Lögberg - 19.12.1918, Blaðsíða 8

Lögberg - 19.12.1918, Blaðsíða 8
16 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. DESEMBER 1918 Bæjarfréttir. Mr. Sam. Sfcevenson frá Tantal lon, Sask kom til bæjarins á fimtudagsmorguninn í verzunar- erindum. Hann ihélt íheimleiðis á mánudaginn. 28. nóv. sáðastl. lézt að heimili sínu í Sterling, Man., Edmund Barry. NHann var giftur íslenzkri konu Kristínu Rinarsdóttir, dótt ir Jáns Einarsisonar í Foam Lake, Sask. — Hún hefir og verið veik en er í afturbata.—J?au hjón eiga eitt barn. Sunnudaginin 3. Nóv. lagði Sumarliði Sveinsson, alfarinn héðan úr borg, á stað suður til San. Fracisco, Gal. En á sunnud. 8. des. lagði upp héðan kona hans með böm sín bæði, til sama stað- ar og með þeim fór systir hennar Misis A. Goodmundson. Hefir Mr. Sveirtson skrifað og lætur mjög vel af sér þar syðra, lízt vel á sig í borginni San. Francisco og sérlega þykir honum þar góð tíð- in. Við hans atvinnu (málara- vininu) eru borgaðir $7.00 á dag fyrir 8 kl. tíma vinnu. EYÐIÐ VETRINUM VESTUR A KYRRAHAFSSTROND Pagrar starfandl borglr, og eiginlega alt, sem fertSamaður girnist aS sjá. — Afbragðs vegir, hlýtt og hreinlegt loftslag bíður yðar vestur á ströndinni. En þaS er eis nytsamlegt aS vita hvernig á að ferðast, eins og hvert á að fara. Hinir fögru, nýju fjallavegir par sem Canadian Northern rennur í gegn um, meira en 700 mllna óslitin keðja af breyttlegu landslagi, ge'rir ferðamannlnum ávalt glatt I skapi. paS er þvl engin hætta á leiSindum. Iteztnr útbúnaður að því er snertir rnatsöluvagna, setuvagna. Vagnar alUr raflýstir ásamt fögrum at- hugunarvögnum. Upplýsingar um fartrygging og niðursett far fást hjá öllum umboðsmönnum. Canadian Northern Ilailway R. CREKbMAN, Gen. Pass. Agent, Winnipeg. RAILWAY ÁBYGGILEG uós AFLGJAFI Á laug-ardaginn 7. des. kom hingað til borgarirtnar Mr. O. Magnússon frá Wynyard m dóttur sína veika, sem þurfti að fara undir uppskurð. Dr. Brand- son gerði uppskurðirm á miðviku daginn var og iheilsast Miss Magn ússon ágætleg'a. Einnig kom inn til borgarinnar með þeim Mr. Kristján Bergsveinsson og býst iiann við að fara til Argyle að sjá gamla kunningja sína. Fjallkonan. Eg sé þig í anda í glóðrökkur gyJling, Sólgeislum grandar, 'Úr mökksins hylling eldvargar æðandi orga, En öskunótt læðist áð þér. Eg finn hversu íífæð þín lemur.- Eg heyri að hjarta þitt ber. f stormsogum andvörp þína óma um geiminn, þú ávarpar bömin þín sjálfselsk og gleymin: “Sál mín er hrygg, öíðið og vak- ið með mér”. Dánarfregn. fsafold Grínuson, alþýðuskóla- kennari, andaðist þann 8. des- ember, á heimili föður síns að Bumt Lake, Alta. — par var hún og fædd, 11. október 1893, þeim hjónum Sigurði Grímssyni og Kriistínu Erlendsdóttur. fsajfold sál. dvaldi lengstum með föður sínum þar til síðustu árin að hún stundaði nám við kenslu skóla og kenslu við alþýðu skóla. pegar skóla ihennar var lokað sökum spönsku veikinnar hvarf hún heim til 'þess að stunda bróður sinn veikann. Tók þá sjálf veikina, sem að fám dögum iagði hana lík. Allir sem þektu hana unnu heami. Hún þýð og stilt stúlka. Naut ein' róma hylli nemenda sinna og yf irboðara fyrir sérstaka kennara- hæfileika. P w OJMDERLAN THEATRE D Miðvikudag og fimtudag: “The House of Gold” í honum leikur EXQUISITE EMMY