjá um að konur verði ekki út- undan í samkepninni um atvinnu við hinar ýmsu atvinnugreinar, og eins í sambandi við lærðar stöður. $5.00 fyrir $4.00 $5.00 fyrir $4.00 CANADASTJÓRNIN vill fá, að selja þér STRlÐS - SPARIMERKI hefir nú leigt björgunarskipið Geir til fararinnar. Mun hann skynsamlegu sjónarmiði; en reið- fara austur bráðlega, og er gjört ur var e« samt við kirkjuþingið ráð fyrir því, að koma tunnum á land í Skaftárósum. Kötlugosið eldur áfram og í sumar. En sleppum því öllu, sem um liðið er. Næg eru verk- efnin framundan. Vonandi fer kvað það aldrei hafa verið magn- nu að verða óhætt að “hugsa upp- aðra en fyrst í þessari viku, á mánudag og þriðjudag. ösku- fall töluvert eystra, og útlit hið allra n'skyggilegasta. (ísafoíd.) Fréttabréf. Dog Creek, 20. nóv. 1918. Herra Jón J. Bíldfell. Heiðraði vinur! Eg héld eg hafi lofað í sumar að senda þér einhvemtíra linu, hátt. Mun ekki hérskyldunni þegar létt af og öll bönd losuð, sem af henni og stríðinu leiddu ? Mætti maður ekki vænta þess, að þá birtist “nýr himinn og ný jörð”, Er þá ekki lokið verka- hring samsteypustjómarinnar ? Eg þykist vera framsóknarmaður og lýðstjómarmaður. En eg ótt- ast að þessir áköfu lýðstjómar- menn sigli of ihátt, en stjóminni fari eins og pjóðverjum, að hún trevsti sér um of og líti of smátt BRETLAND Embættismenn Lundúnaturnsins pað er eitt gamalt og mikils- metið embætti á Bretlandi, og var stofnað af Edward II., sem ríkti á Bretlandi frá 1307 til 1327 Sá fyrti msaður, sem hafði þetta embætti á hendi var Sir Giles de Oudenard, og ætáð síðan hefir embætti þetta verið skipað nafn- kunnum enskum iherforingjuim, hinn síðasti, sem embættið hefir haft áhendi er Sir Horace Smith- Dorrien, hefir hann nú verið gjörður að yfirmanni við Gibralt- ar, en í stað hans hefir verið skip aður Sir Ian Hamilton, sá sem hörðustum ámælum hefir mætt fyrir frammistöðu sína, sem her- foringi Breta við Hellusund. Ekki er Sir - Ian Hamilton hinn æðsti valdsmaður við þá stofnun; honuim hærri eða æðri, er lögreglustjóri tums- ins, og er það embætti enn þá éldra en hift, stofnsett af Willi- am Conqueror 1068 og var Sir Geoffrey de Maudeville fyrstur lögreglustjóri við stofnunina, sá sem nú hefir það embætti á hendi er marskálkur Sir Eveljm Wood. Á $4.00 hvert nú, og kaupir þau til baka 1. janúar 1924, fyrir $5.00 hvert. I millitíð eru peningar þfnir óhultir Tíu W.-S.S á hverju skírteini lofast stjómin að iborga $1.50.00 fyrir 16 Thrifts Stamps kosta 25 cents hver er jafngild eins W.-S.S. PÆST ALiKSTAÐAlt pAR SKM pBTTA MKRKI SÉST r Glæpamönnum hefir farið stór um fækkandi á BretJlandi síðan að stríðið byrjaði eftir því, sem fangelsisverðimir Skýra frá þá hefir í 138 fangelsum föng- unum farið fækkandi, sém hér segir: Meðaltal á hverjum degi 1914 og 1918: Dæmdir til betmnar- hússvinnu 1914 2,704 1918 1,393. Bráðabyrgðarfangar 1914 14,352 1918 7,335. Á Barstalstofnun 1914 927, 1918 720. í gæziluvarð- haldi 1914 171 