WEHLEN einnig “House of Hate”, 16 kafli Föstudag og Laugardag: “A Models Confession” í honum leikur PRETTY MARY MACLAREN Bráðum kemur CHARLIE CHAPLIN í “Shoulder Arms”. --------og— Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJÓNUSTU Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrri VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. C0NTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúinn að finna yður að máliog gafa yður kostnaðaráællun. Win n ipeg E lectric ííai 1 way Go. GENERAL MANAGER þrátt fyrir mikla veröhækkun á kaffi, ______ . ' _ ___ sel eg pundiö á........... 35c. jVYRlK llll IN Gott heimatilbúiö smjör ... 50c. “• * Bollapör og diska, hvit pör, 2 fyrir .... 25c. córef alrlarra Gllta á röSum 2 fyrir ........ 35c. ðClðlaiUCga Smá diska ....................... lOc. Stærri 2 fyrir............. 25c. Gefið pantanir snemma á laugardögum. Viö Keyrum ekki út eftir kl 6 þá daga. Talsímið Sh. 1120. B. ARNASON, 690 Sargent Ave. Canada Food Board License No. 8-5254 Hvað œtti betur við? um jólin — til þess að tengja heimilisböndin enn ibetur sam- an — en að hugsa dáiítið alvarlega um — lífsábyrgð, Gæti verið um nokkra betri jólagjöf að ræða, en lífsá- hyrgðarskýrteini handa konunni og bömunum. Sú gjöf glieymist ekki undir eins eftir jólin. The Great-West Life Policies bjóða mönnum þau allra ibeztu lífsábyrgðarskilyrði, sem hugsast getuir; og geta menn fengið allar upplýsingar með Iþví að skrifa félagi voru undir eins. The Great West Life Assurance Company Head Office — Winnipeg Dánarfregn. Jólagjafir til Betel. Mr. og Mrs. Egili J. Thor- kelsson, Nes P. O.... Steiirunn Jónsd. Hnausa P. O. (Áheit) .......' Mr. og Mrs. Jón Thor- steinson, Geysir P. O. j Mr. og Mrs. Björn Jónas son, Mountain, N. D. | K. J. J.............. j Mr. og Mns. Sveinn Sig- ■ urðson, Winnipeg .... ; Mrs Eiín Johnson, Wpeg ----->•—•>----- j Mr. Karl Goodman, Wpeg Vilhjálmur Stefánsson heiðraður I Anna K. Johnson, Moun ------------------ í tain, N. D. Til minn- J?ann 8. deisember andaðist á var -svo, .sjúkrahúsinu í Red Deer, Alta. úr spönsiku veikinni, Sidney Gest- i ur Jolhnson, 26 ára ajð aldri, mik- ! ill atgervismaður. Einn af 16 bömum hjónanna Kristjáns Jóns i sonar og Guðfinnu Sveindóttur, i sem búsett em í nánd við Bumt i Lake, Alta. — Átakanlegur miss- ir foreldrunum, sem áður hafa fylgt 10 bömum til grafar, en j bændastéttinni skaði að missa svo ábyggilegan liðsmann, svo nærri henni, sem nú er gengið. H. 10.00 J. B. Holm. 12.-12 — ’18. 10.00 j 10.00 ! 10.00 10.00 10.00 10.00 10.00 til Jóns Gjafir Sigurðsonar P. H. félagsins. Sparið peninga yðar með því að kaupa þá fæðutegund, sem þér fáið mesta næringu úr. f allar bakn- ingar yðar ættuð þér að nota Landfræðisfélag Bandaríkj-! anna sæmdi landa vom, Vilhjálm ! Stefánson, hinu svp kallaða Ohar-! ies P. Daly heiðursmerki. Heið- | ursmerki þetta er veitt aðeins j þeim mönnum, sem fram úr j skara á svæði því, sem landfræð- í isféiagið ifjallar um. Athöfn! þessa framkvæmdi forseti félags-! ins, Mr. John Greenough, á 'þriðjudaginn var. ingar um foreldra hennar: Kristján Jóns son, dáinn 27. jan. 1906 og Sesselju Jóns- son dána 16. maí 1918 100.00 pað eru mörg kjörkaup aug- lýst nú í Lögbergi, af hinum ýmsu kaupmönnum þessa bæjar. Kaupendur blaðsins gjörðu vel, ef jþeir leituðu til þeirra ef þá vanhagar um eitlihvað. Leiðrétting: f blaðinu þann 5. des. .stendur: ónefndur, Winni- peg $8.00, en á að vera $5.00. Með innilegu þakldæti fyrlr gjaf- imar. J. Jóhannesson féh. 675 McDermot, Wpg. Mrs. H. O. Halison, Silver Bay ..... ..... $ 1.00 Mrs. W. A. Carr (í minn- , ingu um G. Hjörleifs- son frænda hennar) .... 10.00 Mrs. Asd. Hinrikson, Gimli 5.00 Mrs. María Baldwinson, Narrows ................ 2.00 Frá vini, Mozart, Sask. 10.00 Ladies Aid Framsókn, Wynyard, Sask ......... 25.00 Mr. Símon Símonarsqn .... 3.00 Miss Elinlborg Jöel, Los Angles, fyrir aftur- komna ihermenn ........ 15.00 Meðtekið með þakklæti. Rury Amason, féhirðir 635 Furby St., Wpeg. 11 FtlifS \ (Government Standard) Flour License No. 16, 16, 17, 18. Ceral License No. 2-009 •jamKmt&mBMwnaMmmmammaæ', “Svífur að hausti og svalviðrið gnír.” Nú verður hver vikan síðust fyrir þá sem ætla sér að panta legsteina í haust til að .setja inn undirstöðu fyrir þá. Sendið því eftir verðiista sem fyrst svo verkið geti verið klárað áður en jörðin frýs. Yðar einl. A. S. Bardal, 843 Sherbrooke St., Winnipeg. \T Jóla og nýárskort íslenzk og ensk, mikið úr að velja og hin ljómandi fögru kort af j “Gullfoss”, litprentuð, em til sölu í Bóka og pappírsverzlun ólafs S. Thorgeirssonar, 674 Sargent Ave r BANDARIKIN Nýtt lán ‘hefir Bandaríkja- stjómin veitt Belgum, að upp- hæð $5,000,000, og hefir þá Belgía fengið 198,200,000 að láni hiá Bandaríkjunum. RUSSLAND Sagt er að stóúhertogi Aiex- ieff sæki að Moskva með 100,000 Termenn. Frá Kief koma þær fréttir, að j Ukrairte-stjóminni hafi verið! hrundið frá völdum, og að Kief j hafi verið tekin af Aistrakan her- j monnum. Hið svokallaða S.iálfstæðisfé- lag Rúsislands hefir beðið Banda- ríkjastjómina að viðurkenna hina svokölluðu Omsk-stjóm, og sjá um að Rússar fái að hafa um-1 boðsmenn sína á friðarþinginu í París. Frétt sú kemur frá Wladivo- stock, að hin nýjastjóm Rúss- lands í Omsk, hafi falið sjóliðs- foringja Alexander Kolchak alla umsjón og stjóm á her Rússa. Skoropadahai herahöfðingi, einveldisleiðtogi Bolsheviki í Ukrainia, hefir beðið ósigur og látið af hendi völdin í hendur Denekine, leiðtoga mótstöðu- manna Bolshevikimanna, og hef- ir hann tekið að sér yfirráðin í Ukraine með sámþykki sam- bandsmanna. Frétt frá Helsingfors segir, að 500 liðsforin'gjar hafi verið tekn- ir af lífi í Petrograd af Bolahe- \ikimÖnnum. 350 verkamenn í Jaroslov hafa verið teknir af lífi fyrir þá sök, að þeir neituðu að beygja sig undir skipanir Bolsihevild-Jstjóm- arinnar. iviviEa'a' ri l!li!B!!IBII|l HHIIII iii'.Hinn Ei«hi;i Verzlunar-loka Sala The Oankrupt Stock Exchange 641 Main Street ■ Selur allar byrgðir af karlm. fatnaði ■ Eftir níu ára verzlun, erum vér neyddir til þess að hætta, að níu dögum liðnum. Hin mikla sala byrjar 19. desember, kl. 9 að uorgni, og endar að fullu 28 desember kl. 10 að kveldi. Alt verður selt fyrir neðan innkaupsverð; ekki dollars virði má óselt verða. Og alt selt á verði, sem vður hentar. Karlmannabuxur, $4.00 viM gefnar með hverjum alfatnaði, sem keyptur er á LOKA SÖLUNNI. Að eins 50 alfatnaðir karla, úr skozku efni og fleiri tegundum. Vana- rj f\r* verð $18. 