1918 70. Ung- lingar í gæzluvarðihaldi 1914 81 1918 3. Skýrsla þessi skýrir frá þvi að einn af hverjum 175 borgurum hafi verið eða sé í varðhaldi. Árið 1913 var það einn af hverjum 271, en síðan stríðið byrjaði hefir það verið 1 af hverjum 1127. Breyting þessi halda menn að stafi af vöknuðum manndómi í raun þjóðarinnar, og að á þessum stríðsárum hafi færri verið at- vinnulausir heldur en nokkru sinni fyr. Fyrir 20 árum síðan voru 20,000 unglingar á árunum frá 16—21 árs í fangelsi, þar sem að nú eru að eins 4,000. f fangels- unum hefir þjóðræknin sýnt sig á Bretlandi, fangamir hafa fram leitt miklu meirá en þeir gjörðu fyrir stríðið, svo nemur $45.00 á | mann1, og 17.000,000 hluti eða ná- lega 12,00 hlutir til stríðsþarfa í Birks Gjafauppástungur til jólanna. { Meira en 50 ár hefir Birks verzlunin verið staður sem hefir fullnœgt eftirvaenting manna. Þar fást: Jólagjafir T ækif ærisgjafir Afmælisgjafir Hjúskaparafmælisgjafir Gjafir handa börnum eða hermönnum í fjarlægð. Hver dagur er gjafadag- ur hjá Birks Og það er áreiðanlegt að hvort sem þú kaupir fyrir minna en dollar eða meira, þá ertu ætíð jafnvelkom- inn í verzlunina, sem gestur eða þá sem væntanlegur kaupandi. Þú getur mælt á feðratungu þinni í búð vorri því vér höfum þar íslenzka afgreiðslumenn. Henry Birks & Sons Ltd. Jewellers — | PO I — —— PORTE & MARKLE, Winnipeg Managing Dlrectors. þess að íkomast að raun um. hvort ví?ta á giöf nema í Landbroti. pá ________________________ _________ vart j’rði við glerkenda ströngla, hefir og fallið mikil aska innan til líka stundum verið þér og blaðiriu milliflokki? — T. J. ? — Eru er sært gætu innyflin, en ekki í öræfum, en einkum í Svínafelli. ósamdómá, en ekki viidi eg skrifa gömlu flokkamir alveg dottnir úr á fólkið. — par er til meðalvegur, J hafa komið frá föngunum á Beet en það hefir kafnað í annríki og j og hann mundi öllum verða j landi. Margir menn sem áður argi, enda gjörist eg nú gamall heillavænlegri í bráð. En hver höfðu í fangélsi verið, ihafa kom- og stirður til ritstarfa. Eg hefi | er maður til að mynda og stjóma ið prýðilega fram í stríðinu og hotilð heiðursviðurkenningu fyr- ir að maklegleikum. HEIM AFTUR FYRIR JOLIN t»að er ávalt mikilvœgt atriði að koma heim, þó eru jólin, kærasti heimsóknartími til fólks.- Vinir yðar austur frá bíða yðar meðóþreyju þeir hafa vonast eftir yður alt árið og eftir því sem lengra líður, eftir því verður tilhlökkunin innilegri. Takið yður hvíldardaga og njótið Iífsins. þú nýtur ferðarínnar ekki fulkomlega, nema þú kaupir farseðil hjá Canadian Northern Railway Fegurðin meðfram vötounum lokkar að sér hug ferða- mannsins Góðar viðsöður; Ágætur fararbeini Fegursta leiðin Fyrirtaks aðbún aður. Vagna allir raflýs»fr. Athugunarvagnar, frá Winnipeg til Toronto Bestu svefnvagnar. WLWAV Upplýsingar um niðursett fargjöld hjá umboðsmönnum. R. CREELMAN, Gen. Pass. AjJent — Winnipeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.