50. Söluverð .......t Handsaumuð Karlm. föt. Vand*o«> verð $40.00. Söduverð .... I $25.00 yfirhafnir, seldar á $12.95 Hverri konu, sem Iheimsækir ’búð vora fyrsta dag sölunnar, verður gefinn Rogers Souvenier Spónn. $37.50 Fur Trimmed yfirhafnir,| seldar á meðan eru til á $19.95 Yfirhafnir kvenna, Fur Lined, Mink, Mor- mat Yfirhafnir með algengu og Bro- cade fóðri. Vanaverð d»QA CA $175.00. Söluverð .... .... Jvl ógrynnin öll af skófatnaði, alfatnaði, Peysum, Drengjafötum, Ullar nærfatnaði og g sokkum, selt neðan við innkaupsverð. Hérna er tækifærið fyrir yður, vér verðum að | flytja úr búð vorri 28. desember kl. 10 að kveldi. H Munið að búðin er opin til kl. 10 að kveldi alla þessa daga. KOMID SNEMMA FORÐIST pRENGSLI ■ --------------- B Munið að vér lokum 28. desember ekkert dregið undan, alt verður að seljast FIXTURES EINNIG SELDAR. ■ ■ Bankrupt Stock Exchange ■ 641 Main Street S | Gagnvart Starland leikhúsinu I ■ -miMfWLm.a m m. hhh .H'HihíiiihiiihííhííHiíHiiHíííhíhhikghíHiíhííhíjmihukiíHuMi/iHíÍí Atvinna fyrir Drengi og Stúlkur paS er all-mikill skortur á skrifstofuíólki I Winnipeg- um þessar mundir. HundruS pilía og stúlkna þarf til þess aiS fullnægja þörfum LæriS á SUCCESS BUSINESS COLLF.GE — hinum alþekta á- reiSanlega skðla. A síSustu tólf múnuöum hefSum vér getaS séS 583 Stenographers, Bookkeepers Typists og Comtometer piltum og stúlkum fyrir atvinnu. Hvers vegna leita 90 per cent til okkar þegar skrifstofu hjálp vantar? Hversvegna fáum vér miklu fleiri nemendur, heldur en allir verzlunarskólar t Manitoba til samans? Hversvegna sækir efni- iegast fólkiS úr fylkjum Canada og úr Bandarik junum til Success skólans? AuSvitaS vegna þess aS kensian er fullkomin og á- byggileg. MeS þvl aS hafa þrisv- ar sinnum eins marga kennara og allir hinir %'erzlunarskólarn- ir, þá getum vér veitt nemendum meiri nákvæmni.—Success skól- inn er hinn eini er hefir fyrir kennara, ex-court reporter, og chartered acountant sem gefur sig allan viS starfinu. og auk þess fyrverandi embættismann mentamáladeildar Manitobafylk- is. Vér útskrifum iang-flesta nemendur og höfum fiesta gull- medallumenn, og vér sjáum eigi einungis vorum nemendum fyrtr atvinnu, heldur einnig mörgum, er hinir skólarnir hafa vanrækt. Vér höfum I gangi 150 typwrit- ers, fleiri heluur en alllr hlnlr skólarnir til samans hafa; auk þess Comptometers, samlagning- arvélar o. s. frv. — HeilbrigBis- málanefnd Winnipeg borgar hef ir lokiS lofsorSi á húsakynni vor. Enda eru herbergin björt, stðr og loftgóS, og aldrei of fyit, eins og vfSa sést I hinum smærri skól um. SækiS um inngöngu viS fyrstu hentugleika—kensla hvort sem vera vill á daginn, eSa aS kveldinu. MuniS þaS aS þér mun- uS vinna ySur vel áfram, og öSi- ast forréttindi og IviSurkenningu ef þér srekiS verzlunarþekking | ySar á !S U CCESS I Business College L’mited 1 Cor. Portage Ave. & Edmonton (Beint á móti Boyd Block) i TALSÍMI M. 1664—1665. i \T ✓ • .. | • timbur, fjal Nyjar vorubirgðir tegUndum( timbur, fjalviður af öllum geirettur og al»- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. Limitad HENRY AVE. EAST WINNIPEG ALLSKONAR LODSKINN SŒK IÐ D AL I N A Vér kaupum allar tegundir .skinnavöru, og vér erum reiðubúnir til þess, að greiða hæzta mark- aðsverð. Sendið oss vörur yðar undir eins. Verð- skrá og allar upplýsingar sendar ókeypis. H. Yewdall Ráðsm., 273 A*exander Ave. ALBERT HiRSKOVITS & S0N, 44-50 W. 28th St., New York Miðstöð loðskinnaverzlunarinnar. Meðmaeli, hvaða banki sem er og kaupfélög, London, Paris, Moscow Guðm. Johnson 696 Sargent Ave., - Winnipeg VERZLAR MEÐ SkófatnaS — Alnavöru. Allskonar fatnatS fyrir eldri og yngrl Elna íslcnzka fata og skóverzlunin í Winnipcg'. Triner’s Victory almanak 1919 áhrifamikil mynd. Triners veggja almanak 1919 “The Viotory Oalender” verður áihrifamikið minisspjald af unn- um sigri drengjanna fyrir hand- an hafið. Columbia heldur á .arviðársveig yíir höfði sjó og iaridhcrm&nna og á bak við hana sérðu Bandaríkja herskip á graenum öldum og flugskip í bláu himinhvolfinu. Myndir af Washington, Lincoln og Wilson eru efst á almanakinu og verk- stæði Triners sjást þar og eru sem undirstaða myndarinnar, er orðin er frægur fyrir Triners American Elixir of Bitter Wine og önnur meðul. Sendið 10 cent fyrir póstgjald. —Josepíh Triner Co. 1333—43 S. Asihiand Ave., Chicago, 111. Oftenest thought of for itú deli- ciousness. High- est thought of for its wholesome- ness. Each glass of Coca-Cola means the beginning of jcfreshment and the end of thirst. Demancl tbe genuine b> full name—nick- nai.ies encourage substitution. THE COCA-COLA CO. Toronto, Ont. VOI/TAIC ELECTRIC INSOI.ES i Kjöt og Matvöru- verzlun Nægar birgðir af allskonar kjöti, Fiski, Garðávöxtum og annari matvöru. Einnig mikl- ar birgðir af velverkuðu Hangikjöti og Alifuglum nú fyrir jólin Komið inn og sjáið, eða pantið yfir símann. Fljót afgreiðsla. J. G. Thorgeirssun 680 Sargent Ave. Sími Sh.494 Canada Food Board License 9-1581 þægilegir og heilnæmir, varna kulda og kvefi; lækna gtgtárþrautir, halda fótunum mátulega heitum, bæCl sumar og vetur og örfa blótSrásina. Ailir ættu j aS hafa þá. > SkýriS frá því hvaóa stærS þér þurffö. Verð fyrir beztu tegund 60 cent pariS j PEOPLE’S SPECIAI/nES CO.. LTD. P. O. Box 1836 Dept. 23 Winnipeg fslenzkar bækur eru allra beztu og vinsælustu jólag.iafimar, t. d.: Biblian 1-25, 2.00 og 2.75 Sálmabókin Rvíkur-útg. 1.35, 1.90 2.25 LjóSmæli Jónasar Hallgrímssonar 2.00 LjóíSmæli Kr. Jónssonar Hrannir. E. Benediktsson ÚrvalsljóS Matth. Joch. LjóS og kvæSi. GuSm. GuSm. í samræmi viS eilifSina Vinnan. Dr. G. P. Börn, foreldrar og kennarar Afmællsdagar Andvökuf. St. G. St. 2.00 1.40 2.00 2.75 1.50 2.00 1.90 1.20 3.50 Allar fallegar og í ágætu bandi. Ótal fleiri góðar bækur selur Finnur Johnson, THE WEILINGTON GROCERY CO. Comer VVELLINGTON & VICTOK Phone Garry 2681 Canada Food Board Liccnse No. 5-9103 Special for Friday & Saturday. Seeded Raisins 2 Pkg..... 25c. Seedless Raisins Pkg..... 16e. Cleaned Currants Pkg..... 20c. DatesPkg................. 22c. Mincetl Meat Pkg......... 18c. Minced Meat Bulk .... 25c. & 28c. Orange Peel per l'bs..... 48c. Lemon Peel per lbs...... 48c. Citron Peel per lb....... 59e. Mixed Peel per lb........ 50c. Ess Vanilla Btl. 10—20 & 25c. Ess Lemon Btl. 10—15 & 25c. Shelled Wallnuts per Ib.. 95c. Shelled Almonds per Ib... 55c. Shelled Filbert ......... 49c. Cardemoms Seed ....... 20c. «z. Lögberg er bez*i aug-|Lögberg er víMesnasía lýsinga miðill. Reynið! bkðiÍS, Kaupið það!

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.